Heimskringla - 27.06.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.06.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 27. JÚNÍ 1928 HEIMSKRINGLA S. BLAÐSIÐA liti! þessa bygð rétt uni það leyti, sem við vorum að fara þaðan. Hann var þar, að ég hygg, í tvo daga. Sá tími nægði til að sannfæra hann um, að þar bvggju ofurmenni. Reyndar mátti það virðast óþarfi, að fara þesa löngu leið til þess að gera þessa uppgötvun í íslenzkri mannfræði. Prófessórinn mátti vita það fyrirfram. Hann þurfti ekki annað en að líta á landabréfið til þess. Eru ekki öræfin afskekt asta sveitin á landinu? Er það ekki alkunnugt, að Skeiðará er arg- vítugasta vatnsfall á Islandi óbrúað? Eru ekki nafnt'ogaðar hafnleysur við ströndina'? Með öðrum orðum leggur sveitin fram aðdáanlegar en nokkur annar staður á landinu, aðal skilyrðið til þess, “að fremstum þroska verði náð” — menn búa þar við blessun einangrunarinnar. Eg held jafnvel, að prófessorinn hefði ekki þurft að fara austur í Öræfi, til þess að láta sér hugkvæm ast hina dásamlegu andans sýn, er bar fyrir augu hans og gert er grein fyrir í þessari ritgerð hans. Hann sá fyrir sér tvo unglinga á ferðalagi. ei talaði hún um bónda sinn, en þó mátti á henni skilja, að hún ekki upp til hans. Um alla hluti var hún þagmælsk,en sögumanni fanst mikið til um tilsvör hennar, þótt öðrum mönnum mætti virðast þau kaldhömruð nokkuð og ekki með öllu tilgerða/rlaus. Slkepnum unni hún mikið og talaði jafnvel við þær tæpitimgu. Hún hafði yndi af bókum og var trúhneigð. Nautnir hennar voru í því fólgnar, að hún ■“sökti sér niður í djúp sálar sinn- ar” ..... “Vinnan og trúin gerðu hana ánægða og sæla.” Sögunni lyktar með þessum orð- um: “Nú er önnur árstið og við Ey- þór komnir sinn í hvora áttina. — Eg er vegagerðarmaður, þegar úti er hægt að vera, en bæti skó á vetrin — sit á mölinni og horfi á hafið. En Eyþór er orðinn leiðtogi verka manna, heimtar styttan vinnudag, hærra kaup og þjóðnýtingu, talar á mannamótum, ritar í blað þeirra og gengst fyrir verkföllum. Eplin geta stundum oltið nokkuð langt frá eikinni.” Það er von að skáldinu finnist til um það, því að svo að segja hver einasta saga eða ritgerð, er frá G. E. kemur, ber þess vott, að hann sér fortíðina í þessu ljósi, er á að skína yfir ömmu gömlu í sögunni. Hann er algerlega sannfærður um, að gamla fólkið hafi fundið einhver ó- sköp, er það “sökti sér niður í djúp sálar sinnar.’’ Lesandinn hef- ir fullan vilja á að trúa því, enda þótt oftast sé látið sitja við fullyrðingar um auðæfin i djúpunum, en þau öllu sjaldnar dregin fram í dagsbirtuna. A hinu er mikið örðugra að átta sig, að lýsingar þessa manns, og ým issa annara um hina yngri menn þjóð arinnar, sem vanist hafa af þessu dorgi úr djúpum sálar sinnar, séu gerðar með mikilli sanngirni. Það er engin tilviljun, að Eyþór er yngsti maðurinn í flokknum. Heimur versnandi fer, og sem stendur er stefnt beint norður og niður.. Ann ars finst oss, sem yngri erum, og ekki höfum þroska hinnar eldri kyn- slóðar, sem á öðru hafi meira borið en leti landsmanna síðustu árátug- ína. En vitaskuld getur það stafað af því, sem vér oft höfum verið mintir á, að vér höfum með öllu farið á mis við það, sem “ibezt er í íslenzkri menningu að fornu og tiýju.” En hvernig stendur á þessari hröðu afturför, sem svo er grátleg. að menn verða að hugga sig við að virða fyrir sér “lauf úr landi minn- inganna,” er berst niður til þeirra, en