Heimskringla - 11.02.1931, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.02.1931, Blaðsíða 4
4 BLAÐSJÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBRírAR, 1930. (StofniUJ 1886) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS. LTD. SS3 og 8S5 Sargent Avenue, Winnipeg Talsimi: 86537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurlnn borgist fyrirfram. A'lar borganir sendist THE (HKING PRESS LTD. Ráðsmaður. TH. PETURSSON Utanáskrift til blaðsim: Manager THE VIKING PP.ESS LTD., 853 Saraent Ave.. Winnineo Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til rKstjórans: EDITOR HEIKSKRINGLA 853 Sargent Aje., Winnipeg. "Heimskrirgla” is published by and printed by The Viking Press Ltd. 853-855 S’vrgent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 89 994 WINNIPEG, 11. FEBROAR, 1930. TÓLF MERKUSTU ÁRTÖLIN f MANNKYNSSÖGUNNI. Hvaða tólf ártöl í mannkynssögunni ættu menn helzt að muna? Þrír nafnkunnir rithöfundar: H. G. Wells, Hendrik van Loon og Will Dur- ant, hafa nýlega skýrt frá því, hvaða tólf ártöl í mannkynssögunni þeir álíti merk- ust. Allir þessara manna hafa mikið feng ist við sagnfræði: Wells hefir, sem kunn- ugt er, ritað mannkynssögu, sem mjög mikið hefir verið lesin; Loon hefir ritað bækur um söguleg efni, þar á meðal bók um umburðarlyndi, Tolerance, mjög fróð- lega og góða bók, og Durant hefir ritað sögu heimspekinnar, sem hefir verið meira lesin en nokkur önnur bók af sama tæi, sem út hefir komið á síðari árum. Hér birtist í lauslegri þýðingu helztu at- riðin úr ritgerð Durants. Væri maður dæmdur til þess að lifa, andlega talað, á eyðiey og ætti um það að velja, að taka þangað með sér aðeins tólf ártöl, þá ættu þau líklega helzt að minna á tólf markverðustu viðburðina í sögu mannkynsins. En sökum þess að sagan er margbrotin og hver hlið mann- legrar starfsemi, á hvaða tímabili sem er, er nátengd öllum öðrum hliðum henn ar, má finna margar raðir merkustu ár- tala. Þau ártöl, sem hér fara á eftir, eru aðeins 12 ártöl, sem eftirtektarverð tíma bil í mannkynssögunni verða tengd við. Fyrsta — 4241 f. Kr. — Egypska tíma- talið fundið. Þetta eina ártal — fyrsta fastákveðna ártalið í mannkynssögunni — er nóg til þess að vekja óróleik hjá harð-rétttrúuðu fólki, sem trúir því með Ussher* * biskupi, að jörðin hafi verið sköpuð árið 4004 f. Kr. Það gæti komið margri lítt þroskaðri sál til þess að hugsa margt, að verða að viðurkenna vitnis- burði fræðimanna um að tímatal hafi verið til á Egyptalandi 237 árum áður en heimurinn var skapaður. Þetta tímatal bendir óendanlega langt aftur í tímann. Hugsum oss allar þær framfarir í stjörnpfræði og stærðfræði, Sem hlotið hafa að eiga sér stað á undan því. Hversu lengi hlýtur ekki sú menning að hafá verið búin að vera við lýði, sem get gefið mönnum tíma og næði til þess að reikna út afstöðu stjarnanna og sólar- ganginn? Tímatal forn-Egypta var mjög skyn- samlegt, í samanburði við það tímatal sem Yér höfum. Árinu var skift í 12 mánuði, og hver mánuður hafði 30 