Heimskringla - 28.01.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.01.1931, Blaðsíða 8
-"8 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 28. JANÚAR 1931. Fjær og Nær Séra Ragnar E. Kvaran messar 1 Arnesi n.k. sunnudag 2- febrúar, 9tl. 2 e. h. • * • C. G. I. T. klúbbur Sambandssafn- «ðar hefir Silver Tea í fundarsal kirkjunnar á horni Sargent og Ban- ning St., laugardaginn 31. jan næst- komandi milli kl. 3 og 6 e. h. Ungu Btúlkumar vonast eftir að sem flest- <r, er geta komið því við, líti inn til að fá sér hressingu- * * * Laugardaginn þ. 17. þ. m. andaðist að heimili sínu i San Diego, Mrs. •■Sigriður Jónsson, kona Mr. Jóns Jónssonar er lengi bjó að Grund i Mikley og síðar að Hove og síðast ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Thur. Frl. Sat. Thfta Week Jan - 29 - .*M» - 31 Laus:hN from lieKlnnliiK to end! UP THE RIVER ALSO Comedy - Miekey MoiiMe The IndiaiiM are ComliiK Mon. Tue. Wed. Next Week Feb 2-3-4. LIBERTY GIVES IT * * * STARS WHÍTE HELL OF PITZ PALU All Sound and Talkiniir ADDED Comedy Newn Variety SPARIÐ $50 YFIR VETURINN I ELDIVID MEÐ ÞVt AÐ NOTA KOPPERS COKE Vér hófum aðeins ekta Arae- rican Hard Coke — vinsælasta eldsneytið í Winipeg. Þessi eldiviður er gerður af tveimur beztu kolategundum. Er góður í hvaða eldfæri sem er . Ekkert sót, enginn hellu- sori, mjög lítil aska- Kostar þig frá $4.00 til $5.00 minna hvert tonn en steinkol. Eykur bæði þægindi og sparar. Gerist fé- lagar vorra mörgu ánægðu kaupenda, og þér munuð ávalt verða það. Vér höndlum Solvay, Wyndotte og Diamond Coke Stove og Nut stærðir $15.50 tonnið Simar: 25 337 27 165 27 722 HALLIDAY BROS., LTD. 342 Portage Ave. JOHN OLAFSON, umboðsm- að Gimli. Líkið var flutt til Winni- peg. Minningar athöfn fór fram i útfararstofu A. S. Bardals í gær, en þaðan var líkið sent til Gimli, þar sem það verður jarðað. Fer jarðarfarar athöfn þar fram frá Únítarakirkjunni. Dr. R. Pétursson jarðsyngur. Að vestan kom maður hinnar látnu og tengdasonur, Guðjón Jönsson, og voru hér við útförina- Sigríður heitinn var fædd 1. feb. 1844. Flutti til Ameríku ásamt manni sínum árið 1878. Börn þeirra hjóna á lífi eru þau Björg Sigurðs- son, kona Jóhannesar heitins Sig- urðssonar kaupmanns frá Gimli, Jón H. Jónsson búsettur 1 San Diego, Stefanía Johnson, Los Angeles og ölafía, gift séra Eyjólfi Melan í San Diego. * * /* Jón Sigurðsson félagið heldur fund þriðjudaginn 3- febrúar kl. 8. e. h. að heimli M^s. H. Davidson, 518 Sherbrooke St. Félagskonur eru beðnar að mæta stundvíslega. * * » Páll Jónsson heldur samkomu í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 1 febrúar. Allir velkomnir. t * * * Stúlknafélagið Aldan hefir spila- kvöld n. k. mánudag 2. febrúar í Sambandskirkjusalnum. Allir boðnir og velkomnir . » * * íslenzka Bakaríið hornl McGee ok Snricent Ave. Fullkomnasta og bezta bakning: kringlur, tvíbökur og skrólur á mjög sanngjörnu verbi. Pantan- ir utan af landi afgreiddar móti ávísanir. Winnipeg Electric Bakeries .Sfm! «0170—((.‘11 SnrKent Ave. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent # Sfmi 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Serrice Gas, Oils, Extras, Tires, B»tteries, Etc. THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGENT AVE- SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP Kn rlniennn föt «g yfirhnfnlr, miiíöiiÖ eftlr mftll. MílurhorRanlr hnf fiilllö ör irildl, «K fötln MejfiMt frft #».7% tll $21.00 niiphnfleKH Melt ft $2."».00 «g upp 1 $00.00 471^ Portage Ave.