Heimskringla - 26.03.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.03.1930, Blaðsíða 3
WlNNIPEG, 26. MARZ, 1930 HEIMSKRINGLA ». BLAÐSÍÐA Ti’eS ágiskunum. En samt er iþessi Einverski maöur, eða Sinanþrópus ekki talinn elsti maður, sem funrlist líat'i leifar af í jörðu, þvi hann á að vera nokkru yngri en Javamaðurinn, eða Piþecanþrópus. Maðurinn fyrir miljón árum A síðustu árum hafa annars orðið atlrniklar breytingar á hugmyndum 'vlsmdanna um uppruna mannsins og aldur hans og þykir, nú ekki eins ein- fa't mál og það þótti fyrir svo sem lr|annsaldri. meðan Darwins kenning var ný af nálinni, þótt fræðimenn *aldi að vísu fast við kenninguna í einhverri mynd, um þróun tnannsins ■at Itegri tegundum en hann er nú. Professor Henry Fairfield Osiborn tok nokkur helstu atriði þessara mála ^1' meðferðar i amerísku visindafé- ^agi nú um áramótin og kemst að T>eirr> niðurstöðu, að síðustu rann- soknir og uppgötvanir geri nauðsyn- Ir.ga endurskoðun á kenningutn Dar- lvins óg Lamarcks og verði að telja ^rranninn, sem sjálfstæða grein þró- nr,arinnar, mun eldri en áður var Itert og enn séu að opinberast ný und- 111 og nýjar gátur þróunarinnar. Pað eru einkum rannsóknir á heila manns- ,11s. sem dr. Qsborn leggur áherslu á, ^da sé það nú staðreynd að heilaJbú íotneskjumanns, sem uppi hafi verið f.vrir 1 niiljón og 250 þúsund árum. Se eins stórt eða stærra en heiíabú Ttuttmamannsins. Hann segir einnig sumir forneskjumenn, svo sem frellismaðurinn Palæoanþrópus, hafi hvorki staðið okkur að baki að 'heila- >t;erð né handlagni, þótt menning hans liati verið ntiklu ófullkomnari en 1T1enning okkar, en sumir hellistnenn, eni' og Hómo sapiens Cro Magnon h;ifi verið okkur fremri að heilahæfi- leikum ()g listfengi. Loks segir Osborn að nú megi með s*milegri vissu gera ráð fyrir upp- Tuna mannsins á eldra jarðsöguskeiði aður var gert, sem sé á tertiertíma. Maðurinn frá þeim tíma er nú kall- aður Eóanþrópus og heilabú hans tal- amóta og nú þekkist hjá frunt- h.'ggjum Ástralíu eða hjá Papúum. Osborn spáir því að rannsókn þessá ruaVmkyns eigi eftir að verða glæsi- 'egasta viðfangsefni fyrir rannsókn tuannfræðinga á þessari öld. En U'ann.sheilinn .segir hann að sé hið tmdursamlegasta og dularfylsta fvrir- f)rigði alheimsins. Líf í 1400 miljónir ára f’ótt mörgum kunni að þykja það Eirðulega hár aldur, sem fræðimenn ^tla nú manninum, frá því er fyrst v'ei'ða rakin upptök hans í sögu þró- unarinnar, þá er það mjög stuttur t>mi þegar hann er borinn saman við sögu lífsins á jörðunni, eins og f,*ðimenn áætla hana nú samkvæmt ■’ðustu rannsóknum. En Bartelli, sei" talinn er einihver hinn fróðasti '"aður um þessi efni, álítur að sögu h'sins megi rekja um 1400 miljónir ara aftur í tímann eftir þeim forn- eí-kjumenjum, se.nt nú þekkist og er iþá tímabil mannsins og spendýra talið ! 55—65 miljónir ára. Annars eru I fræðimenn á seinni árum hættir að I reikna þessa forneskju í venjulegum ái um, en áætla hana í svonefndum tímaeiningum (time units). En tíma- talið i þessum efnum sýnir það vel hversu hugmyndir manna um upp- | runa og aldur lífsins eru valtar og óvissar. Á síðastliðinnni öld og : frarn yfir aldamót töldu fræðimenn, eins og t. d. Kelvin, að allur aldur jarðarinnar mundi ekki vera meiri en | 10 til 20 milj. ára. En einn Ihelsti 1 lærisveinn Darvvins, Poulton, færði I töluna þó upp að miklum mun og taldi a.