þeir sitja á mölinni og horfa á hafið? Ur þeirri gátu hefir enn einn rithöfundurinn leyst svo, að fullnaðarlausn má heita. Prófessor Sigurður Nordal hefir rætt mikið um málið, en skoðanir hans koma þó ef til vill greinilegast fram i ritgerð, er hann hefir samið um Öræfi og Öræfinga (Vaka I., 3. h.). Öræfingjar éru orðínir frægir menn. Eg held, að ég hafi séð þrjár ritgerðir um þá á einu ári. I sjálfu sér er þetta ekkert undarlegt. Þeir búa í æfintýralegri bygð. Bg flutti dálítið erindi fyrir kunningj- um minum hér í Winnipeg um ferða- lag mitt á íslandi, er ég kom það- an síðast, og ég hefi tekið eftir þvi, að ég varð ósjálfrábt ‘fjöOorðastur um þessa bygð. Mér féll fólkið einkarvel í geð. Eg dáðist að dugnaði karlmanna og snarræði, er þeir voru að fylgja okkur yfir Skeiðará. Allir voru ljúfir i við- móti, spurðú tíðinda, voru léttir í máli og sýndu oss prýðilega gest- risni. En ég held ekki að nokkurt okkar, er i þvi ferðalagi voru„ hafi treyst sér til að gera grein fyrir lyndiseinkunnum bygðarmanna eða greina sundur sálarlíf þeirra. Þeir hefðu þá mátt vera opinskárri en grenni Reykjavikur titt er við ókunnuga gesti — eða við hafa frábæra hæfileika um sálar- grenslan. » Prófessor Sigurður Nordal kom í essorinn hefir raunar ekki gert þessa Hann sá unglinginn frá Svínafelli, sem var að svipast að kindum. “Hann ríður hægt niður traðirnar og eftir grundunum, hugsar ekkert og horfir ekki á neitt sérstakt, en drekkur veðrið, ilminn og vorfegurðina í sig með öllum vitum.” Hann kem- ur að ánni, hún er ljót, en hann þykist fær í allan sjó. “Hann ríð- ur út í áná. Hann og hesturinn verða eitt. Hugur hans þreifar um botnin fyrir hestsfótunum, sneiðir hjá stórgrýtinu, hallar sér eftir straumlaginu. Einu sinni hnýtur hesturinn, en pilturinn situr eins og gróinn við hann, vatnið skéllur snöggvast upp í mitti, en klárinn er fljótur að fóta sig og þeir komast báðir votir og ánægðir upp úr ánni.” Pilturinn hittir póstinn. Pósturinn segir honum sögu um Amundsen. “Hann sér, að það er ókunnugt fólk með póstinum. Svo kveðjast þeir, en augu piltsins leiftra af þessu æf- intýri .... Meðan hann er að smala, hugsar hann um flugvélar, ir- uð uppgötvun einn, því að hann veit, að “það er samhljóða álit flestra þeirra, sem þekkja eitthvað til Is- lands og Islendinga, að fólkið sé yf- irleitt kjarnmest við fjöllin, að upp- sveitirnar beri af lágsveitunum.” Verkfræðingar vorir vita„ hvaða verkefni bíða þeirra, ef tekið verður til greina samhljóða álit þeirra, er skyn bera á þessa hluti. Það er sjálf- sagt að taka dálítinn jökulstúf úr Vatn ajökli, og skella honum niður þar,sem mætast Arnes- og Rangárvallasýslur, og sprengia upp brýrnar á Olvesá og Þjórsá. Þeir hljóta að vera farnir að sakna þess á Suðurlands- undirlendinu, að fá ekki að njóta sömu hlunninda og Öræfingar og iVterða ofurmenni við glímuna við> vötnin. I fljótu bragði eru ekki ihugsanlegar nema tvær móbbárur gegn þessari tillögu. Onnur kem- ur væntanlega frá verkfræðíngun- um. Þeir hafa hingað til fengist aðallega við að létta af mönnum fargi einangrunarinnar. En þessar ráðstafanir — jökulflutningurinn og ibrúasprengingin — yrðu að vera þeirra síðasta Verik í þágu landéi- manna, því að framar mætti vita- skuld ekki koma til mála, að fljót yrði brúað, höfn yrði bygð, eða aðrar ráðstafanir gerðar, sem verk- fræðingar alment gera til þess að létta mönnum baráttuna fyrir líf- inu. — Hin mótbáran kæmi