Heimskringla - 11.07.1928, Síða 5
WINNIPEG 11 JÚLÍ 1928
H E I MSK.RI N GLA
5. BLAÐSIÐÁ
ÞJER SEM NOTIÐ
TÍMBUR
KAUPIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
línan og sjálfboðaliðiS hefði ef til
vill náö samvinnu viö hátíöanefnd-
ina á Islandi og aö hátíöanefndin
heima vildi heldur vera í samvinnu
•viö íþá, en heimfaramefndina, |því
ef vel á aö vera þarf sú samvinna
aö nást, svo að ráöi heimfararnefnd
arinnar, þá sendi forseti Þjó'ðræknis
félagsins símskeyti heim 1. júlí sl.
til þess nð ganga úr skugga um þaö
atriöi, og íormaöur hátíðanefndar-
innar Jóhannes bæjarfógeti Jóhannes
son svaraði því þannig- meö sím-
skeyti dagsettu 3. júlí sl.
Reykjavík 3. júlí
Rev. Kvaran
796 Banning Str. Winnipeg:
Ut af símskeyti forseta Þjóörækn-
Isfélags 1. júlí viöurkennir hátíöa-
nefndin hér, dð heimfararnefnd
Þjóðræknisfélagsins hefir verið skip
nð eftir beiðni vorri í bréfi til for-
seta 14. des. 1926. Vér erum þakk-
látir nefndinni vestra fyrir starf
hennar að skipulagsbundinni þátt-
töku Vestur-Islenditiga í Alþingis-
hátíöinni og óskum að hún haldi
áfram störfum, í samvinnu við oss.
Fyrir hönd hátíðarnefndarinnar,
Jóh. Jóhannesson.
Á ensku h'ljóðar þetta símskeyti
þannig:
Reykjavík 3 July
Rev. Kvaran
796 Banning Str., Winnipeg.
In reply to wire from president of
the Þjóðræknisfélag dated July lst.
The parliamentary committee ack-
nowledges the celebration committee
of the Þjóðræknisfélag instituted
at our request by a letter to the pres-
ident of the Þjóðræknisflag dated
the 14th day of December 1926. We
are thankful to the western committ-
ee for its labor in organized partici-
pation of the Western Icelanders in
the parliamentary celebration and re-
quest that the committee continue to
act in co-operation with us.
On behalf of the parliamentary
committee,
Jóh. Jóhannesson.
Eins og sjá má á þesu símskeyti,
þá hefir hvorki Cunard línan né ^
sjálíboðaliðið náð samvinnusambönd j vis þessa ráSstöfun þina ]angar
nm við hátíðanefnd Islands, sem á | mig ti] aS gera ofur]Ma athugasemdi
nokkurn hátt geti réttlætt aðferð þájen þag ska] nú þegar tekjs fram> ag
Dregist hefir fyrir mér að svara
þínu vinsamlega bréfi frá 9. s.l.m,
og bið ég þig hérmeð velvirðingar
á því. Stafar dráttur sá þó ekki af
órækt við matófnið, heldur líggja
þau drög til, að ég hefi enn sem
komið er, ekki getað fundið þá
menn að máli, sem ég hef í huga
kosið að ,dómendum í höndfarandi
samkeppni.
Þú biður mig í nefndu bréfi að
gerast formaður þeirrar nefndar og
felur mér sjálfdæmi um, hverja ég
kjósi til starfs með mér.
Sá annmarki er á ráði minu að ég
iget ekki að öllu leyti orðið við
þeirri kvöð þinni. Veit og völ mér
hæfari manna, og mun svo reyna að
velja, að þú og aðrir hlutaðeig-
endur megi vel við una. Mun ég
svo síðar birta hverjir í dómi sitja.