ð tímabil lífssögunnar mundi ná yfir 400 miljónir ára og nú er sú | tala enn margfölduð. eins og að ofan : segir. Fræðigrein sú. sem við það fæst að rannsaka lifið í forneskju, mannlíf, dýralif og gróður, er kölluð steingerfingafræði, eða paleontólógía, þvá það er einungis steingerðar leif- I # ai dýra og iurta eða myndir þeirra í fornum jarðlögum. sem hægt er að fikra sig eftir. Amerikumenn og Bretar hafa lagt hvað tnest til þess- ara rannsókna. Maðurinn og dýrin, Sjálfstæð ætt eða apakyn? Þótt óvissan kunni að þykja mikil að því er snertir aldur mannsins og tímatalið i sögu hans. er hún að vissu leyti ennlþá meiri að því er snertir uppruna hans og afstöðu til annara tegunda, sem þróunarsinnar telja ihon- um skiyldar. En svo að segja allir fræðimenn í þessum greinum eru nú þróunarsinnar, þó að þeir skýri þró- unina nokkuð mismunandi og ýimsir þeirra andmæli sumum kenningum Darwins, Wood Jones heitir vísinda- | maður einn enskur, sem mikið liefir fengist við rannsókn á uppruna m&nnsins og nvlega gefið út hók um stöðu mannsins meðal spendýranna (Mans Place among the Mannnals). Hann mótmælir þeirri skoðun aðal- manna þróunarkenningarinnar á 19. öld, að nokkurt ættarsamband sé á milli mannsins og hinna svonetndu antropóídu apa. eða mannapa. sem annars eru taldir nánustu forfeður mannsins í þróuninni. Hann segir að maðurinn sé sjálfstæð ættkvísl og kcmi fram sérstök rnjög snenima og óháð öpum, hafi þróast úr svonefndum tapsióðum á eócenttnia jarðsögunnar. En það hefir að skoðun próf. mikið að segja fvrir álit mannsins á sjálf- um sér og fyrir siðgæði mannkyns- ins. h.vort maðurinn er talinn tiltölu- lega ungt afsprengi ófullkominnar skepnu, sem enn er til ásamt honurn, eða hann er forn og sjálfstæður ætt- stofn.sem hafist hefir af sjálfum sér fyrir æv'alöngu fvrir hæfileika heila sins og kraft hugsunar sinnar og full- komnast æ meir. Iná het’ir verið haldið íram gegn Wood Jones, einkum af Sir Arthur Keith, að hann gangi fram hjá ýmsum mikilsverðum staöreyndum stein- gerfingafræðinnar, sem sýni ótvíræð- TIL ÍSLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa veriS gerSir af Heimfararnefndinni viS Canadian Pacific félagiS “SS MONTCALM ’ (16,400 Tonn) er nú ráðið til íslandsfararinnar 1930 og Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— , Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinnl hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. Canadian Pacifíc Sama Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi an skyldleika manna og mannapa í beinabyggingu, höfuðlagi og heila og í blóðflokkum o. fl. og séu aparnir því ótvírætt stig i þróuninni upp í niann- it.n, enda óútskýrt hvernig maður haíi fremur getað orðið til úr tarsíóðum er. öputn. Apakenningarnar hafa einnig nýlega verið teknar til ræki- að benda á ofnautn tóbaks og áfengis, sem átt hefir sér stað og á sér stað enn. Það er þó hverju orði sann- ara, “að enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir.” Þá fyrst átta menn sig