Heimskringla - 17.02.1932, Side 3

Heimskringla - 17.02.1932, Side 3
WINNIPEG 17. FEBR. 1932. HEIMSKRINGLA 3 SIÐA THE MARLBOROUGH SMITH ST., WINNIPEG Wlnnipeg’s Downtown Hotel COFFEE SHOP Open from 7 a.m. to 12 p..m. Special Lunch, 40c' Special Ladies’ Luncheon, 40c Served on the Mezzanine Floor Best Business Men’s Luncheon in Town, 60c See Us for our Winter Room Rates We cater to Functions of All Kinds F. J. FALL, Mgr. PH. 86 371 lendingum saman — við sam- eiginlegan uppruna og sameig- inlega lífsrót, til þess að varna | því að þeir týndust og sykkju í úthaf auðnuleysingjanna, í fram ' andi landi, eins og Englending- j urinn í Cairo, — og til þess hef- I ir þjóðræknisstarf allra ís- | lenzkra leiðtoga miðað á meðal vor, og til þess miðar starf Þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vest- urheimi. Hvaða persónulegt gagn höf- um við þá af þessari starfsemi? Eg get ekki talið það fram í dollurum eða centum. En við erum sterkari sameinaðir, held- ur en dreifðir, til hvers sem við viljum beita okkur. Við eigum auðveldara með að láta sér- kenna okkar ,sem sérstaks þjóð- arbrots, verða vart í þjóðamynd un álfunnar, ef íið höldum saman, heldur en ef við er- um tvístraðir; og lífsafl hvers og brjóta í bága við jafnvægi sér, skiftir það í raun og veru lífsins og eðlislögmál. j engu, hvort manninum líður Sá fyrri er stríðið mikla, og vel eða illa hér á jörðunni. — sá síðari kreppan, sem nú stend ur yfir. Báðir eru þessir at- burðir sprotnir af sömu rót: ósamræmi lífsins. Báðir hafa hörmung og sorg í för með sér. Hann hugsar lítið um að búa í haginn fyrir sig og félaga sína og þyí síður fyrir ófæddar kyn- slóðir. Þungamiðja lífs hans er ekki hér á jörðu; það er ekki er athöfninni væri lokið. En úr því varð þó ekki, því gamli maðurinn hvarf áður en hann gat náð til hans. Morguninn eftir kom drengur til prestsins og rétti honum saman brotið ó- hreint blað, og á því stóð þetta: “Þegar yður berst þetta blað, I einstaklings verður auðugra og verð eg dáinn. .Eg er Englend- þróttmeira til framsóknar og ingur, sem hefi glatað sjálfum ; atorku, ef við höldum sameig- mér og öllu sambandi við upp- inlega við þá lífsrót, sem við runa minn og ættþjóð. Það eina erum sprotnir frá, og lifum í sem eg á og minnir mig á ætt sem nánustu samræmi við mína, eru röndóttar buxur, sem hana. Þá er líf okkar eðlileg- eru samanbrotnar í fletinu, þar ast og þá erum við í beztum sem eg ligg — og bið eg yður færum um að hafa áhrif á að grafa mig í þeim.’’ samferða- og samtíðarfólk vort. En þeir hafa einnig það sam- hér fyrst og fremst, sem hann eiginlegt í för með sér, að þeir á að ávaxta sitt pund. Hann er eru báðir lærdómsríkir, ef við önnum kafinn við að búa sig aðeins getum gefið okkur tóm undir eilífðina. Til allrar ham- tii að veita þeim lexíum eftir- ingju er þessi undirbúningur — tekt. Stríðið sýndi svo berlega, að minsta kosti frá sjónarmiði að þrátt fyrir alla hina svoköll- ; mótmælenda — meðal annars uðu menningu, logar frumeðli; í því fólginn að gera vel til ann- manna enn í brjóstum þeirra ara manna. Það væri því rangt og beinum, og er þó orðið langt að segja, að kristindómurinn síðan þeir héldust við í hellrum j sé sneyddur félagslegum hug- og hreysum eyðimerkurinnar.! sjónum. En eldmóðinn, og þann Það sýndi einnig, að þjóðimar hvíldarlausa ákafa, er logar í viðurkendu, að styrkur og brjósti þess manns, sem veit, þroski fólks lægi í því, að fá j að þetta tækifæri er honum að lifa sínu eðlilega lífi; með gefið til