Heimskringla - 12.10.1932, Síða 8

Heimskringla - 12.10.1932, Síða 8
8 BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 12. OKT. 1932. Orvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Félag Bændakvenna — U. F. W. M. — í Árborg efnir til sam- komu í Árborg föstudaginn 21. þ. m. þar sem meðal annars verður sýndur leikur sá — Early Ohios and Rhode Island Reds — sem sigur hlaut á leiksamkepn- inni í Teulon síðastliðið vor. * * * Safnaðarnefnd Sambandssafn aðar á Giipli er að undirbúa fjölbrejdta samkomu, sem fram á að fara föstudaginn 21. þ. m. Verður nánar getið um sam- komu þessa í næsta blaði. Sendið gluggatjöldin yðar til viðurkendrar hrelngemingastofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði pBBrlessTanndry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARL STKEET SIMI 22 818 Jarðarför hennar fer fram mið- vikudaginn 12. þ. m. frá útfar- arstofu Bárdals. * ¥ * Mrs. Filipía Magnússon frá Gimli er nýflutt til bæjarins fyrir veturinn. Hún verður til neimilis að 605 Agnes St. * * * Hr. Sig. Baldvinsson frá Lundar var staddur hér í bæ síðastliðna viku. Fréttir sagði hann engar aðrar en þær, að hagur manna væri sæmilegur, heilbrigði almenn, fóður og matarbirgðir nógar, en fátt um peninga. liðið ár, frá miðju síðastliðnu sumri, hefir landbúnaðardeildin gefið út 89,700 hreinræktunar skírteini til bænda er skiftast í þessa flokka: hreinræktaðir nautgripir 33,288; hross 1734; sauðfé 3,330; svín 10,139; tófur 21,895; hundar 7,380; alifuglar 1,810, og geitur 123. RANNSÓKNIR DANA Á GRÆNLANDI. (Eftir Mbl.) Hon. J. E. Brownlee, forsæt- 'sráðherra Albertafylkis, er nú im þessar mundir staddur í Ot- awa, á ráðstefnu við sambands- stjórnina um framlag til hjálpar . T itvinnulausu fólki í vesturfylkj- Mr. og Mrs. Jon J. Bíldfell unum Fer hann fram á að rík. fóru suður til Detroit laugard | isfjárhirzlan leggi fram heim- þann 1 þ. m. í heimsokn til }ng hegs fjár er j,arf til þesg dætra sinna, Sylvíu hjúkrunar- ^ ag gjá f511{i þessu farborða í konu og Mrs. Hrefnu McRae. | vefur Ejns 0g sakir standa nú Kom Mr. Bíldfell til baka aftur eru hvorki gveitir eða bæir um helgina var og Hrefna dóttir vesturlan(isins fær nm að bera hans með honum, er dvelur hér um hálfsmánaðartíma, en Mrs. Bíldfell varð eftir og dvelur þar eystra um einhvem óákveðinn. tíma. * * * fbúðarhús í Árborg, vel um gengið og vandað er til leigu nú þegar gegn sanngjörnu verði. — Nánari upplýsingat gefur skrif- stofa Heimskringlu. * * * Á sunnudagskveldið var urðu þau hjónin Mr. og Mrs. Albert J. Goodman að 662 Toronto St. hér í bæ fyrir þeirri miklu sorg að missa yngstu dóttur sína, þann kostnað. Vill hann að sveitir og bæir beri einn fjórða fylkin sem svarar einum fjórða, en sambandsstjórnin helming. Máli hans hefir verið tekið vel, og er búist við svari stjórnar- innar bráðlega. BÚNAÐUR CANADA. Eftir skýrslum landbúnaðar- deildarinnar í Ottawa, er jafn- aðar kostnaður og tekjur við hænsnarækt, við tilraunastofn- anir stjórnarinnar árið 1931, sem hér segir: Fóður varphæn- unnár yfir árið $1.57. Eggja- Eergþóru Rakel er^andaðist^ á fekja $5 92; hreinn ágóði $4.35. Ekki getur þess á hvaða verði Pt. Boniface sjúkrahúsinu í St Vival. Rakel heitin var mesta efnis stúlka, 22 ára að aldri og yndi og eftirlæti foreldranna. