Heimskringla - 29.04.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.04.1931, Blaðsíða 8
«. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. APRIL, 1931. FJÆR OG NÆR mjög er umhugsunarvert, ekki | og vinum, og aðstoðaði við sízt á yfirstandandi tíma. Að, hana Miss Lóa Davíðsson, er skemtiskránni lokinni, er fram söng sóló, en Ragnar H. Ragn- Sr. R. E. Kvaran flytur guðs- þjónustu í Árnesi á sunnudag- inn kemur, 3. maí, kl. 2 e. h. Dr. G. J. Gíslason og kona hans frá Grand Forks, N. D., eru stödd í bænum. t gær lézt að heimili sínu Storð í Framnesbygð bóndinn I*orgrímur Sigurðsson. Bana- meinið var lungnabólga. Þar- grímur var á bezta aldri. Hann skUur eftir sig konu og 9 börn. Samkepni í framsögn í ís- lenzku fer fram í G. T. húsinu 7. maí n. k. undir umsjón deild- arinnar Frón. Fjölmennið. Það eflir áhuga barna að nema ís- lenzku, að samkomur þeirra séu vel sóttar. * • • Sumarmálasamkoman í Sam- bandskirkjunni þann 23. þ.m., var hin skemtilegasta. Söngv- unum og hljóðfæraslættinum var þannig tekið, að hvert ein- asta atriði varð að endurtaka. Ræða Hannesar Péturssonar var bæði yfirgripsmikil og skipu lega samin, og um efni, sem fór uppi í kirkjunni, var sezt að kvöldverði í samkomusal kirkjunnar. Óskuðu menn þar hver öðrum gleðilegs sumars að góðum og gömlum íslenzk- um sið yfir logheitu kaffi og kræsingum. Mrs. Th. Borgfjörð stjórnaði samkomunni með ein stakri lipurð. Fyrra þriðjudag vildi það hörmulega slys til í þorpinu Lundar hér í fylkinu, að öldruð 1 Court. kona, Guðný Guðmundsson frá Laufási- þar í bygð, varð fyrir bíi og meiddist stórkostlega, handleggs- og lærbrotnaði. — Hún var flutt á almenna sjúkra húsið hér og líður eftir öllum vonum. Guðný er alþekt sómakona og á marga vini hér í bæ. Gott væri að sem flestir af kunn- ingjum hennar vildu líta inn í Ward E, henni til afþreyingar. ar píanókennari lék undir. Að aflokinni hjónavígslunni var farið heim á heimili Mr. og Mrs. Jóns Ásgeirssonar, 657 Lipton St., fósturbróður brúð- gumans, og var þar sezt að hinni prýðilegustu veizlu, og skemtu menn sér ágætlega fram á nótt við söng og gleð- skap. Heimili ungú hjónanna verð- ur framvegis Ste. 3 Kipling Á leiknum “Ástir og miljón ir’’ urðum vér varir við þessa utanbæjargesti í gærkvöldi: Guðmund Einarsson verzlunar- stjóra, Kristján Pétursson, Mar- tein Jónasson og konu hans, öll frá Árborg. FRÁ GIMLI. Halldór Árnason frá Cypress River var staddur í bænum s.l. löstudag. Verður hann hér fram f hessi vikulok. Jörð kvað hann helzt til þurra bar vestur frá, en vorvinna stæði nú sem hæst. Þó ekki væri hægt að neita, að viðskifti væru óhagstæð, kvað hann afkomu manna ekki sem ROSE theatre Phone 88 525 Sars'pnt and Arlineton Fimtu- föstu- og laugardag þessa viku, 30. apr., 1.-2. maí: Swing High ALL STAR CAST Viðbót: Gamanmynd — Kaflamynd — Fréttamynd. Mánu- þriðju- og miðvikudag næstu viku, 4. 5. 6. mai JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL í THE MAN WHO CAME BACK Gamanmjnd — Fréttamynd — Fjölsýning Næstu viku verður sýnt: Rln-Tin-Tln í “THE LONE DEFENDER” Fallegt og ágætt hús til sölu á mjög hentugum stað í borg- inni. Kirkjur, skólar, leikhús og búðir, alt á næstu grösum. — Verðið er mjög lágt og borgun- arskilmálar góðir Nánari upplýsingar gefur B. M. LONG, €20 Alverstone St., Winnipeg, Man. Söngur Sigurðar Skagfield að Oak Point og Lundar hepnað- ist ágætlega. Húsfyllir var á báðum stöðum. Sóttu menn sönginn úr 50 mílna fjarlægð. 