Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1930, Qupperneq 5

Heimskringla - 23.04.1930, Qupperneq 5
WINNIPEG, 23. APRÍL, 1930. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA á vísifingri — (en "signetið var ®etaskálar) — draga rautt stryk í ffegnum dæmið, og skildist mér af Því, að dæmið mjmdi vitlaust vera. þykir mér sem syrti sviplega i •ofti. Verður mér þá litið upp, og sé éS Þá, að vargur sá, er áður er getið, etingur sér úr háalofti og hremmir hjúin bæði við svartborðið; gleypir mnnninn, svo aðeins sér í iljar honum, en krækir konuna með þeirri klónni, sem laus var. En með því að byrðin Var nú þreföld, gat grammurinn ald- rei hafið sig hærra en sem svara mundi gálgahæð frá jörðu. En sem hár var komið, hrökk ég, eða losnaði, læðingi draumsýninnar, við komu kerlingar minnar, sem var að koma frá kvenfélagsfundi og kaffidrykkju, s,í gamla, o, jæja” Að svo mæltu þrammaði hinn aldni Þulur frá mér og lét mig ein- ann um ráðning þessara “Dulrúna” en kvað um leið raust visu þessa; Kaupmanns-hlóðum flúinn frá framtíð spáir slöku. A PLENTIFTJL SUPPLY OF HOT WATER for _..í--r- . ONLY $1.00 DOWN Balance easy terms. Install in your home an electric WATER HEATER PHONE 848 132 WuuuppQHqdro, SS-S9 i&i'PRINCESSST. Samlags-glóðum sit ég hjá samt - með hráa köku. — En mér datt i hug, að “sárast brennur eldur, er sjálfan angrar mann,” og ekkisgat ég láð manninum hugþyngsli hans. En ég er að vona að með vorsins gróðri, verði jafnvel heyrðar úr “Berurjóðri” — raddirnar ljúfu — “Dýrðin! Dýrðin!” III Heilsufar. má heita allgott, nú sem stendur. Þó eru þær á faraldsfæti stallsysturnar *“Flú” og Hettusótt. Virðist svo sem þær hafi tekið að sér að létta þeim leiða starfa af umboðsmönnum “hans hátignar,” sem “húsvitjun” kallast. Kröfuharðar kváðu þær þó ekki vera um kunnáttu, en láta sér nægja ein- hvert hrafl úr Þórðarbænum, enda eru þær nú ekki aðsópsmiklar sem betur fer fyrir mannkynið. IV Þjóðrækni. Hún gekk tímanlega til náða síðast- liðið sumar, gamla konan, og blundaði með birm fram undir siðustu dagana í febrúar þetta ár. En þá reis hún upp við dogg í rúmi sínu, néri stýrur úr augum, og starði viðutan út í blá- inn, hristi höfuðið, ræskti sig og setti upp ólundarsvip, rétt eins og hún vildi spyrja hvað þetta ónæði ætti að þýða. En rúmruskinu olli þingreiðarútboð. En sem gamla konan hafði komist til skilnings um hvað til stæði, og drukk- ið nokkra bolla af lútsterku Brazilíu- kaffi, snýtti hún sér svo hátt, að hey- ra mátti um endilanga byggðina, en fiskar stukku á fjörur, svo sem hvalir, þá kammerráð hló hæst fyrir vestan, sællrar minningar. Boðaði hún nú á fund sinn börn sín öll, og bað þau nú duga til liðveizlu góðum málefnum, sem sæmdi afsprengi óðalborins anda og tungu. Las þeim ættartölu, sem áður höfðu ekki þekkt sína lengur en til mömmu, og duldist þá engum ætt- göfgi og ágæti gömlu konunnar, sem Annríkistíminn framundan---- “Tanglefin netin veiða meiri fisk” Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir afgreidd- ar tafarlaust. Höfum einnig kork, blý og netja þinira. Verðskrá send um lfæl, þeim er æskja. FISHERMEN'S SUPPUES LIMITED WINNIPEG, MANITOBA E. P. GARLAND, Manager. Sími '28 071 « Minnedosa, C. P. R, Flytur Vestur íslendinga heim frá Reykjavík 4. Agúst. til heyrðu, og sáu fyrirferð hennar i sæti. Þau firn gerðust á fundi þessum að tveir fulltrúar voru kosnir til þing- Þegar skemtiskráin var búin, fóru menn að boði íslenzka kvenfélagsins yfir í “Elks-Hall,” og settust þar að kræsingum og kaffidrykkju, og skem reiðar. Voru það þau húsfrú G. H.