Heimskringla - 17.08.1932, Side 1

Heimskringla - 17.08.1932, Side 1
AMAZING NEWS PHONE 37 266 DRESSES Any klnd Ar ^ BeautifuUy Mjf Dry Cleaned PortHs MEN! YOUR CHANCE E't","llSUITS-™r«. Dry Cleaned / L Q * * * * Service and Smartly Pressed PHONE 37 26« PoptKs XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINM7. ÁGÚST 1932. NUMER 47 MRS. H. HELGASON DÁIN. Mrs. H. Helgason frá Gimli, Man., lézt á Almennasjúkrahús- inu í Winnipeg s. 1. föstudag. Hún varð fyrir bílslysi á Gimli í Ágúst, ásamt annari konu, Mrs. Önnu Helgason. Meiddust báð- ar talsvert og af afleiðingum slyssins var Mrs. H. Helgason á sjúkrahúsinu. Bílnum sem konurnar urðu fyrir, var stýrt af manni að nafni Ben Guðmundsson er heima á í grend við Riverton, Man. Tveir aðrir menn voru í bílnum. Bíllin nam ekki staðar eftir slysið, en var náð norður við Hnausa af lögreglumönnum, er strax veittu honum eftirför. Ben Guðmundsson hefir verið kvaddur til Winnipeg og stendur yfirheyrsla yfir út af bílslysinu, er ekki er lokið, þegar þetta er skrifað. ISLENDINGI SÝNT BANA TILRÆÐI Vinur Heimskringlu í Port- land, Ore., Mr. Grímur Þor- steinsson, skrifar blaðinu frétt þá, er hér fer á eftir í lauslegri þýðingu: I “Sú óhæfa var hér í frammi höfð fyrir skemstu, að reynt var á hinn illmannlegasta hátt að myrða Mr. Björn Jóhanns- son velþektan rithöfund og ó- trauðann starfsmann að endur- bótum í félagsmálum. Morð- tilraunin var framin með þeim hætti, að íveruhús hans var sprengt í loft upp kl. 2 að nóttu, er fjölskyldan var í svefni. Til allrar hamingju varð það fjöl- skyldunni ekki að meini. Mr. Jóhannsson, kona hans og tvö böm sluppu út ósködduð. En húsið var í rústum eftir spreng- inguna. Ástæðan fyrir þessari fólsku- legu árás á Mr. Jóhannsson er sú, að hann hefir verið einn at- kvæða mesti maður þessa bæj- ar (Portland) í að berjast á móti sviksamlegu pólitízku framferði Mr. Jóhannsson gróf upp skjöl er skýlaust báru merki um svik- samlega framkomu eins bæjar- fulltrúans, er John Mann er nefndur. Hann tók sönnunar- gögn sín til lögfræðings bæjar- ins, en hann vildi ekki sinna málinu. Þá lagði hann þau fram í yfirréttinum, og hafði það þær afleiðingar að málið var rannsakað. Gat Mr. Mann ekki hreinsað sig af tveimur mjög vítaverðum kærum er þar voru á hann bornar. En Mr. Jóhannsson lét þar ekki staðar numið. Hann hélt látlaust áfram, að afla sér upp- lýsinga um það, sem var að ger- ast í bæjarráðinu. Og áður en á löngu leið, var borgarstjórinn, George L. Baker og einn bæjar- ráðsmanna fundnir sekir um sviksamlegt framferði. Mr. Jóhannsson er ritstjóri og út- gefandi blaðsins Oregon Pro- gressive, einnig meðritstjóri ann ars blaðs (The New Democra- cy). Með þessum blöðum á- samt ræðum sem hann iðulega flytur og oft í útvarp — því Mr. I Jóhannsson er talinn einn af fremstu ræðumönnum Norð- vesturlandsins og dregur ávalt að sér fjölda áheyrenda—heldur hann málum sínum fram þar til eftir þeim er tekið og réttvísin getur ekki leitt þau hjá sér. Eigi að síður kom brátt í ljós, að dómstólamir ætluðu sér ekki að hafast meira að, en þeir voru knúðir til. En þá sneri Mr. Jó- hannsson máli sínu til fólksins. Hann hrinti því af stað hreyf- ingu og gekk sjálfur í broddi fylkingar með að fá þá Baker og Mann til að vera rekna frá embættum, með atkvæðum fólksins auðvitað. Þetta var nú ekkert smáræði að færast í íang. En í sambandi