Heimskringla - 01.04.1931, Síða 1
DYERS & CLEANERS, LTD.
SPECIAL,
Men’s Suits Dry Cleaned
and Prossed ...........$1.00
Ladies' Plain Dresses Dry
Cleaned and Pressed ...$1.00
Cnlled For ancl Delivered
Mlnor Repalrn, FREE.
I'hone 37 061 (4 lines)
MAKE NO MISTAKES
CALL
DTERS & CLEANERS, LTD.
PHONE 377 061 (4 lines)
XLV. ARGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 1- APRIL 1931.
NCrMÉR 27
FRA FRÓNSFUNDI
BANKARAN 1 YORKTON
Fundijr deildarinnar Frón 1 gær- Toronto bankinn i Yorkton, Sask.
kveldi var hinn skemtilegasti. Páll var rændur í gær. Einn maður var
S. Pálsson talaði um skáldskap, yaldur að því. Hann kom inn í
Davíðs Stefánssonar frá Fagra- bankann, sagði starfsfólkinu að
skógi. Var góður rómur ger að leggjast á fjórar fætur á gólfið og
máli hans, enda var erindið ágæt- ííta ekki í áttina til sín. Gekk
lega samið og afbragðsvel flutt. hann þá inn í viðskifta herbergið
Friðrik Guðmundsson talaði einn- j og tók $3,500 er þar voru á borð-
% nokkur orð til skemtunar áheyr- inu. Að því búnu flýtti hann sér
endum og Mrs. O. Helgason las út og komst upp í bíl er beið hans
UPP tvö kvæði eftir sig, er bæði skamt frá. Bankastjórinn, ásamt
Þöttu hin skemtilegustu. þremur stjórnar þjónum, voru í
Aður en skemtiskráin hófst var bankanum, er ránið fór fram.
starfsfundur. Voru ársskýrslur em-
1>ættismanna lesnar upp og skýrsla
yfir tekjur og útgjöld síðasta
“Fróns móts.” Að skýrslum þess-
uni samþyktum, greiddi fundurinn
Þakklætis atkvæði konunum sem
fvr,„ .„ , . , _ Elfros, Sask. síðastliðinn fimtudag.
rynr matrexðslunni stóðu á Fróns-
ttótinu, ásamt öllum þeim, er á Er SkaðÍnD metinn $6°'°00-
skemtiskránnl voru. Þá gat for-1 Helztu hÚSln Sem hrUnnU VOrU
«etl þess, um leið og hann þakk- Capital General Store' metinn á
BRITNI I ELFROS
Þrír íslenzkir vísindamenn, er nýlega hafa lokið doktorsprófi
Þrjár búðir, rakarastofa og gisti
hús brunnu til kaldra kola í bænum
Dr. Thorvaldur Johnson
Dr. Valdimar Alfred Vigfússon
Dr. Vigfús S. Asmundsson
Fræðimenn þessir eru allir frem- þaðan burtfararpróf vorið 1917,
ur ungir, en hafa þegar getið sér innritaðist þá í kennaraskólann,
_ _ góðan orðstír við mentastofnanir The Saskatoon Normal Schooi vet-
aB1 starfsmönnum samvinnuna, að *15’000- °g par átti eldurmn upp- ^ { landlj hver j glnni Sératöku urinn 1917-18, en gekk það vor í
^nn gæti ekki svo á starfsemi tok sin' Þá var Sistihús E. Eby, vísindagrein Tveir eru fæddir í flugher Canada (Canadian Flying
Fróns minst, að þakka ekki fyr- metlð á $21-000 og rakarastofa, Vestur.Canada en sá þriðjj heima Corps R.A.F.), en var leystur und-
verandl forseta Bergþór Emil John-
kjötmarkaður, o. fl.. Húsin voru
á Islandi. Fluttist hann hingað an herþjónustu vorið eftir. Haustið
son sérstaklega fyrir alt það sem ekkl vátr>'sð fynr meiru en sem ungur og naut takmarkaðrar 1919 innritaðist hann við fylkis-
kann hefði unnið og væri ávalt svarar helmmR1 skaðans og eltt fræðglu framan af árum þar til háskólann og lauk þar stúdents-
reiðubúinn að vinna í þarfir fél- þeirra' kJotmarkaðurmn alls ekkl ag hann fór að geta unnið fyrir prófi voris 1922 (B. Sc.). Hélt
agsskaparins.