að starfa og stríða — því að gera þjóðernislegt sjálf- j en alls óvíst, að það komi nokk- stæði þess að atriði, þegar um j urn tíma aftur — hann er frið var samið, sem fylti þjóð- sjaldan að finna hjá kristna þér setn n otiS TIMBUR KAUPIÐ AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton verð GÆÐI ANÆGJA irnar nýrri von og framsóknar- þrá, með svo víðtækum áhrif- um, að þau náðu einnig til Vestur-íslendinga, og áttu sinn þátt í myndun Þjóðræknisfé- lagsins, sem allir voru þá sam- mála um. Kreppan hefir opnað augn manna fyrir ósamræmi lífsins, Presturinn fór með drengum Ef nú það, sem hér að fram- _ , , , , _ út í útjaðar borgarinnar, þar an er Bagt, er rétt athugað, sem ^takan egar en nokknð anna,S sem fjöldi þessara fátækustu eg er ekk} f neinum vafa um, öimusumanna hafðist við. Þar þa n's Upp su spurning í huga í lágum og hrörlegum moldar- manns, hvers vegna að allir ís- kofa fann hann leifarnar af ieudingar séu ekki með því, þessum Englending. Þar lágu ag varðveita lífsþrótt íslenzka þær á bekk, klæddar í sömu þjóðarbrotsins hér vestra — tötrana og hann hafði verið í, sjUn eigin lífsþrótt? Þeirri þegar presturinn sá hann í Spurningu er ekki svo auðsvar- lystigarðinum. Þar í rumflet- þþ ag eg sé sannfærður um, ínu fann presturinn röndóttu ag inst f hjarta sínu séu allir buxurnar, síðustu leifarnar. á ejnu og sama máli um það, sem mintu á samband þess ag þejr ejgj yfjr þessu lífsafli látna við uppruna hans og ætt- að ráða? og að það sé þess þjóð, saman brotnar eins og vert að að þv{ sé hlynt Með frá var sagt í bréfinu. öðrum orðum, að kjarni máls- Þessi raunasaga sýnir manni jng sjájfs sé ekkert ágreiningar hefir áður gert. Afleiðingarnar standa ægilegar fyrir sjónum manna, og orsakirnar svo rót- tækar, að menn standa á önd- inni yfir því, hvort um nokkur bjargráð sé að ræða, til að vernda hina svokölluðu vest- rænu menningu frá eyðilegg- ingu. Það helzta, sem mönnum verður til bjargráða, er áskor- un um bróðurlega samvinnu, gegn eyðileggingaröflum þeim, sem menn hafa sjálfir steypt yfir sig. Úr öllum áttum koma þær áskoranir — frá auð- mannafélögum, frá verksmiðju- tvent. Fyvst það . hve atar, efnl heldur hin ytrl aðstaðn eigendun,. trá verktræSingum. hættulegt það er fyrir menn, að sleppa eða skifta á hinum eðlilega lífsgrundvelli sínum, fyrir eitthvað, sem er að meira eða minna leyti í ósamræmi ▼ið hann. 1 öðru lagi sýnir hún, hve róttæk ættar- eða þjóðræknis- böndin eru, hvort sem menn ▼ilja við það kannast eða ekki. Eg sagði hér að framan, að það hefðu verið tiltölulega fá- ir, sem hefðu viljað eða vildu ▼elja sér hlutskifti Englendings- ins í Cairo. Langflestir þeirra ▼ildu og vilja vera sjálfum sér trúir og forðast það hlutskifti. En til þess verða menn að halda sem fastast við þeirra eigin rót. Eða með öðrum orðum, lifa sem næst sínum eðlilega upp- runa. Eg veit ekki, hversu margir hafa gert eðá gera sér grein fyrir þessari afstöðu. En hitt ▼eit eg, að hún hefir verið háskalega misskilin. Menn hafa haldið því fram, að of mikil trygð eða festa við ísland og feðraarfinn íslenzka, væri til tálmunar á framsóknarleiðinni hér. Að það gerði menn ein- trjáningslega, enda væri það heimska ein, að ætla sér að halda áfram að vera íslending- ur hér, og í tilbót, gengi það landráðum næst. Eg þarf naumast að fara mörgum orðum um það, hversu fráleit þessi hugsun er. Það eru sleggjudómar, sem bygðir eru á yfirborðshugsun, án þess að gera sér grein fyrir kjarna málsins. Það er enginn ísl- leiðtogi, sem