Heimskringla - 26.03.1930, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.03.1930, Blaðsíða 5
WIINNIPEG, 26. MARZ, 1930 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Salmagundi Hérnieft erti ti.ldar nokkrar bækur sem eru vel þess viröi aö vera lesnar af öllutn almenningi sem kominn er bi vits og ára. Að þremur fyrst- tóldu undanskildum, sem fjalla urn tildrög og upptök styrjaldarinnar miklu og pólitísku bliöina, eru þær allar um 'háttu og atburöi á vigvöll- um, aðallega á Frakklandi-' Roots and Causcs of tlie Wars, eftir John S. Ewart, kanadiskan sér- f'æðing í alheimslögum. Lang-rót- tækust slíkra bóka. The IVorld Crisis og Tlic After- iHath, eftir Winston Churchill, brezka floíamálaráðherrann. My Twcnty-fiie Ycars, eftir Lord Hrey, brezka utanríkisráölherrann. AIl quict on thc Western Front, ®ftir Erich Maria Remarque, þýzkan I'ðsmann. Tilkomumesta bókin um Þetta efni. Lé Fcu (Under Fire), og Tlius and Tkus, eftir Henri Barbusse, franskan I’ðsmann, og nafnkunnan rithöfund. FarcivcII to Arnts, eftir Ernesl Hemingway, afherískan sjálfboða i 'iði ítala. Öglevmanleg mynd af fiótta ítalska her sins. Cod Havc M crcy on Us, (Drottinn, tniskunna þú oss), eftir W. T. Scanlan, undirforingja i Bandaríkjahernum á Frakklandi. kYar, eftir Ludwir Renn, þýskan 'iðsmann. Rcvnlt in thc Dcscrt, eftir T. E. Lawrence. enskan hersi. All Our Vestcrdays, eftir H. M. Tomlinson, amerískan fregnritara. Sf.Sf.Sf. Flestar munu þær vera sannar frá- saRnir um menn og a'burði, eins og þeir -voru og skeðu, á vígvöllum sthíðs- lnS|(uik1a. Og eins og þessar bæktir sýna, mun lif liðsmannsins í skotgröf- nnum hafa verið með nokkuð öðrum liætti en flestar heimasætur gerðu sér 1 hugarlund. og þá ekki siður frá- f)rugðið þvi. sem allflestir hermenn attu von á, áður en farið var af stað. I*aer sýna ■s ríöið í nekt sinni, með öll- um þess hörmungum og brjálæði. Nokkuð er gyllingin á herþjónustu að mast hjá flestum um það að á vígvöll Leniur. Hvað þar tekur við er efni ^ssara bóka, og ætti lestur þeirra að fera hugvekja hverjum meðalgreind- Um manni, sem ekki er svo andlega n*rsýnn, að hann ekki fái séð skóginu fyrir trjám. Á tímum friðar, er oss sagt, ættum vér að búa oss undir stríð (“>n times of peace prepare for war”). Lað virðist eki úr vegi að undirbúa s,g andlega gegn áföllum og hættu. eI ske kynni að ófriðarbliku drægi ^’rir sól. Má draga i efa, að önnur aðferð til eflingar friðar, sé álhrifa- tneiri en sú, að almenningur fái skilið **vað stríð i eðli sínu er, og þvt er lestur slikra bóka ékki aðeins hjálp- legur heldur Og nauðsynlegur ihverj- um þeim, sem vita vill hið sanna og rét a uni þessi ntál — L. F. Siifurbrúðkaup Mr. og Mrs. Thórðar ísfjörð Gitnli, Man. Laugardaginn 1. marz 1930, var haldið samsæti í samfkomuhúsi byggð- arinnar í tilefni af því, að þá voru ihiónin Mr. Thórður ísfjörð og Mar- grét kona hans, búin að vera i hjóna- ‘bandi í 25 ár. Yfjr 100 manns var þarna samankomið, til að votta þeim að verðugu sitt