Heimskringla - 25.09.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.09.1929, Blaðsíða 8
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGL A WINNIPEG, 25. SEPT., 1929 Fjær og nær Séra Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu að Geysi sunnudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. G uðsþ'jómtsta á ensku fer fram í Sambandskirkjunni, á horni Sargent og Banning stræta, á sunnudaginn 29. þ. m., á venjulegum tíma, kl. 11 f. h. Séra Philip M. Pétursson messar. Allir eru hjartanlega velkomnir. MiövikudagskveldiS 2. október, kl. 8, verður fundur haldinn í Sambands- kirkjunni af öllum þeim, er fylgst hafa með ensku messunum í sumar með nærveru eða samúð. Er mark- mið fundarins að kjósa safnaöar- nefnd og ráðstafa starfsemi á kom- andi ári. Léttar veitingar verSa fram reiddar og einnig hugsaS fyrir skemtunum. Þeir, sem áhuga hafa fyrir því, aö þessari starfsemi verði haldið áfram eru hjartanlega boðnir til þessara samfunda á miövikudag- inn. Skemtun á Gimli: Atliygli Gimlibúa skal vakin á sam- komu, sem efnt verður til í sam- komuhúsimi á Gimli jöstudaginn 4. okt. Aðstoð á skemtiskránni hefir lofað úrvalsfólk bæði úr byggðarlag- inu og frá Winnipeg. Skemtileg Kvöldstund I gærkveldi tók safnaðarfólk Sam- bandssafnaöar hús á þeim séra Benja- mín Kristjánssyni og frú hans bæði til þess aö minnast komu þeirra hjóna hingaö fyrir réttu ári siöan og þakka þeim starfið í þágu safnaðarins á liðnu ári, og til þess að bjóða þau vel- komin í prestshús safnaSarins, en þangað fluttu þau hjón ekki fyr en í sumar, að margt safnaöarfólk var komið úr bænum í sumarbústaöi. HöfSu safnaðarmenn með sér skrif- borS og standlampa, hina prýöilegustu munf, er þau hjón voru beSin aS þiggja í búiö aS gömlum og góSum amerískum sið, sem vott vinsemdar og þakklætis. Séra Ragnar E. Kvar- an hafði orð fyrir safnaöarfólkinu og þakkaði þeim hjónum fyrir þess hönd ágætlega unnið starf, og lýsti ánægju sinni og safnaöarins yfir að hafa fengiö svo ágætan hæfileikamann sem séra Benjamín til safnaSarþjón- ustu. Lýsti hann yfir því um leiS, aö séra Benjamín myndi jiú á næst- unni taka viö ritstjórn tímarits, er yrði boðberi frjálslyndra kirkjumála, og yrSi gefið út hér. Spáöi hann ágætum árangri, svo ritfær maSur, sem séra Benjamín væri, og óskaði Vestur-íslendingum til hamingju með þetta fyrirtæki. Mrs. Th. S. BorgfjörS, forseti kvenfélags SambandssafnaSar bauð gestum til veizlu í fundarsal kirkj- unnar, því svo fjölmennt var, nær 200 manns, aö engin leið var að fram- reiöa veitingar í prestshúsinu. Fóru Bjart og stórt herbergi fæst á leigu að 653 Home Street. menn þá yfir í fundarsalinn og sett- ust undir borS. Stóö þá séra Benja- mtn upp og þakkaði hjartanlega fyrir hönd þeirra hjóna þessa ánægjulegu heimsókn, fögru gjafir og þann al- úöar og vinsemdarhug, er þeim heföi mætt frá söfnuðinum, er hefSi létt þeim svo starfiö, og þeint lika veriö svo nauðsynleg, svo framúrskarandi fyrirrennara sem þau heföu átt hér. Fór hann fögrum oröuni um fram- tíðarvonir sínar um samstarf sitt og safnaðarins og um sívaxandi víögrip frjálslyndis í andlegum efnum meðal Vestur-lslendinga. Eftir aö hafa notið ágætra veitinga skemtu menn sér með söng og öörum gleðskap fram undir miönætti. I fyrrakveld fóru þau systkin ung- ' frú Margrét Pétursson, B.A., og hr. Þorvaldur Pétursson, M.A., ráösmaS- ur Heimskringlu í orlof sitt vestur til ættfólks síns í Saskatchewan, Mr. og Mrs. Gunnlaugs Gíslasonar í Wyny- ard. Bjuggust þau viö aS dvelja þar vestra um hálfsmánaöartíma. HingaS