Heimskringla - 05.09.1928, Síða 3

Heimskringla - 05.09.1928, Síða 3
WINNIPEG 5. SEPT. 1928. HEIMSKRINGLA 3. GLAÐSlÐA allra þjó'öflokka fylkisins. Heföi hann tekiö þessa stefnu og sýnt að hún væri í samræmi við lögin, þá heföi þátttaka hans í málinu haft friöandi og heillavænleg áhrif, í staðin fyrir kolamola er hann kastar í ófriðareldinn, sem bygður var í ástiæiS-luiau!sri fljótfærni. Eg hef fyrir löngu séð aö lög- kænska og heilbriigð siðmenning eða sannur kristindómur eiga ekki sam- leið á mannfélagssviðunum og mér hefir verið sannað þetta svo átakan- lega, með skrifum lögmannsins H. A. Bergmanns í Lögbergi viðvíkj- andi heimferöarmálinu. Það er stór furðulegt hvað hann endist lengi til aö auglýsa manndóms ein- kunnir sínar, sem öllum eru kunnar er fylgst hafa með hinu opinbera starfslífi hans. Það er aðeins lög- menskan með öllum hennar gögnum og gæðum, sem ræður áhrifum hans í hinu svonefnda heimferðarmáli, eins og reynslan hefir þegar svo á- taikanlega sannað. Sem vitsmuna- maður og maður, sem hefir mikla lífsreynslu, hefir hann hlotið að sjá í byrjun, að þátttaka hans í heimferð armálinu gat aðeins haft illar og sundrandi afleiðingar, sérstaklega þar sem hann vissi að heimferðar- nefndin ætlaði ekki að fara að ráð- um hans. Þessi þátttaka hans er því öfug leið til að sýna mikilmenni siít. Eins og syndin kemur fram í afleiðingum athafnanna, eins kem- ur mikilhæfi manna fram í afleið- ingum framkvæmda þeirra og áhrifa á lífið. Það mætti því jafnvel til- færa mörg dæmi úr biblíunni því til sönnunnar, en svo sannar reynslan og heilbrigð skynsemi það, að sá er mestur maður, sem hjálpar framþró- un heimsmennirugarinnar lengst á- leiðis og vinnur að hagsæld, samúð og friði í samtíðarlífinu, og sannur kristindómur er ekki annað en heil- brigð siðmenning. Sá sem ekki elskar mennina, jafnt vini sem ó- vini, og yfirvinnur það illa með góðu er ekki kristinn maður, og að kalla sig kristinn en vera það ekki er opinber lævísi, sem ekki verð- skuldar virðing og traust samferða- mannanna. Eg vona nú og óska að lögmaðurinn fari nú að ljá mann- dómi og drenigskap starfsvið sitt, og finni nýjar og betri leiðir til al- mennrar samvinnu í heimferðármál- inu, og um leið einhverja mikils- verða sæmdar-þátttöku Vestur-Islend In’ga í hátíðarhaldinu 1930, og bæti þannig meinin, sem hann og félagar hans hafa orsakað, eins og kunnugt er. Að enflingu vil ég benda leiðtogum okkar á gamla spakmælið. Hvert það ríki, sem í sjálfu sér er sundur- þykkt mun eyðast o. s. frv. Ef við Vestur-Islendingar vildum hefja okkur yfir alla smámennsku og metnaðangirni, og óheilbrigt flókks- fylgi, en legðum allt okkar lið þeim mannfélagsstefnum, sem leiða að háum og göfugum markmiðum, þá gætum við orðiö ofurlitið stórveldi, á einhverjum sviðum heimsmenning- arinnar, og það ætti að vera hlút- verk okkar í samtíð og framtíð. M. J. Pistill frá Brown 25. júlí. Eg haföi oft heyrt talað um Islend- ingabygðina sem liggur suður að landamærum Bandarikjanna og Can- ada og pósthúsið Brown, miðstöð hennar. Eg haföi heyrt talað um fámenni by.gðarinnar , í samjöfnuði við aðrar Islendingabygðir hérlendis — og mun það rétt álitið, að 20 fjölskyldur telj- ist ekki neitt fjölmenni. En það er ekki undir margmenni komiö að mynda hollan og góðan