Heimskringla - 30.09.1931, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINLA
WINNIPEG 30. SEPT. 1931.
OPIÐ BRÉF TIL HKR. Svo og yngri sonur Margrétar
---- ! frá fyrra hjóna bandi, sem
Tileinkað vinum mínum, Mrs. pétur hét. Var eg þeim báð-
Rósu Casper, Blaine Wash. og um samtíða í fl. ár, og þjón-
K. N. skáldi á Mountain, N. D. aði þeim á þann hátt, að draga
af þeim plögg og þvö fætur
þeirra, meðan eg var enn svo
ung að eg kunni engar var-
hygðarreglur við að hafa. Hef
eg því einatt haldið. að holds-
veiki mundi fremur arfgeng en
9mittandi — dreg það af tvennu
— þrátt fyrir alt sem læknar
um það segja. Eyrst því, að
faðir minn lét litla holdsveika
soninn sofa hjá sér lengst af
æfi hans, og fékk þó enga
holdsveiki — hefir og að lík-
indum sængað með fyrri konu
Eg yeit fólk sinni Margréti, sem var holds-
Að veik seinni hluta æfi sinnar.
Og við tvær telpur þjónuðum
þessum holdsveiku piltum á
áður nefndan hátt, svo snemma,
sem við gátum, án þess að á
okkur sæi.
Margrét Sveinsdóttir lézt víst
skömmu eftir að framanskráð-
ur atburður skeði. En til þes*
rekur mig alls ekki minni.
Annað atriði sem eg man
frá þessum tíma og man vel
meðan eg var á Hrappstöðum
einhverntíma á öðru ári æfi
minnar var, að einhverju sinni
er hraun voru til matar höfð,
var eg að leika mér á bað
stofugólfi, og þríf í bein sem
hundur var að naga, og vildi
víst taka það af honum. Seppi
vildi ekki sleppa og beit mig
í hendina gegnum handarbakið
á vinstri hendi. Hvor höndin
það var sem hann beit, man
eg fyrir þá sök, að enn ber eg
minjar þess. Lækninga aðferð
in var og í þessu tilfelli all
einkennileg, Qg þess virði að
henni sé haldið á lofti. Ein
hver vinnukónan greip hand
fylli af hári úr baki hund
sins og lét ofan í bitið, og
/
Frh.
Eg er fædd árið 1866 — 16
mars, á Hnappstöðum í Víði-
dal í Húnavatnssýslu. Eg hef
áður getið þess að hvaða leiti eg
mundi eftir þessum fæðingar-
stað mínum- þó eg færi þaðan
a5eins 2. ára og þriggja mán-
aða. En eg man eftir nokkrum
atriðum sem skéðu á Hnapp-
stöðum fyrir þann tíma. Einu,
því fyrsta, og þó fremur óljóst
þegar eg hef verið um það að
vera ársgömul.
brosir að þessu og segir:
nú sé að kríta liðugt. Og
þó er eg vis3 um að þetta er
satt.
Margrét Sveinsdóttir fyrri
kona föður míns var holdsveik.
Þegar eg kom í heim þenna
hafði hún verið rúmföst í fleiri
ár. Eftir Margréti man eg, á
þenna hátt. Þegar eg var að
byrja að ganga, staulaðist eg
fram með rúmi því er hún lá
í og studdist við rúmstokkinn.
í>á man eg eftir beina berri
hendi sem klappaði á litlu hend-
ina á rúmstokknum og eig-
andi þeirrar handar sagði —
þ. e. Margrét, eitthvað það við
mig sem svo snart sál bamsins
(mína) að eg minnist hennar
síðan með velvildarhug. Hvað
hún sagði, man eg alls ekki.
né minnist eg að hafa séð ann-
að af henni en höndina, sem
snart mig. Holdsveikis afmynd
•uðum ásjónum gleymir enginn,
sem einu sinni sér þau. Eg
sá slík andlit á íslandi, — því
miður, — því hálf bróðir minn
Benedict, sonur þeissarar Marg-
rétar og föður míns lézt _a?
þeim sjúkdóm 18 eða 20 vetra.
Sigurdsson, Thorvaldson
co.
LTD.
GENERAL MERCHANTS
ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED
ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE
TRACTOR AND LUBRICATING OILS
ARBORG
Pfaoae 1
RIVERTON
Phone 1
HNAUSA
l'honf 51» King 14
MANITOBA, CANADA.
