Heimskringla


Heimskringla - 29.01.1930, Qupperneq 1

Heimskringla - 29.01.1930, Qupperneq 1
DYERS & CLEANERS, LTD. Sendit5 fötin yt5ar met5 pósti. Sendingum utan af landi sýnd somu skil og úr bænum og á sama vert5i. W. E. THURBER, Mgr. 324 Young Str., Winnipeg. DYERS & CLEANERS, LTD. Er fyrstir komu upp met5 at5 afgreióa verkit5 sama daginn. Lita og hreinsa fyrir þá sem eru vandlátir. W. E. THURBER, Mgr. Sími 37061 XLIV. ARGANGUR „___ u Vítlll-S'í Kev. K. Pétursson * 45 Honiie St. — U1 Helztu Fréttir Eins og getiS er á öSrum staS hér 1 blaSinu kemur Árni Pálsson lands- bókavörSur og sagnfræSingur nú ein- hvern næstu daga til Kanada, í fyrir- lestraferS. Fara MontrealblöS mjög lofsamlegum orSum um ísland og ís- lendinga í sambandi viS væntanlega bangaSkomu hans. Hermir frétt þaSan, aS þar veröi hann 3. og 4. febrúar, qg flytji fyrirlestur á mánu- öaginn fyrir McGill Library Scahool; a þriSjudaginn síSdegis í Moyse Hall, um “Gullöld Islands” og á þriSju- dagskveldiS á miSstöS Y. M. C. A. um ísland aS fornu og nýju. — Þess er getiS í einu blaSinu, aS Böggild heitinn yfirræSismaSur hafi taliS ætt sina til Leifs heppna og hafi gert ýmsar tilraunir til þess aS finna menj- ar hans eSa annara Islendinga sam- tímismanna hans hér í álfu. — Nærri lá nýlega aS blöSin þyrftu aS aS flytja fregnir um aS einn íslend- ingurinn enn hefSi orSiS úti hér í Manitoba i vetur. SigurSur Baldvinsson og Rudolph Simki, höfSu fiskaS á Tyrrell vatni 1 vetur og fengiS lítiS. ÆtluSu þeir leita annars vatns og lögSu upp meS dagsnesti. Voru þeir um nótt- ina viS Wildnest vatn, en á leiSinni heim aftur villtust þeir í blindhriS. Er Jétti tóku þeir stefnu, er þeim virtist til Flin Flon og höfSu þá ver- matarlausir 30 klukkutíma. Þar viS bættist aS SigurSur datt ofan í- En hann er karlmenni hiS mesta, enda heföi hann annars líklega aldrei sloppiS lifandi úr þessari svaSilför, en til Flin Flon náSu þeir klukkan 9 um kveldiS, tveim sólarhringum og degi betur frá því aS þeir villtust. Mar Simki kalinn í andliti, en SigurS nr á fótum, og hermdi fréttin aS hann myndi þó ekki missa nema tvær tær. — Er lokiS var aS telja alla þá, er greitt höfSu atkvæSi í fleiri en einni hjördeild viS bæjarstjórnarkosningarn ar hér i haust, kom þaS í ljós, aS af þeim náleiga eitt þúsund er þaS höfSu ?ert höfSu aSeins 97 greitt atkvæSi ólöglega. Hinir áttu allir atkvæSis- rett í tveimur eSa fleiri kjördeildum. Mun enginn frekari málarekstur verSa gerSur út af þessu. Frá Regina er símaS 27. þ. m., aS lögmaSur Harry Bronfman, brenni- vinsmiljónungsins, hefji stefnuaSför Segn Oharles Gleadow, yfirfanga- veröi í Regina, fyrir fyrirlitningu S^gn hæstaréttarúrskurSi, aS halda Eronfman í fangelsi eftir aS Duff hæstaréttardómari hefir krafist þess, aS komiS yrSi meS Bronfman fyrir S1g á laugardaginn kemur, enda beri Þá fangavörSur og krúnan fram á- stæSur fyrir því hversvegna nauS- synlegt sé taliS aS halda Bronftnan 1 langelsi, meSan rannsakaSar séu wútuákærur á hendur honum. BANDARiKIN brá Washington, D. C. er símaS: Keisarinn er nú algerlega undanþeg- mn ámæti um aS hafa haft nokkra löngun til ófriSarins mikla 1914, samkvæmt því er kennt verSur í sagn- IræSisdeildinni viS George Washing- ton háskólann hér, frá