Heimskringla - 16.04.1930, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.04.1930, Blaðsíða 4
4. BLAÐ8IÐA HEIMSKRINGLA Ifcitttskrinjjla (Sto/nuB 1886) Kemur út i hverjum miðvikudegi. Elgendur: THE VTKING PRESS. LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg Talsími: 86537 VerS blaðsins er $3.00 árgangurinn borgist fyriríram. Allar borganir sendist THE VIKING PRESS LTD. SIGFÚS HALLDÓRS fréi Höfnum ___________________Ritstjóri._______________ Utanáskrift til'blaðsins: Manager THE VIKING PRESS LTD., 853 Sargent Ave., Winnipeg. Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIM SKRINGLA 853 Sargent Ave., Winnipeg. "Helmskringla”,ls publlshed by The Viking Press Ltd. and printed by THE SERVICE PRINTING, CO., LTD. 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 89 994 WINNIPEG, 16. APRIL, 1930. HVEITIHORFURNAR (Frh. frá t bls.) mæla, er þurftum að selja það ár, að með- töldu því, er vér höfðum keypt. Enginn sem nokkurt skyn ber á hveitimarkað, get- nr annað sagt en að vér hefðum vel selt til þess tíma. Enginn gat annað sagt, en að vér hefðum gripið hvert tækifæri til þess að selja hveitibirgðir vorar, þrátt fyrir hina örðugu samkeppni, og þrátt fyrir verð, er ekki var sérlega aðlaðandi frá sjónarmiði almennings eð bænda. Til þess að geta selt svo mikið á þessum tíma höfðum vér orðið að færa oss verulega í nyt hið háa framtíðarverðlag sem spekúlerað hafði verið í á WSnnipegmárkaðinum, og á sama tíma að reyna að halda því í skynsamlegu samræmi við verðlag annara hveititegun- da sem vér áttum við að keppa á Norður- álfumarkaðinum. Þegar hið mikla verðfall kom í maí, svo að hveitið féll niður í $1.06 og $1.08 mælirinn, þá ákvaðum vér að setja oss í vamarstöðu gegn því, sem vér álitum að væri “bjamar-árás” (‘bear-raid’’) á mark- aðinn. Vér keyptum milli fjögur og fimm miljón mæla af hveiti. Þetta var í annað skiftið, sem vér höfðum neyðst til slíkra ráðstafana frá því að samlagið var stbf- nað. Myndi nokkur óvilhallur maður hafa þá viljað segja að þetta væri ekki full- komlega réttmætt? Nú myndu sumir ef til vill vilja spyrja hversvegna vér hefðum ekki þá þegar tek- ið þá afstöðu til markaðsins, að koma vom verðlagi í samræmi eða til jafns við Argen- tinuverðið? Á þessum tíma, er ég minnist á, er verðið féll svo gífurlega hér í Canada, sáum vér það eitt, að verðlag Argentínu féll æ hraðara frá vom verðlagi, svo að jafnvel á þessu lágverði virtist sem enn væri langt til botns fyrir þeirra verðlag. Enginn vafi getur á því leikið, að hefðum vér þá bmgðist á það ráð, að knýja vort verðlag niður til jafns við Argentínuverð- lagið, þá hefði úr því orðið hið hatramleg- asta verðlagsstríð milli landanna. Eng- inn hefði getað sagt fyrir úrslitin eða hver- su langt niður hefði fallið verðið. Ennfrem- ur verð ég að geta þess, að það hveiti, sem vér keyptum þá á $1.07 og $1.08 til þess að halda uppi hveitiverðinu, seldum vér síðar á $1.14 og $1.16. Sú ákvörðun vor hygg ég að sýni, að vér gerðum oss ekki háar hugmyndir um verðið, en vildum, aðeins koma í veg fyrir það að verðið færi niður úr öllu skynsamlegu valdi. Frá þeim tíma. að hyeiti komst í $1.14 og $1.15 í júní, höfum vér stöðugt boðið hveiti til sölu á því verði er fékkst í hvert skifti. Þegar háverðsstefnan fór að ná sér niðri síðastliðið sumar, sem afleiðing af því að menn sáu fyrir rýra uppskeru hér í landi, hækkaði hveiti í verði miklu meira en góðu hófi gegndi með tilliti til hinna miklu birgða af lágflokkshveiti og skorts á nægum