daga. einast voru 5 utanveltudagar í árslokin til skemtana. Þetta tímatal táknar alla sögu Egypta- lands, 3000 ára menningu með fastri stjórn, öryggi lífs eigna, líkamlegum þæg indum, unaði fyrir augu og eyru og fræðslu fyrir andann. Það innilykur Keops*, sem bygði stærsta pýrmídann, Tutmos** þriðja, sem reisti Karnak, og Kleópötru***, sem steypti Antoníusi f ógæfu. Annað — 543 f. Kr. — Dauði Buddha. Enginn maður hefir verið jafn áhrifa- mikill á Indlandi og Búddha. Það er ekki það merkilegasta, að nokk- rar hundruð milljónir mann nú á dögum játa Búddhtarú — sannleikurinn er sá, að Búddhatrúin fylgir ekki Búddha. En Búddha og Indland eru eitt, því að á Indlandi birtist hugsunin fremur í trú en vísindum, í skoðun fremur en í starfi. Búddha sagði að lífið væri fult af *) Irskur biskup, dáinn árið 1656, sem reiknaði út aldur heimsins eftir tímatali biblí- unnar. — Þýð. *) Var uppi nálægt 3000 f. Kr. **) Einn af merkustu konungum Egyptalands á 15. öld f. Kr. ***) St.iórnaði Eevntalandi með bróður sinum 47—43 f. Kr. — Þýð. þjáningum og að menn gætu gert það þolanlegt aðeins með því, að gera engri lifandi skepnu mein, og að tala aldrei ilt orð um nokkra manneskju. Vér getum skoðað þetta ártal sem upp- haf menningar, sem gengið hefir gegn- um allskyns breytingar, ailskyns órétt- læti, allskyns þrældóm, en hefir samt gefið heiminum andans snillinga og heil- aga menn, alt frá Búddha sjálfum og Asoka*, niður til Gandhi og Tagore. Þriðja — 478 f. Kr. — Dauði Konfúsí- usar. Vér verðum að hafa eitthvert ár- tal til þess að tákna Kína — Kína, sem er svo stórt, að íbúar þess hafa nefnt það “alt sem er undir himninum’’, og svo gamalt, að saga þess skýrir frá verkum konunganna þar í samfleytt 4000 ár. Hér er málsgrein eftir Konfúsíus, sem hefir, að mér finst, að geyma næstum fullkomna speki: “Þegar vorir frægu for- feður vildu leiða í ljós og útbreiða æðstu dygðir veraldarinnar, komu þeir ríkjum sínum í rétt horf. Áður en þeir komu ríkjum sínum í rétt horf, komu þeir skipulagi á heimili sín. Áður en þeir komu skipulagi á heimili sín, fullkomn- uðu þeir sálir sínar. Áður en þeir full- komnuðu sálir sínar, reyndu þeir að vera hreinskilnir í hugsunum sínum. Áður en þeir reyndu að vera hreinskilnir í hugs- unum sínum, juku þeir þekkingu sína sem mest þeir máttu. Hin aukna þekking var falin í því að rannsaka hlutina og sjá þá eins og þeir eru. Þegar hlutirnir voru þannig rannsakaðir, varð þekkingin full- komin. Þegar þekkingin varð fullkomin, urðu hugsanir þeirra hræsnislausar. Þeg- ar hugsanir þeirra urðu hræsnislausar, urðu sálir þeirra fullkomnar. Þegar sálir þeirra urðu fullkomnar urðu þeir ment- aðir menn. Þegar þeir urðu mentaðir menn, komst skipulag á heimili þeirra. Þegar skipulag komst á heimili þeirra, komust ríki þeirra í rétt horf. Þegar ríki þeirra komust í rétt horf, varð allur heim- urinn sæll og átti friði að fagna.” Sökum þess að vér erum vitsmunalegir hræsnarar og viljum ekki líta á hlutina eins og þeir eru (t.d. lýðræðið, ódauð- leikann, siðgæðið, hjónabandið, ameríska auðvaldsstefnu, stéttaskiftinguna í Ame- ríku og Evrópu), erum vér ekki hrein- skilnir í hugsunum vorum. Vegna þess að vér erum ekki hreinskilnir í hugsun- um vorum, getum vér ekki þroskað sálir vorar og stjórnað sjálfum oss. Sökum þess að vér getum ekki stjórnað sjálf- um oss, getum vér ekki komið skipulagi á heimili vor. Og sökum þess að vér get- um ekki komið skipulagi á heimili vor, eru ríki vor í óreiðu. Hversu einföld er hún ekki, kenningin sem hinn forni meistari flytur oss. Tökum aftur dánarár Konfúsíusar sem tákn og bendingu. Á bak við hann eru hin þýðu ljóð skáldanna frá tímabili Tangsættarinnar*, hinar dularfullu mynd ir kínverskra landslagsmálara, hin af- burða vel gerðu skrautker kínverskra Jeirkersmiða, hin veraldlega vizka kín- vérskra heimspekinga. Nafn Konfúsíusar táknar ef til vill hina mestu menningu, sem sögur fara af. Fjórða — 399 f. Kr. — Dauði Sókra- tesar. Þegar Sókrates drakk eiturbikar- inn og dó, leið undir lok hið undraverð- asta tímabil í sögu þjóðanna — tímabilið sem kent er við Períkles (495—429 f. Kr.). Bak við Sókrates sé eg vin hans Alki- bíadis og eyðileggingu Pelopseyjar ófrið- arins. Eg sé Períkles safna umhverfis sig auðugum mönnum og fá þá-til þess að leggja fram fé til stuðnings leiklistinni í Aþenu; Evrepides keppir við Sófókles um verðlaunin í Dionysiusar leikhúsinu. Eg sé Iktínus mynda í huga sér súlurnar á Parþenon og Fidias grafa goða- og hetjumyndir á gafla þess. Eitthvert eitt ártal er nauðsynlegt til þess að rifja upp þetta hreystinnar og fjölhæfninnar tímabil, þegar menning heillar þjóðar losaði sig, í fyrsta sinn, úr viðjum hjátrúar og skapaði vísindi, leik- list, lýðræði og frelsi — tímabilið, sem eftirskildi Rómaborg og Evrópu helming- inginn af vitsmunalegum og fagurfræði- legum arfi vorum. Fimta — 44 f. Kr. — Dauði Caesars. f vissum skilningi er það ekki Caesar sjálf- ur, sém mikils vert er að muna eftir, *) Asoka konungur á Indlandi, uppi seint á 3. öld f. Kr.. ruerkilegur höfðingi og umbóta- maður. — Þýð.1** heldur röð atburða, sem gerðust eftir dauða hans — endurreisn rómverskra laga og skipulags, sem var verk Ágústus- ar, er var stjórnvitringur og fylgdi sömu stefnu og Caesar byrjaði og notfærði sér undirbúningsstarf hans. Bókmentir og listir þróuðust í rómverska friðnum (pax romana); skáldskapur Hórasar og Vir- gilíusar; ritverk Phiníusar og Tacitusar; heimspeki Epitekts og Markúsar Árelí- usar; heillavænleg stjórn Hadríans og Antoníusar; prýði bygginganna og högg- myndanna í Forum og annarsstaðar í borginni; vegalagning og endurskoðun laganna — þetta var aðalarfurinn, sem Rómaborg eftirskildi síðari tímum. Dauði Caesars skeði í byrjun gullald- ar Rómverja. Sjötta — fæðingarár Krists. Ártalið getur lesarinn sett sjálfur þar sem hann vill, því enginn veit með vissu hvenær Kristur fæddist. En fyrir oss er það þó mikilverðast allra ártala, vegna þess að það skiftir í sundur allri sögu Vestur- landa, gaf oss dásamlegasta mann og