Heimskringla - 30.04.1930, Blaðsíða 1
H. Vétu^clT*-
St.
DYERS & CLEANERS, LTD.
Sendit5 fötin yðar með pósti.
Sendingum utan af landi sýnd
sömu skil og úr bænum og á
sama verði.
W. E. THURBER, Mgr.
324 Young Str., Winnipeg.
DYERS & CLEANERS, LTD.
Er fyrstir komu upp n <( að
afgreiða verkið sama dagínn.
Lita og hreinsa fyrir þá sem
eru vandlátir.
W. E. THURBER, Mgr.
Sími 37061
XLIV. ARGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUIDAGINN, 30. APRÍL, 1930.
NtrMER 31
Stefán J. Scheving
Það er myndarlegt andlit er þið
sjáið hér, en með dálitlum kýmnis-
hrukkum millum augnanna. Og allur
«r maðurinn þéttur á velli og þéttur
i lund.
Stefán J. Scheving mun vera fædd-
Ur einhverntima það herrans ár 1865.
Er hann Múlsýslingur að ætt og upp-
runa, eins og svo margir aðrir nýtir
<irengir sem fest hafa rætur hér fyrir
handan haf. Ekki man ég nú i svip
hvaða ár hann kom hingað til lands,
en það munu vera um 40 ár síðan.
Um allmörg ár vann hann hér við
verzlanir í Winnipeg og Selkirk, enda
hafði hann verið við slík störf á
Seyðisfirði á Islandi áður en hann
hvarf hingað vestur. Svo um nokk-
úrt skeið hafði hann rakarastofu hér
I borg og varð þá mörgum lubba-
skalla kunnur.
En svo fyrir réttum 25 árum síðan
innritaðist hann í herdeild þá er Win-
nipeg borg heldur úti til þess að sjá
um að heilbrigðisreglum borgarinnar
Se framfylgt. A hérlendu máli er
Þessi sveit nefnd “Sanitary Inspec-
tors,” en ég vildi kalla þá "Göngu-
hrólfa.” Þeir eru sífelt og æfinlega
é- vaðbergi, hver á sínu afmarkaða
sviði, nær því alla ársins daga, og
niá nærri geta að mörgu kynnast þeir
& þeim sífeldu umferðum. Enda hefir
“Stebbi” margar ágætar kýmnissög-
Ur að segja um það, og sérstaklega
nf viðkynning hans af “Drottins út-
völdu þjóð” hérna norður í Litlu-
Jerúsalem.
Reglugjörð Winnipeg borgar er nú
Þannig, að allir þjónar bæjarráðsins
Verða að víkja úr stöðu er þeir hafa
starfað þar samfleytt 25 ár, eða er
þeir hafa náð 65 ára aldri. Og nú
vildi svo til að 23. þessa mánaðar var
Stefán kominn að báðum þessum
vegamótum, svo hann varð að leggja
sér Gönguþrólfs embættið. Og
Þann dag notuðu yfirboðarar hans
°S samverkamenn tækifærið til að
faera honum gjöf að skilnaði. Var
það ferðataska, hinn vandaðasti grip-
Ur- Dr. Douglas, sem er yfirlæknir
^orgarinnar, ávarpaði hann um leið
°S hann afhenti gjöfina, og þakkaði
honum fyrir vel og drengilega afrek-
að aldarfjórðungs starf. .
Jeg hefi kynst Stefáni Scheving
htjög vel nú um nær því þriðjung úr
og hefi ég persónulegar mætur á
honum. Hann er glaðlyndur og skemt-
inn með afbrigðum, vel greindur og
viða heima, prýðilega vel hagorður
glettinn og fyndinn í stökum. Hann
y^kir að visu ekki mikið, og dettur
ekki í hug að hreykja sér sem stór-
skáldi, en þó er hann mikið betur
hagorður en margir þeir sem hafa
látið á þrykk út ganga langar ljóða-
syrpur eftir sig.
En það sem sérstaklega einkennir
Stefán er skapfesta, og kemur það
einkum fram í óbilandi vinfestu við
menn og málefni. Hann er ekki eitt
í dag 0g annað á morgun, og það
skyldi meira en lítinn ódrengskap til
hrekja hann frá þeim félagsskap,
er hann hefir eitt sinn bundið trygð
við.
