Heimskringla - 21.11.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 21. NÓV., 1928
Breiðu spjótin
(Grein þessa var blaöiö T>eöiö um
rúm fyrir, fyrir hálfum mánuöi síð-
an, en komst eigi i hendur blaösins,
svo hægt væri að birta fyr en nú).
Þau tiðkast núna hin breiðu spjót-
in, sagði Islendingur einn á söguöld.
inni, i því hann var lagður í gegn á
sínum eigin bæjarþrepskildi.
Það hefir oft mátt með sanni segja,
síðan saga Islands og Islendinga
hófst, að þau hafi tíðkast, breiðu
spjótin, í ýmsri merkingu: ef ekki
í mannvígum, þá i einhverri annari
óhæfu, með öðru sniði, í orði eða
verki.
Það er enn þann dag í dag haft
að máltæki heima á Islandi, þegar
viðburðir af lakari tegundinni koma
fyrir, annaðhvort af völdum manna
eða náttúruflanna, að nú tíökist þau
breiðu spjótin. En sem betur fer,
hafa orð þessi ekki ætíð verið upp
hrópun gegn ólífissári, eins og hjá
þeim manni, er fyrstur sagði þau,
en ætíð sakir sársauka, andlegs eða
líkamlegs.
frýjulaust, berjast fyrir heiðri og
sóina íslands og Islendinga, í nútíð
og framtíð, og engar yfirtroðslur
jola í þeim efnum. En þar sem svo
r.iikið ber á milli í þessu deilumáli,
hlýtur jafnvel ógáfaðan mann að
gruna, að ekki sé allt með feldu, að
einkunarorð beggja málsaðila geti
naumast verið með ósviknum lit
gjör.
Annars er það í meira lagi hlálegt
og hryggilegt, að sjá alla þessa mætu
menn, sem margir hverjir hafa unn-
?ð islenzku þjóðerni ómetanlega sæmd
hvívetna, hafa þann hinn santa
dýrmæta hlut að skotspæni á jafn
óþrifalegum orustuvelli og Heimferð-
armáls deilan er nú orðin.
Hér skulu engin nöfn nefnd, meðal
annars til þess, að áreita engann per-
sónulega; margir hafa enda um nógar
skeinur að binda, þó ég gerist ekki
þeirra árásarmaður,
Um málið sjálft skal litið sagt,
enda ekki hægt um vik, því það er
svo að sjá, sem flestum málsaðilum
hafi þ<> komið saman urri það, að
grafa aðal atriðið, merginn málsins,
tmdir hiniinháum haug af aukv. at.
Það má með sanni segja, að um j rioum. sem ekki koma málinu sjálfu
þessar mundir séu breiðu spjótin all-
mikið í tízku meðal Vestur-Islend-
inga, síðan hið svokallaða Heimíerö-
armál sá þessa heims Ijós. Og það
svo mjög, að hver maður með heil-
brigðri hugsun, óhaldinn af stein-
bhnda flokksfylgi, hlýtur að te'ja
slíkt ódæma fargan hinn mesta og
versta óvinafagnað.
Hér standa frammi tveir flokkar
einvalaiiðs, í orðsins fyrstu og dýps’u
merkingu; samansafn gáfuogmenta-
manna. úrval Islendinga í þessari
álfu; sjálfkjörnir leiðtogar lýðsins í
tímanlegum og andlegum efnum; út-
verðir þess sem finnst göfugt og gott
með hinu íslenzka þjóðarbroti i
þessu landi. Þeir heyja hin illvíg-
ustu hjaðningavíg, sem ég minnist
að hafa nokkurntima séð eða hlustað
á.
Báðir flokkar segjast óhikað og
minnstu vitund- við; eru ekki na-
’komnari því en suðrið er norðrinu.
Það eru einmitt þessi auka-atriði,
sem í augum flestra sanngjarnra
manna hafa óhreinkað þetta mál svo
mjög, að upphaflegi liturinn, sem
sagt er að hafi verið hvítur, er gjör-
samlega með öllu horfinn. Það
væri of lítið að segja að það hefði
“ónota flekki.”
Þó flestir eða allir Vestur.Islend-
ingar hafi við upphaf þessa máls
talið sig óhikað til annarshvor? að-
ila, þá geri ég ráð fyrir að nú finn-
ist þeim sömu fátt um, þyki nóg
komið af svo góðu. Þannig er því
háttað fyrir mér; ég fylgdi í upp-
hafi og fylgi enn aðalstefnu annars
flokksins í huga mínum og hjarta,
eindregið og tvímælalaust. En það
skal með sárri gremju játað hér, að
helztu talsmönnuni hans tókst heldur
ekki að halda málinu hreinu, eins og
ég og aðrir óbreyttir liðsmenn ósk-
uðum og áttu heimtingu á.