næsta háskóla misseri aS telja. VerSur viS deild- tna sérstaklega tekinn til athugunar framvegis “Evrópa síSan 1914,” og verSur fræSsla sú, er sagnfræSisnem- endurnir fá þar um ófriSinn mikla °g tildrög hans mjög á annan hátt en þ®r skoSanir, er flestir Ameríku- menn munu hafa um þessar mundir. MeSal annars verSur þar kennt: AS keisarinn reyndi aS koma í veg fyrir ófriSinn. AS Serbíustjórn var fullkunnugt um samsæriS til þess aS myrSa Fer- dínand erkihertoga og rikiserfingja af Austurríki mörgum mánuSum áSur en morSiS var framiS. AS Lúsitanía var vopnaS skip og fór meS vopnabirgSir frá Ameríku (eins og Þjó5verjar alltaf staShæfSu). AS Berchtold greifi var mjög sekur um aS æsa til ófriSar undir niSri, sem utanrikisráSherra Austur- rikis. AS sögurnar um brySjuverk ÞjóS- verja voru upp lognar til fylgisöflun- ar á móti þeim. — Frá Seattle er símaS 26. þ. m., aS daginn áSur hafi tveir flugmenn fund- iS flakiS af flugvél þeirra Eielson og Borland á strönduSum ísfleka, á fjarS arleirum viS Síberíustrendur, um 90 mílur suSaustur af North Cape. HafSi áSur veriS flogiS þarna jdir, en flakiS ekki sést sökum dimmviSr- is. En nú glitraSi sólarljósiS svo á stýrishúsinu, aS flugmennirnir sáu þaS úr háalofti. Lentu þeir þegar á ísflekanum og sáu þá aS flugvélin myndi hafa falliS úr háa lofti. Var stýrishúsiS rofiS aS endilöngu en vélin hafSi kastast um 100 fet frá skrokknum. Ekki fundu þeir lík þeirra félaga, enda auSséS, aS mikill snjór hefir falliS síSan slysiS varS. En engann efa töldu þessir flugmenn, Crosson og Gillam, aS þeir Eielson hefSu beöiS bráSan bana, er slysiS bar aS höndum. VerSa fleiri menn fengnir til þess aS leita aS líkunum í sköflunum nálægt vélinni. — Frá Islandi Jakob Mölier bankaeftirlitsmaSur, sem legiS hefir veikur um hríS er- lendis, fyrst í Finnlandi og siSan i Kaupmannahöfn, er nýlega kominn heim, albata. Ungur maður verður úti ...............Reykjavik 27. des..... Á Völlum í Ölfusi búa 'hjón aS nafni Kjartan Markússon og Gíslína Gísladóttir. Sonur þeirra, Valdimar, 19 ára aS aldri, var í Laugarvatns- skólanum í fyrra og aftur í vetur. Hann fékk jólaleyfi fyrra fimmtudag og lagSi á staS daginn eftir klukkan 10 fyrir hádegi heim til aS vera meS foreldra og systkina um jólin. VeSur var hryssingslegt á föstudag, en Vilhjálmur náSi þó heilu og höldnu aS Villingavatni í Grafningi samdægurs klukkan 3. Hann dvaldi þar lítiS, beiS ekki eftir hressingu en lagSi þegar á staS aftur og ætlaSi yfir Reykjafjall og koma niSur af fjallinu rétt hjá Sogni í Ölfusi, sem stendur undir Reykjafjalli, en þaSan er hér um bil 20 mínútna gangur aS Völl- um. Seint á föstudag værsnaSi í veSri og var kominn blindbylur á aSfaradag laugardags, sem hélst fram á sunnu- dag. — LeiSin, sem Valdimar ætlaSi aS fara, var honum þaulkunnug, því aS þar hafSi hann oft smalaS. Á mánudag fór Kjartan á Völlum upp í Grafninig til aS leita fjár. Frétti hann þá aS Valdimar sonur hans hefSi fariS frá Villingavatni á föstu- dag. Fór hann þá þegar heim og safnaSi mönnum til leitar og voru um 70 menn aS leita seinni hluta mánu- dags, allan aSfangadag og mestan jóladag, en leitin bar engan áranigur. TaliS er, aS Valdimar hafi ihrapaS, því aS fjöllin, sem hann ætlaSi yfir, eru þverhnýpt og viSa klungrótt. Valdimar var hinn mesti efnispilt- ur, hár og föngulegur og harSger mjög.