Heimskringla - 18.05.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.05.1932, Blaðsíða 8
<*. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. MAÍ 1932. Orvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphriés Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Iíarrie FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- Ur guðsþjónustu í Árnesi á sunnudaginn kemur, kl. 2 e. h. Verður það síðasta guðsþjón- usta hans í þeirri bygð um all- langt skeið, með því að hann hefir fyrirhugað að dvelja í Wynyard mestan hluta sumars- ins. * * * Safnaðarfundur verður hald- inn að aflokinni guðsþjónustu í kirkju Sambandssafnaðar á sunnudaginn 22. maí. M. B. Halldórsson, forseti. Friðrik Sveinsson, skrifari. * * * Kvenfélagið Eining á Lund- ar heldur sína árlegu útsölu í I. O. G. T. Hall á Lundar, föstu- daginn 27. maí. Félagið hefir á boðstólum úrval af sumarfatn- Sendið gluggatjöldin yðar tU viðurkendrar hreingerningastofn unar, er verkið vinnur á vægu verði SIMI 22 818 “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARL STREET Karlakór Islendinga í Winnipeg heldur samsöng í Grundarkirkju í Argylebygð þriðju- daginn þann 24 maí, 1932, klukkan 8.15 að kveldi. Að- gangur 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir böm. Söngstjóri: Brynjólfur Thorláksson. Soloists: Mrs. B. H. Olson; Alderman Paul Bardal. Accompanist: Mrs. Connie Jóhannesson aði fyrir konur, börn og ung- linga, ásamt útsaumuðum dúk- um og öðrum hannyrðum. — Einnig kaffibrauð, candy, ís- rjóma, skyr og mysuost. Veit- ingar seldar á staðnum eftir kl. 1 síðdegis. Samkoma verður haldin að kvöldinu kl. 9. Ágæct prógram, þar á meðal stuttur gamanleikur, er nokkrar kven- félagskonur sýna. Dans á eftir. * * * Björn Björnsson frá Lundar, Man., var staddur í bænum s.l. mánudag. * * * Mrs. J. S. Woodsworth, for- seti Alþjóða Friðarfélags kvenna í Canada, kona J- S. Woods- Bm I j Karlakór Islendinga í Winnipeg | undir forystu hr. BRYNJÓLFS THORLÁKSSONAR heldur samsöng í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU (Vic- | tor St.) á FIMTUDAGSKVÖLDIÐ þann 26. MAÍ 1932, j Klukkan 8.15. j Flokkurinn syngur að minsta kosti tuttugu úrvals lög, * öll með íslenzkum textum. É ^ Arður af þessum samsöng gengur tíl j j Jón Bjarnason Academy 1 * Aðgangur ókeypis, en samskot tekin. Q^i>^o^(HM'i)wi>^(>«»i>«»i)«»()«»i>a»i)«»iiMiÓ worth verkamannafulltrúa í sambandsþinginu, prédikar að morgninum n. k. sunnudag í Únítarakirkjunni í Winnipeg. Messan byrjar kl. 11 f. h. Um- ræðuefni hennar verður: “Frið- ur og góðvild me^al þjóða heimsins’’. Mrs. Woodsworth er þaulvön að halda ræður. Þeir sem kirkju gætu sótt næstkom- andi sunnudag, ættu að nota tækifærið til að hlýða á ræðu konu, sem ávalt segist vel, talp, um efni, sem alla varðar. * * * Vér umsjónarkonur bama- stúkunnar Æskan, nr. 4, mæl- umst vinsamlega til að foreldr- ar eða aðstandendur barnanna, sem tilheyra stúkunni, sjái um að börnin geti sótt þessa fáu fundi, sem eftir eru þangað til fundarstörfum verður hætt fyr- ir sumarið. Virðingarylst, Forstöðukonurnar. * * * Bazaardeild Mrs. B. Kristjáns son efnir til matarsölu (Home Cooking) fimtudaginn 19. mai n. k., í fundarsal Sambands- kirkju. Opnað kl., 2 e. h. Til sölu verður blöðmör, lifrarpylsa rúllupylsa, kaffibrauð allskon- ar. Einnig verður selt kaffi á staðnum. Fólk er vinsamlega beðið að muna eftir þessu og líta inn. Almennur fundur verður haldinn í sveitarskrif- stofunni í Árborg, sunnudag- inn 22. maí, kl. 4. e. h., til þess að ræða um íslendingadag fyrir norður Nýja ísland, 2. Ágúst