félagsskap, og sá ég þess glögg merki á leið minni 15. þ. m., er mig bar að garði þeirra hjóna Jónatans Líndal og Ingibjargar Benediksdóttur. Jónatan Líndal er sonur Jónatans bónda, er lengí bjó í Miðhópi í Húnavatnssýslu, og úr sömu sýslu er Kona hans ættuð. A þessu nefnda heimili mætti mér hvíld og alúð sem er svo hressandi á langri vegferð, og margfaldaði á- nægju mína, að bygðarfólk var þar komið saman í þeim bróðurlegu er- indum, að minnast þess áfanga á æfibraut þeirra nefndu hjóna, og einnig Sigurjóns Ber,gvinssonar, ætt- uðum úr Þingeyjarsýslu, að þeir Jónatan og Sigurjón eru áttatíu ára, en Ingibjörg á áttræðisaldri. — Húsráðendur þessa staðar sögðu mér að býlið sitt hefði uphaflega 1 heitið Fagriskógur, en nafnið fest- ist ekki við það — það er svo margt V þjóðræknislegt hiá okkur, sem týnst hefir úr sögunni í ölduróti tímans. En útsýnið geyniir samt nafnið í ihinum þöglu hlynum frumskóganna, ! ásamt ræktuðum trjám við búgarð- inn. |. Eins og haglélið og geisli sólar- innar er í hendi hins almáttuga, eins er skugginn það. — I þeim skugga undir lindit)rjánum undi fólkið við ræður og söng með heillaóskir til átt- ræðu barnanna, og framréttar gjafir. — Húsfrú Ingibjörgu falleg kaffi- áhöld; Jónatan silfurbúinn göngustaf, með viðeigandi áletrun, og Sigurjóni lindarpenna úr gulli, einnig letur- grafinn. “Glögt er gestsaugað” —er gamalt máltæki I Eg sá að gjafir fólksins voru svo nákvæmlega valdar, að hæfi hvers þeirra er þáðu. — Það sýnir DH i í ! I Upward of 2,000 \ Icelandic Students | HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS ! COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnlpeg, is a stxong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enroliment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. svo hlýan innileik — þess, er veur og gefur. Hér verða ekki skráð þau mörgu hugtök sem lágu i loftinu á þessum stað — þau bærðust á blöðum trjánna, líkt.og léttur fiallablær feðralands- ins okkar — Hvert lauf í lágum dal hvert ljós í himinsal eru tungur er tala hátt þótt hafi lágt um herrans speki, gæzku og mátt. Gull má borga með igulli! —En vel- vildarhugur er gulli dýrari I Eg heyrði sagt með öðru fleiru að Jónatan hefði haslað Ægi völl við suður annes Islands 19 vertíðir, og komist þó af, en Grettir féll á 19. útlegðarári sínu. Ingibjörg kona Jónatans var á æskudögum sínum þjónustustúlka hjá sveitarhöfðingjanum Arna í Höfnum, á Skaga, og heyrði ég þau orð heima höfð eftir Arna: —“Það er eins og Ingibjörg hafi fleiri hend- ur en aðrar konur.” Þessi íslenzka sveit er vel skipuð mönnum og konum að vitsmunum og vildarhug innbyrðis, til alls er til heilla horfir, á hvaða sviði sem er. Það er rétt sem eitt heimili, —friðar og bjartsýni — og framréttar hend- ur til hjálpar, þegar steinn fellur á götu einhvers, sem af eigin mætti getur ekki velt honum af leið sinni. Ungá fólkið, sem er i meirihluta við það eldra, hefir tvö tungumálin á hraðbergi og er íslenzkan hrein hjá því sem kristall. Uppskeruhorfur í byggðinnj eru góðar, þar sem vatn hefir ekki stað- ið til langframa, en á stöku stöðum hefir það valdið tjóni. Það sem hér er sagt að framan um menn og málefni, er að minni athug- un sagt, jafnframt gleggri skýringu utanaðfrá! Eg mun lengi minnast fólksins með þakklæti