Heimskringla - 11.06.1930, Page 5

Heimskringla - 11.06.1930, Page 5
WINNIPEG, U. JÚNl, 1930. HEIMSKRINGLA 45. BLAÐSIÐA ferðamennirnir. Um það er hann laa og hugsaði, var fátt sagt . Og um trúarlif sitt var hann ekki margorð- ur. En djúpa lotningu bar hann fyr- ir Drottni sínum og treysti forsjón Guðs í meðlæti og mótlæti. Præðaþulurinn alkunni, Gísli Kon- ráðsson, segir Guðna kominn í föð- urætt af Hrafnistumönnum. Var G. 26 maður frá Agli Skallaglímssyni, 1 kominn af Þorgerði Egilsdóttur, Þor- björgu digru og hinni ágætu ætt Vatnsfirðinga. Er margt viturra og vaskra manna í þeim áttbálki. Þúsund ár líða, oft við örðugan hag, frá því er Kveldúlfur og Skalla- grímur flytja byggð sína, 878, af Noregi til Islands, þangað til afkom- andi þeirra, Guðni Tómasson, reisir bú í Norður Dakota, 1878. En ein- hver góður ættararfur fylgir honum sýnilega. Táp feðranna, ýmsir ætt- arkostir frá hinum gildustu mönnum fyrir sunnan og vestan land, frá Agli á Borg, ólafi pá, Birni Jórsalafara, Vatnsfjarðar-Kristínu dóttur hans, frá Birni á Hifi, er enskir vógu, en ólöf Loftsdóttir, ekkjan kom hefnd- um fram gegn, duldust tæpast þeim, er bezt þekktu hinn útlenda bónda SMART SHOP FOR WOMEN MEL VIN’S Limited 369 Portage Ave. Winnipeg Hjá oss finnið þér fegurstu kvenfatnaði á Injög sanngjörnu verði. • t YFiRHAFNIR og FATNAÐUR 20 prócent afsláttur Vér liöfum enn úr miklum birgðum að velja af vor- og sum- arfatnaði og yfirhöfnum. Og nú er tíminn að vera í þeim. Þér getið valið úr hinum miklu birgðum með 20% afslætti. KJÖLAR Úr liundruðum að velja. Og litirnir eru fjölbreyttir. Þar eru kjólar, sem yður mun furða á verðinu á. Megum vér sýna yður þá? $12.75 — $16.75 — $19.75 og þar yfir. FÖGUR ÚTLITS, EN ÞÓ ÓDÝR. MELVIN’S Limited 369 Portage Avenue ÍS fyrir ÍSLENDINGA Hreinasta ís, sem hægt er að fá...... Hin greiðasta, reglulegasta og kurteislegasta afgreiðsla. Gefur mestan ís fyrir peningana. Bezti verndari heilsunnar í heitu veðri. Bezti fæðu- og peningasparnaðarvegur. Einfaldasti, ódýrasti og fullkomnasti vegurinn til kælingar er ARCTICICE Arctic Ref rigerator Hvorutveggja á góðum skilmálum. Komið inn til vor að 439 Portage Ave., á móti H. B. Co., eða símið eftir upplýsingum. The Arctic Ice & Fuel Co. Ltd. Head Office — 156 Bell Ave., Wpg. Phone 42 321 ^cesososðeeoðGeeosoeeððsosa 8 1 asososcoosooðoecosooocooo MANITOBA -FYLKI (Hon. W. R. CLUBB, ráðherra opinberra verka) BUREAU OF LABOR AND FIRE PREVENTION BRANCH f Skrifstofa: 332 Legislative Building. Tals. 840 252 Þessi skrifstofa er stofnuð til að eiga samvinnu við verkveitendur og verkamenn og aðra, og á að sjá um að eftirfylgjandi lögum sé hlýtt: “The “The “The “The “The “The “The “The Bureau of Labor Act.” Manitoba Factories Act.” Bake Shops Act.” Building Trades Protection Act.” Fair Wage Act.” Electricians’ License Act.” Elevator and Hoist Act” Shops Regulation Act.” “The Public Buildings Act.” “The Minimum Wage Act.” “The Stearn Boiler Act.” The Licensing of Cinematograph Projectionists under “T h e Public Amusements Act-” “The Fires Prevention Act.” “The One Day of Rest in Seven Act for Certain Emplovees.” Fái skrifstofan upplýsingar um að einhverjar greinar þessara laga hafi verið brotn- ar, er því þegar sint. Skrifstofan skorar einnig á alla einstaklinga og starfsmenn Manitobafylkis sam- eiginlega, að gera það sem í þeirra valdi stendur til að draga úr hinum mörgu1 slysum, ír? sem alltaf fara fjölgandi. Aðstoðið skrifstofuna í því að koma í veg fyrir slys, með því ,að sjá um að aðvar- anir og leiðbeiningar séu þannig festar upp, að allir taki eftir þeim. VERIÐ VARFÆRNIR—ÞAÐ BORGAR SIG Standið jafnan á verði gegn óvininum ELDINUM! SEM ALDREI SEFUR Góður þjónn :: Ófær húsbóndi Eldshættan er málefni, sem viðkemur allri þjóðinni, en að því leyti ólík almennum málum flestum, að henni verður að vera sinnt á hverjum stað út af fyrir sig. Ef hvert bæjarfélag og sveitarfélag getur dregið úr manntjóninu og eignatjóninu innan sinna takmarka, þá minnkar það tjón þjóðfélagsins. Fólk í hverju héraði um sig ætti að vera hvatt til aðgæzlu- semi á alla liugsanlegan hátt. Þó það sé nauðsynlegt að verjast eldum, eins vel og framast má verða, þá ætti hitt þó engu síður að vera rækt samvizkusamlega, að fyrirbyggja eldsvoða á sem allra flestum sviðum. HAFIÐ ÞAÐ HUGFAST, að varúðin er eldinum yfirsterkari. E. McGRATH, Secretary, Bureau of Labor and Fire Commissioner.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.