Nokkrar umræður urðu
kenslumál o. fl. Fundurinn
vel sóttur.
vátrygður.
um
KOSTAR $14,000,000
Winnipeg Electric félagið í Win-
niPeg hefir boðist til þess að selja
^®num sporvagnakerfið fyrir fjór-
^án miljónir dala. Sumum þykir
verð þetta ekki hátt, en aðrir neita
KÆRASTAN BRAST
sér sjálfur. Var það honum tðf hann þar svo námi áfram tveimur
sem þó hefir ekki komið að sök. árum lengur, við búnaðardeild há-
Allir hafa þeir stundað nám við skólans, og lagði aðallega fyrir sig
jarðyrkjufræði og lauk prófi í
þeim greinum vorið 1924 (B.S.A.).
7 fylkisháskólann í Saskatoon og
Fyrir skömmu kom kærustu par notið þar aðsto5ar
og leiðbeining-
eitt til Winnipeg austan frá Tor- ar j gvo mörgum efnum, forseta
onto. Hét maðurinn Wasyl Gery, v;gincjacjeildarinnar þar, hins góð-
en nafn stúlkunnar var Francis Babl,
Höfðu þau nýlega trúlofast 1 Tor-
kunna efna- og náttúru-fræðings,
Dr. Thorbergs Thorvaldssonar. Is-
onto, en ætluðu að gifta sig í Win- jendjngar j Saskatchewan eru eigi
niPeS- jafn fjölmennir og víða annarsstað-
Þegar þau voru sezt að á einu ar og þvi færrj_ sem sækja þann
háskóla en til dæmis i Dakota og
að bærinn kaupi á nokkuru verði gistihúsi bæjarins hér, hvaðst
er félagið setur, heldur rannsaki Frances þurfa að skreppa út til Manitoba. En þeir fáu gem þang_
Þvað félagið sjálft hefir lagt i kerfið þegs að heimsækja vini sina, en að hafa g6ttj hafa fjegtir g6tt
°g borgi svo aðeins það. Annars áður en hún skildi við kærasta þangað meira en prófskirteinin.
er ekki líklegt, að neitt verði af sinn, kom hún honum til þess að peir hafa s6tt þangað haldgóða og
aiikum kaupum sem þessum. Bær- trúa sér fyrir peningum þeim er gagnlega mentun, og það sem meira
inn er ekki svo vel staddur efna- hann hafði á sér; nam það fé $1,- er umvertj fræðiáhuga og fram-
lega sem stendur.
UTGJÖLDIN HÆKKA
165.
sóknarhug sem komið hefir þeim
Wasyl, sem var staur blindur af að g6ðum notum og er þjóðflokkl
ást til stúlkunnar, fékk henni féð þeirra og ættmennum til sæmdar.
1 Manitoba hafa útgjöldin til
umtalslaust.
En svo leið og beið, og stúlkan
Mun það leggjast allmörgum í grun
að það sé ekki af tilviljan einni
Meistaraprófi í hinni sömu fræði-
grein lauk hann við háskólann i
Minnesota sumarið 1925, og tók
þar svo doktorspróf á síðastliðnu
sumri, (Ph. O.). Doktorsritgerð
hans hljóðar um vísindalegar rann-
sóknir viðkomandi ryðsýkingu á
hveiti, efni er hann hefir lagt aðal-
stund á hin síðari ár. Fyrirsögn
ritgerðarinnar hljóðar svo: “A
Study of the Effect of Environ-
mental Factors on the Variabllity
of Physiologic Forms of Puccinia
Graminis Tritici”. Hann v&r skip-
aður Plant Pathologist við The
Dominion Rust Laboratory i Win-
nipeg 1925 og er enn við þá stöðu.
SMITUN OG HANDABÖND.
árs haustið 1929 og innritaðist þá
við rannsóknardeild Wisconsin há-
skólans og lauk þar Doktorsprófi
siðastliðið, vor. Höfuðgrein hans
var Physical Chemistry og' hin hlið-
stæða Mineralogy. Doktors-ritgerð
hans var um þessi efni og nefndist:
“The Potential Difference at Air-
Liquid Interfaces.” önnur ritgerð
er nýkomin út eftir hann i The
American Journal of Science, í
janúarheftinu 1931 er kallast “The
Hydrated Calcium Silicates.” Fél-
agi er hann í The American Chemi-
cal Society síðan 1917 og styrkhafi
I "The Canadian Institute of Chem-
istry, 1928.”
