Heimskringla - 16.05.1928, Síða 6

Heimskringla - 16.05.1928, Síða 6
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. MAÍ 1928 Fjársjóða- hellrarnir. andi falleg Gruenerbyssa. Loksins réði hann meðan dagar mínir endast, og guð hjálpi þeim bað af að skilja byssuna eftir, en hafa riffilinn manni sem œtlar að troða því rusli upp á mig. með sér. Og svo skildi hann byssuna eftir og Eg vildi að ég hefði byssurnar mínar. Eg fæ reisiti hana upp við trjáboi einn. aldrei þeirra líka.” , “Vertu nú sæl, byssa mín! Þú hefir fylgt j Við skriðum nú úr fletunum, og fór ég þeg- í herbergjum okkar, og héldum að þetta æfin- týri okkar væri nú allt búið og um garð geng- ið. Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. Litla gufuskipið átti að sigla snemma næsta morgun. Okkur fannst það vera hreint og , . skrautlegt eftir allt sem við höfðum orðið að mer i Afnku, Indlandi og Ceylon, og hringinn í ar til vatnsfötu sem Juan hafði sótt vatn í. Juan|þola Morgano læknir var þegjandi eftir mál kringum jörðina, en nú verðum við að skilja.” Og svo gekk hann burtu og leit ekki aftur langa hríð. "Hvar eru þeir Ixtual og Morgano læknir?”jln spurði ég hann brosti til mín og bauð okkur góðan dag, og fór tíð og hugsandi, þegar við vorum saman á þil- svo að búa allt undir kveldmáltíðina. ! farinu aftur á, og var þar tjaldið yfir okkur, en rafurmagnsljósin köstuðu birtu sinni yfir borð- Eg laut niður á hillu sem þarna var fyrir neðan, og sá þar mikið af steinum, sem engin um- gerð var um. Þaö voru mest allt demantar, og önnur hilla var þar, og sá ég að þar voru rúbin- steinar, smaragðar, safírsteinar og ópalsteinar. Við tókum þá úr hillunum með mestu lipurð,' og breiddum úr þeim á gólfinu, og var það fögur sjón að sjá þá þar í einum hóp, alla ljómandi og 8kínandi. f>að voru aðeins tveir af þeim sem voru stórir. En allir voru þeir með þessum blá- hvíta lit, eins og steinar margir sem finnast í Brasilíu. Enginn af okkur hafði fullkomið vit á að dæma um gimsteina, en við vissum þó svo mikið, að þama var feykilegur auður saman kom- inn. , “Við getum tekið eitthvað af þessum steim um sem ekki eru greyptir í umgjörð,” sagði nú læknirinn; “en það væri hin mesta svívirðing að raska þeim sem umgjörð er utan um..” “Jæja,” sagði Wardrop; “Við verðum að flýta okkur héðan; Ijósið okkar er bráðum á þrotum. Við skulum fara héðan.” Eg þreif einn pokann og vafði honum utan um nokkra af steinum þessum, seiii umgjörð var um, og sópaði upp hinum sem engin umgjörð var um, og lét þá í poka sem þar var. Svo læst- um við herbergi þessu og heyrðum lásinn smella; og svo flýttum við okkur burtu þaðan. Var þar um löng görig að fara, og margar tröppur upp að ganga, því að herbergi þessi voru djúpt í 0 jörðu niðri, en við hofðum aðeins eitt blys að lýsa okkur. En það dugði þó þangað til War- drop fann endann á bjálkanum, sem opnaði dyrn- ar niður í féhirzlu þessa. Opnuðust þá dyrnar hægt og hægt, svo að við sáum himininn yfir höfðum okkar, og komumst við þá út. En okkur brá við því nú var sól gengin til viðar og nótt komin, og himininn alstirndur yfir höfðum vor- um. • 12. KAPÍTULI Eg fór nú að sjá ofsjónir.. Eg gat ekki sof- ið nema dúr og dúr, og einlægt fannst mér maran troða mig. Eg fór að ímynda mér að Ixtual hefði einhvernveginn fundið það út, að við hefð- um fjársjóðu mikla í böggunum sem við