Heimskringla - 17.09.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.09.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG 17. SEPTEMBER 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐa nema í parti ríkisins. Þetta verður til þess, að uppvöðslu- samir menn sjá. sér leik á borði að fara sínu fram, hvað sem hver segir. Þeir safna hóp um sig, nægilega sterkum til þess að ráða innan hér- aðs. Ef meira lið kemur á vettang en svo, að þeir ráði við, þá horfa þeir undan, þvi að nóg er landrýmið, og koma svo fram jafnharðan, þegar herinn er á brott farinn. Þetta eyk- ur þvi stöðugar áeirðir innanlands. 2. Skipulag hersins. Kínverjar hafa aldrei getað komið sér upp föst- um og skipulegum rikisher. Allur her í Kína er herdeildir, sem safnast utan um einn ákveðinn foringja. Hann geldur þeim mála og þeir hlýða hon- um, og herferðirnar verða því ekkert annað en róstur milli einstakra manna. Það er líkast því, sem var víða í Evrópu á miðöldunum, er rikir aðalsmenn lágu í ættardeilum. Feng hefir um 200,00(\ menn undir stjórn sinni, og það eru allt hans menn, sem hann hefir safnað, og hann borgar kaup, og þeir berjast fyrir hann. Chiang er að nafni til forseti lýð- veldisins og honum fylgja þjóðernis- sinnarnir, er hann verður líka að styðjast við einkaher, og sá her er ekki talinn eins góður og her Fengs, þó að hann muni á hinn bóginn vera miklu fjölmennari. Wen telur það miklu ógæfu, ef Feng eða öðrum héraðshöfðingja af líku tægi tækist að vinna sigur á stjórninni, því að þá færi að for- görðum sá vísir að reglulegu stjórn- arfari, sem Chiang og þjóðernissinn- arnir hafa komið á fót og hangið hef- ir nokkur ár. En á hinn bóginn er hann hræddur um, að Chiang takist seint eða aldrei að ná tökum á öllu ríkisbákninu. 3. Stjórnarfarið. Stjórnarfarið < Kína er allt á reiki. Þar eru skipun- arlög, og enginn veit því eiginlega, hver er réttur og löglegur stjómandi. Menn kunna engin ráð til þess að losna á löglegan hátt við flokk, sem er orðinn á móti vilja fólksins, né heldur veit flokkurinn nein lögleg ráð til þess að skifta um foringja, þó að hann vildi það feginn. Þetta verður auðvitað til þess að auka stórkostlega glundroðann og réttar- óvissuna. Það er ekki hægt að stjórna í Kina nema með valdi og harðstjóm, og allir eru í raun og vem jafn “löglegir” stjómendur. 4. ' Skortir á sameiginlegum áhuga- málum. 90% af Kínverjum eru smá- bændur, sem hafa ekkert áhugamál svo að segja fyrir utan nánasta kunn- ingjahópinn. Samgönguleysi og kunnáttuleysi í öllum viðskiftum gerir það að verkum, að hver baukar í sínu horni og er sama um allt ann- að, af því að ekkert annað snertir hans hag. Honum er alveg sama, þó að menn sé að berjast annars stað- ar í landinu. Það vantar alveg þá ríku samábyrgðartilfinningu, sem myndast af fjölþættum viðskiftum, þar sem ekkert skeður svo í landiu, að það hafi ekki meiri og minni á- hrif á hag hvers einasta manns i landinu. Erlend viðskifti eru þó að breyta þessu í sumum hlútum lands- ins, og telur Wen það eina mestu vonina um skárri framtíð og aukinn frið, að verslun og viðskifti hefjist um allt landið, svo að menn finni, að friður og föst stjórn er sameigin- legt áhugamál alls ríkisins. • Bendir hann á, að þjóðemisflokk- urinn, sem helzt hefir reynt að sam- eina Kínverja, er upp mnninn í þeim hluta Kína, sem mest hefir orðið fyr- ir áhrifum af erlendum viðskiftum. Þar hefir fyrst farið að bera á þess- ari samábyrgð allra þegna ríkisins Og því spáir Wen, að friður fáist aldrei i Kína fyr en hafin sé verzlun- arviðskifti, er spenni yfir allt ríkið, og öll þjóðin knýtt með þeim hætti saman um sameiginleg áhugamál. 