Heimskringla - 10.02.1932, Side 2

Heimskringla - 10.02.1932, Side 2
2. 9IÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. FEBR. 1932. OPIÐ BRÉF TIL HKR. | eg “Landið mitt og þjóðina Tileinkað vinum mínum, Mra. mína”, eins og eg hafði lært að Rósu Casper, Blaine Wash., ojj K. N. skáldi á Mountain, N. D. Frh. Kveðjur. Kl. 2.30 komum við ofan á hryggju. Var þar fyrir fjöldi fólks — hálf Reykjavík—sögðu sumir , og auðvitað flestir Vest- ur ísl., og einatt varð þröngin meiri. Að síðustu var ösin- svo mikil, að alla varúð mátti við hafa, að ekki yrði að slysi. Var og kominn allmikill stormur, sem óx eftir því sem á leið dag- inn. í þessari þröng þarna á bryggjunni máttu menn hafa sig alla við, að missa ekki af þeim er saman vildu vera og manni voru kærastir. Eg hygg að þá hafi mörgum verið — þungt um hjarta. Um mig er það að segja, að nú fann eg sýnu meira til skilnaðarins, sem í hönd fór, en þegar eg kvaddi ísland fyrir 43 árum. Þá grét Reynið forskrift Miss McFar- lane fyrir brauðsnúðagerð % teskeltS salt 3 tesk. Magic 2 bollar pastry- Baking Pwdr. mjol Íet5a 1% 2 matskeibar b. brairðmjön «-hor*n*'ihe y4 bolli mjólk, eöa blönduö til helminga meö vatni. .Sigtiti saman mjöliö, lyftiduftiö og snitjn ckeriÖ flísar af svínafeiti (shortening) í þaö. Bætiö n) mjólk i. þar til oröiö er aö linu deigi Kastiö deiginu til á mjöl- ugu boröinu og takib eins lítl‘5 á því og unt er. Veltiö eba klappib meb hendinni, þar til þaö er Mi bum' 4 bykt. Skeriö meí mjölug- ura kökuhníf. LátiÖ á lítiö feituga oonnu og bakiö í heitum ofni, eöa 450 gr. F. í 12 til 15 mín- útur. FYRIR LÉTT SKELAÐ Sæta brauð NOTIÐ Magic Baking Powder segir Miss M. McFarlane sú er skipar fyrir um matarhæfi St. Michael’s Hospital Toronto Eg mæli með Ma- gic vegna þess að eg veit að það er hreint og frítt við w óholl efni. þekkja og skilja hvorttveggja gegnum söguna, eða sögumar, sem eg hafði lært að tigna fyrir drengskap og dugnað, já og gráta orlög hennar (þ. e. þjóð- arinnar) ágætustu sona. Úr þeim sögum dró eg að miklu leiti mitt andlega fóður — og það fóður — já, skyldi eg mega segja svo mikið um sjálfa mig, án þess að kasta skugga á þær fóðurlindir — eða — einhver finni ástæðu til að lesa hroka eða sjálfsálit út úr línum þess- um — þann kjark sem sendi mig félausan einstæðings ungl- ing, út í ókunnan örlagaheim. — Mig og sjálfsagt marga aðra, á lánuðum fjöðrum. Þá syrgði eg ekki samtímafólk mitt, að einni persónu undanskilinni — því átti eg fátt upp að unna. Munaðarlausir unglingar á ís- landi, og sjálfsagt, hvar í heimi sem er, hafa óefað svipaða sögu að segja. En nú var þessu öðru- vísi farið. Nú skyldi eg að land og þjóð er óaðskiljanleg heild þrátt fyrir alt. Að elska annað, er að elska hvorutveggja, — jafnvel með kostum og ókost- um. Eins og þetta land, var mitt land, svo var og þjóðin, sem bygði það, — mín þjóð — okkar þjóð, V.