margir ihverjir og vakna við vondan draum. Og hvert verður þá úrræði hinna ógæfusöntu manna? I>eir legrar rannsóknar af prófessor Yerkes I fara til læknanna og leita ráða þeirra og konu hans í miklu riti (The Great j og hjálpar. Og þeitn til verðugs Apes) og- er niðurstaðan þar sú, að J hróss skál það viðurkennt, að þeir hugarstarfsemin sé elkki eins náskyld hafa margt meinið grætt. En einatt hugarstarfsemi mannsins hjá nokkurri e’ það samt svo, að betra er heilt en skepnu eins og hjá hinum stóru mann- ve! gróið. opum. Lögrj. Drengskapur Allir leitum við að einhverskonar gersemum setnhöndla niá og helst vilj- utn við hreppa hnpssin án fyrinhafn- ar eða 'þá erfiðislítið. En ,þó fer nú svo sífelt, að leitin verður löng áður en lýkur og ótal erfiðleikar mæta manninum. Sumir að vlsu þeir, sem Voru vissir og búist var við, en aðra ber Skuld í skauti stnu, nýja gesti og ekki velkomna. • Og ein- staklingarnir mæta þeim svo að segja við ihvert fótrnál á grýttum götum hér t iheitni. "En hver er sinnar gæfu smiður.” Það veltur oft mi.kið á ein- staklin^num sjálfum, ihvort honum verður mikið ágengt eða ekki, hvort hantingjan verðu t'honum hliðstæð eða þá hið gagnstæða. Einn af frægustu forfeðrunt okkar hefir mælt á þá leið, “að drengir iheiti vaskir menn og foatnandi.” En ihvernig á einstaklingurinn að vinna sér þetta virðigarheiti og ttera það síðan nteð sæmd? Forfeður okkar voru til fiyrirmynd- ar á margan bátt. Þeic hafa verið viðurkendir drengskaparmenn. Þelr voru þrekmenn, vaskir menn, dáðrakk- ir menn, sem héldu orð sín og eiða. Sögurnar geyma að vísu myndir* af glæsilegustu mönnunum, og ef til vill eru þeir færðir í betri búning en Iþeir áttu í lifandi lít'i. Það er heldur ekki ^ieitt athugavert við það, sé það ekki gert á kostnað annara. En nú lifir önnur kynslóð en áður. Eru ekki qnn til drengskaparmenn ? Þeirri spurningu er víat óhætt að svara játandi. F.n þá vaknar önnur spurning1 Hvernig á einstaklingur- inn að lifa til þess að heita og vera drengur, vaskur maður og batnandi? Æskumaðurinn á um margar leiðir að velja, er hann leggur leið sína út í lífið. Það er sem raddir hvísli að honum úr öllum áttum1 Hér er tæki- færið, hér og ihver.gi annarstaðar höndlar þú hantingjuhnossið, grípur gæfuna. En ekki er allt sem sýnist. Það veltur svo mikið á því hvernig fyrstu sporin eru stigin, hvort þau horfa i rétta átt. Þektu sjálfan þig. Hver og einn verður að gera sér ljóst í hvaða. átt hugurinn helst hneigist. hverjir eru helstu hæfileikarnir, hvar sigurvænlegast er að foerjast. En gæta þess þó, að láta ekki erfiðleik- ana aftra sér, enda er það ekki sæm- andi góðum drertg', að <áðast Iþar á garðinn sem hann er læ^stur. En verkefnin eru margskonar og ól'ík. Og hæfileikarnir eru ólíkir ihjá ein- taklingunum. En öllutu er það t'jötur um fót, ef þeir lenda á skakka hillu i l'ífinu, sem svo er kallað. Þá erður þeim minna ágengt og þeir t'ara á mis við starfsgleðina og um leið nióta ,þeir minni lífsgleði. Flestir eru þannig gerðir, að þeir vilja "kom- ist sem fyrst qg komast sem lengst,” áta eittíivað liggja eftir sig. Hitt er annað mál, hvort einstaklingnum er altaf holt að halda í þá átt, sem hug urinn kýs