—Sími 34 585 Sjáið! Sjáið! Sjáið! mmmmmmmmmmm mmmmmmmmmm Stúdentar og Vinir Stór Fundur!!! ókeypis Festið ykkur ekki annarstaðar — Föstudagskvöldið 26. Feb. .... KAPPRÆÐA STUTT ÁVÖRP MÚSIK PRÓGRAM SKOP-LEIKAR VEITINGAR — SKEMTANIR Sannarlega skemtilegt kvöld. — Allir íslenskir stúdent- ar og kunningjar velkomnir. Fundurinn verður haldinn í Sambandskirkjunni SARGENT og BANNING St. — Hefst kl. 8 e. h. (Samskot tekin) NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA RÚMFATNAÐ YÐAR og borga fyrir hann nú og yfir sumarmánuðina. VéR höfum agætt úrval af Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum Rúmteppum, Gólfteppum — og Linoleum dúkum. — Simið og umboðsmaður vor mun koma tU yðar. “YOTJR CREDIT IS GOOD WITH US” Gillies Furniture Co», Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 A þriðjudaginn 13. þ. m- andaðist á heimili Mr. Jóns Hrappsteðs í Swan River bygðinnl öldungurinn ölafur Jakobsson yfir 90 ára gam- all, eftir langverandi afturför lík- ama og sálar krafta, en var svo lánsamur að njóta bestu aðhlinn- ingar hjá vandalausufólki síðustu æfiárin, ölafur var greindur maður og velkintur á lífsleiðinni, öllum kunnur að góðvild og greiðasemi hans verður nánar getið við tæki- færi. * * * Kvenfél. Sambandssafnaðar held- ur spilafund i samkomusal safnaðar ins 11. febr. n.k- * • * Sigurður Skagfield sýngur á eftirfylgjandi stöðum sem hér segir: Að Arborg, 4. febrúar. Riverton, 6. febrúar. Takið eftir auglýsingu á pósthús unum á þessum stöðum, er nánar skýrir frá þessu. • * • Jón H. Jónsson kom um helgina frá Chicago, þar sem hann starfar sem fiskiumboðsmaður fyrir Sigurðs- son Thorvaldson Co., Ltd., til þess að vera við jarðarför móður sinnar Sigríður Jónsdóttur, er annar stað- ar er getið um i blaðinu- * * * Silfurmedalíu samkeppni, Filóns fer fram 16- febrúar í Goodtemplara húsinu. Sjá reglur fyrir samkeppn- inni á öðrum stað í blaðinu. • * * Ákveðið hefir verið af Leikfélagi Sambandssafnaðar að leika gaman- leikinn Kapteinn Racket þann ■ 16 og 17. febrúar næstkomandi. Meira í næsta blaði. * • • • Geysir 8 — Fálkar 5 Þeir Wally Sigmundsson og Har- ald Gíslason, er tóku Víkinga f karp húsið þann 14. þ. m., gerðu nú Fálk- unum sömu skil þann 21. Áfram, áfram, til sigurs, í gegn- um sóknarlið, varnarlið og hafn- verði- Ekkert stóðst fyrir þeim — ekki einu sinni hinn íturvaxni Ingi Jóhannesson og Matt bróðir hans, er hafa svo oft í vetur reynst Fálk- unum hin mesta máttarstoð, — ekk- ert gat nú þessa Geysismenn stöðv- að. Fálkamir svignuðu, kiknuðu, brotn uðu og tvístruðust. Það var vík- ingsgangur og berserksæði á þess- um Geysismönnum. Var nú ekki á- litlegt fyrir Jón Bjamason hafnvörð Fálkanna, að taka á móti þessu æð- andi liði Geysismanna, er Skúli An- derson eggjaði fram til orustu. Þ(j varði Jón höfn sína fimlega, en stóðst þó eigi á móti þessu ofurafli, er að honum sótti- Fálkarnir eiga enn margt ólært í samspili, og hafa nú Geysismenn gefið þeim góða lexíu. Connie Paulson, hafnvörður Geys- ismanna ,tók á móti öllu er Fálk- arnir höfðu að bjóða og brosti i kampinn. Natives 3 — Víkingar 2 Einn hinn snarpasti bardagi er Natives hafa lent í vetrinum, var háður við Víkinga þann 21. þ. m. Báðir flokkar sóttu fast fram. Fyrir hönd Víkinga voru þeir Arni Árna- son og Karl Thorsteinsson skæðastir í sókn, en Halldór Bjamason traust- astur í vörn. Var nú nokkuð liðið á leikinn og stóðu báðir flokkar jafnir að vinningum, með sína 2 hvor. En þá ruddist Wally Bjarnason fram í slíkum tröllaham, að hann ruddi Víkingum úr vegi sér sem kiðl ingar væru, og skaut í höfn fyrir þriðja vinninginn, sem og leiddi hans flokk til sigurs. Árni Jóhannesson fyrir hönd Natives var einnig mjög skæður í sókn Aðalfundur íþróttafélagsins verður haldinn i neðri sal Goodtemplarahússins mánu dagskvöldið 2. febrúar 1931; byrjar stundvíslega klukkan 7. Þar verða lagðar f?am skýrslur yfir gerðir fé- lagsins; deildarstjórar og framkv.