Dr. Vigfús Sæmundur Asmundsson
Dr. Vigfús er fæddur i Reykjavík
á Islandi 24. september, 1895. Eru
foreldrar hans Asmundur Magnús-
Ef heilbrigðisfræðingar fengju
sínu fram komið, gæti svo farið að
þess yrði ekki langt að biða, að við
tækjum upp þann sið Kínverja, að
taka í hendina á sjálfum okkur, þeg
ar við heilsum einhverjum, í stað
þess að taka í hendina á þeim, sem
heilsað er.
Gerlafræðingar og læknar hafa
um langt skeið haldið því fram, að
sýkingargerlar beriSt manna á milli
með þvi að heilsast með handabandi.
. Og nýlega reyndi ungfrú ein, L. E.
Given að nafni, starfandi við Colum-
bia háskólann, að komast að þvi,
hvað hæft væri í þessu. Nokkrir há-
skólanemar voru látnir þvo hendur
sínar og sótthreinsa þær. Svo var
einn af þeim látinn taka í hendi á
sýktum manni, og tók hann svo i
hendur allra hinna. Þegar hendur
þeirra voru rannsakaðar, höfðu eins
margir og sex fengið gerlana af
honum.
A meðal gerla þeirra er þannig
berast ,eru tæringar-, taugaveikis-,
dyfteritis- og kólerugerlar. Það eina
sem bjargar i þessu efni, er að gerl-
amir eru tiltölulega veikbygðir og
drepast í sólskini eða útilofti.
Um það er ekki talað í frétt þess-
ari, að kossar séu heilsuspillandi.
MÖGULEIKARNIR MARGIR.
Það hafa vist flestir komist að
raun um það, að óþekk böm brestur
ekki ráðin til þess að gera fullorðn-
um ónæði, þegar þeim býður svo við
að horfa. En að þau hefðu 2124 al-
geng ráð til þess, mundu samt fæst-
ir trúa. En þetta hefir þó reynst
son og Helga vigfúsdóttir. — Níu svo. Doktor nokkur, Mandel Sher-
ára gamall fluttist hann til Amer-
íku og kom til Winnipeg í Júlí-
man að nafni, stjórnandi Child Re-
search Center i Washington, D. C.,
Dr. Valdimar Alfred vigfússon
Þjúna hins opinbera hækkað um kom ekki til baka. — Þegar Was- saman að svo hefir verið, heldur Dr. Valdimar er fæddur við Tan-
hálfa aðra miljón dala á síðast- yi var orðinn úrkula vonar um að munu kennarnamir þar eiga sterk- tallon (i Vatnsdals nýlendu), Sask- jank hann þeim námsgreinum á
toðnum fimm árum. Arið 1928 sjá hana aftur, sagði hann lögregl- an og g6ðan þ£tt j þvii og þá. elgi atchewan, 9. apríl, 1895 Foreldrar skömmum tíma, jafnframt þvi sem
mánuði 1904. Héðan fluttist hann komst þannig að þessu, að hann bað
vestur til Saskatchewan og ólst þar j 32 foreldri að skrifa niður í bók
upp til fullorðins ára. Haustið ráðin, sem bömin þeirra fyndu upn
1
1912 innritaðist hann sem
nemandi við búnaðardeild
háskólans í Saskatoon. Skorti hann1 að bömin höfðu 2124 ráð til
allan undirbúning til þess að vera þessa. Og það eftirtektarverða við
tekinn inn í stúdenta tölu háskól- þetta er> að ráð þessi eru algeng
ans, en lét það ekki á sig fá, eða bj£ hverju barni.
standa sér í vegi fyrir námi, enda j __________
auka- ^ tij þess að gera þeim hitt og annað
fylkis- j tij ónæðis eða ama. Bækumar sýndu
®ámu þau $2,132,167.71 og tala unni frá öllu saman. sizt sá sem að ofan var nefndur,
ihanna í þjónustu stjórnarinnar var Lögreglan fór á hnotskóg og Pr6f Thorvaldsson. Bera myndi
fcá 1534. Fyrir fjárhagsárið sem eftir 2 til 3 daga, hafði hún fund- hann þ6 á m6tl þvi ef þetta væri
eadaði 30. apríl, námu útgjöldin ið Frances, út i Oakner, Man. og á hann borið. Honum er svo far-
53,559,175.32. En þá var tala þjón- heitir hún þá Mrs. Nellie Dolin- ið að hann jætur jitið yfir gér,
anna orðin 2672. Hon. D. L. Mc- chuk. En hún, ásamt manni henn- og elgl augiýsingagjarn, og hefir
Leod, Sveitamálastjóri lagði fram ar, John Dolinchuk eru tekin og jafnan komið sér hjá blaðahrósi.