kom í gærkveldi frá íslandi hr Finnur Jónsson frá Sayreville, N. J. Fór hann heim til Islands 2. maí í vor, um Noreg, til ættstööva sinna í Arnessýslu og dvaldi þar og í Reykjavík aö mestu leyti í þrjá mán- uði. SagSi hann allt hið bezta að frétta að heiman. Væru þau svo stór- kostlegar framfarir auösæjar bæöi til lands og sjávar, að dæmalaust myndi vera í Evrópu. Væri til dæmis auðsætt aö framförum til sveita skilaöi drjúgum betur áfram en í Noregi eða nágrannalöndunum og væri enginn efi, að islenzkur landbúnaöur ætti nú rifrildis uppgangstíma fyrir hönd- um. Enga borg í Noröurálfu kvaö hann myndi jafn bílauBga og Reykja- vík hlutfallslega. YrSi maöur aö fara til Bandaríkjanna til þess aö fá þar til jafnaS. Finnur Jónsson, sem um margra ára skeiö hefir verið bú- settur í Sayreville, mun hafa í hyggju aö staSnæmast hér fyrir norðan landamærin; vera hér aö minnsta kosti í vetur. Líknarfélagiö Harpa efnir til “Whist Drive” í Goodtemplarahúsinu, 15. október næstkomandi. VerSur nánar auglýst um þetta síðar. Séra Jóhann Bjarnason flytur guðs þjónustu að Poplar Park næsta sunnu dag. The Rose Theatre Managment takes great pleasure in announcing that our Western Electric Movetone Equipment has arrived and is now being installed The same equipments are installed in the Metropolitan and R. K. O. Capi- tol Theatres. Watch for opening date. Ánægjulegur Staður að Verzla í Nýr Haust Klæðnaður $29.50 Þeir sem eru að leita eftir góðum fatnaöi hljóta aö finna til á- nægju er þeir skoSa hiS óviöjafnanlega upplag vort af haustklæSnaöi. $35.00 AS sniSi og saumaskap úr ullardúkum — og aS verðlagi líka og móS, standa þessi föt öllu ofar. $45.00 Sniöin við allra vöxt. Vægir skilmálar KING’S LIMITED “The House of Credit’’ 394 PORTAGE AVE. (Næst Boyd Byggingunni) OpiS á laugardögum til kl. 10 e. h. Goodman Thorvaldson, 256 Brook- lyn str., St. James, maður um fert- ugt, er unniö hefir hjá J. McDiar- mid Co. Ltd., varS fyrir þvi slysi í gærmorgun, aö festa aSra hendina í steinlímsstrokk, og lestist hún svo illa, að samstundis varS að fara meö hann á sjúkrahús. Búast læknarnir viS aS því miSur verði aö taka alla fingurna af hendinni.— Þakkarkveðja Við undirrituS, sem nú erum kom- in til Seattle, Wash., gátum ekki vel komiö því viö að kveSja okkar mörgu og góðu vini í Los Angeles áður en við lögSum af stað. Viljum við því nú kveöjá þá alla meS innilegustu alúSaróskum og hjartans þakklæti fyr ir þeirra vinaþel, ástúS og hluttekn- ingu í sorgum okkar, þá guði þókn- aöist að taka til sín okkar' ástúölega hjartkæra son Bennie Johannson. MeS hjartans vinsemd og virðingu, Gunnlaugur Jóhannsson Ragnhildur Jóhannsson. 2357-W 70th St., Seattle, Wash. WONDERLAND “Square Shoulders,” heröabreiöur, er myndin sem sýnd er nú þessa viku á leikhúsinu, ástaræfintýri óviSjafn- anlegt, er sagt er aS muni snerta huga og hjörtu allra áhorfenda. Leikurinn sýnir tvo feSga, og sá yngri, er eigi þekkti föður sinn, verSur þeini eldri stöðugt til hjálpar og frelsun- ar út úr allskonar vandræöum. I byrjun næstu viku veröur sýnd mynd- in “1 Singapore” áhrifamikil austur- landasýning. Fólksútflutningur frá Islandi vestur um haf . Áriö 1928 er taliS aS 71 Islend- ingur hafi flutt til Bandaríkjanna, en þar munu vera meStaldir þeir, sem fluttu frá Kanada og settust aS í Bandaríkjunum. — Frá Islandi eru nú sama sem engir útflutningar til Kanada og litlir til Bandaríkjanna. Nokkrir sjómenn ihafa fariö til Bos- ton. — Fólksflutningar frá íslandi til Vestufheims eru því aö kalla liætt ir og líkur litlar fyrir því aö þeir aukist til nokkurra muna í framtíS- inni, því þaS veröur ekki sagt með sanni, aS skilyrðin til að komast á- fram í Vesturheimi séu yfirleitt betri en hér á landi nú. Allmargir V.