Heimskringla - 05.09.1928, Qupperneq 1
>er Önnumit vittskiftl vltt utHnb*jar»enn
meS mikilli n&kvœmui og flýtl.
d
<5 r/Í. p,
ÍOj»t> %UjK.
ELLICE AVE., ltn<l _
Winnipegr —:—
Dept. H.
FATALITUN OG HREINSUIf
Kilice Avc. nud Simcoe Str.
anuji jwa» — m:s n»is
Hnttnr hrelnsatSir og endurnýjatSir.
Iletrl kreiniun jafnódýr.
XLII. ARGANGUR.
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 5. SEPT. 1928.
NÚMER 49
CANADA
raunirnar við Winnipeg Electric hóf-
ust. Nú fer Mr. Stewart til Ott-
Uppskeruhorfur eru ágætar í
Canada, af því er ráöiS verSur af
fregnum, sem blöSin flytja 'hvaSan-
æfa aS. Gerir Free Press ráö fyrir
500—550 miljón hveitimælum til
korn'lyftumarkaSls. FrostiS mikl'a,
er gekk yfir norSurhluta og miö-
bik Sask. og Alberta fyrir rétt-
um hálfum mánuSi síSan, hefir auS-
vitaS gert töluveröan skaöa, en hef-
ir þó sjálfs^gt meiri áhrif á gæöin
en uppskerumagniö. KornskurSi er
um þaS bil algerlega lokiS hér í
Manitoba, og meira en hálfnaSur i
hinum fylkjunum.
Barnalömunarfár gengur hér i
Winnipeg sem stendur. Munu um
50—90 hafa tekiS veikina nú á til-
tölulega skömmum tíma undanfariS
Flest eru þaS ung börn, er sýkst
hafa, en skæSari er veikin á þeim
fullorSnum er hafa fengiS hana.
Um 200 læknar hér áttu fund meS
sér nýlega ti! þess aS koma sér saman
um ráSstafanir gegn veikinni. Var
aS þeirra ráöi frestaS skólasetningu
um þrjár vikur eSa mánuS. Vona
þeir aS veikin fari aS réna um eSa
eftir miSjan septembermánuS. Hafa
iþeir skoraS á fólk, er áSur hefir
haft veikina og orSiS heilbrigt síS-
an aS gefa sig fram til þess aS hægt
sé aS taka af þeim blóSvatn til inn-
spýtingar viö veilkinni. Er þaS
helzta meSaliS viS veikinni, þótt
langt sé frá einhlítt, og ekki nema
bót á einstaka tilfelli.—
FrestaS hefir veriS skólasetningu
í einstaka skólahéruSum í nánd viS
Winnipeg, en ekki er búist viS, aS
veikin nái þeirri útbreiSslu, aS á-
stæSa þyki til þess aS loka sveita-
skólum almennt. — Þessi háskalega
veiki hefir víSa gengiS um heim-
in sem fárveiki (epidemic) en ekki
áSur hér í Winnipeg, þótt einstök
tilfelli hafa náttúrlega komiS fyrir
áöur.
LeiStogi Conservatíva í Manitoba,
G. F. Taylor hersir, lét opinberlega
í ljós skoöun sína á samkomulags-
tilraunum Stewart innanríkisráSherra
og Bracken forsætisráSherra Mani-
toba, þegar er fréttir af þeim bár-
ust í blöSunum, á þá leiS, aS sér lit-
ist, sem TÍkis- og fylkisstjórrtirnar
væru aS reyna aS koma ábyrgSinni
hvor af sér yfir á 1iina, af því aS
hvorugri væri hugleikiS aS sitja meS
hana.
“Þegar Mr. Stewart var í Winni-
peg nýlega,” sagSi Mr. Taylor, “þá
bauS hann fylkisstjórninni bráSa-
birgSarleyfi, svo aS hún gæti gert
þá samninga viS Winnipeg Electric,
er henni sýndist. En Mr. Brack-
en vildi ekki ganga aS því, og bar
þaS fyrir, aS ef hann þægi slikt
ieyfi, þá hefSi hann ekkert löggjaf-
arvald til þess aS semja viS W. E.,
og ekki hefSi hann heldur neitt vald
til þess aS takast á hendur þær fjár-
munalegu skyldur, er slíkt leyfi
hefSi í förum meS sér, en þaS er
blátt áfram, aS Mr. Bracken neydd-
ist þá til þess aS kalla saman þinig,
og leggja tillögur sínar fyrir þing-
ig-
“Og þetta er hin sanna ástæSa,
er liggur á bak viS þaS aS Mr.