Gleðiefni er mér, ásamt mörgum
öðrum velunnurum vísna-kveðskap-
arins — örlæti þitt í þágu- og til
viðhalds þessari þjóðl., andl. íþrótt
hringhendunni, sem óhætt má segja
um að verið hafi einn hinn helzti
menningar frömuður hinnar íslenzkti
þjóðar, sem í skammdegísskuggun-
um lýsti og vtkkaði sjóndeildarhrimg-
inn andlega. Gegnum eldgos og ísalög,
bólusótt og svartadauða, sveltu og
einokun; er hún leikfangið listræna
sem mitt í hörmungunum í mörgum
tilfellum geislaði brosi yfir grátinn
vanga. Sömuleiðis hefir hún vafa-
laust átt og margvíslegan þátt í
verndun málsins, aukið það að orð-
gnótt og prýtt, því formsins vegna
verða aðeins viss orð notuð, til að
koma þleirri hugsun að sem fyrir
vakir, svo ekki fari rím oig hugsun í
ólestri. Krefst því meiri leikni og
þekkingar á málinu en margur hygg-
ur að kveða hringhendu svo vel fari.
En nú, þegar efnishyggjan —fröm
uður gáleysis-gönuskeiða hreykir sér
í hásætinu (Höfðinu) er hún “gim-
steinninn orðin að glerbroti á mann-
félagsins haug” (samanber G.P.) sem
af fjöldanum virðist tæplega viðlits.
Þessvegna átt þú að meiri þökk fyr-
ir viðleitni þína. I þriðja sinn hef-
ir þú nú heitið verðlaunum fyrir
bezt kveðna hringhendu — og engri
nánasarupphæð heldur — og eru það
að þessu sinni $25 í peningum.
heitið og ekki einu centi meira. Qkk-
ur kom saman um að áletrunin
yrði sem næst 120 stafir á hvern
skjöld. Verð skjalda þeirra sem ég
valdi — ef til kærni — er sem næst
$20, svo þú sérð að hann er sann-
gjarn hvað verkið snertir. “En sín-
um augum lítur hver á silfrið.” Verðl
þinn vilji.
Eins og þú hefir séð af blöðunum
hefi ég orðið fvrir hnútukasti fyrir
afskifti mín af þesu máli. Hefir
Jóhannes þeytt þvrilinn og þulið yfir
mér pistil sinn og býð ég honum hér
með geispandi góðar stundir. Er
hann og garmurinn orðinn að aumkv-
unarverðum pislarkrák í gegnum
þetta gan sitt, þvi fleiri hafa lagt
hann um kné, og að því er virðist, í
alvarlegri tilgangi en fyrir mér
vakti. En honum má til málsbóta
færa málsháttinn: “Ber er hver á
baki nema sér bróður eigi.”
Sömuleiðis hefi ég orðið fyrir
gremi Gunnbjarnar sem sýn-
ilega stafar af því að
hann hefir ekki gagnrýnt visurnar
sínar, því hefði hann gert það, hefði
hann óhjákvæmilega komið auga á
að samkv. framsetning og orðaskipun
vísunnar sem verðl. hlaut er fjallið
gerandinn, en ekki kvöldroðinn, sem
hvergi er nefndur þar á nafn. En
því var ég svo óvæginn við hann,
að ég geng þess ekki dulinn, að með
honum býr listræn skáldhneigð, og
leggi hann rækt við ljóðagerðina
treysti ég honum til að fága glerbrot-
ið unz að gimsteini verður.
Einnig treysti ég því, að hann sem
ég dragi fjöður yfir pennaviðskifti
vor og sýni það með því að taka þátt
í þesari samkeppni. Sömul. vona ég
að menn og konur sýni með fjöl-
mennri og faig'urri þátttöku að þau
kunni bæði að meta snilld og gildi
hringhendurnar og risnu þína.
Staddur í Winnipeg 25-6-28.
Þinn með vinsemd og virðingu,
Armann Björnsson.
MACDONALD’S
HneCut
Bezta tóbak fyrir þá sem
búa til sína eiSin vindlinga
Með hverjum tóbakspakka
ZIG-ZAG
Vindlinga pappír ókeypis
Guðbjörg Jóns-
dóttir Halldórsson
og svo hitt að mæður hlyntu oft að
þátttöku hinna yngri í þeim, og
pggjuðu hina yngri fram í þá átt.
