Heimskringla - 29.01.1930, Side 8

Heimskringla - 29.01.1930, Side 8
S. tfLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JAN., 1930 Fjær oí> Nær . Séra Þorgeir Jónsson messar aS Árnesi neestkomandi sunnudag 2. febrúar, kl. 2 e. m., og aS Gimli sunnudaginn 9. fcbrúar, kl. 3 e. m. Bftir messu verSur þar safnaSarfund- ur og æskilegt vceri aS sem flestir kœmu, því til umr&Su verSur alveg sérstakt mikilsvarSandi mál. Séra Philip M. Pétursson messar á sunnudaginn kemur, 2. febrúar, kl. 11 f. h., aS Sambandskirkjunni aS horni Sargcnt og Banning. AUir velkomnir. Ársfundur ílnitarakirkjunnar í Winnipeg verSur haldinn mánudags- kveldiS, 3. febrúar í Sambandskirkj- unni á horni Sargent og Banning stræta. Ritari, féhirSir og prestur leggja fram skýrslur sínar. FraintíS kirkjunnar verSur rædd meS þaS fyrir augum aS fjölga meS- limum og eíla kirkjuna yfirleitt. Allir meSiimij- og vinir eru innivirSu- lega beSnir aS sækja fundinn, bæSi til þess aS stySja kirkjuna og kynn- ast starfsemi hennar og markmiSi. Sunnudaginn 2. febr., 1930, flytur E. H. Fáfnis islenzka mcssu í kirkj- unni á horni Francisco Ave. og Cortcz str., Chicago. Messan hefst kl. 3 eftir hádegi. GjöriS svo vel aS koma meS sálmabœkur meS ykkur. LátiS vini y3ar vita af messunni. ASfaranótt mánudagsins, hinn 6. þ. m., andaSist Mrs. Ingveldur Stef- ánsson, kona Finns Stefánssonar, aS 544 Toronto Str. hér í borginni. Hún var á þriSja ári yfir sjötuigt. HafSi átt heima í Winnipeg yfir 40 ár. Mrs. Ingveldur Stefánsson var yfirlætislaus merkiskona, sem stóS prýSilega í sinni stöSu sem eiginkona, móSir og húsmóSir. I>ótt hún léti jafnan iítiS á sér bera, u'an síns eigin heimilis, þá sakna hennar nú margir, því hún var einlæg og trygg vinkona vinum sinum og vildi öllum vel. Á laugardaginn 25. þ. m., lézt aS heimili foreldra sinna Mr. og Mrs. ASalsteins Þorsteinsson, 621 Maryland str., Valgerðúr Sigrún, 18 ára göm- ul. JarSarförin fór fram í gær frá útfararstofu Bardals. — Heimskringla vottar aSstandendum hluttekningu Séra Jóhann Bjarnason messar í efri sal Goodtemplarahússins á sunnu- daginn kemur, 2. febrúar kl. 3 siSd. Fólk er beSiS aS hafa meS sér sálma- bækur. Allir velkomnir. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Exíras, Tires, B^tteries, Etc. RIALTO “Fast Life,” First National Vita- phone myndin, er líklega einhver mest spennandi mynd, er lengi liefir sést á léreftinu, og um leiS afbragSs vel leikin af hinum upprennandi leik- 1 snillingum eins og “Dioug.” Fair- banks yngra, Loretta Young. Chester Morris, Ray Hallor, og auk þeirra William Holden, Frank Sheridan og John St. Polis. SitjiS ekki af ykkur tækifæriS til þess aS sjá þessa afar áhrifamiklu mynd úr lífi æsku- lýSsins, sem er einmitt svo mörgum hin mesta ráSgáta. GARRICK Þrennskona'r ást varS Myra Stan hope vör viS hjá karlmönnum; af- Nýja Islenzka Bakaríið á horni Sargent Ave. og McGee St., hefir ávallt fyrirliggjandi Kringlur — Tvíbökur — Skonrok Einnig allar köku og brauð deildir Pantanir fyrir 50c sendar heim. SÍMI 25170 Virðingarfyllst, P. JÓNSSON FYRIELESTEAR SAMKOMA DR. ÁRNA PÁLSSONAR FRÁ REYKJAVÍK Mánudaginn 10. febr. næstk. kl. 8.30 eftir hádegi flytur dr Árni Pálsson bókavörður við Landsbókasafnið í Reykjavík, fyrirlestur um ÍSLAND á Theatre A í Manitoba háskólanum, Broadway and The Mall. Dr. Pálsson ferðast um Canada á vegum The National Coun cil of Education, og er þetta fyrsta erindið er hann flytur hér í vesturlandinu á þessu ferðalagi. I Inngangur 50c. íslendingar ættu að fjölmenna! rimiuiiiMimiiiMiM IIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHItlllllllIllllllllllllltllllllllllllllllllll*ll RIALTO Cor. Portage and Carlton Street Last Showing Thursday and Friday ALICE WHITE in “The Gh'l From Woolworth” STARTING SATUREAY NOTE OUR PRICES! Adults, Any Seat, Any Time .. Children Saturday Till 2 P.M. Doors Open 12 p.m. Daily. ÍOC brýðissama, ákafa ást — fórnfúsa, vonlausa, huglátssáma ást — og tryllta, hefnigjarna ást, er vill eyði- leggja það, er hún fær ekki á sitt vald. — Pauline Frederick leikur Myra Stanhope í “Evidence” hinni nýju Vitaphone tálmynd Warners bræSra. William Courtenay leikur fyrsta elskhugann, Conway Tearle annan og Lowell Sherman hinn þriðja.