bárum á bakinu, og myndi hann þegar minnst varði stökkva á okkur og myrða okkur. Benny fór að raula arabíska söngva um lífið á eyðimörk- unni, og læknirinn fór að raula eitthvað um “glýfur” og hélt því áfram klukkutímum sam. an. En Juan var eini maðurinn sem ekki var ímyndunarveikur. Hann þrammaði stöðugt á fram á undan, án þess að kvarta nokkurn hlut En svo kom loksins stundin, þegar við þrömmuðum út úr skógi þessum, sem við aldrei héldum að enda tæki. Var þar búgarður Ind- íána, en ekki sáum við þó húsin. Sagði Ixtual okkur þá að við yrðum að fela okkur, svo að enginn fengi nokkra vitneskju um okkur, og vera komnir margar mílur í burtu þegar dagaði. Þá fyrst gætum við látið fólkið sjá okkur, og leitað hjálpar hjá því, um það, sem okkur helzt vantaði. Við Wardrop reyndum að mótmæla þessu. Benny bölvaði honum og bannfærði hann á arabísku og læknirinn grátbændi hann, en hann var alger- lega ósveigjanlegur. “Þið skiljið þetta ekki herrar mínir,” sagði hann við okkur á spönsku. “Við megum ekki sjást hérna. Það er ekki gott að deyja eftir allt sem við höfum orðið í gegnum að ganga; það er miklu betra. Er það ekki betra að bíða nokk- rar stundir, og vera svo óhultur? Er það rétt gert af ykkur við mig, sem hef verið vinur ykkar og þjónn, að vera valdir að því að ég verði drep- inn fyrir flónsku mína og tryggð við ykkur?” “Nei, fjandinn hafi það,” sagði þá Wardrop; “þú hefir rétt fyrir þér. Eg sting upp á því að við gerum það sem Ixtual segir okkur.” “Því er ég líka samþykkur,” sagði ég. En skaparinn einn veit það hvað það kostaði mig, því að ég var að falli kominn af þreytu, og hirti ekkert um það, hvort ég lifði eða dó. En uppi á ströndirini gáturn við séð loga á j lömpunum sem lýstu bæinn, en mennirnir, sem komu fyrir hleðslunni, eða vörunum á skipinu, voru að koma með seinasta farminn frá landi. En rétt í þessu sáum við dökkleitann grannvax • inn mann horfa stundarkorn á okkur, en labba svo hægt og hægt upp á ströndina. “Nú! þarna var hann Ixtual,” hrópaði nú “Þeir eru búnir að (Vera í burtu meir en 3 klukkutíma, en hvert þeir hafa farið, veit ég ekki,” svaraði hann. “Þessi Indíani, Ixtual, sem í rauninni er líklega kaþólskur — ég vil ibiðja hina heilögu móður, að miskunna honum þegar hann kemur í Wardrop, og hálf reis upp úr til þess að horfa á eftir honum. “Jæja, líði honum vel, riiann- Eg sef vanalega tetrinu»” og að því búnu tæmdi hann glasið sitt. hreinsunareldinn. — Hann vakti læknirinn hvíslaði einhverju að Ihonum. laust, og varð var við það, og þá reis læknirinn hljóðlega á fætur, til þess að þið vöknuðuð ekki. og svo gengu þeir þegjandi á burtu, rétt svona.” En ég tók eftir að læknirinn virtist ekki verða var við þetta. Hann sat í lága stólnum Og nú gekk hann á tánum til þess að sýna mér sínum, og teygði frá sér fæturnar, en hafði troð- tilburði þeirra. ið höndunum í vasana, en hakan sat á bringu • I hans, og hann horfði stöðugt í vestur, eins og Við Wardrop horfðum nú hvor á annan, og! hann yæri að hugsa um öu þau leyndarmál, sem kom okkur til hugar að þeir hefðu báðir farið Sem hann hafði orðið að skilja við óráðin. En að tilkynna yfirmönnum þeim, sem þeir höfðu svo sögðum við gott kvöld hvor við annan, og séð, leyndarfullu nóttina, þegar við komum fórum í káetur vorar til að sofa. fyrst inn í þetta dularfulla land í fjöllunum, og, ef sannleikann