birgðum af háflokkshveiti í sam- ræmi við eftirspurnina. Allt síðastliðið sumar og haust létum vér oss ekkert tæki- færi úr greipum ganga, til þess að selja hveiti. Ef samlagið hefði gengið að því með ráðnum huga, að ausa sem mestu hveiti á markaðinn, eins og horfurnar voru síðastliðið haust, sem yður er öllum í min- ni, þá hefðum vér aðeins flýtt fyrir því sem skeði þó ekki fyr en fyrir nokkrum vikum síðan, og allir hefðu þá ámælt samlaginu fyrir að hafa komið öllu í það öngþveiti. Eins og mörgum yðar er kunnugt, voru því nær allir helztu kornkaupmenn hér- lendir og eiginlega allstaðar í álfunni mjög háverðsinnaðir í haust sem leið. Eg hika ekki við að lýsa yfir því, að samlagið áleit verðlag síðasta hausts, þetta frá $1.35 til $1.55, mjög sanngjarnt. Vér getum játað, að oss gat ekkert grunað um það sem kom á daginn upp úr áramótunum, og að vísu engan mann annan. En jafn- vel þótt vér hefðum vitað það fyrir, eða ór- að fyrir því, þá efast ég um að nokkur önnur stefna en sú, er vér fylgdum, hefði að nokkru verulegu leyti breytt endanleg- um úrslitum. Mitt álit er það, -að verð- hrun í haust sem leið hefði orðið enn til- finnanlegra, og til þess eins, að lágverðið hefði haldist enn lengur. Því hefir ennfremur verið haldið fram, að þeir erfiðleikar, sem vér eigum nú við að stríða, stafi af yfirlýsingum starfs- manna samlagsins um stefnu þess, hér og í Bandaríkjunum, og að þau straumhvörf, eri átt hafa sér stað í Norðurálfunni, að því er snertir tollun á hveiti og skyldu- fyrirskipanir um mölun, séu bein afleiðing af þeim yfirlýsingum, er gerðar voru á allsherjarfundinum í St. Paul, árið 1926. Slíkar staðhæfingar eru þvert ofan í allar staðreyndir. Ef svo væri, hvernig stendur þá á því, að önnur lönd fluttu inn 935 mil- jón mæla héðan að vestan >af uppskeru ársins 1928, einmitt árið sem leið, miklu meira en þau hafa nokkru sinni áður flutt inn? Sem afleiðing af verðfalli hveitisins reyndu þau lönd, er mest hveiti flytja inn að kaupa meira frá útflutningslöndunum en venja er, en birgðimar voru of miklar. Þegar vér reynum að gera oss grein fyrir ástandinu eins og það er nú, og or- sökunum til þess, þá verðum vér jafnan að hafa það hugfast hve geysimikil upp- skeran varð í fjómm helztu hveitiútflutn- ingslöndum heimsins árið 1928, og þá einn- ig það, að Argentína ein flutti til skips 5,- 700,000 mæla að meðaltali viku hverja frá því í febrúar og þangað til í september, árið sem leið, að báðum mánuðum með- töldum, samborið við 3,200,000 mæla viku- legan útflutning að meðaltali á sama tíma fimm árin undanfarandi. Hafið einnig hugfast, að þau lönd, er flytja inn hveiti fluttu inn að meðaltali 18 miljón mæla á viku, af uppskeru ársíns 1929, samanborið við 15 miljónir á viku fimm árin undan- farandi. Þetta látlausa hveitiflóð jók svo birgðimar í innflutningslöndunum, að þar fylltust að lokum öll korngeymsluhús. Síðastliðið haust láu fjölmörg skip í Láverpoolhöfn, sem ómögulegt var að af- ferma sökum geymsluhúsaskorts. Ofan á öll þessi vandræði bættist svo það, að þessi lönd, er veitt;höfðu inn öllu þessu kornflóði, fengu sjálf hina ríku- legustu uppskeru, hinnar beztu tegundar. Á sama tíma leiddu þau í lög strangari ákvæði en nokkru sinni áður (ég kem að því síðar) til þess að hindra innflutning á erlendu hveiti, og þá um leið til þess að tryggja sínum eígin bændum hærra verð fyrir afurðir sínar, en þeir ella hefðu getað fengið samkvæmt verðlaginu á heims- markaðinum. Þessar ráðstafanir stjórn- anna í