Heimskringla - 11.02.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.02.1931, Blaðsíða 8
8 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBRÚAR, 1930. Fjær og Nær Hr. H. B. Skaptason frá Glenboro Man., var staddur í bænum fyrri hluta vikunnar. • * • Col. Paul Johnson frá Mountain. N. D. var hér í kynnisför í bænum í siðustu viku. Hann er enn hinn ernasti, þó að aldri sé hníginn. • • » Ymsir sveitarráðsmenn frá Piney hafa verið hér í bænum undanfama viku, þar á meðal S. S. Anderson, B. G. Thorvaldson, Stefán Árnason og fleiri. Komu þeir hingað í sveit- arerindum til þess að hafa tai af fylkisstjóminni í sambandi við fjár- veitingu til atvinnuveitingar. Höfðu þeir beztu vonir um góðan árangur af ferðinni. Heimleiðis héldu þeir & mánudaginn. THEATRE Phone 88 525 Sarsrent and Arlington Thur., Fri., -Sat., This Week Jnok I.omlon m íirentent Sea Speetal “THSS^A WCLF” With MIVjTON SÍÍAjS Adilpil: — Comedy — MThe InillnnM Are ('ominc" (Chapter 10) Oimald Cartoon Monday, Tues., Wed., Next Week Libertf Cíave It Fonr Stara LILIAN CiISH “Gne Romantic Night” Added C’omeily — Newi — Varlety THOMAS JEWELRY CO. 637 SARGENT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði — Sömuleiðis water / man’s Lindarpennar. CARL TH’»RLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 Winnipegdeild The Womens In- temational League for Peace and Freedom” biður að láta þess getið að fimtudaginn 19. þ. m. sé efnt til fyrirlesturs í Theatre A. í háskóla- i byggingunni við Osborne og Broad- way. . Fyrirlesarin ner hr. J. S. Woodsworth sambands þingmaður Norður Mið-Winnipeg. Efni fyrir- lestursins er “Afvopnun. Hvað get- ur Canada stutt það mál?” Aðgang- ur ókeypis og allir boðnir velkomnir. • • • Nokkrar konur á Gimli eru að gangast fyrir því að fá hr. Brynj. ólf Þorláksson söngkennara til þess að æfa þar unglingaflokk f íslenzk- um söng. Fyrsta æfingin var höfð á Sunnudaginn þann 8. þ. m. Mættu þar um 60 unglingar. Nú er óskað eftir að sem allra flestir unglingar gefi sig fram við næstu æfingu, er taka vilja þátt í þessu. Næsta æf- ing fer fram á sunnudaginn kemur, 15. þ. m. í bæjarráðshúsinu og byrjar upp úr hádegi. • • * Sbr. “Mótsindur” í Lgb. Skrifarann enginn ætti að vita. óvart blek úr lekum penna ataði blaðið “hreina og hvíta”, honum var það ekki að kenna. • • • ......... Aríðandi fundur........... öllum íslenzkum stúdentum og vinum þeirra er boðið að koma á fund er lslenzka stúdgntafélagið held ur föstudaginn þann 20. þ. m., kl. 8.15 stundvíslega. Stuttur starfs- fundur verður fyrst, en á eftir verður skemtilegt prógram, svo sem kápp- ræða, hijóðfærasláttur og svo ræða um tsland með myndasýningu, eftir Brósa Bildfell, og á eftir veitingar og leikir. Enginn aðgangur vefður seldur en samskot tekin. Komið og Tvö kvœði Eftir Jón Kernested. í rökkrinu. í rökkrinu hérna það reika refir, um okkar •slóð; Úlfar og allskonar kindur, sem ei hafa taugar né blóð. Vér köllum það vofur og varga. — Þá viðburði sjálum vér hér, sem enginn fær útþýtt né skilið. úm alt fer sá dulræni her. Við mánaskin. I. Alt er — eins og þú sagðir — eilíf sjónhverfing. Missýnist mannanna börnum, máninn þá fer í kring. Alt sýnist okkur vera yndislegt til að sjá: En þegar innra er litið eitthvað — sem hrindir frá! II. Mér finst, að mörgu leyti, við mánaskin: Litfegurð landið breyti, ljósreifið hauðrið skreyti. — Hún seiðir hulduskin. Mér finst, sem mörkin ylji, við mánaskin, alt það sem von og vilji — varla þó nokkur skilji — geta sér gert að við. Meiðir og markir drúpa við mánaskin: Dulblæjur dali hjúpa, drangar og hálsar krjúpa. Brosir þá björk við hlin. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servic« skemtið yður með okkur. Fundurin nverður haldinn í kjrkju Sambándssafnaðar, horni Banning og Sargent. FRÁ ÍSLANDI. Rvík 13. jan. SIGURÐUR SKAGFIELD syngur í GLENBORO MÁNUDAGINN 16. FEBRÚAR N.K. og GRUNDARKIRKJU ÞRIÐJUDAGSKVÖLD 17. FEBRÚAR Byrjar kl. 8.30 á báðum stoðum. Aðgangur 50 cents. LEIKFLOKKUR SAMBANDSSAFNAÐAR sýnir Snurður Hjónabandfins Gamanleik í 3 þáttum MÁNUDAGINN OG ÞRIÐJUDAGINN 16. og 17. FEBR. f FUNDARSAL SAFNAÐARINS (Banning og Sargent) Inngangur 50 cent. Byrjar kl. 8.30 e. h. H-O-C-K-E-Y SENIOR & JUNIOR 50c and 75c — Admission — 35c and 50c Come and see the best hockey in years. Extra tickets for lucky number winners. UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karimenna fiit og yflrhnfnlr, anl»u« eftlr máll. NlVnrborganlr haf falllTS fir Kihll. ok fotln McjaMt frá $0.7?» 111 $1!4.."»0 iipphiifleua Melt á $2?».00 og upp I $00.00 471J Portage Ave.—Sími 34 585 Banning and Sargent Sfmi 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gaj, Oils, Extras, Tiret, B»fteries, Etc. General Electric V adio 8159 0nly’ $10 Down’ $2 Week|y LOWET TERMS EVER OFFERED E. NESBITT Ltd. Sargent at Sherbrook The Best In Radio LOWEST TERMS IN CANADA Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna T húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá 1 oss, við liliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. tsl. Stúdentafélagið. • • • Vígsluguðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 15. febrú ar næstkomandi kl. 3 e. h. í kirkj- unni á 603 Alverstone St. Hljóð- færaflokkurinn frá hinni skandína- vísku Hvítasunnukirkju spiiar. Húsið verður þá innvígt til stöð- ugrar starfsemi fyrir hina Fyrstu ! Islenzku Hvítasunnukirkju í Winni- Peg- j Einnig verður samkoma kl. 7.30 að kvöldinu. Ræðuhöld fara fram á | íslenzku, allir hjartanlega velkomn- ir. — Fyrir hönd safnaðarins, Páli Jónsson. 539 Agnes St. i = Crímudans heldur stúkan Skuld í GOODTEMPLARHÚSINU Sargent og McGee MANUDAGINN 23. FEBRÚAR 1931 Inngangur 35c Fjölmennið og hafið góðan tíma. “KINGF2SHER” GILL NETTING Made by JOSEPH GUNDRY and CO. LTD. BRIDPORT, ENGLAND. ESTABLISHED OVER 250 YEARS. BEST QUALITY LINEN GILL NETTING SUPER QUALITY SEA ISLAND COTTON FÁIÐ OKKAR PRÍSA ÁÐUR EN ÞÉR KAUPID Office and Warehouse: 309 Scott Block Winnipeg. W. Flowers, SALES REPRESENTATIVE PHONE 86 594 Páll H. Gislason kaupmaður and- aðist í gær að heimili sínu, Skot- húsveg 7, eftir stutta legu í lungna- bólgu. MONDAY — THURSDAY — SATURDAY Amphitheatre Rink PHONE 30 031 Hinn nýji oemi Telescoþe’ Kollur Sem nú eru tíðkaðir á Birkdale og catonia karlmannahöttum SPANÝR EINS OG MORGUNDAGURINN, OG SNAR SEM LEYPTUR Hattar þessir eru í broddi tízkufylkingarinnar á þessu vori. Þeir skera sig úr, eru hinir prýðilegustu er sézt hafa í fleiri ár — á þessari kynslóð og sýna hvert tízkan stefnir. Kollurinn sléttur, barmarnir beinir, svipurinn gerðarlegur minnir á hattlagið er tíðkaðist fyrir stríðið. Börðin slétt og sérkennileg er veitir þeim svip og myndarskap svo óvanalegan að hann grípur augað á svipstundu, getur ekki annað en vakið eftirtekt yngri manna, umsvífalaust. Þér skuluð taka eftir því að hallinn á börðunum er miðaður þegar hatturinn er ðerður, en ekki látinn fara eftir dutl- ungum einstaklinganna. Hann er settur hárréttur til þess að veita hinn rétta svip og gjöra framkomuna prúð- manniega og djarfa. Birkdale hattar $6*50 Eatonia hattar $$,00 f karlmannahattadeildinni á neðsta gólfi við Hargrave. *T. EATON C<2m™

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.