—Alþbl. ----------w— WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 29. JAN., 1930 NÚMER 18 Árni Pálsson landsbókavörður er nú aðeins ókominn hingað til Kanada. Kcmur hann hingað í fyrirlcstraferð um Kanada á veg- mn fræðshiráðsins (NationaJ Council of Education), að tilhlut- un Heimfararnefndarinnar. Hefir ráðið sent Hcimskringlu cftirfar- andi útdrátt úr bréfi frá Mr. Pálsson, dagscttu í Lceds á Eng- landi 12. jan.) Eg býst viS aS flytja þrjú yfirlits- erindi og tvo ljósmyndafyrirlestra. I fyrsta erindinu reyni ég aS marka fyrir aSal dráttunum í vitsmunasögu íslands, hinni eiginlegu sögu lands- ins. ASalstyrkur, aS því er segja má, tilveru íslenzkrar menningar, er fólg- in í þeirri staSreynd, aS sama tumga. hefir veriS töluS og rituö í landinu, án nokkurra gagngerSra breytinga, frá því á landnámsöld og fram á þenna dag. ViS þetta hefir einstætt samhengi orSiS í vitsmunasögu þess- arar fámennu þjóSar, svo aS hún er algerSri sérstöSu meSal tevtónskra þjóSa. Enda er nú svo komiS, aS tunga og bókmenntir þessarar þjóS- ar, er telur 100,000 einstaklinga, eru nú kappsamlega kenndar á flestum helztu lærdómsstöSum í Þýzkalandi og á NorSurlöndum, og viS ýmsa há- skóla á Bretlandi oig í Ameríku. I öSru erindi mínu marka ég fyrir aSaldráttum í stjórnarfarssögu hins islenzka lýSveldis. Á miSöldum var ísland eina lýSveldiS í Evrópu. Þetta höfSingjalýSveldi, einhver merkasta þjóSskipulagstilraun, er nokkurntíma hefir gerS veriS, stóS í meira en 300 ár (930—1262). Og ef tími vinnst til mun ég drepa á aSalatriSin í stjórnarfarssögu íslands á síSari öld- um. I þriSja erindi mínu sný ég mér aS íslandi nútímans. Á 19. öld varS stórkostleg endurreisn í bókmenntalífi þjóbarinnar, og á síSasta fjórSungi þeirrar aldar, öölaSist landiS tölu- vert sjálfsforræSi. Samt sem áSur hefst ekki hin efnahagslega endur- reisn Islands fyr en eftir aldamótin, eftir þriggja alda féflettingu. ÁriS 1874, þegar Island heimti aftur nokk- urn hluta sjálfstæSis síns, voru engir akvegir, engar brýr, engir vitar; skól- ar aSeins tveir, latínu og prestaskóli; fiskiflotinn var um 3000 róSrarbátar; Íslendingar áttu ein 38 þilskip; aSeins 10 læknar á 100,000 ferkílómetra svæSi; og aSeins eitt danskt gufuskip, er gekk til Reykjavíkur sjö sinnum á ári. Nú tengir akveganet saman helztu sveitir landsins; símasamband er um allt land og viS Bretland; fjöldi vita og brúa ; margir æSri Og' 'lægri skólar, þar á meSál háskóli, er stofnaSur var 1911; fjöldi lækna, og stórlega endurbætt heilbrigSiskerfi. Tekjur landssjóSs námu 311.000 áriS 1876, en nú nema þær 11—12 milj- ónum. Eg hefi meS mér allmargar mynd- ir, af Þingvöllum, Reykjavík og öSr- um merkum stöSum viSsvegar um landiS. Um leiS og ég sýni mynd- irnar skýri ég þær á þann hátt er mér virSist nauSsynlegast og læt auSvitaS frekari skýrin'gar í té þeim er þess kynnu aS óska.” * * * Árni Pálsson kemur hingaS í næstu viku og hefir hér aSeins tveggja daga viSdvöl eSa svo, áöur en hann leggur í fyrstu fyrirlestraferS sína, um Sas- katchewan og Alberta fylki. Hann flytur erindi í Yorkton þriSjudaginn 11. febrúar; í Leslie 12.; í Wynyard 14.; í