haldið hefir slíku fram hér vestra, eða annars- staðar, að þvi er eg til veit. — Engum lifandi manni dettur í hug, að það sé íslenzk einangr- un, sem Matthías Jochumsson á við, þegar hann í kvæði sínu til dr. Jóns Bjarnasonar segir: “Þökk fyrir alla þessa smáu, sem þú hélzt við föðurgarð’’. manna til þess. í sumum til- fellum er það hreint og beint hugsunarleysi og skortur á skilningi á hinni djúpu þýðingu málsins. í öðrum, ágreiningur um aðferðir til þess að ná hinu æskilegasta takmarki. Flokka- rígur og persónulegur kali, og ef til vili drotnunargirni, sem íslendingar eiga verst með að þola af öllu mótlæti. En alt þetta eru, sem sagt hefir verið, hinar ytri ástæður, sem í sjálfu sér eru ekki meira virði en ná- grannakritur, er aðeins miðar til þess að gera sambúð og samvinnu leiðinlega og erfiða. Samjleiksgildi þess máls er ó- endanlega miklu æðra og meira, og á ekki að þurfa að bíða skipbrot þeirra vegna. Eg ímynda mér að einhver vilji spyrja: Ætlastu til að ís- lenzkt þjóðerni geti haldist hér við um aldur og æfi? Sérðu ekki, hversu unga fólkið is- lenzka, sem er mentað á hér- lendum skólum, mælir á enska tungu og þekkir lítið eða ekk- ert til þess, sem íslenzkt er, hverfur og týnist í hérlendu umhverfi? Við fyrri spurningunni býst eg við að svar mitt verði nei, og við þeirri síðari, jú. En manninum, sem mænir út í rökkurbláma eilífðarinnar — fullviss þess, að þar leynist ein- hver huldulönd, þar sem bíði hans nýtt líf, fegurra og auð- ugra, þegar þessu er lokið. Enn fremur verður því ekki neitað, að eins og ni'i er, er menningarstarfið — hið félags- lega umbótastarf — rænt á- gætum kröftum, þar sem nokkr ir af verðmætustu einstakling- um samfélagsins eru látnir eyða æfi sinni í það að kenna mönn- um vafasöm fræði, sem þeir oft og einatt eru hættir að trúa á sjálfir. Þetta er því meiri skaði, sem ætla má, að til prestsstarfans veljist aðallega ungir hugsjónamenn, brennandi í anda eftir því að vinna öðr- um gagn. Sííkum mönnum ætti að fela forustu í framleiðslu- störfum, efnislegum sem and- legum. Þeir ættu að vera ráð- andi menn í iðnaði og útveg, í vöruviðs-kiftum, í samgöngu- málum, í vísindum og uppeldis- málum. — Þetta misbrúk á dýrmætum starfskröftum, er þó enn meira áberandi í kat- ólskum löndum, en hjá oss mótmælendum. Þar er klerka- stéttin miklu fjölmennari og starf hennar enn ófrjórra og fánýtara. Auk þess gerir ó- kvænið það að verkum, að þess- ir verðmætu einstaklkingar eignast ekki afkomendur, og þar með er fyrir það girt, að samfélagið fái nokkru sinni í nútíð eða framtíð, notið þess atgervis, er með þeim býr. Það er raunaleg sjón, sem mætir þeim, er kemur inn í katólskan prestaskóla eða klaustur. Ung, gáfuleg andlit, ljómandi af orku og andans göfgi. Hvílíkt tap fyrir samfélagið, sem verður að sjá á eftir þeim inn í berg- ið. Ekki verður heldur á móti því borið, að jafnviel innan ? v’ , 1 þeirra deilda mótmælendakirkj- En orkar nú ekki gamla tru- j unnar? sem frjá]slyndastar telj- frá stórnmálamönnum, frá verkamannafélögum, og meira að segja frá páfanum sjálfum til hins kristna lýðs landanna, að láta falla niður alla mis- klíð og smá muni sem á milli ber, en sem einn maður snúa fangi á móti samræminu og verja mannkynið frá ógæfu og glötun, ef unt er. Væri nú óhugsandi að slíkt ástand, og umrót, gæti vakið Vestur-íslendinga til alvarlegr- ar umhugsunar, um það órjúf- anlega lífsins lögmál, að líf allra manna er eðlilegast, þrótt- mest og fegurst, þegar það er í sem nánustu samræmi við