Heimskringla - 27.06.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐ^IÐA
H EI MSKRINGLA
WINNIPEG 27. JÚNÍ 1928
Oss langtLr til þess at5 allir Eaton-vit5- skiftavinir í vestur--
landi Canada fái tæki færi til þess at5 not- færa sér þessa út_
lSlu.
Fjær og nær.
1 Sambandskirkjunni verður ekki
messaö tvo næstu sunnudaga, 1. júlí
og 8. júlí.
Heimferðarnefndin er þessa daga
að semja viö eitt aflmesta flutnings-
félagiS hér í landi, um förina til' Is-
lanðs 1930. Skýrt verSur frá samn-
ingsatriSum í næstu blöSum.
Eins og getiS hefir veriS um áSur
í blaSinu, þá hefst Kirkjuþing hins
SameinaSa Kirkjufélags aS Arborg
kl. 2 föstudaiginn 6. júlí.
ÞaS kveld verSa flutt tvö erindi,
annaS aS öllum líkindum af Mr.
Snorra Thorfinnsson, hitt af Agnari
Magnússyni frá Riverton.
LaugardagskveldiS flytja tvær kon
ur erindi: Mrs. N. Summerville og
Mrs. G. Johnson.
Sunnudaginn kl. 2 fer fram vígsla
hinnar nýju kirkju safnaSarins í
Arborg, en um kveldiS flytur séra
GuSmundur Arnason erindi.
Fimtíu ára afmælishátiS íslenzku
bygSarinnar í NorSur Dakota verSur
sett á Mountain 1. júlí kl. 2 e. h. Er
:gert ráð fyrir að tvær íslenzkar
ræSur verSi fluttar þann dag og
minni í ljóSum. Einnig fer fram
söngur, og söngsamkoma er ákvörS-
uS aS kveldinu. (Conccrt).
A mánudaginn 2. júlí byrjar há-
tiSin kl. 10 f. h. og fer þá fram
skrúSför fyrst og svo ávarp af for-
seta hátíSarinnar, og landnemaminni-
ræSa, og máske kvæSi verSi flutt.
Eftir hádegi, ræSur á ensku, og á-
vörp flutt, þar á meSal frá fulltrúa’
Bandaríkjaforseta Calvin Coolidge.
Einnig er reiknaS upp á aS rikis-
stjóri N. Dakota verSi viSstaddur
á samkomunni og flytji ávarp, og
máske ávarp frá fulltrúa Islands, því
búiS er aS fara fram á þaS viS Is-
lenzk stjórnarvöld að þau hafi full-
trúa á þessari hátíSv Islenzlkar
glimur verSa, ef menn fást. Svo
verSa knattleikar aS kveldinu, og
þar á eftir dans, og spilar ágætur
flokkur fyrir dansinum, valinn sér-
staklega fyrir þessa hátiS. Allir
Islenzkir landnemar í N. Dakota frá
árunum 1878 og 79 er sérstaklega
boSiS aS vera heiSursgestir á þess-
ari hátíS.
Mr. Snjólfur Austmann hefir sýnt
oss mynd, sem honum var nýlega
send frá Englandi. Myndin er af
ungum og friSum stúlkum frá Reykj-
avík á Islandi, sem nú ferSast um
Evrópu og sýna iþróttir. A mynd-
inni sjást 12 stúlkur og einn karl-
maSur.
Walter Austmann sem veriS hefir á
Bretlandi meS leikflokk síSaa í
marz síSastl. sendi föSur sinum
myndina, og var hann þá á förum
meS flokk sinn til Irlands, og býst
viS að verSa þar eina tvo mánuSi,
og koma svo heim til New York aft-
ur.
Mr.. Gísli Jónsson kaupmaSur á
Gimli, andaSist 26. maí síðastl. og
var jarSsunginn 29. s. m. Séra S.
ólafsson og sr. Jóhann P. Sólmunds
son töluSu yfir hinum framliSna
öldung, sem var aS mörgu leyti
hinn merkasti maSur. VerSur hans
vafalaust nánar getiS síSar í blaS-
inu. Hann lét eftir sig ekkju og
fjögur börn.
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum roánuSi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuSi.
Kvenfélagið: Fundir annan þriBju
dag hvers mánaíar. kl. 8 aS kvöld—
tnu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskóbinn: — A hverjum
sunnudegi kl. 11—12 f. h.
WONDERLAND.
Johnny Hines.
Hér kemur Johnny! Já, enginn
annar en Johnny kemur til Wonder-
land á fimtudaginn, i síSustu mynd
sinni “White Pants Willie.”