Guðbjörg heitin hafði glöggt auga
fyrir allri fegurð og ást á henni.
hvar sem hún birtist. Sögð var
hún af þeim sem bezt þekktu, trygg
og vinföst og gleymdi ekki göm'lum
kunningjum þótt nýjir bættust við í
hópinn. Sem þegar hefir verið að
vikið, var hún umhylggjusöm kona
og dætrum sínum og dóttur-barni á-
gæt móðir. Hún var ávalt ásamt
manni sínum og tilheyrði lúterska
söfnuðinum á Gimli frá stofnun hans
fyrir meir en 28 árum síðan.
Jarðarför Guðbjargar heitinnar
fór fram miðvikudaginn 2 maí. Var
fyrst kveðju athöfn á heimilinu og
síðar fór jarðarförin fram frá
kirkju lúterska safnaðarins að við-
stöddu fjölmenni. Hún var lögð
til hvíldar í grafreit safnaðarins og
moldu ausin af þeim sem ritar linur
þessar.
” ....Hún hvarf.—og mannleg hverf-
ur sýn
Þars heljar — rökkurs elfur
streyma;
en aflið trúar aldrei dvin
og andans starir fram í geima;
Þar er hún sæl, er sælu jók
syrgjendum, þeim er eftir
þreygja.
Guði sé lof, sem igaf og tók!
Gott er að Hfa vel og deyja.”
(Kr. J.)
Sigurður ÖlajsSon.
þreifa okkur áfram.
“Danir eru vel að sér í skógrækt,
og komu með plöntur frá Danmörku
og gróðursettu hér. Allt dó út.
'Betur gekk með plöntur sem voru
aldar upp hér af fræi og gekk þó
illa.----”
Það er algerður óþarfi að ég sé
að gera nokkrar athugasemdir eða
meðmæli við þessar línur, — þær
mæla með sér sjálfar og höfundur-
inn er svo vel þekktur vona ég þess-
vegna að hinir góðu ntenn, sem fyrst
kontu þessu máli á framfæri og þeir
sem hafa áhuga fyrir þessu, beiti
dugnaði sínum og áhuga fyrir ein-
hevrju ö&ru gamla landinu til gagns
og sóma.
G. T. A.
Minneapolis.
sem beitt hefir verið í þessu máli.
Á hinn bóginn er ekki um að efast
starfsvald heimfararnefndarinnar að
því er hátíðanefndina á Island:
snertir, og þakkar heimfararnefndin
traust það er hátíðanefnd Islands
sýnir henni eftir allt sem samborgar-
ar hér hafa látið yfir hana 'ganga
á siðustu og verstu tímum, og heitir
hátíðanefnd Islands og öllum Vest-
ur-Islendingum að skiljast ekki við
þetta heimfararmál fyr en hún hefir
leitt það til lykta eins og það
eina félag sem hugsanlegt var að
gæti tekið máliS að sér fól henni,
og kringumstæður þær, sem málið er
nú í, leyfa.
/. /. Bildfell.
Opið Bréf
til Pálma
Lifi eilífð — Lifi I
ljóða-þjóðar-jóðið
hringhend stakan slynga.
■Snilli-tnáli fylling.
Lista-rósarista—.
—rún, — er flytur júní
föng, í víðu fangi. —
Fjallasýn og valla.
gremilaust er það mér þó þú hafir
hana að engu — en athugasemdin er
þessi: Væri ég >veitand:i iverðl.
rnyndi ég hafa haft þau þrenn; gull
silfur og bronzskildi með áletrun:
Öðrumegin: Verðl. fyrir hringh.
“Isienzk braglist lifi.’’ Hinumegin:
vísuna sem verðl. hlýtur. Aletrun
sú sama á öllum minnismerkjunum
að öðru leyti en tölunum 1, 2, 3.
Hvers vegna? Jú, ég geri mér í
hugarlund að þeir eða þær, sem verðl.
vinna eigi eða eignist afkomendur.
Börnin sjá verðl. skjöldinn; spyrja,
sent börnum er titt, hvað þetta sé; fá
úrlausn þeirrar spurningar hjá öðru-
hvoru foreldranna. Vaxin til vits
með árum, vona og óska að geta
gert eins. Á þennan hátt geta þá
verðlaun orðið hvatninig frá einni
kynslóð til annarar, sé um samstiilu
í sálarlífi barnanna að ræða. Aftur
á móti eyðast peningarnir, svo að
þeirra sér hvergi stáfc.
