Heimskringla - 30.07.1930, Side 3

Heimskringla - 30.07.1930, Side 3
0 WINNIPEG, 30. JCrLI, l'930. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA stúdentar hafi flúið Þingvöll í þessu hreti. Klukkan 9 átti að heyja Islands- glímuna, en veður var þá svo vont, að það varð að aflýsa henni, þó illt þætti. ’í’egar svo var komið fór fólk að tínast til tjaldbúðanna, en þótt sumir hafi ef til vill kviðið nóttinni — og margir eru þar illa útbúnir — þá bar ekki neitt^á því, vegna þess að allur þorri manna var í hátíðaskapi og lét “íslenzka storminn’’ ekkert á sig fá. Um alla hina miklu tjaldborg var að heyra glaum og gleði, hlátra, fjör- ugar samræður, og i mörgum tjöld- um sungu menn við raust. Gekk svo langt fram á nótt. Um miðnætti fór veðrinu að slota og rofaði til fjalla. Sáust fyrst Súl- urnar fannhvítar. “Þettá er góðs viti,” sögðu marg- ir. “Crr því að hann gat rutt snjó úr sér, þá fer veðrið að batna!” Þetta varð orð að sönnu, þvi að þegar menn komu á fætur í gær- morgun, var komið bezta veður, og #r fram á daginn kom, birti í lofti og var glampandi sólskin og logn á Þingvöllum allan daginn — eins gott veður og hægt er að hugsa sér. — Komu nú ýmsir þeirra, sem flýðu þaðan kvöldið áður, austur aftur og skemtu menn sér hið bezta um dag- inn, enda hélst góða veðrið til kvölds. Var því litill heimfararhug- ur í mönnum og stóðu svo margir tómir bílar á bílatorginu sem frek- ast gátu rúmast þar og upp með veg- inum. Skiftu þeir áreiðanlega hundr- uðum. * * * Minni Islands. Benedikt Sveinsson talar að Lögbergi Klukkan 10 í gærmorgun hófust hátíðahöldin á ný. — Fyrsta atriðið á hátíðarskránni var ræða Benedikts Sveinssonar, er hann flutti að Lög- bergi. Nú voru hátíðagestir orðnir kunn- ir gjallarhorninu og vissu, að þeir þurftu ekki að þyrpast í Almanna- gjá til þess að hlýða á ræðumann, en hlýddu á hann hvar sem þeir voru út um alla velli. Ræða Benedikts Sveinssonar var hin skörulegasta, sem vænta mátti. Féll hið þróttmikla mál hans vel við bergmál Almannagjár. Hann talaði um landnám vort og heimildir um þau efni, um upphaf Rögn- Mærajarla í Noregi. Synir valdar Mærajarls voru þeir: 1. Göngu-Hrólfur er vann Nor- mandi 911. Af hans ætt eru Rúðu- jarlar og Englandskonungar. Af því kyni eru einnig Einar skálaglamm og Ósvífur hinn spaki. 2. Torf-Einar jarl í Orkneyjum. Frá honum eru Orkneyjajarlar komn ir. 3. Þórir jarl þegjandi á Mæri, Vestur-Islendingum fagnað Agrip af ræðu B. Sveinssonar Heilir æsir! Heilar ásynjur! Heil sjá in fjölnýta fold! ..... , . .. ... móðurfaðir Hákonar ins ríka Hlaða- Alþingis, upphaf ntaldar, um ættir i » , jarls. Sonur Þóris var Jörundur háls Islendinga, um landafundi Islendinga, __„A íVatnsdal, en dóttir Þóris var Vigdís um viðreisn vor á 19. og 20. old. kona Ingimundar ins gamla. ^ 4. Hrollaugur landnámsmaður í | Hornafirði, langafi Halls af Siðu. I 5. Hallaður, er úr konungdómi velt- | ist i Orkneyjum, faðir Halls, föður Heilir allir, er hingað sækja, ís- | Vigdísar. lenzkir menn og erlendir, konur og karlar, ungir og gamlir! Heilir at 1 Þetta mælti ræðumaður sem dæmi lögbergi ins forna Alþingis Islend- ! þess hve kynbornir Islendingar væri. inga! I Siðan minntist hann á helztu af- Land vort Island hafði óbyggt ver- rek þjóðar vorrar og nefndi til þess ið um örófi vetra áður