Heimskringla - 28.05.1930, Page 7
«
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1930.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
To Iceland
A POETIC GREETING FROM “VINLAND” TO ICELAND AT THE
MILLENNIAL CELEBRATION OF ITS “ALTHING”, IN JUNE, 1930.
BY REV. JENS C. ROSELAND
ON BEHHALF OF THE LEIF ERIKSON MEMORIAL ASS’N.
(Mel.: My Country ’tis of Thee)
ICELAND, Thou “Sagaland”!
By Arctic breezes fanned
In Northern seas:
Heroes of Viking blood,
Who bravely have withstood
Tempests of fire and flood,—
We sing Thy praise.
Thou strange and wondrous land,
Studded with “Jökuls” grand,
And spouting spring;
On this Millennial Feast
Kindred from West and East,
By word of Skald and priest,
| Praise thine “Althing”.
GREETINGS to Land and King
*Your kin from “Vinland” bring;
That’s why we came:
LEIF ERIKSON the brave
Fierce billows climbed and clave,*
And “Yankee-land” us gave:
Long live his fame!
Though thousand years have passed,
Old “Thingvellir” stands fast,
With “Mount of Law”:
Ancient memento, Thou
Telling the people how
Law was dispensed from brow
Near “Almannagjá”.
O flame-scarred wonderland,
Covered with lava-sand,
Washed by wild seas;
People of brain and brawn,
From effete world withdrawn,
Calloused by dusk and dawn, —
GOD grant Thee peace!
Herewith we bid adieu,
And may GOD keep us true
To Him and Land;
And may our honored “THING”
Much glory to you bring:
GOD bless you and your King!
Adieu to you.
J. C. R.
Greeting to Iceland
(Mel.: “Norges Höitidsstund er kommen’’.)
Land of “Skalds” and Saga-writers,—
Land that boasts a thousand years;
Kindred of old NORSE sea-fighters,—
All the world today Thee oheers;
We Thy kin from distant “Vinland”
Come to pay Thee homage too, —
Come to greet Thee, ancient kinland,
With a GREETING ringing true.
J. C. R.
Frá Islandi
^ Rvík., 2. maí
Hálf-fimtugur varð Jónas dóms-
tnálaráðherra í gær.
Rvík. 2. maí
Páll J. Ardal skáld fékk alvarlega
aðkenningu af slagi á sumardaginn
fyrsta og hefir legið mikið veikur
síðan.
1 hríðarbylnum fyrir norðan síð-
asta vetrardag varð maður úti í
Kelduhverfi, Jóhann Jónsson vinnu-
maður frá Garði, hafði hann farið
að smala sauðfé. — Alþbl.
Rvík. 2. maí
Halldór Kiljan Laxness
I gær voru gefin saman af lög-
manni ungfrú Inga Einarsdóttir,
Arnórssonar prófessors, og Halldór
Kiljan Laxness rithöfundur. Ungu
hjónin fóru utan til Noregs með
“Lyru.” — Alþbl.
Rvík. 5. maí
Síldveiði á Austfjörðum
Seyðisfirði, FB., 3. mai. Síld veið-
ist hér eins og að undanförnu, en
hvergi annars staðar á Austfjörðum.
Er beitusíld sótt hingað af öllum
fjörðum. Sildveiðimenn segja geysi-
mikla síld í firðinum, stundum djúpt
á 18 til 20 föðmum, því venjulega
lítið í kasti, mest rúmlega 100
strokkar.
Seyðisfirði, FB., 4. maí. Hér
veiddist i lása 800 — 1000 tunnur af
síld. Síld óhemjumikil í firðinum.
— Alþbl.
fslenskt hvalveiðafjelag stofnað
er f'englð hefir sjerleyfi hjá lands
stjórninni. r
Fjelagið byrjar starfsemi sína
næsta vor.
Nýung er það á sviði atvinnuvega
Vorra, að stofnað er nú fjelag til
hvalveiða hér við land . Hefir
atvinnumálaráðherra veitt sameign-
arfélaginu Dreka sérleyfi til hvala-
veiða, samkv. lögum frá 1928, um
það efni. Er leyfið bundið við að
veiðiskip sjeu ekki fleiri en 5, og
gildir leyfið í 10 ár frá 1. apríl 1931
að telja.