skýrslu yfir þetta í þinginu síðast- flutt til Winnipeg. Fyrir réttinum Heimskringla birtir myndir þess-
Hðna viku. * meðgekk Frances að hún hefði ara þriggja fræðimanna ásamt
------------- leikið á Wasyl, og fénu skiluðu þau nQhkrum upplýsingum um þá er
elmwood millionaires
hans voru þau hjónin Narfi Vigfús-
son, ættaður úr Arnessýslu, og
Anna Vigfúsdóttir, Arngrimssonar
frá Alfsnesi í Mosfellssveit (andað-
ist síðastliðinn vetur(. Dr. Valdi-
mar lauk bamaskóla námi' þar I
sveitinni, og innritaðist við Wesley
College í Winnipeg haustið 1910,
og lauk þar inntökuprófi upp i
háskólann vorið 1912. Arið 1913-14
gekk hann á kennaraskólann The
Saskatoon Normal School, í Saska-
toon og lauk þar kennara prófi um
vorið. Lagði hann þá fyrir sig
skólakennslu í fjögur sumur, en
stundaði jafnframt nám við fylkis-
hjónin aftur, eftir að vera hótað henni hefir borist.
eins árs fangelsisvist. Skildi þar
Sv° heitir Junior Hockeyfélag i með þeim Frances og Wasyl, þvi Dr. Thorvaldur Johnson
Elmwood, Winnipeg. Hafa félagar hann fðr aftur til Toronto I öng- Dr Thorvaldur Johnson er fædd-
Þess nýlega sér það til ágætis unn- um sinum út af vonbrigðunum, en ur s Arnesbygð í Nýja íslandi 23.
I|r I
■ að verða Hockey-kappar Can- hún fór vestur í land með mannt oht6beri 1397. Foreldrar hans voru
atla. eða fremstir allra Junior ^ sinum, John Dolinchuk, og má sig þau hj6n sigurjón Jónsson frá j háskólann í Saskatoon og lauk þar
Kockey-ieikara í landinu. trrslita- sæja telja, að sleppa við fangelsis Hörgsdal við Mývatn Jónssonar frá stúdentsprófi 1917. Arið 1918 gekk
leikinn léku þeir austur i Toronto,
^nt-. s.l. viku og unnu þar fræg-
an sigur. Þeir komu til Winnipeg
siðastliðinn sunnudag og tók bærinn
á móti þeim með borgarstjóra i
^roddi fylkipgar. Var þeim vegleg
Veizia haldinn. Um 10,000 manns Manitoba Hveitisamlagsins hélt s.I.
er sagt að muni hafa fagnað köpp-
Unum á jámbrautarstöðinni I Win-
hipeg
vistina fyrir bragð þetta.
MEÐ 100% SAMLAGI.
1 ræðu, sem F. W. Ransom, ritari
SAMBANDSÞINGIÐ
I Hörgsdal og Margrétar Arnadótt-
’ ur frá Hólsgerði í Köldukinn, and-
aður fyrir nokkrum árum síðan.
og Guðrún Þorvaldsdóttir frá Rein
í Hegranesi Þorvaldssonar frá
Hafragili i Laxárdal og Þuríðar
Þorbergsdóttur frá Dúki i Sæmund-
arhlíð í Skagafjarðarsýslu. Guð-
rún móðir Dr. Thorvaldar er systir
Prófessors Thorbergs Thorvaldsson-
ar í Saskatoon og Sveins kaup-
sunnudag i West End Labor Hall,
sagði hann að 13,000 bændur i Mani-
toba hefðu skrifað undir bænar-
skrána til fylkisþingsins, um að fá
leyfi til atkvæðagreiðslu um stofn- ”
* manns Thorvaldssonar við River-
un 100% hveitisamlags. Sagði Mr.
Ransom að 1200 atkvæðaamalar
Sambandsþingið tók sér páska-
hviidina í dag og kemur ekki sam- væru aö finna bændur að máli, og
an
Fon
ton í Nýja tslandi. Dr. Thorvaldur
lauk barnaskóla námi þar heima i
héraði, innritaðist þvi næst við
aftur fyr en þann 13. apríl. væri erindi þeirra viðast vel tekið. Wegley College j wlnnipeg haustið
3*tisráðherra skýrði frá því, að Kvað hann andstæðinga 100% hveiti l914 lauk þar fyrra lnntöku_
hvil<J þessi væri lengri en hann' samlags láta borginmannlega út af ' upp ? hásk61ann vorlð eftlr
** ........................ “ * ---------------------------
ákosið, en móttaka lands- því, að þeir væm að sigra. Hið gagn- m5 Um haustlð fór hann til
stjórans nýja, krefðist þess, er stæða væri sannleikurinn
þfcri að um þetta leyti. 1
Saskatoon og tók upp nám við The
Saskatoon Collegiate Instltute, tók
hann í canadiska flugherinn (R.A.