FIRE PREVENTION WEEK
OCTOBER
^th to -JQth
1931
OCTOBER
^th to -J Qth
1931
BLREAYJ OF I.AROR AlfD
FIKK PRRVKIfTIOJf BRANCH
Fire Causes
Untold Sufferíng
Manitoba’s Fire Loss for 1930
Twenty-Nine
(29)
HUMAN LIVES
$2,746,304
IN PROPERTY
DESTROYED
Everybody Can Help Make Manitoba
Fireproof by Guarding Against Fire
HON. W. R. CLUBB,
Minister of Public Works
and Fire Prevention Branch.
E. McGRATH,
Provincial Fire Commissioner,
Winnipegf.
batt svo um höndina, með þeim
ummælum, að hunds hár væri
bezta lækning við hundsbiti.
Ekki mun það þó hafa reynst
bráð bót, því eg bar hend-
ina í fatla lengi á eftir. —
hvað lengi, man eg ekki. En
eg man að einhverju sinni löngu
seinna var dreginn graftar-
nagli úr henni. Orðið graftar-
nagli varð mér fyrir það ó-
gleymanlegt. Eg sé hann i
huganum enn ieins og eg sá
hann þá. Sumir kunna nú að
spyrja: Hvers konar matur voru
þessi hraun? Það voru bein-
in úr stórgrip, sem þannig
voru nefnd í þá daga. Kjötið
var skorið utan af þeim svo
vel sem varð og saltað niður
í tunnur, en beinin með því er
eftir varð, reykt upp í eldhús-
ræfri, og síðar soðin. Þótti
það sem þannig var rekyt á-
gætis matur.
Eftir ýmsu öðru man eg og
frá þeim árum, svo sem sól-
skininu á ánni, eins og fyr
segir, svo og því, að piltar
færðu okkur Hildi — Hildur var
stjúpsystir mín — dóttir Sæ-
unnar Þorleifsdóttir prófasts
frá Hvammi í Hvammsveit og
fyrra manns hennar—skeljaV
sem þeir fundu á eyrunum með
Ánni. Voru það helztu leik-
föng okkar í þá daga, og kær-
ari af því, að um svo fátt var
að velja, en lieikföng þau, sem
börnum eru nú færð úr búðun-
um, þó þau kostuðu minna —
aðeins hugulsemi þeirra sem
gáfu.
Og þá kem eg að því, hvers-
vegna eg mundi svo vel eftir
Hamri.
Þegar faðir minn flutti frá
Hrappstöðum, var eg á þriðja
ári frá því um miðjan mars
veturinn áður. En hann flutti
sig að vorlagi líklega í maí.
Eg hefi þá verið sem næst
tveggja ára og tveggja til
þriggja mánaða. Það var búið
um okkur Hildi í sinni kist
unni hvora. yog við fluttar á
sama hesti. Faðir minn hefir
farið yfir Haltavörðuheiði að
næturlagi, og við komið á syðri
brúnina snemma morguns. Það
sem eg man sérstaklega eftir
frá þessu ferðalagi var, að fyr-
ir ofan okkur á heiðinni eða
hieiðarbrúninni sá eg |e|natt
hilla undir eitthvað, sem méi
fanst vera mundu klifbera klakk
ar. Ekki gat eg þó giskað á
tilhvers þeir væru þarna, uppi
á hábrún. Hildur svaf í sinni
kistu og fólkið var hálfsofandi
og þegjandalegt — sennilega
þreytt og sifjað eftir heillar
nætur ferðalag, svo eg gat
engann spurt um þetta fyrir
brigði — velti því bara fyrir mér
í huganum. Klyfja hestarnir
voru hnýttir hver aftan í ann-
an — líklega í taglið hver á
öðrum, á þann hátt sem dr.
