Heimskringla - 11.06.1930, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.06.1930, Blaðsíða 6
46. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA wnsnsriPEG, 11. jítni, 1930. að Svold, No. Dak., er eig'i mælti mál hérlendra, en fór þó þann veg með athafnir sínar, að ættgöfgi og hetju- lund var raunar jafnan auðsæ. Annars hjálpar erindi Gríms, kveð- ið eftir Konráð Gíslason, þeim sem æskja að átta sig á einkunnum Guðna Tómassonar. Eftir slys það er getið var, lifði Guðni nálega þrjú ár. Böl sitt bar hann sem hetja. Hann dó 14. des. 1929, og var jarðsunginn þann 19. s.m. hafnaði nýrri stefnu, rataði rétta götu rekkur, en glapstig ekki.” J.A.S. FRÁ WYNYARD Herra ritstjóri! Eg hefi grun um, að eg sé ekki sá eini er langar til að sjá nafn sitt á prenti, þvi svo margir hafa sent ís- lenzku blöðunum ritgerðir, fréttabréf og jafnvel skáldsögur, til birtingar, sem bera þess óræk merki, að sú hafi verið hin ráðandi hvöt. Undanteknir eru auðvitað flestir þeir, sem um heimferðarmálið hafa ritað. Skrif- uðu þeir auðsjáanlega af eldlegum áhuga og óstjórnlegri andagift. Er hverjum góðum dreng gleðiefni, að svo skuli þeim Bergman, Brandson, Johnson og fleirum aftaníossum vera annt um heiður okkar allra, hvað sem líður þeirra eigin, að þeir skyldu leggja svo hart að sér, sem raun varð á. En merki þess þykist eg sjá, að af mörgum muni öll þau umbrot þeirra vera lögð út á hinn verra veg- inn, og tilgangurinn ekki réttilega metinn. Mun um þá fara sem mörg okkar mikilmenni, að viðurkenning- una fái þeir ekki fyr en dauðir. — Samt er það betra en ekki. Eftir langa umhugsun og heilabrot hefi eg afráðið að hafa þetta ekki skáldsögu, ekki ritgerð — en “Frétta- bréf frá Wynyard”. Mun það vanda- minnst, því þar er skemmst frá að segja, að héðan er ekkert að frétta. Wynyard er í hinni svokölluðu Vatnabyggð, sem kunnugt er, og sem dregur nafn sitt af vötnum þeim hin- um miklu, er Quilivötn kalast. Eru þau tvö, Stóra Quill og hið litla. Illt vatn og fúlt er í hinu Litla Quill, og verra í hinu stóra. tJr vötnum þess- um veiðist sú tegund fiskjar, sem á ensku máli kallast “sucker”, en ís- lenzkan á ekkert nafn yfir. Er hann veiddur af þeim, sem við vötnin búa, og af sumum étinn. Til þeirra, sem fisk þann hafa étið, er lýsing á munntemi hans óþörf, og fyrir þeim, sem ekki til þekkja, get eg ekki lýst honum. Félagslíf byggðarbúa er í daufara lagi í seinni tíð, en þar má helzt til nefna kvenfélög mörg, en um athafn- ir þeirra er mér ekki svo kunnugt sem skyldi. Eg tiíheyri engu þeirra. íslenzkir söfnuðir eru hér tveir. Hafa þeir haft sin nprestinn hvor, sem hafa leitast við að seðja okkar andlega hungur, og að halda okkur á sífeldu andlegu fylliríi; en sökum fátæktar okkar og nízku, höfum við haft þá í líkamlegri sveltu. Hefir þeim líklega þótt það ósjöfn skifti, og er annar þeirra farinn, en hinn fer bráðlega. Annars eru menn hér talsvert trú- aðir, þó hætt sé nú við, að það fari allt út um þúfur, þegar prestarnir eru farnir. Hér eru Lútherstrúarmenn, trnítarar, Spiritualistar, heiðingjar og fleiri. Spiritualistar trúa á aftur- göngur, og eru allir meira og minna vitlausir, eða þá kannske hinir. Hveitirækt er mikil hér i byggð, og eru flestir bændur meðlimir Hveitisamlagsins. Allur fjöldi