Heimskringla - 01.04.1931, Blaðsíða 2
S BLAÐSIÐA
HHIIMSKRINGLA
WINNIPEG 1. APRIL 1931.
Tólfta ársþing Þjóðtæknisféiagsins
Þá flutti dr. Rögnvaldur Pétursson fjármálaskýrslu nefndarinnar, og
eru þetta böfuðatriði þeirrar skilagreinar:
Fjárhagsskýrsla Heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins 20. febr. 1931.
A. INNTEKTIR: ....
Marz 1927, Þjóðræknisfélagið—veiting ........................$ 100.00
1928—29, Saskatehewan stjórnin .............................. 3,000.00
Apríl 1930, Manitobastjómin ................................. 2,000.00
Marz 1929, Þjóðræknisfélagið—lán .............................. 100.00
Canadian Pacific Railway .................................... 3,900.47
Fæði og húsnæði gesta i Revkjavík ........................... 6,291.85
Tjaldaleiga, kr. 850.00 á 4.45; Farþegaflutningur, kr. 2630;
Kaffisala á Spítalanum, kr. 375.00 ........................ 866.29
Tvenn rúmstæði ...................-..................—....... 44.00
Bankavextir ................................................. 126.57
1930, Endurgreitt H. B. Co. per A. Eggertsson, fyrir flögg,
veifur o. s. frv........................................... 100.00
Febrúar, 1931,
Samtals ........................................$16,529.18
Winnipeg, Man., 20, febrúar, 1931.
Við undirritaðir höfum yfirskoðað hér meðfylgjandi reikninga og $lít-
um þá réttilega sýna hag nefndarinnar, eftir skjölum, sem við yfirskoðuð-
um og þar að lútandi upplýsingum.
(undirritaðir) T. E. THORSTEINSON, P. S. PALSSON,
Yfirskoðendur.
B. OTÖJöLD;
a. frthorganir í Winnipeg:—
Prentun, ritföng o. s. frv...................................$ 209.21
Land- og. sjósímagjöld ........................................ 115.17
Talsímagjöld ................................................... 16.33
Leiga,, akstur, veizla etc..................................... 363.20
Greitt Þjóðræknisfélaginu, lán etc............................. 280.65
Ferðakostnaður, fundahöld o. fl.............................. 2,263.05
Þýðingar og vélritun ......................................... 388.37
Minningargjafir til Islands ................................... 629.50
$ 4,265.48
b. f’tborganir á Skotlandi:—
Húsbúnaður, 913.6.10 ........................................$ 4,475.40
c. írtborganir á Islandi:— m
Prentun, pappír, o. s. frv........................kr. 497.80
Flutningur ........................................... 403.95
Efni og leiga ........................................ 760.44
Vinnulaun .......................................... 2,321.72
Ritlaun ............................................ 225.00
Fæði ............................................. 6,640.41
Farþegaflutningur .................................. 5,710.00
Matvara .......................................... 2,198.50
Endurgreiðsla ...................................... 1,471.50
kr. 20,229.32 $4,545.91
frtborganir »Ms:—
a) 1 Winnipeg .............................................$ 4,265.40
b) A Skotlandi ............................................. 4,475.40
c) A Islandi ............................................... 4,545.91
$13,286.79
Peningar á bönkum .............................................$ 3,202.25
Peningar hjá féhirði .......................................... 40.14
$16,529.18
, Winnipeg. Man., 20. febr. 1931.
Við undirritaðir höfum skoðað hér meðfylgjandi reikninga og álít-
um þá réttilega sýna hag nefndarinnar, eftir þeim skjölum ,sem við yfir-
skoðuðum og þar að lútandi upplýsingum.
(undirritaðir) T. E. THORSTEINSON, P. S. PALSSON,
Yfirskoðendur.
