Heimskringla - 08.08.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG 8. ÁGÚST 1928.
Fjær og nær.
MESSA A GIMLI
Séra Þorgeir Jónsson prédikar á
Gimli á sunnudaginn kemur kl. 7.30
eftir hádegi.
Næstkomandi sunnudag, 12.' ágúst,
messar séra Friðrik A. Friðriksson
í Grandy Community Hall kl. 11 f.
h., og að Kristnes kl. 2, e.h. (seinni
tíminn).
KENNARI
óskast fyrir Vestfold Skóla No.
805. Tilbqð sendist til
TrcJ. J. Ol-scn,
Vestfold, Man.
Teacher vyanted for Háland school
No. 1227, to commence September
4th. Apply stating salary, qualifi-
cations, etc., læfore August 25th.
Allan S. Eyólfsson,
Sec.-Treas., Hove, Man..........
3-47.
Kennari með lst class certificate,
og góð meðmæli, óskast fyrir Arnes
skóla No. 586, átta niánaða kensla.
Kaup tiltekið.
Tilboð skulu sendast fyrir ágúst
lOda til B. S. Magnússon, Sec.-Treas.
3—45.
3. þ. m. setti umboðsmaður Stúk-
unnar Heklu, H. Skaptfeld, eftir-
fylgjandi meðlimi í embætti fyrir
yfirstandandi ársfjórðung:
F. Æ. T. — Stefánia Eydal
Æ. T. — Gísli P. Magnússon
V. T. — Helga Johnson ^
R — S. B. Benediktsson
A. R. — Gunnl. G. Giálason
F. R. — B. M. Long
G. — Joh. Th. Beck
K. — Barney Fáfnis
D. — Sigurveig Christy
A. D. —Salome Backman
V. — F. H. Bjering
Mælst er til að meðlimirnir Sæki
vel fundi, og vinni vel með stúkunni
inn á við og út á við, því oft er
J>örf en nú er nauðsyn.
WONDERLAND.
Hin stórfenglega uppistaða, skap-
gerðarlýsingarnar og fögur ástasaga
F.afa hjálpast að því, að “Ben Hur”
befir í 50 ár haldið Amerikumönnum
hugföngnum. Kvikmyndin verður
sýnd á Wonderland. Að hún eyk-
ur á töfra sögunnar, er að þakka
hinum framúrskarandi leik Ramon
Novarro, er leikur Ben Hur. May
McAvoy, sem Esther; Claire Mc-
Dowell, sem móður Hur og Kathleen
Kay, sem Tirzah. Þessir leikendur
lifa. önnur atriði leiksins, sem eru
jafn áhrifamikil og sjóorustan, eða
jafnvel eins og kappaksturinn.
Miss McAvoy, sem áður var kunn-
ust sem Grizel í “Sentimental Tomrny”
er yndisleg. Esther, dóttir kaupmanns
ins frá Antioch, er leynilega hefir
varðveitt auðæfi Ben Hur, og Ramon
Navarro í hlutverki Ben Hur, er
fríður, hraustur, alvörumaður, og þó
tilfinningamaður. — Ekki verða
margra augu þur allan tímann, með-
an sýningin stendur yfir, frá fyrsta
atriðinu til hins síðasta, að mæðg-
urnar leita á náðir hins guðdómlega
græðara eftir að hafa dvalið meðal
líkþrárra í Hinnoms dal.
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuði.
Kvenf élagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld-
fDtLi
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
■iunnudegi kl. 11—12 f. h.
NDINAVlflN:
■flMERICAN
Stór hratJ-
skreió gufu-
skip til
ÍSLANDS
um
KAUP’Höfn.
FltA NEW YORKs
I IIFIjIiIG OLAV _____ 2«. jöll
09CAR II............ 4. fiurúwl
FRFI>EHICK VIII..... 11. fiKÚHt
UIVITED STATES .... 25. fiKÚHt
IHELLIG QLAV ......... 1. sept.