-ísl. Til þess höfðum við, ef til vill, aldrei betur fundið en einmitt nú, þeg ar við vorum að fara í annað sinn. Það hafði hún, heima þjóðin, sýnt á marga vegu, þenna stutta tíma, sem við vor- um gestir hennar, og það sýndi hún nú, þegar við vorum að kveðja Fjallkonuna og þessi börn hennar,—fólkið, sem eins og við, var borið á brjóstum hennar, (Fjallk.). Nú var eg þeim, heima þakklát fyrir sér- hvert vingjarnlegt orð, sem þeir létu falla í okkar garð. Mér fanst að útlegðin — því útlegð er það, hversu vel sem manni kann að líða í framandi landi — ekki hafa verið til einkis. Athugið ræðustúfana þeirra heima, hér að framan og sann- færist. Og þó að við, almenn- ingurinn höfum litlu orkað, til að gera landið og þjóðina okkar fræg, þá eru þeir fáu, stóru, sem það hafa gert, því að eins í Ameríku, að útflutningar lióf- ust til þessa lands, og þeir eru okkar menn. Þess utan höfðu einstaklingar, sem við höfðum persónulega kynst — hér tala eg sérstaklega um sjálfa mig, og ræð af eigin reynslu, að svo hafi og verið annara reynsla, svona yfirleitt, svo fjötrað hug og hjarta, að ógleymanlegt hlýt ur að verða meðan æfi endist. Sumt af þessu fólki var nú með okkur, og slepti ekki af okkur, meðan til náði. Eg hafði ekki komist í náin kynni við marga sökum fjarveru úr bænum, og á ferðalögum er kynningin eðli- lega stutt — lítið meira en að heilsast og kveðjast. Svo nú furðaði mig á því, hvað margir urðu til að leita mig uppi þarna í þrönginni á bryggjunni. Verið getur og, að endurfundir þar Skoðun ungfrú McFarlane 3tyðst við fullkomna efnafræð- islega þekkingu og reynslu á. hvemig fæðan reynist fyrír lík- amann. Einnig við matreiðslu. Flestir fæðufræðingar í stofn unum nota, eins og ungfrú Mc- j 3Umir að minsta kosti, hafi ver- Farlane, Magic eingöngu Og ,ð tllviljun. En hvað um það það er af þvi að það er avalt I . . . ... . áreiðanlegt og árangurinn á- voru handtok þeirra fost og gætur af notkun þess. i vingjarnleg. 1 þessum hóp var ,, , , , , . , ' maður nokkur, með dökt al- Og konur þessa lands taka , , , . það fram yfir annað lyftiduft. 1 s^e&S> ve vaxinn °& 1 hærra Það selst meira af því en af meðallagi. Mundi eg í svipinn öllum öðrum tegundum til sam- ekki hver hann var. Sá hann ans- j það víst og segir með mestu Reynsla þín mun verða sú, hægð: — Eg er Erlendur. að Magic geri bökun þína Mintist eg þá þegar gestgjafans mjúka og létta, og það er á- f Unu-húsi — mannsins, sem rangur af notkun þess ávalt. Er laust við ál- n’'. Þessi yfirlýs- ng á hverri kön- nu er ábyrgH vor aö Magic Baking Powder sé laust vl» álún og önn- ur óholl efni. BúiÖ til í Canada veit-ti öllum án þess að spyrjai um nöfn eða stöðu. Eg varð glöð við — fanst hann færa mér fararheill. Þar kom og frú Kristín, sú, er sótti mig kvöldið góða, sem við vórum fyrst á Hótel Borg, og síðar í Unu- húsi. Hún rétti mér ljómandi blómavönd, bundinn með silki- borðum, hvítum, rauðum og lúáum. — Fána litum Islands. Borðana á eg enn, þó blómin séu nú löngu liðin. |Sama kona sendi mér, mánuðum seinna reyrvönd vestur um haf. Hann geymi eg eins og sjáaldur auga míns, og tel með beztu minjum heimfararinnar. tsl. reyr hafði eg ætlað mér að ná í meðan eg var heima, en þaö fórst fyrir, eins og fl., sem gera átti. Nú er úr því bætt, að því er reyrinn snertir. Hann minnir mig og á — ef minningu þyrfti við í því efni — þá vel- vild, sem þetta góða göfuga fólk, sýndi okkur — útlending- um — hinum