J. P. Sólmundsson gat þess, i til- það vel líka og gerði að lokum til-
efni af nefndinni, er kosin hafði ver
ið innan Heimfararaefndarinnar til
þess að ganga frá skipulagsskrá hins
væntanlega sjóðs ,að sér fyndist
betur fara á þvi að aðalnefndin væri
þar öll að verki. Ritari Heimfarar-
nefndarinnar (R. E. K.) skýrði í
þvi sambandi, að nefndin mundi öll
skrifa undir afhendingarskjalið, en
þessum fjórum mönnum væri ein-
ungis ætlað að sjá um orðalag skipu-
lagskrárinnar. Lét ræðumaður sér
lögu um, að Heimfararaefndinni væn
falið að halda áfram störfum, þar
til öllum málum væri lokið, er kom-'
ið hefðu inn fyrir hennar verka-
hring: G. F. Friðriksson studdi til-
löguna, og var hún samþykt ein-
róma.
J. J. Gillis gat þess, að honum
hefði fundist þarflaust að senda
menn til lslands til undirbúnlngs
komu manna.
Dr. Rögnvaldur Pétursson svaraði
þessari athugasemd, og færði rök
fyrir nauðsyn þessarar ráðstafanar.
Mrs. F. Swanson mintist á þau
stórkostlegu hlunnindi, er ferðafólk-
ið hefði haft af handleiðslu nefnd-
armanna á ferðalaginu.
B. B. Olson þakkaði nefndinni fyr-
ir ósérplægni hennar og mikla verk.
Mæltist hann til þess að þingheim-
ur léti í ljós þakklæti sitt. Var það
gert á þann hátt, að allir risu úr
sætum sinum.
Sýningamefndarmál var þvi næst
tekið fyrir.
Frú ölína Pálsson flutti eftirfar-
andi skýrslu:
Skýrsla sýningamefndar.
Nefnd þessi var kosin á síðasta
þingi Þjóðræknisfélagsins til þess
að vinna að undirbúningi þátttöku
lslendinga vestan hafs i alþjóðasýn-
ingu á heimilisiðnaði, er fram fer í
Chicago 1933. Nefndin telur mjög
mikils vert að þessi þátttaka verði
ekki látin niður falla. En um starf
frá hennar hálfu hefir ekki verið
að ræða, sérstaklega fyrir þá sök,
að o<jdviti nefndarinnar, hr. Sigfús
Halldórs frá Höfnum, fluttist á síð-
astliðnu sumri búferlum heim til Is-
lands, sumir aðrir nefndarmenn bú-
settir utan bæjar og samstarf þvi
örðugt. Vér teljum það mjög æski-
legt að undirbúningsstarfi sé hald-
ið áfram. Nefndinni hefir komið
saman um, að heppilegast verði að
komast í samband við öll islenzk
kvenfélög, bæði í Winnipeg og út
um sveitir, og leitast við að fá hjálp
þeirra og samvinnu.
Sömuleiðis væri æskilegt að kom-
ast í samband við Heimilisiðnaðar-
félag Islands og fá stuðning frá því
í þessu máli.
Winnipeg, 25. febr. 1931.
ölina Pálsson
Jónína Kristjánsson
Guðrún H. Johnson
Ragnheiður Daviðsson
Dóróthea Pétursson
Þess var getið i framsögriinni, að
allir, er i nefndinni hefðu átt sæti
hefðu ekki getað skrifað undir sök
um þess, að sumir væru utanbæjar.
Rögnv. Pétursson gerði tillögu um
að forseti skipaði þriggja manna
þingnefnd, R. E. Kvaran studdi
Samþ.
Forseti skipaði Kristján Bjarna-
son, S. D. B. Stefánsson og Mrs,
Guðrúnu H. Johnson í nefndina.
Tímaritsmál tekið fyrir. Sig. Vil-
hjálmsson gerði tillögu, er R. E.
Kvaran studdi, um fimm manna
þingnefnd ,er forseti skipaði. Sþ.
Forseti skipaði þessa: Arna Egg-
ertsson, Ingvar Gíslason, Bjama Da-
víðsson, J. S. Gillis, Sigurbjörgu
Johnson.