skal segja, þá kom mér þetta nokkuð mikið við, því að þrátt fyrir þenna lítil- Eg rumskaðist aðeins þegar skipið fór á stað, og varð aðeins var við það í gegnum svefn- inn, þegar klukka skipsins lét okkur vita, að nú fjörlega vott, um vináttu hans og trygð, þá bar. Væri hún orðin tvö um morguninn. En sjórinn ég ekki mikið traust til þessa manns af Maya- ruggaði mér svo notalega, og draumlaust, að þjóðflokknum. Það var einhver óskýranlegur , þegar ég vaknaði um morguninn þá leið mér fyr- garður milli hans og mín, sem ég footnaði ekki irtaks vel. En Wardrop var í nælsta herfoergi, í. Eg hafði þá tilfinningu að honum væri ekki og þrátt fyrir þunna skilrúmið á milli okkar, að illa við onig, en honum fannst þó að hann væri mér æðri, og gat liðið mig en ekki meira. En ég fékk ekki tíma til þess að hugsa meira um þetta, því að í þessu sagði Wardrop: “Þarna koma þeir Og sýnast hafa mikið að tala um.” Þeir komu nú hægt bg hægt eftir gamla veginum, og voru að stansa við og við, eins og þeir væru að ræða um eitthvert vandamál; en ég tók þá þegar eftir breytingu á framkomu Ixtuals við læknirinn. Þeir héldu áfram talinu þegar þeir komu til okkar, en ég heyrði undireins að j Mr. Halliwell? Eg er með bréf til hans. þeir töluðu saman á tungumáli Mayaþjóðarinn- ar. En þegar þeir komu þá skildu þeir, og gekk Ixtual að sínu vanalega verki, eins bg óvanalegt hefði fyrir komið. “Þú hefir farið snemma á fætur,” sagði Wardrop við læknirinn. Þá heyrði ég hann syngja meðan hann var klæða sig. Svo heyrði ég Benny segja: “Eg hef komið með hvítu nærfötin yðar, herra minn. Eg varð fyrstur að koma til foorðs um morg- uninn, og var nærri búinn að matast, þegar Wár- drop kom inn, kátur og fjörugur, og vel búinn. En í þessu kom einn brytinn inn og spurði: “Fyrirgefið mér, herrar mínir, hver ykkar er Eg varð nú alveg hissa frá hverjum þetta ekkert bref væri, og reif óðara umslagið utan af bréf - inu, og fór að lesa það. Bréfið var þannig: “Mr. Halliwell og Mr. Wardrop, Kæru vinir:— Eg get ekki litið til baka aftur til daganna er við fundum fjársjóðu Mayaþjóðarinnar, án þess að hryllingur fari um mig allan. Það var eins og guðirnir hefðu steypt tryllingu yfir okkur, og haft náttúruna til þess að vinna fyrir sig. Við gengum til verka í dögun, og vorum rétt komnir í skóginn þegar einn múlasninn var bitinn af slöngu einni, og var bit hennar svo eitrað að áður en ein klukkustund var liðin, þá var múlasninn steindauður af bitinu. Svo komumst við að því að kassi einn, sem við höfðum af niðursoðnu kjöti, var svo skemd- ur af hitanum að við urðum að fleygja öllu kjöt- inu. Og dýrin í skógnum, sem við ætluðum að skjóta, flúðu öll frá okkur; við gátum ekki heldur komist í skotfæri við apana, sem eru þó gæfastir allra dýra, en fugiar allir flugu undireins og þeir urðu okkar varir. Svo varð leiðin í gegnum skóginn einlægt verri og verri, og tvisvar viltumst við í honum, og einu sinni viltumst við svo illa, að við komum að mýrarflóa einum þar sem enginn vegur var yfir að komast, og urðum við að snúa aftur sama veginn, sem við höfðum kom- ið. Og var okkur það ekki geðfelt. Vorum við heilan dag að leita, þangað til að við fundum slóðina eftir sjálfa okkur inn í skóginn. Stund- um kiöldumst við af þorsta og einlægt urðum við þreyttari; en einlægt héldum við þó áfram, veikir og vonlitlir, og