týndu sonum og dætrum Fjallkonunnar, á svo ósegjanlega margvíslegan hátt. Með frú Kristínu var og forn- vina mín, frú Jónína Christie frá Wpg., sem átti svo mikinn þátt í að gera mér dvölina á ísl. ánægjulega, og kom mér í kynni við margt af því fólki, sem mig langaði mest til að kynna3t. í mínum sérstaka hóp, voru þær mæðgurnar, Jóhanna og Marta — mínum og frú Frank Feterson frá Nýja íslandi. (tengdasystir Jóhönnu), frú Marta Jónsdó.ttir — föður syst- ir Mörtu minnar, sem eg af eðlilegum ástæðum hefi orðið margorðust um — og maður hennar. Þetta fólk skyldi ekki við okkur ferðalangana fyr en við fórum um borð, og lengur varð ekki náð saman. Frú Jó- hönnu kyntist eg fyrír vestan haf, eins og fyr segir, fyrir 37 árum, og hefir vinátta sú hald- ist óbreytt, þrátt fyrir 30 ára aðskilnað, og nú var hún sama elskulega konan eins ojg þá, — og hún Marta mín — eftirmynd föður og móður sinnar. Um hana verður ekkert fallegra eða sannara sagt. Meðan eg lifi verð eg í ógleymanlegri þakk- lætisskuld við þær mæðgur. Sér staklega, fyrir alúð og vináttu mér í té látna, meðan eg dvaldi á íslandi. Þeim, og öllum öðr- um, sem voru mér góðir þar heima, sendi eg hér með inni- iegasta þakklæti og kæra kveðju. Um leið og Vestur-tsl. fóru um borð á varðskipi stjórnar- innar, því er flutti þá eða flytja skyldi út til Minnedósa, sem lá þar úti, voru farbréf þeirra at- huguð, og engum slept, fyr en það hafði verið gert, þeir sem fyrstir urðu út sungu við og Við ísl. þjóðsöngva sér til hita því eins og fyr hefir verið tekið fram var, á allmikill stormur, og mun flestum hafa verið orð- ið sæmilega kalt, — og senni- lega með fram til að dreifa eða drekkja skilnaðar sársauka. En í þetta sinn tókst söngurinn mis jafnlega. Engu að síður var sungið af og til þar til komið var út úr höfninni. Meðan stjórnarsklpið var að snúa sér við og koinast út fyrir hafnar garðinn stóð þessi mikli vina- hópur á bryggjunni og veifaði V.-ísl. kveðjum og fararheill. Að því búnu fór fólk að tínast heim — munu allmargir hafa farið til þess, um það leyti sem V.-ísl. voru allir komnir um borð, einstöku máske fyr. Samt virtist hópurinn stór, er ennþá var á bryggjunni er við lögðum frá landi, og allir á hreyfingu heim á leið er við komumst út Síðustu kveðjur. Að veislu þeirri lokinni, komu heiðursgestir Heimfararnendar- innar allir upp á efsta dekk. Þangað voru nú V.-lsl. kallaðir, og skildu þar fram fara síð- ustu kveðjur. Mótinu stýrði hr. Jón Bíldfell, og kallaði hann fólk til hlýðni — eða að hlusta, með nokkrum orðum — ekki ræðu —, sagði hann, því nú gerðist tími naumur. Bað hann fólk syngja:— “Ó fögur er vor fósturjörð", og var það gert. Þá talaði Ásgeir Ásgeirsson, for seti sameinaðs þings. Virtist mér hann þá sem endranær tala allra manna bezt þeirra er þar voru. Féllu honum orð svipað því, sem á Hótel Borg, þá er hann bað V.-tsl. velkomna til samsætisins þar. En þeirri ræðu — eða ávarpi hafði eg slept úr frásögn þeirri fyrir þá sök, að það voru aðeins fáein orð. Ræða hans var og stutt í þetta sinn. En nú var hann að kveðja gesti íslands. — Kvað hann enga af gestum íslands, hafa verið fósturjörð og fólki heima, kær komnari en frænd- ur þeirra V.