Steingrímur lýsti ekki alls fyrir
löngu. Um það hafði eg engin
heilabrot í þá daga. En lestin
var löng og fór hægt. Fólkið
reið á víð og dreif, sumir á
undan, aðrir á eftir en ieinhver
piltanna var þó oftast nærri
hesti þeim er við vorum fluttir
á. Þegar við fórum ofan brekk-
urnar man eg, að baggi hrökk
upp af klakk og valt ofan
hlíðina. Hlupu tveir vinnu-
menn þegar af baki og eltu
baggann, en lestin og fólk alt
beið á meðan. Einhver giekk
undir staka baggann, sem eftir
var og hélt honum svo ekki
snaraðist hann um hrygg á með
an. í bagga þeim sem valt,
var einn af þessum stóru svörtu
pottum, sem notaðir voru til
slátur suðu, ullar þvottar og
>esskonar stórræða. Hafði hann
verið fyltur af einhverskonar
dóti og var sem næst hnött-
óttur, þess vegna valt hann
svo vel niður brekkuna. Mér
sýndist hann herða ferðina eft-
ir því sem hann fór lengra,
alveg eins og hann væri að
storka piltunum. Samt náðu
>eir honum og var hann þá
grónar hlíðar að ræða. Eftir
þetta atvik var ferðinni haldið
áfram að Hamri. Þá var sprett
af hestum og þeim slept á beit.
En fólki boðið til húsa af þeim
er fyrir voru, nesti tekið upp
úr ferðaskríni og matast. Að
því búnu fóru allir að sofa
nema eg. Eg hef án efa sofið
í kistu minni frá því kvöldið
fyrir og fram undir vanalegann
fótaferðartíma, því ieg var að
eðlisfari kvöldsvæf en árvökul.
Þegar því hitt ferðafólkið fór
að sofa fór eg út á tún að
leika mér, með lítilli stúlku, sem
þar var fyrir, og á mínu reki.
Túnið var algrænt og glóandi
í fíf)um. Bærinn sfcóðl, og
stendur enn háfct, og hallaði
túni mjög frá honum. Við
slitum upp fífla, og veltum okk-
ur niður hólinn, og eg man enn
þá vel hvað það gekk glatt.
Og einmitt þetta varð mér svo
minnistætt, að eg þekkti bæ-
inn þ. e. túnið eftir 63 ár. Eftir
ýmsu öðru man eg úr þessn
ferðalagi. Þetta er mér þó
minnistæðast: Klakkamir á
heiðarbrúninni, sem eg seinna
skildi að verið hefðu vörður
þær, er vísuðu mönnum leið
yfir hieiðina. Potturinn skopp-
andi niður hlíðina, og hóllinn
mikli í túninu á Hamri, sem
við veltum okkur niður eftir.
Hver var hún, og hvar er hún
nú, hún litla vinkona mín frá
þeim árum, sem þarna lék sér
með mér?
Sumir. sem kunnugir voru
þar um slóðir á þeim árum,
hafa sagt mér, að stúlka þessi
hafi verið söngkonan okkar
frú Hall í Wpg., það hygg eg
tæplega geta verið, hún hljóti
að vera nokkuð yngri en eg —
svo ung þá — ef hún var ann-
ars fædd — að hún hefði naum-
ast getað verið í þeim leik.
En hver veit — víða liggja
vegamót. Alt þetta m. m. fl.
rifjaðist upp fyrir mér, þegar
bíllinn hans Péturs þaut fram
hjá Hamri, og ólíkt var ferða-
lagið þá og nú.
Að þessum endurminningum
sögðum, höldum við áfram
ferðasögunni sumarið 1930. Mér
fanst eg verða að segja ykkur
þær. Getið þið fyrirgefið þess-
ar afturgöngur.
Þenna dag þ. e. júlí 26, 1930
komum við að Svignaskarði
kringum kl. 12 og höfðum þar
maðdagsverð. Eg hef áður
lýst Svignaskarði, bæ, búskap
og útýsni að nokkru og læt nú
þar við 9itja. Ef meira þyrfti
með í því efni, má vísa til
ferðasögu sr. G. Ámasonar,
um Borgarfjörðinn og þau önn-
ur héruð er hann heimsótti
því, þar er svo vel frá sagt,
að um verður ekki bætt. Þá
ferðasögu er að finna í blöð-
um Hkr. kringum ájramótlfh
1930 og 31. Þeir sem hafa
indi af að lesa um ísland,
gerðu vel að lesa hana aftur
og aftur. tFrá Svignaskarði
héldum við sem leið lá yfir
Norðurá og inn í Stafholtstung-
ur og suður undir brúna á
Hvítá. Þar lögðum við lykkju
á leið okkar, að ósk Péturs
Snælands og konu hans, Sig-
ríðar Jónsdóttir frá Fjalli í Sæ-
mundarhlíð í Skagafirði. Höfðu
þau ásamt annari systur Sig-
ríðar. til heimilis í Reykjavík,
verið að heimsækja föður sinn
og frændur þar norður, og voru
nú á heimleið. Lykkjan okkar
lá að Síðumúla, þar töfðum
við sem næst tveim tímum, og
höfðum ágætar viðtökur — og
nutum auðvitað nefndra hjóna.