^ tu sér við ræðuhöld og söng til kl. 2 Eriðrikson, forseti safnaðarins, og um nóttina.* Héldu þá allir til síns forseti Þjóðræknisfélagsíns, hr. Þ. Oliver. Var þeim að sjálfsögðu fyrir lagt, að veita meirihlutanum að mál- um, því engum er hér gefið um minni- nlutamenn — og af skiljanlegum á- Ttæðum. Var þeim og falið á hendur. ið fá Arna “okkar" Pálsson til þess V> koma hingað, og þruma yfir hausa- mótum vorum sögu Islands frá elztu f.ímum til vorra daga, ef ske mætti að við yrðum upplitsdjarfari og há^ leitari. En ef ekki fengist hann, þá einhvem þann, er aukið gæti veg vor í og virðingu, því gott er um virðinga- menn í Winnipeg. Og er öllu þótti vei ráðstafað á fundi þessum, var hon um slitið, með árnaðaróskum til full trúanna um heillaríkt ferðalag og “God save the King.” fj^oooaocoeoocooagaoaBaooonwooooooeðooocoooooowyw06 NEALS STORÉS “WHERE ECONOMY RULES” Ex. choice fresh lOc 20c Per Pint ......... COFFEE CREAM, Half pint ..... TEA—Blue Ribbon. 1-lb. pkt...r......... BTJTTER—“Pride of the West creamery, 2 lbs....... EGGS—Fresh firsts. Dozen ...—............ PASTEURIZED MILK, Quart ........... WHIPPING CREAM, Half pint ....... PEAS—Derwkist, No. 4 sieve. 2 tins ............................. CORN—White Crosby, No. 2 isize tin. 2 tins ........................-.... TOMATOES—Ontario’s good quality, full pack Large No. 2J tin. 2 tins ........... KRAFT RELISH SPREAD OR MAYONNAISE SALAD DRESSING, per jar ............ PORK AND BEANS—Libby’s in Tomato Siauce, med. tins. 3 tins ...................... CHEESE—Baumert Relish, J-lb. wood box ..................... ELOUR—Snowdrop, good quality. 24-lb. sack ........................ GUEST IVORY SOAP— 3 bars ............................. Special Sale of Libby’s Califomia Canned Fniits 54c 67c 30c 5c lOc 27c 25c 29c 19c 29c 27c 95c lOc 44 AND MANY OTHERS 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sars’ent (bomi Agnes St.) ^^'muoaoooooocoooaoooooooooGooooocoooooooooooooooaiS Þingreiðin. Næsta morgun eftir futtdinn lögðu fulltrúarnir á “Þjóðeigna-Brún”—og tvímenntu. Þetta er útigangur og illgengur,. sé óslétt undir fæti. Segir nú ekki af ferðum þeirra fyr en þau lcoma til þingstaðar, heilu og höldnu. Sátu þau þingið sem til stóð, og er allt tíðindalaust þaðan, sem betur fer. Nú fréttu fulltrúar um óhægð Ama. Hann var “sumsé” upptekinn i hinar andlegu hítir, þar niðurfrá. Var nú vöndu að ráða. Bar þá svo vel í veiði, að fulltrúum gafst kostur á að htyra þá listamennina Sigfús Hall- dórs frá Höfnum og H. Ragnar, og er ekki að orðlengja það, að þau urðu í sjöunda himinn hrifin. Kom fulltrú- un. þá strax í hug, að þessir væru mennirnir, sem þeim bæri að ráða fyrir hönd “Þjóðbjargar.” Þó var var- kárni þeirra með þeim fádæmum, að þau þorðu ekki að ráða mennina án frekari vissu um ágæti þeirra sem listamanna. En tilviljunin leggur oft lið í vanda. Komust fulltrúarnir ein- hvernveginn á snoðir um það af hend- ingu einni þó, að hr. Jónas prófessor Pálsson frá Nofður-Reykjum í Hálsa- sveit í Borgarfjarðarsýslu á Islandi, hefði það álit á mönnum þessum, að ekki þótti þurfa frekari vitna við, hvað gera skyldi, ef þeir nú aðeins ' fengjust til þess að koma. Flýttu þau