[ OSCAR II. Hept. 8.
I'REDERK K VIII. Hept. 15.
IUIVÍTED STATES nept. 29.
IIIELLIGE OLAVE okt. (I.
FERÐAMANNAKLEFAR i
fi3. farr/ml
A þeim er nú völ allt áriö
X “Hellig Olav,” “United
States” og “Oscar II.” og einsl
á venjulegum 1 og 3. far-
rýmisklefum.
I Mlk.llI SparnatSur á “Tourist” og
á 3. farrými aöra eöa báöar leiö
Iir-
Hvergi meiri þægindi. Ágætir
Iklefar. AfbragÖs matur. Kurteis
Jþjónusta. Kvikmyndasýningar á
| öllum farrýmum.
Farmiöar frfi fslandl seldir til
I allra bæja í Canada, menn snúi
I sér til næsta umboösmanns eía
I til
SCANDINAVIAX—AMERICAN
LINE
I 4öI Maln Str., ^Wlunlpesr, Man.
1123 So. 3r<> Str.rMlnneapollH,Minn.
| 1321 4th Ave., Seattle, Wanh.
117 No. Dearborn Str., Chlcapo,
111.
Frá íslandi.
T. Zoega vegamálastjóra og sagði
honum frá ferð þessari. Þótti
honum þetta góð tíðindi, en dálítið
ótrúlegt, að bill kæmist leikandi yf-
í BIFREIÐ MILLI BORGARNESS ir Öxnadalsheiði. Yfir Holtavörðu
OG AKUREYRAR. ; heiði fara bílar svo til daglega. Og
___ j vegir hafa verið það lagaðir alla
I leið frá Grænumýrartungu gegn um
1 Þorkell Teitsson í Borgarnesi ók með
tvo farþega milli Borgarness og
Akureyrar.
stur.
22 klukkustunda ak-
VINNUKONA
Islenzk stúlka, enskumælandi, vön
matreiðslu og hússtörfum getur
fengið fgóða vist hjá ungum hjón-
nm i borginni. Gott kaup. Upp-
lýsingar fást á skrifstofu Heims-
kringlu eða með því að síma; —
82 411.
Bréf til Hkr.
Wash. Island,
26. -júlí 1928.
Herra Ritstjóri.
Nóttina fyrir þann 8. júlí, er ég
varð 88 ára, óskaði ég að vita hvort
ég myndi fá að halda áfram að lifa,
en fékk enga úrlausn. Sendi því
hér $3 fvrir heilum ‘ árgang Heims-
kringlu. Dauða getur nú borið að
fyrir en mann varir, en eftir aldri
má ég víst heita með þeim skárri;
hefi góða sjón og heyrn; brúka eng-
in gleraugu; á fallegan kartöflublett
í blómstrum, og sagað og klofið
nokkurn eldivið; finn samt að kraft-
ar eru að þverra, einkum að verða
ónýtir til að ganga.
Vinsamlegast,
G. Guðmundsfon.
Guð blessi þig alltaf, gamli minn;
ég held að þú eigir eftir að kaupa
þó nokkra árganga af Heimskringlu
enn. — Ritstj.
Þann 3. þ .m. kom Þorkell Teks-
son stöðvarstjóri í Borgarnesi í bif-
reið til Akureyrar, ásamt tveim far-
þegum. Hann kom þangað á stór-
stúkuþingið. Valdi þann kost, að
reyna hvort eigi vg?ri hægt að kom-
ast alla leið til Akureyrar í bifréið.
Ferðin gekk að óskum. Hann ók
i nýjum Fordbíl. Var 7 klukku-
stundir frá Borgarnesi að Blönduósi.
