Heimskringla


Heimskringla - 11.07.1928, Qupperneq 8

Heimskringla - 11.07.1928, Qupperneq 8
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 11 JÚLÍ 1928 Fjær og nær. Hingaö kom á föstudaginn frá ■Chicago og Mountain, Mr. og Mrs. Skafti W. GuSmundsson. Höföu þau veriö á Mountain hátíðinni, og síðan á Mountain unz jaröarför föð ur Mr. Guðmundsson var um garð gengin. Héðan fóru þau hjónin á sunnudaginn suður aftur. Hér i bonginni dvöldu þau i gistivináttu Mr. og Mrs. S. B. Stefánsson, 740 Bann- ing Str. Hingað kom til bæjarins nýlega Mr. Angantýr Arnason, B. A., ásamt frú sinni, frá Portage la Prairie, þar sem hann hefir kent við miðskóla síðastliðin þrjú ár. Kemur hann riú alkominn aftur til Winnipeg, því hér hefir honum boðist framtíðar- staða við kennslu, og hann þegið Faigna gamlir kunningjar afturkomu hans og Heimskringla býður þau hjón velkomin. — Landi vor Mr. Arnold Eggertsson, sem hefir stundað nám við kveldskóla Winnipeg School of Art nú í tvö ár, hefir getið sér hinn bezta orð- stír við dráttlistarnámið, og skarað svo fram úr í ár að hann vann “scholarship.” — Hefir hann fengið stöðu við Hudson Bay verzlunina hér í borginni, þar sem list hans kemur að notum. Miss Lára Borgford, sem sókti skólann 1927 skaraði fram úr í öll- um greinum^það ár. Hefir hún nú kennarastöðu við skólann. ’ Mr. Arnold Eggertsson er einn af þeim sex efnilegu sonum þeirra ihjóna Mr. Asbjarnar Eggertssonar og Sesselju Gottskálksdóttur sem búa að 614 Toronto Str. F. S- Gefin saman laugardaginn 19. maí, sl. að Wynyard, Sask., af séra Frið- rik A. Friðrikssyni, bróður brúð- gumans: Friðgeir Laxdal, sonur Frið riks Ölafssonar í Reykjavík, og konu hans Ketilríðar Friðgeirsdóttur frá Hvammi í Ytra Laxárdal, Skagafirði og —Iðunn, dóttir Jóns S. Sigurðar- sonar, óðalsbónda að Hofgörðum, í iStaðarsveit, og konu hans Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Ungu hjónin fóru í bifreið stutta brúðkaupsferð til Humbolt, og heimsóttu þar vini og gamla sveitunga, Mr. og Mrs. B. J. Hansen. Við hjónin samgleðjumst af hjarta vini okkar séra Rögnvaldi Péturs- syni með þann sannarlega verðskuld- aða heiður sem honum hefir verið veittur, þá hann var sæmdur döktors nafnbót af “The Meadville Theolog- ical School” í Chicago. Það er skilningur okkar hjóna að Dr. Rögnvaldi Péturssyni beri heið- ursviðurkenning fyrst allra núlifandi manna af íslenzku bergi í Vestur- heimi, sem rithöfundur og fræðimað- ur. Um leið og við samgHeðjumst honum og hans mörgu vinum, þá er það einlæg ósk okkar að Vestur-Is- lenzka þjóðbrotið fái notið sem lengst leiðstjórnar og fræðslu þess mæta manns. Los Angeles, California, 20. júlí 1928. Gunnar og Ingibjörg Goodmundson. OPINN. FUNDUR! Heclu og Skuldar, I. O. G. T. föstu dagskveldið 13. þ. m. kl. 8.30 í efri sal Good Templar’s Hall, ókeyp- Ur ritstjórnargrein síðasta Lögb. I sambandi við fundinn í Selkirk þann 29. fyrra mánaðar, er ritstjóri Lögbergs óánægður. Fyrsta kögl- inum kastar hann i áttina til fundar- stjóra: að hann hafi 'lýst því yfir, að fólk feldi sig illa við'bardaga- aðferð mótstöðumanna. Vitnar rit stjórin í undirskriftarskjölin, og á- lítur, að fundarstjóri telji það illa viðeigandi, að fá undirskriftir manna. Þetta er út í hött talað af ritstjóra Lögbergs. Fundarstjóri mintist ekki með einu orði á undirskrift- irnar. Um tillögu Walter J. Lindal, farast ritstjóranum orð á þessa leið: “Að sjálfsögðu hefði tillagan átt að ber- ast jupp í tvennu lagi, en um það var ekki skeytt.”