100 ungmenni og karlakór Gimlibæjar svngia á Hnausum 1. maí, undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar. — Á Gimli syng- ur flokkurinn 5. maí. * * * Jóns Sieurðssonar félagið versta. heldur fund að heimili Mrs. J. ólafsson, 297 Conway St., Laugardaginn 25. aprfl s.l. gt James. 8. maí, og byrjar kl. 8 e. h. Eru allar félagskonur beðnar að mæta stundvíslega. voru þau Miss Guðrún Magn- ússon og hr. Páll Johnson, bæði til, heimilis í Winnipeg', gefin saman í hjónaband af séra Ein saumadeild Fyrstu lút- Beniamín Kristjánssyni. Hjóna- /erslcii kirkju heldur Silver Tea vígslan fór fram að heimili prestsins, 796 Banning St:., að viðstöddum nánustu ættingjum ^TUBES TESTED FREE IN YOUR OWN HOME Phone 22 688 and our man will call* We recommend Genei-al Electric The Old Reliable!' E.NESBITT LTD. m'erbrook THE BEST IN RADIO iLOWEST TERMS IN CANADA og Pyjama sölu að heimili Mrs. J. .T. Thorvardson, 768 Victor St., næsta fstudagskvöld, kl. 8 e. h. Fjölmennið. * * • Concert verður haldin í G. T. húsinu á lauaardagskvöldið Þegar séra E. J. Melan var prestur á Gimli, kom hann því í framkvæmd með frábærum dugnaði, að koma upp myndar- legu samkomuhúsi, sem brýn þörf var í þessum bæ. Þegar séra Melan flutti burt, var eft- ir að klæða veggi og loft yfir ræðupallinum, og kvörtuðu ræðumenn og söngfólk um, að hljóðöldurnar bærust upp í ræfrið og • brotnuðu á röftun- um, en kæmust ekki fram í húsið. Síðan hefir oltið á ýmsu, og þótt kvenfélag Sambandssafn- aðar hafi í huga að bæta úr þessu, þá hefir fjárhagur þess ekki leyft það frá öðrum brýn- um þörfum, en tekjur hússins farið til að borga skatt, elds- ábyrgð, viðhald og lán. Nú í vetur kemur sú óvænta hjálp að ráusnarkonan Mrs. R. O. Chiswell gaf alt efni, er þurfti til að fullgera húsið; kom það upp á yfir $100, og meiri hluta verksins gáfu aðrir. í nafni allra hlutaðeigenda þakkar kvenfélag Sambands- safnaðar á Gimli Mrs. Chis- well þessa höfðinglegu rausn og óskar henni allrar blessun- ar. Mrs. Chiswell hefir oft áður peningalega greitt götu stofn- ana, sem til menningar miða, og sem mun hafa verið viður- kent og þakkað opinberlega af þeim sem hlut áttu að máli. En það er fleira, sem Gimli- fólk er í þakkarskuld við Mrs. Chiswell fyrir. Hún hefir í nær tuttugu ár haldið uppi barna- stúku Goodtemplara. ITún hef- ir haft samkomu og drengja- kvöldið nú í mörg ár, með pró- grammi, skemtun og góðgerð- um, og þar með haldið ung- mennum frá solli og drasli á götum úti. í vetur var hún frumkvöðull ist líkaminn þvlnguninni og lagi vöxt sinn og þroska eftir hringnum, svo að maðurinn geti þolað hann mestan hluta æfi sinnar án þess að hann valdi verulegum heilsuspjöllum. En það, hversu mikið menn hafa þarna á hinum “gömlu, góðu tímum” lagt að sér vegna tískunnar og til þess að vera fínir sést á því, að hringimir, sem fundist hafa eru svo þröng- EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J. A. Baníield ----- LIMITED - 492 Main St. Phone 86 667 ir, að fullorðið fólk hefir varla 1 - .-j _ ......