Heimskringla - 14.09.1932, Page 3

Heimskringla - 14.09.1932, Page 3
WINNIPEG 14. SEPT. 1932 HEIMSKRINGLA * 3 BLAÐSÍÐA Eg tók fyrir augu og eyru til að ærast ekki. Þegar eg leit upp var steinn- inn auður. J. S. frá Kaldbak. FLENSBORGARSKÓLINN FIMTUGUR Á þessu ári á Flensborgar- skólinn í Hafnarfirði 50 ára afmæli. í tilefni af því verður gefið út vandað minningarrit um skólann, sem kemur út í september næstkomandi. Af- mælis þessa er einnig minst í ársskýrslú skólans, sem kemur út innan skamms og er þar eftrfarandi grein, eftir Lárus Bjamason skólastjóra. Hálf öld er nú liðin, síðan Flensborgarskólinn tók til starfa. Þessa hálfu öld hefir ár hvert margt mannsefnið sótt í þennan skóla, oft langþráða fræðslu, sem því hefði verið of- vaxið að afla sér annars stað- ar, fyrir kostnaðar sakir. Telur sig margur hafa sótt hornstein- inn í gæfuhús sitt í Flensborg- arskóla, þótt stutt væri þar dvölin. Má og merkilegt teljast hve, margir Flensborgarar skipa öndvegi og trúnaðarstöður í þjóðfélagi voru. Stofnendur þessa skóla voru, sem kunnugt er, hin þjóð- kunnu heiðurshjón séra Þórar- inn Böðvarsson, prófastur í kæmu að gagni. Frá rökfræð- hversu trúlega hún vinnur verk Görðum á Álftanesi og kona islegu sjónarmiði skoðað hlaut sitt . Hún gæti á stuttum tíma i hans, frú Þórun Jónsdóttir. því niðurstaðan að verða sú að losað alla menn úr álögum fá- j Þau stofnuðu skólann af eig- mannssálin væri í ömurlegi'i fátæktarinnar og svift burtu öll- in fjármunum í minningu um órækt. Og þó að sakir í því um ykkar efnislegu áhyggjum son sinn Böðvar, er ungur gekk máli lægju víða, hlaut lang- eins og þegar vindurinn feykir til moldar. skýi frá sólinni. En til þess þarf samstilta Séra Þórarins Böðvarssonar er víða getið. Þórhallur biskup hugsjón allra fátækra manna, I Bjarnason skrifaði, til dæmis að — og fátæku mennirnir er meg- taka, allítarlega um hann í And- in þorri mannkynsins. Eg efast vara XXII. ár 1897, og dr. J. hlaða lítinn hluta heilsans með ag (jrepa fátæktina. Þegar hún lærdómi, sem vanalega harðn- er vegi, er tímabært að ar í höndum kennaranna svo taja um fjejrj framkvæmdir. hann verður eins og skorpið. Horfið á fjöldann: Hví þjáist brauð, þvi kennarmn er ráðmn hann ráðþrota? Hann þjáist af fyrir peninga, og hugsar eðlilega ^ að hann . enga algherjar meir um þa, en arnss ma sameiginlega hugsjón, sem sam- það er ekkl nema einn kennan ^ hann þggar jff ]iggur yið Skólar kapitalismans hafa að eins gefið honum nesti af lær- gem þyngsta sökin að lenda á skól-j unum. Ástæðuna var auðvelt! að finna. Skólinn tók við barn- inu 7 ára gömlu, og veitti sál þess andlegs næring til 14 ára.1 Á þeim 7 árum tekur barns- um sigur þess máls, vegna Þorkelsson þjóðskjalavörður í \ sólin höfuðátt lífs síns eða þess ag mannssálin er í hörmu- Sunnanafra 11-2 1892. Nú fyrir j eins og Salómon sagði forðum: jegir órækt. Aðalatriðið nú er haustið kemur út 50 ára minn- “Kenn þeim unga þann veg sem ag vélaaflið verði almennings ingarrit Flensborgarskóla, eftir I hann á að ganga og þegar hann eign — eða hlutafélög sem allir magister Guðna Jónsson. Verða | eldist mun hann ekki af honum eigj Hjuf- j Vélaaflið er eitt1 og þar rakin helstu æfiatriði, beygja." Börnin sitja á hörð- þesg megnugt að sprengja blá- séra Þórarins. Þessa stórmerka i um tré bekkjum 8 10 mánuði grýtjs björg fátæktarinnar. Það manns verður hér því aðeins | af árinu og það er verið að of- fyrsta sem verður að vinna, er lauslega minst. Séra Þórarinn er kominn af I þjóðkunnri prestaætt. Var afi! hans í föðurætt séra Þorvaldur | Böðvarsson sálmaskáld í 'Holti | undir Eyjafjöllum, en í móður- ætt var séra Þórarinn kominn! af