— Tafði þar. Voru nú aðal tor-
færurnar eftir, Vatnsskarð, öxna-
dalsheiði. Ferðin til Akureyrar tók
frá Blönduósi 15 klst. Fékk Þor-
ke’.l tvo m enn sér til hjálpar, til
þess að komast upp á stóra Vatns-
skarð, og aftur aðra tvo menn í
Norðurárdalnum, sér til hjálpar, til
þess að komast upp á Oxnadalsheiði.
Eftir 12 tíma voru þeir komnir að
Bakkaseli í Öxnadal og á þrem tím-
um var ekið þaðan til Akureyrar.
Þetta er í fyrsta sinni sem farið
er í bifreið yfir Oxnadalsheiði. A
Þorkell Teitsson þakkir skilið fyrir
a ðhafa lagt í þessa ferð. Mun ferð
hans auka mjög áhuga nianna fyrir
vegabótum á þessu svæði. Þegar
þessi leið öll hefir eitt sinn verið
íarin í bifreið, kunna menn þvi illa
ða bíða eftir því, að almennar bíl-
samgöngur komist á á þessum kafla.
Vegalengdin frá Borgarnesi til
Akureyrar er 327 kílómetrar.
Húnavatnssýslu að Bólstaðahlíð, að
til þess er ætlast, að bílfært sé þá
ie iðsumarlangt.
ir nokkrum dögum
grímur Tuliníus stórkaupmaður á
stað héðan úr borginni í bifreið, á-
samt fjölskyldu sinni. Bifreiðina
á hann sjálfur, og stýrði henni bif-
reiðarstjóri, sem ey talinn afar var-
kár og ágætlega fær. Ferðinni var
heitið upp að sumarbústað Tulin-
íusar við Rauðhóla. Innst í Soga-
j-mýrinni ekur bifreiðastjórinn út af
Yfir Stóra-Vatns- , . , „ , . , „
brautinm og fram með henm a að
1 gizka 40 metra. Síðan beygir hann
J
I Skagafirðinum eru allar ár nú jnn á veginn aftur,
skarð fór einn litill Citroenbíll fyr-
brúaðar. En vegleysa er á spotta
norðanvert við Norðurá, við sporð
Öxnadalsheiðar. Og eins er vegur-
Takið eftir
inn á hinum alræmda Giljareit á
Oxn’adalsheiði eigi gerður með bíl-
ferðir fyrir augum. Grjótá á Oxna
dalsheiði er óbrúuð og eins Oxna-
dalsá, er niður í dalinn kemur. En
vegamálastjóri segir Öxnadalsána að
jafnaði minni, en ár þær sem nú er
daglega ekið yfir á veginum milli
Seljalands og Víkur. Hann var
þar ’ á ferð fyrir nokkrum dögum.
Svo mikið vatn var í Klifanda, t.
d. að nálega skall yfir vélarskýli
bílsins. Bílstjórarnir þar hafa tek-
ið það ráð að gera gúmmíverjur
til að smegja yfir þá vélaparta, er
eigi þola vætu.
Veguninn um Oxnadalinn (telur
vegamálastjóri að vera muni að jafn-
aði bílfær. Vantar enn vandaða brú
á Bægisá. En akbrautin inn Þela-
mörk frá Akureyri nær nú því sem
næst að Bægisá, og verður byggð
steinbrú á hana, er þar að kemur.
Opnast þá bílfær vegur frá Akur-
eyri inn Öxnadal.
—Isafold.
Heimskringla vill leiða athygli
Winnipeg Jslendinga að því, aö á
sunnudaginn kemur, 12. ágúst, kl.
11 f.h., flytur hr. Hjálmar Gíslason
erindi um “Nationalism,” í “Labor
fIa.ll,” á Ajnes stræti, fyrir tilmæli
verkamannaflokksins í Winnipeg. —
Heimskringjla getur þvfi fíremur
hvatt Islendinga til þess að hlýða á
bifreiðin! þetta erindi, sem það er víst, að ekki
rekst á vegröndina og farþegarnir einungis er Hjálmar Gíslason einn
kastast út. Hallgrímur Tuliníus og *1'nn a"ra skýrgreindasti maður yf-
börnrn öll meiddust nokkuð, en frú- 61 ver Winnipeg Islending-
in ipjög mikið. Brátt bar þarna að
menn í bi’freiðum, ag var fjölskyldan
Isafold átti stutt samtal við Geir
Hörmulegt bifrciðaAy-s.
