Heimskringla - 11.07.1928, Síða 7

Heimskringla - 11.07.1928, Síða 7
WINNIPEG 11 JÚLÍ 1928 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Heilbrigði. XXI—2 Bcrklaveiki — tœring. Þegar einhver sýkist af bóluveiki, mislingum eöa skarlatssótt, er það vegna þess að sóttkveikjur hafa ráð- ist á hann allt í einu. Hann er sjúk ur í ákveSinn tíma; veröur svo venju lega heill heilsu aftur ef hann lifir, og er síður hætt viö aS fá iþessa veiki (hver 'þeirra sem hún var) þegar hann hefir barist viS hana og sigraS hana í eitt skifti. I’essu er öSru máli aS gegna meS berklaveikina. Af henni sýkist einstaklingurinn smátt og smátt. I>á ráSast sóttkveikjurnar á hann hvaS eftir annaS, og vinna dálítiö á í hvert skifti. Þær komast inn í ein- hvern hluta líkamans, reyna þar aö sigra lífsöflin, en tekst þaö tiltölu- iega sjaldari. Þær hætta þá barátt- unni í bráöina, bandvefur vex utan um þær, þá rýrna þær og þorna upp, kalk safnast í bandvefinn í kring um þær og myndar utan um þær nolkk- urskonar fangelsi, —hvort hylki eöa skel. Þarna eru þær í sterkum klefa og komast hvorki út né ná aS valda nokkurri verulegri eyöileggingu á meSan einstaklingurinn er gæddur fullum þrótti og mótstööuafli. Ef hann aftur á móti lamast af einhverj u, :þá fá sóttkveikjurnar tækifæri til nýrra árása, og geta oröiS sigursæl- ar, þótt þær væru yfirbugaSar áS- ur. Börnum er hættast viS tæringu, sérstaklega þangaS til þau eru 3—4 ára; eru til þess margar ástæöur. I fyrsta lagi eru þá lífskraftarnir eöli- lega lítt þroskaöir; börnin hafa hönd á öllu; þau láta allt upp í sig, hverju nafni sem nefnist; þau skríöa um gólfiö, þar sem ryk er meö sótt- kveikjum í; þau drekka mikiö af mjólk, sem ekki er æfinlega úr heil- brigöum kúm; þau eru oft kyst á munninn af hinum og öörum o.s. ffv. A þessum ,árum sýkjast börn oft af tæringu. Eftir því sem þau eld- ast verSur hættan minni. En á vissum aldri er fólki hætrt viö því aS berklar sem likamsöflin hafa haldiS í skefjum taki til starfa aft- ur. Er þaS á milli tvítugs og fer- tugs aldurs. Til þess eru einnig ýmsar ástæSur. A þeim árum reyn- ir fólk mikiS á sig, bæöi líkamlega og andlega; þaS ofbýöur þá oft heilsu sinni meS ónægum og óreglu- legum svefni; þaö veröur á þeim aldri fyrir ýmsum vonbrigöum, en áhyggjur lama heilsuna fremur flestu öSru. Ofnautnir í ýmsum efnum eiga sinn þátt í veiklun og lömun; óvinurinn sem sofiS hefir, vaknar til nýs lífs og nýrra árása; likamsöflin brestur til þess aS veita viSnám; óvinurinn- brýst út úr fangelsi sínu; aörir nýir koma utan aS og mæta lítilli mótstööu, en sam- einast hinum sem fyrir eru meS eyöi leggjandi áhrifum. Sé þessu ekki gefin gaumur í tæka tíS og tekiS til nýrra ráSa; breytt um lifnaSarhætti o. s. frv., þá er voSi vís. Hver árásin rekur aöra, og eftir því svæsnari eftir því sem lengra líöur, þangaö til sjúkling- um er horfinn allur mótstöSuþróttur; hann “tærist” upp og deyr. Sig. Júl. Jóhanncsson. S índurlausir molar ieftir M. /.) I. Af því hugtakiS, sem oröiS 'hcilbrigði táknar, (og þýöir full- komiS ásigkomulag) er stefnu miö heimsmenningarinnar, þá veröa á- lyktanir manna um réttmæti opin- berrar árásar á framkvæmdir og mál- efni einstaklinga og flokka aS byggj ast á þeim áhrifum og afleiöingum, sem árásin veldur. Ef