Heimskringla - 25.02.1931, Page 4

Heimskringla - 25.02.1931, Page 4
4 BLAÐSJÐA HEIMSKRINGLA WXNNIPEG 25. FEBRÖAR, 1930. Fjær og Nær Söngkensla Brynjölfs Þorlákssonar. Söngkensla sú er hr. Þorláksson byrjaði á í vetur, hefir ekki borið þann árangur -er honum líkar eða hann hafði vænst eftir. Má þar máske ýmsu um kenna. Þ>að hefir verið erfitt að fá hentugan tíma hvað húspláss snerti, svo að sem THEATRE Phone 88 525 flest börn gætu verið saman komin í einu. Annað er og það, að börnin hafa komið mjög óreglulega. Það er ekki hægt að búast við þvi, að hr. Þorláksson gefi tima sinn þessu máli til eflingar, nema foreldrar og börn sýni einbeitni og áhuga fyrir að einhver árangur verði af starf- inu. Um 97 börn skrifuðu nöfn sín til söngkenslu, en oft hafa komið aðeins um 30. Þarna er tækifæri fyrir böhnin að fá fría kenslu og til- sögn og ættu foreldrar ekki að láta hjá liða að hvetja bömin til að koma eins stöðugt og unt er. Ann- ars er þessi tilraun að engu orðin. Sargent and Arlington Thur., Fri., Sat., Febr. 26-27-28 A PIOTl'HE V'Ol SIIOlT,l)\'T MISS! ‘The Cat Creeps’ Added: Last chapter of “The lntliaiiM Are < oiiiíhk** Comedy OMivald Cartoon Mon., Tues. Wed., Mar. 2-3-4 ANN HARDING in 1 HOLIDAY Added Comedy — Neivs — Feature.i THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGEXT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmenna fiit yfirhafnir, nniðuft eftir mAIl. NiÖurhoreanÍr haf fallift flr Kiidl, ok fötin Mejant frfl $9.75 tll $24.50 upphafiega nelt fl $25.00 ok upp I $00.00 471jj Portage Ave.—Sími 34 585 Nú hefir sú breyting verið gerð, að söngæfingamar verða rafmvegis i kirkju Sambandssafnaðar á þriðju- dags og föstudagskvöldum, kl. 7, og er vonandi að aðsókn verði betri The City FishCo. Phone 28 835 632 Notre Dame Smoked Goldeyes, lb.............25e Lake Winnipeg Whites, lb........14c Northem Whites, lb................9c Pickerel Fillets, lb.....’......18c Haddie Fillets lb................18c Finnan Háddie, Ib................14c og fleiri tegundir Símið — Vér flytjum heim til yðar. M.R. MAGNÚSSON, eigandi. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert RepaLr and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tirea, Batteries, Etc. General Electric Radlo $159 LOWET TERMS EVER OFFERED E. NESBITT Ltd. Sargent at Sherbrook The Best in Radio LOWEST TERMS IN CANADA Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. Only, $10 Down/ $2 Weekly DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” og reglulegri, þegar viss kvöld og timi er fenginn. Eins og allir vita, þann tíma er hr. Þorláksson kendi hér áður, þá varð ágætur árangur af kenslu hans og er vonandi að svo verði i þetta sinn. B. E. J. * * * Fyrir hönd Heimilisiðnaðarfélagsins viljuni vér undirritaðar þákka öllum þeim, sem góðfúslega lánuðu muni á iðnaðarsýninguna hjá Hudson’s Bay félaginu, sem fór fram dagana, 9. til 14. febrúar s.l. Sömuleiðis öllum þeim konum og stúlkum, sem lögðu fram mikinn tíma og fyrirhöfn, ann- aðhvort til að undirbúa sýninguna, eða að starfa að því á einn eða annan hátt, að hún mætti fará sem hezt fram, og sérstaklega viljum vér þakka þeim, sem tóku þátt í skemt- uninni, sem fram fór í sambandi við sýninguna föstudaginn 13. febr. í borðsal Hudson’s Bay búðarinnar. Vér erum yfirleitt mjög þakklát- ar Islendingum fjær og nær, fýrir þær ágætu undirtektir og mikla á- íslenzka BakaríiS hornl McGee Sarjsent Ave. Fullkomnasta og bezta bakning kringlur, tvíbökur og skrólur á mjög sanngjHrnu veröi. Pantan- ir utan af landl afgreiddar móti ávísanir. Winnipeg Electric Bakeries Sfmi 25170—051 Sargent Ave. huga, sem þeir hafa sýnt fyrir iðn- aðarsýningunni og það hefir sann- að okkur að starf okkar í þessu efni hefir ekki verið unnið fyrir gýg, heldur hefir það orðið til þess að auka áhuga fyrir heimilisiðnaði bæði meðal Islendinga og annara þjóða í þessu landi og kynna margvislegan heimilisiðnað út á við. óskum vér þess að mega vænta samstarfs sem flestra til samskonar fyrirtækja í framtiðinni. Virðingarfylst, Sigrún Líndal Ovída Swainson Guðrún Blödal * * * Næsti fundur Heimilisiðnaðarfélags isienzkra kvenna verður að heimili Mrs. J. Thorpe, Ste. 8 Alhambra Apts., miðvikudaginn 4. marz, kl. 8 að kvöldinu. • » * Til skýringar. Bókafregn flytur Heimskringla 18. febrúar þ. á. En með því að það snertir mig sérstaklega, sem þar er sagt um landnámssögu