við það sýndi Mr. Jóhannsson svo mik- inn dugnað, áræði og vit, að andstæðingum hans stóð beigur af því. Og þá var byrjað að hóta hönum öllu illu ef hann ekki hægði á sér. En það beit nú lítið á þennan afkomanda Víkinganna fornu. Atkvæðin gegn Mr. Mann urðu yfirfljótan- leg til að reka hann frá stöðu sinni. En Baker borgarstjóri hélt sinni stöðu með sára litlum meiri hluta. En í almennigs-á- litinu gerði þetta út af við Bak- er á sviði pólitízkrar starfsemi. Um Mr. Jóhannsson var farið að tala sem borgarstjóra efni. Álit á honum óx daglega hjá almenningi. Þannig stóðu nú sakir þegar þessi fólskulega morðtilraun var framin. En Mr. Jóhannsson hefir lýst því yfir, að hann leggi ekki niður vopnin. Blöð hér hafa verið full af fréttum af þessari morðtilraun. Eg sendi Hkr. nokkrar úrklippur úr þeim, 'em hún getur notað, ef henni sýnist. Á meðal íslendinga er Mr. Jó- hannsson vel þektur. Hann er hægur maður í viðmóti og greindarlegur á svip. Hann er í raun og veru meiri lærdóms- maður en bardagamaður. En hann er gæddur stálslegnum viljamætti, göfugu hugrekki og miklum hæfileik tU að reikna út hvað í mönnum býr. Hann er útskrifaður af Chicago-háskól- anum og hlaut þar bæði námskeið og ýmsa heiðra. Síðan hefir hann lagt ritstörf fyrir sig. Hann var skipaður prestur Swedenborgar-kirkjunnar, en er betur þektur sem rithöfundur, en prestur. ISLENZK ORNEFNI Líti eg á landabréfið j Ljóð er mér í hug! Hreimfagur hrynjandi Hrífur mig á flug! , — Gullfoss og Dettifoss og Dynjandi! Legg eg við mitt óðnæmt eyra Elfar heyri nið. Fleygjist á flúðum Eljót, um klettasnið. Markarfljót og Skeiðará og Skjálfandi. Líta vil eg læki hoppa Létt um fjalla tá. Launfagrar, ljúfsvalar, Lindir vil eg sjá. — Varmilækur, Laugaból og Lindarsel. Skygnist eg um sker og eyjar, Skrautlegt veit þar safn. Söngvar og sagnir Sindra um hvert eitt nafn. — Skrúður og Drangey og Draumasker. Forynjur og furðu-verur Festu víða nöfn. Öræfin íslenzku Eru töfra-söfn — Trölladyngja, Sprengisand- Ei mun bregðast alfatrúnni Útlæg hyggja mín. — Blikandi blysfarir, “Bleikur máninn skín!’’ — Huldu-hvammur, Álfaklettur, Kirkjuhvoll. Yfirgef eg æfintýrin, Ógleymanleg þó. — Ungmenni íslands Yrkja fagran skóg. —Hallormsstaðir, Þrastaskógur, Þórsmörk. Veit eg nýjir vermireitir Vernda landsins blóm. — Úrsvölust örnefnin Endurminning tóm. — Svalbarð og Kaldakinn og eins, að það verð, sem þeir krefj menn var unnið af Bandaríkja ast, fáist fyrir mjólkina, en það manni, að nafni, Burnie. Ung- er $1.60 fyrir 100 pund, eða 10 verji var næstur og Canada- gallon. Um þetta hafa fundir maður sá þriðji. Þetta held eg verið haldnir í flestum sveitun- láti nægja í þetta sinn, þó það um og alls staðar samþykt, að j sé eins og að framan er getið, hætta að senda mjólkina 20 á- j aðeins örlítið sýnishorn, í þrem gúst. Sameiginlegur fundur fjórum atriðum, móts við það ur, Surtshellir. bænda verður þó haldinn fyrir j sem aðrir færari en eg gætu ef þennan tíma í Winnipeg. Sjái . til vill s^gt um þessa heimsins nefnd fylkisstjórnarinnar, sem j frægustu Olympisku leiki. starfandi á að heita í þessu máli, ekki hvað sanngjarnt er í því, mun þess skamt að bíða að kussur, sem betri skilning hafa á því, geri verkfall. * * * S. 1. sunnudag druknuðu 3 Erl. Johnson. BREZKA FÉÐ f ÞERNEY 22. júlí gafst blaðamönnum kostur á að skoða hvernig , .. ............. , brezka