- íslendingar koma hingað að ári meS þaS jafnframt fyrir aug- um að setjast að hér á landi, og kann það aS leiða til þess, að tals- verðir fólksflutningar hefjist hingaS til lands aö vestan. YrSi þaS ólíkt afarasælla fyrir Island, ef fólk af ísT lenzku bergi brotið færi aftur aS Þér munið finna nýjasta fatasnið og sanngjarnt verð hjá MARTIN & C0. Easy Payment Ltd. í Kvenna og Karl. manna al-klæðnaði —með— $5.00 niðurborgun og afgang- inn með vikulegum eða mánaðarlegum afborgun- um meðan á þessari 9ndu útsölu félagsins stendur. Undra kjörkaup Búðin opin til kl. 10 e. h. á laugardögum MARTIN & C0. Easy Payments Ltd. á 2. gólfi Winnipeg Piano Bldg. Portage og Hargrave flytja hingað, heldur en aS leyfa inn- flutning verkalýös frá öðrum löndum í stórum stíl.—Alþ.-blaðið. Frá Islandi. (Framh. frá 5r síðuj. legt og villandi, því þaS sem menn almennt nefndu “mold” hér á landi, sem sé fokmoldin, harðveldismoldin væri ónothæf með öllu í byggingar þessar.- Réttara væri að nefna þetta leirsteypu. Lieng heldur fyrirlestur um feröir sínar og athuganir í kveld í kaup- þingssalnum og skýrir þá frá niSur- stöSum þeim, er hann hefir komist að. Hann lenti í talsverSum snúningum við aS ná í nothæft byggingarefni í i FljótshlíSinni — því þar er lítiS um | leirlög og djúpt á þeim. Móhellan dugar ekki óblönduS. En j aöalefniS, sem hann hefir fundiS í byggingar þessar, er smiöjumórinn, þegar hann er hæfilega blandaSur leir, sandi og möl. A NorSurlandi, þaS er í basalthér- uðunum — er mikið meira af not- hæfum byggingarefnum, eftir því, sem hann hefir komist næst. En um þetta fá menn fullkomnar upplýsingar hjá Lieng sjálfum i kveld.—Mbl. Islensk nefnd er tekur þátt í sam- tókum þessum I Þj óöbandalaginu er nefnd ein sem starfar aö alþjóöasamvinnu í mennta málum. I París er stofnun ein, sem nefnd þessi hefir yfir aS ráða, og starfar stofnunin í þágu samvinnu þessarar. Kosnar hafa veriS nefndir manna í fjölmörgum löndum, til þess aS taka þátt í þessu umfangsmikla samstarfi. Vinna nefndir þessar í sambandi við nefndina í París og nefnd ÞjóSbanda lagsins. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustj. Dagana 18.—20. júlí var fundur haldinn í Genf og þangað boðiS fund armönnum allra þjóönefndanna. Sat GuSm. Finnbogason fund þenna. Tók hann þar til máls og bar fram tillögu, er hann mun síðar skýra frá hér í blaðinu. Akuryrkjan í Fljótshlíð. (Frh. frá 7. bls.J 300 kg. á hektara. En reynslan á SámsstöSum er, að með svo miklum köfnunarefnisáburöi legst kornið í legur. Þar er þessi skammtur hæfi- legur. ÚtsæSið á ha. eru tvær tunnur, er ég reikna á 80 kr. Meðalvetíð byggtunnunnar r^eikna ég þó ekki hærra en 25 krónur. Fæst þá upp úr byggi af hektara kr. 25 sinnufn 25 eða 625. Hálminn reikna ég á 40. kr. tonniö, eöa 160 kr. af hektara. Afraksturinn af byggakurs hekt- ara ætti þá að geta orðiS kr. 785. KostnaSurinn var reiknaður kr. 410. ÁgóSi kr. 375 af hektara, eða yff* kr. 100 af dagsláttunni. Er hér allt varlega reiknað, og byggt á reynslu minni undanfarin ár. En þó mér hafi gengið byggræktin vel, þá er ég viss um, aS hún verð- ur mun auðveldari í framtíöinni. Eg er ekki í neinum efa um, að við fá- um hér byggstofn, sem eigi þarf nema 90 daga til fullþroskunar frá sáningu. Byggstofn sá, sem ég hef nú, og mest er bráSþroska, þarf þetta 110—120 daga. Þó allt sé