Heimskringla - 15.05.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.05.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 15. MAÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 3. HLAÐSIÐA Látinn lengst. Þar átti hann land við Lac St. Anne. Fiskaöi þar á sumrin. Hann var áhugamaöur; gékk að öllu rösklega. Glaður í viðmóti við alla, og léttlyndur. Hjartagóður var hann með afbrigð- um; gat ekkert aumt séð, svo hann hlynnti ekki að því. Hann var vel byggður maður og gjörvulegur. H,ann var hraustur maður þangað til seinustu þrjú árin, að heilsan bilaði stórkostlega. En hann bar það með þolinmæði og harðneskju. —Vinur hins látua. Bendikt Guðmundsson Þann 16. apríl 1929 andaðist Eenedikt Guðmundsson, til heimilis 1 Edmonton. Hann var fæddur 20. ckb, 1868. Ættaður var hann úr Miðfirði í Húnavatnssýslu. For- ^blrar hans voru Guðmundur Bjarna- s°n, frá Bjargi í Miðfirði og Ingi- Þjörg Benediktsdóttir frá Dalbóli í söniu sveit. Hjann giftist Ingi- Þjörgu Guðmundsdóttur frá Urriðaá 1 Miðfirði. Börn þeirra sem eru á l'fi eru þessi; Ölafía, Helga, Sig- ^rður, Vill>erg, Karl, Leó Óskar. Þrjú systkini hans eru lifandi: Guð- ’uundur, i West Selkirk; Margrét, fteima á Jslandi; Sigríður í Ed- 3'tonton. Utn 30 ár eru síðan hann kom að T'eiman; fór til Nýja Islands: tók Þeimilisréttarland; barðist við fá- ítekt og heilsuleysi er þjáði konu og Þörn. Þar dó kona hans og þrjú hörn. Eítir það stundaði hann mest fiskiveiðar, bæði í Manitoba og AJ- öerta. Flest öll fiski vötn þekkti i'ann í Alberta. A Gunn var hann Bréf til Hkr. (Þetta bréf átti að birtast i síðasta blaði, en komst eigi að sökum rúm- leysis.—Ritstj.) * * * Salt Lake City, Utah, 2. May, 1929 S. Halldórs frá Höfnum, Ritstj. Heimskringlu, Winnipeg, Man., Can. Viltu gera svo vel að veita við- töku í þitt heiðraða blað eftirfylgj- andi línum. Nú er sá dagur í nánd, sem sér- staklega er helgaður mæðrum, sam- kvæmt nýjum viðteknum sið hér í landi. Hann er því kallaður ‘ M'æðradagur,” eins og kunnugt er. Fáir munu geta gleymt mæðrum sinum, svo lengi sem lífið endist og minnið er óbrjálað, en um þennan tima vorsins eru svo margir sem minna fólk, ungt og gamalt, á mæð- ur, og mæðradaginn, að gleymska getur ekki átt sér stað viðvikjandi mæðradeginum og tilgangi hans, sem er svo auðskilinn, eða ætti aö vera það ! Ekki eru miklar líkur til að þessi nýji siður hafi náð miklum vinsæld- um á meðal þjóðar vorrar hér, þar sem þessi nýi dagur er viðtekinn. sooðososðosoooooooðooGoooooeoeoooeosooooooeooooeooooeM STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. SkrifiS eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA | NAFNSPJOLD Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Seljn nllMkonnr rii f m nnnsA höhl ViBgerðir á Rafmagnsahölaum. fljótt og vel afgreiddar. Sími: 31507. lleiinii.sími: 27.2S6 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SOIPSOIV, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Eg man ekki til að hafa séð nokk- urt orð um mæðradaginn í íslenzku blöðunum 1928. Aður hafði þó lítið eitt verið minst á þann dag í Heimskringlu, og Lögbergi þóknaðist að birta ritgjörðir um nefndan dag, tkki færri en fjórar. Sú fyrsta mun hafa komið út 14. mai 1925 með yfirskrift: “Hjáguðadýrkun.” — 25. júní 1925 kemur önnur ritgerð með yfirskrift: “Enn um mæðradaginn.” Þriðja ritsmiðin kom á sjónarsviðið 10. marz 1927, fyrirsögn bara: "Mæðradagurinn.” 9. júní 1927 birtist enn ritgerð sem kórónaði allar hinar. Ritsmiði sú byrjar með stórum stöfum: “Athugasemd við mæðradagsræðu séra Ragnars E. Kvaran.” Höf. ofannefndra rit- gjörða skrifar nafn sitt Rannveig K G. Sigbjörnsson. Allar þessar rit- smíðar bera ljósan vott um allt ann- að en hlýhug til mæðra mannkyns- ins eða kvenna vfirleitt, og eru kór- ónaðar með misskilning á mæðradeg inutu og tilgangi hans. Þó ótrúlegt sé, þá hefir ritum Rannveigar lítið onusta Eritish American, þjónusta við bíleigendur byrjar a efnafræðisstofunni og heldur áfram alla leið til solustöðvanna en nær hámarki sínu þegar bíllinn — makaður og’ fylltur með British American olíu — fer á stað. Strax og vélin hefir smakkað á Super-Power Gaso- lene og einhverri hinna fimm tegunda Autolene °l'a þá kemstu brátt að því hvers vegna bílaeigendur kjósa helzt þessar tegundir. Tuttugu og fimm ár við verzlun — vakandi eftirlit a olíuhreinsuninni — kurteist viðmót og hjálpsemi a sölustöðvunum, óbrigðull aflgjafi á ferðala’ginu— þetta er sú þjónusta sem Br'itish American veitir. Hafið auga á British American vöruvitanum. The BRITISH AMERICAN OIL CO. LTD. Super-Power and B. A. Ethyl Gasolenes— Autolene Oils. NAUÐSYNLEG UPPLÝSING: Vér höfum samiö við The Ethyl Gasolene Corporation i New York um það sem vér þurfum af etraethyl of Lead, svo nú höfum vér til sölu ritish American Ethyl Anti-Knock Gasolene tytir High Compression motor vélar 5 TEGUNDIR at Autolene ÞUNN ÞYKKRl ÞYKK ÞUNG ÞYNGST sem ekkert verið mótmælt, —að þvi undanteknu, er hr. Lárus Guðmunds son skrifaði á móti H,jáguðadýrkun- argreininni, sem út kom 14. marz 1 1925. Það var drengilega gert af honum og þakkarvert; svar hans var gott. Það er mjög ótrúlegt, að þessi þögn meini sama og