hún verkar sem uppbygigjandi samdráttarafl, er hún nauSsynleg og góö, en sé hún þar á móti eySileggjandi sundrung- arafl, er hún ill og óheiLbrigS. ÞaS eru hin góöu eSa illu útstreymi frá mönnum, sem hefja deilurnar er valda öllum afleiöingum þeirra. II. Adeilur á menn og málefni, sem geröar eru aSeins til aö sýna gallana eru mjög þýSingalitlar, ef þeim fyligja engin urrtbótaráö. II. ÞaS er bæöi nauösynlegt og rétt- mætt aS hefja ádeilur á málefni manna, sem eru afvega-leiöándi og villandi, frá þekktum veruleik og sannleik, og hugsjón ádeilunnar er aö leiörétta og leiöbeina á réttar leiöir. Gegnum þessa aöferS streymir góShugur og samúSarandi yfir lífiS, sem leiöir aS markmiöum og manndóms menningar. IV. Arás, sem hafin er af illum hvöt- um t. d. metnaSargirni, öfund, hatri, og hefndarhug o. s. frv. er ofbeldis og herskaparaöferö gamla tímans. Þó reynt sé aö hlaSa yfir hana sak- leysishjúpi, vekur hún samt upp sam kyns mótstööuöfl, og er því bæSi viöhald og útbreiösla þess il!a í heiminum. V- AS mæta árás, sem hafin er í riti eSa ræSu meS samúö og vorkunn- semi er eina ráSiS til aö eyöa óvild og illdeilum manna. Þegar árásar maöurinn finnur enga mótstööu (hef ir slegiö vindhögg) og sér tilraun sína árangurslausa, verSa illu öflin hans notlaus, og veslast því upp hjá honum vegtia æfingaleysis. OrS Krists að yfirvinna hiS illa meS góSu er því vissulegur sannleikur, sem allir menn ættu aö fylgja. VI. BlöSin eru skólar þjóSanna, þau ættu því aö kenna mönnum aS skapa heilbrigt mannfélags ásigkomulag, og sýna nýtar og göfugar fyrirmyndir. Bresti þjóölífsins ættu þau aS sýn.i í fám oröum, og klæöa þau í þann (búning sem hefir sorgblandin al- vöruáhrif á lesarann, en ekki illhug haturs og hefndangirni, sem eitrar samlífiö. VII. Eru ekki öll orö, samtöl og sam- ræöur þeirra sérmál sem nefndar- fundi sitja? Hefir nokkur fundar- maöur rétt til aö birta opinberlega nokkuS af þvi, sem á fundinum gerist, án samþykkis meirihlutans á fundi ? Er þaö ekki ódrengskapur aS birta orS og tillögur einstakra fundarmanna, þeim til vansæmdar? Og er þaS ekki afburSa litilmennska aö nota svo þessa uppljóstun fyrir nýja árásar ástæöu á mótstööumenn sína? VIII. Sá maSur, sem leitast viö aö gera öörum mönnum vansæmd, bakar sjálfum sér mesta meiniS. kost á. Eg hef tekiö eftir því, aö í hvert skifti sem atkvæSi hafa þar veriS greidd um þaS, hvort vínsölu- leyfi skyldi veitt eSa ekki, þá hafa atkvæSin æfinlega falIiS á móti víninu. Þökk sé þeim fyrir þaö. Þeir höföu nóga praktíska þekkingu til aS vita aö þaö myndi ekki verSa nein búsæld fyrir bygöina aS fá á- fenigiS heim aS húsdyrunum. Þeir vissu, eins og allir ættu aS vita, aS áfengiS er öllum mönnum alstaöar til bölvunar og eyöileggingar, nema þeim, sem búa þaS til og selja þaö, þeir græöa þó á því. En þaS eru blóöpeningar! HvaS kæra þeir sig um þaS? Þeir eru vanalega nógu samvizkulausir til aö láta sér standa á sama — þeir náungar eru aldrei aS hugsa um velferS fjöldans. Þeir horfa glaöir á einn æskumann eftir annann vera aS eySileggja efni sín, heilsu sína og velsæmi, í bjór- holunum þeirra á meöan nóg er í kútnum. Hinar íslenzku nýlendur hafa ekki veriö eins heppnar eins og Argyle, því aö • nú hafa þeir fengiS þenna veraldardraug heim til sín. En ég