fyrirmynd og er upphaf hins kristna tíma- bils. Sjöunda — 632 e. Kr.) — Dauði Múha Síðar meir myndaði vöxtur og viðgangur hins nýja heims markaði fyrir vörur frá Evrópu. Þar var og nóg- af auðu landi, sem gat tekið á móti fólki því, er var ofaukið í Evrópu. Hin skjóta framför Evrópu er þessu að þakka. Saga Ameríku með lýðræðið og alþýðumentunina (mentun- in hefði átt að koma á undan lýðræðinu) byrjaði með hinni glæfralegu landaleit í vestri 1492. Ellefta — 1789 — Stjórnar- byltingin á Frakklandi. Frakk- nesku stjórnarbyltinguna ber ekki að skoða sem sérstakan atburð út af fyrir sig — hún var pólitísk afleiðing hagfræði- legra og sálfræðilegra stað- reynda, sem höfðu safnast sam an um margar aldir. Upphaf hennar má ef til vill telja frá árinu 1543, er Kóper- níkus gaf út bók sína um gang himinhnattanna — það er upp- haf guðarökkurs og frjálsræðis mannsins. Þegar mennirnir komust að [ 1 fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrná pillur verið hin viðurkenndu meðul við bak- verk, gigt og blöðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfja- búðum á 50c askjan e,a 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd., Toronto, Ont., og senda andvirðið þangað. — auðvald, sósíalismi, ásælni til landa, sem hlýtur að koma, ar. Árið 1769 táknar allan nú- tímann. G. Á. þýddi. Hvert stefnir? Frh. frá 1. bls. meds. Samkvæmt tímatali Múhameðs- | raun um, að þessi litla jörð, er J ÞeSar iönaðarþjóðir þurfa að ná trúarmanna, er það árið 10 e. h. (eftir ! þeir búa á, er ekki miðstöð, 1 markaði í öðrum löndum, og hegira) flótta Múhameds frá Mekka, heimsins, og að æfisaga mann-! ^ÍYtí3, beim til sín fæðutegund- sem skeði arið 622 e. Kr. Muhamed dó, kynsins er kafli í sögu líffræð-i Svo er barist um markaði; þegar hann var búinn að stofna truar- innar, og líffræðin kafli í sögu1 en at stnðunum spretta bylt- brögð, sem breiddust út með undra hraða jarðfræðinnar, sem er aftur i ingnr. og voru öldum saman ráðandi afl, í allri kafli í sögu stjörnufræðinnar, I Jafnvel heimsstyrjöldin og Norður-Afríku frá Kairo til Marokkó, á þá urðu þeir að fara að hugsa tilraim Rússlands með nýtt Tyrklandi og Spáni og, í hálfri Asíu, frá fyrir sig sjálfir og reyna að stjómarfyrirkomulag, eru af- Jerúsalem og Bagdad til Teheran og bjargast upp á eigin spýtur. I teiðingar iðnaðarbyltingarinn- 6 K j Hugsunin varð frjáls og ó-, Þessi trúarbrögð komu á fót merkileg takmörkuð og braut sér leið um háskólum í Cordóva, Granada, Kairo, út frá hjátrú og kirkjuvaldi. ■ Bagdad og Delhi, og frá þeim breiddist Eg get ekki annað en dáðst j mentun ut í allar áttir. Þau gáfu heim- jafnt og stöðugt að upplýsing- inum einn hinn merkasta þjóðhöfðingja. aröldinni á Frakklajndi. „ Eg sem uppi hefir verið — Akbar keisara á skoða hana sem hæsta tindinn Indlandi. Þau auðguðu Spán, Egypta- í sögu mannsins, meiri en tíma- J íand, Miklagarð, Gyðingaland og Indland bil Periklesar á Grikklandi, Á- þess að það færl nú aftur as snúa með fogrum byggingarstíl, sem enn má gústusar í Rómaborg eða Medi- við og mæta þeim ..ströngustu.