Heimskringla - 17.02.1932, Side 7

Heimskringla - 17.02.1932, Side 7
WINNIPEG 17. FEBR. 1932. HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Cruðmundsson. Frh. frá 3. bls. vandlega aftur, en trúði mér þó fyrir því á leiðinni til mann- fjöldans aftur, að eg kynni mig ekkif ef eg skyldi ekki segja sér af mér. Auðvitað hélt eg þetta væri vitlaUs maður, en það var þó öðru nær. Það var vel greindur og talsvert merkur bóndi og smiður heilmikill. •— I»enna mann þekti eg nokkuð meira seinna. Þó flutti hann eftir eitt ár burt úr minni sveit, en síðan held eg að mont sé sérstakur eiginleiki og eigi ekk- | vfsu gGtt. En nú var þó eftir að ert skylt við heimsku, sé miklu n£ f fuglana og selinn. Mér fremur sjúkdómur, að sínu hepnaðist að ná í fáeina teista. leyti eins og lungnasótt. Að svo búinn varð eg að fara Þorsteini burtu fluttum, komu fr£ selnum. Fegurðaráhrifin að Tunguseli hjón þau er hétu voru þ0 öhu hinu verðmeiri og Grímur Jónsson og Guðrún Jóns 0gieymanlegri. Ljósin, lífið og dóttir. Þau bjuggu aldrei stóru ntirnir ofar og neðar í geimn- búi, en fallegu og farsælu. , urUj ait á hvíldarlausri hreyf- Aldrei þekti eg mann er gerði ulgu f stafalogni. Enginn mað- sér betur far um að fóðra og | ur getur með orðum afhent ilminn af alfrjálsum dýrðar- geimnum. Einhver unglingur var með mér, eg held það hafi verið Bjöm bróðir minn. Við leituðum aftur og fram að fiski, en fundum enn engan. Tyrk- hólsmið var kallað suðvestur af bakkahominu. Átti Tyrkhóll, suður og austur á Brekkuheiði, að bera yfir Syðralónsbæinn. En þar var líka hóll í sjónum. Á þessu Tyrkhólsmiði fengum við nokkra rauða þaraþyrsklinga, stuttung. Það benti alls ekki á neina nýja fiskigöngu, heldur að þeir hefðu le^ið þarna lengi. Voru þó feitir. Þetta var að talsvert. Hins vegar hafði mér aldrei verið rétt harðsnúnari og óskiljanlegri þvæla, en tilsögn hans yfir ána. Guðmundur var framúrskarandi minnisgóður maður, einkum á nærstæðustu lítilsverða viðburði. Hann mundi hvaða mánaðardag að fráfær- ur fóru fram, nærfelt alla hans flytti mig yfir á annað tilveru- stig. Eg sá það eftir á, að eg hafði farið út í hana og nærri ármótunum við tungubroddir.- Hesturinn lenti á sund og ekki munaði nema fáum föðmum að við hrökluðumst út í aðal- ána, og eg kom mittisvotur heim að Tunguseli. Mér var æfi; hvaða mánaðardag að |tekið opnum 'örmum- °S Þegar seinasti depillinn af fönninni ■ eg hafði sagt frá vökunótt þessum eða hinurn slakkanum hafði horfið þetta vorið eða hirða allar skepnur sínar, svo að hann hefði alt það gagn af þeim, sem þeim var áskapað. öðrum þá dýrðarsjón, sem fyrir augun ber á blíðustu og feg- urstu vornóttum heima á ís- Þau hjón áttu fjölda barna, og íaHdi, 0g ekki heldur getur mað- minnir mig að tólf af þeim ur gert annan hluttakandi í kæmust til fullorðins ára, öll hin mannvænlegustu. — Þau Grímur og Guðrún voru því ekki einungis traustar stoðir í mannfélaginu, á meðan þeirra naut við, heldur lögðu þau og vel til framtíðar mannfélags- mála. Bændur, sem búa á sjóar- bakkanum, eru sífelt að því í góðri tíð á vorin, að róa út á fiskimið til þess að vita, hvort fiskur sé ekki kominn inn á firðina. Er þá oft notuð til þess bjarta nóttin, eftir að dags- verki er lokið. Man eg gerla að almenningur leit svo á, að lík- legasta stundin væri á lágnætti til þess að hitta fiskinn, ef hann á annað borð var kominn inn úr dýpinu. Skildi eg það svo, að menn hefðu reynt að eðlis- far fiskanna væri eins og skepn- anna á landi, að hann héldi kyrru fyrir um lágnættið og hvíldist, en leitaði að æskileg- um högum á daginn. Vorblíðu- veðrið hafði verið hið ákjósan- legasta, og