uppruna sinn og eðli, og að þeim beri þess vegna að varð- veita það í lengstu lög. J. J. Bíldfell. TRÚIN Á SAMFÉLAGIÐ. Frh. En til þess að lifa og starfa sam an, urðu mennirnir að setja sér vissar reglur um samskiftin sín á meðal; annars gat engin sam- vinna orðið, svo að til heilla horfði. Og þannig urðu lög til. Jafnvel trúarbrögðin hafa af mörgum verið skýrð sem sam- félagsfyrirbrigði, enda eru þau það vafalítið. En ekki skal fara lengra út í þessa sálma hér. Frh. ENDURMINNINGAR Eftir Fr. GuSmundsson. maður verður á eigin spítur að fálma sig fram, ef hann vill ná því sjálfstæði, sem er fyrsta og sjálfsagðasta skilyrði óháðrar andlegrar starfsemi og vísinda- legrar rannsóknar. í stað þess að gefa örugga og feimulausa leiðsögn í því, sem nútíminn veit bezt og hugsar djarfast, verða skólarnir oft að láta sér nægja að fóðra nemendur sína á loðnum hálfsannindum og mygluðum kerlingabókum. VI. Trúin á samfélagið brýtur ekki í bága við frjálsa hugsun eða vísindalega sannleiksleit. Samfélagið er sjálfur grund- völlurinn, sem öll viðleitni til menningar byggist á. f þjónustu þess vinna bæði vísindi og trú. Flest fyrirbæri andlegs lífs verða aðéins skýrð sem ávextir félagsstarfs. Hugtakið siðgæði t. d. er vissulega ekki orðið til, fyr en samfélag var myndað. Villidýrin hafa engar siðgæðis- reglur. Hvers vegna fengum vér boðorðin, sem banna oss að I, ,. , . , , , ... ’ , ........... | lygndi þeim þa a eftir, og sog- stela. drepa. drygja bortj^ 4 sömu ktonantar ÞaO var vegna samtélagsma - Lnn 4 m|m axlanna kI aðl af þvi að hver þessara athafna . , , , „ „„ , | saman munnmn, en smelti þá var skaðleg samfelagmu a þeim i ,, , . . , , ° ö F alt í emu tungunm upp í gom- tima, er boðorðin urðu til. — . . , , . , mn, ems og þegar kipt var Hvers vegna voru hermensku-■, vaðmáli? og fór þá að tala. dygðlr, svo sem líkamsþróttur,! Hann var g, montnasti maður? hugrekki, harðfengi o. s. frv. í meiri metum á miðöldunum en Frh. Á insta bæ á Langanesi bjó sá maður er Þorsteinn hét Þor- steinsson. Fyrst þegar eg kom í þá sveit, man eg að hann sagð- ist vera frá Stokkahlöðum í Eyjafirði og hafa lært timbur- smíði af Ólafi Briem á Grund. Þorsteinn þessi var fremur lítill vexti, axlasíginn og uppmjór, kolsvartur á hár og skegg. — Hann var rangeygður og hvolfdi augunum við annað slagið og á vorum tímum? Vegna þess að samfélög miðaldanna áttu meira undir þessum dygðum en vér eigum nú. Með breyttum tímum hljóta lika siðgæðishugmyndirnar að taka stakkaskiftum. En forvíg- ismenn siðgæðis- og trúarhug- mynda hafa ávalt dottið í sama díkið: Þeir hafa viljað negla boðorð sín föst um aldur og æfi — fullyrt, að þau væru ó- tiagganleg, jafnvel í hverju smá- atriði. Siðgæðishugmyndir eru sem eg hefi þekt. í fyrsta skifti sem eg sá hann, þar sem fjöldi manns var saman kominn við kirkju, þá kallaði hann á mig afsíðis, og sagðist verða að gera okkur kununga, af því að hann væri merkasti maðurinn í sveit- inni. Hann hvolfdi öllu við í einu á andlitinu, og sagðist skyldi með fáum orðum gera mér óhrekjandi grein fyrir gáfnafari sínu. Hann sagðist hafa þekt tvo menn líkasta á æfi sinni, en sá hefði þó verið munurinn á þeim, að annar hefði verið lærður, hálærður. á engan hátt óhagganlegar né en hinn ólærður, en það voru in þessum hlutum? munu menn j agt? eru tráarbrögðin hemill á spyrja. Vér vitum þó, hvað ver j frjálga huggun og óháða rann- höfum, en ekki hvað vér hrepp- | sókn Fræðsla um kennisetn- um. Boðar ekki kristindómur-1 ingar? sem hafa mist