Annars mun þar gestrisni land-
læg, ei síður en annarstaðar
á ísl. Enda er það hið mesta
myndarheimili. Þar var verið
að rífa gamlann torfbæ og
byggja í hans stað vandað og
veglegt steinsteypuhús. í síðu
múla er stjórnarstarfrækt síma
stöð. Þau Sælands hjón eiga
heima í Hafnarfirði. Eru þau
myndarfólk, og rekur Pétur þar
verzlun. Þau voru okkur Mörtu
alhelll. enda var þar um grasi ágætir ferðafélagar buðu okkur
T I M BU R KAZ,Ð
The Empire Sash & Door Co, Ltd.
BírgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton
verð gæði ánægja.
að heimsækja sig á ákveðnum
degi. Ákváðum vað að sæta
því boði. En úr því varð þó
ekki sökum þess, hvað tími
minn var þá takmarkaður orð-
inn. En margt ógert er eg
kveddi íslandi. Sakna eg þess,
sem fl.
Frá Síðumúla fórum við
sömu leið til baka ofan á þjóð-
veginn, og yfir Hvftá — á brú
— auðvitað. Nú eru flestar
ár brúaðar á íslandi, líka læk-
ir og gil. Eru stál brýr á öll-
um stærri Vatnsföllum, en
steinsteypu brýr á þeim smærri.
Minni mig rétt, sagði Árni Páls-
son í fyrirlestri sínum, hér
vestra, að hann hefði farið yfir
60 brýr á leið frá Reykjavík til
Blönduóss, stórar og smáar.
Ekki taldi eg þær en þær voru
margar. Tel eg, að á íslandi
gangi vegabætur þær sem þar
hafa gerðar verið hin síðari
árin, kraftaverki næst. Bílvegir
innan heraða. eru nú víðast
góðir, og færir á fjöllum, þó
vegagerðin þar liggi enn sem
komið er aðallega í því, að brúa
forarflóa, keldur gil og ár. Þó
eru en nokkur smærri gil og
lækir óbrúað. Ðftir einni á man
eg sem verið var að brúa og
bílar urðu enn að vaða. Það
var Dalsá í Víðidal í Húnav.s.
í þá á var eg einusinni nærri
farin til fulls, þegar eg var enn
þá unglingur heima. Eg var
send frá Jörfa fram að Þórukoti
að vorlagi. Fór suður yfir ána
á ís og skafli rétt fyrir ofan
þar sem brúin nú er. Þegar
eg kom til baka var áin búin
að brjóta af sér ísbrúna í miðj-
unni og vall nú áfram kolgræn
og straumhörð milli skara.
Þama stökk eg yfir, en sá um
leið og að eg myndi tæplega
ná hinum bakkanum, svo eg
henti mér áfram fæturnir fóru
í ána, en megin hluti minn lenti
þó á bakkanum, og þar klór-
aði eg mig upp. Engum sagði
eg þá frá þessari glæfraför og
engin sérstök áhrif hafði hún
á mig þá. Það var, eins og
neskurinn kemst svo vel að orði
all in the days work og því ekki
um að fást. En víst var þar
mjórra muna vant. Nú gat eg
hlegið að Dalsá, þegar bíllinn
sem bar mig öslaði hana eins
og ekkert væri um að vera,
enda var hún nú vatnslítil eins
og vanalega um það leiti árs, og
undir þeim kringumstæðum óð
eg hana oft í æsku minni, en
þótti hún þó allajafna ill yfir-
ferða, því botninn er allstaðar
stakksteinóttur og áin straum-
mikii. Á heiðum og fjöllum
þeim er eg nú ferðaðist um,
eru vegabætur. auk áðurnefndra
brúagerða lítið annað, en að
stærsta grjóti hefir verið frá
rutt. En einatt eru menn/ að
vinna. að vegabótum og vega-
gerð um land alt, svo ætla má,
að innan skamms verði vegir
á íslandi sæmilega góðir, þ.
e. bílvegir, því um aðra eða
annarskonar vegi er nú ekki
talað. Má nærri geta hvaða
þýðingu það hefir fyrir þjóð-
ina, er menn geta ferðast frá
einu landshorni til annars á
einum degi — þvert yfir landið.