Bracken hafnar þessu tilboSi. Hann
vill ekki leggja tillögur sínar fyrir
þingiö, hefir aS ásettu ráSi sniS-
gengiS þaS, síSan aS samningstil-
awa og segir, aö hann muni veita
i W. E. leyfiö.ef Brackenstjórnin sam-
í þykki stjórnarráSstillögu til sin,
þar aS lútandi. Þess vegna virSist
Mr. Stewart viljugur til þess aö
gera þaS fyrir Mr. Bracken, sem
hann vill ekki gera án þess aS
leggjla þaS 'fyrir þingíiS. MaSúr
skyldi halda, aS ef fylkisstjórnin
hefir ekki vald til þess aS ráSstafa
auS/u,ppsprettum fylkisins, án þess
aS kalla saman þing, aö þá hafi
hún ekki vald til þess aS igera þaS
gegnum umboösmann, en þaS er ein-
mitt þaö sem Mr. Stewart er aS
leyfa Mr. Bracken aS gera.
InnanríkisráSberrann segir aö
þetta sé gert samkvæmt' samningH,
sem á aS hafa veriS geröur í fyrra-
sumar milli sambands- og fylkis-
stjórnarinnar, um auÖsu'ppsprettur
vorar. ÁSur en sá samningur er
fullgerSur, þá veröur aö staöfesta
hann bæSi af sambandsstjórninni
og Manitobastjórninni, en þangaö
til þaS er gert, þá er þaS aöeins til:
skiliS milli stjórnanna sjálfra, hvaö
gera skuli. Þessi tilhögun, aö
sambandsstjórnin leigi beint til Win-
nipeg Electric, er aö mínum skiln-
ingi aSeins gerö til þess aS komast
á bug viS ManitobaþingiS, og sam-
bandsstjórnin er aS spila í hendurnar
á Mr. Bracken til þess aö gera hon-
um þaS mögulegt. Eg álít aS
þetta sé beint trúnaöarrof. Eor-
ráSamaSurinn hefir 'ekkert leyfi til
þess aS gera þaö fyrir skjólstæöing
sinn, sem hann veit ’aS skjólstæö-
ingurinn má ekki sjálfur gera. HvaS
segja sambandsþingmennirnir frá
Manitoba um þetta? Mr. Stewart
hefir ekki haldiS samning sinn viS
þá, og annaShvort hafa þeir horfiö
frá sinni fyrri afstöSu, ellegar þá aS
Mr. Stewart tekur meS ráSnum
huga ekkert tillit til þeirra.
“Eg hygg aS öll þessi tilhögun
hafi langt um meiri pólitíska þýS-
ingu, en menn gera ser almennt í
hugarlund. ÞaS hefir flogiS fyrir
síöustu vikurnar, aS sambandsstjórn-
in vilji losna viS Mr. MacKenzie úr
tollnefndinni og aS Mr. Bracken
ætli aö draga sig í hlé og láta Mr.
MacKenzie taka viS sæti sinu í
Manitobastjórninni, og aS Mr. Mac-
Kenzie eigi aS sækja um þing-
mennsku í Landsdowne kjördæmi.
ÞaS er frekar eftirtektarvert, aS
Mr. Norris skuli ekki hafa dregiS
sig i hlé í Landsdowne kjördæminu
eins og til stóS. ÞaS er ekki líkt
Mr. Norris; hann hangir á sætinu
aö einhvers hvötum, og ef til vill er
þaö til þess aS þessu verSi öllu kom-
iö í kring. Ef til vill er þetta líka
svipan í höndum Mr. Bracken, sem
knýr Mr. Stewart, þvert á móti því,
sem hann álítur rétt, aö ráSa til
lykta þessum samningum viS Win-
nipeg Electric eftir því sem Mr.
Bracken býSur. ÞaS sýnir sig
bráSlega hvort nokkur fótur er fyr-
ir þessu. Reynist þetta rétt, þá
fara stuSningsmenn Mr. Brackens
aS skilja hve slingur hann er aS
stjórnmálataflinu, og þá sjá sam-
bandsþingmennirnir frá Manitoba
hve mikils þeir mega sín viö Ottawa
stjórnina, þegar öörumegin er eitt-
hvert pólitískt hagræSi fyrir Mr.
King og liberala flokkinn. Arang-
urinn af þessu samkomulagi yrSi þá
auövitaö sá aö saman rynnu Brack-
en-flokkurinn og liberali flokkurinn
í Manitoba, en tákn þeirra úrslita
þykist ég hafa séS á himni nú í all-
marga mánuSi undanfariö.”