.” Má ég spyrja rit- stjórann: “Var áðurnefnd tillaga gef- in í tveimur liðum, eða óskaði nokk- Ur fundarmanna þess, að tillögunni væri skift'? “Tillagan var samþykkt með tutt- ugu og sex atkvæTsum.’’ Þannig far- ast rjtstjóranum orð. Fáir skrökva meira en um helming. A fundinum greiddi enginn atkvæði á móti til- lögunni, og ekki einu sinni ritstjór- inn. Reikningsfærsla ritstjórans er því ófullkomin, þar sem hann segir að 73 hafi verið í fundarsalnum. Ritstjóri Lögbergs tekur sér það mjög nærri, að séra Jónas A. Sig- urðsson skyldi láta sér það um munn fara, að Islendingar skrifuðu nöfn sín með og móti sama máli. Það álítur ritstjórinn rógburð og gífur- lega móðgun. En það, að mótstöðumenn nefnd- arinnar igreiddu ekki atkvæði á móti áðurnefndri tillögu gefur til kynna að jafnvel mótstöðumennirnir létu sannfæringu sína til hliðar. Betra og mannlegra væri fyrir ritstjóra Lögbergs að afturkalla þessi óhróðursorð í garð séra Jónasar. Hann hefir aldrei unnið trl slíkra fúlyrða. \ Fundar'stjóri Selkirk fundarins, Tr. Isfeld. Séra Þorgeir Jónsson messar í kirkju Sarrtbandssafnaðar i Winni- peg, næstkomandi sunnudag, 15. þ. m. WONDERLAND. I “The Law of the Range” leikur Tim McCoy, hetju, sem um munar; 200 pund: yfir sex fet á hæð; jafn leikinn við hésta, byssur og snöru. Hefir getið sér orðsftír í mörgum myndum, en hvergi eins og í “The Law of the Range,’’ er vafalaust er það sem hann hefir bezt gert, sem reiðmaður, íþróttamaður og ásta- garpur. A mánndaginn. Flash, $100,000 lögregluhundur, í “Under the Black Eagle,” einhverj- um áhrifamesta Ieik er lengi hefir sézt. — Að Ralph Forbes og Mar- celine Day leiki framúrskarandi vel er engin nýjung, heldur hinn ágæt- lega markverði leikur hundsins Flash, er Metrodoldwyn-iMeyer fél. hefir nýlega bundið samninga fyrir margar myndir, og of fjár. Thor Jobnson ...... Agnar R. Magnússon Ragnar H. Ragnar .. Egill Fáfnis ...... .... Solo .... Ræði Piano solo .... Ræða Misses Hannesson og Gigurðs- son .................... Duet Thor Johnson ............... Solo ISLFNDINGADAGURINN verður haldinn hátiðlegur í River Park, fimtudaginn, 2. ágúst. Verður hann með sama sniði og undanfar- in ár, með Fjallkonu og hirðmeyj- um, fögrum og fagurbúnum, völdum ræðu- og kvæðaflqtningS, iþróttum og dansi. Fjölmennið nú Islend- ingar, og sýnið gð þjóðarmetnaður sé til í yður ei'gi síður en “Norse-” urunum, frændum vorum, er nýlega hafa haldið svo stórfenglegt mót hér í Winnipeg. Þenna dag eiga allir Islendingar að lyfta sér upp; taka sér helgan hvrldardag; koma saman og samgleðjast skrafa og skeggræða. —Forseti dagsins verður Mr. J. Samson, eins og í fyrra. S A G A Vor og Sumarhefti, marz—ágúst. Misserisrit. Skáldsögur, æfintýri, ritgerðir, þjóðsagnir, leikrit, kvæði, stökur, dæmisögur, gátur hulgrúnar, skrrtlur, fróðleiksmolar, o. fl. — Saga vekur fjölbreyttar hugsanir og yngir upp hvern íslending. * Efnisyfirlit. A ég að gæta bróður míns-: Gutt- ormur J. Guttormsson. Eg: Þ. Þ. Þ. Eldar: Þ. Þ. Þ. Gátur: Sigurjón Bergvinsson. Gestirnir: Dr. Jóhannes P. Pálsson Glettur málarans — fjórar sögur: Anatole France Gömul saga: Þ. Þ. Þ. Hugrúnar Hvað er sannleikur ? : Guttormur J. Guttormsson Islandsvísur: Björn Pétursson frá Sléttu. Islenzkar þjóðsagnir — Hulda 'launar gjöf: Jóh; Örn Jónsson; Svipur Einars: