Heimskringla - 05.09.1928, Page 8

Heimskringla - 05.09.1928, Page 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 5. SEPT. 1928. Fjær og nær. Þakkarávarp Bréf til Hkr. Séra Þorgeir Jónsson messar a8 Gimli næsta sunnudag, 9. september, kl. 3 siödegis. Næstkomandi sunnudag, 9. sept- ember, kl. 2. e. h. (fljóti tíminn) messar séra Fr. A. Friðriksson aö Kristnesi, Sask. I sambandi við messuna fer fram ferming ungmenna og altarisganga. Piano pupils of Stefán Sölvason .... A. T. C. M. Teachers Course, Piano Christine Hannesson, Honors Hugh L. Hannesson, Honors Intermediatc Hally Ferguson, Pass Asa Jóhannsson, Passs Junior: Edith Johnson, Honors Malcolm Aikenhead, Pass Primary: Vera Jóhannsson, Pass Introductory: Sigríður Eirikson, Honors Alma Johnson, Honors * Þessir fcerisveinar gengu undir júnt próf ‘h 1;fómlistaskólans i Tor- onto, hér í Winnipeg í sumar. Frétzt hefir frá Islandi nýlega lát tveggja merkisbænda: Jóhannesar Þorkelssonar á Syðra-Fjalli í Suður- Þingeyjarsýslu og Tr/ggva Bjarna- sonar í Kothvammi í Húnavatns- sýslu. Jóhannes var bróðir “Indriða á Fjalli,” prýðilega hagmæltur líka og forstöðumaður um sveitamál. Tryggvi sat á þingi eitt skeið; þótti greindur og merkur maður. Var hann bróðir þeirra séra Jóhanns frá Arborg og Helga frá Kinosota, Bjarnasona og þeirra systkina. ---------x---------- ROSE LEIKHUSIÐ Forstjórar Rose Leikhússins hafa nýjan gamanleik til þess að gæða viðskiftavinum sínum á seinni hluta þessarar viku, þar sem er litla, röska stjarnan hún Bebe Daniels. í “The Fifty-Fifty Girl.” Þér sjáið mun- inn er þér hafið séð myndina. Auk þess verður sýnd önnur mynd, gam- anleikur og dæmisögur. Fyrri hluta næstu viku bjóðum vér yður stóra tvöfalda skemtiskrá: Duncan systurnar í “Lady Robin- hood. Þessa er mesta hlutverk Miss Brent, dramatiskt rothögg. Sömu- leiðis gamanmynd og fréttir.—Gáið að frekari auglýsingum bráðlega. Övænt skemtun bíður yður. HVEITISAMEAGIÐ Mánudaginn 27. ágúst greiddi mið- sölustöðin siðustu afborgun fyrir grófkorn, alls $1,500,000. Af þessu gengu $942,512 til Samlagsbænda í Sask. Alls hefir þá verið greitt fyrir grófkornsuppskeruna 1927 sem hér segir fyrir mælirinn: Hafrar, 62 1-2 c; bygg, 84c; hör $1.86 og rúg $1.09. * * * Samlagsmeðlimum í Sask. er' ráð- ið frá því að geyma korn það, er þeir ætla til útsæðis að vori, í hér- aðskornlyftunum. Meðlimir verða algjörlega að ábyrgjast sjálfir ef þeir gera það, þvi það er ómögulegt að fara svo með korn í héraðskorn- lyftunum, ag það blandist ekki að einhverju leyti, þegar verið er að ferma það eða afferma. Messur og fundir í kirkju S ambandssafnatfar SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjilparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenftlagift: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æflngar & hverju fioitudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. fa. til séra Haraldar Sigmars, orkt þegar hann létti banninu af kvæði því sem ég flutti á Mountain á Jub- ilee hátíðinni, og leyfði endurprent- un. Kerlingarnar voru að gera mig vitlausann með ásökunum og kendu mér um að þær hefðu ekki heyrt það þegar ég flutti það, sem var nefnd- j inni að kenna. Heimdallur var þar ekki með Gjallarhorn eins og ákveðið var. En “því fór nú sem fór.” Séra Sigmar sagði mér að það i gæti ekki spilt fyrir minningarritinu þó að -kvæði mitt kæmi á prent áður en ritið kæmi út. Eg veit ekki hvað hann meinti með því og þar verður við að sitja. Þakkarávarpið er svona: Mér að ofan lagt var lið lífs í hrellingunum; Guði sé lof nu fæ ég frið fyrir kerlingunum. Þinn einlægur vinur, K. N. ----------x----------- Þegar ég kem til Himnaríkis. Allt sem sál mín óskar þá íslenzkt ljóð að rima I ásta málum hildi að há, og, “hafa góðann tíma.” K. N.' 