vináttuþel, á þessu 25 ára giftingarafmæli þeirra. Mr. Guðmundur Fjelsted stýrði samsætinu. Var fyrst samspiB Mr. Franklin Olson Iék á slaghörpu, en á fiðlu spiluðu Mr. Ólafur Thorsteinsson söngkenn- ari frá Húsavík og Mrs. Aðaliheiður Bjarnason á Gimli. I>etta eru alt igóðir spilarar, enda var samspilið á- gætt; söntuleiðis söng Mrs. Pauline Etnarsson á Gimli sóló, og má óefað telja nteð betri söngkonum ; hefir ntjög hreina og viðfeldna rödd. Sömu- leiðis var lesið upp kvæði eftir Mr. Guðjón Hjaltalín, Winnipeg og með- fylgjandi lukkuósk til Mr. og Mrs. ísfjörð. Hinn vanalegi brúðkaups- sáimttr var sunginn: "Hve go‘t og fagurt og indælt er.” Svo liélt Mr. G. Fjelsted góða og mjög viðeigandi ræðu til silfurbrúðhjónanna, og af- henti þeim að því loknu gjafir frá börnttm og sikyldtTtennum, sent vorit bæði þeini verðmætar og viðeigandi, og svo 1 ika peninga frá vinum þeirra r.ær og fjær. Mrs.' Sigríður Einars- sonflutti Mrs. ísfjörð þakklætis ávarp frá kvenfélagskonttm og sömuleiðis fyrir eigin persónu. fyrir lipurð og I Tijálpfýsi, því Mrs. ísfjörð hefir oft I orðið aö vinna nteð veikum kröftum. 1 Kvennfélagsikonur, bæði úr byagðar- ! laginu, og eins konur frá Gimli, önn- ; uðust allar veitingar og það var í fylsta mátta vel af hendi leyst, og I ekkert til sparað, að láta öllunt liða 1 sc-m bezt. Fiðluspil þeirra Mr. O. Thors eins- 1 son og Mrs. Aðalheiðar Bjarnason var ; endurtekið hvað eftir annað. Það hljómaði vel í eyrum áheyrenda. En að endaðri þeirri skemtiskrá. og áður enn sezt var undir borð, þakkaði silt- urbrúðguntinn með vel völdum orð- uiT: fvrir þessi vinahót og gjafir, fvrir sig og konu sítia. Það sem sérstak- lega gjörir þetta stefnumót ánægju- legt, er að Mr. og Mrs. ísfjörð eru svo vinsæl hér í þessu plássi, sem þau hafa búið í svo sem óslitið allan tím- ann. Þá verður þettað í hugum manna aðeins óblandin þakklætisvið- urkenning fyrir liðinn samverutíma. Mrs. ísfjörð hefir verið mjög Iheilsu- tæp, en sjaldan hefir Thórður haft svo mikið að gjöra, að hann hafi ekki haft tíma til að greiða annars götu Vr---- ---j ^ WARNER BROS. ^ Spectacular SINGING í hvivetna.-. Þau kalla heimili sitt Fjón. Að endingu má geta þess, að eftir að hafa skemt sér við söng og srmræður, langt fram á nótt, fóru allir glaðir h'eim til sín, með 'hlýjar endurminningar, og þá ósik, að mega nióta Tihórðar og Margrétar ísfjörð sem lengst. F.inn af samkveemisgestunum. At the Rose Theatre, Mon., Tues., Wed., Next Week. Birtan og ylurinn Eg er nýkominn heim. úr langri ferð og það er af hlifð við ritstjórann, að ég ekki bið Tímann fyrir ferðasög- una, því rúmið er takmarkað, en margir vilja fá inni. Hefir þó sitt hvað fyrir borið á landleiðinni frá Diúpavogi til Reykjavíkur, sem ég hefði haft gaman af að segja frá. í Austur Skaftafellssýslu liggja sumar afskekktustu sveitir þessa latids milli hafs og hæstu jökla, milli stórvatna og óralangra eyðisanda. Enda þó't íbúar þessara sveita séu einangraðir i meira lagi fer fjarri því að