I gær um kl. 5 síðdegis fór Hall-
Fundir í Dakota og Álftavatnsbygðum
Heimferðarnefnd Þjóðrteknisfél-
agsins heldur fundi á eftirfylgjandi
stöðum og tíma:
Uppham, N. D., 'föstudagskveld-
ið 10. ágúst.
Garðar, N. D., laugardagskveldið, kl,
8, 11. ágúst.
Mountain, N. D., sunnuda'ginn kl.
2 e.h., 12. ágúst.
A'kra, N. D., sunnudaginn kl. 8
e. h., 12. ágúst.
Lundar, Man., föstudagskveldið
kl. 8, 19. ágúst.
A Da'kóta fundunum mæta fyrir
Eönd nefndarinnar hra. Jón J. Bild-
fell, forseti nefndatinnar, Mr. W. H.
Paulson, þingmaður frá Leslie,
Sask., G. Grímsson dómari frá
Rugby, N. Dakota og Mr. Asm.
Benson, ríkislögsóknari frá Bottin-
eau, N. Dak.
A Lundarfundinum mæta þeir hra.
Arni Eggertsson og séra Rögnv.
Pétursson. Frjálsar umtteður um
heimferðarmálið á öllum fundunum.
Winnipeg, 6. ágúst 1928
Heimferðarnefndin
iifiifiifiifiifiifiit^,.
W^onderland Theatrp
Doors open at 12.30 p. m. week of August 13th
SHOW STARTS 1 P. M.
The World’s Greatest Dramatic Spectac/e!
BEN-HUR
A PICTURE F0R THE AGES! I
The one picture you cannot miss
Feature Starts at /.30 - 4.25 - 6.55 -9,15
AttendtheMatineeandavoid the Evening Growds
tfi
s
i
Matinee Prices
Adults 15c Children lOc
Evening Prices
Adults 25c Children 15c
ar höfum á að skipa, heldur er hann
einnig óvenjulega athugull og glögg-
flutt til bórgarinnar. Var farið með ur,á mannfé>agsmál, þjóðleg sem sam
frú Tuliníus á Landakotsspítala.' þjóSleg:’að af Því mættu fíö1-
Harði hún litla rænu, þegar þangað
kom, og lézt hún skömmu seinna.
Fjær og nær.
Björgvin Guðmundsson A. R. C.
M. kom í morgun ásamt frú sinni
og dóttur, vestan frá Leslie, þar sem
þau hjón hafa dvalið í orlofi sínu,
siðan þau komu frá Englandi í vor.
Munu þau setjast að hér í Winnipeg.
Með þeim kom, og bróðir Mrs. Guð-
mundsson, hr. Jón Sigurðsson. Af-
bragðs uppskeruútlit sögðu þau yfir-
leitt í Vatnabyggðum. .
margir háskólagengnir menn stórum
öfunda hann, þótt þeim ef til vill
detti það ekki i hug — öllum.
ROSE THEATRE
Bebe Danieös, Piaramount stjarn-
an, verður aðal aðdráttaraflið á
Rose leikh. fimtud., föstud. og laug-
ardaginn kemur í síðustu skop-leik-
myndinni “Feel my Pulse,” læzt hún
vera sjúklingur, en kemst svo að því
að hún sé heil heilsu. Þá er Mar-
jorie Zier önnur og ekki síðri stjarna,
leikur hún í hinum mikla leik Bob
Custers “Cactus Trails.” Er þessi
mvnd sýnd einnig þessa sömu daga.