'V THE R. M. OF COLDWELL Office of Sec.-Treas. P. O. Box 91. Application for a position of Tax Collector will be received by the undersigned up to 2 o’clock p.m, Sept. 13th, 1928. A special meeting wijl be held on the said date, in the I. O. G. T. Hall at Lundar, Man- itoba, to appoint á Tax Collector for the Municipality of Coldwell. A. Magnússon, Sec.-Treas. WONDERLAND Mynd af lífinu í minniháttar gam- anleikhúsum og í matsöluvistum leik- hússfólk, er dregin í “Lady Be Good,” er “First National” hefir látið g*era.— Dorothy MacKaill og Jack Mulhall leika aðalhlutverkin en meðal hinna mörgu ágætu leikara eru James Finlay son, John Miljan, Dort Farley, Yola d’Avril, Nita Martan, Aggie Herring, o. fl,— John Gilbert og Greta Garbo er náðu þeim afskapa vinsældúm með leik sínum í “Flesh and the Devil,” sjást nú aftur í fyrsta sinni siðan þá, í “Love,” Metro-Goldwyn-Meyer myndinni ágætu, eftir snildaverki Lco Tolstoy : “Anna Karenina.” Þessi nýja mynd er afburða glæsileg og hæfi r leikendunum betur en orð lýsa, er þau sýna oss Vronsky greifa og hina sorgmæddu Onnu, er Miss Garbo Ieikur svo yfirgengilega vel. INflVMN: HMERICHN Stór hratS- skreit! gufu- sklp til ÍSLANDS om KAUP’HM., PHA MW YORKi |0SCAR II. ,ept. 8. PHEDERICK VIII. «ept. 15. ITJNITKD STATKS sept. S». IHKLLIGK OLAVK okt. « loSCAR II........... 13. okt. lP’KKDKItlCK VIII. 20. „k( lUNITKD STATKS ....... 3. nov. IHKLLIG OLAV ............ 5. nov. FKRHA MANNAKLEFAR 13. farrfml A þelm er nú völ allt árit á •'Hellig Olar," “Unitec Stateg’’ og "Oscar II." og eim á venjulegum 1 og 3. far- rýmieklefum. j Mlklll Sparnatlnr A "Tourijst" lá 3. farrými aBra et!a bátSar leil I ir. Hvergi melri þœrlndl. Agsetl Ikiefar. Afbragtie matur. Kurtel Iþjónu»ta. Kvikmyndaeýningar i I öllum farrýmum. FarmlSar frti lalandl eeldir tl jallra bseja í Canada, menn anú j eér til næíti umbotimanni etj; I tll SCANDIJfAVIAH—AMERICAK LII— 1461 Hfain Str., 'lvtunfpear, Man. S123 So. 3r« Str.,Mlnneapoila,Minn. 11331 4th Ave., Seattle, Waah. 117 No. Dearborn Str., Chlcaco, 111. Vancouver, B. C., 27. ágúst, 1928. Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum! Litlar fréttir 'hef ég þér að segja, annað en að veðurblíða hefir verið hér einstaklega mikil og þar af leið- andi öll uppskera i ágætu meðallagi. Atvinna var lítil fyrri hluta sumars- ins, eftir fólksfjölda, en er nú sæmi- lega góð. Þriðjuda/ginn 21. ágúst dó á al- menna spítalanum hér í Vancouver. Kapteinn Jónas Jónasson Bergmann, eftir aðeins 3 daga legu. Bana- meinið var slag. Jarðarförin ákveð- in á þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. m. Jónas heitinn var fæddur 4. oktober 1855, og því nær 73. ára gamall. Eg hafði aðeins kynst J. Bergmann heitnum um 2 mánaða skeið, og er því ófróður um ætt hans og uppruna. Hann lifði á sama gistihúsi og ég, og þegar hann veiktist fór ég með hann á spítalann eftir fyrirskipan lækna. J. Bergmann heitinn hefir verið einn af leiðandi mönnum þjóðar vorrar hér vestra, og vonast ég eft- ir að fá að heyra æfisögu hans frá ykkur íslenzku ritstjórunum, sem hljótið að kannast við hana. Séra Ragnar E. Kvaran hélt hér fyrirlestur og söng á þriðjudagskveld ið 27. ágúst, og skemti hann áheyr- endum ljómandi vel. «. Sendi þér línur seinna. Með vinsemd, Dúi EdvaldsSon. -----------x----------- Hringhcndu-verSlauna-veitinga- nefndin ráSin Motto: Það er líkt og ylur í ómi sumra braga; mér hefir hlýnað mest af því marga kalda daga.