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repatr Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima síml 87136 Expert Repair and Completr Garage Service Gas. Oils, Extras, Tires Batteries, Etc. eggin eru reiknuð. * * * Útflutningur Canada á tó- baki hefir mjög farið í vöxt á þessu síðastliðna ári. Aðalverzl- unin hefir verið við England. Við ágústmánaðarlok nam tó- baksútflutningurinn til Englands 8,950,568 pundum, og verðið $2, 545,380. Við áramótin 31. ág. 1931, var útflutningurinn það ár 4,917,128 pund og verðið Rannsóknarleiðangur Dr. Knud Rasmussens. í tilkynningu frá sendiherra Dana 7. sept. segir svo frá rann- sóknaleiðangri Dr. Knud Ras- mussens í Grænlandi í sumar: “Dr. Knud Rasmussen símar: Sjöundi Thule-leiðangurinn hef- ir lokið ætlunarverki sínu um flug- og landmælingar úr lofti um austur- og suðurhluta Græn lands. — Ströndin og firðirnir frá Pikiutdlek og suður að Hvarfi hefir verið myndað og búið til uppdrátta. Auk þess hafa verið teknar margar flug- myndir, sem hafa sérstaka forn fræðilega þýðingu, og kvik- myndir úr lofti af sérstaklega einkennilegum stöðum Flugvélin er nú komin til Julianehaab, og i henni flugu þeir þangað Dr. Knud Rasmus- sen, Erik Rasmussen sjóliðsfor- ingi, og Jörgensen vélstjóri og loftskeytastjóri. Alls hefir ver ið flogið um 15,000 km., og nú er ætlunin að mynda úr lofti ströndina frá Hvarfi og norður til Ivigtut. Dr. Therkel Mathiasen hefir í sumar unnið að því að grafa í allar gamlar bæjarrústir Skrælingja, alla leið frá Skjöld- ungafirði til Lindenovsfjarðar; Bögvad magister hefir annast jarðfræðirannsóknir og Paul Hansen magister, hefir rann- sakað fiskilíf í Lindenovsfirði og þar í kring. Samkvæmt skeyti frá útvarps stöð vélbátsins “Dagmar”, hafa þeir Gabel Jörgensen kapteinn og Wittrup Hansen sjóliðsfor- ingi lokið mælingastörfum sín- um í Umivikhéraði, og eru nú byrjaðir á mælingum við Graahs höfn. Þeir sjóliðsforingjarnir Madsen og Tegner hafa lokið rannsóknum sínum f}Tir sunn- Danellsfjörð og eru nú og athuguðu koparnámur, sem við höfum rannsakað í mörg ár. í sumar fundust bæði zink- og blýnámur. En ennþá verður ekkert um það sagt, hve auð- ugar þær eru. Ennfremur gerðu jarðfræðing ar ýmsar athuganir viðvíkjandi jarðmyndunum og dýraleifum frá fyrri jarðöldum. Höfuð við alls tekið með okkur 2000 menj-j ar hryggdýra. Merkust þessara fornaldardýra eru úr flokki svo- nefndra brynjufiska. En fleiri fiskategundir fundust, sem út- dauðar eru, m. a. leifar nokk- urra, sem varpa nýju ljósi yfir þróunarsögu dýranna. Fornfræðingar leiðangursins rannsökuðu fjölda af rústum Eskimóabygða. Af rannsóknum þessum kom það meðal annars í ljós, að Eskimóar, sem hafa haft bólfestu á þessum slóðum, hafa komið bæði sunnan og norðan að. Sennilega verður það ráðið af rannsóknum þess- um, að Eskimóar hafi þarna haft samband við hvalveiða- menn fyr á öldum. Dr. Spaerck, sem hafði for- ystu fyrir rannsóknum Godt- haabs-manna, rannsakaði m. a. dýralíf fjarðanna. Voru gerðar dýptarmælingar um alla firð- ina. Reyndust sumir þeirra að vera svo djúpir, að straumar KINGS ___tlHITtD , DEFERRED PAYMENTS $1,429,802. Hefir verzlunin vax ið um nær því helming. Tóbakian þetta er óunnið en þurkað, og komnir til Lindenovfjarðar. því að mestu leyti eins og það 1 kemur frá hendi bænda. Mest er tóbaksræktin í Ontario. * * * Eftir búnaðarskýrslu stjórn- arinnar fer nú óðum í vöxt hreinræktun alidýra í öllum fylkjum landsins. Þetta síðast- Allar aðgerðir unnar Di7nTI7D^C meðan þér bíðið Opið frá kl. 8. f. h. IlI EiI\ O til kl. 7 síðdegis ALLAR SKÓ-AÐGERÐIR ÁBYRGSTAR 814 St. Mathews Ave. við Arlington Karlm.skór hálfsólaðir og hælaðir, allar þyktir . $1.00 Kvenskór hálfsólaðir og hælaðir, allar þyktir .....85 Auk þess allskonar aðgerðir aðrar á vægu verði Peningum skilað til baka ef þér eruð ekki ánægðir. UM ÞETTA LEYTI ÁRS, ÞEGAR TEKIÐ ER AÐ HAUSTA AD— REYNIÐ Dominion Lump $6.25 tonnið MCfURDY QUPPLY f0. I TD. Builders’ Supplies \^and J^Coal Office and Yard'—136 Portage Avenue East 94 300 PHONES 94 309 Dr. Knud Rasmussen býst