Fjelag þetta ætlar að reisa stöð
að Hóli í önundarfirði, og byrja
veiðiskapinn næsta vor. Erlendir
menn stunda hvalaveiðar mikið ná-
laegt ströndum landsins. Hafa Norð-
menn til dæmis hvalaveiðaskip og
stöðvaskip hjer fyrir vestan land.
Prá Færeyjum hafa og hvalaveiða-
skip gengið undanfarin ár með góð-
um árangri. Hafa þau skip veitt
mikið hjer nálægt landinu.
I stjórn hins nýja fjelags eru þeir
®ggert Claessen hæstarjettarmála
flutningsmaður, Júlíus Guðmundsson
stórkaupm. og Guðm. Kristjánsson
skipamiðlari. Aðrir stofnendur fjel-
kgsii^s eru þeir Kristján Torfason
kaupni., Pjetur Magnússon hæsta-
rjettarmálaflutningsmaður og ölaf-
úr Thors alþm. — Mbl.
Alþingishátíðin
Rvík. 25. ap.
Undirbúningsnefnd Alþingishá-
tíðar vill að gefnu tilefni taka þetta
fram:
1. Að aðgangseyrir að Þingvöllum
um hátíðina verður enginn.
2. Að fólk mun geta komist til baka
til Reykjavíkur alla hátíðisdagana.
3. Að börnum, á hvaða aldri sem er,
er frjáls aðg^ngur að hátíðinni
jafnt og fullorðnum.
4. Að mönnum er heimilt að hafa
mat með sér og að hita sér kaffi
í tjöldum sínum.
5. Að enn þá getíy menn pantað sér
5 og 10 manna tjöld á skifstofunni
í Liverpool, sími 1643, frá kl. 10—
12 f. h. (FB.) — Alþbl.
þá um óþektar skepnur. Ein nýj-
asta sagan um sæorm, sem mark
er á tekið, er frá Xslandi og mun
ýmsum því forvitni á að kynnast
henni.
Enskur flotaforingi, Dean að
nafni hefur (að því er Nature segir
í mars s. 1.) nýlega skrifað lýsingu
á skepnu, er hann og ýmsir skip-
verjar hans sáu af herskipinu Hilary
i maí 1917, en ýms ensk herskip voru
þá á stríðstímunum á sveimi hjer
við strendumar. Dean segir, að þeir
hafi einn góðviðrisdag verið staddir
ca. 70 mílur suðaustur af suðaustur-
strönd Islands og haft fjallasýn þar.
Þá sáu þeir eitthvað á stjórnborða
og stýrðu beint að því. Þegar þeir
voru komnir svo sem .200 yards frá
því, sást að þetta var skepna og
hreyfði sig hægt og rólega úr vegi
þeirra, en þeir fóru síðan aftur fram-
hjá henni og sáu hana stjómborðs-
megin ca. 30 yards (ca. 45 áfnir)
frá sjer og gátu virt hana vel fyrir
sjer. Þegar þeir fóru svona nálægt
skepaunni lyfti hún höfðinu einu
sinni eða tvisvar, eins og hún horfði
á þá. Höfuðið er svart og gljáandi
á að sjá, sljett, en engin eyru eða
annað út úr því. Það var svipað
að lögun og kýrhöfuð. Efsti hluti
hálsins var rjett uppi í vatnsskorp-
unni, en hálsinn sveigðist næstum
því alveg i hálfhring þegar skepnan
hreyfði höfuðið, eins og hún væri
að fylgja skipinu með augunum.
Framan af höfðinu virtust "vera
hvitleitir blettir. Bakugginn var
svartuf, lárjettur þríhyrningur og
hófst stundum svo hátt, að giskað
var á, að oddurinn lyftist 4 fet upp
úr sjó. Stundum beygðist ugginn
í oddinn. Þrjár ágiskanir, hver
annari óháð, töldu hálsinn á skepn-
unni (frá höfði til bakugga) 15, 20
eða 28 fet.