Sagt er aS Johnny hafi aldrei ver-
iS eins skrítinn eins og i þessari ný
ju gamanmynd.
Honum til aSktoSar eru Leila
Hyams, Ruth Dwyer, Margaret Sed-
don, Walter Long, Henry BarrowS,
George Kuwa, Bozo, gæsin, Buddv
hundurinn, og Harold, hesturinn meS
skrítnu vömbina.
Reg. Denny kemur á mánudaiginn
Allt sem þarf til þess aö gera ó-
stjórnlegan gamanleik spennandi af
áhrifamiklum ástum kemur hér
saman í “Fast and Furious,” síSustu
mynd Reginald Denny’s.
Þessi mynd er tekin eftir sögu,
sem aSal leikarinn hefir sjálfur sam-
iS. Og myndin er sannnefnd. ÞaS
er ekki eitt augnablik sem er dauft
eSa bragSlaust. Hver atburSurinn
rekur annan, og gamaniS er frá-
bært.
Hin skemtilega og bráSfyndna
Barbara Worth leikur kvenhlutverkiS
á móti honum.
Gefin voru saman í hjónaband á
föstudaginn 22 júní af séra Ragnari
E. Kvaran Miss GuSrún Olafía
Sveistrup, Vogar, Man., og Mr. Skapti
SigtirSsson, Oak .View, Man.
Mánudaginn 25. þ. m. gaf sami
prestur saman Miss Ólafiu Svan-
hvit Jónasson, Vogar, Man., og Mr.
Ólaf Johnson, sama staS.
Séra Þorgeir Jónsson messar aS
Arnesi næsta sunnudag 1. júlí kl. 8
siSdegis.
lðunn.
Fyrsta hefti 12. árgangs er nú ný-
komiS til mín og sendi ég þaS taf-
arlaust til kaupenda og útsölumanna.
Er þetta hefti 100 bls. af ágætum
ritgerSdim og kvæSum. Nýjum
kaupendum býSst einn árgangur ó-
keypis. ÖskaS eftir dugandi út-
sölumönnum hvervetna þar sem
enginn er þegar fenginn.
M. Peterson,
313 Horace Str.,
Norbtfood, Manitoba.
Hra. Guömundur Isberg frá Vog-
ar km hingaS til bæjar í vikunni sem
leiS. Er hann aS leita sér bótar
viS sjóndepru. Hann gerSi ráS fyr
ir aS skjótast norSur til Arborgar
og tefja þar fram yfir helgina.
Hr. DavíS Gíslason frá Hayland.
Man., kom til bæjarins á þriSjudag-
inn var þann 19. þ. m. meS konu
sína er hann var aS leita lækninga.
Mrs. Gíslason fór inn á almenna
sjúkrahúsiS og gekk þar undir upp-
skurS við gallsjúkdómi er hún hef-
ir þjáSst af. Henni vegnar eftir
öllum vonum.
Hra. J. T. Thorson lögfræðingur
og SambandsþingmaSur frá SuSur-
miS-Wlnnipeg, ásarrrt konu sinni,
kom hingaS til bæjar aS austan frá
Ottawa í vikunni sem leiS. Er nú
þingi lokiS eystra. VerSur hann
hér i bænum í sumar og gegnir
lögfræSisstörfum sem aS undan-
förnu.
Hra. S. J. Sigfússon, aSstoSarmaS-
ur viS jarSyrkju-tilraunastöS Sam-
bandsstjórnarinnar í Brandon fór
suður til Fargo, N. Dak. snemma í
mánuSinum, og tók þar Meistara-
próf í JarSyrkjufræSi við búnaðar-
háskóla rikisins, mánudaginn þann
11. þ. m. Sigfús útskrifaðist frá
búnaSarskóHa fylkisins fyrir mörg-
um árum síSan og hefir gegnt ým-
sum trúnaSarstöðum hér í fylkinit
síðan. ViS prófiS lagSi hann fram
ritgerð um tímgvan jurta er há-
skólinn lauk lofsorSi á.
HeimsTtringlu er skrifað frá Vict-
oria aS unglings piltur aS nafni
Willliam J|bhn Peden hafi unniS
sér ágætan orSstír fyrir allskonar í-
þróttir þar vestra, en einkum viS
sund, hjólreiSar, knattleik, o. s. frv.
Er 'búist viS aS hann verSi einn
þeirra sex hjólreiðarmanna er sendir
verða frá Canada til Olympiskuleikj-
anna, því í þeirri íþrótt hefir hann
af öðrum boriS í kappleikjunum er
undanfarandi hafa haldnir veriS í
Toronto. Hann er 22 ára gamall,
bjartur á hár og hörund, 6 feta og
3. þurnl. hár og vegur um 200 pund.