Upplýsinga hefi ég leitað viðvikj-
andi kostnaði þeim sem þetta fyrir-
komulag hefir í för með sér, hjá
kunningja minum sem er gullsmiður
og leturgrafari. Hann er einn af
mörgum velunnurum málefnisins og
hefi ég þér það að segja, að hann
kvaðst skyldi leysa verkið vel af
hendi fyrir upphæð þá, sem þú hefir
Hún andaðist á heimili sínu á
Gimli, Man., að aftni þess 26. apríl
síðastl. Guð'björg heiflin var fasdd
20 júlí, 1852 á Bryggju í Haukadals-
sókn, í Árnessýslu á íslandi. For-
eldrar hennar varu: Jón Guðmunds-
son, síðar á Setbergi við Hafnar
fjörð og Guðrún Eg'ilsdóttir. Snemma
var hún tekin í fóstur og ólst upp
á Gýgjarhóli í Haukadalssókn til
28 ára aldurs. Til Kanada fluttist
hún árið 1886, og giftist þar nokkru
síðar Magnúsi Halldórssyni frá
Krísuvík. Námu þau land vestan-
vert við Gimlibæ og nefndu Sóleyj -
arland. Bjuggu þau þar í nokkur ár
en fluttu þá til Gimli, og bjuggu þar
æ síðan.
Er Magnús Halldórsson einn af
þeim sem ávalt hefir stundað fiski-
veiðar í Winnipeg-vatni, bæði sum-
ar og vetur.
Þeim hjónum varð 5 barna auðið
— þrjú af þeim dóu í æsku, en á
lífi eru tvær dætur, Magnúsína oT
Margrét Júlíana, sem ásamt föður
þeirra og dóttur-dóttir harma burtför
góðrar móður og eiginkonu, sem
heimfararleyfi hefir fengið. Þreytt
kona hefir hér frá verki gengið.
Starfsdagur snemma hafinn og all-
'langur orðið. Það voru þreyttar
hendur iðjumanneskju sem hér hlutu
hvíld. Siðustu mánuði var hún
haldin af sjúkdömi og gat lítt áð
hafst, og var það henni hin mesta
raun því hún var stök iðjumanneskja
— fann óseigjanlega gleði í því að
vinna — var það henni með öllu ó-
bærileg tilhugsun ef hún þyrfti lengi
að lifa án máttar til starfa. Störf
Guðbjargar heitinnar voru að eðli-
legleikum helzt tengd við heimilið og
í þarfir ástvinamna, er það ávalt
blessunarríkt að konur helgi heimil-
unum krafta sína. Konur frá land-
námstímabilinu drógu sig oft í hlé
frá félagsstörfum, bæði af því að
ytri kringumstæður leyfðu það ekki
Ætlið Þér að
BYGGJA?
KomitS inn til vor oe sjáitS upp-
drætti vora af nýtizku húsum
og látiS oss svara ytSar mörgu
spurningum. RátSleggitograr
vorar ættu atS veröa ytSur til
gagns, því vér höfum margira
ára reynslu i atS höndla efni-
vitS og allskonar bygginga-
efni. LátitS oss gefa yt5ur á-
ætlanir um þaö sem þér þurf-
itS.
Whtiðþej
o
/*»o. •*— •
179 NOTRE DAME EAST
Sími: 27 391
ALDREI FYR
hafið þér átt kost á
að fá kæliskáp yðar
og ísbirgðir með svo
aðgengilegum skil
málum.
Fáið verðskrá vora—
veljið svo—tíu daga
reynsla með Ókeypis
ís—tíu mán. til þess
að borga.
ARCTIC.,
ICEsFUEL COlLTD.
439 PORTAGE AVI AL*
Oppos/te Hudsons
PHONE /J'V
Bréf til Hkr,
Þar sem að hugmyndin að “klæða
Island skógi” er fallegri en hvað I
hún er praktisk, þá held ég að eft-
irfarandi linur, teknar úr bréfi frá
prófessor Guðmundi Hannessyni,
geti orðið þeim til athugunar, sem
bera þetta mál fyrir brjósti.