Bókasafnsmál tekið fyrir. R. E.
Kvaran og Sig. Vilhjálmsson gerðu
tillögu um þriggja manna þing-
nefnd. Samþ.
Forseti skipaði ö. S. Thorgeirsson,
A. Sædal og Jódísi Sigurðsson í nefnd
ina.
Forseti las upp bréf frá forseta
félagsins Vínlandsblóm ,þar sem
kvartað er yfir þvi, að blaðið Free
Press hafi skýrt ranglega frá skóg-
ræktarmálum í sambandi við síðasta
ársþing Þjóðræknisfélagsins. Mælt-
ist hann til í bréfinu að forseti
Þjóðræknisfélagsins leiðrétti nú það
mishermi.
Forseti gat þess, að sér fyndist
ekki ástæða til leiðréttingar ,og tók
Arai Eggertsson í sama streng.
Fundi var frestað til kl. 8 síðdeg-
is.
* • •
Fundur var settur kl. 8 að kvöldi
og var það skemtifundur, ágætlega
sóttur.
Samkepni fór fram meðal 6 ung-
menna, er öll höfðu áður hlotið silf-
urpening fyrir íslenzka framsögn,
um gullpening Þjóðræknisfélagsins.
Hlaut Friðrik Kristjánsson verðlaun
in fyrir prýðilegan flutning. Dóm-
arar voru Miss Aðalbjörg Johnson,
dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Mr.
Friðrik Swanson.
Mr. R. H. Ragnar spilaði á píanó
og Mrs. Hope söng, bæði við ágæt
an orðstir. Forseti séra Jónas A.
Sigurðsson flutti kvæði um Skaga
fjörð, og séra Jóhann Bjarnason
flutti snjalla ræðu um metnað þjóða.
Frh.
háleggjuð,. enda mjög fljót að
hlaupa. Hún er há á velli, þykk um
bogána en afturstrokin, hún hefir
djúpa en fremur þunna bringu, ullin
er björt, togmikil og hrísin og sterk
aldrei mjög síð. Hún er yfirleitt
hraust, og hreinleg og skemtileg að
umgangast hana. Hún er fastholda,
lengi að fitna og líka lengi að leggja
af, harðgerð í öllu.
Baldursheimskindinni er á allt
annan hátt farið. Hún er ekki eins
hnarreist og hin kindin |ber höfuð-
ið lægra, er ekki eins brúna hvöss
og heldur ekki eins sperteyrð, aug-
un og svipurinn allur blíðlyndis-
iegri og fríðari. Snoppan er styttri
og sverari, andlitið allt breiðara,
ennisbruskurinn stærri um sig og
líka hærri, horain vaxin meira út
en upp, ullin vaxin meira fram á
kjálkana, einsog vangaskegg, hnakk-
inn gulur, róan breiðari og gul eins-
og hnakkin. Hún er ekki eins há-
fætt einsog hin kindin, bringan er
ekki eins síð, en mikið breiðari og
rúmmeiri, bakið er breitt og beint
frá hnakka og aftur á rógu, ullin
er toglitil, fjarska þétt, þelið mikið
og mjúkt og þessi ull verður líka
löng kindin lagðsíð.
Allur vöxturinn samsvarar sér
vel, kindin er þykk um bogana,
malirnar breiðar og lærin þykk,
bakholdin mikil og mörvar stórir.
Allt er eðli þessarar kindar fín-
gerðara og hún fljótari að fitna og
líka að leggja af. Þessi kind er
geðgóð, en þykkjuþung ef hún reið-
ist. Að hreinsa nú margra alda
úrættun afbökun og skælur af þess-
um kynflokkum og leiða þá hreina
og liklaust fram á skoðunarvöllinn,
það tekur mikla viljafestu ástundun
VISS MERKl
PILLS
JD^rOR TME JXrf
Nýrun hreinsa blóóirt. Ef þa^u bregð-
ast, safnast eitur fyrir í því og veld-
ur gigt, Sciatica, bakverkjum og
fjölda annara kvilla. Gin Pills gefa
varanlegan bata, með þvi að koma
nýrunum aftur i heilbrigt ástand.