- á sja fra Alhambra (höll á Spáni) til Taj ceánna á ítalíu. Aldrei áður þeim grun(jvelii. Mahal (Grafhvelfing á Indlandi). höfðu menn hugsað jafn djarf-, t því sambandi er gott að ihuga Þrátt fynr það þótt fylgjendur þess- niannlega, aldrei talað jafn annað atriðí. -or því það er einu ara trúarbragða séu sundraðir í pólitísk- gáfulega, aldrei lyft sjálfum sér sinni viðurkent að Kirkjuféiaginu um skilningi, er þeim stöðugt að fjölga; UPP a slika hæð menningar og hafi miðað áfrani( til þess sem bet- á Indlandi og í Kína taka menn daglega fágunar. j ur mátti fara, hverjum er þá frekar Muhamedstrú. Enginn veit nema sú trú Tólfta — 1769 — James þar að þakka, þeim frjálslyndu, sem nái einhverntíma mestri útbreiðslu í Watt gerir gufuvelina nothæfa. á undan hafa gengið og veginn vis- heimmum. Þessi viðburður varð 'upphafið að eða þeim ihaidssömu sem aftur Áttunda — 1293 _____ Dauði Rogers Ba- a® iðnaðarbyltingunni. I á bah hafa togað og enn vilja láta cons. Þetta ártal dugar rétt eins vel og í raun og veru er aðeins alt sitja í sama farinu? Þessi spurn- hvert annað til þess að tákna það tíma- tvent til, sem skiftir mestu máli ing þarf naumast svara við. Ekkert bil er farið var að nota púðrið. Þessi 1 mannkynssögunni — tveint, í framfaraáttina hefir Kirkjufélagið uppreisnargjarni enski múnkur átti nokk sem alt annað snýst um: akur- íært af þeim ihaldssömu, því að ef urn þátt í því, að það var fundið upp. yrkjubyltingin, þegar menn þeir hefðu ráðið, væri ennþá engu Það var púðrið, sem gerði borgarastétt hUrfU frá veiðiskap að iarðrækt- umbrevtt- Það sem Kirkjufélagið síðari miðaldanna mögulegt að vinna’buc tÓkU Sér faStE bústaðl og Settl1 hefir ennþá samei8inlegt við þá' er á höfðingjum lénsvaldsins Eftir að far á St°fU heÍmÍ1Í’ SkÓla °S SÍð' aðeÍnS h>UtÍ af ÞVÍ’ 6r Það Sjá,ft ið var að nota það í orustum stóð fót menninSu: °S iðnaðarbyltmg- heldur ennþá í, hluti af því gamla. göngulið jafnfætis riddaraliði; alþýðumað ÍU’ S6m flUttÍ milj°nir manna sem ekki er gott að vita nema fram- ’ l J úr sveitunum inn í borgir og tíðin kunni einnig að vera svo glett- verksmiðjlir. in að sópa á burt. Að minsta kosti Iðnaðarbyltingin breytti mann vaknar hjá mér önnur spurning, sem urinn gat orðið hermaður og það veitti honum nýjan mátt í uppreisnum. ' * .■ /4 ,FyrSta ntið meS félagsskipulaginu og stjórnar- mér virðist mikillar umhugsunar Gutenber &s í&M emUr Ut fra Prentsmiðju fynrkomulaginu, með því að verð: Ef Kirkjufélagið hefir nú á- n ergS 1 ainz* draga valdið úr höndum land- reiðanlega á umliðnum árum lært Þjóðverjar höfðu notað lausa bókstafi eigenda og fá það í hendur hitt og annað gott af hinni nýju til prentunar um 14 ár áður, og Kínverjar vélaeigendum og þeim, er hafa eða frjálslyndu guðfræði, svo sem höfðu prentað með sama hætti frá því árið 1041 e. Kr. í vestrænni menningu var það prent- viðskiftin í höndum sínum. hagnýtt sér ýmsar helztu niðurstöð- *) Sat að völdum 1766—1122 f. Kr. — í>ýð. Hún