Það er haft fyrir satt að fjöldi
manna lendi ekki á sína réttu braut í
hfinu, svo að náttúru hæfileikar
Þeirra fái aldrei að fullu notið sín.
Sannast þettað óefað á vini mínum
Scheving, því ef hann hefði fengið
hauðsynlega aðstoð og leiðbeiningar
a úngdóms árum, þá hefði hann efa-
iaust orðið listfengur málari. Flest-
nin tómstundum sínum hefir hann
varið til þess að mála myndir og hefi
ög þó nokkrar slíkar að gjöf frá
HEIMFORIN I SUMAR
Enginn nema sá er séð hefir, veit
hversu mikil prýði er að tjörninni í
Reykjavík. Hún liggur inn í hjarta
bæjarins á milli hafnarinnar að norð-
an og Skerjafjarðar að sunnan. Hún
er alt að enskri mílu á lengd, og Vi
á breidd. Beggja megin við hana
liggja breiðir vel hirtie stigir og upp
frá henni i hæðunum standa raðir af
tilkomumiklum íveruhúsum.
Tjömin í Reykjavík.
Eg hefi séð tjörnina i Reykjavík
þegar hún hefir verið slétt eins og
spegilflötur og speglað húsaraðirnar
beggja vegna við sig í hinni rólegu
kyrð sinni, og rafljósin í gluggum
húsanna hafa verið eins og logandi
stjörnur i djúpi hennar. Eg hefi séð
hana þegar öldurnar hafa risið úfnar
og hryssingslegar og hossað svönum
og sundfuglum á kömbum sér. Og j
eg hefi séð hana þegar Norðri hefir
andað á hana svo hún hefir verið
leikvöllur hugprúðra sveina og æsku-
rjóða meyja og get vottað um, að
hún í öllum þessum myndum er fögur
og hrífandi og líka um það, að þeirri
fegurð verður ekki með þenna lýst,
heldur verða menn að sjá hana ,til að
geta metið hana.
J. J. B.
Þetta er ekki aðeins sú fyrsta stein,
eða steinsteypu brú sem byggð var
á Isiandi heldur mun það vera fyrsta
brú af þessari gerð í Evrópu.
Fnjóská gat orðið ægilegt vatns-
fall í leysingum svo að ófært var að
Brúin yfir Fnjóská i Þingeyjarsýslu
fara nema fuglinum fljúgjandi áður
en brúin kom. Hér var því um hið
þarfasta verk að ræða.
Brúin á ánni er skamt frá Prest-
setrinu Hálsi í Fnjóskadal. Fríður
birki skógur klæðir dalinn, árbakk-
ana og hlíðina upp frá ánni. Brúin
stendur á bergstöplum sitt hvoru
megin árinnar þar sem hún rennur í
djúpum farvegi. Enginn miðstöpull
styður hana, heldur tekur boginn við
öllum þunga sem á hana kemur og
ber hann á baki sér.
J. J. B.
ÞAÐ SEM MENN ÞURFA AÐ VITA
I SAMBANDI VIÐ HEIM FÖRINA
1 SUMAR.
1. Það verður bein ferð vestur með
skipinu Minnedosa frá Reykjavík, 4
águst. Með því að taka þá ferð geta
menn verið komnir til Winnipeg 14
ágúst.
2. Menn geta ráðið sjálfir, hvort
þeir þiggja vist hjá heimfarar nefnd-
inni á meðan þeir eru í Reykjavík,
og á Þingvöllum, eða ekki.
3. Allir sem ætla sér að ferðast
utan breska ríkisins verða að hafa
vegabréf
4. Allur farangur sem fólk hefir
með sér verður að vera skýrt merkt-
ur.
5. Hver farþegi getur haft 150
pund með sér, í farl sínu, auk þess,
töskur sem hægt er að halda á
6. Börn innan 5 ára fá frítt far á
járnbrautinni, en verða að borga 1
far á skipinu. Börn innan eins árs fá
frítt far.