Saskatoon 15.; í Prince Albert 18.; í Saskatoon 20.; í Edmonton 21.; í Innisfail 22.; í Calgary 24.; i Moose Jaw 26., og kemur aftur til Winni- peg 7. febrúar. Hrafl úr dagbók Finnboga Hjálmarssonar í Winnipegosis, Man., yfir áriS 1929 Eg var aS huigleiSa liSna tíS núna um áramótin. LiSin ár og dagar gengu þar framihjá hvert í sínum bún ing eftir árstíSum, eins og þau höfSu birzt mér meSan viS urSum samferSa. TöluverSum fölskva er nú brugSiS yf- ir þau sem fjarst eru, af þessum 69, sem ég hef nú allareiSu kynst. 40 afþeim liggja í mistrinu hinumeg- in viS síSustu aldamót. Af þeim ætla ég ekki aS blása móSuna í þetta sinn. Sný mér heldur aS þeim 29, sem liggja, eins qg ég nefni þaS; hérna megin aldamerkjanna. Af þvi síSastliSna sem ég átti samleiS meS, verSur hrafl þaS sem ég sendi þér núna, ritstjóri Heimskringlu. VeSur- áttin og ýms svipbrigSi, sem ég hef séS bregSa fyrir í sjóndeildarhringn- um frá bæjardyrunum mínum hérna í Winnipegosis, Manitoba. Kemur þá fyrst til umtals; Jam'iar 1929 ÁriS byrjaSi meS sunnan andvara og skafheiSríkum himni, svo hvergi sást ský á lofti allan daginn.. Frost aS mongni þess dags, 32 gráSur neSan viS zetu (zeroj. I þessum mánuSi var sunnanátt 16 daga; nor5an 8 daga; af ýmsum áttum 7 daga. Sól sást alla daga mánaSarins. SnjóaSi tvisvar örlítiS. Frostmesti dagur mánaSarins var sá 14., þá komst þaS 40 gráSur niSur fyrir z. Þetta var líka kaldasti dagur ársins. Allt frost í þessum mánuSi var samtals 637 g-ráSur neSan z. MánuSurinn var allur stilltur, aldrei hvassir vindar. Pálsmessudag 25. var “heiSríkt veS- ur og 'himinn blár.” Febrúar 1929 Sunnanátt 15 daga; norSan 7; af ýmsum áttum 6. SnjóaSi tvisvar sinnum. Sól sást 25 daga í mánuSin um. Frostmesti dagurinn var sá 6., meS 34 gráSum neSan z. Allt frost neSan taldra takmarka var í þessum mánuSi 345 (gráSur. ÞykkviSri á kyndilmessu. Mars 1929 Sunnanátt 13 daga: norSan 14 daga; af ýmsum áttum 4 daga. SnjóaSi 5 sinnum. Mesta frost í þessurn mán- uSi þann 7., 20 gr. neSan z. Allt frost í þessum mánuSi samtals 58 gr. Sól sást alla daga mánaSarins. Snjófall frá ársbo'rjun til marzloka 17 þumlungar. M'arz 31., Páska- daginn, var frostiS niSur á z. Mán- uSurinn var allur þeysinn og kald- ur. Apríl 1929 Sunnan átt 8 daga; norSan 14 daga; af ýmsum áttum 8 daga. Sól sást i 28 daga í mánuSinum. BnjóaSi 7 sinnum. SnjófalliS nam 8 þutníl. alls í þessum mánuSi. Rigndi einu sinni. Þrátt fyrir nvargra daga norS- annepju vinda, vann þó voriS í náttúr unni þann buig á völdum vetrarins, aS snjór hvarf aS mestu leyti í þess- um mánuSi. Maí 1929 Sunnan átt 7 daga; norSan 16 daga; af ýmsum áttum 8 daga. Sól sást 29 daga í þeim mánuSi. SnjóaSi þann 13. svo jörS varS alhvít kl. 6 aS kveldi. Rigndi örlítiS 4 sinn- um. Isinn hvarf af vatninu og úr augsýn héSan frá bænum 22. mán- aSarins. HafSi þá legiS þar 186 daga. —Þetta taliS frá því vatni'S fraus 16. nóvember haustiS 1928. Frá byrjun mánaSarins til þess 12. var dagstæS norSanátt, og suma þessa daga svo mikill herpingskuldi, aS þvottur sem breiddur var út til þerr- is fraus þeim megin sem vissi i norS- ur, þó sól s>kini um hádag. Þessir litlu rigninigarskúrir sem féllu seinni- part mánaSarins voru svo smáir, aS jöröin, sem var bæSi þur og