Enska herskipið skaut á skepn-
una, því miður segir Nature, og
hvarf hún þá og sáust hennar engin
merki. En sjálft var herskipið
skotið i kaf nokkrum dögum seinna
og fórust þá öll skipsskjöl og þar
á meðal skýrslurnar um sæorminn,
en skipstjórinn skrifaði þær síðan
aftur. Enska náttúrufræðaritið, sem
hjer er farið eftir, segir að skepna
þessi líkist mjög mikið annari
skepnu sem athuguð hafi verið við
Brasilíustrendur í desember 1905 af
skemtiskipsins jarlsins af Crawfo^d,
sem hjet Valhöll. I báðum tilfellum,
(segir Nature) virðist það efalaust,
að sjest hafa ‘ einstök lifandi sædýr
af óþektri tegund. I— Lögr.
Ólafshátíðin í Niðarósi.
Meðal gesta hjeðan, er verða á
hátíðinni verða þeir háskólakenn^r-
arnir Einar Arnórsson háskóla-
rektor og Asmundur Guðmundsson
dósent, er verða gestir norsku
stjórnarinnar af hálfu háskólans og
guðfræðideildar. Hefir Asmundur |
skýrt Morgunbl. nokkuð frá tilhögun
hátíðarinnar. Verður hún haldin í
Niðarósi og á' Stik^astöðum dagana
28. — 30. júlí til minningar um fall
ólafs konungs helga að Stiklastöð-
um 29. júlí 1930. Hefst hún jneð þvi,
að ólafskirkjan i Niðarósi verður
vígð aftur, að aflokinni viðgerð, sem
farið hefir fram á miðskipi kirkj-
unnar. I sambandi við hátíðina
verður haldin sýning á ýmsum sögu ■
legum minjum, aðallega kirkjumun-
um. Verður og listsýning norskra
listamanna haldin um sama leyti.
Loks fer fram í Niðarósi hin svo-
nefnda Þrændalagasýning — á öllu
því, er lýtur að fiskiveiðum, iðnaði
og landbúnaði í Þrændalögum. ö-
kunnugt er enn um þátttpku fleiri
Islendinga. — Mbl.
Dr. Paul Hermann
prófessor
Rvík. 30. apríl'
I dag barst hingað a.ndláts fregn
þessa merka og ágæta manns. Hann
var mörgum kunnur hér á landi af
ferðum sínum hér og ritverkum um
Island. ókunnugt er, með hvaða
hætti dauða hans hefir þorið að og
verður dr. P. H. síðar getið n^nara
hér í blaðinu. — Vísir.
KVIKMYNDIR
Rvík. 25. apríl.
Stokkhólmi, 25. apr. FB.
Svíakrónprins til Islands?
Sænska stjórnin ákvað í gær, að
senda herskipið öskar II. til Islands,
i tilefni af Alþingishátíðinni. Senni-
lega fer sænski krónprinsinn eða
elsti sonur hans á skipinu, til þess
að koma fram fyrir hönd Svíakon-
ungs á Alþingishátíðinni. — Vísir.
Sæormur við lsland
Um sæorma gengu áður fyr ýmsar
undrasögur, en nokkuð misjafnar,
svo að oft voru þær taldar til hjá-
trúar. Stundum hafa fræðimenn þó
einnig talið, að um raunverulegar og
þektar skepnur hafi verið að ræða,
en málum blandað í lýsingunum, eða
Rvík 1. maí.
Framkvæmdarstjóri Alþingishátíð-
ar tilkynnir, að forsætisráðherra
hafi tilkynnt, að ráðuneytinu hafi
borist tilkynning um það frá brezku
stjórninni, að valdir hafi verið full-
trúar á Alþingishátíðina fyrir:
House of Lords:
Lord Newton,
Lord Marks,
og fyrir House of Commons:
Sir R. Hamilton,
Mr. P. Noel Baker.