helst. En honum er gefið vit til þess að velja og hafná. Okkur verður starsýnt á söguhetj- urnar fornu meðal annars vegna hreysti þeirra og iharðfengi. Og ef ástæða væri til þess að öfunda nokkra nienn, gætum við öfundað iþá ogþeirr t l'íka af íhreysti þeirra og líkamlegri heilbrigði, því að i Ihraustum líkama er heilbrigð jál. Heilsan er dýrmætasti fjársjóðurinn, fjársjóður sem flestum er þó gefinn í vöggugjöf. Og það er skylda okkar að varðveita 'hana eftir föngum. Það ætti annars ^kki að þurfa að brýna það fyrir rnönnum, að varðveita þennan (Jýrgrip, en þau sorglegu sannindi ,eru' samt augljós, að fjöldi manna gerir og hefir gert ltik til þess að stofna heilsunni í 1 háska. Það nægir í þessu samfoandi Margur gleymir bestu heilsulindinni þó foennar sé að vísu ekki langt að leita. Hún er úti undir berum himni, þar sem vorblærinn andar, þar setn /biómin anga og íuglarnir syngja, þar sem norðurljósin blika og stjörnurnar | tindra, þar sem tunglið skin yfir vö‘n ! og velli og mjöllina ntjúku — og þar sem byljirnir æða á vetrum og regnið streymir frarn, eiga vel við og eru sönn iþessi orð skáldsins1 “Loft við þurfum, við þurfum bað að þvo burt dáðleysis ntollukóf. Við þurfum að koma á kaldan stað á karlmennsku vorri halda próf.” Sum störf hafa þann góða kost ao þau nevða ntanninn til þess að vera úti flesta daga, vinna úti og sækja þangað styrk og þrótt, heilsu og ham- ingju. En aftur á móti er verka- hringur ntargra annara innan fjög- urra veggja. Eg veit það vel. að i sumir telja sig hafa gildar afsakanir. | Þeir segja að annir dagsins leyíi sér j ekki að Hta upp þó þeir fegnir vildu ' létta af sér áhyggjunum stund og stund. En góður vilji er sigursæll. í Fæstir munu sjá eftir þeint stundum, j sent til þess eru notaðar, að sækja út! hreint loft i lungun, styrk t taugarnar, I og i hugann birtu og yl. Hvíldar- j laust strit og stríð lamar þróttinn og kæfir viðleitnina til vaxtar. Allir höfurn við lesið sögu Greftis, útlagans auðnulitla, sem Ihvengi gat leitað sér örugs foælis. Hann leitaði sér að síðustu hælis í Drangey, til þess að flýja foarðar hendur fjand- manna sinna. Þá var það eitt vhr, að hann kom til Hegranessþings. Þar voru saman komnir hændur og búa- lið til þess að sækja mál og verja. Er. þarna voru líka margir gleðimenn, sem vijdu að leikir væru um hönd hafðir. Skagfirðingar þektu ekki Gretti ejr þeim leizt þannig á hann að foann mundi Iíklegur til þess að aivka lþar gleðskap og taka þátt i skemtun manna. Oig1 þeir báðu hann liðsintiis. Hann lést þess albúinn eí foonum væri heitið griðum þar á þinginu, þ. e. að hann fengi loforð fyrir því, að foonum yrði ekkert mein igert. Og héraðsmenn vildu allt til vinna að ná þarna í nýjan liðsmann, mann sem gat og vildi skemta. Og þsir foétu honum griðum. — “Eftir það kastaði hann kuflinum,” segir sag- an, “og þvinæst ölluni ibolklæðum. Þá leit hver til annars og brá mjýg vá fyrir grön. Þóttust þeir kenna að þar var Grettir Ásmundsson. því að hann var ólikur öðrum mönnum fyrir vax'ar sakir og þrekleika og 'þögnuðu nú allir.....Gengu nú tveir og tveir saman af héraðsmönnum og ámælti hver öðrum, en þeit\i rnest er fyrir griðum hafði mælt. Þá mælti