við, að rannsóknum hans þetta sumar verði lokið um 20. sept- ember, og að seinustu leiðang- ursmennirnir muni koma heim um miðjan október. Rannsóknirnar í Austur- Grænlandi. í dag (8. sept.) siglir Dr. Lauge Koch skipum sínum héð- an, Gustav Holm og Godthaab, áleiðis til Hafnar. Eiga skipin að hafa samflot alla leið. Er búist við að þau komi þangað eftir 10 til 14 daga. Síðan leiðangursmenn komu hingað, hefir dr. Lauge Koch fengið betra yfirlit yfir rann- sóknarstarfið í sumar, en hann hafði meðan hann var hér að- eins við þriðja mann. Um starf hins danska leið- angurs til Austur-Grænlands, hefir dr. Lauge Koch gefið blað- inu eftirfarandi skýrslu: “Mesta starfið var landmæl- ingastarfið, sem bæði var gert með myndatökum úr lofti, og venjulegri aðferðum. Mælt var alt svæðið frá yztu skerjum og inn fyrir instu auða fjallatinda á hálendisjöklunum, frá 70— 77° norðlægrar breiddar. Svæði þetta er 800 km. að lengd og 300 km. á breidd. Jarðfræðingar leiðangursins höfðu tvennskonar störf með höndum aðallega. Þeir rannsök- uðu hvar málma væri að finna, litla stjórnarhæfileika og var honum það sjálfum ljóst. Flokk- arnir í landinu áttu í miklum deilum og urðu sex sinnum stjórnarskifti í landinu þau 5 missiri, er Manúel var konung- ur. Loks brauzt út stjórnarbylt- ing í Lissabon, og aðfaranótt þ. 4. október lagði Manúel á flótta til Englands. 1911 og 1912 veitti hann stuðning kon- ungssinnum, sem ætluðu að koma á einveldi í landinu. — Hann gekk að eiga Augustu Victoriu, prinzessu af Hohen- zollern 1913. Vísir. ENDURMINNINGAR. Frh. frá 7 bls. öllu á heimilinu. Mér varð bilt við, fann að hér var gamla sagan að gægjast út, og að nú úr Atlantshafi nái þangað inn. reið mikið á réttu svari. Við Eru þeir strauma-armar með volgara vatni en yfirborðsvatn- ið er. Hafa þeir því mikil áhrif á dýralíf fjarðanna. MANÚEL fyrverandi konungur í Portúgal, lézt í sumar, sem kunnugt er af skeytum, sem hingað bárust. Manúel hafði um all-langt skeið starfað að sögulegum athugun- um. Haft er eftir merkum sagn- fræðingum, að eftir hann liggi míkið og gott starf á þessu sviði. Manúel var búsettur á Englandi, Fullwell Park, Twic- kenham. Bókasafn ^ hans þar kvað vera bezta einkasafn portúgalskra bóka sem til er. Auk þess hafði Manúel viðað að sér miklu af skjölum um sögu Portúgal. Var hann að rita sögu lands síns, er hann andaðist. Er fulyrt, að hvergi sé annan eins fróðleik að finna um sögu Portúgals á 15. og lfr. öld og í handritum Manúels. Portúgal var þá mikið veldi. — Portúgalskir landkönnuðir fóru um víða veröld, námu ný lönd og opnuðu nýjar viðskiftaleið- ir. En hann hefir einnig ítar- lega rannsakað bókmentasögu þjóðar sinnar á þessu tímabili. t safni hans eru fjölda margar dýrmætar bækur frá 15. og 16. öld. Eru tvær þeirra á hebresku og komu út 1498. Aðeins ein bók er til eldri af þeim, sem prentaðar hafa verið í Portúgal. Það er almanak Abrahams Za- cuto, sem kom út 1496. Zacuto var stjömu- og stærðfræðingur sá, sem Vasco de Gama ráðgað- ist við, áður en hann lagði upp í ferð sína kringum hnöttinn. Fyrsta bók, sem menn vita til, að prentuð hafi verið á portú- gölsku, er í safni Manúels, en almanak Zacuto er í brezka safninu (British Museum). Er það saga Krists í 4 bindum, eft- ir Ludolpho. Loks eru í safni Manúels fjöldi bóka, sem út hafa verið g^fnar í þeim lönd- um, sem Portúgalsbúar hafa numið og sezt að í, og eru bækur þessar frá fyrri öldum og alt til vorra daga. Manúel var fæddur 1889 og var annar Portúgalskonungur með þessu nafni. Hann var kon ungur 1908 til 1910, og var sonur Carlos I. og Marie Amélie af Bourbon. Manúel hlaut sjó- liðsforingja mentun, en þegar Carlos og Ludvig Philip