7. Skipið fer kl. 10 að morgni 14
Júni n.k. og bíður ekki eftir neinum.
8. Þeir sem frá Winnipeg fara með
járnbraut verða að vera komnir þang-
að, ekki seinna en 31 mai.
9. Men eru beðnir að segja til sem
fyrst hvort þeir ætla sér að kaupa
Pullman svefnvagn frá Winnipeg og
austur sem kostar $12.80, eða Tour-
ist á $6.40.
10. Þeir sem fara vilja vestur með
C.P.R. skipinu Minnedosa 4 ágúst frá
Reykjavík, eru beðnir að láta vita
það sem allra fyrst.
11. Far á þriðja pláss heim til Is-
lands, með skipinu Montcalm, að
meðtöldu jámbrautarfari frá Winni-
peg báðar leiðir $244.25. Aðra leið-
ina $149.50.
12. Tollur verður lagður á alt tó-
bak sem menn hafa með sér þegar
til Islands kemur, og engin tegund
þess undan skilin hvort um er að
ræða lítið, eða mikið.
13. Enga tegund af víni mega menn
flytja með sér í land á Islandi. Broti
gegn því ákvæði, verður refsað harð-
iega.
14. Fimhundruð bifreiðar verða til
taks að flytja hátíða gestina frá
Reykjavík og til Þingvalla. Farið
fyrir manninn verður um 7.50 kr.
hvora leið, aðrar ferðir kosta vana-
lega um 1.50 kr. á hverja tíu kilo-
metra, fyrir hvern mann 15.00 kr.
fyrir 100 kilometra, eða austur að
Hlíðarenda.
15. Texti á húsnæði og fæði á gisti
húsum í Reykjavík undir vanalegum
kringumstæðum er nú rúm handa
einum frá 5—10 kr. á dag. Fæði frá
5—10. I prívat húsum frá 3—4 kr.
á dag. Búist er við að þessi taxti
verði nokkuð hærri í sumar.
16. Þeir sem eru á báðum áttum,
ráði tafarlaust við sig að fara.
Símið, skrifið, eða talið við um-
boðsmann C.P.R. No. 34 C.P.R. Build-
ing cor Portage and Main Strs.
Phone 843 410
CANADA
Frá Ottawa er símað 25, þ. m., að
jafnskjótt sem þingmenn hafi tínst
aftur til borgarinnar, hafi margir og
miklir samtalsfundir verið háðir, til
þess að ráðgast um það, hvort ganga
skyldi til sambandskosninga í sumar
eða ekki. Er sagt að margir þing-
menn hafi látið á sér skiljast, að
þær myndu verða haldnar í júlí eða
snemma í ágúst í sumar.
En fréttin hermir þó eftir ráð-
herrum þeim er náðst hefir til, að
mjög ósennilegt sé, að nokkuð verði
úr kosningum í sumar, heldur muni
stjómin fresta þeim til næsta sum-
ars, nema einhverja algjörlega knýj-
andi, en nú ófyrirséða, ástæðu beri
að höndum. Eru allir ráðherrarnir
sammála um það, að ef kosningar
eigi að að fara fram í sumar, verði
að klippa af þingtímanum, sem sé
mjög ólíklsgt að verði á enda fyr
um 15. júní. En það myndl aftur
hlaða þeim feikna störfum á stjórn-
ina, sem verður að búa sig undir
samveldafundinn í Lundúnum í haust,
að hún muni ómögulega treysta sér
til þess að ljúka þeim í tima. Sam-
kvæmt kosningalögunum verða 60
dagar að líða frá þingslitum til kosn-
inga. Yrði þá ekki mögulegt að
halda kosningar fyr en seinni hluta
ágústmánuðar í sumar og gæfi3t
stjórninni þá enginn undirbúnings
tími fyrir samveldafundinn, er settur
verður í septembermánuði.
Yfirmaður ensku kirkjunnar í
Canada, Samuei Pritchard Matheson
erkibiskup í Rupert’s Land biskups-
dæmi, verður 78 ára 20. september
næstkomandi. Hefir hann lýst því
yfir, að hann muni þá segja af sér
embætti sinu, er hann hefir þá gegnt
í 21 ár, eða síðan 1909.