Brezka stjörnin ráðgerir að senda
herskip hingað til lands með full-
trúana.
næstfjestar í Japan, 407, þá í Þýzka-
landi 278, í Rússlandi 151, í Bretlandi
106, í Frakklandi 74, í Kína 57, í
Austurríki 15,* í Danmörku 10 o. s.
frv. Það er til marks um veldi
kvikmyndafjelanna, að höfuðstóll t.
d. eins af þýzku fjelögunum er 45
miljónir marka. En í Bandarríkj-
unum hafa atvinnu af þessum iðnaði
225 þúsund verkamenn 30 þúsund
manna stóð ("statistar”) auk mörg
þúsund leikara. I Bretlandi lifa 70
þúsundir manna á kvikmyndafram-
leiðslu og í Þýzkalandi hefur stærsta
kvikmyndafjelag 4000 verkamenn.
I
Svo er talið í Bandarikjunum, að
framleiðslukostnaður á stórri kvik-
myndastofu nemi að meðaltali 1000
dollurum á hverri klukkustund. En
einnar klukkustundar starf i kvik-
myndastofunni verður samt að jafn-
aði ekki til að framleiða meirá af
brúkanlegri mynd en sem svarar 6
sekúndu sýningu á fullgerðri mynd.
Þótt ýmsir græði á tá og fingri á
kvikmyndum, eiga ýmsir leikarar og
aðstoðarmenn oft við bág kjör að
búa og atvinnuleysi. Anægjan sem
margir hafa oft af myndunum er
stundum fengin fyrir sult og sorgir
annara. ,
(Lögr.)
Hnausa, Man. Mrs. Guðrún Einarson 1.00
Mr. Eiríkur Einarson 1.00
Mrs. Steinun Freeman .50
Mr. Gunnlaugur Martin 1.00
Mrs. Stefanía Stefánsson 1.00
Mr. Jón Stefánsson 1.00
Mrs. Guðrún Danielson 1.00’
Mrs. ólöf Sigmundson 1.00
Mrs. Guðný Finnsson 1.00
Mrs. Sigurrós Helgason 1.00
Mr. Wilfred Finnsson 1.00
Mrs. Kristín Baldwinson .... ... 2.00
Mrs. Jónina Thordarson 0.50
Mrs. Sigurður Sigurðsson .... 1.00
Safnað af Miss Guðbjörgu Good-
man, Glenboro, Man. Mrs. Arni Sveinson 5.00
Mrs. Jón Goodman 1.00
Mrs. A. Anderson 1.00
Miss Guðbjörg .Goodman 1.00
Mrs. Öli Arason 1.00
Mrs. B. S. Johnson 1.00
PILLS
éfiÉ
vcs '.fij
or.nr. c
Fljótasta og áreiðanlegasta meSaJiS
viö bakverkjhm og öllum nýrna og
blöörusjúkdómum, er GIN PILLS.
Þær bæta heilsuna meö því aö lagfæra
nýrun, svo að þau leysi sitt rétta
verk, aö sía eitrið úr blóðinu.
136
1.00
KVENNASKÖLI
AUSTFIRÐINGA
Aður auglýst 1,002.10
Mr. og Mrs. Sigfús Brynjólfsson, -
San Francisco, Oal........ 5.00
Thor J. Brand, Wpg. ........ 5.00
Mrs. J. J. Johnson,
Tantallon, Sask..............50
Mrs. O. G. Olafsson,
Tantallon, Sask..............50
Safnað af Mrs. Guðr. Hallson,
Eriksdale Man.
Mrs. Margrét Johnson,
Siglunes, Man............ J..00
Jóhannes Jónsson, Vogar, Man. 2.00
Miss Asta Jónsson, Vogar Man. 1.00
Mrs. Ingunn Steinthórson,
Vogar, Man................ 2.00
Mrs. Sigurjón ólafsson,
San Francisco, Calif.... 1.00
Safnað af Einari Sigurðssyni,
Churchbridge, Sask.
Mrs. B. Thorleifsson ........ 10.00
Mrs. E. Sigurðsson ........... 1.00
Mrs. R. E. Campbell .......... 1.00
Einar Sigurðsson,
(arðmiðar Eimsk.fél.) .... 1.26
Safnað af Mrs. Stefán Anderson,
Leslie, Sask.