krón- prins voru myrtir þann 1. febr- úar 1908, settist hann að völd- um. Var honum það mjög á móti skapi, að sögn, að taka við völdum, enda hafði hann vorum báðir trúmenn. Hann hét Ámi Johnson, og eg sótti svar- ið í biblíuna, sagði að maður inn og konan væru eitt, og þess vegna hlyti það að koma í sama stað niður, hvort þeirra réði meiru. Eg sá að hann var ekki vel ánægður með svarið, svo eg bætti þessu við, til þess að ekki skyldi hallast á hjá okkur: “Ekki myndi eg fella verð á þér, þó eg frétti að kon- an þín réði öllu á heimilinu.” En það var altalað. Mér er ekki sjálfrátt. Eg held eg ætli ekki að komast heim. Nú þurfti séra Ólafur að reyna nýja hestinn, og fann upp á því að ríða á leið með mér. Við lögðum báðir af stað, eftir að eg hafði lengi staðið við. Hann fylgdi mér austur á Sanda og féll honum vel við hestinn. Við höfðum rabbað mikið saman, eins og við vor- um vanir. Hann hafði og líka frétt margt af ferð minni frá æskustöðvunum. Eg var að hitta kunningja á veginum, en vildi nú hvergi standa við. Þó gat eg ekki neitað mér um að koma heim á hlaðið á Gunnars- MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegt kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuSi. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskóltnn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. stöðum til að sjá frænku mína, húsmóðurina þar. Við vorum bræðraböm og var eg æfinlega stoltur af henni, þeirri fallegu, mikilhæfu og góðu konu. Hjá henni drakk eg mjólkurbolla og fékk ögn af kærustu og þráð- ustu fréttunum að heiman. Þá hélt eg áfram og var kom- inn yfir í mína sveit, þegar eg mætti tveimur feðgum, sem eg þekti auðvitað. Þeir komu úr kaupstað á Þórshöfn og voru báðir druknir og drjúgir með sig, einkum gamli maðurinn. Hann sagði að eg ætti gott, allir þyrftu að slá gras, en eg gæti skemt mér. Svo hreytti hann ónotum að drengnum fyr- ir það, hvað hann væri ómann- borlegur og héngi niður eins og drusla. Svo skildum við, en eg var orðinn svo glaðlyndur og gamansamur af að sjá nú heim, að eg setti saman í hend- ingar nokkum veginn það, sem þeirra fór á milli, af því sem eg heyrði, og er það þá svona: Faðirinn: Eg fékk mér nú drammara, drengurinn minn, og dæmalaust var hann nú góð- ur. Þú veizt ekki um strammara, strákurinn þinn, og stendur svo rótlaus og hljóð- ur. Sonurinn: Eú, eg er svo fullur eg finn eng- an veg, og fari‘ eg að snúast, þá háls- brotna eg. Þá var eg alt í einu kominn heim og því reyni eg ekki að lýsa, hverri sælutilfinningu það olli. Það er sagt að tvisvar verði sá feginn, sem á steininn sezt. Það er gaman að leggja af stað í þráða ferð, en líka sæluríkt að koma heim. Frh. UMB0ÐSMENN Lífsábyrgðarfélag, er fjölda margir íslendingar í Win- nipegbæ hafa keypt sér tryggingu hjá, óskar eftir að komast í samband við ötulan, ráðvandan, hirðusaman og vel þektan íslending, er taka vildi að sér urnboðs- sölu fyrir félagið. Viðskifti þau, sem þegar eru stofnuð myndu skjótt vaxa, ef höfð væri stöðug viðleitni í þá átt, af réttum manni, er tiltrúar nyti hjá almenningi. Skrifið. Gefið allar upplýsingar um yður, svo sem aldur, verzlunarhæfileika, og almenna aðstöðu til þessa verks, strax í fyrsta bréfi. Öllum þessum upplýsingum verður haldið leyndum. Sendið umsóknir, merktar: “Salesman”, 853 Sargent Ave. C.o. The Viking Press Limited. Announcing the New and Better MONOGRAM LUMP . $5.50 Ton COBBLE . $5.50 Ton STOVE . $4.75 Ton SASKATCHEWAN’S BEST MINEHEAD LUMP .. $11.50 Ton EGG ... $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45 262 PHONE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 67-9 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.