Næstu viku, á mánudag þriðjudag
Hingað kom síðast í júlímánuði1 og niiðvikudag, keniur Vera Lewis
fram í enskum leik er heitir “Some-
thing Alwiays Happens.” Miss
Lewis er eldri en tvævetur á leik-
sviðinu; kom fyrst fram 1894 í
“Madlame Sans Gétie.” Samfara
þessari mynd verður sýndur leikur-
inn “Nevada” eftir Zane Grey, fræg-
ur um land allt.
Mr. Ástvaldur Hall frá Wynyard og
dvaldi hér þangað til á föstudaginn
var. I för með honum vestur voru
heir Friðrik Bjarnason frá Wyny-
ard, Þorvaldur Pétursson, M.A.,
ráðsmaður Heimskringlu og Olafur
bróðir hans, er fóru í sumarorlof
sitt til Vatnabyggða.
Mesti fjöldi að'komumanna hefir
verið hér í bænum undanfarið,
flestir í sambandi við Islendingadag-
inn. Þar á meðal t. d. Gunnar B.
Björnsson ritstjóri og skattanefnda-
maður frá St. Paul; séra Hans B.
Thorgrímsen; Guðmundur Grímsson
dómari, frá Langdon, N. D.; Asmund
ur Benson ríkislögmaður frá Bott-
ineau, N. D.; séra Jónas A. Sigairðs-
son, Selkirk; W. H. Paulson, þing-
maður, frá Leslie; Sveinn Þorvald-
son, kaupmaður frá Riverton; Paul
Reykdal, framkvæmdarstjóri; séra
Albert E. Kristjánsson og séra Guð-
mundur Arnason, allir frá Lundar;
Sig. Magnússon, frá Piney; Sigurður
Jóhannsson, skáld; Mr. Ingi Thord-
arson frá Chicago; dr. G. J. Gísla-
son og dr. Guðmundur Thorgrímsen,
báðir frá Grand Forks; Sigurgeir
Þórðarson frá Cypress River; Fred
Snædal kaupmaður frá Steep Rock;
Björn B. Olson, Franklin B. Olson,
og séra Þongeir Jónsson frá Gimli,
o. s. frv., — o. s. frv.
Kaupið
HEIMSKRINGLU
ROSP
* V THEATRE <
Sargent and Arlington
Thurs.—Fri.—Sat.
This Week
BEBE DANIELS
— IN—
“FEEL MY PULSE”
IiiNt a h<‘iilthy llttle Kirl —
Tryln«: to t>e MÍck*
ALSO
BOB CUSTER
—IN—-
“Cactus Trails”
COMEDY FABLES
KIDS! KIDS!
ANOTHER BIG SATUItDAY
MATINEE ATTRACTION
Harmonica Contest!
MON—TUES—WED
NEXT WEEK
ESTHER RALSTON
—IN—
‘Something Ahvays
Happens’
—AND—
ZANE GREY’S
“NEVADA”
COMEDY NEWS
0)4
SÍMI 57 348 SIMI 57 348
DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD.
Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið
fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan
á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o,
s. frv.
Allur trjáviSur þur og vel vandaður.
667 Redwood Avenue
WINNIPEG —MANITOBA.
►<o
iifi^!:fiæbfi!fiifiifi!fibfiyfiifiifiSSifi!fi!fiifi!fi!fiifiifiifiifilfiHtfi!fiaiifiifilfiifilfilfiffiifi^
MARYLAND & SARGENT SERVICE STATION
Bennie B>"ynjólfsson, Prop.
Imperial, Premier and Ethyl Cas — Marvelube and Mobile
Oils — Greases, etc. ,
Firestone Tires and Tubes — also AcceSsories and Parts
NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX
Also Used Cars.
Repair Work to all makes of cars — Tire Repairing —-
Washing and Greasing promptly attended to.
SERVICE —:— COURTESY