Heimskringla - 19.12.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. DES., 1928
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA
Ejgendur, Umboðsmenn og Starfsmenn
ÍttMmyl>ö£ (IVm}íiíit«.
INCORPORATED 2?? MAY 16 70. *
Elzta og mesta verzlunarfélags í Ameríku, óska öllum
íslendingum og íbúum þessa lands
GLEÐILEGRA JÓLA
OG
HAGSÆLS NYARS
Hjá félaginu út um allt land starfa fjöldi íslendinga, —
í verzlunum, verum og veiðistöðum þess. Allir
þekkja Hudsons Bay vörur. Betri vörur og vandaðri, eru
ekki til á markaðinum. Það er orða sannast, að það er
eins óhult að skifta við Hudsons Bay og landsstjórnina
sjálfa. Fullkomnasta verzlunarbúð og með hinum allra
fegurstu, er Hudsons Bay búðin mikla á Portage Ave.
Post verzlan félagsins er þjóðkunn. Sveitafólk hefir
sparað sér stórfé með því að skifta við hana. Sendið
eftir nauðsynjum yðar til Hudson’s Bay.
l[>ní»^ony í3o|t dampHUfi.
INCORPQRATED 2~° MAY 1670.
>iSi&»i-asi2«gíg-Æ<-SíSi>íSi-Sí»i->i»iSí»!asi$!Si»i-S'iSí i»«Bí»,®sæ-ís»íBis-í-S'.S'(&.s
Hversu hafði þetta getaö dulist fyr-
lr mönnum, hversu getur mönnum
sezt yfir þaö á vorum tímum? I
e>num a£ hinum ágætu. almennu
bænum Walter Rauschenbusch er
StipiÖ yfir allt guöfræöiskerfiö: þú
ert eini sanni faöirinn, og allur hinn
v'ðkvæmi yndisþokki vors mannlega
kaerleika er endurskin af geisladýrð
elsiku þinnar og gæzku, — eins og
tunglskin og sólskin — og ber vitni
hinni eilífu frumþrá, er tendraöi
Itann.” ‘‘Hinn viökvæmi yndisþokki
vors mannlega kærleika” — þar er
'ykillinn. Mennirnir litu fyrst og
frerrtst ekki eftir því — þótt ýmsir
&eri þag a Vorum tímum — hvernig
Jesús fæddist — þessum allra hlut-
Lusasta viðburði- æfi vorrar, þegar
Tersónuleiki vor er naumast orðinn
tii: þeir litu eftir því hvernig hann
bfÖi 0g elskaöi. Frumkristnin,
fyrir daga játninganna, skildi leyndar
dóminn. Sá sem elskar, er af Guði
fæddur! I>ér elskaðir, nú erum vér
emnig börn Guðs, ef vér elskum, því
aÖ Guð er kærleikur! Það, að föður
emkennin koma í ljós, svarar spurn-
'rigunni hvers son er hann'?
Játningarnar glötuðu og gleymdu
feyndardómnum. Hversu kynlega
er hin hvonefnda postulega trúarjátn
ing komin út úr leið, er hún byggir
guðdóm Jesú á ytri atriðum lífsfer-
ils hans eingöngu — ‘‘fæddur af
Maríu Mey, píndur undir Pontiusi
Pílatusi” — fæddur, píndur — stokk
ið frá fæðingarstundinni til dauða-
stundarinnar — orðalaust sleppt öllu
hinu hetjulega, guðlega líferni, sem
var Jesús og eitt gaf honum rúm í
hjörtum vorum og vakl yfir lífi voru.
“Píndur undir 'Pontíusi Pílatusi,
krossfestur. dáinn og grafinn” —
þetta á alveg eins vel við ræningjana
tvo, eins og við Jesú; í einhverju
öðru liggur stórleiki hans — í sjálfs-
fórnandi þjónslífi hans áður en hann
var leiddur til Golgata.