þeir beri neinn einangrunarsvip og hvað ýmsar verklegar framkvæmdir sr.ertir, eru sumar sveitir þar á undan öðrum. Til dæmis i Suðursveit ihefir verið unnið að jarðbótum á hverj- l\ti einasta bæ, sumarið sem leið, og niun ekki hægt að segja slikt hið sama um neina aðra sveit á landi ihér. En framkvæmdir þær sem ganga rnest i augu þeirra sem ferðast unt þar eystra, í skamntdeginu, eru 1 jós 07 hitaveiturAar. Einkum hafa Ör- æfingar og Síðumenn sýnt mikinn dugnað og hugvit á þessu sviði. Raf- Ijósin skína þar skær og björt yfir bæjunum og sjást langt að. Og þeir sem ferðast unt þessar slóðir þegar dagar eru orðnir skamntir, finna g’öggt hve mikil bót er að rafveitun- um fyrir bændur þar. Eftirtektarverðast við þessar raf- veitur Skaftfellinga er það, að þeir hafa sjálfir ‘sett þær upp og alveg sparað sér hina dýru aðstoð Ihinna lærðu verkfræöinga og viröast hafa' leyst verk þeirra prýðilega af ihendi. Meira að segja hafa þeir smið'að margt til rafstöðvanna sjálfir, t. d. jafn vandasama liluti og “túrbínurn- ar.” Fyrs u túrbinu sína keyptu.Or- æfingar þó frá útlöndum og gáfu 3000 krónur fvrir. En nú srniöar Helgi Arason á Fagurhólsntýri jafnstóra og, jafnvandaða túrbínu fyrir 700 krónur. Það er gaman að koma i smiðju þess manns, fyrir neðan klettabeltið, þar sem sagan segir að Blesi hafi stað- ið jökullhlaupið .af sér á einni snösinni. — Strandaða togara rífur Helgi í sundur og flytur járnið heim og not- ar það í túrbínur og fleira. í smiðju þeirri er Reginn nýja tímans að verki og frá honunt koma vopnin sem fær eru unt að útrýma ntyrkri og kulda úr íslenzkri sveit og mega verða til ótrú- lega ntikillar blessunar. En þó raf- veitumenn Skaftfellinga eigi allt lof skilið, þá ætlaði ég mér ekki að lofa neinn þeirra sérstaklega í þessari grein. En ntenn eins og Bjartíí á Hólnti, Helgi á Mýri, .Sigfús á Geir- landi og Guðntundur í Vík í Mýrdal, eru víkingar ltins nýja tíma; kuldinn og myrkrið, sem mest hafa þjáð og þjakað íslendinga í þúsund ár, verða að lúta í lægra haldi fyrir þsssuni mönnum. Ljós- og hitaveitur eru það sem islenzkum bændum riður ntest á að fá sent fyrst, og ættu án efti að ganga á undan flestum öðrum verklegunt framförum. “Nú getuni við snúið okkur að jarðræktinni og stækkað túnin,” sögðu Öræfingar, “þvt nú þurfum við ekki lengur að brenna áburðinunt.” AIls eru nú 12 rafstöðvar í Öræf- unt og aðeins einn bær eftir þar ó- raflýstur. Eru aðeins 3 heimili eftir í sveitinni, sem ekki hafa not af raf- magni. Frá 2—6 Iþúsund krónur hefir hver stöð kostað. Stöðvarnar 12 framleiða 96 hestöfl alls, og orkan er öll notuð. Allar reynast stöðvarn- a. traustar og starfa nótt og dag. í öðrum sveitum eystra eru ntenn sinnig Iangt á veg koninir með ljós- og hitaveitur og er harla einkennilegt að hugsa til þess, að afskekktustu og einangruðustu sveitir landsins skuli gattga á undan í’iþessu máli, sent snert- ir velferð þjóðarinnar ef til vill meir en flest önnur. En smiðir Skaftfellinga eru lista- ntenn á sínu