samþykki i þessu sambandi. Eg er ófús að trúa því að fólk yf- irleitt viðurkenni skoðanir þær leða | skoðanaleysi) er fram koma i ritum Kannveigar um mæðradaginn. i í Ef einhver af lesendum Heims- ■ kringlu væri enn ófróður um það hver höfundurinn er eða var að þess um nýja sið, að taka einn dag i ári hverju til að sýna mæðrum sínum og annara ást og virðingu opinber- lega, með því að gleðja þær á ýmsan hátt, þá vil ég setja hér það, scm ég hefi lesið um það mál. “Mothers’ Day originated in Philadelphia through the meditations ! of Miss Anne Jarvis. Miss Jarvis and her mother were constant, de- voted companions and to Miss Jarvis, while she had her mother, everything in life seemed worth while but sud- j denly, her mother was taken from i her and so deep was the sorrow of j the girl that she found no comfort j until the thought seized her, that what she could no longer do for her j own dear mother, she could do for J other living mothers. She pub- j lished her idea, and in the year 1910 , the first “Mothers’ Day” was cele-! brated. The idea spread rapidly over the entire antion. In the year 1914 President Woodrow Wilson issued a proclamation setting aside the second * Sunday in May as “Mothers’ Day.” Þannig var þá þessi siður byrjað- ui. Hvernig fólki líkar hann má sjá á þvi hversu vel honum hefir ver ið fagnað. Eg hefi hér við hendina bréf, sem ungur Islendingur, (hér fæddur) skrifaði móður sinni fyrir nokkrum missirum. Það var sent með flug- pósti á mæðradaginn. Eg óska hr. ritstjpri, að taka það í þitt heiðraða blað, ef kringumstæður leyfa. Bréf þetta er þess vert, að það sé lesið. Ef til vill gæti það mint son eða dóttur á móður í fjarlægð. Dæmi eru til þess að unga fólkinu hættir við að gleyma mæðrum sínum, þegar heimilið er horfið sýn, og kemur það oft til af eðlilegum ástæðum, og hendir stundum ágætt fólk. Margir hafa viljann til hins bezta, en minni krafta til framkvæmda. I. M. * * * Elsku mamma 1 Það mætti virðast dálítið skrítið að velja einhvern sérstakan dag í árinu þér til heiðurs, því “hver dag- ur er mér mæðradagur,” og það virðist dálítið sárbroslegt, að menn skuli velja til þess sérstakan daJg, eins og í því fælist aðdróttun um gleymsku okkar. Baráttan fyrir tilverunni tekur svo mikinn tíma og neyðir okkur oft til þess að gleyma vinunum, enda bresta mörg bönd af einskæru hirðuleysi. En móðurinni (Frh. i 7. Ws.) A. S. BARDAL selur likkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnatiur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvartia og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. I'hone: N« 007 WINiVlPEC. | T.H. JOHNSON & SON ORSMIÐIR OG GULI.SALAR ORSMISAR OG GULLSALAR Seljum giftinga ieyfisbréf og giftinga hringia og allskonar J gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vitSgjöröum utan af landl. 353 Portage Ave. Phone 24837 Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71821 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— liuKKage and Furniture Mnvlng «68 ALVKRSTONE ST. SIMI 71 SOS Eg útvega kol, eldivi® meí5 sanngjörnu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Uldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. . Heimili: 46 Alloway Ave. TalMfmi: 33158 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WAI.TER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrieðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. | DR. A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma og barnasjúkdóma. — Aö hitta- kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 21« MEDICAL ARTS RLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar elngðngu auglna- ejrna- nef- ois kverka-Mjúkdómn Er aö hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. TalMfml: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. Llmlted RENTALS INSURANCE REAL ESTATE MORTAGAGES 800 Parls Illilg, ’WInnipeg, Man. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsimi 24 587 DR. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts BI«1K, Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viötalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfraðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talnfmi: 28 88» DR. J. G. SNIDAL tvwi.ekmr 814 Somerset Illoek Portage Atennc WIWIPEG CARL THORLAKSON CJrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thonias Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 TIL SÖLU A ÓDTliU VERDI “FURNACE” —hæöi viöar og kola "furnace” lítit5 brúkatJ, er til sölu hjá undirriituöum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er hæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN Jt CO. 786 Tnronto St. Slml 28847 DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. MARGARET DALMAN TE4CHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sarnbandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. E. G. Baldwinson, L.L.B. LögfræbliiRiir ReMldence Phone 24206 Offlce Phone 24063 708 Minlna Exchangre 35« Maln St. WINNIPEG. 100 herbergi me? eöa án batts SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Sfml 28 411 C. G. HITCHISON, elgandl Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.