FaSir hans er skozkur en móSir ís-
lenzk, SigríSur, dóttir Jóhanns G.
BreiSfjörSs er um var getiS hér í
blaðinu fyrir nokkru siðan.
issmíiviaN:
aMEmmN
Stór hrat5-
skreló gufu-
skip til
ÍSLANDS
ii m
KALFHÖfn.
PRA NEW YORKs
IHELLIG OLAV .... 23. júnl
] OSCAR II........ 30. jflní
FREDERICK VIII..... 7. jflll
UNITED STATES ___ 21. jöll
HELLIG OLAV _____ 28. jöll
( OSCAR II........ 4. rtKÚHt
FREDERICK VIII.. 11. ftffflHt
UNITED STATES .. 25. Arúhí
HELLIG OLAV ....... 1. sept.
FERSAMANNAKLEFAH
rt3. farrtml
Á þeim er nú völ allt áriö
á “Hellig Olav,” “United
States” og “Oscar II.” og eins
á venjulegum 1 og 3. far-
rýmisklefym._____________|
Mikill Spnrnnlior á “Tourist” og
á 3. farrými aöra et5a bá?5ar leit5
ir.
Hvergi meiri þægindi. Ágætir
klefar. Afbragt5s matur. Kurteis
þjónusta. Kvikmyndasýningar á
öllum farrýmum.
Fnrmlöar frft lnlnndl seldir til
allra bæja í Canada. menn snúi
sér til næsta umbot5smanns et5a
til
SCANDINAVIAN—AMERICAN
LINE
J 401 Mnln Str., Winnipeg, Man.
■ 123 So. 3r«l Str.,MInneapoII»,Mlnn.
11321 4th Ave., Senttle, Wnsh.
J 117 No. Denrborn Str., Chlcago,
111.
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
D.D. Wood&Sons, Ltd.
VICTOR A. WOOD
President
HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD
Treasurer Secretary
Ritstjóri þessa blaðs, hr. Sigfús
Halldórs frá Höfnum, hefir veriS á
ferðalagi undanfarið, svo aS hann
hefir ekki annast útgáfu þessa tölu-
blaSs né þess síðasta, aS öðru leyti
en ritstjórnargreinum, er hann þá
ritaSi áSur en hann fór.
Mrs. B. H. Olson fór nýlega til
Chicago, þar sem hún ætlar aS stunda
söngnám í nokkurar vikur viS The
Chicago School of Music.
Eftir nýkomnu sinlskeyti frá
Reykjavík, hefir hra. A. P. Jóhanns
son veriS endurkosinn í stjórnar-
nefnd ísl. Eimskipafélagsins meS
rúmum 13,660 \ atkvæSum í nýaf-
stöSnum ársfundi félagsins.
Frá Islandi.
Vega- og brúarlagningar í sumar.
(Eftir upplýsingum frá vegamála-
st j óra.)
FB., 11. maí.
Fjárveitingar til vega- og brúar-
gerða eru í ár meS mesta móti og
verður sennilega unniS fyrir um eSa
vfir 1 miljón króna. Til brúargerða
verður variS um 3 hundruS þúsund
kr. Er áíormiS aS gera um 20
nýjar brýr og er Hvítárbrúin í
BorgarfirSi þeirra langmest. Helztu
framkvæmdir eru þessar:
UnniS verður aS norSurlandsveg-
inum í þessum sveitum: 1 NorSur-
árdal í BorgarfirSi og er búist viS,
aS akvegurinn komist fram yfir
Sveinatungu. VerSfur þar jafn-
framt gerS brú á Sanddalsá. I
Húnavatnssýslu verður haldið áfram
nýja veginum fyrir vestan VíSidals
á, er þó hæpiS, aS lokiS verSi í ár
viS ailan kaflann vestur á svonefnd-
an Múlaveg, en þaðan er akbraut á
Hvammstanga. I SkagafirSi er
áformaS aS ljúka viS veginn yfir
Vallhólminn, og verSur þá kominn
akbraut aS nýju brúnni yfir Hér-
aSsvötn á þjóðveginum skamt fyrir
utan Akra. I Vallhólminum verða
bygSar 2 ibrýr.
I Eyjafirði verður unnið að ak-
veginum inn Þelamörk, sem verður
fullgerSur inn undir Bægisá. Þá
verSur og lagt kapp á að koma
VaSlaheiSarveginum upp undir
SteinsskarS.