5. Erlend afskifti. Loks em það erlendu afskiftin af málefnum Kína, sem jafnan hafa orðið til þess að vekja sundrung. Erlendar þjóðir, bæði Japanar og vestrænar þjóðir. hafa iðulega stutt einstaka uppreisn- ar höfðingja með fé og öðru, til þess að fá því betra tækifæri til þess að koma ár sinni fyrir borð. Kína hefir verið skoðað sem nokkurskonar af- réttur, þar sem hver þjóð gæti leyft sér allt. Er eftirtektarvert að at- huga í þessu sambandi, hvemig er- lendar þjóðir hafa komið sér fyrir í samningum við Kínverja. Kínverjar og forréttindi útlendinga. jpau forréttindi útlendinga, sem Kínverjum er verst við, eru þau, að nokkrar þjóðir hafa áskilið sér dóms- vald í öllum þeim málum í Kina, þar sem þegnar þeirra eiga í hlut. Mun Kína vera eina ríkið, sem enn verður að þola þessa smán. Bæði Tykrland og Síam, sem urðu að liggja undir þessu sama, hafa nú afnumið þessi forréttindi. Og nú eru Kínverjar einnig að mótmæla þeim. Sagt er, að þetta hafi byrjað með því, að sjómaður einn, sem var á ameriksku skipi í höfninni í Kanton, missti einhvern hlut úr hendi sér út fyrir borðstokkinn. Kinverji varð fyrir hlutnum og dó af því. Sjó- maðurinn var tekin fyrir kínverskan rétt, og með því að eiiginn munur var gerður á morði og manndrápi af slysi, var sjómaður þessi vægðarlaus dæmdur til dauða og kyrtur. Þetta var um 1840, og upp úr þvi kröfðust ameríkumenn þess að mega láta ræðismenn sina dæma i öllum málum Amerikumanna i samning við Kína á svipuðu grundvelli, en þó var sá mikli munur á, að samningurinn var gagnkvæmur. Kínversk yfirvöld áttu sams konar dómsvald yfir Kín- verjum í Rússlandi. En nú fengu Rússar þessu breytt að dæmi Amer- íkumanna. Svo komu Englendingar og svo allar aðrar þjóðir, sem nokkra þegna áttu í Kina eða viðsskifti við landið. Að Kínverjar létu þetta viðgangast, stafaði bæði af sinnuleysi þeirra og svo af því, ag gamla keisarastjómin vildi helzt ekki hafa neina útlendinga í landinu. En úr þvi að ómögulegt var að halda þeim frá landinu, var bezt að hafa sem minnst mök við þá. Það var ekk nema gott að vera laus við að yfirheyra þá og dæma. En undir eins og þjóðerniskenndin vaknar eitthvað ofurlítið, verður þetta auðvitað óþolandi. Það eru nú aðeins fjórar þjóðir, sem hafa þessi forréttindi í Kína, Englendingar, Bandaríkjamenn, Frakkar og Japanar. Þjóðverjar misstu sinn samning í stríðinu, og hafa ekki kært sig um að endurnýji hann, og Rússar hafa engan samning við Kína síðan Bolsjevikkar tóku við völdum. ltalir, Danir, Spánverjar o. fl. hafa gert samninga við Kínverja, þar sem öll forréttindi eru látin nið- ur falla. Margar þjóðir kæra sig ekkert um forréttindin, sakir þess að þær eiga engin mök við Kínverja. 