— Þ. E. Pálmi fann að ljóð er list, líka hvöt til dáða:— hagmælskunni heimavist hugði bezt að ráða. Sækir því í þriðja sinn þjóð að Bragamálum— vísnagerðar Væringinn veiti af Boðnar-skálum. Ráðin áhöfn er — og það ei mun þykja galið; Sigfús Halldórs eg hef að oddamanni valið. Hann skal Frostafari á formanns-völdin taka — veiðibráð er 'Boðnarlá byrinn siglir “staka”—. Hef ég og á Frostafjöl falin gæfta-skini handtökin við hjálmumvöl Hjálmari Gislasyni. Falin er af fyrir-sjá ferskeytlunnar vini hafnsagan um ljóðalá Lúðvik Kristjánssyni. * * KvæSa-hvöt Málsins kærakostum á kveður blær til vöku Mímis tærum teigum frá tækifæris-stöku. Barst með ljóði háleit hver hugsjón — óður, bragur, af því móðurmálið er manndómsgróður fagur. Landans var á “sónar” svið sækinn farmanns dugur —; kvæða-arinn vermdist við veðurbarinn hugur. Sækjum enn í sólarátt Sónar spenninmegin konur, menn! um hagann hátt hlutköst þrenn — og sveiiginn. Armann BjörnsSon. p o s f THEATRE * Sargpnt and Arlington We»t EndM Theatre. THUIt—FRI—SAT —Thta Week BEBE DANIELS —IN— “The Fifty-Fifty Girl” 50 and 50 equals 100.— That’s “The Fifty-Fifty Girl.”— One hundred per cent fun. —AL.SO— SPEC. ADDEI) -attraction AND COMEDY FABUE MON—TUES—WED. NEXT WEEK IIIG DOUBLE I*R OGRAM THE DUNCAN SISTERS —IN— “TOPSY and EVA” —ALSO— EVELYN BRENT —IN— “Lady Robinhood” Her greatest Role. A MELODRAMIC WALLOP! ! COMEDY NEWS GRIPASAMLAGIÐ Minna hefir borist af gripum á gripakvíarnar undanfarna viku, af >því að bændur hafa verið í uppskeru önnum. Ekki hafa heldur nema meðalskepnur komið til markaðs, og mætti gjarna koma meira af góð- um gripum. Seinni part vikunnar hækkaði verð rúma 25 af hundraði á öllum stórgripum til slátrunar, og um 25—50 af hundraði á öllum ali- gripum. Góðir slátrunaruxar hafa selst á 9.25—10.25, einstaka meira.—Góð- ir kálfar, ekki of feitir 11.00—13.00: meðalkálfar á 8.00—10.00. Af sauðum og lömbum hefir lítið komið til markaðs, og selst fljótt það er kom. Sæmileg og góð lömb selst á 10.50—12.50 og allgóðar kind- ur á 5.00—7.00; venjulegt fé á 3.00 -5.00. Utlit er fyrir að ekki berist mik- ið af stórgripum til markaðs næstu viku eða hálfan mánuð, svo að á- stæða er að halda að verð haldist stöðugt og gott fyrst urn sinn. ----------x---------- Island My Magazinc heitir enskt mánaðarrit, sem Mr. Arthur Mee gefur út. — Agusthefti þess er þegar komið hingað og fremst í því er grein um Island með pörgum myndum. Þar segir frá ujpþhafi Islandsbyggðar, landafund- um Islendinga (fundi Grænlands og Vínlands,) og fullyrðir höfundurinn að Columbus hafi fenigið fregnir af Vínlandi frá Islendingum. Þá er og getið fornra bókmenta vorra, og miklu lofsorði lokið á Islendinga. Greinin er skemtilega skrifuð og mjög hlýleg í vorn garð. Sandgræðsla. Við Strandakirkju er ákveðið að setja sandgræðslugirð- ingu í sumar. Verður hún um 8 kílómetra löng og nær 400 hektarar að flatarmáli innan hennar. Vandáð efni til girðingarinnar er þegar pant að. Byggingar (bæjar- og penings- hús) er verið að undirbúa i Gunn- arsholti, stærstu sandgræðslustöð- inni austanfjalls. Er hún yfir 2000 ha. að stærð. I fyrra feng- ust í stöðinni um 1800 hestar af heyi. Aðeins lítill hluti af stöð- inni er grasi gróinn enn þá. Gott útlit með grasvöxt þar nú.