féð lítur út, er flutt hefir b°rn i vatnsþro á heimili bonda ■ verið m landsins> nú> eftir að eins, er Steve Skoritz heitir, ná-|það er búið að yera hér um lægt Buclianan, Sask. Börninjetund Qg ná §ér eftir sjóferðina voru að baða sig, en misdýpi yfir hafið Féð er geymf f Þern_ var í þrónni og þau gættu þess ey> Qg yar þangað haldið . gær ekki. Þau voru á aldrinum frá með ólafi á Kelvin og er það um klukkustundar ferð. 1 för- inni voru 16 eða 17 manns, og var veðrið hið ákjósanlegasta. Þerney á nú Guðmundur Jóns- son á Skallagrími, og hefir mik- ið verið gert að jarðabótum þar 5 til 11 ára. OLYMPSKU LEIKIRNIR R. A. BONNAR DÁINN Fýsa mig um sund og sanda Söngljúfustu nöfn. Tón-þýður tví-söngur Töfrar mig í höfn. — Álftafjörður, Súgandi og Sólheimar. Hugur hver sem ísland elskar, Unir bezt við fjöll. Frost-köld og fun-heit, Fegrar hann þau öll. — Kötlu og Heklu og Helgafell. —Seattle, 7. ágúst, 1932. Líti eg á landabréfið Leiftrar mér í hug! — Ljómandi litir Lyfta mér á flug. — Rauðisandur, Grænavatn og Lokinhamrar, Lómagnúpur, Lón — og Dimmuf jöll, Svanshóll og Sæból, Seiða þau mig öll! — Unaðsdalur, Vonarskarð og Skáldstaðir! Jakobína Johnson. Síðast liðinn laugardag lézt að sumarheimili sínu í Heading- ly, lögfræðingurinn R. A. Bonn- ar, K.C. Hafði hann stundað lögfræðisstörf í 33 ár og var mjög víðkunnur fyrir þau. Hann var á vissum sviðum, svo sem í rekstri glæpamála talin með fremstu lögfræðingum í Canada Fæddur var hann í Ontario fylki árið 1860, en fluttist til Win- nipeg 1885. Lögfræðisstörf byrj- j aði hann hér 1899 og hefir( gengt þeim síðan. Hann dó af hjartabilun. FER I BÚÐ í LOFTFARI í frétt frá London segir að Amy Johnson, flugkonan nafn-j fræga, hafi komið í loftfari í( gær frá Dublin til þess að kaupa manni sínum, A. J. Mollison, skjólgóð nærföt til flugferðar- innar, er hann hefir ákveðið að fara til Norður-Ameríku. Molli- son ætlaði að leggja af stað í dag, en hætti við vegna óhag- stæðs veðurs. ÝMSAR FRÉTTIR. í nýafstöðnum kosningum á Þýskalandi, varð engin flokk- anna í meiri hluta. Afleiðingin af því er talin líklegust að verða sú að Hitlers-sósíalistar og flokkur Bruenings fyrrum kansl ara myndi sameiginlega stjórn. Hitlers-menn unnu talsvert á í kosningunum. * * * Ronald D. Rideout, sá er hald ið er að rænt hafi Royal Bank- an á Corydon og Osborne stræt- um 16. júní og komst burtu með $8,000 í peningum, var tekinn fastur í Buffalo, N. Y. s. 1. föstudag og fluttur til Win- nipeg. Málið kom fyrir rétt s. 1. mánudag. Meðgekk Ronald að hafa framið ránið. Hann var dæmdur af Noble dómara til 10 ára fangavistar í Stony Moun- tain og hýðingar. Ronald er ungur maður ný-útskrifaður af háskóla. Ástæðuna sagði hann þá fyrir bankaráninu, að hann hefði lent í spili við þorpara í Bandaríkjunum, sem hótuðu að taka líf hans, ef hann ekki greiddi þeim $1,800 skuld, sem hann var kominn í við þá * * * Stjórnarformaður Ramsay Macdonald kvað ekki fús að leggja steina í götu viðskifta Rússlands við Bretland. Þegar fara átti í gær að gera heildar- samning um viðskifti Canada og Bretlands á Ottawafundinum kom snurða á þráðinn er að því atriði kom, að tolla vörur frá Rússlandi á Englandi, svo sem hveiti og húsavið, eins og ráð hafði verið gert fyrir af hvorutevggju aðilum á Ottawa- fundinum. Stjórnarformaður Englands vildi ekki samþykkja þær tillögur óbreyttar. En ef- laust