og vinarhug. —Fcrðamciður. Frá islandi. Frú Margrethe Breck-Nielsen Kveðjusýning. Hrifning áhorfend■ anna. — Fáum við að sjá hana aftur? Frú Margrethe Brock-Nielson hélt alþýðusýningu í Gamla Bíó í fyrra- kveld. Alltaf hefir hún fengið á- gætar viðtökur hér í borginni, en í þetta sinn var frúin kölluð fram hvað efltir annað og rar hrifning áhorfendanna eins og hún mest getur orðið. Með þessu sýna borgarbúar að þeir kunna meta fagra danslist að verðleikum, og hefir frúin með dansi sínum, fegurð og látbragði BUSINESS COLLEGE, Limited 385 !/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: SAVINGS ! BOOK -! ■ Kennií SPARNAÐ f »'(>'^M'0'M»'0'«^»<>'«M»’(>'«M>'<>4 Unglingarnir í dag eru aldraSa TólkitS á morgun. Smá upp- hætiir lagtSar fyrir vikulega á SparisjótS Man.-fylkis tryggja unglingum mentun og eftir á fjárhags- lega sjálfstætia stöt5u í mannfélaginu. 31/2% Vextir Starfstímar 9 til 6—Laugardög- um 9 til 1. Ifl.OO byrjur Spn risjó Osrrlkn ing. Province of Manitoba Savings Office Donald nnd KIIicc off 084 Matn St. “StjórnatS og stofnatJ almenningi til eflingar og þrifa.” unnið sér aödáun allra, sem á horfðu. Landið og landsbúar hafa lika unnið sér aðdáun frúarinnar. Hana langar til að sjá meira af landinu og kynna-t þjóðinni betur. Hún hætti því við á síðusu stundu að fara með Islandi cxg ætlar í þess stað að fara me£i flugvélinni til Isafjarð- ai á föstudaginn og sýna þar list sína og halda síðan til Siglufjarðar og Akureyrar. >sosooeooðoosoeocoosoosoooGcoooecocooocccocccosðcoscoi 1 NAFNSPJOLD Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja nllNkonar rafmagnHAhöld. Vi&gerCir á Rafmagnsáhöldutn. fljótt og vel afgreiddar. Sfmli S1 R07. Heimaafmli 27 286 ❖><■ MARYLAND AND SARGENT SEIIVICE STATION l'hone 37553 A good plnce to get your — GAS and OIL — Change oll and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right prices. D^NNIE BIIY'N JOLFSON HEALTH RESTORED Læknlngar án 1 ; {] t Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset. Blk. WINNIFEG. — MAN. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Raggage and Fnrnitnre Movlng 662 VICTOR Str, 27-292 Eg hefi keypt flutningar&höld . Pálsons og vonast eftlr góö- um hluta viöskifta landa mlnna, Björgvin GuÖmundsson A.R.C.M. | Teacher of Mufiic, Composition, j Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL A.*S. BARDAL pelur likkistur og annast um ú-fc- farir. 'Allur útbúnatiur sá bestl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba og legsteina_ U8 8HERBROOKE S«T Phonei 86 607 WINNIPEQ Dr. M. B. Halldorson 401 Hoyd Hldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérotaklega lungBasjúk dóma. Er aí finná á skrlfstofu kl. 12_1) f h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Allow&y Avo. TaUfmlt 33 158 TH. JOHNSON & SON ÍRSMIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og vitSgjörÖum utan af landi. 353 Portage Ave. Phonc S4637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrteðmgar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Þorbjörg Bjarnason j ' L.A. B. Teacher of Piano and Theory 872 SHERBURN ST. Phone 33 453 ti DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Dr. J. Stefansson *1« MBDICAL ARTS BLBQ, Hornl Kennedy og Graham Staader eogiia-. eyroa o( kverka-ajdkdðMO. 