1 Kina eru taldir vera 10,000 Am- eríkumenn, 15,000 Englendingar, 3,000 Frakkar og um 200,000 Japanar. Það má því nærri geta, að það fer ekki mikið fyrir þessum hóp innan um 400,000,000 Kinverja, og það skiftir raun og veru ekki miklu máli, hver hefir dómsvald yfir þessum fáu sál- um. Þetta er meira metnaðarmál en nokkuð annað, en metnaðarmálin geta oft verið viðkvæmust, og eklci sízt í Kína. Er svo sagt, að Kínverji sem gæti þolað að missa allar eignir sínar og ástvini og væri þess albúinn að leggja líf sitt líka í sölurnar, myndi samt taka þvi fjarri, að verða undir í þvi, sem væri honum metnaðarmál hversu lítilfjörlegt sem það væri að öðru leyti. En auk þeses eru mörg dæmi þess, að þessi forréttindi liafa verið mis- brúkuð. Menn, sem ætluðu sér að aðhafast eitthvað, seem er gagn- stætt kínverskum lögum og segist mikið á þar, en er talið lítilfjörlegt eða einskis vert í öðrum löndum, notuðu óspart það ráð, að “segja sig í lög” með einhverri útlendri þjóð og komast þannig hjá refsing. T. d. var algengt, að þeir, sem ætluðu sér að reka fjárhættuspil sögðu sig undir Brazilíulög, því að í þeim var ekki bannað að spila hættuspil, en í Kína lá við því afarhörð refsing. — Ræðismenn margra ríkja seldu borg- arrétt hverjum sem hafa vildi, og þetta var auðvitað óþolandi fyrir kín- versk yfirvöld. Erlendar þjóðir hafa aftur á móti borið fyrir sig dæmi eins og það, sem áður hefir nefnt verið, um ameríska sjómanninn. Kínversk lög og kín- verskt réttarfar er svo ófullkomið, segja þeir, að það er ómögulegt að hætta þegnum sinum undir það. Þar er enn beitt miðaldalegum pynding- um, og allskonar óhæfilegum aðferð- um. Og þó að þeir endurbæti réttar- farið og sýni á bókum svo og svo fullkomið réttarfar, er það ekkert að marka. Undir eins og kemur út fyr- ir fáeina bæi, þar sem Evrópumenn geta haft bezt eftirlit, er allt við það sama og áður var. Dómarar fara eftir mútum en ekki lögum og allt er eftir því. En hvað sem öllu þessu líður, ér það auðvjtað ekkert annað en upp- vöðslusemi, að heimta forréttingi fyr- ir útlendinga í neinu landi. Þeir sem ekki þora að eiga undir lögum og réttfari landsins, verða að láta það vera, að skifta við það land, eða eiga þar heima. Og það hefir sýnt sig, að t. d. Þjóðverjar, sem nú búa ekki við nein forréttindi í Kína, hafa síð- ur en svo átt erfiðara uppdráttar í Kína en aðrar. Meira að segja vai það svo í síðustu uppreisn i Jangtse- dalnum, að Þjóðvérjar héldust þar við, en bæði Englendingar og Amer- íkumenn þorðu ekki annað en hypja sig á brott. Rússar kvarta ekki held- ur neitt undan þvi, að búa án for- réttinda í Kína. Þegar þeir hafa orð- ið fyrir barðinu á Kínverjum, hefir það æfinlega verið af því, að á þeim hefir leikið grunur um, að þeir væri með pólitískan undirróður. Og svo þarf ekki nema heilbrigða skynsemi til þess að sjá, að ómögu- legt er fyrir nokkra þjóð að vernda forréttindi sín í Kína, éf þjóðin á ann- að borð er staðráðin í því, að verða af með þau. Það myndi kosta það, að hafa stöðugan lögregluvörð yfir þess- um 400 miljónum manna, sem í sól- arlandinu búa. Og nú er kínverska stjómin búin að krefjast þess formlega af þjóða- bandalaginu, að þessi forréttindi verð; þegar í stað afnumin. x Og þegar nokkur fyrirstaða var og vífilengjur í svörum, lýsti stjórnin i Kína því yfir, að forréttindin væri afnumin frá ársbyrjun 1930, hvernig sem þeim gengur að framfylgja þeirri yfirlýs- ing. —Stefnir Svar við svari 1 49. tölublaði Heimskringlu