Fjármálanefnd Winnipegborgar
hefir samþykkt að skatttaxti borgar-
innar fyrir árið 1930 skuli vera 33 5
mills af hverjum dal. Með því lagi
eru skatttekjur borgarirmar áætlað-
ar $7,926,592 á árinu.
honum, sem ég í minni fávisku kalla
prýðilega fallegar. Má ég þar sér-
staklega nefna eina mynd er hann
kallar:
“Sumarkveld við Alftavatnið bjarta”
Ekki mun Stefán hafa afráðið hvað
hann tekur sér nú fyrir hendur, en
iðjulaus verður hann aldrei lengi, því
það er fjarri hans upplagi.
Eg óska þér, vinur, góðs gengis og
glaðra stunda hvar sem leiðir þínar
liggja og hvernig sem stormur kann
að gnauða. Og ég vona að fallegu
silfurdósirnar þínar verði æfinlega
fullar af góðu neftóbaki frá hans
konunglegu hátign á Baunverjalandi.
Magnús Peterson
* * *
Heimskringla tekur innilega undir
þessar hamingjuóskir.
Bandaríkin
Eitthvert ógurlegasta slys, sem
sögur fara af lengi, kom fyrir á
mánudaginn í vikunni sem leið, í
ríkisfangelsinu í Columbus, í Ohio-
ríki. Kom upp eldur í fangelsinu, og
er sagt að einhverjir fangar muni
hafa kveikt í af ásettu ráði. Brunnu
þar inni og köfnuðu 319 fangar, mest,
eða eingöngu fyrir handvömm, að
því er séð verður, því fréttinni fylgir,
að einn gæzlumaðurinn, Thomas Wat-
kinson, hafi neitað að láta af hendi
iykla að nokkrum hluta fangelsisins,
unz crðið var um seinan að bjarga.
Er sagt, að hann kenni þvi um, að
sér hafi verið bannað það, af yfir-
fangaverðinum, P. E. Thomas. Hefir
rannsókn verið hafin í málinu, en um
úrslit hennar er enn ekkert víst orð-
ið.
Lýsingarnar á angist þessara vesal-
inga, er þarna sáu sig dauðadæmda,
lokaða inni, sem melrakka í greni,
kvalaópunum, æðinu; bænum og for-
mælingum kafnandi og stiknandi
manna, eru svo yfirgengilegar að
varla er lesandi, þótt vitanlega geti
þar eigi verið nema um svip hjá
sjón að ræða, samanborið við veru-
leikann. Hið óskaplegasta éstand
er sagt að hafiátt sér stað til margra
ára í fangelsinu, án þess að líklegt
sé að yfirfangavörðurinn eigi þar i
raun réttri mikla sök á, þar eð fang-
elsið var upprunalega byggt fyrir
1,600 fanga, en hafi orðið að hýsa
4,300.
ALÞJÖÐAFRÉTTIR
Stórveldafundurinn í Lundúnum, er
settist á rökstóla í janúar, eins og les-
endum er kunnugt, er nú loks á enda.
Til skálda íslend-
inga í Vesturheiml
Heimfararnefndin hefir beðið
Heimskringlu fyrir orðsendingu þá til
skáldmæltra manna íslenzkra í
Vesturheimi, er hér fer á eftir.
öllum góðum Islendingum vor á
meðal er það nokkuð kappsmál að
þess sjái glögg merki við heimsókn
Vestur-Islendinga til ættlandsins í
sumar að hér séu enn menn, sem
kveðið geti á tungu vorri. Enda
Ekki gátu Frakkar og Italir orðið
sammála Bietum, Bandaríkjamönn-
um og Japönum, en þó herma síð-
ustu fréttir eftir Ramsay MacDon-
ald, forsetisráðherra Breta, að mikið
hafi áunnist. Nákvæmt heildaryfirlit
um afrek fundarins, er enn ekki kom-
ið í ljós, en sannleikurinn mun flest-
um óvilhöllum og óbrjáluðum mönn-
um virðast sá, að í raun og veru
hafi alls ekkert áunnist. Má í þvi
sambandi geta þess, að i Bandaríkj-
unum hefir farið sívaxandi óánægjan
yfir aðgerðum, eða réttara sagt að-
gerðaleysi, fundarins. Verður nánar
skýrt frá málalokum á næstunni.