Norðurálfulöndunum hækkuðu auðvitað heldur komið í verði fyrir mölur- um. Það er enn ein sönnum þess, hve heim skuleg sú staðhæfing er, að markmið þessara landa sé að vernda sig gegn út- lendu hveiti, sem í háverði sé fyrir tilverkn- að hveitisamlaganna. Hvemig hefði verið mögulegt að selja meira hveiti undir þess- um kringumstæðum? Sleppum eitt augna- blik samlaginu og hveitikaupmönnunum, sem sérstæðum aðiljum, og lítum á allar birgðir í Canad^ í lok síðasta júlí mánaðar, og berum þær saman við birgðirnar í Bandaríkjunum og í Argentínu. Sam- kvæmt opinberum skýrslum voru birgðim- ar í Canada, 31. Júlí, 1929, 104 miljónir mæla, samanborið við 245 miljónir í Bandaríkjunum og 120 miljónir í Argen- tínu. Birgðirnar í þessum tveimur lönd- um voru hlutfallslega miklu meiri en birgðimar í Canada. 120 miljón mæla birgðirnar í Argentínu eru hlutfallslega svo gífurlegar að árið áður voru þær á sama tíma 78 miljónir, og var það^þó mesta uppskeruár, er nokkurntíma hafði komið í Argentínu til þess tíma. Mikill misskilningur ræður sífellt um möguleika á því, að selja hveiti á framtíð- armarkaði, hvenær sem vera skal. í raun- inni er það aðeins mjög takmarkað, hvað framtíðarmarkaðurinn getur tekið við af hveiti, þvi þegar allt kemur til alls, þá hlytur það auðvitað auðvitað að ein- skorðast við það hversu mikið neyt- endur geta kéypt og neytt af hveiti- brauði. Sé ekki létt af framtíðarmark- aðinum og honum haldið uppi með raun- verulegri eftirspurn eftir hveiti, þá er ómögulegt að halda uppi verðinu von úr viti. Sé því haldið uppi um nokkurt skeið af öðrum ástæðum, þá er það ekki gert WINNIPEG, 16. APRIL, 1930. I með öðru en með brallkenndum aðferð- ekki birgt sig til neinna muna um. Hveiti, sem selt er á framtíðarmark- með hveiti, í þeirri von, að breyt- aði er þar með ekki endilega úr sögunni.;mg kynni að verða á þessu, svo . , , ... að þeir geti flutt inn betri hveiti- jfer getur venð aðeins um, hrossakaup að | ....... , I tegundir til blondunar. Ver vit- ræða. Abyrgðinni á endanlegri sölu er þá um að hveitibirgðir eru nú mjög aðeins velt yfir á einhvern annan. Sá htlar f Norðurálfuhöfnum, t.d. getur næsta dag komið af sér ábyrgðinni á enn annan, og þessi svikamylla hal'dist í það óendanlega, unz hveitið loksins kemst í hendur malarans, er breytt í mjöl og étið. Það getur hafa verið keypt af útflutnings- sala eða innflutningskaupmanni, er svo sennilega hefir selt malaranum. í Hamborg og í Rotterdam, og víðar. Vér vitum líka, að þegar eftirspurnin hefst, að þá er gott útlit að öðru jöfnu fyrir Mani- tobategundir, sökum gæða þeir- ra, samanborið við aðrar hveiti- tegundir hvar í heimi sem er. Ef mögulegt væri, vildu allir malar- ar nota sem mest af voru hveiti. Sú hugmynd hefir komist inn hjá mönnum, að minna sé nú notað af hveiti í veröldinni en áður. Það er mjög erfitt að san- j na eða afsanna slíkar staðhæf- Vér vitum, samt sem Ef \éri séljum þannig hveiti í fram- tíðinni til stórra muna undir slíkum kring- , umstæðum, þá má vel vera, og er enda sennilegast, að vér séum með því aðeins j að velta af oss byrðinni og ábyrgðinni yfir | á veikari herðar. Ef verðið lækkar að lokum, sökum þess að ekki er næg eftir- spurn frá neytendum, og ef til vill af því inSar- að lágverðsmenn koma út einhverjum aður» að Bretlandseyjar hafa fréttum sér í hag, þá er öll hætta á þvi,1 ilutt ínn meira hveiti f ár’ en að afleiðingarnar verði til muna alvarlegri j árið sem leið’ Á EnSlandl ser" en þær hefðu orðið, ef vér hefðum sjálfir