vona aS þeir eigi þaö eftir aö sýnr þann dugnaS og samtök, aö þeir geti rekiö hann svo dyggilega, af höndum sér, aS hann verSi aldrei þangaö aftur sendur. B. M. Long, krónum limfagurra stórviöa, meS skemtigöngum undir linditrjám sem óvíöa eiga sína líka annarsstaSar en hérna á ströndinni. KomiS ag gleöjist meö vinum og vandamönnum, viS söng og ræSur, leikfimni og dans, og þér muniS taka heim meS yöur, minningar, svo ljúfar og haldgóSar, aö þær munu endast, hlýjar og vingjarnlegar til daganna enda. Til þess starfar nefndin meS hug og sál, og öllu sem I hennar valdi stendur. I hennar nafni býS ég ykkur öll velkominn. MeS vinsemd og virSing, M. J. Bcnedictson. ritari Isld. nefnd. í Blaine. CAKES Þeim heiður sem heiður ber Allaf þykir mér vænst um, þegar Islendingar í þessu landi igera eitt- hvaö, sem sýnir dugnaö og dreng- skap. Þe^svegna gladdi þaS mig um daginn, þegar ég las þaS í blöS- unurti, aS Angyle Islendingar heföu unniö stóran sigur á móti áfenginu í atkvæöagreiSslunni, sem fram fór þar um næstsíS. mánaSarmót, um þaS hvort bjórstofur skyldu leyfSar þar eöa ekki, í þorpunum sem tilheyra bygöinni. ÞaS sannaöist á þeim málsháttur- inn: ‘“hvaS ungur nemur, gamall fremur.” Fyrir 39 árum stofnuSu þeir í Argryle, Goodtemplara stúk- una Iöunni, og starfræktu hana í mörg ár. I hana gengu mangir bændur bygSarinnar, ásamt meS kon um sinum, og ööru skylduliöi. En þvi miSur hætti þó stúkan starfi sínu, en aöal málefni stúkunnar hef- ir þó aldrei dáiö út í Argyle — aS halda áfengissölu eins langt frá heimilunum eins og þeir hafa haft Butter-Nut Bragðbezta BRAUÐIÐ Inndælt, þegar hið nærandi Butfer-Nut Brauð, er mulið upp og út á það látin volg mjólk og sykur, — bömin eru sólgin í það og stækka á þvá. Butter-Nut Brauð ber í sér hið bezta úr Canadísku hveiti-mjöli, nýmjólk og smjörfeiti auk fleiri næringarefna. Það er vel bakað, ljúffengt til átu og Aðrir Sóðir hlutir er Canada Brauð býr til. Dr. Halls 100% alhveitibrauð; Hovis Brauð; Bredin’s aldina brauð; break- fast snúðar; Daintimaid Cake (7 tegundir). (The quality goes in before the name goes on). fult af næringarefnum. Reynið Það. Biðjið Canada Brauðsölumanninn sem færir nágranna yðar brauð að koma við hjá yður og skilja yður eftir eitt brauð. Þér finnið bragðmuninn á þvi strax og öðru brauði. Ef þér viljið heldur síma, þá bringið til 39 017 eða 33 604 canadaCIbread companv IIIS Owned by 1873 Canadians A. A. Rylty, Manager at Winnipeg. -x— Frá Blaine, Wash. Júlí 2, 1928. Blainebúar eru þekktir aS því, aö hafa myndar(legan þjóSminniragar- dag. þegar þeir hafa hann á annaS borS — svo myndarlegan, aö hvergi er bctur. I þetta sinn veröur hann þó lang- beztur, ef allt fer aS sköpum, — skemtiskráin sýnir þaö nú. Og þó sýnir hún ekki allt sem fyrirhugaS er. Tvent ber hún meö sér, sem alveg er nýtt í Islendingadagshalda Strándabúa, n. 1., meö því aö velja valiS fólk til ræöuhalda. Lesiö skemtiskrána og þá muniS þér sann- færast um, aö þetta er ekkert skrum. Nöfnin: Ragnar E. Kvaran, Jakob- ína Johnson, skáldkonan góSkunna, og Kolbeinn Sæmundsson, eru nóg trygging á því efni. AnnaS — Fjallkonan og Uncle Sam. Fjallkonuna hafa ýmsir haft áöur, viS slík tækifæri, eins og Blaine, en Uncle Sam er þar ný persóna. Og fólk má trúa mér til þess