Kosta alstaðar 50c askjan.
134.
og fyrirhöfn, og ekki hafa þeir allt-
af verið með stífaða kraga, hvít
brjóst og pípuhatta á höfði setn
komu slikum stórvirkjum í fram-
kvæmd. Mér þykir væntum menn-
ina yfirleitt og í öllum stéttum, en
eg get valla stilt mig um, að stinga
hnyglunum í lendarnar á þeim herr-
um, sem hafa fyrir stöðuga óeigin-
girni og umhyggjusemi framkvæmd-
arsamra athafnamanna, náð meiri
menntun og komist í hærri sæti
mannfélagsins, og nota svo af-
stöðu sína til þess að gera gys að
þeim sem velferð þjóðanna hvílir á, ef
þeir einusinni smeigja sér úr fjósa-
fötunum og ætla að eiga frjálsan
dag. En hamingjunni sé lof, það er
mikið minna af þeim hugsunar-
hætti hér um slóðir, heldur en var
heima á Islandi fyrir nokkrum tug-
um ára siðan, enda minna á heima-
landinu sjálfu nú orðið, og þegar
eg ferðaðist viða um landið og
kringum það árið 1919 þá rakst eg
ARCTIC
ÍSMAÐURINN
KEMUR VIÐ HJÁ
YÐUR f DAG
1931 SUMAR PRÍSAR Á ÍS
FRÁ 1. MAÍ TIL 30. SEPTEMBER (5 MÁNAÐA ÍSFORÐI)
19 SUMAR ISVERÐ Borgist að fullu 10. maí. 4 QI/ pd. til jafnaðar á hverjum degi, 1 Cm '- 1. mai til 30. sept Q4 Q Cft Borgað út í hönd O 1 W«wU 4 OIA þd. til jafnaðar hvern dag, frá 1 £ //- 1. mai til 30. sept., en með helm- ingi meiri is yfir hverja 2 mánuði, sem æskt er eftir. d £% 31 C0UP0N ISVERÐ Borgist fyrirfram JC pd. BÆKUR (8 tickets, ■■O 25 pd. hvert) ^LiUU #)(- pd. BÆKUR (20 tickets, r AA ww 25 pd. hvert) 0»UU
«r pd. til jafnaðar daglega frá 1. maí fc.O ti! 30. september—og bera ísinn inn í kæliskápinn. Q4 Q FA Borgun út i hönd ..... ^ “ 3«wU ATHS.—Mfð fullri pöntun fyrir sumarið fáið þér þrjá miða fría i Arctic Great Holi- day samkepninni.
IS ER FLUTTUR UT DAGLEGA NEMA A SUNNUDÖGUM. TVÖFALDAR BIRGÐIR FÆRÐAR YÐUR A LAUGARDÖGUM. ÞAÐ ER ÓDÝRARA OG BETRA AÐ KAUPA ÍSINN YFIR ALT SUMARID
Vitiö þ^r ©ö A^ctic
ER EINA FELAGIÐ 1 WINNIPEG SEM FRAMLEIÐIR IS HREINAN OG NATTURLEGAN
—VJER SEIJI M Y»UR HVORA TEGUNDINA SEM YÐUR GEÐJAST BETUR AÐ. FAUM
VJER PÖNTUN YDAR I DAG ?
“ARCTIC,, fSMAÐURINN KEMUR HEIM TIL YÐAR INNAN FÁRRA DAGA EFTIR
SUMAR ÍSPÖNTUN YÐAR. HANN MUN SEM FYR REYNA AÐ GERA FYRIR YÐUR
ALT SEM HANN CETUR!
VeriS vissir um að vera með í Arctic’s
GRAND HOLIDAY PRIZE
Vaktið póstinn yðar í dag. Hann færir yður góðar fréttir frá “ARCTIC”
THE ARCTIC ICE & FUEL COM LTD.