- nefnd kosin fyrir næsta ár. Aríð- andi er að allir atkvæðisbærir með- limir sæki þann fund. Ari G. Magnússon, forseti CLARA BOW. I Los Angeles standa yfir mála- ferli sem afar mikla eftirtekt vekja Clara Bow, leikmærin, sem flestir, er hreyfimyndahúsin sækja, kann- ast við, hefir höfðað mál á móti einkaritara sínum, Miss Daisy De Boe, fyrir meðhöndlun á fé sinu. Hefir leikmærin komist að því, að þessi fjárhaldskona sín hafi dreg- ið um $15,500 af fénu, er hún átti að gæta. En fyrir réttinum bar Miss Boe það, að hún hefði orðið að leggja sumt af tekjum leikkonunnar inn í sinn eigin reikning til þess að því yrði ekki jafnharðan bruðlað og eytt. Það er vörn hennar í mál- inu. En nú hafa ennfremur verið færð ar fram líkur fyrir því, að fjárhalds konan hafi keypt bæði sér og vinum sínum gjafir, sem borgaðar hafi ver- ið með fé leikkonunnar. En á móti því ber Miss Boe, þó snurða vilji oft í því efni verða á framburði hennar, og hún þykist það eitt hafa gert BLANDAÐ OG VAFIÐ UPP í WINNIPEG SÍDAN 1882 ÞAD ER ENN UPPÁHALDSDRYKKUR f VESTUR-CAN- ADA — BRAGÐGÆÐI ÞESS OG EFNASAMSETNING ÁBYRGST. Blue Ribbon Limited “KINGFISHER” GILL NETTING Made by JOSEPH GUNDRY and CO. LTD. BRIDPORT, ENGLAND. ESTABLISHED OVER 250 YEARS. BEST QUALITY LINEN GILL NETTING SUPER QUALITY SEA ISLAND COTTON FÁIÐ OKKAR PRÍSA ÁÐUR EN ÞÉR KAUPID Office and Warehouse: 309 Scott Block Winnipeg. W. Flowers, SALES REPRESENTATIVE PHONE 86 594 í þeim sökum, er Miss Clara Bow hafi vitað um og verið samþykk. En jafnvel þó lögfræðingar Miss Bow telji henni sigurinn vísan, halda ýmsir því fram, að Clara Bow komi ekki vel út úr málinu vegna þess, er fjárhaldskonan ljóstrar upp um lifnaðarháttu hennar. Og það er til þess að heyra þær sögur, að dóm- salurinn er troðfullur við hverja yf- irheyrslu. Fjárhaldskonan ber það meðal annars, að sumar stærstu ávísanirn- ar, sem hún hafi skrifað út, hafi verið fyrir pókerspil og drabb leik- mærinnar «með strákum. Þó að fólk hafi nú áður heyrt þess getið, að hálaunuðu leikkon- urnar lifðu frítt, sem kallað er, vek- ur það samt eftirtekt, að heyra því nákvæmalega lýst í dómsalnum. Þegar fjárhaldskonan var ráðin í janúar 1929, ber hún að Miss Clara Bow hafi aðeins átt $30,000, á banka. En á þeim 18 mánuðum sem hún hafi verið í hennar þjón- ustu hafi hún með sínu stranga eftirliti getað lagt 197,000. fyrir og þegar húnhafi farið úr vistinni hafi Clara átt $227,000, á bankanum. Kaup leikmærinnar segir hún að verið hafi fyrst $3,000, á viku. Sið- an var það hækkað upp í $4 000, og er hún fór hafi það verið $5,000. En með þessu kaupi hefði hún þó ekki neitt getað lagt fyrir, fyr en hún tók við fjárhagnum. öllu hafi verið sóað og svallað út. Þar á meðal hafi hún borgað $600, fyrir bjórgerðaráhald. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald nnd Graham. ."»0 CentM Taxi Frá einum stat5 til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegar á- byrgstir. allir bílar hitaíir. Sfml 23 HWt (H Ifnur) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL Ragnar E. Eyjólfson Chlropractor Stundnr MérMtaklejga: Gigt. hakverkl, taujraveiklun ojg MvefnleÍMÍ Sfmar: Off. H072«; Heima 39 26.% Suite H37, Somernet Bldg., 294 Portajge Ave. C.OAL COí, LIMITEO / C0AL SPECIAL Best Grade Drumheller Kitchen Lump $9.50per ton Satisfaction Guaranteed PHONES 24 512 — 24 151 ^seoðosGoeeosssessoðSðððððeooðsososesooðoooooðoosoooí | ÁRSFUNDUR | Sambandssaínaðar í Winnipeg b Sambandssafnaðarfólk er beðið að fjölmenna á ársfund fi safnaðarins sem haldinn verður í kirkju safnaðarins Á SUNNUDAGINN KEMUR, 1. Febrúar I (Eftir messu) Á fundinum verða lagðar fram árs skýrslur safnaðarins, j og kosnir embættismenn fyrir næsta ár. í | Winnipeg, Man., 26. jan. 1931. I H. JÓHANNESSON, Skrifari. J M. B. HALLDÓRSSON, Forseti. ^eCOCOCCCOeCOCOeOCCCCOCOCOCCOCOSCOOCCCeCCCOGOCOOOCO©: H-O-C-K-E-Y SENIOR & JUNIOR I 50c and 75c — Admission — 35c and 50c Come and see the best hockey in years. Extra tickets for lucky number winners. MONDAY — THURSDAY — SATURDAY Amphitheatre Rink PHONE 30 031 DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. W00D « SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.