er ferðasaga, eftir herra Þorgils As- mundsson, sem á að vera svar við spurningum, er birtust í 47. tölublaði Heimskringlu, frá mér. 1 sannleika bjóst eg ekki við að mér yrði svarað, eða spurningar mín ar teknar til greina, þvi hingað til hefi eg ekki orðið þess var, að nokkr- ir veittu mínum skrifum þá athygli Eg er því þakklátur Þorgilsi fyrir þessa tilraun hans, þó varla sé hægt að kalla hana svar til min. Grein nans er skemtileg að þvi leyti, að maður finnur svo innilegan hlýleik, bæði frá honum til íslands og eins frá Islandi til okkar. Og álít eg að hér hafi íslenzk þjóð gefið Vest- ur-lslendingum ógleymanlegan vin • arkoss, sem bindur frændsemi okkar enn fastar saman. Slíkri vinar mót- töku ætti ekki að gleyma. Það sem aðallega mætti telja svar frá honum til mín, er í tveimur at- riðum. 1 fyrsta lagi: Hann hafði enga löngun til að kyssa jörðina, fannst það of barnalegt. En hjartað fyllt- ist heilagri lotningu. Herra Asmundsson hafði ekki hugs- un skáldsins, Sig. Júl. Jóhannesson- ar, er hann orti Minni Islands og seg- ir:— Og efasamt hvort æðri sælu getur, en einmitt þá, að mega vera barn. Og óhugsandi var það, að Vestur- tslendingar yrðu að börnum, svona á rúmhelgum degi, þó að hjartað væri nógu stórt. I öðru lagi segir hann, að margt vanti frekar en skógræktina. Set eg hér síðasta part greinar hans, sem mig langar til þess að gera athuga- semd við, því eg álít enn, að ekkert sé tslandi þarfara en skógræktin. “Já, það vantaði margt — sorg- lega margt, og sumt af því ennþá nauðsynlegra en skógurinn, þó óneit- anlega sé hann nauðsynlegur. Og vel sé hverjum, sem leggur Islandi lið í hverju sem er, hvort heldur er skógrækt eða einhver önnur jarð- rækt. En frá mínu sjónarmiði séð, mundi verkleg þekking á jarðrækt og notkun nýtízku búnaðartækja. vera Islandi heilladrýgsta sendingin héðan að vestan, og bezt mundi hún að notum koma þar heima, ef ein- hverjir bændur, sæmilega efnum bún- ir, færu til tslands og reistu þar bú með nýtízku tækjum, og með þeirri þekkingu, sem þeir hafa öðlast hér. Frjómagn íslenzkrar moldar er mik- ið. tslenzk jörð á í sér fólgin ótæm- andi ræktunarskilyrði, meiri og betri en önnur lönd, eins og íslenzk þjóð á I sér fólgin menningarskilyrði öðr- um þjóðum fremur. Það er “voða- lega”, “afskaplega” “ábyggilegt”, að Island verður innan skamms tíma mesta framfaraland heimsins.” * • * Herra Asmundsson segir að ís- lenzk mold eigi í sér fólgin ótæmandi ræktunarskilyrði. Þessu trúi eg. E£ hefi ætið haldið því fram. Og svo er víðar á norðurhveli jarðar vorrar. En því sést það ekki á gróðrarmögu- ieikunum? Er það af vanþekkingu eða af verkfæraleysi eða rangri bún- aðaraðferð? Eða er það af van- þekkingu á að kunna að beizla sól- argeislann, til að vekja þær lífs- frumagnir, er felast í jörðinni? Einn vísindamaðurinn kemst svo að orði, að við lifum á flöskuðu sól- skini (Bottled sun shine). Er ekki aðal mótspyrnan á móti jurtagróðri á Islandi, að sólargeislinn er ekki nógu vel beizlaður? Sá er sáir rófum í ógirtan garð, þar sem nautpeningur gengur laus, mun ekki fá stóra uppskeru, ef nokkra. Það væri ekki rétt að kenna jörðinni eða verkfæraleysinu um það. Nei. Eins og menn girða í kringum garða sína, svo að þeir eyðileggist ekki af skepnuátroðningi, eins