ef til vill frá öræfingum og Hornfirðing- um. Það er alls ekki vist, að þeir yndu því vel, að nokkuð væri skelt af Vatnajökli. Gæti það ekki orð- ið til þess að girt yrði fyrir það, að fremsta þroska yrði náð?” sem fari yfir Skeiðará eins og stokkið sé yfir bæjarlæk og geti lent á sjálfum Hvannadalshnúk.” Hér eftir ættu uppeldisfræðingar ekki að þurfa um það að deila, hvaða aðferðum eigi að beita, til þess að gera þjóðirnar að ofurmenn um. Og þeir mega fleira af þess ari ritgerð læra. Því að fyrir því er líka gerð nokkur grein, hversu hörmulega fari, ef stefnt sé verulega frá þessari uppeldisaðferð. Prófess orinn sá sem sé einnig aðra sýn í anda. Það var einnig unglingur — “mjólkurpóstur héðan úr nágrenni Reykjavíkur. Hann situr í kerru, sem hlaðinn er blikkbrúsum, lygnir augunum og reynir að sofa. Hest- urinn labbar þráðbeinan akveginn eins og vél. Hringlið í brúsunum svæfir og truflar í einu, og heldur stráknum í einhverju hlutleysisá standi, sem lesa má út úr svipnum. Bíll kemur eftir veginum. Klárinn og strákur leggja kollhúfur og þok.a sem minst. Þeir vita, að bíllinn má ekki drepa þá, þó hann blási. Ymsir vegfarendur mæta strák. Flestir líta við honum, fáeinir sveitungar hans kasta á hann kveðju, en hann tekur luntalega undir. Hann er leiður á að vera mæta þessu fólki, oft því sama dag eftir dag. Það truflar Hann en er þó eins og dauðir hlutir fyrir honum. Það er einn liður í þeirri sífeldu endurtekningu sem dagar hans eru, leiðinlegri og tilbreytingarlausri vinnu.’’ Munurinn er vissulega stórfeldur — svo stórfeldur, að jafnskjótt og unglingur “úr nágrenni Reykjavíkur er sendur með mjólk í vtigni,” þá hþitir hann u n dantekn i n ga r 1 a ust strákur. Á hestbaki heita ungling ar piltar — ef þeir eru ekki úr ná- Uppgötvunum á sviði mannfræði og liffræði er enn ekki lokið. Próf- Þessi sami prófessor hefir spáð því i einni ritgerð sinni, að ný róman tík myndi valda niiklum og farsæld- um breytingum á hugsanalífi þjóð- arinnar. Nú ætti sá spádómur að fara að rætast, því að rómantíkin er sýnilega kotnin. Hvað getur verið rómantiskara en þessi hugsun um hólmann, sem varðist öllum áhrifum frá 'hinum siðlausa heimi? Menn urðu nærri því alfullkomnir við að “sökkva sér niður í djúp sálar sinn- ar” og nota Skeiðará og aðrar jökulár fyrir æðstu uppeldisstofnan- Minnir það ekki á sjálfan fröm rómantíkur síðustu alda, Rouss eau, sem samdi sína fyrstu ritgerð til þess að sanna það, að öll bölvun mannkynsins stafaði af því, að prent listin fanst upp? Ef til vill er þá l'íka alvaran eitthvað svipuð. Rouss- eau varði æfinni til þess að gefa út rit á prenti. Prófessor S. N. rit- ar grein til þess að hæla Ötæfingum fyrir það, að hafa raflýst bæi sina. Annars er margt um þessa nýju rómantík að segja —margt fleira en komið verður við í þessari grein að drepa á. Eitt er það t. d., að hún er naumast af íslenzkum rótum runnin, þótt forvigismenn hennar ímyndi sér, að þeir séu fyrst og fremst verðir þess, sem íslenzkast sé til. Það hefir margur maðurinn fyr en þeir tekið eftir því, að hætta gæti stafað af menningunni. Og það vill svo til, að nú sem stendur er risavaxin alda gagnrýninnar að sveipast um allan hinn mentaða heim. Bók Spenglers, Fall hins vestrœna heims, er ef til vill meira lesin en nokkur önnur bók um heim- spekileg efni á hinum siðari árum. Bölsýnið liggur í andrúmsloftinu, eins og var á upplausnartímum Na- poleons-styrjaldanna, er