Hvorugir forvígismanna þessa máls
voru hafnir yfir aukaatriðafarganið,
sem hlaut þó frá þeirra háa sjónar.
hól, sýnilega að vinna ógagn i þaíi
minnsta á tvennan hátt; fyrst að
vekja óvild og úlfúð, þar sem eining i
og samvinna átti og þurfti að ríkja,
og í öðru lagi villa öllum almenningi
sýn á málinu, láta hann gleyma
nierg málsins, og gera aukaatriðin
að aðalatriðum.
En þrátt fyrir allar þessar mis-
fellur á meðferð málsins, frá báðum
hliðum, sem ég geld óskifta óþökk
mína fyrir, dylst mér það ekki, að
ef ég nennti að rifa sundur auka-
atriða dysina og grafa upp aítur
sjálft aðalmálið, þá er skoðun mín
og trú þar algerlega óbreytt.
Einhver kann að spyrja: hvort ég
eftir þessu að dæma álíti lúkningu
málefna yfirleitt bezt borgið á þann
hátt, að allir fallist t faðma í bróð-
urlegTÍ einingu, unt eina og sömu
skoðun, og láti þar við lenda. Nei,
skoðun mín er ekki sú, að það sé
bezta aðferðin, enda skyti það dálítið
skökku við yfirstandandi reynslu
manna i þeim efnum.
Meðferð og afgreiðslu mála er
svo bezt borgið, að þau séu rædd af
skynsemi og stillingu, frá báðunt eða
ölluni hliðum, án alls ofstopa og ó-
jafnaðar. Slíkar umræður eru iifs-
nauðsyn hverju góðu og gagnlegu
máli; þær leiða í Ijós ef til vill nýjar
hliðar, sem áður voru ekki athugað-
ar, einnig kosti eða galla, er ekki
sem um þetta mál hefir verið sagt ^ komandi málefninu sem um rteðir, vil
og skrifað, væri ósagt og óskrifað. ég benda á það hér, að útbreiðsl i
En þrátt fyrir allt og allt, hefi ég I enskrar tungi a Islandi, sem nú er
þá von og trú, að gifta okkar sé enn-
þá svo rík, að breiðu spjótin í þessu
niáli leggist sem fyrst niður, og
verði aldrei framar borin til víga
vor á meðal.
—J.
Rödd
ur mugnum
Mr. Halldór Hermannsson
opið bréf til hr. ritstjóra Sig-
fúsar Halldórs frá Höfnum í Lögbergi
8. nóv. 1928, út af heimferðar-
málinu. Ekki eru þessar línur rit-
aðar i því skyni að blanda mér inn
i það er fer læint á milli þeirra S.
Halldórs frá Höfnum og bréíritara,
þvi fyrst er það óviðeigandi, í öðru
lagi stendur hr. Halldórs á ön:lve’-ð
um meið í heimferðarmálinu við þá
er þetta ritar, lika svo fær um að
svara fyrir sig sjálfur að sizt kæmi
mér slikt til hugar. Aðal ástæðan
er sú að hr. Sigfús Halldórs frá
Höfnum er, eins og hr. Halldór Hcr-
Fishermen’s Supplies
Limited, Winnipeg
401 Confederation Life Bldg., Winnipeg.
TANGLEFIN NETTING
Veiðir meiri fisk.
Haldgæðin eru tryggð áður en nafnið er sett á.
---Búið til hjá-
NATIONAL NET and TWINE COMPANY
Vér höfum birgðir með lögákveðnum möskvastærðum í Winnipeg
og pantanir verða afgreiddar með næstu póstferð.
Verðskrá og upplýsingar um fyrirliggjandi birgðir eru sendar
mönnum póstleiðis, ef æskt er..
Fishermen ’s Supplies Limited
401 Confederation Life Bldg., Winnipeg.
SÍMI 28071
scgt að se almenn, er dánarmein is
lerzkrar •.ungu, í heim.ilandi u
sjálfu og því algert dauðamein henr.-
ar.
Frændsemin sjálf, sagan og sam-
veran á liðnum öldum sem veldur því
vitaskuld, að báðir flokkar mæla enn,
l svo að hvor skilur annann er réttmæt-
j asta undirstaðan fyrir nánu sam-
bandi, er líka aðal undirstaðan undir
ritar leiðangri þeim er um ræðir.
Enginn drenglyndur maðnr, og
þar af leiðandi ekki próf. Halldór
Hermannsson rnyndi telja það góf-
ugt foreldri, sem úthýsti barni sinu
þó það hefði meðan b'.óðið svall því
heitast í æðum, leitað að heiman að
æfintýrum og meiru útsýni yfir heim
inn, og ekki bætti þá til að sá hinn
sami tæki tveim höndum við ó_
kunnum kóngi, bara af því að lof-
ræður hans voru háværri og máske
heflaðri í heinisins eyrum.