sviöi og þeir hafa sýnt íslenzkum bændum frant á, að þeir eru sjálfir færir unt aö breyta lækj- um og fossum í ljós og yl. — Það líður óðum að því, að lista- smiðir þeirra Skaftfellinga ljúki við að raflýsa og hita býlin í sveitinni sinni. Fn Þó eiga aðrar sýslur að r.ota sér hæfileika og þekkingu þess- ara góðu manna, svo að ekkert hlé verði í baráttunni við ntyrkrið og kuldann. Seint býst ég við að hann líði mér úr minni, rafljósabjarminn, yfir 'bæj- unum í Austur- og Vestur-Skaftafells- sýslum. — Títninn. Ragnar Ásgcirsson. Orsakir eldgosa ------ Prófessor W. Anderssen hefir ný- lega ritað grein í Illustrierte Zeitung i Leipziig unt orsakir eldgosa. Segir hann, að mönnunt sé ókunnugt um hitann í iðrum jarðarínnar, því að holur þær, sent 'Ixtraðar hafi verið, sé ekki dýpri en ein ensk míla, og sé það ekki hlutfallslega meira en skinn-' spretta á mannslákama. í hinum dýpstu iholunt eykst hitinn hér unt bil um eitt stig við hver 100 fet. Ekki er kunnugt, hvort hitinn vex að santa skapi, ef dýpra væri borað. En þó tr það víst, að hiti geislast út úr iðr- um jarðarinnar og hverfur á yfir- borðinu. Þess vegna hlýtur sá hiti að vera allmikill, sem sífelt streymir út úr jörðinni. Áður var það skoð- un manna, að jörðin væri altaf að kólna. Menn giskuðu jafnvel á, hversu ört hún kólnaði, og drógu af því kenningar um sögu jarðarinnar bæði , fortíð og framtíð. En þessi kenning hefir nú verið allmjög vé- fetigd, vegna nýrrar þekkingar i geislunarfræði (radiology). Vér vitum, að öll geislandi efni skapa í sífellu hita, og af nragni slákra efna í vfirborði jarðar má sjá, að þótt þeirra j-iði ^kki vart í sömu hlutföllum lengra niður en sjö enskar mílur, þá yrði af þeim efnurn jafnmikill hiti ems ogjfhverfur út úr yfirborði jarðar. En ef þessi efni Standa dýpra í jarð- skorpunni, þá verður af þeim meiri hiti en eyðist á yfirlborðinu, og þá ætti iórðin smám saman að hitna. í Ixík, sem nýlega er kotnin út í Lundúmtm og heitir "Radio-activity and Geology” eftir hinn fræga, enska jarðfræðing prófessor J. Joly,' er iborin fram mjög skarpleg kenning á þessum grundvelli um orsakir eldgosa, og þó margt og mikið ihafi áður verið ritað um þau efni, þá eru þær kenningar allar nokk- uö í lausu lofti. Prófessor Joly seg- ir. að hinum gcíslandi efnum sé nokk- uð misskift víðsvegar um jörðuna. í sumum stöðum verður þeirra mjög lítið vart, en annars staðar gæ‘ir þeirra mjög mikið. Þess vegna getur auð- veldlega viljað svo til, að svo rnikið geti safnast fyrir af hifa smátt pg smátt, að hann verði 1200 til 1300 stig, en við þann hita bráðnar basalt. Bráðið basalt er fyrirferðar meira en óbráðið basalt. Þess vegna Ihlýtur bræðslan að valda þrýstingi, sem knýr hin bráðnu jarðlög út urn sprungur i jarðskorpunni. Og þessi úfrás, segir prófessor Joly, er það, sem vér köllum eldgos. Hvort sem þessi kenning Jolys reynist rétt eða ekki, þá er það víst, að geislafræðin vísar á alveg nýja möiguleika til þess að skýra or- sakir eldgosa. (Þýtt úr