Pað er sönnu næst, að öll erfða-
trúfræöin heíir kappsamlega reynt
að draga hulu yfir hinn mikla 1x>ð-
skap Jesú: Sá sem elskar, er af
Guði fæddur; en frjálslynd kristni
síðari tima hefir skilið þetta að nýju,
og sér þar sitt megin-erindi og1 boð-
skap. Það sem vér höfum að segja
ölhtm mannheimi er gleðiboðskapur-
inn þessi: Þér elskaðir, nú erum vér
öll börn Guös — öll, alstaðar ! Hér
er sá sannfæringar-grundvöllur fyrir
bræðralagi allra manna, er megnar
að græða mein þjóðlífsins. Hér er
læknisdómur við styrjöldunum, er
vísindi og hagfræði geta alið á, en
ekki afstýrt. Hér er einasta undir
staðan til trúar á mannkynið, og vonar
uni framtíð þess. Oss verður litið
yfir heiminn á þessum eirðarvana
döguni; vér sjáum græðgina, sér
plæignina og spillingttna, hatrið og
tortrygnina, smásálarskapinn og
hrekkvísina, er svo miklu ráða í
félagslegum viðskiftum; vér sjáunt
dýrseinkennin og lághneigðirnar, sem
að einhverju leyti setja mark sitt á
sérhvern einstakling; oss fallast
hendur, og verður að spyrja: Hvað
er maðurinn að nokkur minnist hans?
Hvcrs son cr hann ? Já, þaðan er
bjargráðanna von ! Sifjarnar segja
til. Fyrir ætterni hans, á það fyrir
honum að iiggja að vinna á villihvöt-
um sjálfs sín og tileinka sér sonar-
réttindin, já, við hægri hönd Guðs,
—föðttr síns. Hér er fagnaðar-
boðskapurinn: Dýrð sé Guði í upp-
hæðum, og á jörðtt, og friður guð-
dóntlegs góðleiks meðal mannanna!
A þessum vorum tímum, er ijós og
ljúfleiki sannrar trúar á hvarvetna í
vök að verjast, ber oss, fylgjendum
nýhyggjumannsins Jesú, að flytja og
gróðursetja sent víðast meginatriði
þess málstaðar, er hann bar fram —
eigi með orðurn einum, heldur með
því, að sýna, rétt eins og hann, með
göfgi grandvarrar breytni, — hvcrs
synir vcr erum. Þannig berum vér
fram fyrir Meistara vorn beztu gjöf-
ina, er vér fögnum fæðingardegi
hans; þannig tignum vér og heiðrum
hátíðlegast Guð, Föður vorn; þannig
innum vér alls-ómetanlega þjónustu
af hendi fyrir þá, sent eins og vér.
eru — synir Guðs.
(.Sfra Fr. A. Friðriksson þýddi).
námi áður en þeir byrjuðu á verzlun-
argreinunum. Verzlunarnám væri
orðið svo nauðsynlegt að ástæða væri
til að ríkið færi að taka það til greina
Qg veita tilsögn í því jafnframt al-
mennuni fræöigreinum.
Mentamálaráðherra Mr. R. A.
Hoey, flutti aðal ræðuna, Dr. R. H.
Bell afhenti vitnisburðarbréfin en
verðlaunapeningana afhenti E. T. jj
I-eech bæjarráðsmaður i fjarveru
borgarstjórans. Þessir Islendingar
hlutu verðlaun og heiðurspeninga:
Ungfrú Sigrún Thorsteinsson, gull
pening skólans.
Ungfrtt Edna Stephenson og ung-
fr I’álína Dalman gullpening Rein-
ington ritvélafélagsins og silfurbikar
Underwood ritvélafélagsins. Ung-
frú Fjóla Thorsteinsson, Heiða
Walterson, Elinóra Oddson, Marcella
Thorkelsson, silfurpening Remington
ritvélafélagsins.
Sérstakar Jólagjafir
Kaupið vinum yðar hentuga gjöf
Hskór kvenna í öllum litum 95c
Kvensokkar .......... $1.35 — $1,65
Yfirskór kvenna . ...............$2.65
Romeo and Everett ilskór karla ... $2.95
Þetta eru allt saman góðar jólagjafir
á uppgripsverði
Vér óskum öllum viðskiftavinum vorum innilega
GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS
A/lanShoe StoreLtd.
267 PORTAGE AVE.
3 dyrum vestur af Dingwall Sími 28237
Nemendur
yið uSuccess,,
Prófloka hátíð skólans var haldinn
á föstudaginn var í Young kirkjunni á
Broadway. Yfir 200 nemendur
voru viðstaddir og útskrifuðust við
þetta tækifæri. Forseti skólans D.