-tsl. Var innileg velvild í hverju orði. Þá var sungið:— “Ó, Guð vors lands’’. — Næst talaði J. J. ráðherra, vel að vanda. Hann er aldrei langorður, en hittir markið fljótt og fimlega. Að ræðu þeirri lokinni söng ungfrú Jame son frá Utah einsöng (solo) — “Ert þú það land”, og var sál hennar öll í ljóði og lagi, sv'o að tilfinningar fólks, sem nú voru óvenjulega gljúpar, voru djúpt snortar. Næsti ræðumað- ur var fyrverandi ráðherra Egg erz. Kvaðst hann flytja V.-tsl. kveðju Guðs og sína. Hann vildi láta fella niður orðið eða orðin Austur- og Vestur-íslend- ingar, þá um ísl. væri að ræða. tsl. væru hvort sem er, bara íslendingar, hvert sem örlögin leiddu þá, og hvernig sem þau dreifðu þeim. Hann talaði all- vel. — Minntist meðal annars á tnu myndhöggvara, sem nú væri í París, og myndastyttu, er hún kallaði “Móðurást", og sem hún hefði sent sér til að af- henda íslandi, sem gjöf frá sér á síðustu hátíð, þ. e. þúsund ára Alþingishátíðinni. Kvað hann þá mynda9tyttu vera íslandi líkt og sögur Andersons væru þjóð hans. Fyrir þessa gjöf sendi hann henni kveðju guðs og sína og bað Vestur-íslendinga að flytja henni þá kveðju um leið og þeir færu heim. Fanst sum- um að það myndi að leggja all- mikla lykkju á leið sína, einkum þeim, sem vissu sig fara beina leið frá ís^andi til Canada, og engan kost eiga á að sjá Frakk- land, því síður að koma til Par- ísar, sáu og ekki glögt í hvers umboði hann fór með kveðju guðs. Að þessari ræðu lokinni var sungið: “Þú, bláfjalla geimur’’. Næst talaði séra Jónas A. Sig urðsson. Innihald ræðu hans, auk þess að þakka íslenzku þjóðinni og stjórn hennar fyrir góðar viðtökur, risnu o. s. frv. Það hafði í öllum ræðum, “innri mission”. Það starf ligg- ur í því að safna fé til kristni- boðs út á við. — Einu sinni var einn slíkur “Missionary” að skýra fyrir tilheyrendum sínum þörf slíkra samskota, og særði þá við alt sem þeim væri heilagt, að gefa nú alt sem þeir mögulega gætu. Stúlka ein hölt — sem þess vegna gekk við hækju — kastaði til hans hækju sinni og bað hann að hirða. Hækjan væri aleiga sfn. Hún hefði því ekkert annað til að gefa. Missonarinn varð glaður við og kvað slíkt fagra fyrirmynd kristilegs hugar- fars. En hver vill nú innleysa hækjuna hennar, bætti hann við. — Dr. Guðm. Finnbogason las nú kvæði, sem hann sagði að ónefndur maður hefði rétt sér um leið og hann fór um borð. Kvæði þetta hefir nú síðan kom ið til okkar allra í Hkr., og er eftir Jón Magnússon skáld — til Vestur-lslendinga, eitt af fegurstu og beztu kveðjuljóð- VISS MERKl um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagsteinar. GIN PILLS lekna nýrnaveiki, meS því aC deyfa °g græSa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 ef ekki langbezt af um þeirri tegund. Mikið vildi eg gefa til að hafa séð þenna Jón Magnússon — til að þekkja hann frá öðrum og kynnast honum. Ef til vill hefi eg séð hann; en ef svo, var það ekki nærri nóg um slíkan mann, sem er í senn skáld og maður. Á eftir dr. G. F. talaði dr. Á. H. Bjarnason, eitthvað svipað því sem hann gerði á Hótel Borg. Og nú sá eg hann með háan hatt — sá eini í þeim