Lit. Digest). —Vísir. Frá Islandi Rvík. 15. fe*x Tíðarfarið vikuna sem leið hefir verið milt en stormasamt. Vestan- lar.ds hefir verið úrfellasamt en flesta i dagana þurrt og bjart autanlands. Hlákan sem byrjaði fyrir síðustu helg^, ^hélst^að rnes‘u óslilin til mið- I vikudags, oftast með 6—7 st. hita. \ i fimtudag gekk á nieð útsynningséljuna vestan lands og norðan, en^aðfaranótt föstudags brbá til norðanáttar með Si —7 st. frosti á Norður- og Austur- landi, en 2-—3 st. frosti sunnanlands.. Eftir 'hlákuna var snjór að miklu leytí horfinn af láglendi en með norðanátt- inni hefir gert dálí'ið föl um allt Norður- og Austurland. — Gæftir hafa verið mjö.g slærnar alla vikuna. í Sandgerði mun t. d. aldrei ihafa verið> sótur sjór þessa viku. Hefir ýmist úfinn sjór eða stormur hamlað. —Tíminn^ ff<soo®oooo5Ci«ooooooooocooooasseooeooooooooooosooooo! NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” TEA—Blue Kibbon, l.lb. pkt.................................. POTATOES—Green Mountain variety, graded Canada No. 1 fancy. 8 lbs................'........ MILD CURED HADDIE 1 () Per bcx r? r FILLETS, per lb......L£C (15 lbs.) ......... ípJL. I O DOMESTIC SHORTENING— (limit of 3 pounds)—-Ub. carton ......... FLOUR—Snowdrop, (TA . 24_lb. 7-lb. sack ........ cL C* sack ......... PRUNES—Sunmaid Santa Clara, med. size. 2-lb. pkt. ........................._____ PINEAPPLE—Dishco Singapore Sliced, No. 2 tin (limit of 3 tins). Per tin .............! CORN—Glenrose Brand Ontario White Crosby, No. 2 size tin. 2 tins .................. PEAS—Dewkist Sieve 4, Ontario, choice quality. No. 2 size tin; 2 tins .............. CREAMETTES— Regular 8_oz. pkt.................... SHREDDED WHEAT— . Regular pkt............................. BUTTER—'*Pride of the West Fancy Creamery, (ljmit of 3 lbs.) 1-lb. brick ........... EGGS— Fresh Fresh Firsts ....... uFl Extras 56c 25c 14c 95c 33c lOc 25c 27c 7c lOc 39c 32c 44 AND MANY OTHERS n 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) bseoðQCðecooeoeooðQCðsosocoscoððeooðooðosoosocccosoox ÁframhaM af sölu á sérstaklega niðursettu verði Raf-þvottavél Sparnaður $21.00 (rá vanaverði Framleiðendur þessara velþekktu þvottavéla hafa fært verð þeirra niður, til þess að minka flutn- inginn yfir i hina nýju byggingu sína. Leyfi hefir einnig verið gefið til þess að færa verð niður á öllum óseldum byrgðum í Canada frá $165.00 til $144.00. Coffield er gyrator type þvottavél — hreinsar ágætlega, vinnur svo liðugt og þvær svo fljótt, að hún eyðir lítilli orku. í>arf nærri ekkert eftirlit, aðeins að olíubera einn stað einu sinni á ári! Ballinn er nikkelaður. Vélinni fylgir vinda og mótor. Allar gears innilokaðar. Aðeins stuttan tíma — meðan byrgðirnar endast: Fyrir peninga út í hönd 5144*00 I4n fAh nl«‘Kt meí) mikn borjc ii ii TIo flrn flbyrgh A hverrl vél. Spyrjl* eftir voru frip eftirllti. Á Rafsýningar eyjunni á þriðja gólfi — í miðri búð EATON C? LIMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.