Það er eitthvað frámunalega ó-
geðslegt að beygja kné fyrir þeim,
sem menn halda að séu miklir i
eigin.
Vestur-Islendingar hafa að visu yf-
—
höfðu sést að lítt rannsökuðu máli,
allt eftir því sem tildrög og ástæður
liggja til; við slíkar umræður er
jafnan allt grætt, en engu tapað; þær
auka víðsýni þeirra sem með málin
fara, og einnig áhuga og dómgreind
okkar hinna, sem stöndum hjá, sem
áheyrendur og fygjum hverri gáfu-
legri -s-kýringu og hárfinni athuga-
semd með athygli og áhuga; þá finn-
um við að það eru hinir sjálfkjörnu
forystumenn fjöldans, sem þar reifa
fyrir okkur málin, sem við svo ef til
vill eigum að ráða til lykta með okk-
ar eigin atkvæðum.
Það er skoðun mín, að eitthvað t
þessa átt sé heillavænlegast og gáfu-
legast að meðhöndla alvarleg og
merkileg má!; og þó ekki sizt, ef
sæmd og heiður heillar þjóðar — þó
smá sé — er undir afgreiðslu máls.
ins komin.
Eg hygg, að eins og allur almenn-
ingur sér og finnur, að í þessu Heim
ferðarmáli hefir starfsemin tekist
fremur ógiftusamlega, að þá ekki
síður niuni hvorutveggja nefndar-
mönnum vera fuMióst hvað allt
þetta fargan er langt frá að vera
nokkrum mönnum eða málefni til
gagns eða sæmdar. Og það er hyggja
mín, að þeir sjálfir myndu kjósa, eí
kostur væri á, að allmargt af því,
Greiðið atkvœði með
SLAVE FALLS VIRKJAN
Föstudaginn 23ðja November
Eftirlíking atkvæðaseðilsins
Sem fenginn verður sjálfseignar búendum og kjörstjóra föstudaginn 23. nóvember.
Merkið atkvæðin þannig
Development of Slave Falls Power Site—By-Law No. 13021
oo
CM
cr>
eo
N
<u
-o
e
0)
>
o
I «4 I I «Ö O ©
H o e o c ^
o^sSbíIHI
2 «5 6 ® 8 £ 8
i o * ® s o B
v o OO o
o OQo
o 2-
3 o-a+i
« «-> «í ~ «->77
c£.ö05 > fe ti
'íoi .fia
Ig-Ss-fSg
8SS.-2-g®S.-®í
► flKtto .23«’
FOR
The By-Law
X
AGAINST
The By-Law
YIRKJUN SLAYE FALLS
eykur ekki einu centi við skatt borgarbúa
mannsson, talsvert stórættaður, og heimsins augum, en fyrirlíta
menntaður og getur því ekki talist
með í múgnum, sem að hr. Hermanns
son minnist á í grein sinni, en þar
er ég ein af — ein af alþýðunni, sem
er sá eini múgur, sem Islandi getur
tileinkast nokkursstaðar.
Tvö atriði vil ég sérstaklega minn
ast á, í téðri grein. Það fyrra er
—Höfum við Vestur-Islendingar rétt
til að heimsækja Island á Alþingis-
'nátíðinni, umræddu, þó við séum
ekki lagalega íslenzk þjóð lengur, né
séum boðin af íslenzkum stjórnarvöld
um. Eg svara því hiklaust játandl.
Mér vitanlega er ekkert siðað land
í heimi lokað fyrir frjálsum ferða-
manni, geti hann sannað að svo sé.
Höfum vér rétt til að taka þátt í
hátíðahaldinu óboðin?
Það er langur vegur á milli þess
að kóma sem ferðamaður í landið,
jafnvel þó vilji svo til að nienn.
verði gestir á hátíð, sem blasir við
öllum heimi, eða troða sér þar inn
sem óboðnir þátttakendur hátíða-
haldsins.
Eg hef alltaf verið á móti allri
agitation af hálfu okkar sjálfra, í
sambandi við heimferðina. Hún
beit strax afar illa á mínar taugar.
Það hefir aldrei heyrst að almenn-
ingur væri svo efnum búinn að geta
tekið sig upp í skemtiför til annara
landa. Hitt er víst, að margir ein-
staklingar hafa efni og kringumstæð-
ur á að gera slíkt og þurfa þeir
ekki eggjunarmenn, hafi þeir einnig
það, sem ennþá meir varðar, það
tr sál, til þess að njóta þess sem um
ræðir, en án þess siðasta er allt ó-
nýtt og yrði ekki annað en tógs og
strit.
