Heimskringla - 25.02.1931, Page 3

Heimskringla - 25.02.1931, Page 3
I WINNIPEG 25. FEBRtrAR, 1930. HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSXÐA RobinHood FLOUR Ábyrgðin er yðar trygging tesoQooosðesososQðSGOo&xecoðoogoooQðsoseoscsðoeðOðð^ °g ljóð voru daglega sungin og kveð- in. Það er einkennilegt, eins og K. gaf meinlega kinnhesta við sérstök tekifaeri, þá heyrðist ekki úr nokk- Urri 4tt, að hreyft væri ónotum eða illu umtali gegn honum, þegar hann var farinn; en eg held það hafi staf að af þvi, að hann var svo fáskiftinn, að menn hafi litið á ihlutun hans eins og föðurlega ofanígjöf; og það jafnframt hinu, að smám saman Voru að hvíslast þessi indælu kvæði, acui eins og lyftu mönnum í hærra veldi, og öllum varð það ósjálfrátt ijóst, að hann var ekki ailur séður nema menn litu upp fyrir sig. Það er líka í sambandi við þetta meira en mál komið að benda mönnum á það, að athygli og hrifning og virð- ing alþýðumanna fyrir vel hugsuð- um og efnisríkum ljóðum fer altaf þverrandi, hérna megin hafsins að minsta kosti. Má vera að það komi til af þvi, að alþýðan sé hætt að skilja' íslenzk ljóðyrði, sem óhjá- kvæmilega hljóta að verða þung- skildari en vanalegt daglegt mál, ef nokkur hugsun er í Ijóðinu. Vonandi er þessi hnignun ekki þekt heima. ósjaldan hefi eg verið spurður um ástamál Kristjáns, og fjöldi manna heldur að sorgin og bölsýnin i kvæð um hans stafi alt af því. En eg er annarar skoðunar um þau atriði; veit þó vel að tilfinningamaður eins og K. hefir um tíma liðið með þeim vonbrigðum, en líka skilið það eins vel og nokkur annar, að æsku- draumakastali ástar hans hlaut að hrynja til grunna. Vi& minnumst þess úr Islendingasögunum, að menn festu sér meyjar, að því áskyldu að þær sætu þrjú ár í festum, meðan þeir öfluðu sér fjár og frama í út- löndum; en þá voru þær lausar allra mála, ef þeir voru ekki komnir að þeim tíma liðnum. En hér var til mikils meira ætlast; það er óþekkj- anlegur teigur í þeim reipum, sem eiga stöðugt að gefa eftir vg aldrei að slitna, meðan farið er í gegnum latínuskólann í Reykjavik á 6 ár- um og þar á ofan í gegnum em- bættisskóla. Er ekki slíkt oftraust óeðlilegra en svo ,að slíkur maður sem Kristján hafi nokkurntíma í fullri alvöru bygt á það, þó tilfinn- ingar hans gæfu af sér hljóð þeg- ar taugin slitnaði. Framan af æfi minni varð eg þess var, að menn feidu þungan áfellisdóm á stúlkuna fyrir að hafa brugðist honum. En hér er skylt að taka fleira til greina en aðdáun eina fyrir hugsjónum Kristjáns og meðlíðun með tilfinn- ingum hans. Húsbændur stúlkunnar voru alþekt heiðurshjón og kunnu að meta kosti K., eins vel og menn yfir höfuð, og aitalað var að þau hefðu þó álitið það óráð fyrir hana að vera honum bundin um svo lang- an tíma, og eins og hann væri hneigður til áfengisnautnar. A hina siðuna voru til menn, sem unnu þess um úrslitum vel af þeirri ástæðu, að stúlkan væri honum ekki sam- boðin. Einn tíma var hér í vestanblöð- unum haft eftir prófessor Sigurði Nordal, að ljóðmæli Kristjáns gleymdust. Þó mér þyki vænt um prófessorinn, þá er eg þessu ekki samþykkur. Aldrei hætta Xslending- ar að kveða þessa visu: Yfir kald- an eyðisand; og aldrei hættir þjóðin að syngja í'árið eftir Kristján. Eg get skilið það, að menn sem hafa verið uppaldir og umvafðir í æsku af ást og nærgætni góðra foreldra, kostaðir' mörg ár I skóla og sitja Frítt við kvefi yfir veturinn UllflurMninloK níSferíí tll |h>ks nfí In-knn kvef, heflr nfi fiinilln verih. Reynftl hann frftt. Kf þú kvelst af kvefköstum þegar kalt er o grakt í lofti ef þér finnst þú kominn aö köfnun, þá skrifiö taf- arlaust Frontier Asthir.- félaginu og biöjið um þetta undralyf i.’