Schopen- hauer varð hin heimspekilega rödd tiðarandans. Menn kryfja látlaust menninguna og líf vort til mergjar og spyrja: hvar eru verðmætin? Þeir haf séð miljónir verða að þræl nm, lífum kastað á glæ og glatað í hamsleysi auðæfaleitarinnar, ein- staklingseðlið og persónuleikinn þurkast út í andlausri vinnu, og svo lýstur öllu saman í viðurstygð eyð- ingarinnar, er tíu miljónir æsku- manna Norðurálfunnar og Ameríku eru drepnar með galdravélum, er vísindin — skatt og blómi menning- arinnar — hafa lagt æðisgengnum mönnum í hendur. Vissulega eru sárin nægilega víða — sum flakandi og önnur falin undir þunnu skæni — til þess að ástæða sé til þess að horfa óttablandinn til framtiðarinn- ar og bera kvíðboga fyrir mætti menningarinnar, til þess að finna fótum mannanna forráð. En það má snúast við vandamálunum með tvennu móti. Annar vegurinn er að segja skilið við menninguna með kostum hennar og göllum. Einhverra hluta vegna hefir svo skipast, að margir Islendingar telja þann kost fýsileg- an. A annan veg verður t .d. naumast skýrt það dálæti, sem skáld eins og Knut Hamsun hefir orðið fyrir hjá miklum fjölda manna. Eg hefi veitt því athygli, að hans er oft- ar minst á prenti á Islandi, heldur en ef til vill nokkurs annars erlends- rithöfundar. Og bók hans Markens Gröde hafa menn talið fagnaðarboð- skap. Nú er það vitaskuld, að Hamsun er óvanalega heillandi og töfrandi listamaður. Stíll hans er áfengur og skapsmunir hans og flug- hraði hugsunarinnar gerir lesandan- um erfitt með allt viðnám. En Mark- ens Gr'ödc er rituö af manni, sem hefir öslað í gegnum '’fiðí, leitað að verðmætum þess og ekki fundið menningarheiminum. Og þá grípur hann til hins gamla, róman- tiska bragðs, að leggja á flótta frá hugsanalífinu. Fagnaðarlboðskap- urinn í Markens Gröde er sá, að menn finni fullnægjuna í atorkunni. sem ekki stendur í neinu sambandi viö andlega raun eða tilraunir til þess að leysa úr gátum lífsins. Þreyttur líkaminn fárast ekki um hungur landans —1 hann sofnar vært eftir langan vinnudag. Það má vel vera, að mikil sæla fylgi þessháttar lífi. En siðaðir menn kjósa heldur að vera vansælir, en njóta þessarar sælu. Lifspeki Ham suns er blandin eitri hins bölmóða manns. Það hefir vakið furðu mína, að sjá hvergi á þetta drepið af þeim, sem ég hefi séð að eitthrað hafa ritað um Hamsun — þetta, sem ég þó fullyrði, að sé aðalefni bókarinn- ar. Og hitt vekur enn meir furðu mína, að menn hafa ekki séð grikk- inn, sem menningin gerir Hamsun í sjálfii bókinni. Eins og ég hefi bent á, þá er flóttinn frá menning- unni hið mikla bjargráð höfundar- ins. En gleði hins óspilta, hins “náttúrlega,” hins menningarlausa (Frh. á 7. bls.) ieeoðsððosoððoesðosðeoðeeðesoesðoðsððsoððeððsoeððsðoa NAPNSPJOLD | Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öUum teg- undum. ViUgærðir á Rafmagnsáhölduro, fljótt og vel afgreiddar. Slmlt 31 (107. Hrlnuialmli 37 38« Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— D«*g»*e and Furnlture Hoving fl«2 VICTOR Str, 37-292 Eg hefi keypt flutning:ará.höld S, Pálsons og vonast eftir g6TS- um hluta viSskifta landa minna, ÍF HEALTH RESTORED Læknlngar 6 n lylja Dr- S. G. Srimpson N.D., D-O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. A. S. BARDAL o*ilur llkkistur og: ann&st um tkt- frírir Allur úíbúnaTiur sA b«stl Ennfremur nelur h&nn allskon&r n*iliinif*varba og: legrstelna_s—.? W4P SHERBRÖOKE 8T. Plmnej Sð 607 WINNIPKG Cr. M. B. Haí/dorson 401 Boyd Bld&. Skrifstofusími: 23 874 Stundar sérstakleifa iungaasjoá dózna. HJr a8 flnn^ A skrirstofu kl. 1*. f h. o* 2—6 e. b. Heimlll: 46 Alloway Ave. TaUfml: 33 138 1% TH. JOHNSON, Orrnakari og GulUrniSui Selur giftlngaleyfiebrát Ber.takt athygli veltt phntunum og TlCrJörBum útan af landi. 