þeirra er ánægður með gerðir þess og rekst ur, en sumir ekki. Sem kunnugt er, borgar Samlagið okkur niður á hveit- isins u mleið og það er flutt til markaðar, en kornkaupafélög önnur borga strax að fullu, og er það hörð freisting fyrir suma til að smygla hveiti sínu til þeirra í laumi. Er þvi ákaft stríð milli holdsins og andans á hverju hausti og veitir ýmsum betur. En sem betur fer, gengur okkar “púll” ekki á öðrum eins tré- fótum og litli bróðir hans austur við fiskivötnin gerir, eftir umsögn Ar- manns að dæma. trr því eg minntist á Armann Björnsson fomkunningja minn, lang- ar mig til að taka lítinn útúrdúr, sem reyndar ekki getur talist bein- línis fréttir. Eins og marga mun reka minni til, skrifaði A. B. ritgerð nokkra í Heimskringlu í fyrra, og var sú grein ádeila á íslenzka ljóðagerð hér vestra, og tók meðal annars til dæm- is vísuna þá, er verðlaunin hlaut “Hvarf þá halur frá starfi, BED, SPRING MATTRESS COO Cf) Complete ....................... $1,00 per week or terms as desired, can be arranged. Only Icelandic Furniture Store in Winnipeg Gillis Furniture Co., Ltd. 956 MAIN ST., WINNIPEG ;« B Phone 53 533 Night Phone 502 321 Every One an Eight Eights Only for Four Years MARMON FINE AUTOMOBILES for twenty-nine years Lawrence Marmon Motors ~Limited-~ 666 Portage Ave. — Phone 33 327 Borgarar af íslenzkum ættum í Cgnada og Bandaríkjunum, sem ætla heim til ættlands síns með S.S. Montcalm í júní, skifta nú hundruðum. Gætið þess að tryggja yður far tafarlaust. Sjóferðin ein verður svo aðlaðandi að hún er margfaldlega meira virði en sem svarar andvirðinu í penýigum. Orvalsfólk annast skemtanir á leiðinni—söng, hljóðfæraslátt, ræður o. s. frv. Undirbúningurinn til þess að taka á móti ferðamönnunum á Islandi eins fullkominn og kostur er á. Talið við eða skrifið tU W. C. Casey, Greneral Agent Can. Pac, Steamships; H, R, Mathewson, General Passenger Agent C,P,R, eða J, J Bildfell, formann Heimfarar- nefndar Canadian Pacific ISLANDSFERBIN í SUMAR forðum og fræg er orðin; “Feðraslóðir fór að sjá, færðist blóð í kinnar. Kappinn rjóður kyssti á kyrtil móður sinnar.” . ^ i N al fn s Dj iöl Id —- ■" ■ Kveðst Armann ekki skilja, hvers vegna maðurinn hafi roðnað svona mjög, en getur þess til að hann hafi skammast sín fyrir að kyssa á pils- faldinn móður sinnar. Er slíkt ekki svo fráleit tilgáta, hefðu margir horft á, því slíkt eru mjög óvanalegar kveðjur með oss Islendingum að minnstá kosti. En aðra skýringu tel eg líklegri: I þá daga, sem búning- ur kvenna var miklum mun siðari en nú tíðkast, hefir maður, sem nokkuð var úr grasi vaxinn, orðið að lúta mjög til að geta sýnt nokkr- um kvenmanni þau óvenjulegu blíðu- atlot, og veldur það blóðsókn til höfuðsins. Þegar eg var strákur, tamdi eg mér þá list að standa á hausnum. Gekk það all erfiðlega í fyrstu, mest fyrir þá sök, að blóðið steig — eða öllu heldur, seig mér svo til höfuðsins. Tel eg mig hafa ráðið gátu þessa, og læt hér staðar numið að sinni. Knútur í Koti. Frá Islandi Skemtibát hefir hátíðamefnd Al- þingishátíðar keypt frá Lybiku, og kom báturinn með Selfossi hingað. Bátinn á að nota á Þingvallavatni. Hann kostaði 6000 krónur, og er tal- ið gjafverð. Hann verður dreginn austur þegar færðin batnar. Rvik 10. maí. Sr. Jón