örvæntingarfullir. Stund- ■um vorum við svo þyrstir að við ætluðum ekki að afbera það, og einlægt svarf sulturinn meira og meira að okkur. Einn hesturinn okkar datt niður, og gátum við ekki fengið hann til að standa upp aftur, og urðum að drepa hann. Ann ar hestur datt þar og fótbraut sig, svo að við urðum að skjóta hann. En löngu áður en þetta kom fyrir, þá höfðum við fleygt frá okkur hverju pundi af því sem við helzt gátum án verið. Og ég gleymi aldrei stununum í Wardrop þegar hann var að ráða með sér, hvað af vopnum sínum hann skyldi hafa með sér, og hvað skilja eftir. Annað vopnið var rifillinn hans, en hitt var Ijóm- Við láum nú þarna veikir og magnlausir af hitanum, faldir í skógarbrúninni, það sem eftir var dagsins, þangað til komið var miðnætti. Þá drógumst við með veikum mætti á stað, og héldum áfram þangað til við komum í rjóður eitt og fundum þar vatn. Þar var kofi líka full- ur af mais. Við tókum dálítið af maisnum og gáfum hestunum, og sjálfir fórum við að éta maisinn líka. Og svo dásamlegt er lífsatf! mannsins, að þegar við héldum þaðan aftur eftir tveggja stunda dvöl, þá vórum við farnir að verða hressari. Við vorum ennþá í landi því, þar sem óþektar hættur gátu vofað yfir höfðum vor- um, og við vorum vopnlausir, að miklu leyti, en þó vorum við alveg óhræddir. Við héldum nú áfram, og þó að vegirnir væru ekki góðir, þá voru þeir margfalt betri en í skóginum. Við fór- um þarna nokkrar mílur, á þeim tíma sem við höfðum farið nokkura faítoia í skóginum. Og byrðarnar sem við foárum á bakinu, voru inú þolanlegar, þar sem þær áður höfðu verið |óþol- andi. En þegar fór að daga, þá fór Ixtual með okkur á stað einn, og sagði okkur að við skyld- um hvílast þar um stund. Hvarf hann svo sjón- um vorum en innan klukkustundar var hann kominn aftur, með fæðu handa okkur, ipg var það eins og við værum komnir í Paradís, er við neyttum hennar. Og þegar við vorum búnir að mettast þá ultum við sofandi út af. Þegar ég vaknaði, seint um kveldið, fannst mér ég vera orðinn nýr maður, og fór að líta í kringum mig, og sá ég þá fyrst Wardrop. Var hann ný-vaknaður, og var að leita að gler- auganu sínu. Benny var sofandi, en Juan var að strjúka múlasna sinn, og klappa honum. Eg leit til hengirúms læknisins, en sá að það var tómt. Og ekki sá ég Ixtual heldur. Wardrop tók líka eftir burtveru þeirra og sagði: “Hallo! Hvort skyldu þeir vera farni? Skyldu þeir hafa fundið steina með letri á?. Ef satt skal segja þá er ég orðinn þreyttur á þessum fornleifum. Eg hef fengið það sem mér nægir En hann sagði “Já” við því og tvirtist ekki vilja meira við hann tala. Gekk (hann svo þangað sem hnakkpokar hans voru, og dró þar upp knippi af vasabók- um og minnisblöðum, og tók eitt blaðið úr þeim og gekk með það að stóru celbatré, settist þar niður og fór að skrifa. “Hann vill ekki segja okkur hvar hann hafi verið,” sagði Wardrop; “og ég býst við að það þyki ruddalegt af okkur að spyrja hann að því.” Eg vil bæta því við, að við minntumst aldrei á þetta aftur í nærveru læknisins, þó við hefð- um brotið heilan um það sem ráðgátu. í stuttum áföngum héldum nú aftur til strandarinnar, og skiftumst við um það, War- drop, læknirinn og ég, að halda vörð yfir fjár- sjóðum þeim, sem við höfðum náð úr neðan- jarðar herbergjunum undir hinum heilögu tind- um. Og þegar við vorum tveir einir, Wardrop