Hvítá, var mér sagt að að-
skildi Borgarfjarðar og Mýrar-
sýsiu, en að Borgarfjörður liggi
í báðum —.
Næsti áfangastaður okkar
var Reykholt, þar sem Snorri
Sturluson bjó lengi, og dó,
að ráðum Gissurar. Við geng-
um að Snorralaug. — Virtist
mér hún myndi ei ólík því er
Snorri skildi við hana. Að
minnsta kosti voru enn stein-
sætin hringinn í krink. A5
öðru leiti var þar að mun ó-
þverralegt umhverfis. Karl
einn þvoði óhreinar strigabræk-
ur í Lauginni. Máske sakar
það ekki, því enn rennur lækur
úr henni, og annar í hana frá
Skriflu gömlu, því þaðan kemur
vatnið í laugina. Þangað geng-
um við og. Með fram lækjum
þessum vex njóli hár og þrótt-
mikill, sem og annað gras-
sem einatt er grænt sökum hit-
ans frá hverunum, sem aldrei
frýs yfir — auðvitað.
í Reykjaholti er bær gamall
mjög og hrörlegur til að sjá.
En þar var nú verið að byggja
unglinga skóla úr steinsteypu.
miklar og vandaðar byggingar.
Haft var það til frásagna, að
verkfræðingur sá, er fyrir þess-
um byggingum réði, hefði byrj-
að á fjósi og hlöðu. Var það vel
á veg komið, er einhver komst
að þeirrí mjög svo heppilegu
niðurstöðu, að byggingar þess-
ar væru á röngum stað — n.
1. fegursta blettinum, sem til
er í allri Reykholts landareign.
En það var, á afarmiklum hól,
og var þaðan útsýn hin bezta
— auðvitað sökum hæðarinnar.
Hafði hóllinn á parti verið
grafinn niður að jafnhæð fyrir
neðan hann — þ. e. jafnsléttu
við umhverfið og skyldi hlað-
an koma þar niður. Var gólf-
ið þegar steypt og veggir allir
upp að efstu hæð hólsins. Var
alt þetta orðið æri kostnaðar-
samt. Nú þurfti að breyta öllu
þessu, eða miklu, því ekki þótti
hlýða að sökkva skólanum ofan
í dýpi þetta, en þó skyldi hann
nú þar koma sem fjós og hlaða
var áður fyrirhuguð og að
miklu leyti gert. Kölluðu gár-
ungar þetta því kúaskólann eða
eitthvað þesskonar. Ekki gerð-
um við vart við okkur í Reyk-
holti, að öðru en því er nú er
frá sagt.
Frh.
ENDURMINNINGAR.
Eftir Fr. Guðmundsson.
Frh.
Sá er annar skólabróðir
minn, sem mér leikur hugur á
að nefna í þessu sambandi, en
það er varaforseti neðri deild-
ar Alþingis, Þorleifur bóndi
Jónsson á Hólum í Homafirði.
Hann hefir líkast til verið tveim
tii þrem árum yngri en eg,
ljómandi laglegur piltur, við-
mótsblíður og altaf glaður og
góður, eins og andlitið lofaði
því að hann skyldi ekki verða
fyrir. Eg hafði verið kosinn
umsjónarmaður í bekknum, og
eg man það glögt, að mér datt
aldrei Leifur í hug í sambandi
við strákapör, sem komu til
minna kasta eða afskifta. Hann
bar þá ekkert með sér, sem
benti á forystuhæfileika, eng-
ann ákveðinn vilja, ekkiert ráð-
ríki, altaf góður og allsstaðar
velkominn. Það var langt á
milli okkar Þorleifs í Hólum
eftir að við vorum orðnir bænd-
ur uppi í sveit. enda sáumst við
aldrei fyr en eg kom heim til
íslands árið 1919, þá sat hann
á þingi og eg sá hann nokkurn
veginn daglega í fimm vikur,
sem eg var þá í Reykjavík. —
Hann hafði ekki einungis hækk
að og þreknað, heldur og mót-
ast á hann karlmannlegur og
ákveðinn framtakssvipur. Þann
ig geta meðfæddir hæfileikar
unglinganna falist fyrir sjón
og raun annara út í frá fram
eftir öllum aldri, og koma má-