en forfeður stofnun Alþingis 930 og lagasetning. vorir kæmi hingað síðari hluta hinn- j að hið íslenzka lýðveldi var stofnað j ar 9. aldar. I í vernd goðanna og hve mikils mönn- Um upphaf Islandsbyggðar höfum } um þótti þá um vert að styggja ekki vér næsta skilmerkilegar frásagnir, ! hollvættir og landvættir, eins og sæ- — sem engi þjóð á slikar, þar sem ist í upphafi hinna heiðnu laga, þar i er hin helga Landnámabók, er ritað sem bannað er að sigla að landi með hefir að grundvelli Ari prestur hinn “gapandi höfði og gínandi trjóni svo fróði Þorgilsson og sagt hefir fyrir að landvættir fældist við”. að nokkrum hluta samtíðarmaður l Þá minntist hann á landafundi Is- Laust eftir kl. 3, steig Guðmundur Ólafsson forseti Efri deildar i ræðu- stólinn á Lögbergi og fagnaði þar Vestur-Islendingum. Hann talaði um brottför þeirra héðan, og hug þeirra til Islands, um velgengni þeirra vest- ra, atorku og einbeitni. Að lokinni ræðu hans flutti Jónas A. Sigurðsson forseti þjóðræknis- félagsins erindi langt og itarlegt, lýsti því hvering hinn íslenski arfur /hefði reynst Vestur-Islendingum hinn •besti fjársjóður. Sótti hann samlíkingar sínar víða að; talaði um örvar-Odd sem heldur vildi Hrafnistu en viðlend riki og góð. Hann flutti og allmikinn þátt úr kvæðaflokki eftir Vestur-Islending, til ættjarðarinnar. — Hrópað var síðan ferfalt öflugt húrra fyrir Vestur- Islendingum. Að glímunni lokinni færði konungur “glímukonunginum” vandaðan silfur- bikar i viðurkenningarskyni fyrir góða frammistöðu. Heiðursmerki Alþingishátíðarinnar A fimtudag sæmdi konungur alla alþingismenn og hina erlendu gesti Heiðursmerki Alþingishátiðarinnar 1930. Er þetta ný orða, sem sérstak- lega var stofnað vegna hátíðarinnar. A orðunni er Alþingishátíðarmerkið öðrum megin, en hinum megin stend- ur: 930 — 1930. yfir Skjaldbreið, og eyddi þokulæð- unni á svipstundu, og landið allt stóð í vorsólar morgunroða. Mér dettur ekki í hug að reýna að lýsa hásumar sólarupprás yfir Þing- velli, lýsa skógarilminum og loftinu i tæra, lýsa f jallahringnum í Þing- vallasveit og suður með Þingvalla- vatni — að lýsa Almannagjár hamr- inum háa, þegar geislar lágsólar strjúkast eftir hrufóttu hrauninu, og laða þar fram á svipstundu óteljandi skuggamyndir, sem breytast — lif- andi myndir úr ljósi og skugga. (Framh. á 4. síðu) i hans, Kolskeggur inn fróði eða iendinga, að Eiríkur hinn rauði fann vitri í Seyðisfirði. 1 og nam Grænland á árunum 982— — I þennan tíma, sem nú var sagt, 986, að Leifur sonur hans fann Hellu- var vikingaöldin í algleymingi. j íand, Markland og Vínland ið góða. Höfðu allar Norðurlandaþjóðir lang- | svo og að Þorfinnur karlsefni ætlaði skip úti, Svíar, Danir og Norðmenn. ■ að byggja Vínland, og að þar fædd- Fóru víkingar um öll höf með ist Snorri sonur hans, er seinna bjó á ströndum þeirra landa er þá voru Reynistað í Skagafirði, og mikil ætt kunn, — allt frá Gandvík norður til | er frá komin. stranda Afríku, frá Garðaríki austur, til Hlimreks norður á Irlandi. • Þá minntist forseti á skáldskap Is- lendinga og sagnasmíð, og gat þar Dreifðust þá inar sömu ættir um j Egils, Sæmundar fróða, Ara fróða og Snorra. Gat hann þess, að íslenzka þjóðin hefði fram á þenna dag vernd að skáldskap og ritsmíðar þeirra og um leið hina fornu tungu. Þá minntist hann á