....“Hugmynd ykkar að “klæða
landið með skógi” er falleg en barn-
askapur. Það 'r margreynt að
skógrækt hér er afar erfið, því sem
næst ómöguleg. Með því að setja
trén niður í skjólsælustu stöðum og
bera áburð á jörðina má fá nokkrar
tegundir tii að þrifast, og þó kram-
arlífi, en tré sett í almennan jarðveg
drepast, nema hvað birkið kann að
slóra, verður þó oftast dvergvaxið
og kræklótt. Þið getið alls ekki
ibjargað þessu skógræktarmáli. Það
litla sem hægt er að gera í því verð-
um við að gera sjálfir með þvi að
ÍSLENDINGADAGURINNN f BLAINE, WASH.
í Lincoln Park — Byrjar kl. 10 árdegis.
FORSETI: ANDREW DANIELSON.
Iþróttir hefjast þegar og halda áfram til hádegis — kl. 12. Hlé
frá kl. 12 til 1 e.h. svo fólk hafi matmálsfrið. Skemtiskráin
hefst stundvíslega kl. 1 e.h.. Hún er sem hér fylgir:
1. Avarp forseta ........................ Andrew Danielson
2. 0 Guð vors lands, (söngfl.) Söngstjóri .... J. M. Johnson
3. -Star Spangled Banner .................. Söngflokkurinn
4. Avarp, (Uncle Sam) ..................... Hlífar Johnson
5. Avarp, (Fjallkonan) .................... Frú John Víum
6. Fjallkonan ....................... .... .... Söngflokkurinn
7. Avarp, (Borgarstjórinn) ............................ Keis
8. Fánasöngur .............................. Söngflokkurinn
9. Minni Islands, ræða, ............ Séra Ragnar E. Kvaran
10. Þótt þú langförull legðir ............... Söngflokkurinn
11. Minni Vesturheims, ræða .......... Frú Jakobína Johnson
12. Oinnur lönd með ellifrægð sig skreyta ......... Söngfl.
13. Minni Vestur-Islendinga, ræða .... Séra Kolbeinn Sæmundsson
14. Minni Vestur-Islendinga (kvæði eftir frú Jak. Johnson
............... Söngflokkurinn
15. Hjeiðursgestir (nokkur orð frá hvorum.)
16. Eldgamla Isafold og My Country ......... Söngflokkurlnn
Iþróttir halda svo áfrarn unz þeim er lokið. Veitingar á staðn-
um allan daginn. Dans að kveldinu i danssal bæjarráðshallar-
innar — Spilarar: The Gloom Chasers, frá Lyndiu. — Allir vel-
komnir. ,
I nafni nefndarinnar,
M. J. BENEDIKTSON, Ritari.
t
WYNYARD LEIKFJELAG SÝNIR
“ÓSKASTUNDIN’’
4 sýningum eftir Krjstínu Sigfúsdóttir
Fyrir alla muní sparitt
dálítitS af kaupi yt5ar á
hverjum laugardegi og
írygKlil yftur ImnnlK nipgl-
lega vörn þegar alvar-
lega blæs á móti.. Þessi
stofnun být5«r ytSur
3%
Opit5 til 6 — laugardög. 9 til 6.
91.00 opnar yfiur vit5«k.lftnrelkninK
PROVINCE OF MANITOBA
SAVINGS OFFICE
Blllce aml Donald o* 084 Main St.
“Stjórnaö til þess atS hlynna atS
spamaöl og velterö almennings.”
æfintýraleik
UPHAM, N. D.............. .... JÉLÍ 16.
HALLSON, N. D. .. . . .. ...... .... JÚLÍ 17.
MOUNTAIN, N. D. .... ...... .... .... JÚLÍ 18.
GARDAR, N. D. . . . . .... ...... .... .... JÚLÍ 19.
BRÚ HALL CArSyle) ........ . .... .... JÚLÍ 21.
ÁRBORG .... .... .... .... .......... JÚLÍ 23.
RIVERTON .... .... .... .... .... JÚLf 24.
GIMLI .... .... ......... . ..... .. . . JÚLÍ 25.
WINNIPEG .... .... .... .... ......... JÚLÍ 26.
Leikurinn byrjar kl. 8.30 e.h.
INNGANGUR: $1.00 Börn innan 14 ára 25 cent.