nú för, á fund þeirra, og fengu jáyrði þeirra, sem betur fór. Var nú örðugleika-björninn unninn, og erind- um fulltrúanna lokið. Stigu þau því Brún á bak, og þeystu heimleiðis. Boðuðu þau til fundar. er heim kom, og sögðu tíðindin. Kváðu þessa menn 1 mundu hingað koma um marzlok. Reyndi nú mjög á biðlund manna. En hér sannaðist hið fornkveðna, að fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokk- uð gott. Menn voru nefnilega áður æfðir biðlundarlega i “Púlinu,” svo að þrjár vikur til stefnu mundu allir þola. VI Agætastir allra. Fyrsti apríl rann up með sól og sunnanvind í fangi, og má hann kall- ast fyrsti vordagur þetta ár, hvað veðráttu snertir. Þá komu hingað hinir þráðu gestir, sem áður getur. Að kvöldi þess dags, um kl. 8, fóru menn og konur af öllum stéttum að flykkjast að samkomuhúsi bæjarins. Hafði að sjálfsögðu áður verið aug- lýst hvað til stæði, og þó þröng sé í búi margra hér, var húsið orðið fullt nm kl. 8-r4, og þá hófst skemtunin. Skemtiskráin var fjölbreytt mjög að efni, og af list leikin og sungin. Og því til sönnunar leyfi ég mér að setja hér ummæli Mrs. Ritter, (fædd Mc- Arthur(, sem er æfð og góð söng- kona, og systur hennar, Mrs, Mead, sem á æskuárum var send til Italíu, til fullnaðarnáms á píanó, og útskrif- aðist þar með fyrstu einkunn. En umsögn þeirra er þessi: Langbeztir allra, sem hér hafa komið; alveg ágætir. Og Mrs. Mead lét svo um mælt, að þeir væru reglulégir lista- menn, og sannarlega menntandi að fá svoleiðis menn hingað, og ætti að vera meira gert að því. Um landana tala ég nú ekki, en eitt er víst, að þeir “nenntu” að klappa lof í lófa. heima, léttir í lund — við ljúfar end- urminningar. Og hrifningin mun vara enn um langt skeið, því hvar sem maður mætir manni er þetta viðkæð- ið: “Var það eltki inndælt?” og eldra fólkið segir: “Jeg mun muna þetta kvöld eins lengi og éð lifi!” Og það fylgir hugur máli; verið vissir um það kæru herrar, Halldórs og Ragnar, og vitið að þið hafið orðið þjóðbrotinu okkar til sóma, meðal enskumælandi samborgara vorra. Winnipegosis, 5-4. 1930 Armann Björnssoi EFTIRMALI. Lögberg frá 3. þ. m. kom hingað þann sama dag. Jeg var að vinnu I skammt frá heimili kunningja míns sem kom til mín, og spurði mig hvort ég hefði séð “Berg.” Kvað ée nei við, sem satt var, og spýr hanr tíðinda. Sagði hann: “Bara losnaf gripur hjá þeim að “Bergi.” —- Lætur ske^nan dólgslega, og þykist sjá fram á vorharðindi og fóðurskort, að mér skilst.” Okkur kom ásamt um að fréttir þær væru ekki með neinum fádæmum úr þeirri sveit. En er ég hafði yfirfarið blaðið um kvöldið, sá ég að skepnan var afturgengin, frá þv\ að hún varð úti í Reykjavík, hérna um árið. Kallaðist þá í hiiga minn húsgangur gamall, sem svo hljóðar: Háa strýtu á hausnum bar hvernig leizt þér á hann; engin glyrna i ára var, ósköp voru að sjá hann! GARRICK THEATRE Ultra-modern romance against the conservative, dignified and beautiful background of a Southem town forms the keynote of Billie Dove’3 latest First National starring vehicle “The Other Tomorrow,” now show- ing at the Garrick theatre. A small but very capable cast supports Miss Dove, and the film is packed with genuine dramatic thrills as well as a novel and charm- ing love element. Lloyd Bacon di- rected the picture, which is based on Octavus Roy Cohn’s well known story. A rare opportunity will be afford- ed Icelandic citizens