staklega verður vart hmnar haldið voru eigin hveiti, unz hinir raun- verulegu neytendur hefðu ákveðið %,ð kaupa. Hinar raunverulegu ástæður fyrir því ástandi, sem vér eigum nú að horfast í mestu sámúðar með Canada, og með þeirri hugmynd að nota sem mest af hveiti héðan. Auð- vitað vona menn þar, að ef þeir nota meira af framleiðslu vorri, 1 fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrna pillur verið hin viðurkenndu meðul við bak- verk, gigt og blöðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. -— Þær eru til sölu í öllum lyfja- búðum á 50c askjan e,a 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd., Toronto, Ont., og senda andvirðið þangað. , , , , . i þá munum vér líka sækja meira augu við, eru hin mikla uppskera í þeim , „ . .. _ ,,, aí nauðsynjavorum vorum til fjorum londum, sem mest hvertri flytja ut1, . „. , , , .. , , L. þeirra. Sjalfum finnst mér þetta árlega, og hin mikla uppskera í Norður- i . , T __ jl,* 7. __j._ ., [ sanngjarnt. Jeg fullvissaði menn þar víða þar sem ég var beðinn að tala, að vér myndum endur- og aftur, síðustu tíu daga^ia, aukið hana úr því um 16 miljón- ir. Hann gerir ráð fyrir því, að útflutningur nemi nú þegar unL 420 miljónum, og að eftir sé að flytja út um 216 miljónir. Jafn- vel með því að leggja niður þessa áætlun til grundvallar, er góð og gild ástæða til þess ætla, að álfulöndunum sama ár, árið 1928. Mikil vægasta orsökin var hin feiknamikla upp skera í Argentínu og gæði hennar, sem ég j gjaMa"timnningar‘'þe'iiTa í'sömu heimurinn muni enn á þessu ári hefi þegar minnst á, og nu stefna, er; mynt> t fyusta mæli, og að égjhafa þörf fyrir mikinn hluta Argentínumenn brugðust á, að flytja út yigsi að ég mæiti sérstaklega hveitibirgða vorra. 1 markaðs- hveitið, sem örðugast, og ausa því á mark- {yr}r munn Vestur Canada er ég hréfi sfnU) sem dagsett er 6. aðinn, án tillits til verðsins, sem þeim segði að megai vor færu vax. marz, kvaðst hann búast við bauðst fyrir það. Argentína er langt frá andi ðshir um það að vér fiytt_ meiri eftirspurn eftir Manitoba- hveitmarkaði heimsins, og hefir aðeins um gem megt af nauðsynjavör- hveiti, og að í Júlí næstkomandi um vorum inn frá Bretlandi. ^ byggist hann við miklu minni ! Jeg vil taka það fram, í sam- ' hveitibirgðum í Norður-Ameríku bandi við horfurnar nú, að ég en fyrir ári síðan. Jeg veit ekki vil persónulega engu spá um ai nokkru ábyggilegra áliti fra afdrifin, sökum þess, að það íháldssömu sjónarmiði, en því, er myndi aðeins verða skoðað sem Þér getið lesið úr þessum skýrsl- hlutdrægt álit, sem enginn um- geymslurúm á hafnarstöðvum fyrir níu miljónir mæla, og þessvegna flytja þeir oft út hveitið óselt, í stórum förmum, í þeirri von, að þeim takist að selja það, áður en til Norðurálfunnar kemur. Þér getið gert yður glögga grein fyrir því, hvílíkur hagnaður þetta er fyrir Norðurálfumenn. j 77'_á]it 'sem enainn um- Þér eruð íafn færir og ég oghvílíka erfiðleikaþettabakaröðrumút-; d. .^.ðáaðfræðast að draga af þeim réttar álykt- flutningslondum. ; T , * —J- I um. Jeg vil aðems leyfa mer að Árið 1929 var viðhorfið orðið allt ann- ]eggja fyrir yður álit og hag. að í aðal útflutningslöndunum. í Canada gkýrgjur úr þeim stað, sem nam uppskeran aðeinslielming af því sem ómögulegt er að segja að vil- hún var árinu áður; Argentína hafði til sé framleiðendum, nefni- útflutnings ekki líkt því helming þess, er j0ga frá Broomhall. Hagskýrsl- hún hafði haft áður, Ástralía hafði til út- ur Broemhall’s sem ég, með