Merkur maður látinn
Fyrir skömmu andaöist á Eng-
landi markgreifinn aj Linoolnshire
hálfníræSur aS aldri. Hann var úm
iangt skeiö meSal helztu stjórnmála-
manna Englands og í mörgu ein-
kennilegur maSur. Hann var
glæsimenni mikiS og sæmdi sér vel
í hirSsöiluim konunganna, enda var
hann þar tíSur og vel metinn gestur,
en hann var líka alla æfi einhver
hinn róttækasti foringi frjálslynda
flokksins á Englandi. Hann kom á
þing 22 ára og átti þar sæti til
dauöadags og gegndi fjöldamöngum
mikilvægum embættum. A þingi
var hann lífiS og sálin í umbótapóli-
tík frjálslynda flokksins og skömmu
fyrir andlát sitt sagöi hann frá því,
aö hann heföi greitt atkvæSi meö
hverju einasta umbótafrumvarpi, sem
ParlamentiS hefSi samþykt í 'síSustu
50 ár, og hann iöraöist ekki eftir
því, því af hverju slíku frumvarpi
heföi jafnan nokkuS gott hlotist.
Hann kvaöst vilja endurtaka allar
þær atkvæSagreiSslur ef þörf gerS-
ist.
Mesta áhugamál L. lávarSar var
ræktun landsins og stofnun nýbýla.
Fyrir því máli barSist hann alla æfi,
og varSi til þess stórfé, enda var
hann auSugur maöur. Hann vildi
láta flytja fjölda verkamanna úr
borgunum út í sveitirnar og fá þeim
þar litlar jarSir til ræktunar, ætl-
aSist hann til aö ríkiö keypti hinar
miklu jaröeignir þjóSkirkjunnar og
bútaSi þær niöur í smábýli. SíSan
skyldi fariS eins meö stóreignir ein-
stakra manna. Þegar hann var
spuröur aS því hvort hann héldi aS
landbúnaöur gæti borgaö sig á Eng-
landi, svaraSi hann, aö Englendingar
ættu og yrSu aS framleiöa sem mest
af matvörum sjálfir, í staö þess aö
kaupa þær frá öörum heimsálfum,
en þaS sem mestu máli skifti, væri
þó aS viö búnaöarstörf yröu menn
hraustari og þeim liöi betur, en viS
aö þræla í verksmiöjum, búa í illum
húsakynnum í borgunum og hafa at-
vinnuleysiS sífellt hangandi yfir
höfSinu.
Lincolnshire gekk í þessu á und-
an öSrum meS góöu eftirdæmi.
Hann stofnaSi fjölda nýbýla á jarS-
eignum sínum og reisti fyrirmyndar
bú til aö kenna mönnum búskap.
A landeign hans voru nokkrir kaup-
staSir og gaf hann þeim öllum mik-
il lönd, til aS láta verkamenn fá á
erföafestu. Er almennt taliö aö allt
hiS merkasta í nýbýlalöggjöf Eng-
lands á vorum tímum sé honum aS
þakka, enda kalla Englendingar
hann “brautryöjanda smábýlanna.”
(Pioneer of small holdings).
Lincolnshire var geSríkur maSur
og þoldi illa mótmæli, enda var
hann vanari aS skipa en hlýSa. Hon
um gekk því oft illa samvinnan viö
lávarSana í efri deildinni. Hætti
honum oft viö aö brjóta fornar þing-
venjur, er kapp var í málunum. Til
dæmis er þaS frægt oröiS, aS þegar
eitt af frumvörpum hans fékk kald-
ar viötökur hjá lávöröunum, þá
reis hann upp og söng hástöfum
hersöng frjálslynda flokksins ‘‘God
gave the land to the people.” Þetta
þótti auövitaö ósæmilegt, en þjóöin
dáSist aS hugrekki gamla mannsins.
Rétt áSur en hann dó ætlaSi hann
aS flvtja frumvarp um þjóSnýtingu
hinna miklu jaröeigna ensku kirkj-
unnar. Þó honum auSnaöist þaS
ekki, þá er þó máliö komiS á dag-
skrá hjá Englendinngum og því
veröur sennilega stýrt til sigurs áö-
ur en löngu líSur.
Þegar Lincolnshire dó kepptust
allir stjórnmálaflokkar um aS heiöra
minningu hans. Einn af frægustu
stjórnmálamönnum Englands virö-
Sétta ársþing
(Niöurl.)
Dr. Rögnv. Pétursson lagSi til,
G. O. Einarsson studdi, aS sam-
þykkja liSinn i þessari mynd. B.