Phone 42 321
Endiirminningar
Eftir Fr. Guðmundsson.
Það var engin galli á Þingeying-
um þó þeir hefðu smekk fyrir að
smeigja sér úr fjárhúsafötunum,
þegar þeir tóku tíma til að leika
sér. Þeim innrættist snemma ein-
læg löngun til þess að leggja bók-
fræðina á metaskálar daglega lífs-
ins og viðurburðanna, og fá reyns-
luna til að gefa sinn úrskurð. Það
munu vera um 60 ár síðan svokall-
aðir Baldursheimsbræður við Mý-
vatn, byrjuðu á því að rækta fjár
stofn sinn, svo að féð yrði jafnverð-
mætara í öllum greinum og jafm-
framt fallegra, skrokkur kindarinnar
stærri og þyngri f viktina, ullin þétt
ari og þelmeiri, og vöxturinn allur
samsvaranlegri og friðari.
Þó eg höndlaði sauðfé í mörg ár
og hefði sjálfsagt i meðallagi vit
a sauðkindum, þá vil eg ekkert um
það dæma, hvað margar tegundir
sauðfjár kunna að hafa verið sam-
blandaðar viðsvegar um Þingeyrar-
sýslu, enda heyrði eg aldrei nafn
á mismunandi kynstofnum sauðfjár
heima á lslandi, einsog hér gengst.
En það var einsog það væri ekki
nema um tv0 aðalflokka að ræða
og bá b,*~-' allavega úrkynjaða og
afbakaða fyrir aldanna hirðuleysi,
ag ko»faði nú auðsjáanlega mikla
fyrirb^fn að endurreisa þessa flokka
til fullkomnustu eiginleika f öllum
<~reinum.
Eg ætla snöggvast að taka eina
ekta kind af hverjum þessum flokki
og sýna ykkur myndir af þeim. Til
þess eg eigi hægra með að lýsa
kindunum, þá ætla eg að kalla aðra
þeirra Baldursheimskind, en hina
Bárðardalskind, einkum af þeirri á-
stæðu, að eg sá annað kynið hrein-
ast f Baldursheimi, og hitt i Bárð-
ardal. Bárðardalskindin er háleit
og djarfleg á svipinn.bjarleit, brúna
hvoss og hreinleg i andliti, hún er
snoppulöng hefir lágan brúsk i enni,
meira upphymt en úthyrnt og
sperrir fram eyrun, ef athygli henn-
ar er vakin, og stappar niður öðr-
um framfæti með fullkominni hótun,
ef henni þykir sér misboðið eða of-
nœrri sér farið. Hún er stygg og
AUÐVITAÐ MEGIÐ
ÞÉR VIÐ ÞVI
að vera vel til fara!
KAUPIÐ
Vor
fatnaðinn
NÚ!
KJULAR
og SAMSTÆÐUR
Crr einföldu eða stykkjóttu
Chiffon, sléttu Crepe o.s.
fi*v. Sniðnir fyrir vor og
sumar not. Stærðir 14-44.
NOTIÐ AÐUR
Lágu samninga
vora
Borgið nokltra dollara niður.
Notið fötin strax og borgið
svo viku- eða mánaðarlega
afganginn.
VÆGAR
AFB0RGANIR
$12
$19
.95
75
$15.95
$25-oo
FÖT
Fyrir sport- og hátíða-
klæðnað—úr svörtu eða
bláu Tricotine, Covert
klæði og Tweed.
$19 .75 upp í $20-50
YFIRHAFNIR
Álitlegt úrval. Um margs-
konar efni að velja—dýrustu
Tweeds, nýjustu ullardúka
og klæði. Allir litir og víg-
indi um að velja. Stærðir
14 til 48.
$15-95 $25-°°
$35 OG ÞAR ÁFIR
KING’S
396
PORTAGE AVE.
The House of Credit
LTD.
Open Saturdaj’:
Till 10 p.m.