all- flutnings aðeins tvo þriðju hluta þess, er n tilhlýðilegrí virðingu fyrir hún hafði haft árinu áður, og jafnvel höfundinum, hygg að almennt Bandaríkin fengu 108 miljón mælum sé a'itið að hafi vaðið fyrir minni uppskeru en 1928. En aftur á móti neðan sig að því er snertir varð uppskera aftur ágæt í Norðurálfunni neyzluþörf veraldarinnar, gera 1929, bæði að vöxtum, og að gæðum, sem ráð fyrir því, að innflutning- meira er um vert, og fékk þar að auki aþörf heimsins á árinu, er afbragðs nýtingu á uppskerunni. í byrjar 1, ágúst 1929, muni Nú skulum vér athuga hina hlið máls-. j nema 696 miljónum, þó hann ins. Eins og ég tók fram áðan, höfðu hafi að vísu nýlega lækkað þá þrjú af hinumfjórum helztu útflutnings- löndum samtals minna en helming hveitis til útflutnings frá uppskerunni 1929, sam- anborið við það hveiti, er þau höfðu til útflutnings frá uppskerunni 1928, og jafn. vel hið fjórða, Bandaríkin, fengu meira en 100 miljón mæla minna af hveiti árið 1929 en 1928. Samt hafa Bandaríkin enn tölu- vert til útflutnings, sökum hinna miklu birgða frá því í fyrra. Mikill vafi leikur á gæðum þessara birgða, að minnsta kosti töluverðs hluta þeirra. Argentínuupp- skeran játa allir að sé milkið lakari að gæðum, en uppskeran frá 1928, og er það mikilvægt atriði. Argentína getur ekki j hert svo ð markaðnum nú, sem hún gerði árið sem leið, af þvi að nú hefir hún ekki hveitið til þess. Til dæmis mánefna, i að Argentína flutti út aðeins 2,500,000 mæla fjTstu vikuna í marz siðastliðnum, borið saman við 10,000,000 mæla á sama ; tíma í fyrra. 1 Norðurálfunni eru minni birgðir af heimaræktuðu hveiti en á sama tíma í fyrra, sem afleiðing af þeim ráðstöfunum. j sem ég hefi þegar drepið á. Samkvæmt hálf opinberum skýrslum frá Þýzkalandi,! voru hveitibirgðir þar nokkrum miljónum mæla minni í febrúar, í vetur, en á sama j tíma í fyrra. Samkvæmt þeim skýrslum, I sem oss hafa borist, má sama segja, að meira eða minna leyti um önnur lönd í Norðurálfunni. Enda hlýtur svo auðsjá- i anlega að vera. Þar sem nú svo er ástatt. ! þá mælir allt með því, að Evrópa verði að flytja inn meira hveiti, það sem éftir er af árinu. Oss var sagt, bæði á Þýzkalandi og Frakklandi, að birgðir væru nú mjög litlar hjá mölurum. Ráðstafanir stjórnanna í þessum löndum, sem knýja malarana að nota mikið af heinjaræktuðu hveiti til möl- unar, gera það að verkum, að mjölið verð- ur miklum mun lakara. Malarar hafa því áætlun um 76 miljónir mæla, anir. Jeg mætti bætta því við, að niarkaðsútlitið hefir breytzt til muna síðustu vikurnár. Útlitið er betra nú, en það var fyrir tveimur vikum síðan. Sem stendur lítur ekki vel út með vetrarhveitið í Bandaríkjunum, og útlitið hjá oss er alls ekki efnilegt. Jeg er sannfærður um það, að oss er öllum áhugamál að fá sanngjarnt verð fyrir hveiti vort — þessa nauðsynjavöru, sem velmegun landsins byggist á að svo miklu leyti. Áreiðan- lega myndi enginn af oss með ráðnum huga vilja segja eða VER ráðleggjum yður að reykja Bucking- ham Cigarettur vegna þess, að í þeim er hið bezta tóbak, blandað mjög vel saman, og sem helzt ávalt ferskt og ilmgott, í inn- sigluðum pökkum. Þegar þér reykið Buckingham, fáið þér fyllilega verðið sem þér greiðið fyrir það í hverri Cigarettu. Þar er af engu dregið til þess að geta haft premíu miða í pökkunum. Buckingam eru fríar við að olla remmu eða óbragði. Þær eru frægar fyrir hreinindi. Þær eru að gæðum til óviðjafnanlegar. Reykið þær.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.