hóp í það sinn, sem þannig var hattaður. Síðast talaði Jón J. Bíldfell nokkur orð að skiln- aði. Frh. TRÚIN Á SAMFÉLAGIÐ. III. Frh. úr hafnarmynninu. Hafði alt 'er eg heyrði hann flytja, ver- þetta tekið rúma 4 klt. — frá jð hlutskifti hans, að þakka ein kl. 2 til eftir 6. Þegar við far- hverju eða einhverjum fyrir þegar komum um borð á Minn- edosa, var kvöldverður til reiðu og fólki vísað til borðs. Þetta kvöld sátu rnenn að borðum hvar sem að kom. Skip þetta var hreint og vistlegt á öllum farrýnuim, þó auðvitað mis- munandi að útbúnaði, og stakk það mjög í stúf við það sem fyrst var á Montcalm. Heim- fararnefndin fór í land — eða flestir af henni — með skipi m er flutti okkur út, en kom aftur kringum kl. 8.30 s. d. og með henni hópur af helztu heimamönnum þ. e. hátíðis- nefndin, ráðherrar, stjórnar- nefnd Reykjavíkur, frúr þeirra o. s. frv. — Skyldi nú þeim haldin veizla af C. P. R. fél. að undirlagi heimfararnefndarinn- ar. Sagt var, að 60 manns hefðu setið þá veizlu. okkur Vestur-íslendinga. — Var sonar-sorg yfir fátækt, sem bannaði honum að rétta aldr- aðri og nauðlíðandi móður hjálparhönd — eða þannig skildu víst flestir eftirfarandi dæmisögur, sem hann sagði, auðvitað með fleiri og hjart- næmari orðum, en hér er rúm fyrir. Fyrri dæmisagan: Dóttir, sem stundar aldraöa, sjúka og deyjandi móður, sér á henni örkuml, eins og eftir djúp og illa gróin sár, og spyr hvað valdi. Móðirin kvaðst hafa feng ið þau við að bjarga henni lít- illi úr eldsvoða. Þannig kvað hann ástatt um ást Fjallkon- unnar Til barna sinna — já, og barnanna til móðurinnar. 0g ennfremur (síðari dæmisagan) bætti hann vii: Við könnumst öll við það, sem kallað er Hin nýja trú er einstæð að því leyti, að hún ætlar dulýðg- inni ekkert rúm. Vera má, að í augum sumra ræni það hana öllum rétti til að heita trú — að í hæsta lagi mætti nefna hana siðfræði. En því þá það? Er ekki samfélagið oss heilagt — til jafns við einhvern guð- dóm, sem enginn veit hvar er að finna? Það væri næsta kyn- legt, ef einungis óþektar stærðir eða ímyndaðar mætti nefna svo. Ef það er nokkuð, sem vér höfum heilagar skyldur við, þá er það samfélagið, 9em vér lif- um í. Heill þess er heill vor allra. Ýmsir menn eru svo gerðir, annaðhvort af eðli eða vana, id þeir vilja hafa leyndardóma að grufla yfir — óræðar gátur að glíma við. Aftur eru aðrir, sem meta meira leiðbeiningar og lærdóm um það, hvernig líf- inu verði bezt lifað hér á jörðu. Væntanlega verða þeir fleiri og fleiri, eftir því sem tímar líða. Að öðru leyti verðum vér að gera oss ljóst, hvað felst í hug- takinu dulýðgi — og hvað ekki felst í því. Þegar rannsóknum og rökréttri hugsun er beitt til að varpa Ijósi yfir fyrirbrigði, sem áður voru dularfull, þá er ekki hægt að kalla það dulýðgi. Það er vísindi og hið virðingar- arverðasta starf. En það, sem ástæða er til að vona, að menn- irnir vaxi upp úr smátt og smátt, er hið dulræna taum- leysi, sem tilfinningarnar ala — það að velta sér í vímu kendri nautn í allskonar dul- úðgum og óskiljanlegum hug- svifum og draumórum. Það liggur í hlutarins eðli, að andlega heilskygn maður getur ekki fyrirvaralaust trúað á dularfull