væri mjög illa farið ef þetta rættist
ekki, þegar alkunna er að hér eru
ekki svo fáir menn, sem sóma sér
hvarvetna á bekki Braga. Fyrir þá
sök eru það vinsamleg tilmæli Heim-
fararnefndarinnar að íslenzk skáld í
Vesturheimi sendi henni innan loka
maí-mánuðar kvæði eða kvæðaflokka,
sem ortir séu í tilefni af hátíðinni á
Islandi í sumar.
Þau kvæði eða kvæðaflokkar, sem
af þykja bera, verða fluttir á Islandi,
ef til vill sumir heimfarendum í
hafi einnig — en síðar birtir á prenti
á þann hátt, sem bezt þykir viðeig-
andi.
Þau skáld Vestur-Islendinga, sem
þessum tilmælum vildu sinna, eru
beðin að líta ekki á þetta rem inn-
byrðis samkepni fyrst og fremst.
Vitaskuld hvílir úrskurðurinn að síð-
ustu hjá almenningi og framtíðinni
um samanburð og ágæti skáldverk-
anna. En hins er vænst, að skáld-
mæltir menn vorir vilji á sinn hátt
stuðla að því að Vestur-Islendingar
fengju túlkað hugsanir sínar og til-
finningar við þetta tækifæri. Og
enginn vegur er til þess betur fall-
inn en vegur ljóðanna. Væntir
nefndin þess fastlega að þetta áhuga-
mál hennar og margra annara fái
sem beztar undirtektir.
Samkvæmt fréttum hvaðanæva úr
sléttufylkjunum, er álitið að sáningu
verði lokið nú um helgina. Tilrauna-
stöðvar hins opinbera í Saskatchewan
eru sammála um það, að jafn mikið
ekrutal muni verða lagt undir hveiti
þar i fylkinu nú í sumar eins og i
fyrra, en Saskatchewanfylki fram-
leiðir um 60% af öllu hveiti, sem
ræktað er í Canada. Meira svæði
verður þar lagt undir hörkorn, að þvi
er sama frétt hermir. Svo mikið
hefir rignt þar í fylkinu, að undan-
teknum suðvestur-hlutanum, ef til vill
að talið er allt útlit fyrir mjög góða
uppskeru. — Fréttir úr Manitoba-
fylki herma að sáning sé þvi nær
allstaðar mjög langt komin, og i
Douglas héraðinu, nálægt Brandon,
er þegar farið að örla á hveitibrodd-
inum. Hér í fylkinu virðist einnig
allt útlit fyrir góða uppskeru, nema
ef til vill í Morden héraðinu, þar sem
mjög lítið hefir rignt ennþá, þótt þvi
nær fullsáið sé þar víðast.
Að því er stórblaðið “Tribune” í
Winnipeg hermir á laugardaginn var,
er talið að húsastæði í Winnipeg-
borg hafi lækkað i verði um $86,000,-
000 á 16 árum, síðan 1914. Þá voru
þau metin til $199,082,890, og hafa
þau því lækkað í verði því nær um
helming. Er það gífurleg lækkun,
ekki sízt er tillit tekið til þess, að
húsastæði í Torontoborg hafa á sama
tíma hækkað um $112,489,910, og er
ekki einkennilegt þótt ýmsir fasteign-
amenn hér hafi átt um sárt að binda,
eftir það geysilega fasteigna “boom,”
er hér var siðustu árin fyrir ófriðinn
mikla.
Sagt er, að tiltölulega munl verða
mjög lítið um byggingar hér í Winni-
peg í sumar. Þó hefir nýlega frétzt
um eitt fjölhýsi, sem í ráði er að
byggja á Smith stræti. Verða þar 39
íbúðir, og á að kosta $150,000. Peter
McDiarmid og J. A. Fraser byggja.