Jóni biskupi Arasyni. Séra Þórarni kipti mjög í kyn hinna göfugustu og ágætustu ættfeðra sinna. Þegar við fyr- stu Sýn duldist engum, að hon- um var í blóð borið flest, ef ekki alt, er höfðingja má prýða. Við nánari kynni vakti hann lotningu hjá æðri sem lægri. Séra Janus prófastur Jónsson, síðast kennari í Flensborg, sagði mér, að aldrei hefði hann séð menn bera jafndjúpa lotningu fyir nokkurum manni og Vatns- firðinga fyrir séra Þórarni. Pró- fastar hafa og verið í Görð- um eftir séra Þórarinn og það mjög mætir menn, nú dánir, en samt má enn heyra sagt: “pró- fasturinn sálugi í Görðum’, og hefi eg þá aldrei heyrt átt við annan en séra Þórarinn Böð- varsson, Sögurnar af prófast- inum sál. í Görðum eru allar af sama toga spunnar — af elsku og virðingu. — Prófasturinn sálugi í Görðum strikaði út i bókum sínum allar skuldir sókn arbarna sinna, þá er hann lá banaleguna. Svona mætti lengi telja. Ólafur Garða*) sagði mér sem dæmi þess, hver ágætis læknir séra Þórarinn hefði ver- ið, að fingur hefði hann mist, ef prófasturinn hefði ekki lækn- að. — Schierbeck landlækn- ir kvað óhjákvæmilegt að taka fingurinn af. Ólafur kvaðst hafa átt nokkuð lengi í þessu fingur- meini, en fingurinn fékk hann jafngóðan, og þótti gaman að sýna mér hann. Þessa sögðu af þúsundum sem er Það sýnir skólasagan. Ef æskan reynir að flögra innan um rúmið frá trébekkun- um og bókstafnum, er til taks lögboðin svipa sem liggur á kennara borðinu. Um tilfinn- ingar og lyndiseinkenni er lítið hirt, og manngildinu gleymt. Enda leyna ávextirnir sér ekki. — Eg hefi reikað víða. Eg hefi verið samtíða börnum dýr- anna þegar þau hafa notið æsku sinnar út í náttúrunni. Hreif- ingar þeirra og atferli alt hefir haft mentandi áhrif á mig. Eg hefi gengið fram hjá barnaskólum þegar börnin léku sér í fflítímunum. Eg hefi hlýtt á argið og óhljóðin, skam- irnar, barsmíðið, og.bölvið. Eg hefi horft á eigingirnina í al- gleymingi í augum þessara af- vegaleiddu varga. Þegar eg varð kennari hafði eg strengt þess heit að leggja aðaláherslu á að menta ímynd- unaraflið samfara manngildi og tilfinningalífi, en skeyta minna um lærdóms forðann. Ávext- irnir komu fyr í ljós en mig varði — en öfugt við það sem eg æltaðist til . Fólkið reis upp og með for- eldrum í fararbroddi, og sagði að börnin kynnu ekki skóla- bækurnar og yrðu aldrei að menneskjum. Eg var rekinn. — Þá fór eg að vinna erfiðisvinnu. Kastaði frá mér öllum hugarórum til þess að bjarga sál minni frá hugsýkis hatri á öllu og öllum. Mér tókst það með því að hugsa um vinnuna, veginn og daginn. dómi, sem að þessu hefir enst mönnum í erfiðis vinnustöðum kaupbraski og peningasöfnun, alt þetta skran, elfdi í samein- ingu eignarréttinn, sem nú er orðin nstofnendum sínum ban- vænn ofjarl, og nagar í ákafa rætur þess trés, sem hann hafði alla sína næring frá — unz það hlýtur að falla. Hugsjóna gáfan — sköpunar- gáfan — skáldgáfan var borin út á klakann. Þessvegna varð manngildið máttlaust — ef það hafði ekki ránsklær eignarrétts- ins. Við byrjum að brýna ráns- klærnar á barninu 7 ára gömlu, en fullbryndar eru þær fyrst orðnar á háskólamanninum. Líf eða dauði? Lífið er í því fólgið að betri klofningur mann- vitsins kafi djúp hærri þekk- ingar og ’manngildis án þess að nota klær, unz hann nær valdi yfir þeim verri og hagnýtir sér hann sem efnisvið í nýja mann- félags byggingu, sem reist verði í suðri þar sem sólin skín, — gagnstætt við byggingu kapital- ismans sem nú gnæfir við loft norður á næturgörðum Heljar. En dauðinn er fólginn í því- að bíða í aðgerðaleysi eftir því að hungrið komi — eðli þess er að taka vitið milli handa eins og hörkveik. —- Þá verður ver- öldin einn sláturvöllur.