284 Matn St. Phone 24 «37 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON lslenzkir lögfrteðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Engin þörf á að vera 1 án íss, og KÆLISKÁPA. Með hvaða skilmálum þú getur fengið hvorutveggja? h Spyrjið yfir Simann ARCTiC ICEsFUEL CQLTD. 439 PORTACE AVE. Oposjte Hudson's Qgy-\ PHONE 42321 Dr. Kr. J. Austmann dr. j. stefánsson HÍr^í*i?,CAIi AMTS BI-DU. Mornl Kennedy og: Grab&m. Stundar elnarðnarn ansna-, ryrmm- neí- o( kverka-ajúhdflma. V« hltta frfl kl. u tll 13 t h. "* W. 8 tl 8 e- b- TalMlml: 21 834 Heimlll: 638 McMillan Ave. 42 691 WYNYARD SASK G. S. Thorvaldson, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ghan^e-rs Talsími: 87 371 1 DH. A. BL6NDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma, — A75 hltta: ki. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimlli: 806 Victor St.—Simi 28 180 l J. SWANSON & CO. Llmlted H R N T A li 8 1N9URANCH R E A L B STATI MORTGA G B 8 600 Parla Dulldlng:. Wlnnlpeg, Mai. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. -»á Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy II. Phone: 21 834 ViCtalstími: 11—12 og 1—6.80 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Car/ Thor/akson Vrsmiffur Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. _ Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bezta gerH Yér aendum betm til ybar frá kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellloc Ave., tornl Langslde SIMI: 37 4.55 |Dr. S. J. Johannesson stundar almennar lækningar. 532 Sherburn Street. Talsími: 30 877 Talalmli 28 869 DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKXIB 614 Somereet Bleek Port&6€ Avo. WINNIFBu MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 G£YSIR BAKARflÐ 724 SARGBNT AVE. Talsíml 37-476 Tvíbökur seldar nú á 20c pundih þegar tekin eru 20 pund eSa meira. Kringlur á 16cent. Pantanir frá löndum mínum út á landi fá fljóta og gó'öa afgreiöslu. G. P. Thordarson. Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 37 476 Gleymiö ekki aö á 724 Sargent Ave. fást keyptir nýtizku kvenhattar Hnappar yflrklæddlr Hemstitching og kvenfatasaumur geröur, lOc Silki og 8c Bðmull Sérstök athygll veltt Mall Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON POSTPANTANIR Vér höfum tækl á aö bæta úr öllum ykkar þörfum hvaö lyf snertir, einkaleyfismeööl, hrein- lætlsáhöld fyrir sjúkra herborgf, rubher áhöld, og fl. Sama verö sett og hér ræöur I bænum á allar pa-ntanir utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargcut og Toronto. — Sfmf 23 455 BEZTU MALTIDIR í bœnum á 35c og 50c Crvals ávextlr, vlndlar tðbak o. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búTSInni) HOLMES BROS Transfer Co BAGGAGR and FURNITORB MOVING, 608 Alverstone St. — Phone 80 449 Vér höfum keypt flutningaáhöld Mr. J. Austman’s. og vonumat eftir góöum hluta viösklfta landa vorra. FLJOTIR OG ARBIÐANLBGIH FLUTNINGAR E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Resldence Phone 24 206 Offlce Phone 24 107 005 Confederation IJfe Bldg. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.