B. Olson benti á nauösyn þess, aS
gera tilraun til samvinnu viS
“Strauma,” einkum ef Kirkjufélag-
iö sæi sér ekki fært aS gefa út sitt
eigiö tímarit. Forseti taldi mjög
líklegt aö' sú samvinna ættt sér staö í
framtíöinni, þar sem einn útgefand-
inn væri nú þegar prestur* Kirkjufél-
agsins, og annar væntanlegur vest-
ur um haf innan skamms. Var til-
lagan samþykkt.
iSéra Þorgeir Jónsson las þá upp
álit skólamálancf ndar, svohljóöandi:
“Nefndin leggur til:
1.) AS—nota viS sunnudagaskóla
Kirkjufélagsins eftir þörfum kenslu-
kerfi þaS er nefnist: “The Beacon
Series.”
2) AS—nota íslenzka tungu í
sunnudagaskólunum, aö svo miklu
leyti sem kennararnir sjá sér fært,
og ekki kemur í bága viS trúarbragSa
legt takmark skólanna.
3. ) AS—Stjórnarnefnd Kirkjufél-
agsins sé faliö aö sjá um, aS nægar
birgöir af fyrnefndum kenslubókum
sé ætíö fyrir hendi.
4. ) AS—fela prestum Kirkjufélags-
ins aS semja auSvelt og aölaSandi
helgisiöaform á íslenzku, fyrir sunnu
dagaskólana.
5. ) AS—Stjórnarnefndin láti
prenta þetta helgisiSaform, meS
minnsta kosti, 20 barnasálmum aft-
an viö.
6. ) AS—gtjórnarnefndin komi sér
sem fyrst í bréfasamband viö Miss
Gúöbjörgu Pétursspn), sem /stundaö
hefir nám viS Tuckerman skólann.
og afli sér, aS ööru leyti, allra nauö-
synlegra upplýsinga um möguleikana
fyrir því, aö söfnuöir kirkjufélags-
ins fái notiö starfs hennar í þágu
kennslumálanna.”
Samþykt aö taka álitiö liS fyrir
liö.
Séra FriSrik A. FriSriksson lýsti
ánægju Wynyard-safnaSarins yfir-
leitt, yfir Beacon-bókunum. Stúd.
Theol. Philip Pétursson kvaö álitiS
á þessum sunnudagaskólabókum
syöra í Bandaríkjunum, aS sumar
þeirra væru jafnvel notaSar af í-
haldskirkjunum.
Tillaga dr. R. Péturssonar, studd
af G. O. Einarssyni, aS samþykkja
1. liS. Samþykt. Lagt til af B.
B. Olson, stutt af dr. S. E. Björn-
son, aS samþykkja 2. liö. Samþykt.
3. liSur samþyktur, samkvæmt tillögu
G. O. Einarssonar og ungfrú H.
H. Kristjánsson.
Um 4. og 5. liö uröu nokkrar um-
ræöur. RæSumenn: G. O. Einars-
son, séra R. E. Kvaran, séra A. E.
Kristjánsson, P. S. Pálsson og B. B.
Olson. LagSi P. S. Pálsson til,
G. O. Einarsson studdi aö samþykkja
liSina. Samþykt.
Tillaga kom frá dr. R. Péturssyni,
aS samþykkja þ. liö. P. K. Bjarna-
son studdi. P. S. Pálsson kvaö var-
hugavert aS samþykkja þenna liö,
sakir hinnar miklu fjárhagshliSar
ist hafa talaS út frá hjartarótum
þjóöarinnar, er hann komst svo aS
oröi í minningarræSu í Parlament-
inu: “ViS lát öldungsins er England
fátækara en áSur, þingiö er sVift
einni af sinni mestu prýöi, en dæmi
hans hefir gert ensku þjóSina auö-
ugri.’>
H. H.
—Tíminn.
^SððSOSðQðSOðOSðGOOeiSOðSOOOOðOSSOSOSðOCiSCOOðSCOQðððOa
EINS OG GENGUR FYRIR MÖRGUM
Útlægur á eyðimörku
Enginn þar sem kyndir vita.
Vinafár, í vetrarhörku
Varnað sólar-ljóss og hita
Víða kalinn, veðurbarinn
Valt á hálum klakaþiljum.
Sá ég hvorki eld né arin
Úti lá í hríðarbyljum.
Reyndi ég úr kletta-klungri
Komast út á grundir frjóvgar.
Boginn undir byrði þungri
Braut þá ruddi um lendur snjóvgar
Brann á hrjóstri hrævareldur.
Hnltin bygðu skuggadrangar
Fjöllin þakti þokufeldur.
Þæfðu skýin voðir langar.