^ verið gildara um mittið en svo væru fúsir á að hlýða þessum sem tuttugu þunlungar, ef fyrirskipunum, vinst þeim ekki marka má hringana og hlut- ^ími til að gera nauðsynlegar föllin í myndunum í Minos- breytingar \þessu viðvíkjandi höll af þessu mittismjóa fólki. fyur 1- mu>í n.k., en fyrir þann Eitt er enn ónefnt um rann- tíma verða þeir að kaupa bjór- sóknir og niðurstöður Sir Ar- söluleyfið, En Frank Kerr, sá thur Evans og mun ýmsum er ieyfin selur, kveðst ekki lög- íslenzkum sögumönnum þó um samkvæmt geta selt þeim þykja það hvað merkilegast.. leyÞ11 íyr en áminstar breyting Sir Arthur álítur sem sé, að um ar eru gerðar á bjórsölunum. skyldleika sé, eða geti verið að Ef eftir þessu hefði ekki verið ræða mili hugmyndanna í Min- tekið fyr en að tveim dögum oshallar-myndunum, sem áður liðnum, he/ðu ailir bjórsalir var lýst, og sumra hugmynda í bæjarins verið lokaðir frá n.k. norrænni og íslenzkri goða- fimtudegi til óákveðins tíma. fræði. Hann líkir hinu mikla En bæjarstjórnin gat með bráða tré, sem á myndunum sést við byrgðar lögum í gær komið f Ask Yggdrasils, en greinir hans veS fyTÍr Það- náðu um allan heim og til him- ins, ræturnar voru hjá goðum, jötnum og í Hel, en tréð á Krít- eyjarmyndinni lykur einnig um allan heim lífs og dauða. Skepn an, sem sést í rótum trésins minnir einnig á aðra skepnu í rótum Askins, sem sé Niðhögg. Það er því ekki óhugsandi þótt það sé allsendis ósannað, a.ð norrænir sjófarendur hafi einhverntíma í forneskju kynst þessum átrúnaði Kríteyinga á blómaárum Minos-m(ennimgar- innar og af þeirri viðkynningu hafi vaxið og magnast norræna trúin á ask Yggdrasils, sem þroskaðist og fegraðist í huga norrænna skálda og spámanna og varð ein stórfeldasta hug- varið til hjálpar sjúkum. • • • Gott fæði Feta einhleypir menn fengið með miög sann- gjörnu verði, sem heldur vildu fæði í prívathúsi en á matsölu húsi. Símið 71 234. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Bannine and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garaere Service Gas, Oíls, Extras, Tires, B»tteries, Etc. THOMAS JEWELRY CO. 637 SARGENT AVE- SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL TIIORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 ÁNÆGJULEGUR STAÐUR TIL AÐ KAUPA í NÝJU (Ábyrgstu) Vor Fötin kemur. Byri^r kl. 8.15. Allir að því að fá hr. B Þorláksson velkomnir. /aóðanum verðurjtn að kenna ungu fólki söng, og hefir það borið þann árang- ur, að hann hefir komið upp efnilegum söngflokk, sem á- kveðið er að syngi 1. maí á Hnausum og 5. maí á Gimli. Auk alls þessa hefir Mrs. C. O. L. Chiswell margsinnis auð- sýn fátækum frábæra hjálp- fýsi, og vill Kvenfélag Sam- bandssafnaðar á Gimli tjá henni með þessum línum sitt innilegasta þakklæti og virð- ingu fyrir hið margvíslega lið- sinni, sem hún hefir veitt góð- um málefnum í Gimlibæ. Gimli 27. apríl 1931. Kvenfél. Sambandssafnaðar. Skoðið þau sem sýnd eru i búð- arglugganum. — I>ér munið áreið- anlega fallast á að nýja sniðið er nett. $25“ $2950 $35 .00 Og npp ViSfeldnir lánsskilmálar Vægar afborganir KING,S LTD- “The House of Credit” 396 Portage Ave. Búðin opin laugardaga til kl. 10 e.h. mynd noæærnnar heiðni. (Lögrétta.) SKALL HURÐ NÆRRI HÆLUM. Fyrir skömmu síðan sam- þykti bæjarráðið í Winnipeg