Grett- (Frh. á 7. bls). W.’Y. MUNRO N afi ns PJ iöl Id e> nýlega hefir vverið skipaður yfir- eftirlitsmaður Þjóðbrautarkerfisins — Canadian National Raihvays, í A1 berta fylki. Skrifstofa hans verður i Edmonton. Dr. M. B. Halldorson 461 Bojd Bldr Skrlfatofuaíml: 23674 Stundar aératakla^a lunsnaajdk- dóma. Kr at5 flnna á akrlfatofu kl 10—1S f. h. o| 2—6 e h. Helmlll: 46 Alloway Ave. TaUfml i 33158 DR A. BLONDAL 662 Medlcal Arta Bldf. Talsiml: 22 296 Stundar sérstaklega kvenajúkdóma o% barnasjúkdóma — AB hltta: kl. 19—12 t h. off 3—6 •. h. Halmllt: 606 Victor St. Slmi 26 180 DR. B. H. OLSON 216-220 Medtcal Arta Bldff. Cor. Oraham and Kennedy 8t. Phone: 21834 VltJtalatíml: 11—12 or 1__6.80 Heimili: 921 Sherb\irn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS RLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar ehambngu • n Rýn a - eynla- nef- og kverka-sjúkdóma Er hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. S—5 e. h. Talalml i 21S34 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 Tnlafml i 2K889 DR. J. G. SNIDAL • TANNLÆKNIR 614 Someraet Block Portagre Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. 1»vi ■« Kiincn undlr upnkur# vlS botnlaiiKahðlKU, Kallateinum. mata- ok llfrarvolki ? Hepatola heflr gefist þúsundum manna vel víðsvegar í Canada, 4 hinum sítSastlitSnu 25 árum. Kostar $6.75 metS pósti. Bæklinsur ef um er behiti. Mrs. Geo. S. Alinan, Boi 1073—14 Snskatoon. Samk. HEALTH RESTORED Lœkningar án lyfja l>R. S. G. SIMPSOBf. N.D.. D.O.. D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur Ifkkistur o* annast um Utfar ir. Allur útbúnaSur st. besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarba OK legsteina. 84S SHKRBROOKK ST. Phonei 86 607 WINJÍIPKG TIL SÖLU A ADtBll VERDI iriíHNACE” —vltJar og kola “furBaoe” llttV brúka*. or tll sölu hjt undtrrttuVum. Oott tmktfaerl fyrlr fdlk út t landl or b»ta vllja hltunar- Ahtfld A hetmilinu. GOODMAN A CO. 786 Toronto St. Slml BS84T MESSUR OG FUNDIR ( kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hvtrjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjutn mánuði. Hjálparnefndin’. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. S"éngflokkuri»m\ Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskóhnn:— A hverjutn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenxkir lógfraðingar 709 MINING EXCHANGB Bldg Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, tslenxkur Lógfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Biörgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, CompositMa, Theory, Counterpoint, Orcbw- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. 9IMI 71621 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 864 RANNING 9T. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simco* St. Talsími 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— aad Finltm Mov 668 ACVKH9TONH 9T. 91MI 71 8*8 E« útv.KK kol, oldlvlV mo« MnniJtirnu v.rtJt, imut flutu- ln( fram or Kftur um balnu. 100 horberrl metS eOt An ktla SEYMOUR HOTEL verú ■KnnrJarnt 8lml M 411 C. G. HCTCHI80N. olcaudl Ifnrket and Klnr lt„ Wlnntpe* —:— Hil. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.