verður fram úr þessu ráð- ið á viðunanlegan hátt fyrir hvorutveggja eða alla samnings aðila, eins og fleiru, sem erfið- leikum hefir ollað. * * * Mrs. Charles A. Lindbergh fæddist sonur í gær. Er það eina bamið sem þau eiga á lífi. Hefði sonur þeirra er rænt var lifað, hefði hann nú verið fullra tveggja ára. Lindberghs-hjónin hafa um hríð dvalið í Engle- wood N. J. á heimil Mrs. Dwight W. Morrow, móður Mrs. Lindbergh, og fæddist barniö þar. * * *' Samkvæmt skýrslum frá akur yrkjudeild C. N. R. félagsins, er búist við hveitiuppskeru í ár af 25,180,000 ekrum í Canada. Af , því eru 2,552,000 ekrur í Mani- toba, 14,184,000 í Saskatchewan 7,728,000 í Alberta og 704,000 Los Angeles 5 ágúst. Kaldbakur. Kæri ritstjóri Hkr. Það er leiðinlegt að geta ekki siðustu úrin Kn auk brezka fén ski ifað þér eitthvað dálítið ítar- aðarins, sem þar dvelur nú um lega um þessa Olympíu leiki því ^ stundarsakir, meðan gengið er í sjálfu sér eru þeir fyllilega úr skUgga um að hann þjáist þess verðir. I ekki af neinum smitandi kvilla, _ Hinsvegar er það ekki hægt, er þar ekki annar búpeningur u egur. sízt fyrir mig. Og annað það, j en einn hestUr og em kýr. Heyiö að þeir eru svo umfangsmiklir er flutt að Reykjum. Ein fjöl- og f jölbreyttir, að sjálf Cali- skylda býr í eynni og er hún ný- . forníu blöðin eiga sum fult í lega flutt þangað vestan úr Skál fangi með að skýra frá öllu, er ( eyjum á Breiðafirði. Eru 10 þar fer fram. ( manns nú þar alls> ÖHum dagblöðum hér berj Brezka fénu lfður ágætlega saman um það, að aldrei fyr(og er það mjög feitt; lá ein hafi leikir þessi verið eins marg-' kind afyelta> er komið yar þang_ brotnir og fjolsottir eins og íjað á eyna gem féð hélt sig> og var okkur sagt af heimamanni .._ A. _ . þetta sinn. Sömuleiðis fullyrða oðrum fylkjum landsins. í sömu bloðin að aldrei f hafi borið skyrslum er þess getið, að Jap- meira á kappgirni milh þjóða an og Kma seu mikið að auka f sigurvinninga en einmitt nú hveitikaup sín. Síðast liðið ártvið þennan leik er þeir nefna keypti Kína alls um 50,000,000 mæla af hveiti, sem kvað vera! þeim, er gekk me ðokkur til kind anna, að þetta hefði nokkrum sinnum komið fyrir, og væri því smávitjað um það. Féð er alls að tölu 24. Sjö hrútar og sautján ær, alt vetur- gamalt. Alt er það kollótt og með rófu hér um bil eins langa og mannshandleggur og því mjög ólíkt íslenzku fé að útlíti. Reyndar er siður víða að óper- era af fénu rófuna, þegar það er ungt, og hefir það einnig verið gert við fé þetta, en eftir númer 10. Það bezta sem eg get í þetta sinn er að skrifa þér miklu meira en áður hefir verið lista> er birtist f kveldblaðinu keypt þar. Um 65.3% af þvi <*Evening Herald” 6 ágúst. hveit, var fra Astraliu, 18% frá Hann gefur bezt m kynna> Bandaríkjunum og 14.5% frá hyerni 24 þjóðir eru staddar Canada. Mr. Marler, sendiherra yig lok f ri ^ þessara leika. Canada í Japan, sem nú er g vlnningar standa þannig; staddur í Winnipeg, segir að j Bandaríkin 3104 mörk; Italía hveiti annara landa sé keypt 104. Frakkland 92; Fiimlaud. 