aS ekkert veröur sparaö til aS gera persónu hans veglega og þýö- ingarmikla, ekki siöur en fjallkon- una. HugsiS yöur skrúSgöngu, skrúSför væri máské réttara — meS Fjallkonuna og Uncle Sam í farar- broddi á blómskreyttum vagni. — ö, ég gleymdi því, aö einmitt þetta er ennþá leyndarmál, sem stendur aSeins hálfskapaö í hugum framgjarnrar og drífandi nefndar. — Og söngflokkur —hann er alskapaöur, sem saman stendur af 40 manns, fólki, æföu af hinum ágæta söngstjóra, Jóni M. Jónssyni (frá Fjalli). VerSlaun fyrir allar íþróttir, sem fram kunna aö fara. Veitingar af fullkomnustu og beztu tegundum allan daginn, framreiddar af feg- urstu ungfrúm og myndarlegusttt konum, sem bærinn og bygöin á ráö á. Og ég get sannfært yöttr um þaS, aS konurnar hérna hafa bæö vit og vilja á því, aS hressa líkam- ann. Og síöast en ekki sizt dansinn, í hinum rúngóSa splunkurnýja sam- ' komusal bæjarhallarinnar, og margt fleira sem dagurinn einn leiSir í ljós en of langt yrSi hér upp aS telja. HátíSin fer fram í Lincoln Park á grænum grasfleti — (skemtiskrá- in í “The gránd stand’’) eöa skrúö- grænni hallandi brekku og undir lauf Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. Stiles & Humphries OLD TIME MID-SUM MER BUSINESS-BOOSTER SALE ÚRVALS KARLMANNAFATNAÐUR FRÁ HEIMSINS BEZTU KLÆÐSKERUM Seldur við verði sem refjalaust spa,r?ar þér peninga. FIT-RITE SNIÐIN FÖT t ERl S\I«I\T af sérfræt5ingum svo atS þú sért áberandi vel klædd- ur auk þess sem þau eru haldgótt og í alla stat5i hin þægtlegustu. SV<i \+) enginn vert5i fyrir vonbrigt5um, viljum vér taka þat5 fram, (vit5skiftamenn vorir vita, en at5rir kannske ekki) at5 vér leggjum oss sérstaklega eftir vandat5ri g|ert5 og at> birgt5ir vorar eru at5 mestu leyti föt, sem vanalega eru seld á $35, $38, $40, $45, og upp í $55. Á þessari sölu getitS þér valit5 úr öllum nýjustu áfert5um úr inn- fluitu ensku, skozku og írsku klæt5i, og at5 auki allskonar einlitu klæt5i, bláu og gráu. Venjuleg $35 Fit Rite föt. Söluvert5 ..... ..... Venjuleg $38 Fit Rite Föt. Söluvert5 ........... Venjuleg $40 Fit Rite Föt. Söluvert5 ........... FÖT $27 $29 $31 Þetta er samsafn af «tökum fotum úr venjulegum birgtium, herumbil 58 fatnat5ir alls, föt sem venjulega eru seld frá $21 til $28. Tilrýmingar Söluvert5 .......... FÖT $15 Annat5 safn af stökum fötum, mest innflutt klæt5i, og nú selt fyrir lágt vert5. Sölu vert5 ................... $18 $34 $37 $42 Venjul. $45 Fit Rite föt. Söluvert5 .......... Venjul. $48 et5a $5o' Fit Rite föt. Söluvert5 Venjul. $55 Fit Rite föt. Söluvert5 ......... FÖT I»etta eru stakir fatnat5ir frá birgt5um af betri gert5: mest dökkir litir: föt sem vanalega eru seld á $32, $35, og $38: af því þau eru stök, eru þau nú seld á þessari sölu fyrir ............... STAKAR $23 BUXUR Þær eru snit5nar úr fínasta innfluttu klætii en eru ekki mtet5 vít5um $kálmum: samt sem át5ur, ef þér getitS notat5 einar þá fáit5 þér þær sem gjöf á Söluvert5i \...... o'.ui $6.00 ANNAR KARLMANNABÚNAÐUR OC HATTAR LÍKA Á SÖLUVERÐI — sjáið það. Stiies & Humphries Winnipeg's Smart Men s Wear^Shop 261 Portage Ave.( Next to Dirngwalls) m 1 i á ri ij is R Wi ’ ■1 I 1" DREKKIÐ MJOLK YÐUR TIL Heilsubótar Dragið ekki að byrja á /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.