F.) og var við flugæfingar við
herforingjaskólann í Toronto og
Camp Borden það sumar, en var
leystur undan herþjónustu er vopna-
hléð var sett þá um haustið í
nóvember. Stundaði hann þá bú-
skap um tíma, en árið 1923 var
hann settur sem eftirlitsmaður með
efnarannsóknarstofnun Salts and
Chemicals Co-op. Plant í Dana, Sask.
Arið eftir innritaðist hann við
háskólann að nýju og lauk þar
Meistaraprófi vorið eftir 1925.
Sama sumar er hann skipaður
Analyst in Chemistry við háskól-
ann. Var hann þá um tíma við
efnarannsóknir á Portland Cement
undir lelðsögn Próf. Thorbergs
Thorvaldssonar. Fjarvistarleyfi frá
kennarastörfum fékk hann til eins
SVEFNFRIÐUR.
1 öllum stórborgum heimsins er
hann stundaði háskólanámið af nu unnið að þvi að takmarka há-
í
kappi. Hann útskrifaðist frá bún- vaðann sem allra mest. Sérstak-
aðardeildinni (B.S.A.) vorið 1918 iega hefir París gengið þar á und-
en lauk Meistaraprófi við Corneli an með góðu eftirdæmi, þvi að þar
háskólann vorið 1920. Var hann þá hefir bilstjórum verið harðlega
skipaður auka kennari (Soldier bannað að þeyta bílahornln frá
Civil Re-establishment Instructor) þvl kl. 10 að kvöldi til kl. 6 að
við háskólann í British Columbia, morgni. Ennfremur hefir verið skor-
og aðstoðar kennari (Assistant að 6 menn, sem eiga vagna, að
Professor of Poultry Husbandry) ^ nota ekki aðra vagna en þá, sem
árið eftir. Fullnaðar kennari ekkert skrölt eða hreyfiskellir heyr-
(Professor) var hann gerður við ast i. Þá hafa og verið settar
sömu stofnun f Apríl, 1927. Fjar- strangar reglur um notkun hátal-
vistarleyfi frá kennarastörfum féklt 1 ara, grammófóna og annara hljóð-
hann haustið 1929 til eins árs, og færa, svo að menn gæti heft svefn-
innritaðist þá við rannsóknardeild frið.
Wisconsin háskólans í Madison og '• Ein af þeim reglum, sem settar
lauk þar doktorsprófi á síðastliðnu eru í nýju lögreglusamþyktinni þar,
vori. Dr. Vigfús hefir aðallega er um það, að hvergi megi berja
lagt stund á alifuglafræði og gert gólfdúka inni í borginni.
hænsnarækt að sinni sérfærðigrein. ----------
Hefir hann ritað um það efni all- | RCSSAR FLYTJA UT LIK.
mikið og hafa komið út eftir hann , --------
ellefu ritlingar á prenti um það Nið kristilega stúdentafélag 1
mál. Doktors ritgerð hans er um (Warschau í Póllandi, hefir nýlega
varp og heitir á ensku máli “Thc mótmælt harðlega útflutningsversl
Formation of the Hen’s Egg.” Fél- ' un Kussa með lik- Er Því lýst yfir
agi er hann I “The Canadian Soc- j1 mótmælaskjalinu, að flest þau
lety of Technical Agriculturists” llk' sem háskólar um allan heim fá
til krufningar, sé komin frá
Moskva, og hver 99 lík af 100 sé
(var meðal stofnenda' þess félags-
skapar) "American Association for.
the Advancement of Science.” j af kristnum píslarvottum, sem bols
"Poultry Sdence Association” og |ar hafa látlð taka af 1Ifl- Seg!r
"The World’s Poultry Science Ass- j par ennfremur að frá Lubjanska
ociation. Rannsóknum heldur hann | fang'elsinu’ sem er utan við Moskva,
áfram um sömu efni, og er að reki bolsar fasta utanrikisverslun
vinna að ritgerð um ættgengi varp- jmeð lík' Hafa margir menn at-
elginleika alifugla, eggstærðir og vinnu þar °& eru líkin seld eftir
flelra þar að lútaiidi. aldri °e kyni hins framIiðna-