fyrirbrigði eða þá dulrænu reynslu, sem aðrir menn segjast hafa haft. Jafn- víst er hitt, að honum kemur ekki til hugar að neita því, að þessir hlutir hafi átt sér stað. 1 samræmi við þetta er það fjarri höf þessarar greinar, að ætla sér að leysa úr spurning- unni um það, hvort til sé guð eða önnur dularvöld. Vel má vera að þau séu til, en um það vitum við næsta lítið. Þegar ó- blíð örlög láta oss finna til van máttar vors og fylla oss eftir- væntingu ,þá vaknar hjá oss sterk hvöt til að flýja undir verndarvæng æðri máttar — að eiga athvarf hjá máttugum föður, sem vér getum rakið raunir vorar fyrir og beðið á- sjár. En þessi hvöt ein út af fyir sig er engin sönnun þess, að sh'kt athvarf finnist. Þegar hermaðurinn heldur til orustu vaknar hjá honum sterk hvöt til að sigra, en eigi að síður bíður hann ósigur eða fellur. Dýr, sem á að drepa, sýna oft sterka hvöt til lífsins: eigi að síður verða þau að deyja. Hin nýja trú gerir oss einsk- is vísari um guð, um eilífðina, um upphaf og endi allra hluta. Og þegar um slíkar spurning- ar er að ræða — er þá ekki hreinlegast að játa ókynnið og segja: Vér vitum ekki? Ráðn- ing slíkra gátna virðist utar og ofar voru viti. Vér getum vart hugsað oss þann möguleika, að vér munum nokkurntíma læra að skilja þessa hluti. Þótt oss tækist að lyfta einu tjaldi, yrði annað á bak við. Vér mynd um aldrei hætta að spyrja: Hvað var á Undan þessu? Hvað tekur við eftir þetta? IV. Til hvers er nú það, að ætla sér að fitja upp á nýrri trú, er bygð sé á grundvelli vitsmuna og raunþekkipgar, en ekki til- finninga og aulrænna opinber- ana — úr þVí að vér, þegar alt kemur til alls, ekkert skiljum? Þannig mun verða spurt. — En það er nú alls ekki rétt, að vér skiljum ekkert. Auðvitað skiljum vér, innan vissra tak- marka. Á landabréfi fyrri alda var nokkur hluti af heiminum, eða löndin umhverfis miðjarð- arhafið, nokkurn veginn rétt reiknað, þótt mestur hluti jarð- arinnar lægi í myrkri fyrir mönnum þeirra tíma. Á svi{>að- an hátt verðum vér að ætla, að vísindaleg þekking og inn- sæi nútíinans gefi oss sæmilegt yfirlit yfir nokkurn hluta þró- unarskeiðsins, jafnvel þótt upp- hafið og endirinn liggi utan við svjð skilnings vors. Ef vér lítum á sögu manns- ins frá elztu forsögutímum, sem fornfræðin og mannfræðin gefa oss nokkra vitneskju um — alt frá því að forfeður vorir, dýr- um líkari en mönnum, flökk- uðu um í frumskógunum á tímabilinu milil jannarar og þriðju ísaldar — ef vér svo fylsjnm slóð hans áfram, yfir steinöld, eiröld, járnöld og sögu- öld, þá virðist ekki of djarft að fulíýrða, að vér éygjum á- kveðna línu, þróun í ákveðna átt, sem varla verður betur táknuð en með orðinu framför. f hverju er nú þessi framför fólgin? Margt kemur tíl greijia er svara skal slíkri spurningu. Hér skal bent á þrennar höfuð- staðreyndir: í fyrsta lagi hefir maðurinn stöðugt verið að auðg ast að tækjum, er létta honum lífsbaráttuna. í öðru lagi hef- ir þekking hans á lögum ná*t- úrunnar ,og þar með vald haas yfir öflum hennar, altaf varið að aukast. í þriðja lagi hefír út- sýn hans um þeesa veröld, sem

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.