of Winnipeg to see a great play written by Ica- landic genius when the Community Players present “Eyvind of the Hills” by Johann Sigurjonsson, at the Little theatre next week. For the first tirrie in America, this pl^y is being ofíered to the public and it is fitting that its first pre- sentation should take place among possibly the largest Icelandic com- munity on this continent. That “Eyvind” will receive a sympathetic treatment in English, the language in which it is being presented, is assured by the fact that its direc- tor, its costumes and the designer of its sets are Icelandic. Sirent of “The Great White Way” at play in a brilliant setting of ntusic, tinging, dancing, comedy! O. A. Eggertson, prominent as a director in general as well as Ice- landic circles, is producing the play. Mrs. Finnur Johnson is in charge of the costumes. F. Swanson, als-v Icelandic, designed the sbage set- tings. The Icelandic public of Greater Winnipeg is cordially invited to at- tend the performances of this- great » play, on Thursday, Friday and Sat- urday, May 1, 2 and 3. The Little theatre is situated at the corner of Main Street and Selkirk Avenue. Alí Main Street cars stop at the doocr of the theatre. Tickets may be had at the Winni peg Piiano Company, 333 ; Portage- Avenue, starting Monday next week, from 12 to 6 p.m. daily—or at the Little theatre box office on the evenings of the performances. At the Rialto theatre the sensa- tional road show “Flight”, the most stupendous sensation air drazna known throughout the world, fea- turing Jack Holt, Lila Lee, Frank Capra, Ralph Graves and many other known stars. We eamestly recom- mend our people, namely, the Ice- landers, to see this great air feature at the Rialto theatre for the small sum of twenty-five cents. SAY YOU SAW HEIMSKRINGLA. IT IN THE RJVALS t/ie RAINBOW in COLOR WARNER BROS. present: * AWARNER BROS. £ VTTAPHpNE »SIMGINC DANCING PICTURE IN TCCHNICOLOK. GL _D DIGGERS BROADWAY* OF CAST /NCLUOÍS >NN PENNINGTDN-NANCY WELFORD • NfCK LUCAS WNMMEI : UGHTNER • UUANXASHMAN ■ CONWAYTEARtE (A PLAV WITH MUSIC • SINGING VGIRLS AND pancing girls ffvr/^-Ly' coí-or^I At t.he Rose Theatre, Monday, Tuesday, Wednesday Next Week “FRÁ TOPPI til TÁAR” í Tízkunni Fullkomnið fatakaup yðar í vor með pví að kaupa Birkdale skó og Birkdale hatta, og Birkdale glófa, og þér gangið þá eins vel klæddur og þeir er best klæðast, hvurt seixt kaupsýslumenn eru eða alþýða. Birkdale Hattar I Birkdale Skór (Lögun og litir hæst móðins) Það er ekki nema eðlilegt, að Birkdale hattar hafi “snap brims,” þegar New York týzku herrarnir níutíu af hverjum hundrað, nota þau. Það er einnig eðlilegt, að þeir séu eftir nýustu tizku. Efnið er all-fur felt. Litirnir Chamois, Kó- kóa, Stál-Gráir, Stein- Gráir, Buff, Perlu- Hvitir, Perlu Gráir og Sand - Gráir. Allar stærðir. Eitt verð. $6.50 Men’s Hat Sectlon, Main Floor, Hargrave. (hversdags eða spari) Hæst móðins, læg- stir í verði. Leðrið úr völðu kalf skinni. Endingargóðir. Þýngd sólanna sem hverjum hæfir. Skór þessir mæta pörfinni. Á hvaða tíma sem er, eða hvemig sem ástendur, hefirðu þar það sem þig vant- atr. Eaton’s besta skó- tau fyllilega sjö dala virði. Parið á ........................ Stærðir 5% til 11. . $7.00 Men’s Shoe Section, Main Floor, South. T. EATON C<2 LIMITED

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.