Miss ölöf R. Sigurðsson ...... 6.00
Mrs. Guðlaug Anderson ........ 1.00
Mrs. Anna Thorsteinsson ...... 1.00
Miss Guðný Björnsson ......... 1.00
Miss Guðný Thorsteinsson........50
Páll Guðtnundsson ............ 1.00
Jóhann Hall, Baldur, Man.... 1.00
Sigvaldi Jónsson, Leslie, Sask. 2.00
Mrs. Ragnhildur Guðmundsson 1.00
Mrs. Þóra Jósephsson ......... 1.00
Mrs. Guðríður Anderson .....,.. 2.00
Safnað af Mrs. Lena Thorleifsson,
Langruth, Man.
Mr. og Mrs. Jónas Helgason,
Langruth, Man............. 5.00
Safnað af Mrs. Jón Baldwinson,
Mr. og Mrs. S. A. Anderson,
Baldur, Man...........
Sent Miss Ingibjörgu Hóseasdótt-
ur, Mozart, Sask.
Hermania Bjömsdóttir (frá Selstöð-
um í Seyðisfirði), Oak Terrace
Minnesota ................ 25.00
í minningu um móður hennar,
Rannveigu Stefánsdóttur frá Stakka-
hlíð i Loðmundarfirði.
Safnað af Mrs. (Dr.) O. Stephen-
sen og Mrs. J. Hannesson.
Mr. og Mrs. Helgi Johnson,
Brooklands ................ 5.0G<
Mrs. Margret Olafiaj (G.A.)
Isberg, Lundar
Mrs. Guðrún (J.K.) Jónasson Vogar
Mrs. Guðrún (J.) Eyjólfsson Lundar
Mrs. Guðlaug (J.) Halldórsson
Lundar
I minningu um móður þeirra,
Guðlaugu Eiríksdóttur, d. 1922 8.00
Samtals 1,118-86
þér sem
notifi
TIMBUR
KA UPIÐ
AF ■
The Empire Sash & Door Co., Ltd.
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ANÆGJA.
TRANS-ATLANTIC
STEAMSHIP TICKETS
TIL OG FRÁ
LÖNDUM HANDAN UM HAF
EIGIÐ ÞER ÆTTINGJA f GAMLA
LANDINU, ER FÝSIR AÐ KOMA J
TIL CANADA •
CANADIAN NATIONAL
AGENTAR
Cera Alla Samninga
Kvikm§(ndasýningar eru víðast
hvar í löndum vestrænnar menningar
orðnar einhver helsth skemtun al-
mennings. Kvikmyndir hafa rutt
sjer til rúms á furðu skömmum
tíma, eða rúmlega 30 árum, því
fyrsta opinbera kvikmyndasýningln
fór fram 28. desember 1895. En nú
er talið svo, að í heiminum sjeu
starfrækt 57 þúsund kvikmyndahús,
flest daglega, og í kvikmyndaiðnað-
inum er sagt að liggi 4 miljarða
dollara höfuðstóll. Bandaríkin eru
efst á blaði í þessum efnum, þar eru
25 þúsund kvikmyndahús og kvik-
myndaiðnaður er þar þriðja stærsta
atvinnugrein. I Kvikmyndaleikhús-
um Bandaríkjanna eru sæti fyrir S
miljónir manna, eða svo að 100 mil-
jónir geta sjeð sýningar þar viku-
lega. Kvikmyndaleikarar eru þar
helstu hetjur almennings og margir
vellríkir. En mikið af myndum
þeim sem sýndar eru, eru ljelegur
leirburður og oft til smekkspillis og
siðspillingar. En annars geta kvik-
myndir að mörgu leyti verið til
gagns og gamans.
1 Þýzkalandi eru yfir 5000 kvik-
myndaleikhús, yfir 4000 í Bretlandi,
nærri 4000 í Frakklandi 2000 í Italíu,
2000 á Spáni, 2000 i Rússlandi, yfir
1300 í Svíþjóð, yfir 1000 í Tjekko-
slóvakíu og næstum 800 í Belgíu.
Til þess að fullnægja forvitni fólk-
sins í öllum þessum leikhúsum, eru
búnar til 1800 — 2000 kvikmyndir á
ári (1927 voru þær 1859, flestar
gerðar í Bandaríkjunum, 743, en
I