J. Ö. J.; Draumvísa: J ö. J.; Síðustu afrek Þorlgeirs- 'bola: J. ö. J.; Ofnurleg fylgja: J. Ö. J.; Sögn um Níels skálda: Sigurjón Bergvinsson; Ekki var það draumur: Guðlaugur Olafs- son; Hringurinn: Jónas J. Dan- íelsson; Bleiki hesturinn: M. Ingimarsson; Fyriuburður: S. Bergvinsson. Krydd. (Skrítlur og smásögur) Lánin: Tryggvi Lmilsson Óvanaleg saga: Þ. Þ. Þ. Paliska Galera: Guttormur J. Gutt- ormsson. Pislar: Þ. Þ. Þ. Ritdómar: 1. Dr. J. P. Pálsson — 2. Einar myndaskáld) G. J. G. Sannleikssegjandinn: Mrs. South- wbrth Sjö ritkorn — Utivera: Dr. Frank lOINflVIim: Stór hra?5- skreló gufu- skip til ÍSLANDS um KAUP’Höfn. PRA NEW YORK: IHELLIG OLAV ...... 23. júnl OSCAR II........... 30. jflnl FREDERICK VIII...... 7. júll UNITED STATES .... 21. JflH HELLIG OLAV _______ 28. jflll OSCAR II.......... 4. flgrflnl PREDERICK VIII..... 11. flgÚHt UNITED STATES .... 25. fieflnt HELLIG OLAV ........ 1. sept. FERÐAMANNAKLEFAR fi3. fnrrý ml A þeim er nú völ allt áriö á “Hellig Olar,” “United States” og “Oscar II." og eins á venjulegum 1 og 3. far rýmisklefum. I Miklll Sparnaöur á “Tourist" Og á 3. farrými aöra eöa báöar leiö I ir. Hvergi meirl þægindi. Agætir Iklefar. Afbragös matur. Kurteis Iþjónusta. Kvlkmyndasýningar á jöllum farrýmum. Pnrmiöar frfl Inlandi seldir til I allra bæja í Canada, menn snúi I sér til næsta umboösmanns eöa | til SCANDINAVIAN—AMERICAN LLXE 14«1 Mnln Str., XVInnlpec, Man. 1123 So. 3r« Str.,Mlnneapolin,311nn. 1 1321 4th Ave., Seattle, Waah. ] 117 No. Denrborn Str., Chicago, 111. Stofnað 1882. Löggilt 1914. I D.D. Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasurer LIONEL E. WOOD Secretary o \ * e (Piltarnlr nem öllum reyna att þóknast) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL og KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SfMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og vefksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. Þessa dagana er sýnd norsk kvik- mynd “Töfra-elgurinn” að Playhouse leikhúsinu. Segir hún frá lífi óð- alshölda og kotbænda í Noregi, og geta Islendingar fengið þar ýmsan fróðleik um lifnaðar- og híbýla- ihætti bændastéttar nánustu frænd- þjóðar sinnar. Margir leikendur leysa hlutverk sín mjög vel af hendi t. d. Harald Stormoen; Tryggve Larssen; Bengt Djurberg, o. fl. Auk þess gefur víða að líta mjög fagrar landslagsmyndir. Hingað kom á laugardaginn sunn- an frá Moúntain, frá jarðarför tengdaföður og föður, Gunnars heit- ins Guðmundssonar, Mr. og Mrs. Edv. Thorláksson, frá Medicine Hat, Alberta. Fóru þau vestur aftur á Crane; Þjóðsagmir: T. W. Roll- sunnudaginn. - Næsta vetur dvelja eston; Járn: Glyeb Uspenski;»Þau hjón 5 Calgary- ^ar sem Mr' - reyna ?, t*--i**a_ 'Phorláksson kenmr við miðskola. Hver vill reyna?, Þrældómur, Holótt steinsteypa, 'Bendingar til foreldra. Smávarningur. Upprisa moldarinnar: Þ. Þ. Þ. Ur myrknætti miðaldanna : Steinn Dofri. Ættjarðarást: Þ. Þ. Þ. Örlagatrú: Tryggvi Emilsson. * ¥ * Saga er í mjög smekklegum bún- ingi að vanda, í tvílitri, blæfagurri kápu. iSkandiinavian-American skipaféél- agið , að 461 Main Street tilkynnir að ss. “United States” hafi siglt frá Kaupmannahöfn 4. júlí með meira en 500 farþega, og taki land í Hali- fax á morgun, 14. júlí. Heimleiðis snýr skipið aftur 21. júlí. Kaupið HEIMSKRINGUL WONDERLANn ** THEATRE ” Sanrent nnd Sherbrook St. continuous dally from 2 to 11 p.m Thum.