í sumar. Óskandi að menn fjölmenni fundinn. * * * Eimreiðin 1. hefti þetta ár, er nú ný- komin vestur hingað og sendi eg það tafarlaust til kaupenda. Er þetta prýðilegt hefti í alla staði og útgefandanum til sóma. Það er skreytt með 15 myndum. Magnús Peterson 313 Horace St., Norwood, Man. * * * Þakkarorð Við undirrituð finnum okkur ljúft og skylt að votta okkar innilegasta hjartans þakklæti okkar mörgu vinum og skyld- fólki sem á einn eða annan hátt sýndu okkur hluttekningu og aðstoð við fráfall okkar elskaða eigin manns og föður. Wynyard, 12 maí. Elín Einarsson og Börn * * * Þann 13. þ. m. voru gefin saman í hjónaband að 45 Home Street hér í bænum, af séra Rögnv. Péturssyni, ungfrú Laura Lillian Melsted, dóttir Mr. og Mrs. Axel Melsted við Árnes, og Eysteinn Borgfjörð sonur Mr. og Mrs. Sigf. Borg- fjörð við Oak Point, hér í fylk- inu. Hkr. óskar ungu hjónun- um allra framtíðar heilla. * * * íslendingar fjær og nær eru beðnir að muna eftir útsölu Þjóðræknisfélagsins á eldri ár- göngum Tímaritsins þennan mánuð. Hver árgangur ritsins (nema III. árgangur) kostar aðeins 30 cents, sent póstfrítt hvert sem er. Þessi kjörkaup gilda aðeins til maíloka. Pönt- unum veitir móttöku Guðjón S. Friðriksson, 518 Sherbrook St., eða Jónas Thordarson, 696 Sar- gent Ave. Meðlimir Þjóðræknisfélags ís- FREE ASSISTANCE In Your Spring Re-decorating During WEEK May 18th to May 25th Come in and let ua show you the wonderful re- sults you can get with Chi-Namei—4 hour—Color Varnish, Enamel, Floor Vamish and Graining Process . . . all by your own handiwork . . . and so easy! Chi-Namel Varnish flows on freely, levels per- fectly without laps or brush marks, and dries fast . . . dustproof in 30 minutes—hard dry in 4 hours . . . leaving a smooth, hard-earing sur- face of lasting, lustrous beauty. 29 colors to select from. Chi-Namel Graining Process gives a fine hard- wood finish to your floors and woodwork. It’s surprising simplicity makes its application a real pleasure. To give you the best possible start on your re- decorating program, we are offering %-pint of Chi-Namel FREE to purchasers of a 25c Chi- Namel bmsh, during Chi-Namel week, if you BRING IN THIS COUPON ÁRSÞING Hins Sameinaða Kirkjufélags verður sett á Lundar föstudaginn 3. júní 1932, kl. 4 síðdegis. Þess er vænst að allir söfnuðir sendi fulltrúa á þingið. Samkvæmt lögum félagsins hefir hver söfnuð- ur heimild til að senda tvo fulltrúa fyrir 100 safnaðar- hmi eða færri, en einn að auki fyrir hverja 50 safnaö- arlimi, eða brot af því, sem þar er fram yfir. Auk afgeiðslu þeirra mála, sem lögð verða fyrir þingið, munu tveir fyrirlestrar verða fluttir á þinginu, af séra Benjamín Krstjánssyni og dr. Rögnvaldi Péturs- syni. Ennfemur mun fara fram vígsla á kirkju safnaö- arins á Lundar. í sambandi við þingið heldur Samband Kvenfélag- anna ársfund sinn. Opinberir fyrirlestrar verða einnig fluttir undir umsjá Sambandsins og munu þeir nánar auglýstir síðar. Árborg 16. maí 1932. RACNAR E. KVARAN, forseti. SÝNIÐ ÞRIFNAÐ Hreinsið Upp Málið Upp PETURSSON HARDWARE, 706 Simcoe St. This coupon entitles bearer to a %-pint tin of Chi-Uamel and a 25c Chi-Namel brush—both for only 25c—if presented before May 25th, 1932. NAME .....................-........-----............ ADDRESS .........................