Heimskringla


Heimskringla - 02.09.1931, Qupperneq 3

Heimskringla - 02.09.1931, Qupperneq 3
WINNIPEG 26. ÁGÚST 1931 HEIMSKRINLA 3. BLAÐStÐA klappa mér á herðarnar, og þær voru ekki líkt því nógu stórar fyrir allar þær hendur sem þar vildu eiga hlut að máli, og mér var sagt hvert einasta orð sem eg hafði talað fyrir handan. Mig snarsundlaði og eg fór að hátta og las ekkert fyrir næsta dag, sá líka að það hafði enga þýðingu úr því allt var komið í bál og brand. Eg gat lítið sofið um nóttina, mig lang aði til að vera kominn heim og burt frá öllu þessu, eg man að eg undraðist mest söguburð- Inn sem hlaut að stafa af því. að hvar sem mann töluðu saman þessum málum viðvíkjandi, þá var einhver við- staddur eða á hleri sem rann einsog hraðskytta með hvert orð sem talað var til gagnstæða flokksins. Mér hafði verið talin trú um það, að það væri ijót- ara að standa á hleri og stela orðum og hugsun þeirra sem skröfuðu hljótt, heldur en að stela fjármunum annara, af því það hefði oftast miklu við- tækari ill áhrif. En svo náði e gmér aftur á nýjum degi. Nú var eg líka nógu mikið búinn Niðurfærzla í C.P.R. Farbréfum Canadian Pacific eimskipafélagið hefir sett niður fargjald á þriðja farrými frá Montreal og Quebec til hafnstaða í Norður-álfunni og á Englandi. Skipin hin stærstu. Fljót í förum. Öll þægindi. Alúðar viðmót. Canadian Pacific reglusemi í öllum efnum. Beint samband við siglingar frá Leith til Reykja- víkur. Eftir fullkomnum upplýsingum leitið til C.P.R. umboðsmanns sem næstur er, eða skrifið til: W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, 372 Main St., Winnipeg Man. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. Iit twenty-one years, since the founding 'of the “Suc- cess” Business College of Winnpeg in 1909, approxi- mately 2,500 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Success” train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of educational values, and each year the number of our Icelandic students show an increase. Dav and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 þér si ni n otið TIMBUR KAUPIÐ AF . The Empire Sash & Door Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. að sletta mér inní málin til þess að hafa aldrei framar frið á mér nema fylgjast með. Ekki dettur mér í hug að fara nú eftir 50 ár að selja upp matarrifildishrærunni á Möðru völlum. veturinn sem eg var þar, en minnast vil eg á örfá atriði til að gefa hugmynd um hvað óeirðunum olli. Einusinni þegar við komum inní borðstof- una til að matast, og vorum sestir niður umhverfis borðin, þá gjellur einhver upp og segir það fljóti grænn graftrarhnapp- ur ofan á nýmjólkinni í könn- unni, en við áttum að hafa sinn bollann hver af nýmjólk með morgunmatnum, og strax var komin bardagahugur í helming- inn af matsveinum. Eg man eftir að mig langaði til að sjá þetta skýra teikn óþrifnaðar- ins, en svo þétt varð í kringum könnuna af þeim sem æztast- ir voru, að mér var ófært að komast. að fyr en búið var að eyðileggja þenna vigahnött í rannsóknaræði og eg fékk ekk- ert að sjá nema orustuvöllinn. Seinna um daginn var kosin nefnd til að rannsaka þetta mál, ekki komst eg í hana. En eftir fáa daga var nefndin búin að afljúka sínum störfum og gaf þessar upplýsingar í mál- inu. Brytinn keypti skrokka af húðarhestum tók af þeim skinnið og hengdi þá upp í eldhúsrjáfur, til þess að reykja þá og skera niður i fóðurbætir fyrir kýrnar um veturinn, eins og ví^ar • var gert í sveitum. Kúahirðirinn Ámundi að nafni sótti* kjötið uppí eldhús, brytj- aði það niður og gaf kúnum. Hann varð að skera hvað sem fyrir var, og lenti þá stund um með fingurna á gömlum meinum, og gleymdi að þvo sér um hendurnar, áður en hann fór að veiða froðuna ofan af mjólkurfötunum sem hafði verið hans siður, en af þqssu kom graftrarhnappurinn