Ardals- og Framnesbygða, vil eg gera grein fyrir því, sem helzt þykir við hana aðfinsluvert. Greinarhöfundinum finst að “landnemalýsingunum hefði átt að fylgja einhver frásögn eða lýsing af bygðinni, þegar landnám hófst þar, og af helztu framfarasporum henn- ar”. Þetta er mikið rétt hjá honum, enda hefi eg haft í huga að svo Islands Þúsund Ar Hátíðar kantata eftir BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON sungin af The lcelandic Choral Society of Winnipeg SÓLÓISTAR Mrs. B. H. Olson, sóprano Mrs. K. Jóhannesson, mezzo soprano Mr. Sig. Skagfield, tenor. Mr. Paul Bardal, baritone. Mrs. B. V. ísfeld, pianisti. Og partur af John Waterhouse Orchestra spilá undir. Conductor, Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M. í Fyrstu Lúthersku kirkjunni , Þriðjudaginn 3. og Fmitudag inn 5. marz 1931 Inngangur 50c —:— byrjar kl 8.15 Slg. Skagfield tenorsöngvari Syngur í Samkomuhúsinu að Gimli, Man., föstudagskvöldið þann 6. marz, næstkomandi, kl. 8.30 Aðgöngumiðar kosta 50 cents Gunnar Erlendsson leikur undir við sönginn. ÞESSI KAFFITEGUND ER EKKI SELD f LAUSU MÁLI — HELDUR í ÞESSUM LOFTHELDU BAUKUM, SVO ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ FERSKT FRÁ KAFFIBRENSLUNNI HEIM Á BORÐIÐ. Blue Ribbon Limited NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA RÚMFATNAÐ YÐAR og borga fyrir hann nú og yfir sumarmánuðina. VéR HöFUM agætt úrval af Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum Rúmteppum, Gólfteppum — og Linoleum dúkum. — Simið og umboSsmaður vor mun koma til yðar. “YOUR CREDIT IS GOOD WITH US” Gillies Furniture Co., Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 ætti að vera. A þetta atriði bendi eg líka í landnámsþætti Tfyggva Ingjaldssonar, að skrifuð yrði heild- arsaka Bifrastarsveitar. En með þvi að öll aðalmálefni sveitarinnar eru sameiginleg, finst mér að það söguá- grip ætti að koma i einni heild, fyrir allan norðurhluta Nýja Islands (Bif- röst. Og slík söguritun ætti að vera 1 höndum einhvers þess manns, sem væri mér færari i þeim greinum, er ) þar að lúta. Þá gæti landnámssaga Nýja Islands orðið bæði fróðleg og skemtileg. Magnús Sigurðsson á Storð. » * * Upplestur á nýortum kvæðum Laugardaginn hinn 28. þ. m., kl. 8 að kvöldi, held eg undirrituð upp- lestrarsamkomu, í kirkjunni að 603 Alverstone St. Kvæðin hefi eg sjálf ort yfir flestar bækur Ritningarinn- ar. Vil eg á þessari samkmou leggja áðurnefnd kvæði fram fyrir almenn- ingsálit. Kvæðin eru öll ort á ensku og vona eg að Islendingar veiti mér þá ánægju að fylla húsið. Virðingarfylst, Margaret Anderson. VISS MERKI 135 Hin undursamlegu lækningar-efnl Gin Pills, er verka beint á nýrun, hreinsa þvagið, lina og lækna sýktar líhimnur, koma blöðrunni aftur i samt lag, sem sé veita varanlega bót á öllum nýrna- og blöðrukvillum. 50c askjan í öllum lyfjabúðum. Vér höfum heyrt ýmsa halda því fram, að Kantata Björgvins Guð- mundssonar yrði í útvarp sungin þ. 3. og 5. marz n.k. í Fyrstu lútersku kirkjunni. Eftir að hafa spurt þá. um þetta, er hlut eiga að máli, get- um vér fullyrt að þetta verður ekki gert, og það hefir ekki í hug þeirra komið, er um söngsamkomu þessa sjá. HREINLÁTASTA OG HOLLUSTUMESTA MJÚLKURSTOLA I WINNIPEGBORG Eign Winnipegbúenda og rekin af þeim. Hreinlæti í meðferð allra afurða og stjórnsemi. Veldur framgangi vorum og vexti. SÍMI 201 101 “Þér getið slegið rjómann — , en ekki skekið mjólkina’’. MODERN DAIRY LIMITED Prepare Now! Better times will come, much sooner than most people anticipate. The re- sult will be a keen demand for steno- graphers, secretaries and bookkeepers, to fill the openings made vacant by the late financial depression. Ri^ht now, office staffs are cut to the limit, and many who have been dismissed have gone into other occupations, or have left the City. Besides, the number now training for business is considerably below the average. A Thorough School! The “Success’’ is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. Day and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAG^ AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 r * H- O-C-K-E-Y SENIOR & JUNIOR 50c and 75c — Admission — 35c and 50c Come and see the best hockey in years. Extra tickets for lucky number winners. MONDAY — THURSDAY — SATURDAY Amphitheatre Rink PHONE 30 031

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.