F. Ferguson leiddi fram fyrir áhorf-
endur fyrsta og siðasta nemanda skól-
ans. Hinn fyrsti No. 1 er Mr.
Percy M. Chiswell, nú l>ókhaldari
hjá Can. Cred. Men’s Trust Assoc.
Innritaðist hann við skólann 1909.
Yngsti nemandin er ungfrú Freda
Gray, No. 33,552, og sýnir það nem-
endatöluna frá því fyrsta. Duncan
Cameron forseti verzlunarráðsins
stýrði samkomunni.
Ferguson forseti, lagði áherzlu, í
ræðu sinni, á að nemendur öfluðu sér
æöri mentunar áður en þeir legðu
fyrir sig verzlunarnám. Verzlunar
skólar nú á tímum óskuðu helzt eft-
ir að unglingar hefðu lokið miðskóla
Frá íslandi.
Dánarfregn . .
Hinn 7. þ.m. lézt á Kristneshælinu
Stefán Ölafsson skákmeistari 35 ára
að aldri. Var hann vatnsveitustj.
á Akureyri og tók við því starfi i
ársbyrjun 1924. Hann var sonur
Clafs Jónssonar lögregluþjóns í
Reykjavn|k. Hann lætur eftir sig
konu og tvö börn.
Frá Akurcyri
Fjárhagsáætlun var fyrir skömmu
síðan til umræðu í bæjarstjórninni.
Er gert ráð fyrir að -jafnað verði
niður 179,000 kr. og er það 35 þús.
kr. meira en í fvrra.
Skipstrand
Um helgina síðustu strandaði ensk
ur togari, Solon, á Mýrdalssandi.
Skipverjarnir, tólf að tölu, björguð-
ust í land, en á leiðinni til bygigða
dó einn þeirra af vosbúð og kulda.
KAUPID NÝJU
Fötin og Yfirhöfnina
TIL JOLANNA NUNA
Sakamálshöfðun
■ Mælt er að dómsmálaráðiherrann
hafi fyrirskipað sakamálshöfðun á
hendur fyrverandi sýslumanni Barð-
strendinga, Einari Jónassyni, og sé
Kalldóri Júlíussyni falin ransókn
málsins. Var Öðinn sendur vestur
á fimmtudaginn var og fóru þeir
báðir með honum, rannsóknardómar-
inn og Einar.
Lítið inn í dag og lofið oss að sýna yður hið allra
nýjasta í ósviknum Fit-Rite Sniðnum Fatnaði.
Látið oss hjálpa yður að velja fötin yðar eða
yfirhöfnina, svo að þér verðið sem bezt klæddur
—blá eða mislit, hvort sem þér heldur viljið.
Það kostar ekki mikið að ganga vel til fara. Verð
$23 $27 $30 $35 $40
og yfir
Jólagjafir
SEM MENN META
Menn meta þarflegar gjafir og þeir vilja gjarna
að þær séu úr karlmannabúð, sem þeir vita að
er vönd að vörugæðum. Veljið úr hinum dásam-
legu fatabirgðum Stiles & Humphries fyrir vel
klædda menn og þér verðið áreiðanlega ánægður
með kaupin.
Stiles & Humphries
Winnipeg’s Smart Mens Wear Shop
261 Portage Ave.( Next to DingwaMs*
Hinn Nq.'fnkunni
Þvotta-léttir
Mjög fullkomin þvotta
vél á verði sem öllum
er kleift að eignast
The Easiette
minni stærð
$155.00
Báðar fást á vægum
skilmálum. Skoðið
hvernig þær vinna.
Jóla Ijósa áhöld fyrir
skrautsvdiga veizluborð
I
Fyrir jólatré
Þau geisla frá sér jóla-
fögnuði um bæinn. j
Hoover ræstunarvél
(Sópar sópa bezt>
Þessi ágæta raf ræst-
unarvél er hin ákjós
anlegasta jólagjöf.
Fæst nú með $4.50
niðurborgun. Skoðið
hvernig þær vinna.
SfMAR
848 132
848 133
WuinípeóHijdro,
55-59 PRINCESSSI
öll áhöld
ábyrgst
hjá Hydro