þetta enn í smáum stil hjá mér á SámsstöSum, segir Klem- ens ennfremur, þá eru kornræktar- tilraunir mínar orðnar nokkuS yfir- gripsmiklar. Viö veröum aö leggja kapp á að I ná sem fyrst praktiskum árangri af j tilraunum okkar. Legg ég aðal- kapp á það. Kornyrkjutilraunum mínum skifti ég þannig: Tilraunir með ýms afbrigöi teg- undanna. Hefi ég fengiö ýms af- brigSi víðsvegar aS úr norSlægum löndum, er ég ber Saman viS Dön- nes-byggiS mitt, sem ég byrjaSi með. Sent hefi ég bygg, sem ég hefi ræktaS, í allmarga staði erlendis, i skiftum fyrir tilraunabygg, er ég hefi fengið. Auk þess hefi ég tilraunir meS sáð- tíma, sáðmagn og sáSskifti. Alls hefi ég meS höndum 15 af- brigði af höfrum og 13 af byggi. MeS ræktun vetrarrúgs er ég kom- inn stytzt. Býst ég viS aS fá um 2 tunnur af rúgi í haust. Er þaS í fyrsta skifti sem ég fæ nokkra upp- skeru af rúg sem heitir. Kornrœktin breiðist út —Eru nokkrir bændur eystra byrj- aöir á byggrækt? —Eg hefi sáð byggi hjá tveim bændum í FljótshlíS í sumar, séra Sveinbirni á BreiSabólstaö og Arna á SámstöSum. Auk þess hefi ég Iátið nokkuð af útsæöisbyggi til bænda í Holtum. Er mér ekki kunn ugt um var sáð hefir verið. Hefi ég og heyrt, aö GuSmundur bóndi á Hvítárvöllum hafi sáS byggi til þroskunar. Um fleiri staSi er mér ekki kunnugt. I framtíöinni vonast ég eftir því, aS Fljótshlíðin verði miðstöS ís- lenzkrar akuryrkju. — Þar eru þroska skilyröi igóö. Þar ætti aS rækta út- saaðiskorn handa bændum í öSrum sveitum. —-MorgunblaSiS. WONDERLAND Cor. Sargent & Sherbrooke THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week) DOUBLE BILL TIM McCOY ---XN-- “THE DESERT RIDER” Junior Coughlin “Square Shoulders” MON.—TUES.—WED., Next Week Phyllis Haver ’ —IN— “Sal. of Singapore” LINA BASQUETTE IN “COME ACROSS” HEITT VATN Á SVIPSTUNDU —með— Sjálfstarfandi Gas vatnshitun , ROSE T H E A T R E Sargent at Arlington The West End’s Pinést Theatre THUR.—FRI.—SAT. (This Week) LAUGHS GALORE! BUSTER KEATON —in— “SPITE MARRIAGE” A Vitaphone Picture with Dorothy Sebastian —ADDED— 100% Talking, Singing, Dancing Review 100% Talking Screen Snapshots COMEDY FABLE Kiddies! Look! Free! 20 passes to the Rose Theatre given at the Saturday Matinee Also a Special Western Picture “Taking a Chance” MON,—TUE,—WED. (Next Week) LON CHANEY —in— “WHERE EAST IS EAST” —ADDED— ) 100% TALKING FEATURETTE “Falling Stars” COMEDY NEWS íbúð til leigu, 3 verelsi með gasstó. $20 á mánuði upphituð að — 637 Alverstone Str. Hin nýja Optional Gas vatnshitun, færir að mikl. um mun niður vatnshitun með gasi. Símið 846 712 eða 846 775 eftir upplýsingum MRS. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 VICTOR ST. Phone 22 168 Winnipeg Til sýnis. í húsmunadeild í Sýningarskálanum POWER BUILDING Til sölu með vægum borgunarskilmálum Winnipeg Electric Company "Your Guarantee of Good Service” Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 Ragnar II. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street ...A Demand for Secretaries and Stenographers... There is a keen demand for young women qualified to assume steno- graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures you rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men Por young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno- graphers come directly in touch with managers and, through this personai contact, they soon acquire a knowledge of business details, Which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly * urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.