breytti trúnni, með því ur biblíurannsóknanna, drukkið í sig að setja á stofn vísindi, Og talsvert af frjálsræðisanda þeim, er listin, peningarnir og byssurnar/ sem íkoma mönnum ti] þess að hugsa hrevfin£unni var samfara °& ti,eink- gerðu miðstéttir-'-r frjálsar og bundu um orsakir °S afleiðingar og að sér aðrar "framfarahugsjónir á enda á vald rid’ara og klerka. Alþýða velar; hun b^y1*1 hugsunar- f sviðum trúarinnar”, hvaða ástæða manna byrjaði að lesa biblíuna, og það hættinum með því að leggja v*” Þá. til að ætla, að það væri ein- hratt siðabótinni af stað mönnum upp í hendur ný ög m>tt nú búið að læra alt það, er það Rithöíundar gátu náö me* hugmyndir! ,JÖ,breytt ““ «*“ '"rt? Ky"“' eT“M' áínar til sívaxandi fjölda manna, bóka- eign færðist fra höfðingjum og klerkum yfir til almennirigs. Þá fyrst varð bar- áttan fyrir frjálsri hugsun og lýðræði möguleg. Tíunda — 1492 — Fundur Ameríku. Þegar Kólumbus fann Ameríku, breytt- ust siglingar og verzlunarleiðir — þær færðust úr Miðjarðarhafinu út á Atlanz- hafið. Þá eignuðust Vestur-Evrópulönd- in auð og völd, en ítalíu, sem hafði verið miðstöð endurfæðingarinnar rómönsku, tók að hnigna. Fyrst auðgaðist Spánii, og þá gátu menn eins og Velasques og Cervantes notið sín þar; svo tók Eng- land við, með Shakespeare, Milton, Bacon og Hobbes; síðan komu Niðurlöndin með Rembrandt, Rubens van Dyck, og síðast Frakkland með Rabelais og Montaigne. Fundur Ameríku, siðabótin og minkandi fégjöld til páfastólsins, tóku fyrir áhrif ítalíu í veraldarsögunni, í bili. | kröfðust úrlausnar, í stað hinna urinn, þó hann sé hlaðinn af "á- gömlu heimabundnu viðfangs- J kveðnum játningum”, ef til vill enn efna, sem menn voru orðnir,Þá að þurfa endurskoðunar við? þaulvanir við, Og Sem nægðll j Væri einmitt ekki sennilegra, að Kirkjufélagið gæti ennþá mjög margt gott og nytsamlegt lært af “nýju guðfræðinni”, og þess vegna sé það engu viturlegra nú, en það var fyrir 20 árum síðan, að fara að líta tor- trygnis- og óvildaraugum til þessar- ar gagnsamlegu stefnu, sem þegar er búin að kenna Kirkjufélaginu svo margt gott ? t>ví að hin frjálslynda stefna ný- guðfræðinnar leitast enn við að ganga á undan og lætur sér aldrei lynda að snúa neinsstaðar til baka. lífi, er mest stjórnaðist af eðl- ishvötum. Hún breytti siðferðisskoðun- unum, með því að gera hugs- analífið flóknara, seinka gift- ingum, fjölga samböndum milli manna og tækifærum, veita konum frelsi, minka fjilskyld- urnar og draga úr valdi og aga trúa rhragðalegra stofnana og foreldra. Hún breytti listunum, með því að leggja fegurðina undtr nytsemina og listamanninn und ir dóm fjöldans, sem mælir alla hluti á kvarða orku, peninga- gildis og stærðar. Alt þetta fólst í þessari einu uppgötvun James Watts. Já þetta alt og mikið meira IV. Yfirleitt skil eg ekki þetta fagn- aðarerindi “afturkastsins”, þessa gleði yfir þeim, sem eiga að hafa horfið til baka. Ef Kirkjufélagið lúterska hefir farið áfram og grætt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.