—* Fyrra föstudagskveld, 17. þ. m., var glatt á hjalla hjá skólafólki Jóns Bjarnasonar skóla. Var þá farið suður fyrir River Park til þess að skemta sér á sleðabrekku Mr. N. Ottensonar. Meirihluti nemendá not *ði tækifærið. Þar voru einnig skólastjóri og yfirkennanri. Fjörið dansáði í æðum unglinganna og kát- inan var eins og straumhörð elfur, sem sópaði öllu úr vegi. Einkenni- legt er það hve sleðaferðir örfa kær- leikann. Þá eru menn svo innilega góðir hver við annan. Þá faðmast fólk, sem aldrei igerir það endranær en allt í yndislegu sakleysi 1 Að lok- inni sleðaferðinni gaf Mr. Ottenson öllu skólafólkinu kaffi og var honum þakkað með því, að allir hrópuðu þre- falt húrra honum til heiðurs og sungu, “He’s A Jolly Good Fellow.” Þá var haldið heim í skólann. Þar voru til reiðu góðgerðir og svo fóru allir að leika sér, ekki sízt kennararnir. Þegar menn fóru heim sögðu allir, “þetta var skemtileg kveldstund.” vekja aðeins óvild og flokkadrátt en bæta ekki úr nauðþurftum manna. Aukin atvinnuskilyrði eru eina úr- lausnin. Járnbrauíarfélög vor, hafa gert sitt til að bæta úr þessu og mönnum er kannske forvitni á að vita að Winnipeg Electric félagið lætur vinna jafn margar klukkustundir á dag nú eins og í fyrra. Embættis- menn félagsins hafa lýst því yfir að þeir hafi lagt fram alla sína orku til þess að sjá um að sem flestir af verkamönnum þess hafi stöðuga at- vinnu allt árið. Þessi viðleitni fél- ! agsins er áreiðanlega þakkarverð. Því hefir verið of lítill gaumur gefin að félagið veitir nú 600 manns atvinnu við byggingu orkuversins við Sjö- Systra fossana. Hefir það bætt mjög fyrir mörgum þetta ár, og fækk- að atvinnuleysingjum. Kcnnara vantar fyrir Reykjavikur- skólahéraS No. 1489 frá 1. marz til júní 30, 1930. FrambjóScndur til- taki menntastig og kaup óskað eftir. Tilboðum verður veitt móttaka aj undirrituSum. B. A. JOHNSON, Sec.-Treas. WINNIPEG ELECTRIC Það er gagnslaust að reyna að neita því að um atvinnuleysi sé að ræða í Winnipeg. Deilur um það, hverju það sé að kenna, stoða mjög lítið; Wonderland Remodelled Redecorated And TALKIES NOW! • t • 'V V;-t ttfir Geysir Bakaríið Lætur þess getitS at5 um óákvetiinn tíma eru tvíbökur og kringiur seldar í 12 punda kössum á $2.00 (helmingur af hvoru). Utan- hæjar Islendingar borga flutíiingsgjald viS móttöku en “Express” gjald á brauhvöru er mikitS :i*egrayen á. ötSrum vörum. I>ökk fyrir velvild og gótS vitSskifti. G. P. Thordarson 724 Sargent Ave. ELLEFTA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU (við Sargent Ave.) í W'peg. 26,27,28 Febrúar 1930 og hefst kl. 10 f. h. miðvikud. 26. febrúar Dagskrá: 1. Þingsetning 2. Skýrsla forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskránefndar 5. Skýrslur annara embættismanna 6. Fyrirlestraferðir Árna Pálssonar 7. Húsnæðismál 8. Obgáfa Tímaritsins 9. Húsbyggingarmál 10. Bókasafn 11. Heiinfararmál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál Almennar samkomur i sambandi við þingið verða auglýstar síðar. Samkvæmt lagabreytingu er gerð var á þinginu í fyrra, rhega deildir félagsins senda einn fulltrúa fyrir hverja tuttugu gilda með limi, en þó aðeins að hver þeirra félagsmanna hafi veitt fulltrú- anum að fara með atkvæði sitt á þinginu og að umboðið skal einnig vera undirritað og staðfést af forseta deildarinnar. Jónas A. Sigurðsson, forseti Rögnv. Pétursson, Skrifari. ÁRSFUNDUR Sambandssafnaðar í Winnipeg Meðlimir Sambandssafnaðar eru beðnir að fjölmenna á ársfund safnaðarins, sem verður haldinn í kirkju safn- aðarins á sunnudaginn kemur, 2 febrúar (eftir messu) í umboði safnaðarnefndannnar, Winnipeg, Man., 28. jan. 1930. H. Jóhannesson, Skrifari.. M. B. Halldórsson, Forseti. Sannleikur um Sporvagnana Vitið þér það:— Að jafnvel þótt sporvagnafélagið flytti um 4,000,- 000 farþegum færra árið 1929 heldur en árið 1920 Þá hefir þó verið aukið við vagnana er svarar 47 mótorvögnum og brautirnar lengdar. svo að hringferðin yfir árið 1929 hefir lengst um 1,133,622 mílur frarn yfir árið 1920. WIHNIPEG ELECTRIC —^COHPANY—^ “Your Guarantee of Good Service” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. GARRICK Last Showing Thursday Bille Dove in “THE MAN and the MOMENT” Starting Friday All Talking At Our Popular Prices Matinees 25c Evenings 40c Thurs-Fri.-Sat. January 30—31, Feb. 1 DICK’S BEST

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.