sanngildi inn einmitt kærleika til náung- ; g^t fyr|r 1{fiðf verkar sljóvgandi ans og samvinnu við hann? —-1 á hæði hennara og nemendur. í fyrsta lagi er kærleiksboð- : Munu ekk. þeh. gkólar yera (áir skapurinn ekki emhlitur, ems ^ á t{mum? þar sem trúar- hvorugt það er aðal atnðið. Qg þegar er vikið að. t annan , bra 8afræðslan vekur gagn. Aðalatriðið er það, að Vestur- gtað getur leikið 4 þvl nokkur j kvæma hrifningu? En { kenslu. vafi, hvort kristindómurinn se ! stundum í sögu, náttúrufræði í lífcinu, sem örvi íslendingar, ungir og gamlir, eigi yfir menningar- og lífsafli að ráða, sem getur verið þeim til ósegjanlega mikillar bless- unar, bæði nú og í komandi tíð. Eigum við að varðveita það, eða glata því? Eigum við, þótt seint sé, að leggja verulega rækt við lífskjarna þann, sem okkur er eðlilegastur og hollastur? Það er spursmálið, en ekki hitt, hversu lengi að sá lífskjarni getur enzt. Tveir stórviðburðir síðari ára eru og verða öllum Vestur-ís- lendingum minnisstæðir, sem Hann auðvitað á við, að dr. báðir sýna, hversu háskalegt Jón Bjarnason hafi haldið Is- það getur verið, að misbjóða sá aflvaki í lítmu, sem framvinduna hér á jörðu. Krist- indómurinn, eins og hann hefir lengst af verið kendur, leggur yfirleitt lítið upp úr þessu lífi. Með því að beina athygli manna og áhuga stöðugt að öðru lífi, handan 'við dauða og gröf, dreifir hann kröftunum frá því starfi að gera samlíf manna hér á jörðu sem réttlátast og fullkomnast. Fyrir þann, er trú- ir á eilíft líf, verður þetta jarð- líf svo óendanlega smátt og þýðingarlítið. Sé hugurinn djúpt mótaður af eilífðarhugsuninni, og annars samkvæmur sjálfum eilífar. Þær breytast með sam- félaginu. Ef vér viljum rista iær lögmálstöflur, sem eiga að gilda fyrir oss og nú, þá verð- þeir, hann sjálfur og Jón biskup Vídalín. Hann sagðist lesa ó- sköp vel og æfinlega Jóns post- illu, líka áður en hann færi til um vér að snúa OS9 að upp- , messu. Hún væri öll eins og töl- sprettu allra siðgæðislögmála — samfélaginu. Enn greinilegar sýnir það sig, að réttlætis- og réttarfarshug- myndir vorar eru ávöxtur fé- lagsstarfseminnar. Með dýrun- um er mátturinn æðsti réttur. uð út úr sínu hjarta, og þetta kæmi eins og frá honum sálf- um, og það hefði svofcnikil á- hrif. Svo sagðist hann vera bú- inn að tala og eg þekti sig eft- ir þetta. Þá lét hann munninn Frh. á 7. bls. eða móðurmáli má oft og einatt sjá eld í augum æskumann- anna. — í ýmsum námsgrein- um verður kenslan þvinguð og utangarna vegna þess, að bæði námsbókin og kennarinn verða að fara á hundavaði yfir mik- ilsverð atriði, sem á einhvern hátt fara í bága við viðurkenda trú eða arftekna siðfræði, sem kirkjan venjulega hefir lagt grundvöllinn að og verndar. Þetta brennur víða við, þótt það sé fremur fátítt, að gengið sé eins langt og vestur í Ten- nessee um árið (sbr. hið heims- fræga “apamál’’). Hver ungur Hinir Nýju Birkdale —Skipa rúm sitt meðal skófatnaðar karlmanna Þetta eru sterkir og vel út- lítandi skór, sérstaklega gerðir fyrir þunga menn. Þeir eru rúmgóðir í tærnar, ar og eru því hinir þægileg- ustu. Einnig er leðrið tvö- falt, hvar sem á reynir. Þeir eru úr sterku svörtu skinni, fínir útlits með tvöfaldri tá, úr kálfskinni, er eykur end- ingu þeirra. Stærðir 6 til 11. Viddir D.E. og E.E. Skór þess- ir eru bæði háir og lágir, með gúmmihælum. Nýtt Birkdale verð, parið á $6.00 KarlmamiH HkfVdelldtn, aftnljcðlfl vlfl Haricraví <*T. EATON C9 LIMITED

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.