þyrst, svalg þá strax, svo vesalings frosk- arnir gátu aldrei flutt okkur einn einasta aftansöng fyrir þorsta. Eftir þann 20. fór veSur aS hlýna, svo jörS gréri fljótt. Mjestur hiti í þess- um mánuSi var 70 gráSur. MeS réttu má segja aS þessi mánuSur var allur fremur kaldur 0g stirfinn. Júní 1929 Júní daga brosti brún viS blóm á hverjum runni, græna haga, gróin tún og GuS í náttúrunni. Þenna mánuS var sunnanátt 14 daga; norSan 8 daiga; af öSrum átt- um 8 daga. Sól sást 29 daga. Rigndi sjö sinnum; oftast fremur lítiS. ÞrumaSi tvisvar. Mestur hiti þann 17., 86 gráSur.. Júlí 1929 Júlí er sá mánuSur ársins sem síS- ast greiSir atkvæSi um þaS, hve mikl- um þroska gras og annar jarSgróS- ur nær ár hvert. Vonir þeirra manna j sem lanclbúnaS rækja rísa þá eSa falla þegar atkvæSi hans hefir veriS taliS. Svo var þaS viS útfall hans þetta ár hér i grend, aS grasspretta var mjög rýr á hálendi, en í meSallagi á engi, sem lægra lá. Akrar bentu á rýra uppskeru oig jarSepli náSu ekki hálfum þroska. I þessum mánuSi var sunnan átt 13 daga; norSan 10 daga; af öSrum áttum 5 daga; logn 3 daga. Sól sást alla daga mánaSar- ins. Rigndi 4 sinnum F smáskúr i1 hvert skifti. ÞrumaSi tvisvar. Þetta I var lang heitasti mánuSur sumars-1 ins. En heitasti dagur þess var sá ' 25., meS 92 gr. í skugga. 20. þ. m. brann til ösku smíSaverkstæSi Jóns smiSs Rögnvaldssonar, bónda hér í bænum,, 2 nýsmíSaSir fiskibátar meS vélum, ásamt öllum smíSatólum, sem tilheyrSu trésmíSi og járnsmíSi. Sama dag kom séra Jónas A. SigurSsson qg dvaldi hjá okkur tvær vikur viS; prestsverk. Á þessu tímabili flutti j hann 5 messur, skírSi börn og tók; fólk til altaris, hélt einn fyrirlestur, j og sat meS okkur 1 ÞjóSræknisþing.; Ágúst 1929 Hey-anna og uppskurSarmánuSur- j inn kastar jafnan kylfu sinni um þaS, i hver arSur landbóndans verSur í þau vertíSarlok, þegar hirtir eru akrar og | tún. I þetta sinn gerSi ekki frost I vart viS sig hér í nágrenni nieSan á uppskeruhirSing stóS, og reyndist hún betri aS kostum og1 vöxtum en áriS áSur, 1928; I þessum mánuSi var sunnanátt 9 daga; norSan 13 daga; af ( öSrum áttum 9 daiga. Rigndi fjór- um sinnum. ÞrumaSi einu sinni. . Sól sást 29 daga í mánuSinum. Heit- ^ asti dagur mánaSarins var sá 23. meS , 88 gr. í skugga. Um miSjan mán- | u8inn byrjaSi haustvertíS fiskimanna. Septcmber 1929 Þessi mánuSur blés af suSri 10 daga; af norSri 16 daga; sitt á hvaS og allra átta 4 sinnum. Sól sást 25 daga mánaSarins. Rigndi 4 sinnum; ; lítiS hvert skifti. Eldar voru þá í j hverri átt, og herjuSu á skóga og! engi meS fullum krafti, þrátt fyrir j þessa litlu rigningarskúri. Reykjar- j svælan fyllti loftiS, svo sól sást ekki , suma daga af völdum hennar. I ^ þessum mánuSi gerSu næturfrost vart j viS sig. Var nokkra morgna héla á j jörS, og vatn lagt, sem stóS úti í ílát- j um. I þessum mánuSi var haustver- tiS fiskimanna lokiS. Mestur hiti þann 9., 75 gr. MánuSurinn mátti heita fremur hlýr, en nokkuS vinda- samur. Október 1929 Sunnan 13 daga; norSan 9; af ýmsum áttum 8 daga; logn 1 dag. Sól sást 18 daga í mánuSinum. Eld- ar voru miklir og unnu töluvert tjón á heyjunt manna. Hjá þeitn tengda- feög'unum Jóni Gunnarssyni og Bjarna Eiríkssyni brunnu 3 heystakkar. Reykj armóSa var svo