þarf að girða, svo sólargeislinn nái full- um notum, til að vekja lífsfrumagnir moldarinnar, því fremur, sem við lifum norðar. Og ekkert gerir það auðveldar en einmitt runnar eða skógar, hvað kræklóttir sem þeir eru, til að hjálpa að beizla sólar- geislann, sem gefur aðal lífsmagnið Svo fólk skilji enn betur, hvað eg eg á við, þá takið botnlausa fötu eða stamp; látið mjórri partinn snúa nið- ur; látið það á nýslegið tún. Innaa fárra daga sjáið þið, að grasið innan í hringnum hefir vaxið fljótar en ut- an við. Eins mundu skógar eða runn ar vinna í kringum tún eða garða. Það væri að beizla eða flaska sólar- geislann, og sem er stórnauðsynlegt, sérstaklega á norðurhveli jarðarinn- ar, þar sem sólargeislinn nýtur sín ekki eins vel. Að frjómagnið er mikið á Islandi, efast eg ekki um. En það frjómagn nýtur sín ekki eins vel með óbeizl- aðan sólargeislann. En skógar og runnar yrðu til þess, ef rétt væri að farið. Ef svo væri gert, þá þyrfti ekki að efa, að búskapur á Islandi tæki stórum framförum. Eg vil ni'i taka upp stóru orðin hans Þorgils, að “það er voðalega, “afskaplega á- by&&ilegt”, að fólk þyrfti að læra að þekkja undirstöðuatriði gróðrarmögu leikans, áður en það legði út í stór- kostlegan kostnað, sem að sumu leyti gæti aldrei orðið að fullum notum. Einn framkvæmdamaðurinn heima hefir gert óræktaða meli að fögru túni, að mér er sagt, með afskapleg- um kostnaði. Sýnir það að hægt er að vinna það verk, þótt örðugt sé. En fáir eru viljugir til að leggja slíkt á sig — eða hafa efnin. Það er önnur auðveldari og hægri aðferð, sú er eg hefi bent á hér að framan, það er að segja, fyrir fram- tíð landsins. Ef menn skilja ekki jarðrækt nógu mikið til þess að skilja, að skóg- ræktin er nauðsynleg til að geta not- að til fulls gróðurmagn moldarinnar fyrir annan jurtagróður. Er mjög hætt við, að það fari fyrir þeim eins og manni, er reyndi að sigla hliðar- vind á flatbotnu; — þá hrekti út frá réttri stefnu. 100 m. sundi f. stúlkur vann 1. verðl. Klara Hjartardóttir á 2 min. 10.6 sek., 2. verðl. Svanhildur Egilsdóttir á 2 mín. 33.5 sek., 3. verðl. Elísabet Magnúsdóttir á 2 mín. 36.3 sek. — I 100 m. drengjasundi vann 1. verðl Böðvar Egertsson á 1 mín. 56 sek., 2 verðl. Hermann Guðmundsson á 2 mín. 2.6 sek., 3. verðl. Guðm. Jóhanns- son á 2 mín. 8 sek. — I 200 m. sundi f. karla (Harfnarfjarðarsundi) vann 1. verðlaun Baldur Snæland á 3 mín. 53 sek., 2. verðl. Friðgeir Grímsson á 3 mín 57.2 sek., 3. verðl. Gísli Hildi- brandsson á 4 mín. 29.6 sek. I þessu sundi kepti ein stúulka, — kom inn í stað keppenda, sem úr gengu — Brynja Hlíðar frá Akureyri. Svam hún vegalengdina á 5 mín., og er það | að sínu leyti engu verra kvenafrek en tími 3. manns. Er litill vafi á þvi, að ef vegal. hefði verið t. d. 3 — 4 sinnum lengri, hefði munurinn orðið mun minni, hlutfallslega. — Að sund- inu loknu afhenti Hallsteinn Hinriks- son keppendum verðlaun sín af tröpp- um leikfimishúss Flensborgarskólans. — Fjöldi Hafnfirðinga var að horfa á sundið, enda var veður hið ákjósan- legasta. CANADIAN NATI0NAL RAILWAYS Announce the appointment of S. M. Golden THE GL0BE GENERAL AGENCY 691 Main Street Telephone 88 555 As North-End Ticket Agent for the Company. Mr. Golden also represents Trans-Atlantic Steamship