eg hafði aflokið mínu dagsverki, og langaði nú til að reyna lukkuna, hvort eg fyndi ekki fisk. Eg hafði hand- færí, byssu og skotfæri með mér, og ætlaði nú að vera klók- ur veiðimaður um nóttina; koma heim með fisk og fugla- kjöt, og helzt af öllu stóran sel líka. Og svo lá svo mikil feg- urð yfir landinu og sjónum, og í loftipu, að það var óhugsandi þeirri hrifningu, sem maður naut svo mikils góðs af. að það er ávalt síðan ímynd himneskr- ar dýrðar í huga þess, sem eitt sinn naut þess. Sólin hækkaði óðum á lofti, og náttúran so sem gleymdi því ekki að hafa fataskifti. Á öllum fjarlægari stöðum klæddist hún í bláa morgunkjólinn. Við komum heim og afhentum nýnæmið. En eg hafði næstum gleymt því að eg þurfti að fara inn í Tungu. Það borgaði sig ekki að leggja sig út af. Eg drakk blessað morgunkaffið og borð- aði vel og drakk aftur kaffi. Þá sótti eg hestinn og lagði af stað. Eg hafði ekki oft, og kanske aldrei áður komið í Tungusel. Þó var mér kuirugt um það, að bærinn dró nafn sitt af því, að hann stóð í tungu milli tveggja vatnsfalla, sem gátu verið ill yfirferðar í leys- ingum á vorín, meðan mikill snjór lá á heiðum. Eg kom að Hallgilsstöðum, næsta bæ við Tungusel; hitti þar bóndann, Guðmund Björnsson, bróður Jóns í Dal. Guðmundur var gestrisinn rftaður og vildi fá mig til að koma inn. En eg gat á auga bragði sannfært hann um, að eg mætti ekki stanza, en spurði hann til vegar yfir ána, sem eg þurfti að fara yfir á leiðinni í Tungusel. Mér hafði oft verið sagt að hann væri greindur maður, en sjálfur hafði að fara að sofa, neita sér um j eg naumast orðið þess var. hefjandi og göfgandi áhrifin og | var þó farinn að þekkja hann minni úti á sjó, og bar hins veg- ar með mér hrakninginn í ánni, hitt; hvaða dag að verzlunar- iþá var mér boðið að háttu skipin höfðu komið á höfnina ! an f rúm’ svo Þurkuð yrðu fö^ hvert ár; með hvað hárri ein- in min’ og eg gæti sofið un’ kunn að prestarnir í kringum Stund mér ti] hressmgar, og hann höfðu útskrifast o s fv ^láði eg Þetta góða tilboð eftir Eg lagði af stað suður að að hafa drukkið kaffisopa meö Kverká, en svo hét áin, er eg hͰnunum- ES hýst alveg eins þurfti að fara yfir. Eg þurfti við því’ að mörSum lesenda að fara yfir býsna háan og minna Þyki Þær minninSar- sem brattan kamb að ánni; teymdi hér eru að framan sagðar af eg hestinn og stanzaði á sléttri einum solarhring. naumast þess eyri niður við ána. oe verðar að vera skrásettar. En suður dalverpið, sem hún féll eftir mikla umhuSsun fanst mér eftir. Óvanalega sterkur heið- þær nau«synlegur undirbúning- blámi hvíldi yfir landinu. Á ur undir Þaö, sem á eftir kem- báðar síður féllu margir livít- 111 eg var ofus á að sleppa fyssandi smálækir ofan í ána, 1 hg var kominn ur hverri svo brekkurnar voru eins og spi°r °§ lagstur fyrir í silfurkögraðar, og áin sjálf eins rumi’ ÞeSar konan og dóttv' og girt silfurbeltum á hverju hennar> á að Sizka 8 ára — nu smáhalli, þar sem straumurinn sift kona °S tiu harna móðir í flýtti mest ferð sinni. Og yfir WinnipeS — komu inn 1 her- þessu öllu grúfði vatnsaena- bergið fil mín’ toku alla bleytu' auður, þar sem hver ein 1 kássuna’ sem e& hafði og allar sameiginlega, höfðu klæðst’ gengu út og létu aftur tekið á sig blíðmynd sólarihn-jherbergisdyrnar’ es sá ar; það sem Steingrímur er jÖIlu’ að Þa« átti engin ónær- hann sagði og bað, að menn- gætni að halda fyrir mér vöku- irnir tækju á sig ímynd guðs, eins og daggartárið blíðmynd sólarinnar. — Þegar eg nú minnist áhrifanna af þessari miklu náttúrufegurð, þá leiðist eg til að hugsa um hið hegn- andi réttlæti, sameinað alfull- komnum