dimm, aS ekki sást girSingarstaur úr 16 feta fjarlægS, einn morgunn þegar ég kom á fætur. I þessunt mánuSi fluttu fiskimenn sig í vetrarverskála sína. Þann 29. mánaSarins féll fyrsti snjór á þessu hausti. SnjófalliS nam einum þuml- ung. Mikil veSurbliSa flesta daga mánaSarins. Nóvember 1929 I þessum mánuSi var sunnan átt 10 daga; norSarl 19 daga; logn 1 dag. Sól sást 20 daga. SnjóaSi 3. Vatn- iS lagSi þann 19 mánaSarins. Frost komst fyrst niSur fyrir z þann 20. mánaSarins. Allt frost neSan z þann mánuS samtals 76 igr. Descmbcr 1929 I þessuni mánuSi var sunnan átt 19 daga; norSan 4 daga; af öörum áttum 8 daga. Sól sást 21 dag í mánuSinum. Snjóaöi 9 sinnum. Allt snjófall síöan 20. okt. í haust nam 22 þuml. Allt frost neSan viS z. í þessum mán. er 212 gráSur. Á öllu árinu var sunnanátt 147 daga; noröan 138 daga; af ýmsum áttum 75 daga; logn 5 daga. Sól sást 318 daga. Rigndi 16 sinnum; snjó- aSi 30 sinnum. Allt snjófall á ár- inu 47 þuml. Allt frost á árinu 1318 gráSur neöan z. Svo telst mér aS þetta haust hafi flutt héöan úr bænum 38 íslenzkir karlmenn, sem stunda fiskiveiöi hér á vatninu Winnipegosis, þessa yfirstand- andi vetrar-vertíö. MeS þeim fóru 17 konur og 27 börn. En á vötnum fyrir noröan The Pas hér í fylkinu, fiska 10 íslenzkir karlmenn, sem telj- ast til heimilis hér í Winnipetgosis. Þar noröur á vötnunum fiska líka 3 synir Péturs Normans, bónda á Red Deer Point. MeS þeim er kona eins þeirra og barn, sem þau eiga. Þau teljast til heimilis þar í byggS. Svo tala þeirra Islendinga, sem flutt hafa burt frá heimilum sínum héöan úr bænum og byggöinni þetta haust, og stunda fiskiveiöi þessa yfirstandandi vetrar-vertíS, er sein næst þessi; 51 karlmenn. MeS þeim eru úti í vetr- ar verskálum 18 konur og 28 börn. Getiö skal þess einnig, aS nokkrir ís- lendingar stunda fiskiveiSi frá heim- ilum sinum hér í bænum, og byggö- inni á Red Deer Point. Þeir munu vera 17. Veröur þá allur íslenzki karlmannahópurinn héöan úr bænum og grendinni sem brýtur ís og mokar sköflum frá þessum atvinnuvegi sín- um, um þessi áramót samtals 68. Á árinu mátti heilsufar fólks almennt kallast gott. Einn Islendingur, sem hér var staddur í kynnisferö til kunn ingja sinna, SigurSur Kristjánsson, frá Kristnes, í Sask., ættaöur af Langanesi í N.-Þingeyjarsýslu, varS bráökvaddur hér i bænum 27. janúar. ÁriS sjálft má teljast meSalár hvaö atvinnu snerti til lands og vatns. Þarna er þá örlitiS hrafl af því sem ég hefi skrifaS í dagbókina mina; mest um tíöarfarslega viöburöi ársins, sem nú er aö kveöja. Ár hvert og dag- ar þess ættu aS skilja eftir i hugum manna meiri endurminningar um skg en þaö, aS viö sem veröum því sam- feröa, sáum skraut þess og uröum gjafa þess njótendur, gleymum því um leiö og síöasta dagsbrún þess hverfur úr sýn. Veröi svo komandi ár unaSsrikt og arösamt fyrir alla sam landa mína nær og fjær. Winnipegosis, Manitoba, á gamlaársdag, 1929. —F. Hjálmarsson. FRÁ ÍSLANDI Reykjavík 30. des. Póstmcistaracmbœttið I Reykjavík hefir veriS veitt Sig- uröi Baldvinssyni, og póstritaraem- bættiS Agli Sandholt. Á SeyÖis- firöi tekur Þorsteinn Gislason stöSv- arstjóri jafnframt viS póstmeistara- embættinu.—AlþýSublaSiS

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.