I AxarfirSi verSur fullgerS brú-
in á Brunná. I Hróarstungu eystra
mun akvegurinn komast iangleiSis
aS Jökulsá, hjá Fossvöllum í Vopn-
afirði verður byrjaS á akvegi úr
kauptúninu inn í Hofsárdalinn. A
FljótsdalshéraSi verður bygð brú
yfir Grímsá á Völlum, 50 metra
bogabrú úr járnbentri steypu.
ByrjaS hefir veriS á brú yfir
Hvítá í BorgarfirSi, hjá Ferjukoti,
(Piltarnlr mem öllum reyna at5 þflknast)
VERZLA MEÐ:
BYGGINGAREFNI — KOL og KOK
BÚA TIL OG SELJA:
SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE
SAND — MOL OG MULID GRJOT
GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI
SÍMAR 87,308 — 87,309 — 87,300
Skrifstofa og vefksmiðja:
1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg.
WONDERLANH
THEATRE
Sarerent and Sherbrook St.
contlnuous dally from 2 to 11 p.m
Thura.—Frld.—Sat. — Thla Week
JOHNNY HINES
IN
“WHITE PANTS
WILLIE”
LAST CHAPTER
“Trail of the Tiger”
—COMEDY—
CHARLIE CHASE IN
“Llmo/ine Love 9
—ADDED ATTRACTION—
“THE MAN
WITHOUT A FACE”
Don’t miss this on«
—It’s á knockout.
S.nturday Matlnee. Shov atarta
1 p.m.
I
MON—TUES—WED.
JULY
REGINALD DENNY
—IN—
“Fast and Furious”
COMEDY
“SHOULD WOMEN DRIVE”
—AND—
“The Vanishing Rider”
Wlt/, WILLIAM DESMOND.
í ull of Thrills, Action, Rescues
and Love.
—COMING SOON—
“Student Prince”
R
s p
THEATRE *
Sargent and Arlington
Thurs.—Fri.—Sat. /
Geo. O’Brien
and
Virginia Valli
—IN—
“EAST SIDE,
WEST SIDE”
—WITH—
J. Farrell MacDonald
—Comedv—
—Wise Crackers—
—Fable—
MON—TUES—WED
“The Rough Riders”
WITH CHARLES EARRELL,
NOAH BEERT, GEO. BAN-
CROFT and MARY ASTOR.
‘The Lady of Mysteries”
WITH ALL-STAR CAST
COMEDY PABLE
Momlay, July 2nd, Show opens
At 1 p.m.
og verður reynt aS fullgera hana :
liaust. Er það mikiS mannvirki,
kostar nálægt 200 þús. kr.
Vestur i Hnappadalssýslu verða
gerðar brýr á Laxá og tvær smáar
°g jafnframt fullgerður akvegurinti
vestur undir Hjarðarfell.
AformaS er aS byrja þegar í
þessum mánuSi á nýjum akvegi til
Þinjgvalla úr Mosfqlllsdalnum um
Gullbringur, norðan Leirvogsvatns
og þaSan á núverandi Þingvallaveg
nokkuS fyrir austan svonefndar Þri-
vqrSur nyrzt á MosfellsheiSi. Er
svo til ætlast, aS þessi nýji vegur,
sem er um 15 km„ verði fullgerður
á næsta ári.
Riskupstungnaivegurinn verður
fullgerSur norður fyrir Vatnsleysu,
en aS Geysi kemst hann ekki fyr en
1930 eða 1931.
BiyrjaS verSur á akvegakerfi um
FlóaáveitusvæSiS. Er áformaS aS
fulgera þar á næstu 4 árum um 40
km. af nýjum vegum, sem ríkissjóS-
ur og hlutaSeigendur kosta aS jöfnu
AS sýsluvegum verður í ár unn-
ið meðj langmesta >móti, sumpart
fyrir alirfifleg tillög úr ríkfissj óSi,
líklega fram undir 100 þús. kr. sam-
tals, enda er nú í flestum sýslum
vaknaSur mikill áhugi á aS gera
innanhéraðsvegi akfæra.
—AlþýSublaSiS.
MARYLAND & SARGENT SERVICE STATION
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Imperial, Premier and Ethyl Gas — Marvelube and Mobile
Oils — Greases, etc. ,
Firestone Tires and Tubes — also AoceSsories and Parts
NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX
Also Used Cars.
Repair Work to all makes of cars — Tire Repairing —
Washing and Greasing promptly attended to.
SERVICE —COURTESY