kærleika; kenningum um eilífan, hótandi eld, sem að- hald til sannrar lífernisbetrun- ar. Hver verða varanleg áhrif af stríðinu upp á líf og dauða við grimmustu stórhríðarveður? Það er ásetningurinn að flýja landið. Er það ekki skiljanleer!:> og Kristi samkvæmara, að all- ir menn lifðu saman í bróðerni og kærleika. Ef þeir einn klukkutíma á dag, með blíðuna á báðum vöngum, nytu annara eins unaðssemda og í árdaln- um, og ættu kost á að leggja einfl lítinn sveig í veggtjöld dýrðarhíbýlanna, eftir því sem þeim lærðist og yxi andlegur þroski? Elru það ekki meira ein- kunnir réttlætisins og alfull- komins kærleika? Eg leit á ána. Mér sýndist hún meinleysisleg, eins og hún byggi yfir náttúrlegri tilhlökk- un, að falla hlés í faðminn út, eins og St. G. sagði. Lét þó nærri að hún, af tómum gáska, OPIÐ BRÉF TIL HKR. Tileinkað vinum mfnum, Mrs. Rósu Casper, Blaine Wash., og K. N. skáldi á Mountain, N. D. Eg sofnaði þegar og byrjaði strax að dreyma. Frh. Prentun- The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega « og fljótt og vel af bendi leyst. Látið oss prenta bréfhaiusa yðar og umslrög, og hvað annað sem þér þurfið aS láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG 5ími 86-537 Frh. Nú var komið lágnætti. — Minnedosa var búin að aðvara fólk einu sinni eða tvisvar. — Tóku menn því að kveðjast fyrir alvöru. Voru kveðjur þær innilegar í mesta máta. Kyst- ust konur að sjálfsögðu, og einstöku karlmenn kystu bæði menn og fljóð. En hvað sem því líður, þá var nú sá skiln- aður að fara fram, sem átti ítök í allra hjörtum, svo að eg, og ef til vill fleiri, sem fyrir nokkrum klukkustundum síðan höfðum kvatt vini okkar, litum undan, til að trufla ekki slíkar kveðjur. Að þeim kveðjum loknum, fóru heimamenn á skip sitt, sem þegar blés til heimferðar. Rétt á eftir blés Minnedosa til brottlögu, sem meinti ef til vill tvent í senn, kveðju til íslands, og hitt, að nú skyldi ferðin hafin. Skrúfur skipsins tóku samstundis til o starfa. Skipið sneri sér við og stefndi til hafs. Þrátt fyrir kuldann — því nóttin var köld — stóðu marg- ir uppi á efsta þilfari, og horfðu til gamla, góða landsins, sem þeir höfðu nú kvatt og bjugg- ust ekki við að sjá aftur — fæstir að minsta kosti. Lengst og mest bar á ljósunum í Reykjavík, eðlilega; því þó að fjöllin sæjust, eða fjallahring- urinn bera við himinn, var út- sýn óglögg, sökum næturinn- ar, sem nú hélt' velli, þó nú værí himininn heiður og blár, og stjörnurnar spegluðust í lognkyrrum sjónum, því nú var á lágnættiskyrð. Stormurinn, sem verið hafði síðari hluta dags, lagði sig fyrir með deg- inum, sem nú var fyrir nokkru genginn veg allrar veraldar — að mestu. Já, að mestu, því ennþá var uppi rönd af degi, í norðvestri, sem endast mundi þar til rönd af næsta degi sæ- ist í norðaustri. En þann dag sæjum við ekki — frá íslandi — né nokkurn annan dag. Nú er mér kært að muna, hvað mikið eg sá af dögunum á Is- landi, meðan eg var þar í þetta sinn — hvað lítið eg svaf af þeim tímá. Loks var eg orðin ein þama | Nafnspjöld Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldc. Skrifstofusimi: 23674 8tund«.r sérstaklegra lungnasjúk dóma. Br atJ flnna & skrifstofu kl 10—1! f. h. og 2—6 e h HeimiMr 46 AMoway Ave Talnfmt: 331R8 DR A. BLONDAL SO* Medical Arts Bldg Talsimi: 22 2»6 Standar sSrst&ktega kvensjúkddma og þamasjúkdöma. — AB hitta kl. 10—1* * k. og 3—6 e h Helmlll: 30« Vlotor St. Siml 28 130 Dr. J. Stefansson Sl« MRDICAL ARTS DLDU Hornl Kennedy og Graham Itnsdsr eluKÖngn au^tia- eyrna nef- of kverka-sjflkdónia Br aB hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 8—6 e h Talnlmi: Z1K34 Helmlll: 686 McMlllan Ave 42691 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donnld and Graham. 