hnignun þjóð- j lifsins, og gat þess að þegar Islend- j ingar hefði haft mest frelsi virtist sem allt hefði leikið í lyndi — en þegar þeir hefði verið sam aðkreppt- astir og ófrjálsastir, hefði steðjað að þeim allskonar óáran, og væri því svo að sjá, sem ófrelsinu fylgdi “fá- tækt, mein og dauði”. Rakti hann síðan sögu viðreisnar- tímabilsins, baráttu Jóns Sigurðs- sonar, og skýrði frá hvernig nú væri komið málum vorúm. Að lokum drap hann á, hvert vera skal hlutverk vort nú, sem frjálsrar þjóðar, er vænta má sér þess að j “vera muni bönd í löndum”, og að j frelsinu fylgi öll höpp, eins og í kjöl- far ófrelsis sigla öll óhöpp. Nefndi hann það fyrst til, að vér verðum fyrst og fremst að varða um frelsið, svo að vér getum heitið frjálsir menn í frjálsu landi; að vér verðum að gæta jafnréttis og bræðralags og framar öllu öðru að varða um tungu vora, bókmenntir og listir. Sagan sanni með skáldinu er dýrt kvað: Tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu raunir, Darraðarljóð frá elztu þjóðum, heiptareim og ástarbríma, örlagahljóm og refsidóma. Land og stund í lifandi myndum ljóði vígð hún geymir sjóði. * Síðan mælti hann svo: Vér verðum auk þessa að nema alit gagnlegt, þarflegt og fagurt af er- lendum menningarþjóðum, með gagn- rýni þó og skilningi. Vér verðum að standa saman i breiðfylkingu um að hrinda öllum hleypidómum, en leita sannleikans hvar sem hann er að finna. Þá munu allar hollvættir oss á- varðar. Þá mun þjóð vor lengi lifa i þessu landi. Að ræðu þessari lokinni, lék hljóm- sveitin þjóðsöng Islendinga, og að því loknu bað forseti menn að hrópa Islendingahúrra fyrir Islandi og tóku allir djarflega undir það, á Lögbergi, i Almannagjá og út um alla völlu. VEISLU hélt ríkisstjórnin hinum útlendu gestum og ýmsum innlendum mönn- um í Valhöll í gærkvöld. Þar fluttu þeir ræður Tryggvi Þórhallsson for- sætisráðherra og Asgeir Asgeirsson forseti. Ennfremur talaði konungur nokkur orð. Sænski krónprinsinn hélt þar á- gæta ræðu. Þakkaði hann innilega fyrir móttökurnar hér á landi og sagði að sig iðraði þess nú mest, að hann hefði ekki lært islensku á unga aldri, svo að hann hefði getað fylgst með öllu því, sem gerst hefði á þess- ari merkilegu þjóðhátíð. Var gerður ágætur rómur að máli hans. I veislunni afhenti Borgbjerg ljós- myndaða útgáfu af handriti af Is- lendingabók, sem er í Ámasafni og komin frá Jóni Erléndssyni í Vill- ingaholti (á 17. öld). Kvað hann bók þessa vera gjöf frá Sáttmálasjóði. lslandsglíman ÞKIÐJI DAGUR. Hátíðabragur. Þeir sem á ferli voru á Þingvöll- um aðfaranótt laugardags, munu lengi minnast þess. Þá voru Þing- vellir með hátíðabrag. Dansað var og sungið, sungið og spilað, , gengið og sungið, skrafað og skeggrætt. Dalalæðan kom niður með Ár- mannsfelli klukkan að ganga 3; rétt eins og hún væri að minna fólkið á að nú væri ekki seinna vænna, ef það ætlaði að leggja sig út af um nóttina. En fáir hugsuðu um að leggja sig út af — fyrstum sinn. Þá var glatt á hjalla á Leirunum. Héraðatjöldin flest meira eða minna full af fólki. Menn mæltu fyrir minni héraða sinna, sungu ættjarð- arsöngva, gengu milli tjaldanna til að sjá framan i hverja sýsluna fyrir sig. 1 tjaldborgargötunum bylgjað- ist fólkstraumurinn áfram. Allir voru kátir og glaðir yfir því að vera þarna í faðmi Þingvallasveit