-------- Meira gat ræðumaður ekki sagt, því að einhver hróapið: “Klöppum hann niður! Hann er brjálaður’’ og allir klöppuðu, hrópuðu, stöppuðu og blístruðu. sagði Ólafur Garða mér: Maður nokkur, er lengi hafði skuldað prófasti talsvert og aldrei sýnt lit á að borga, kom eitt sinn til hans og bað hann að lána sér 30 krónur. Prófasturinn svar- aði eftir stundarþögn: “Eg á bágt með þetta, en bágara á eg með að neita.’’ Fekk maðurinn þá að vísu peningana, án frek- ari ummæla, þótt vonlaust væri um greiðslu. Margar eru sög- urnar um það, hve ráðhollur og ráðadrjúgur hann var hverjum þeim, er hans leitaði, en eigi verða þær sagðar hér. Hinn 27. dag jnúímánaðar 1869 urðu þau hjónin, séra Þór- arinn og frú Þórunn, fyrir þeirri sáru sorg, að missa Böðvar son sinn. Böðvar var þá meira en hálfnaður í skóla, og mjög róm- að hvert mannsefni hann var. Er honum og þannig lýst i skólaskýrslunni 1869: “Varð hann öllum hlutaðeigendum harmdauði, með þvf að hann var vel gáfaður, námfús, stiltur og siðprúður unglingur.’ Séra Þórarinn tók sér sonar- missinn svo nærri, að hann var lengi eftir vart mönnum sinn- andi og, að því, er sagt hefir Böðvar bróðir hans (dáinn 21. des. 1907), er vafasamt, að hann hafi nokkuru sinni þaðan í frá borið sitt barr. Sem fyrr er drepið á, er Flens borgarsólinn þannig til orðinn, að séra Þórarinn og frú Þórunn gáfu mikið fé í fasteignum og nokkuð í lausum aurum til mentastofnunar handa alþýðu á íslandi “í minningu þess sonar’’, segir séra Þórarinn sjálfur í for- mála Alþýðubókarinnar, “sem mundi hafa eflt mentun og sið- gæði hjá þjóð sinni, ef honum hefði enst aldur.’’ Flensborgarskóli tók til starfa um haustið 1882, og á því nú, eins og tekið er fram í upphafi þessa máls 50 ár að baki. Cand. phil. Jón, sonur séra Þórarins, varð fyrstur forstöðumaður skól ans og gegndi því starfi fjórð- ung aldar. Er skólastjórn hans viðbrugðið og með réttu talin fyrirmynd, og var hann snildar kennari. “Var honum mjög að þakka viðgangur þess skóla’’, eins og Ögmundur Sigurðsson skólastjöiri kjemst að orði í skýrslu um Flensborgarskólann 1908—1909. Flensborgarskólinn hefir oft átt erfitt uppdráttar fjárhags- lega. — Ríkið hefir að sönnu styrkt hann, en oftast af skorn- um skamti. Nú er skólahúsið orðið nokk- uð hrörlegt, og heimavist er engin, síðan heimavistarhúsið brann fyrir tveim árum. Grafið hefir þegar verið fyrir grunni nýs og veglegs skólahúss — þar sem verður eitthvert hið allra fegursta skólasetur á íslandi — en þar við situr. Dregur hér pér st vt n utit, T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton verð GÆÐI ANÆGJA. sem víða annars staðar úr hömlu viðskiftakreppan. Þess verður þó varla lengi að bíða, að skólinn verði reistur. “Nemendasamband Flensborg arskólans’’ hefir fyrst og fremst á stefnuskrá sinni “að efla gengi skólans’. Samband þetta er skipað mörgum ágætum mönnum og þar á meðal þpim, er lyft hafa grettistökum. Hafa enn þessir þegar sýnt, að skólinn má af þeim alls góðs vænta. Hins vegar má oss, sem minni máttar erum, eigi gleymast, að skóla vorum má til styrktar verða, að vér leggj- um steinvölu í vegginn . Hitt mun öllum ljóst, hve háleitt hlutverk er að búa í haginn fyr- ir alda og óborna. Gera má ráð fyrir, að Nem- endasambandi Flensborgarskóla vaxi og fiskur um hrygg við það, að drjúgum fjölgi þeim Flensborgurum, er gerast fé- lagar þess, en nú eru félags- menn nokkuð á þriðja hundrað. Nemendasamband þetta er af svo veglegum rótum runið, og markmið þess svo drengilegt, að Flensborgurum er sæmd að. Formaður þessa sambands, Gunnlaugur Kristmundsson, kennari og sandgræðslustjóri, segir meðal annars í hinni á- gætu skýrslu um “Nemenda- samband Flensborgarskólans’’: “Virðingu sína og þakkir votta þeir (þ. e. eldri og yngri nem- endur) stofnendum skólans og þeim ágætu mönnum, sem þar hafa starfað, með því að fylkja sér um velferðarmál skólans og heiður.’’ Tvímælalaust má og fullyrða, að ekki að eins vér Flensborg- arar, sem sótt höfum að fræði- lindum skólans, heldur og öll íslandsþjóð blessi nú og ætíð minningu hinna veglyndu heið- urshjóna, sem gáfu landsins börnmm Flensborgarskóla. Hafa fáar gjafir betur blessast þjóð vorri. — Lesb. Mbl. ENDURMINNIN G AR Eftir Fr. Guðmundsson. Nýtt íslaust svæði fundið á Grænlandi. Oslo, 25. júlí. — Lauge Koch flaug frá Skrælingjanesi (Eski- mones) í Grænlandi inn yfir jökla. Fann hann nýtt land (þ. e. íslaust svæði) fyrir norð- vestan Scoresbysund. — Alþb. Frh. Þegar eg í dauðans ofboði náði í hattinn minn og fór út, og reyndi að ganga hratt þó eg fyndi ekki til fótanna. Eg var kominn spölkorn frá húsinu þegar eg athugaði það sem liún byrjaði með, að eg hefði verið heppinn að maðurinn hennar var ekki vaknaður. Ef hann hefir verið mikið færari en hún, þá hefði eg heldur kosið að heyra hann beina orðum sínum að öðrum. Síðan hefi eg tals- verða hugmynd um hverju napr- asta háð getur áorkað. En það var ekki húsfreyunnar sök, ef eg hefði ávalt haldið að Skúli væri pentulaus svanur. Hún var ekkert reið þessi kona og þóttist ekkert af því sem hún sagði þetta fór henni ljómandi vel, eins og rétt sniðinn kjóll og eg reiddist ekki við hana. Það var eins og orðum hennar fylgdi sá sannfæringarkraftur, að eg féllist á flest sem hún sagði en mér fanst eg altaf mínka eins og kölski í skæninu hjá Sæ- mundi fróða, svo eg þoldi ekki meira. Eg hefi oft hugsað um það hvemig það væri að eiga svona frjálsa og fjöruga hrein- lynda og framkvæmdarsama konu. Eg held að maður hefði í návist hennar engann frið með fýlu í geðinu, en að ástin henn- ar legði hinsvegar til nóga nær- gætni svo að innileikinn ofkólni ekki. Eg held að karlmenn kunni ver á þessum hæfileikum að halda. Stund fyrir hádegið sátum við Jakob ásamt fleirum á þinghús- bekkjum almennings. Þá var eg svo svektur, að eg sá ekkert annað en sorglega atburði. Dýr- mæta reynsluþekkingu fara al- staðar halloka í áflogum við bókvitið. Mér til afþreyingar skrifaði eg hjá mér tvær vísur, en þær eru svona: Bændur hafa í hörgum skjól, Huldur í klettum búa, Lagaþekking lærdómssól Leikur um höfðingjanna stól. Frá Kaupahöfn er komin sól, Klaka úr landi að sjúga. Kóngurinn á hér kjaftastól, Kverkahryglan aðalból. Frh. & 7. bls. Þvoið burtu þessa ljótu *) Ólafur Jónsson, vinnumað- ur hjá séra Þórarni 12 ár og formaður mjög aflasæll, enn á lífi, alt af kallaður Ólafur Garða síðan hann var í Görðum. Gulu Bletti... Gillett’s Lye hreinsar setskálar án þess nota þurfi bursta. Eyðir óþef, drepur sýkla, opnar skolpípur . . . Og hver er sú kona sem ekki vill vera laus við það. Óþægindin mestu við húshreinunina. Bursta þvott á setskálum. Þökk sé Gillett’s Pure Flake Lye . . . að þetta óþæginda starf er gert auðvelt. Aðeins kastið Gillett’s Lye—óblönd- uðu—í vatnið. Blettirnir hverfa allir . . . án þess þeir séu burstaðir. Sýklarnir eru drepnir, óþefurinn eyðilagður. En það sem meiru varðar Gillett’s Pure Flake Lye étur ekki sundur gler- húðina eða skemmir skolskálina eða baðkerið á nokkurn hátt. MUNIЗað þetta sterka hreinsunar og sóttvarnar duft; gerir yður alla hús- hreinsun auðveldari. Biðjið um Gillett’s Pure Flake Lye. LfttlU lfltlnn nldrel I heitt vatn. Lfiturinn sjfllfur hitar vatniti. G'ILLETT’S LYE “ÉTUR ÓHREININDI”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.