50 Centa Taxl Frá einum staó til annars hvar sem er í bænum; 6 manns fyrir I sama og einn. Allir farþegar á.- byrgstir, allir bílar hitaóir. Slml 8m (8 llnur) Kistur, töskur o ffhúsgagna- flutninffur. DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bidg-. Phone 21 884 Office tímar 2-4 Helmill: 104 Home St. Phone 72 409 uppi, og bjóst til að fara ofan og komast í flet mitt. En í því kemur til mín maður nokkur vel búinn, og spyr hvort eg sé íslenzk.. Eg neitaði því hvorki né játaði, en kvaðst vera Ame- ríkani. Hann starir á mig litla stund, og segir svo: “Ekki get eg skilið, hvað nokkur maður getur séð heillandi eða fagurt við þetta hrjóstruga land.’* — “Hefir þú séð mikið af því?’’ spurði eg. “Nóg,’’ svaraði hann. “Eg er ferðamaður á Minne- dosa, og fór með bát, sem lenti. Eg steig öðrum fæti á land, og það var meira en nóg fyrir mig.’’ “Og nú þykist þú fær um að dæma landið alt af þessari þekkingu,” sagði eg. Þetta er nú mitt föðurland. Hér er eg fædd, og kom til þess að sjá það eftir nærri hálfrar ald- ar fjarveru. Þessi blóm eru líka fædd á íslandi,’’ bætti eg við, og hélt uppi blómvöndum tveimur, stórum og sjálegum. Svo sagði eg honum dálítið af sögu landsins og tDefni hátíðar- haldsins. “Hefir þín þjóð merk- ari sögu að segja?” bætti eg við. “Eg er Ameríkani,’’ svar- aði hann brosandi og fór. Undarlegt fyrirbrigði. Eg fór nú að hypja mig niður á næsta þilfar fyrir neðan, og vildi komast í herbergi það, er verða skyldi beimili mitt næstu nætur, enda var þá lítið meira að sjá þar uppi — sjórinn, ein- tómur sjór umhverfis, einstöku götuljós í Reykjavík, sem ein- lægt urðu daufari og daufari, sökum vaxandi fjarlægðar — eins og daufar stjörnur, “fjarst í eilífðar útsæ”; og þó vissi eg að þar vakti “eylendan mín’’. Var mér orðið meira en full- kalt — búin að skjálfa í fjórar klukkustundir samfleytt, og þarfnaðist bæði húsaskjóls og hvílu. Þá hefði verið gott og gaman að fá bolla af góðu kaffi. En er niður kom í pláss það, er við stundum nefndum Almenning — en niður þangað liggja einn eða tveir stigar öðru megin, en hinu megin skrifstofa ein eða fleiri. Til hliðar eru löng göng meðfram svefnklefum fólk9. í þessum al- menningi voru vanalega nokkr- Frh. 4 8 bla. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bld*. Talsími 24 587 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISI.EN /KIK LÖGFRÆÐINGAB á oðru gólfi 835 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar aS hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur Lógfræðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaöur »á beetl Ennfremur selur hano allekonar minntsvarCa og le«;steina. 843 SHERBKOOKE ST. I’hone i N6 6D7 WINNIPB6 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DK. 8. O. S131PSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somertet Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TGACHBR OF PIAIf* 804 BANIflNG ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúðinu. Slmi: 23 743 HelmilU: 88 ttl Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Binif* *a4 Butttan Mmthmm 70 VK3TOE ST. 81MU4JIN Auut aUakoutr flutnlnga frna of nftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. tol • Skrlfatofa: 411 PARIS BL.DO. Siml: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talalmli 38 888 DR. J. G. SNIDAL TANI4LÆKNIR •14 looertet Bloek Pertave Aveaue WINN1PE6 BRYNJ THORLAKSSON SOngatjóri Stillir Pianoa og Orgel Hími 38 84*. 594 Alverstooe Sk.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.