—Frld.—Sat. — Thls Week OH BOY! HERE COMES TIM McCOY IN “THE LAW OF THE RANGE” --COMIIÍG- “BLAZING AWAY” “THE MAN WITHOUT A FACE” CHAPTER 3. R E Saturday Matlnee. 1 p.m. Shov starts I HON—TIES-WED. JULY 1«—17—18. “UNDER THE BLACK EAGLE” WITH THE WONDEK DOG FLASH COMEDY “KITCHEN TAIENT’ “The Vanishing Rider” CHAPTER 3. —COMING SOON— “THE NOOSE” O S THEATRE Sargí»nt and Arlington Thurs.—Fri.—Sat. BIG DOITBLE PROGRAM LOUISE FAZENDA —IN— “FINGER PRINTS” —ALSO— TOM TYLER —IN— THE COUNTRY COP COMEDY WISE CRACKERS FABLE TLES-WED POLA NEGRI IN ‘Three Sinners” HÁLFSÁRS RÝMINGARSALAN Hjá V, G ALL AN Hin mikla útsala vor hefir gengið rífandi, svo að þér ættuð að koma snemma á laugardagsmorguninn og kaupa tvenn pör fyrirf ver ð, allt nýja reimaskó. KARLMANNASKÓR Svartir, brúnir, kálfs og uxaleöur Vt verö ............. og geitar $4.95 Fyrlr menn sem vilja fallega skó. sem fara vel og eru hald- gótSlr höfum vér á útsölunni $8 — $12 skó á Söluveröi ........ KVENSKÓR —Brúnír, ljósir: geitar- og gljá leöur, tvíþvengjaöir, allar gerö ir, ágæt á ferö, tilvaldir til strætisnotkunar. Venjulegf. verö $7.00 Söluverö .... V CUJUlCgf. $4.95 KVENSKÓR $6.85 Verkamannastígvél. —í ljósum og hrúnum litum, gljálel5ur og geitarskinn, meí háum hœlum. Aliar stæröir og gertiir í þessum birgöum. Venj- ulegt verti $7.60 til $10.00 SöluverS ........... $5.85 —Svört og brún meö Good Year bryddum sólum. Venjulegt verö $5.50 til $7.50 Söluverö $3.95 Vér höfum sérstakar birgöir af gljáleöruöum geitarskinnsskóm og silki- og silvurdregdium skóm er venjulega kosta $8 til $14. Söluverö .......... $6.85 Ragnar H. Ragnar! Nefndin sem starfar að útbreiðslu fundum stúknanna Heclu og Skuldar var svo stálheppinn aö ná í hinn vel þekkta og góðkunna piano kenn- ara til þess að spila á hinum fyrir- ihugaða opna fundi, sem bindindis- menn hafa þann 13. júlí. Mr. Ragnar reyndist oss vel eins og annars mjögi margir karlar og konur hafa gert á liðna tímanum.og lofaði hiklaust að spila á fund- inum. Vér vonum að fólk taki eft ir því að Ragnar H. Ragnar, ætlar að spila og er nú í borginni. Jóhannes Eiríksson. Gestir séðir nýlega í bænum: séra K. K. Ólafsson, frá Glenboro; séra Jónas A. Sigurðsson frá Selkirk; séra Albert E. Kristjánsson frá Lund ar; séra Friðrik A. Friðriksson frá Wynyard. Tveir hinir síðastnefndu komu frá kirkjuþingi í Árborg, er hófst á föstudaginn var. Munu nán- ari fregnir koma af því bráðlega. Séra Friðrik fór heim í gærdag. — Séra Jónas A. Sigurðsson fer með fjölskyldu sinni til Winnipeig’osis á morgun og dvelur þar um tíma. Hér dvelur í bænum um tíma á framhaldsnámsskeiði, hr. Ragnar H. Ragnar, píanókennari frá Medicine Hat, Alberta. — Mun hann fara þangt að vestur aftur, að loknu námsskeið- inu. r wmoimmo-^^ommmommmomwmo-mmo'^mmommmo-mmmv'^^'o^^oi SÍMI 57 348 SfMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. HJefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG —:— MANITOBA. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATION Bennie Bfynjólfsson, Prop. Imperial, Premier and Ethyl Gas — Marvelube and Mobile Oils — Greases, etc. ; Firestone Tires and Tubes — also Acce»sories and Parts NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX Also Used Cars. Repair Work to all makes of cars — Tire Repalring — Washing and Greasing promptly attended to. SERVICE COURTESY

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.