ítt. Það gerir ekkert tíl hvar þú trt eða Hvort þú hefir noRkra trú á meðulum eða ekki, skifaðu eftir því. Ef þú hefir allan þin naldur af þessum kvilla kval ist o greynt allt sem þér dettur I hug án bata, og þó þú hafir fyrir löngu gefið upp alia von, þá samt skrifaðu eftir lyfi voru frítt. FKEE TRIAL COUFON FRONTIER ASTHMA CO., 291K Frontier Bldg., 462 Niagara St. Buffalo. N. Y. Send free trial of your method to: svo í vel launuðum embættum og þurfa aldrei að leggja limi og lif í hættu, í sjálfstæðisbaráttu við grimd aræði höfuðskepnanna, eg get skilið að slíkir menr skilji ekki margar lofsverðustu hugsjónir Kristjáns Jónssonar. Það var íslenzka náttúr an, sem ól hann upp og vandaði um við hann. Hver annars mundi hafa getað búið til kvæði eins og “Heim- koman” eftir K., nema sá sem hefir reynt að verjast kali og köfnun úti í bruna stórhríð, og lært að gleðjast og þakka guði fyrir hvert fet, sem unnist hefir áleiðis að heimilinu. En þetta er ekki nema önnur hlið yrkisefnisins; hin hliðin er heim- ilið, kærastan, móðirin, faðirinn, sem öll lifa undir sama farginu, óttanum fyrir því hvernig baráttan endi, en kosta þó kapps um að láta ekki á sér sjá til þess að auka ekki á byrði hinna, og verja tímanum til að undirbúa heimilið, svo að dauðir hlutirnir keppast á að fagna og bjóða hlýleik sinn, ef á þarf að halda, og myndin af hugarfari vin- anna, hlustin svo næm, augað svo djúpt, eftirvæntingin um hrað- skeyti hugans og hjartans, sem krýpur við hásæti máttarins á þeim augnablikum. Og sjálf heim- koman: “Aldrei siklingur neinn hef- ir sinni í höll lifað sælli né glað- ari stund.” Þessa hlið og þetta ástanda sveita lífsins, efast eg um að nokkur máli betur, og þó hefir þessi mynd af tilveru baráttumannsins margfalt meiri þýðingu eftir fleiri hundruð ár, þegar slíkir viðburðir eru fyrir löngu hættir að endurtaka sig fyr- ir algerlega breytta búnaðarhætti. Eg kenni í brjósti um prófessorinn að hafa komist að þeirri niður- stöðu, að svona kvæði gleymist. Það væri ekkí rétt að kalla þetta útúrdúr, því að það er öflugasta endurminningin um ram-íslenzkan grenjandi hafísbruna og stórhrið, er átti mikinn þátt í að skapa Islend- ingseðlið upp um sveitir og heiðar landsins. Frh. FRÁ ÍSLANDI. Keflavík, 20. jan. trtgerð í Keflavik Tuttugu og þrir vélbátar verða gerðir út héðan á vertíðinni. Eru þeir frá 14 og upp í liðugar 20 smál, að stærð hver bátur. Menn fóru að útbúa bátana um nýár og hafa átta bátar farið í róðra. Sá, sem oftast hefir róið, hefir farið fimm sinnum. Bátarnir hafa fengið frá tveimur og upp í fimm-sex smá- lestir i róðri, en aðalveiðitíminn er ekki byrjaður enn. Bátaflotinn hefir aukist að undanförnu. Þannig bætt- ust við tveir bátar, sem smiðaðir voru í Noregi, og einn, sem smíð- aður var í Danmörku. övenju margt aðkomumanna er hér, aðallega sjó- menn, en nú hefir verið ráðið á alla bátana. Hafa vafalaust komið fleiri en fá ráðningu, og aldrei komið jafn margt sjómanna hingað og • nú. — Auk þess eru gerðir út fimm vélbát- ar í Ytri-Njarðvíkum. Eru það alt stórir vélbátar, yfir 20 smál. Bátar fóru á sjó á föstudagkvöld, en að afliðnu hádegi á laugardag skall á óveður hér, sem hélst fram á sunnudag. Bátarnir fóru að koma að á laugardagskvöld, en eigi komust báthafnirnar í land fyr en á sunnu- dagskvöld. X veðri þessu rak vél- báturinn ólaf Magnússon til á höfn- inni og rakst á vélbátinn öðling. I Brotnuðu þeir báðir nokkuð en eigi ÚRLAUSNIN BEZTA MEÐ EFTIRMATINN Palm Ice Cream Frystur og meðhöndlaður í verksmiðju sem varin er gegn öllum sóttveikjum, bú- inn til úr bezta rjóma og aldinum í Frigid- aire, frystivélum. PALM DAIRIES LIMITED LOGAN and BRIGHTON Símar: 25 838 - 25 839 “ALLRA RJÓMA RJÓMI” ®attt|íöttg. INCORPORATED 2f? MAY 1670. • Fimtudag, Föstudag og Laugardag febrúar 26, 27 og 28 H. B. C. BEACON Afsláttarcalan TIL MINNINGAR UM AÐ FYRIR ÁRI SÍÐAN VORU HAFNAR HINAR MIKLU LOFTSKIPAFERÐIR H. B. C. BEACON f Peningasparnaður um þvera búðina í öllum deildum vezlunarinnar. Hvarvetna er um alveg sérstök kjörkaup að ræða. Það er enn ein sönnun, um hin hagkvæmu viðskifti við H. B. C., en í stærri stíl en áður, og á þeim vörum sem nýjastar eru, fólk þarfnast helzt eða hentugastar og mest móðins. Odýrast verð svo árum hefir skift \ Nafnspjöld Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrifstofusíml: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk dóma. Er atJ flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talftfml s 331.%« svo, að stórskemdir yrðu af. Heilsufar er hér gott. Mannalát engin að undanförnu. I desember byrjun lést hér frú Ingibjörg Einars- dóttir, kona Eilíasar Þorsteinssonar kaupmanns. —Mbl. Rvík. 21. jan. “APRIL” SLYSIÐ Út af fregnunum um björgunarbát- inn frá “ApríL”, sem brot hafa fund- ist úr austur á Breiðdalsvík, símaði Morgunblaðið sýslumanninum í Eski- firði og bað hann um nánar upp- lýsingar. Skeyti frá sýslumanni barst svo blaðinu í gær, og er það á þessa leið: — Samkvæmt skýrslu hreppstjór- ans I Breiðdalshreppi fanst rétt fyrir áramótin rekinn á Krossfjöru i Strætislandi í Breiðdal, skipsbátur allmjög brotinn, einkum að ofan, og sást ekki á honum nafn né neitt merki. — Nokkuru seinna hafði Sig- urður Jónsson bóndi á ösi fundið öldustokk af báti rekinn i Hrútey á Breiðdalsvík, segir Sigurður að þetta flak sé merkt "Apríl”, og hyggur að það sé af sama bátnum og rak a Krossfjöru. Rekið hefir í Fáskrúðsfirði í seinni tið ýmislegt brak úr skipum, sem engin merki né auðkenni eru á. —Mbl. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfraSingur 702 Confederation Life^Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islentkir VógfraSingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lnnd&r, Piney, Gimli, og Riverton, Min. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur LógfraSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur lfkklstur og ann&st um útfar- Ir. Allur útbúnaóur sá beiti Ennfremur selur hann allskonar niinnisvarfa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonei S« 007 WINNIPEG Bjömvin Guðmundson A. r. c. M. Teacher of Musíc, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orchet- tration, Piano, etc. 555 Arlingrton St. StMl 71621 MARGARET DALMAN TEACHKR OF PIANO SM BANNIIVO ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Píanókennari hefir opnað nýja kenslustofu að STE. 4 NORM.AN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 TIL SÖLU A ÖDVRU VBRSI “FtlRMACB" —bœBl vlBar eg kola "furnace” litlD brúkaH, er fU eölu bjá undtrrltuöuœ. Gott tœklfœri fyrlr fölk út á landl er bœta vllja hltunar- áhöld A heimlllnu. GOODMAN A CO. 786 Toronto St. Slml 28847 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Brskkkk and Furniture IHovIbb 162 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. 100 herbergl raeö eöa án bake SEYMOUR HOTEL verö eanngjarnt 81ml 28 411 C. G. HUTCHISON. elgaadl Market and Klng St., Wlnnlpeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR ( kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverju* mánuði. Hjálparnefndin'. Fundir fyreta mánudagskveld l hverjum mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 »8 kveldinu. Söngflokkuri**: Æfingar á hrerju fimtudagsxveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjua i sunnudegi, kl. 11 I. h. ,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.