Þorsteinsson fyrrum prest- ur að Möðruvallaklaustri andaðist 7. þ.m. að heimili sínu á Möðmvöllum. Hann var fæddur árið 1849 að Hálsi í Fnjóskadal, sonur séra Þorsteins Pálssonar og fyrri konu hans Val- gerðar Jónsdóttur, prests Þorsteins- sonar. — Hann lauk stúdentsprófi 1869 og guðfræðiprófi 1873, vígðist til Mývatnsþings 1874, fékk Húsavík 1877, þjónaði síðan Lundarbrekku og Skeggjastöðum á Langanesströndum, og fékk loks Möðruvelli í Hörgárdal 1907. Hann lét af prestsskap fyrir fáum árum og hafði þá verið þjón- andi prestur meira en hálfa öld. — Kvæntur var hann Helgu, dóttur Kristjáns Möller gestgjafa í Reykja- vík. Séra Jón heitinn var vinsæll mað- ur, kennimaður bezti og vinsæll af öllum ,er honum kjmntust. (Mbl.) Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldf?. Skrifstofu«ími: 23674 Stundar sérstakl«g,a lungnasjúk- dóma. Er at5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Tnlsími: 3315H DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstakiega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aó hitta: kl. 10—12 * h. og 3—6 e. h. Heimill: |06 Victor St. Simi 28 130 DR. B. H. OLSON ti 8-220 Medieal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Vititalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 21« MGDICAL ARTS DLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elniíOnffii aiiidna- eyma- nef- o( kverka-ajúkdöma Er a« hltta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Talafmi: 21S34 Heimili: 688 McMillan Ave. 42691 Talsfmlt 2.K SS9 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerset Block Portmre Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenxkir lögfrceðingar 709 MINING BXCHANGB Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lógfrœðingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. 6. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Muisíc, Composition, Theory, Counterpoint, Orchei- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71821 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Samstarf er lausnin Á þelm sex árum sem Samlögin I hafa verið starfandi í gresjufylkjun- j um þremur, hefir uppskera og mark- I aðsástand verið mjög misjafnt. Á fyrstu starfsárunum var verðlag hækkandi og uppskera góð. Á hin- um síðustu árum aftur á móti lak- ari. En hvort sem blásið hefir með eða móti, hafa allan tímann verið æðimargir meðal manna í Vestur- Canada, sem hafa verið óánægðir I með samlögin og litið þau andúðar- og útásetningaraugum. Og ef að menn ekki vissu betur, mætti maður halda að bændur gengju með ólækn- andi óánægjusýki. Enda er það sí- fellt viðkvæðið hjá fólki, sem ekkert þekkir til búnaðarmála. Þeir þekkja ekkert til þess, hvað landbúnaðurinn hefir mikla áhættu í för með sér, hve verðlag er óstöðugt, og þar af leiðandi afkoma bænda óviss. Til- fellið er, að bændur eru ekki haldnir neinni óánægjusýki, en ástæðan er sú, að þeir hafa ekki haft nein sam- tök sér til hjálpar, og haft þess vegna allt aðra aðstöðu en t. d. dag- launamenn eða iðnrekendur, til að nefna tvær samtakastéttir. Bændastéttin er alltof fjölmenn til þess að þeir geti starfað sem ein- stklingur, hver í sínu horni, að fram- leiðslu og afsetningu afurðanna. Með því lagi vinna þeir hver gegn öðrum á forsjárlausan