aukalög, viðvíkjandi því að bjór salir bæjarins væru öruggari gerðir, að því er eldshættu snerti. Var svo fyrirskipað, að þeir skyldu fjölga dyrum og tækjum fyrir menn að komást út, ef eldur kæmi upp í þeim. En jafnvel þó að bjórsalamir Dr. T. Greenberg TANNLÆKNIR Tilkynnir að hann hefir sett upp móttöku stofu við 814 Sargent Ave. Suite 4 Norman Apts. nokkra faðma frá Rose kvikmyndarhúsinu Móttöku tímar: 10 f. h. til 9 e. h. 1 UM VÍÐA VERÖLD. (Frh. frá 5 síðu) UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmenna f«* »K yt,rh.fnir. •fílr m*ll. Ni«ur».or(sanlr haf Wl» Klldl. »K fhlln arjaal frft *0.T« tll upphafleBa aelt « *2r. 0O ob UPP I 471r portage Ave.—Sími 34 585 fslenzka Bakaríið I McGee o* Sarisent Are. Itomnasta og bezta bakntng aiur, tvíbökur og skrólur a ; sanngjðrnu yertSi- r'antan- an af landl afgretddar mðtl inir. inipeg Electric Bakeries 25X70—631 Sargent Ave. OM NC ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA LINOLEUM LINOLEUM GÓLFDÚKA o. s. frv. ..öllum nýjustu gerð- um úr að velja. Vér höfum nýlega fengið sendingu af FALLEGUM GLUGGATJÖLDUM FRÁ GAMLA LANDINU RÚM (fullkomin) Vægar Afborganir. — $1.00 á viku I»ér hafið lánstraust hjá oss j Gillies Furniture Co., Ltd. j (Áður að 311 Nairn Avenue) i 956 MAIN STREET SÍMI 53 533 þess að það væri það í raun og veru. En Sir Arthur hefir fund- ið sannanir þess, að svo er ekki, heldur hefir fólkið, þótt furðulegt megi virðast, verið svona v afar mittismjótt. Það þótti sem sé fínt í forneskju Krítar, þegar Minos var upp á sitt bezta, að vera sem allara | grenstur í mittið og til þess að geta ráðið þessu, fann tiízkan | upp á því að setja mjóa málm- hringa um mitti barnanna ný- fæddra, einkum meybaraanna. þau uxu svo eðlilega að öllu ðru en ]>vf að mittið var altaf eins mjótt og málmhringurínn ákvað. Þegar fólkið var orðið fullorðið var málmhringurinn tekinn af því og þægilegra, en þröngt leðurbelti sett í staðinn og eins var farið með vanfær- | ar konur. Marga þessa mittis- " hringi hefir Sir Arthur fundið. Það ■ þykir mörgum næsta ótrúlegt, að fólk skuli geta lif- að við svo furðulega harðlienta tísku og Sir Arthur hefir því borið þetta undir ýmsa ágæta lækna, t. d. Mognihan lávarð og Sir Humphrey Rolleston pró- fessor í Cambridge. Þeir segja, að þetta geti vel átt sér stað, ef mittishringirnir séu settir á börnin nógu snemma, þá venj I ►<o Kveðjuhljómleikar Sig. SkagSield tenórsöngvari, syngur í SAMBANDSKIRKJUNNI, Cor Banning og Sargent. ÞRIÐJUDAGINN 5. MAÍ 1931 kl. 8.30 að kvöldi. Aðgöngumiðar 50c, fást í bókaverzlun Ó. S. Thorgeirs- sonar, 674 Sargent Ave. Söngskráin mestmegnis á ís- lenzku. — Miss Freda Simonson, accompanist. foeooeocooocococoeoeoooeoooocoeooooooeocoeocooooooooo T0MBÓLA og DANS undir umsjón stúkunnar Skuld, til arðs fyrir sjúkra- sjóðinn, Mánudaginn 4. maí, í efri sal G. T. hússins. Afar mikið af verðmætum munum hefir nefndinni gef- ist, t. d. 1000 pund af kolum frá D. D. Wood; hálft cord af við frá S. Thoíkelsson; fleiri tugir af hveitipokum o. fl. o. fl. — Inngangur á dansinn og 1 dráttur 25c. 8 Byrjar kl. 7.30. — Biddulph Orchestra spilar fyrir dans- X inum. Jj ^ooooeosoooeooeosooeceoooeooosoeooecoeoocoeooooooooo^ Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.