-.................. Á HEIMILUM YÐAR OG f BÆNUM Haldið sjálfsvirðingu yðar. Gangið f llð með þjóðsinnuðum borg- urum sem eru að láta mála, prýða, gera við og hreinsa í kringum heimili sin á þessu vori. SETJIÐ MANN TIL VERKS! Vistið mann í einn eða tvo daga. Styðjið hann til þess að ná sjálfsvirðingu sinni aftur með þvf að gefa honum eitthvað að gera. Þér vitið að hann þarf vinnunnar. Þér vitið líka að heimili yðar þarfnast þess að það sé málað og hreinsað upp! Hreinsið því til, málið upp, strax! lendinga í Vesturheimi, er ekki hafa borgað ársgjöld sín fyrir yfirstandandi ár, eru beðnir að senda þau til fjármálaritara fé- lagsins, Jónasar Thordarsonar, 696 Sargent Ave., Winnipeg, Man. * * * Nýja samkomuhöllin í Winni- peg er búist við að verði opnuð í október í haust. Er verið að l reyna að fá forsætisráðherra R. B. Bennett til að fram- kvæma athöfnina. Mörgu stór- menni víðsvegar að kvað hafa verið boðið að vera viðstatt. — Travellers' félagið hefir leigt höllina fyrir fund eina vikuna af októbermánuði og greiðir $2000 í leigu. * * * Atkvæðisrétt í næstu fylkis- kosningum þykir líklegt að um 100,000 manns hafi í Winnipeg- borg, samkvæmt því er um- sjónarmaður skrásetningar í bænum skýrir frá. * * * Eftirfarandi embættismenn stúkunnar Heklu, nr. 33 I. O. G. T. voru settir í embætti af umboðsmönnum stúkunnar, H. Skaftfeld, 5. maí s.l.: ÆT—J. Th. Beck FÆT—Guðbjörg Sigurðsson VT—Lína Gillis R—C. Gunnarsson AR—S. Eydal FR—Svb. Gíslason G—E. Sigurðsson K—Sig. Jakobsson D—Helga Johnson AD—V. Magnússon V. L. Benson. ¥ » <¥ BÆR BRENNUR. Fólk bjargast með naumindum. Akureyri, 17. apríl. Bærinn Teigur í Hrafnagils- hreppi brann í nótt. Komst fólk nauðulega út úr bænum. Litlu sem engu var bjargað af munum eða fatnaði. Bærinn torfbær með steinsteypufram- byggingu, þiljaður að innan. Tvíbýli var á jörðinni. ONE-HOUR ENAMEL 77 odd chairs, lables, toijs. luoodaiork /3 BeautiFul co/ors ond bhck ond white. Til „ttlu hjft II. PBTIIRSSON HKOW. WellinKton ok Simcoe Sfmi Kfl 7r.r» DRIES IN ONE MOUR Quinton’ Losið yður við áhyggjur og þrældóm við húshreinsunina i vor, með því að síma tU— 42 361 með því að láta oss færa nýtt líf í— GLUGGATJÖLDIN GÓLFDÚKANA REKKJUVOÐIRNAR KODDANA, 0. fl. Starfsmenn vorir gera ágætis verk! ^QuiNTON’S Clnaners—Dyers—Furriers MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðamefndin: Fundir 2. og 4. fímtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju flmtudagskveldl. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Eftir því sem Morgunblaðið frétti í gær, er ekki kunnugt með hvaða hætti eldurinn hefh’ komið upp. Bærinn og innbú var vá- trygt hjá Sjóvátryggingafélag- inu, bærinn fyrir 6000, kr. og innbú fyrir 3000 kr. Síðari fregn: Sumt af heim- ilisfólkinu brendist á andliti, og tveir voru meðvitundarlaus- ir teknir út úr bænum. —Mbl. Það er áreiðanlegt, að ást við fyrstu sjón getur átt sér stað, en þó viljum vér ráðleggja mönnum að taka af sér gler- augun, þurka þau og horfa aftur. ¥ ¥ ¥ Fyrsti stúdent: “Því varstu svona lengi að prútta um frakka verðið við skraddaratetrið. Þu borgar honum hvort iheldur sem er aldrei fyrir hann ef Þu færð hann lánaðann.” Annar stúdent: “Já, það segir þú sett, en hann er svo ein- staklega vandaður maður, að eg vildi svíkja hann um sem minsta upphæð.” Rafkældur ísskápur sparar peninga með því að varna eyðilegginu á mat. Hann er einnig heilsu- vernd fyrir fjölskylduna gegn skemdri fæðu. Koinið inn i Hydro sýningar- stofuna og skoðið þar skápana, eða siinið 848134 og umboðs- maður vor kemur heim til yðar. SEMJA MA UM VÆGAR AFBORGANIR Myndin að ofan sýnir hinn nýja GENERAL ELECTRIC IS-SKAP Gfhj of W&mfpe^ CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oila, Extras, Tire*. Batteries, Etc.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.