og ég, á hinum löngu brautum, þá töluðum við oft um herbergið, þar' sem gullinu var hlaðið upp í röðum, og þetta skildum við allt eftir. Þeg- ar við komum niður á ströndina, þá stönsuðum við á gistihúsi einu, og biðum þar efitir gufubát, sem tæki okkur norður til New Orleans. Bát- urinn kom og fór að taka vörur þær, sem hann átti að fara með. Við höfðum gefið Juan vinnudýrin, sem víð höfðum haft í ferðinni, því að við Vissum það, að hann myndi fara vel rnieð þau, en þess kröfðumst við af honum, að hann skyldi aldrei selja þau, eða fara illa með þau, og svo fengum við honum fimm þúsund dala ávísun. Sagði hann okkur þá hálfgrátandi, að hann ætlaði að fara heim til sín, og var þangað margra daga ferð norður. Og þar ætlaði hann að verða verzlunarmaður, það sém eftir var æfinnar. Framkonta Ixtuals var okkur ráðgáta. Hann vildi ekki Itaka við meira kaupi, en hann hafði ráðið sig fyrir, og ég held að okkur hafi þótt leiðinlegt að skilja við hann. Eg virti hann fyrir það, að hann var hafinn yfir félaga sína og samlanda, og alla innfædda menn, sem ég hef séð. Svo fluttum við dót okkar og far- angur yfir á gufubátinn og læstum það allt inni “Mér þykir reyndar mjög leitt að skilja við ykkur, svona snögglega, en ég hélt að það myndi verða affarabezt að hafa það svona, því ég var hræddur um að þið mynduð aftra mér frá að fara, ef þér hefðuð vitað um það, — en það hefði verið þýðingarlaust. Sannleikurinn er sá, að sem vísindamaður get ég ekki látið vera, að ran- saka landið hér, og háttu manna. En þið hafið hvorugur ykkar mikinn áhuga á fornfræði, eða gömlum sögnum þjóðanna. En það er einmitt mín mesta ánægja. Og ég get nú ekki staðist freistinguna, og myndi verða þreytandi félagi ykkar, einlægt óánægður, og öllum leiður þang- að til ég snéri hingað aftur. Eg vildi miklu heldur lífið láta, og bana sjálfum mér, en að sleppa þessu tækifæri, sem ég nú hef, fyrir það að ég hef getað náð samningum við Mayaþjóð- ina, eða réttara þær leifar hennar, sem enn erU eftir. Og ég er skuldbundinn æðsta presti Mayaþjóðarinnar, sem er Ixtual, og er orðinn blóðbróðir hans. Og ég hef tekið hér stöðu. sem einn af þjóðarinnar helgu prestum. Eg er ekki lengur ítalskur, heldur einn af Mayaþjóð- flokknum upp úr þessu. En nú vil ég biðja ykkur umfram allt, að birta engum lifandi manni leyndardóma þá, sem við höfum uppgötvað, og einnig verðið þið að lofa mér því, að gera enga tilraun að finna mig, því ég mun vera sæll óhultur, þar sem ég verð. Og ef þið vilduð geríl það fyrir mig, þá ætla ég að biðja ykkur að borga fyrir mig 5 ára herbergisleigu mína í Parísar- borg, og líta eftir því að góðir lásar verði setrir fyrir herbergin, og láta lyklana í geymslu hja ransóknarfélagi Sýrlendingafélagsins. Eg afsaka mér öllu tilkalli til nokkurs hluta af gimsteinun1 þeim, sem þið hafið, því að ég þarfnast þess ekki- Ennfremur vil ég geta þess, að mig langar niikiÖ til þess, að sjá ykkur aftur báða, ef að ég nokk- urntíma gæti fundið tíma til þess, að hverfa fr®’ hinu göfugasta starfi, sem ég, hinn fróðasti forn- f-ræðingur þessara tíma, hef nú byrjað á af e111' tómri ást til þekkingarinnar.” Ykkar elskandi vinur, Paolo Morgano. P. S. Eg tek með mér alla gimsteinana sem vi tókum úr helgidóminum, því að það væri óguð' legt helgirán, að halda þeim.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.