— Nýjar sandgræðslustöðvar hafa nú í ár ver- ið settar í Þykkvabæ, Rangárvalla- sýslu. Þar eru girtir allir sand- arnir, sem liggja meðfram sjó, milli Þjórsár og Hólsár. Var sett girð- ing á milli ánna, 10 kílómetra löng. Svæðið þar fyrir framan er nær ÞJER SEM NOTIÐ TiMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Bamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. 3000 ha. stórt. Sandgræðslugirð- ing var lögð á Kambsheiði í Holtum. Eru það einir 7 bæir, sem eiga land að henni. Er sandgræðslugirðing þessi 8 kílómetra löng. Svo hefir verið sett girðing á Keldum á Rang- árvöllum. Loks hefir verið komið upp sandgræðslustöðvum á Mýri í Bárðardal. Eru það fyrstu sand- græðslustöðvarnar norða ujand s. Sandgræðslustöðvar eru orðnar um 20 alls. ...2200 hesta af töðu er Thor Jensen búinn að fá í hús í sumar á búum sínum í nágrenni R’víkur. Sáð- slétturnar á Korpúlfsstöðum hafa aldrei verið betur sprotnar en í ár. Slys. Mótorbátur frá Vestmann- eyjum fór 20. þ. m. upp að Eyja- fjallasandi með farþega. I lendingu var skotið út báti og ætluðu 7 menn í honum í land. En bátnum hvolfdi í lendingunni. Ein kona druknaði, Elsa Kristjánsdóttir í Vestmannaeyj- um, og annar maður slasaðist tals- vért. MeSal farþcga á norska ferða- mannaskipinu “Mira” var Sigurd Bell, ráðunautur Búnaðarfélags Roga lands. Meðan skipið lá hér notaði hann tímann til að skoða ýmislegt viðvíkjandi ísl. landbúnaði og fór Mjetúsalem Stefánsson landtiúnaðar- málastjóri með honum austur áð Sámsstöðum í Fljótshlíð og sýndi honum fræræktarstöð búnað&rfélags Islands þar. Þótti honum allur gróður þar fjölskrúðugur og þrótt- meiri en hann ætti að venjast í Noregi. Sigurd Bell skoðaði elnn- ig Gróðrarstöðina í Reykjavík og var hann undrandi yfir hve vel alt var sprottið. Kvaðst hann hvergi í Noregi hafa séð jafn fallegar gul- rófur og kartöflur. Og byggið kvað hann einnig þroskameira hér en þar. Dr. Sigfús Blöndal bókavörður hefir beðið Tímann að geta þess, að hann hafi ekki sótt um prófessorsem- bættið í norrænum fræðum við há- skólann í Kaupmannahöfn. I vor var það fullyrt hér í Reykjavík, að dr. S. Bl. væri meðal umsækjenda, en sú freg'h mun, eftir því sem hann sjálfur segir, vera sprottin af mis- skilningi af tilgátu danskra blaða um það, að hann myndi sækja um stöð- una. Tíminn varð til þess, ásamt fleiri íslenzkum blöðum að flytja þessa frétt, og leiðréttist hún hér með. Bjarni Runólfsson frá Hólmi hef- ir ferðast um Norðurland í vor og leiðbeint bændum um byggingu og notkun rafmagnsstöðva. Setti hann sjálfur upp stöðvar á 9 bæjum í Suður-Þingeyjarsýslu, flestar í Bárð- ardal og Kinn. A ýmsum bæjum i Eyjafirði og Skagafirði gerði hann áætlun um virkjun. Kom hann að norðan fyrir nokkrum dögum og hélt austur til bús síns. Gísli I. Olafsson er skipaður lands símastjóri. LUPINO LANK IN “ROAMING HOMKO” MHnii,’nte<l Islnnd” i»nrt 2. Trennure l.slnnd llnr.M ylven «w«y free Sntnrday Matlnee. MON—TUES—WED SEPT. 1«—11—12. COMEDY “ACHING YOIITH” “Mark o£ the FroB’’ part 2. —COMING— COLLKKN MOORK IN “HAFPINKSS AHKAD” R’vík 28. júlí. Á Suðurláglendinu er sláttur nú víðast hvar byrjaður fyrir viku síð- an, þótt spretta sé yfirleitt mjög lé- leg. Tún eru sumstaðar varla slæg, nema á stöku blettum. Engjar eru líka mjög lélegar, nema þar sem áveituvatn náðist. A Skeiðunum náðist víða ekki í nóg áveituvatn, og er mikið tjón að því. Halldór Júl'msson sýslumaður er nýkoniinn hingað til bæjarins. —■ Hnífsdalsmálinu er enn eigi lokið- Gögn þau, viðvíkjandi fölsuninni, sem send voru til Scotland Yard i seinna sinn eru ókomin. En þeirra er von innan skamms. —“Tíminn.”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.