'S fcltla fr« kl. 11 tn U L R "« kt. ) tU r k. * Talelmli 31 KR-I .eimill: 638 McMllIan Ave. 42 691 KENSLA I IX. TIL, XII. BKKK. Fer fram á Jóns Bjarnasonar- skóla yfir þaö sem eftir er sumarleyfisins. J. G. JÓHANNSSON, B.A. Sími 22 135 AGNAR R. MAGNtSSON, M.A. Sími 71 234 Ætlið Þér að BYGGJA? KomitS inn tli vor og sjálö upp- drættl vora af nýtízku húsum og látiti oss svara yöar mörgu spurnlngum. Ráölegglbgar vorar ættu aB veröa ytiur tll gagns, þvi vér hðfum margra ára reynslu I atS hðndla efni- viö og allskonar bygglnga- efni. I.átitS oss gefa y®ur á- ætlanlr um þaö sem þér þurf- ltS. 179 NOTRE DAME EAST Sími: 27 391 DR. A. BLiSNDAL (02 Medical Ar*ts Bldg. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A8 hltta: kl. 10—12 f. h. og 8—6 e. h Helmllt: 806 Vlctor St.—Siml 28 130 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ch-anýbers Talsimí: 87 371 'I J. J. SWANS0N & C0. Ulmlted B H N T A L ■ I 8 8 U R A N C ■ KBAIi fOSTATI MOKTGAGHS ««0 Parle Buildlag, Wlnnlpeg, Maa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts'Bldg. Cor. Gfahara and Kennedy lt Phone: 21 834 VlBtalstiml: 11—12 og 1—6.84 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 GEYSIR BAKARIIÐ 724 SARGBNT AVB. Talsiml 87-476 Tvíbökur seldar nú á 20c pundiö þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16cent. Pantanir frá löndum minum út á landl fá fljóta og góöa afgreiöslii. G. P. Thordarson. Bristol Fish & Chip Shop HIB GAMLA OG ÞEKKTA KI.VG'S besta gerfi V(r iniilum kelm ttl ybar frú kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Fllice Avf., tornt LanKRlde SfMIi 37 455 DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON DLOCK Yorkton —:— Sask. TIL SÖLU A ÓDÝRU VERÐI “FURNACE” —bæöi viöar og kola “furnace” littö brúkaö, er til söiu hjá undirrltuðum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. UUODMAH & CO. 7S6 Toronto Síml 28847 Taletmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLtEKNIR 614 iomcraict Bloek Portc.cc AT4. WINNIPBU 1 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 Gleymiö ekki aö á 724 Sargent Are. fást keyptlr nýtlzku kvenhatt&r. Hnappar yflrkladdlr Hemstitchlng og kvenfatasaumur gerbur, lOc Silkt og 8o Bðmnli Sérstðk athygli veltt Mall Orders H. GOODMAN V. SIOURDSON TYEE STUCCO WORKS | (WinnlpeK Itooflng Co.f Ltd., Proprietors.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. llonlfaee, Manltoha. MANUFACTURERS: TYEE Magnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slagr and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- azzo Chips. POSTPANTANIR Vér höfum tækl á ali bæta úr öllum ylkar þörfum hvaö ljrf snertir, oinkaleyfismeööl, hrein- iættsáhöld fyrir sjúkra herbargt, rubher áhöld, og fl. Sama verö sett og hér ræöur I bænum á allar pantanlr utan af landsbygV. Sargent Pharmacy, Ltd. Snrgcnt •*: Toronto. — Sfml 23 455 BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c Crvale dvextlr, \lndlar tðbak a. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVB. (Móti Eatons búóinni) MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNINO ST. PH0NE 26 420 E. G. Baldwinson, LL.B. DARRI9TER ReHldence l*hone 24 206 Offlce Phone 24 107 005 Confederatlon LKe Bldg. WINNIPBG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.