72; meira eystra en hveiti frá Can-: M,skaland 62; England 62; Sví- f ada vegna þess, að gæði canad- ^ 5g; Canada 42; Austurríki w glldnurffog langUr dÍndlU iskshveitisséþarekkiþekteinsj^. póUand 25; írland23; Dan_| fjjrkyn þetta heitir Border og skildi, en sem meira en jafni;mörk 22; Japan 21; Holland 21; íLeichf,f0r..0g er rf f aðTTf,öal‘ upp mismun verðsins, sem mest j unverjaland 21; Norður_Slav- lega tíl kJ°tframleiðslu- Ullin á er horft í. * * * ar 19; Ástralía 11; Suður-Afríka 10; Nýja Sjáland 6; Latvia 5; Stórkostlegur bruni varð 1 Fillinps-eyjar 4; Argentine 4; Chicago s. 1. fimtudag, er eldur Belgia 3; Brasilía 1. Nú þegar kom upp í einu verzlunarhverfi bafa ðll kapphlaupin verið borgarinnar. Skaðinn er metinn ( hlaupin, t. d. 100 metra vega- $6,000,000. Þar brann $1,000- lengd 2Ú0 metra, 400 metra, 000 virði af hveiti. í 30 ár er 5q6 metra og 15000 metra, leng- sagt að þar hafi ekki orðið meiri gta þrauta hlaupið Sigurvegari bruni. * þess ev Finni að nafni Lauri «£ }f, r Lethinen. Blaðinu Herald far- Nýlunda má það heita, að sjá ast þannig orð, að ef Finnar heila hvali í Winnipeg. En jsáu montnir af nokkru, þá sé það þessa hefir nú verið kostur und- af 15,000 metra hlaupum þeirra anfarna daga. Hafa bæði búðir j enda sé það rjóminn ofan af Eaton’s og Hudson’s Bay fé- allri hlaupa íþrótt og þraut- lagsins haft þá til sýnis. Hval- seigju. Hin ýms lægri hlaupa irnir eru hvítir og voru veiddir, metra mörk hafa verið unnin í Hudson’s flóanum. Þeir voru af ýmsum öðrum t. d. 100 metra 7 talsins, frá 12 til 14 feta lang- j af Bandríkja manni, að nafni ir og viktuðu hver um 1,500, Eili Carr, 400 metra hlaup unn- pund. í hyggju kvað haft að ið einnig af Bandaríkja manni, gera lýsisvinslustöð norður við j að nafni Ben Eastman o. s. frv. Churchill og til þess að auglýsa, Emnig fylgir það frásögnum vöruna, sem þar á að framleiða, munu hvalirnir hafa verið sendir til Winnipeg. Er haldið að mikill markaður sé hér fyrir vörur af þessu tæi, því lýsið úr þessum hvítu hvölum kvað mega nota til margs, svo sem í mál, áburð allskonar o. fl. * * * í mjög mörgum sveitum í grend við Winnipeg, eru bændur þessum að flest hlaupin hafi gefið af sér nýtt heims-met. 1 sverða leikfimi hafa fjórar þjóðir unnið sigra, Bandaríkin, Danmörk, Belgía og Mexico. Aðal sigrar í þessari grein eru þó taldir til Bandaírkjanna. Ný heimsmet í sund íþróttum hafa einnig verið sett. Japönsk stúlka, að nafni Hitcko Machata synti hundrað metra á 3 mínút- því*er ekki eins góð og á ýms- um öðrum útlendum ræktifjár- kynjum, en er þó mikið verð- meiri en ullin á íslenzka fénu. Búist er við, að fé þetta geti gengið úti, en þó ekki nema á ræktuðu landi, eða þar, sem jafngott er fyrir það. Hver er nú hugsunin með þessu erlenda fjárkyni? Munu margir spyrja. Er hún að láta fjárkvn þetta koma í staðinn fviir okkar innlenda kyn og eyða því smátt og smátt? Nei; hún er ekki sú, heldur eingöngu að framleiða kynblendinga til slátrunar. Fé þetta mun ekki vera eins dugletg að bjarga sér og ís- lenskt fé; hins vegar er búist við. að íslenzkar ær muni með hrútum af þessu kyni eiga mik- íð vænni lömb,—dilkarnir verða að meðaltali minst 5 kg. þyngri á skrokkinn og auk þess með verðmætara kjöti. Brezka fjárstofninum verður haldið hreinræktuðum út af fryir sig til þóss að fá nóga hrúta í þeim tilgangi, er áður var frá skýrt. — Alþbl. Helga Sigmundsson, kona Þor steins Sigmundssonar að Hnaus um, Man., dó s. 1. slaugardag. Hun var 34 ára. Væntanlega staðráðnir í að hætta að senda um og 10 sekúndum (brjóst verður hennar minst nánar síð- mjólk til bæjarins, nema því að sund); 100 metra sund fyrir ar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.