ar á 1000 ára hátíðinni, að liðnir voru tveir ánægjulegir dagar, og nú var nóttin kyt, hlý, hásumarnótt. Hvergi sást missætti, hvergi óá- nægja. Það var eins og öll þjóðin væri allt í einu komin á eitt heimili, þar sem ríkti friður og eining, ánægja og lífsfjör í laukréttri temprun. Og svo rann sólin upp i norðaustri Frítt við Asthma og Heymæði Lækningaraðferð sem hrífur undursamlega. REYNIÐ ÞAÐ FRITT Ef þér þjáist af Asthma eða hey- mæði eða eigið erfitt með andardrátt., sendið á augabragði til Frontier Asthma Co. eftir ókeypis tilraun með eftirtektarverða aðferð. Það gerir ekkert hvar þér búið eða hvort þér hafið trú á nokkru meðali undir sól- inni, sendið samt eftir þessari ókeyp- is tilraun. Ef þér hafið þjáðst æfi- langt og árangurslaust reynt alla hluti; jafnvel þó þér hafið misst all- an kjark, þá gefið ekki upp vonina og sendið eftir þessari fríu tilraun. Hún getur sýnt yður hvað fram- farirnar geta gert fyrir yður, þrátt fyrir öll yðar vonbrigði, í leit yðar eftir frelsun frá Asthma. Sendið nú eftir þessari ókeypis tilraun. Þessi tilkynning er prentuð til þess að all- ir þeir sem þjást megi verða aðnjót- andi þessarar framúrskarandi aðferð- ar og gera fyrstu tilraun ókeypis, sem þúsundir viðurkenna að sé stærsti velgerningur í lífi þeirra. Sendið úrklippuna í dag. Bíðið ekki. FREE TRIAL COUPON FRONTIER ASTHMA CO. 2054J Frontier Bldg., 462 Nia- gara St., Buffalo, N.Y. Send free trial of your method to: Eins og áður var getið, varð að frest Islandsglímunni i fyrrakvöld vegna óveðurs. En í gærkvöld klukan 8.15 var hún háð og fóru leikar svo, að Sigurður j Grímsson Thorarensen hélt glímukon- ungstitli sínum. Hafði hann 15 vinn- inga. Hann fær nú að verðlaunum hið fagra drykkjarhorn, sem var til sýnis í glugga Morgunblaðsins um daginn. Næstir honum gengu Jörgen Þor- bergsson og Lárus Salómonsson með 13 vinninga hvor. þér sem notiS KA UPIÐ AF T I MBUR The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East , Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. GERÐ ARDÓMSS AMNIN GAR niilli lslands og hinna Norðurlanda- ríkjanna. Samnlngar voru undirritaðir að Lögbergi í gær. Kl. 11% árd. í gær voru undirrit- aðir að Lögbergi gerðardómssamning- ar milli Danmerkur, Finnlands, Nor- egs og Sviþjóðar, hvers um sig, ann- ars vegar, og Island hins vegar. — Th. Stauning forsætisráðherra rit- aði undir af Danmerkur hálfu, Vaino Pietri Hakkila varaforseti af Finn- ríkisráð af Noregs hálfu og Ewerlöf lands hálfu, Torgeir Anderssen Rysset sendiherra í Kaupmannahöfn af Sví- þjóðar hálfu, en Tr. Þórhallsson forsætisráðherra af Islands hálfu. Eftir að samningarnir voru undir- skrifaðir, ljek hljómsveitin þjóðsöng- va Norðurlandanna. « ÞaS eru launin fyrir aS nota Brit- ish American OiJ Orka til aS taka þig þangað sem þig fýsir að fara, svo hratt sem þú æskir, en svo mjúkt að þú veizt ekki af. Orka til að komast áfram án nokk urrar fyrirhafnar, án ofmikils carbon, pitting, eða nokkurrar hindrunar af gasólíni, því það er hið bezta .... og þó ekki dýrara en annað gasólín................. VISS TEGUND FYRIR HVERN BIL, TRAC- TOR OG TRUCK 97h e BRITISH l Snficr-Powrr «ind 11 VMERIC ritish Americai AN Oll i F THYI. Gas L CO. LlMITED * ' olenes - Cudcum <nls I r

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.