Companies and is able to give the best of service in issuing tickets to any part of the world, all languages spoken. W-45 ROYAL YEAST CAKES Annað, sem þarf að beizla eða stemma stigu fyrir; er sandfokið. Margar jarðir, er áður voru blómleg- ar, eru nú sandauðn, eftir þvi sem mér hefir verið skrifað. Hætt er við því, að bændur héðan, með allan sinn dugnað og þekkingu, kæmust ekki langt að rækta upp þær auðn- ir, nema þeir tækju alvarlegt spor í þá átt, að girða og græða það land með runnum eða skógi. Slikt verk vinnst ekki á svipstundu. Það er tíminn, þolinmæðin, og áhuginn að- eins, sem ynnu það verk fyrir fram- tíð landsins. B. Magnússon. 428 Queen Street, St. James, Man. FRA ÍSLANDI Isafirði, 23. ágúst 1 sumar verða endurbygðar brýr á sjö ám í önundarfirði og lagfærður vegur, svo nú er bífreiðafært um alla sveitina. • * * Rvik, 25. ágúst Kappsund í Hafnarfirði. Kappsund var háð i Hafnarfirði kl. 3 í gærdag. Var kept í 5 mis- munandi sundum; 50 m. drengjasundi (innan við 14 ára aldur), sömu vegal. fyrir stúlkur á sama aldri, 100 m. drengjasundi (yfir 14 ára aldri), sömu vegal. f. stúlkur á sama aldri, 200 m. sundi (Hafnarfjarðarsundi) karla. — I 50 m. sundi f. stúlkur, vann Hallbera Pálsdóttir 1 verðlaun á 64.4 sek., 2. verðl. Sveindís Guð- bjartsdóttir á 68.1 sek., 3. verðl. Ey gerður Björnsdóttir á 78.1 sek. — I 50 m. drengjasundi vann 1. verðl. Jón R. Gíslason á 57.2 sek., 2. verð'. Magnús Kristinsson á 62.5 sek., 3. verðl. Böðvar Pálsson á 63 sek. — 1 gera brauðin bragðbetri-útlitsbetri-og geymast betra REYNDU ÞESSA FORSKRIFT FYRIR PARKER HOUSE ROLLS 1 bolla flóabri mjólk 2 matskeibar smjöri 1 matskeiö sykur 1 skeitS salti Vi Royal Yeast Cake leystu upp í (4 boila af volgu vatni. Bættu í flóuðu mjólkina smjöri, sykri og salti. Láttu hana standa þar til hún er aðeins volg, leysið upp gerið, bætið lVa bolla af mjöli i hana. Hrærið vel og látið standa í mátu- lega hlýju þlássi yfir nóttina. Bætið að morgninum nógu af mjöli í til þess að hnoða deigið og látið það risa þar til það hefir stækkað um helming og veltið þá y2 þumlungs þykkum deigbútum af því. Skerið með kökuskera og strjuk- ið hvern bita með bræddu smjöri, brettið svo saman og lokið. Látið aftur rísa til helmingar og bakið í 25 mínútur í mátu- lega heitum ofni. Þetta er nóg í 10 brauð. Ef þú bakar hoima, þá sendu eftfr Royal Yeast matreiðslubók- inni. Hún inniheldur margar nauðsýnlegar upplýsingar \1ðvíkjandi # bökun betri brauðtegunda. STANDARD BRANDS LIMITED GILLETT PRODUCTS TORONTO MONTREAL WINNIPEG ^Govebnor ^ifenturm of^ittkní ^ MfTO HUDSOKS 6AY pqocoR*^* ^OuíHkhwn^ b„ 9a*!ily evtrtrf'fd br nNsoiö Bijy Cortip^ DemeratAJ WA * íUutt lj)ní>£onyT>aö dontjmnn, INCORPORATCO 2“« MAY 1670. Vér mælum með og ábyrgjumst að eftirtaldar drykkjarvör- ur séu af fyrsta flokki að gæðum. H B C “Sþecialv Best Procurable Scotch Whiske H B C Three Star Brandy H B C Fifty Year Old Brandy, Our guarantec of age. H B C Special Rye Whiskey of exceptional strength and flaior H B C Jamaica Rum H B C Ðemerara Rum ( Orðstír, fenginn með nærri 260 ára 4Q | samfelldri þjónustu stendur bak við ■ jQ þær tegundir, sem bera orðin " ) Ifrttí^ottyT^ött (Eotttpötm* INCORPORATED 2"? MAY 1670.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.