hátt. Sú staðreynd, að bændum séu sam- tök nauðsynleg, hefir aldrei verið eins augljós eins og á tveim siðast- liðnum árum, sem hafa sýnt greini- legar en nokkru sinni áður, hversu náið afleiðingasamband er á milli á- standsins í Canada og annara hveiti- framleiðandi ríkja heimsins. Það er ómögulegt samtimis, bæði að hafa hveitisamlög og að vera laus við þau, en það er framkvæmandi að bera saman ástandið fyrir stofnun þeirra, og eftir að þau tóku til starfa. Og enginn, sem skynbær er á þá hluti, og gætir sanngimi, getur komist fram hjá að játa, að bændur hafi haft hag af tilveru samlaganna. Og enda þó að ástand landbúnaðarins í Canada sé slæmt, myndi það þó vera ennþá verra, ef aðstoðar Samlaganna hefði ekki notið við, til að draga úr snöggum verðhröpum. Ennfremur er ekki hægt að kenna verðfallinu nú- verandi ástand, að öllu leyti. Fjöldi bænda hefði getað verið í betri efn- um, ef þeir hefðu ekki leiðst út í fjárbrall á framtíðarverði hveitis- I»vi a» ganga undlr nppakurti vi» botnlniiKahólpru, cnllnteinnm, inagra- o( lifrarveiki? Hepatola hefir gefist þúsundum manna vel víósvegar í Canada, á hlnum síCastliönu 26 árum. Kostar $6.75 meö pósti. Bæklingur ef um er betiits. Mrs. Geo. S. Almas, Box 1073—14 Saskntoon. Sngk. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNTPEG —MAN. A. S. BARDAL selur líkkistur og: ann&st um útfar- ir. Allur útbúnatSur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnievarba og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phonet 86 607 WINNIPEG TIL SÖLU A ÖDfRU VERÐI “Í'URNACE" —bætSi vltiar og kola “furnace” lítitS brúkati, er tii sölu hjá undlrrttutSum. Gott tæklfæri fyrir fófk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimillnu. GOODMAN & CO. 788 Toronto St. Slml 28847 ins. En slíku gleyma menn oftast nær í þessu sambandi. Núverandi ástand akuryrkjubænda er ekkert einsdæmi. Komið hafa áður tímar jafnvel verri en nú. Mun- urinn er aðeins sá, að nú skilja bænd ur í meðferð hveitis og markaðsáhrif um, þar sem vaninn var fyrir daga samlaganna, að selja hveitið í blindni til næsta “elevator”, og taka þegj- andi og skilningslaust við þvi verði, sem þeim var boðið. Nú á dögum eru bændur farnir að skilja og at- huga kostnað á framleiðslu, mark- aðsmöguleika, gæðastig upskeru, og aðra þýðingarmestu liði í afkomu hveitibænda. Þessi aukni skilning- ur er mestmegnis að þakka þeirra eigin stofnun, hveitisamlögunum og starfsemi þeirra. Án þessara stofn- ana myndu hveitibændur Canada fljóta í hafi ennþá meiri fjárhags- vandræða, en nú á sér stað, og vera þess utan blindir og óvitandi um or- sakirnár til vandræðanna. Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Fnrnitare JHovIngr 668 ALVERSTONE 8T. SIMI 71898 Eg útvegra kol, eldivitJ meí sanngjörnu vertSi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. 100 herberg;! met5 et5a An baT5» SEYMOUR HOTEL vert5 sanngjarnt Slml 28 411 C. G. H UTCHISON, elgandl Market and King St., Winnipeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuíSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkuri~n: Æfingar á hverju * fimtudagsKveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjurn » sunnudegi kl. 2,30—3.30 e. r*- • I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.