á mjólkina. Nú kann einhverjum að þykja það illa gert af mér að segja af svona ljótri frammi- stöðu, en það væri þó ekki rétt gert að finna að slíku. það væii ranglátt að verða að leyna þ-ví sem var ein aðalástæða fyrir matarmálastappinu, sem kunn- ugt var að átti sér stað, en eg •get fullyrt af meiri viðkynn- ingu við matsöluhjónin að svona trassaskapnur á þeirra heimili leiðst ekki lengur en bangað til þau urðu slíks vís. t annað skifti þegar sest var niður við borðin til að matast, bá var hvortveggja steinolíulvkt o<? braað að brauðinu. Oc: þegar bað mál var rannsakað, þá kom það í Ijós að það hengu steinolíulampar uppi yfir bekkn um sem brauðin voru hnoðuð á, og var einn þessi lampi svo illa á sig kominn að hann lak olíunni smátt og smátt ofan á brauðbekkinn,. og bekkurinn miðlaði svo brauðdeiginu • með sér af olíunni. Eitthvað þessu líkt var alltaf að koma fyrir. og þó talað væri um þetta hvað eftir annað við skólastjórann. þá gerði hann, ekkert úr þe^feu og sagði jafnvel að þetta væri MEIRA FJÖR! Haldið heilsunni í lagi og kröftunum, og drekkið á hverjum degi einn pott af CITY MILK Hrein, gerilsneydd. Kall- ið til mjólkursalans á strætinu eða símið beint til— Phone 87 647 ástæðulaus hótfyndni af okkar hálfu. Þá tókum við uppá því að boða Jón bryta og alla skóla- kennarana á fund til að ræða þetta vandræðamál. Allir mættu á fundinum sem þangað voru kallaðir^ og niðurstaðan varð sú að kennarnir skildu borða með okkur sinn daginn hver og við skólapiltar einn og einn á víxl inni hjá ^kólastjóra í stað kennaranna. Þá gekk bet- ur um tíma. En svo fórum við að taka eftir því að maturinn var allt af lakastur, þegar skóla- stjóri borðaði með okkur, því hann lét vel yfir öllu, og siter- aði í fæði sem piltar hefðu haft í Bessastaðaskóla á sinni tíð. En þeir Thoroddsen bræður voru meira okkarmegin í mál- um þessum, en þó mestu leiti hlutlausir. / Frh. SPAUGILEGT TILTÆKI EF SATT ER. dí 1 N faf ns pj öl Id I Það er ekkert brauð til sem tekur þessu fram að gæðum, hreinleik og saðsemi CANADA BREAD Pantið Butternut brauðin—sæt sem hnotur-kjarngóð sem smjör FRANK HANNIBAL, ráðsmaður. í norskum blöðum hefir birst sú faranlega saga, að nokkrir ungir menn hafi ætlað að gera út leiðangur til íslands á vopn- uðu skipi að vikingasið, og fara ránshendi um héruð. Foringin á að hafa verið maður 28 ára að aldri til heimilis i Osló. Sagt er að hann hafi keypt gamla skútu og ráðið til sín 12 menn á skipið, er allir voru karlmenni að burðum.' Hafi hann í u'pphafi sagt þeim að hann ætlaði með þá í veiðiför. En rétt um það leyti seni þeir ætluðu af stað, þá hafi hann sagt þeim að hann ætlaði í víkingaför að fornum sið. Skýrði hann nú skipshöfninni frá fyriraltunum sínum, að hann ætlist til þess að þeir sigldu fyrst út í minni Osló- fjarðar, tækju þar eitthvert fiskiskip með valdi, sem væri á leið til veiða, og skyidu þeir sigla því til íslands. Mælt er að skipshöfnin hafi fallist á fyrirætlanir foringja síns. En áður en þeir lögðu af stað frá Osló, fengu þeir skip- un um að sækja kassa einn þungan og fyrirferðarmikinn. er var nýkominn sjóleiðis frá Þýskalandi. og var út í skipi þar í höfninni. En er hinir herskáu og hugdjörfu Norð- menn voru að bisa við að ná I kassa þenna, þótti atferli þeirra eitthvað grunsamlegt. Kom þá upp úr kafinu, að í kassa, þess- um voru byssur og ýms skot- færi. Rannsókn var að sögn hafin á því, hvemig á þessum flutn- ingi stæði. Foringinn hvarf án þess lögreglan næði til hans En talið er líklegt, að félagar hans verði dæmdir í sekt. Mælt er að það hafi verið full al- vara þessara manna, að fara ti Islnds með skotvopn þessi. —-Mbl Dr. M. B. Halldorson i 401 Royd Hldff Skrlfstofusími: 23674 Stundar sérst&klega lungn&sjúk- dóma Er &TJ flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Allow&y Ave Talaiml: .131.1* G. S. THORV ALDSON B.A., L.L.B. LögfmSingur 702 Confederation Life BVdg. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 601 Medlcal Arte Bldg. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 • h. og S—S e h. Helmlll: 806 Vlctor St. Slmt 28 180 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIK LÖGFKÆÐINÖAB á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur aO Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 11« MKDILAL AKTS RLDG. Horni Kennedy og Gr&h&m Stundar eln&óu&u eyrna nef- og kverRH-Nj AkdAmn Kr &TJ hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—F e b Talntmi: 21KH4 Hetmlli: 688 McMill&n Ave 4269' FJÆR OG NÆR. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenzkur LögfrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba Eftirfylgjandi nemendur ung frú Bjargar Frederickson hafa nýlega lokið prófi við Toronto Conservatory í pínóspili sem hér segiri ATCM Honors Evelyn Ebb- ern Junior Honors: Gwendolyn Jackson. Primary Honors: Sylvia Beech. Elementary First Class Honors Cora Doig; Ellen Johnson; Hon- ors Guðrún Bjerring; Verna Frederickson; Roderick Hurton. Introductory First Class Hon- ors: Betty Hames. Honors: Emily Arason. Unfrú Frederickson byrjar aftur á kenslustundum sínum með fyrsta september. a * * Eftirfylgjandi nemendur Guð rúnar S. Helgasonar, ATCM. tóku próf við Toronto Conserv- atory of Music: Junior Counterpoint, First. Class Honors: Marion Glad- stone. Junior Harmony, Honors: Norma Benson; Ruth McClel- lan (pass). Junior History, First Class Honors; Marion Gladstone. Primary Theory, First‘ Class Honors: Elizabeth McClellan; Jessie M. Laing; Winnifred Hardiman; Margaret McFarl- ane. Honors: Evelyn Knapp. Elementary Theory, First Class Horons: Bruce Davis; Frances Smith. Junior Piano, Honors; Her- 1 man Eyford. Primary Piano, Honors: Frances G. Lowe; Jean Bruce. Pass: Carol J. Feldsted. Elementary Piano: Eggert T. Feldsted. / Introductory Piano, Pass: Jean C. Boag; Ruby E. Allard. ♦ ♦ * Lake Lenore. — Hinn frægi íslenzki tenorsöngvari, Sig. Skagfield, sem verið hefir gest- ur St. Peters skólans um all langan tíma, og skemti hefir ný lendubúum með sinni undra hr.eimfögru og þróttmiklu rödd, sng hér síðast í Lake Lenore, sunnudaginn 23. ágúst. Hvað- anæfa streymdi fólkið að, til að njóta þessarar skemtanna, og til þess að m. k. einu sinni, að varpa frá sér áhyggjum daglega lífsins í fásinninu hér á slétt- unum. • # ♦ Hannyrða félag íslenzkra kvenna heldur sinn fyrsta fund eftir sumarhvíldina. í fyrstu lúthersku kirkjunni á miðvikud. kemur 9 þ. m. ♦ ♦ ♦ Almenn Guðsþjónusta verður haldinn ef G. L. í kirkj- unni 603 Alverstone St., sunnu- daginn 6 september kl. 3. e. h. Ræðumaður G. P. Johnson. Allir velkomnir. A. S. BARDAL selur lfkkistur og ann&st um útf&r lr. Allur útbún&Óur sá besti Ennfremur selur h&nn allskon&r minnísvarTva og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonei K« «07 WINNIPBG HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DH. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O.. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TBJACHKK OF PIAVO K34 BANNING ST. PHONE: 26 420* Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— llflKKage and Pflrnltnre MeftlB 762 VICXOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fr&m og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. í&Ienzkur IðgfnetHnicur • Skrlfstofa: 411 PARIS BLDG. Simi: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudeg* kl. 7. e.h. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuöi. KvenfélagiS: Fundir annan þriöju dag hvers mánaöar, Id. 8 aÖ kveldinu. Söngflokkuri**: Æfingar á hvcrju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A nverjum , mumudegl, kl. 11 t. h.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.