Því ber ekki að neita að nokkuð
hafa Vestur-íslendingar hlaupið á
sig í þessu efni, er þeir tóku að
auglýsa leiðangur, sem heimaþjóðin
i’.afði ekki hvatt þá til, en markmiðíð
var þó þar. En spursmál er þá
líka hvort Austur-Islendingar hafi
rétt bræðrum sínum hér þá hönd, er
þeim bar, ef þeir hafa ekki boðið þeim
neina þátttöku í hátíðinni, ekki einu
sinni að vera gestir þar, því til
þeirra hafa þeir stundum leitað á
tímum neyðar, til dæmis við stoímm
Eimskipafélags Islands, og oftar, og
æfinlega fengið góðar undirtektir.
Stend ég mig vel við að benda á
þetta, því ekkert lagði ég bar til, en
tiiatgan þakklátan huga liec ég orðið
vör við í því sambandi, sem hér um
ræðir; í bréfum frá Islandi, þakk-
látan til Vestur-Isler.dinga. Það
má því engan veginn tala svo um
ieiðalag Vestur-Islenzkra manna, til
.slands, sem væru þeir algerkga ó-
viðkomandi, en hylla með fógnuði
þá i.em stjórnarvöldin kynnn að
bjóöa til þátttöku þó hvorki mæli
þeir á íslenzka tungu, né hafi tek-
ið nokkurn þátt í kjöruni Islands og
íslenzkrar þjóðar. Þá verður sú
tilfinning ein efst á baugi, að betra
sé að hylla ókunna Höfðingja en sína
eigin bræður, af því þeir síðari eru
múgur. Er slíkt ekki göfugmannleg
tilfinning.
Margt tengir Vestur. og Austur-
Islendin'ga saman enn, þó skildir séu
Iagalega. Islenzk tunga er mikið
íoiuð íyrir vestan haf enn, lesin og
rituð, þó dánarmerki finnist á henni,
er slíkt eðlilegt. Ber hún þó Írænd-
seminnar vott. Þó það se óvið-
rgefið ísland; þar til voru fleiri en
ein ástæða. Lifsstrit þeirra og
börn falla öðrum t skaut og þeir eru
að deyja hér þjóðernislegum dauða,
Er slíkt næg og eðlileg hegning'. En
hvergi i viðri veröldinni finna Aust-
ur-Islendingar blóð síns eigin hjarta
í svo stórum straumi; hvergi þá, er
í raun eigi samstiltari sálarstrengi,
hvergi þá, sem fella heitari tár yfir
hörnium þeirra, né bera minningu
lands og þjóðar í helgari hjartadvöi.
Hví þ\ að gera að engu þá við-
leitni, er skal sýna allt þetta, þó
ýmislegt hafi klaufalega tekist?
Hr. próf. Halildór Herm(|nnsson
skilst ntér, að dvelji löngum erlendis,
hér suður í New Vork, eða yíir i
Danmörku, og ég veit ekki hvar.
Sannarlega segist honum margt vel
í grein sinni; örlögin og föðurland
hans sáu unt það. að hann gettir það,
en við hérna Vestur-Islenzki “múg-
urinn,” sem verið er að "hóa sam-
an” til heimferðar. getur ekki var-
ist þeirri hugsun, að vald hans ti!
formennskttnnar, kunni að vera nokkr
um vafa bundið, ekki síður en sumra
hér.
Annað atriðið i greininni, sern
kom mér til að minnast á hana er
(Frh. á 5. bls.
Ahœtta
Hinn fljóttekni gróði nú á tímum dregur marga inn í
hringiðustraum fjárhættu brasksins — En ábatavonin
vill stundum hjaðna sem bóla með morgundeginum.
Að fáum árum liðnum, hvert verður hlutskifti
yðar, notaieg innstæða á bankanum eða eftirsjá yfir
glapræði yðar?
The Royal Bank of Canada
ÞJER SEM NOTIÐ
TÍMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
McLEOD RIVER HARD COAL
Lump and Stove size
KOPPERS WINNIPEG ELECTRIC COKE
Only one Koppers Coke sold in Winnipeg
McCRACKEN BROS.
Retail Distributors
Phone 29 709
0>
SÍMI 57 348 SIMI 57 348
DOMINION LUMBER AND FUEL CO, LTD.
Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið |
fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan “
á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o.
s. frv. *
Allur trjáviður þur og vel vandaður.
667 Redwood Avenue \
WINNIPEG —MANITOBA. I
»i>a»i>vo«»o4Bi>a»oa»i)«»ii«»owowii'M() ^m+tO
J