Leið var grýtt, en golan næddi
gegn um klæðin snjáð og rifin.
Frostbólgur á fótum blæddi
Færð var þung um bröttu klifin.
Hraungrjótur mig höfðu að spotti
Höft þær lögðu ug] fætur mínar.
Hálffullt tungl með hæðnisglotti
Hló að mér í gaupnir sínar.
Læknast munu kalin kaunin
Kul og sviði eru horfin.
Að baki liggja brunahraunin
Brattahlíð er niður sorfin.
Útsýnið til betra breytt er .
Bjarmi lýsir sumarheima.
Óminnis ef öl er veitt mér
Öræfunum fús skal gleyma.
En ef lífsins ölið drekk ég
Orku kuls á hólminn býð ég.
Öllum vetrar öflum hnekki’ ég.
Alla jökla niður þýði’ ég.
Enga sæmd né sælu missi,
Sverfi brodd af hverjum þyrni.
Heitar sólir kossum kyssi
Köidu tunglin fótum spyrni.
1
hans. Séra A. E. Kristjánsson
niælti meö liönum frá sjónarmiöi
nefndarmanna. Tillæg'an samþykkt
og nefndarálitiS síSan í heild sam-
þykt.
Þá las G. O. Einarsson nefndar-
álit fjármálanefndar, er var á þessa
leiö:
“Fjármálanefndin leyfir sér aö
leggja fram til íhugunar eftirfarandi
álit:
1. Nefndin álítur aö lægsta hugs-
anlega áætlun um útgjöld kirkjufél-
agsins á komandi ári sé $500.00, sem
skiftist á þessa leiö.
(a) FerSakosfaraSur framkvæmdar-
nefndar, ritföng, o. fl $100.00
(b) Prestaskifti og
útbreiSslumál $350.00
(c) Prentkostnaöur o. fl $ 50.00 1
Alls $500.00
2. Nefndin leggur til aö leitaS
veröi iögialda frá söfnuöum og fél-
ögum innan kirkjufélaigsins eins og
hér segir:
Frá Arborg . $25.00
” Árnes . 25.00
" Dafoe — . 25.00
” Gimli . 25.00
”Langruth . 25.00
” Mary Hill . 25.00
” Oak Point - - 25.00
” Piney . 25.00
” Riverton . 25.00
’’ Shoal Lake and Otto .. . 25.00
” Winnipeg . 100.00
” Wynyard .... . 50.00
” Sambandi Kvennfélag-
anna .... 75.00
” Stjórnarnefnd Kirkjufél. 25.00
Alls .. 500.00
Samþykt aö taka nefndarálitiö liS
fyrir HS. Dr. Pétursson útskýrSi
tilgang nefndarinnar, og lagöi til aS
fyrsti liöur væri samþyktur. S.
Eldjárnsson studdi. Samþykt. Um
2. liS uröu töluveröar umræöur, en
yfirleitt fremur vinsamlegar í garS
nefndarálitsins. Einkum tóku full-
trúar kvennfélaganna vel í tilmæli
nefndarinnar um fjárhagslega aö-
stoö úr þeirri átt. Til máls tóku
dr. Pétursson, frú R. E. Kvaran, sr.
R. E. Kvaran, séra GuSm. Arnason
og P. S. Pálsson. Laigt til af S.
Eldjárnssyni, stutt af P. K. Bjarna-
syni, aS samþykkja liSin. Samþykt.
Ný mál komu því næst á dagskrá.
Séra GuSm. Arnason vakti máls
á því aS óánægja heföi af því hlot-
ist, aö fundargjöröir siSasta kirkju-
þings heföu eigi veriS birtir síSast-
liSiS ár. Forseti og skrifari geröu
þá grein fyrir orsökum þessarar til-
viljunar. Sefuöust menn þá all-
mjög, og kom hvorki til embættis-
brottvikningar, sekta, né hegningar
af öSru tagi.
P. K. Bjarnason benti á, aS viS-
eigandi væri aö þingiB vottaSi söfn-
uBum þeim, er ekki höfSu getaö
sent fulltrúa á þingiS, en heföu þó
í liöinni tiS, staSiö af trúmensku
meö málefnum kirkjufélagsins, þrátt
fyrir smæö, fátækt og aöra öröug-
leika — þökk sína og viöurkenningu,
—og var skrifara faliö, aö birta
hlutaSeigendum óskir þingsins í því
efni.
Dr. Pétursson kvaö þingiS hafa
ástæöu til þess aö lýsa yfir þökk
sinni og ánægju yfir þeirri miklu
hjálp og vinsemi, er Meadville guS-
(Frh. á 5. bls.)