Heimskringla - 18.01.1933, Síða 1

Heimskringla - 18.01.1933, Síða 1
AMAZING NEWS PHONE 37266 DRESSES Beautlfully Dry Gleaoed and Pressed up. $1 Pei'íKs MEN! YOUR CHANCE “^||SUITS|Þi * * J I Dry Cleaned Nlk I * * s • and Smartly 9 Serviee 11 Pressed PHOIfB S7 3M Perthis XLVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 18. JAN. 1933. NUMER 16 STUBBS-MÁLIÐ. Um það, hvernig á máli þessu stendur, hefir áður verið sagt frá í þessu blaði. Dómsmála- ist í réttarsalnum og ýmist ut- an hans, á mannfundum o. s. frv. Ennfremur var það borið að Mr. Stubbs hefði tekið við fé frá almenningi, fyrir 265 mál ráðherra Manitoba, W. J. Ma- er hann hefði á síðastliðnum jor, kærði L. St. G. Stubbs, yf-13 eða 4 árum dæmt í, $5 fyrir irdómara í héraðsrétti Winnipeg j hvert mál, en sem Mr. Major borgar, og áður einnig dómara kvað ekki lögum og venjum í skiftaréttinum, fyrir að hafa I samkvæmt að dómarar gerðu. komið öðruvísi fram í embætt-,er á fastalaunum væru. Hefir isrekstri sínum en tilhlýðilegt j nú í tvo til þrjá daga verið væri. Þessar kærur voru send- j þráttað um þessi atriði. En ekki ar dómsmálaráðherra Canada er ^ér kostur á að skýra frá og þess krafist, að málið yrði Þeim skilmingum lögfræðing- rannsakað. Varð dómsmálaráð-1 anna. Ef efni má heita til að herra við þvi og skipaði nefnd, niinnast á einstöku atriði, verð- dómara til þess. Formaður jllr Það þó gert. Árnaðaóskir Danakonungs þeirrar dómnefndar er Frank Áður en Mr. Major las upp Meðan forsætisráðherra Can- ada, the Rt. Hon. R. B. Bennett dvaldi í Lundúnum fyrir hátíðar í vetur, hitti hann í samkvæmi hjá Englandskonungi, konung íslendinga og Dana, hans há- tign Christian X. Bárust í tal milli þeirra, íslendingar og Dan- ir er búsettir eru í Canada. Bað Christian konungur forsætisráð- herra að skila kveðju sinni til þeirra og árnaðaróskum. Skil- aði forsætisráðherra þessu til yfirræðismanns Dana í Mantreal og mæltist til, samkvæmt ósk konungs, að hann kæmi kveðj- unni til hlutaðeigenda. Sendi yfirræðismanns Dana í Montreal og kveðju til íslenzku og dönsk- u vikublaðanna hér í vestur- landinu er hann biður þau að Ford, dómari í yfirrétti Alberta- þessar kærur síbar, gat hann fylkis. v I þess að í þeim feldist engin per- Nefnd þessi settist á rökstóla j sónuleg óvild til Mr. Stubbs, 11. janúar í Winnipeg. Við byrj-1 eins og reynt hefði verið að un yfirheyrslunnar hélt Stubbs j gefa í skyn. En út af þessum dómari því fram, að nefnd þessi ummælum varð hávaði í rétt- hefði ekkert vald til þess að arsalnum frá áheyrendum. — jbirta. og er Heimskringlu á- takast slíkt starf á hendur, sem Varð formaður dómnefndar að nægja ag Verða við þeim til- yfirheyrslu þessa, þar sem hon- biðja þá er viðstaddir væru, að j mælum um hefði verið gefið tækifæri gera sem minstan hávaða. —. áður til að svara kærunum, sem Kvað hann það geta haft áhrif I W. J. Major hefði á hann borið. á það, sem vitinin hefðu ætlað 1 Hann áleit og skipun nefndar- að bera í málinu. Réttarsalur-1 To the Editor, innar óréttmæta. Færði hann inn var troðfullur af áheyrend- j “Heimskringla”, þá ástæðu fyrir því, að aðal- um, og gangar allir jafnframt málið, erfðamál Macdonalds, er; svo langt sem nokkur orðaskil kærur. Mr. Majors hefðu risið heyrðust úr réttarsalnum. Var út af, væru ekki innan starfs- á öllu auðséð að áheyrendurn- sviðs landsréttarins, heldur að- j ir voru að mjög miklu leyti ein- eins þessa fylkis. Að öðru leyti dregnir fylgismenn Stubbs. rakti Mr. Stubbs málið frá i Eitt af því sem Mr. Major byrjun ,og kvað bæði dóms- hélt fram við yfirheyrsluna s. 1. máladeild landsins og þessa föstudag, var það, að margir, fylkis, hafa beitt sig ósanngirni sem brotlegir hefðu orðið við og upplýsingar þær, er dóms- lögin, heðu neitað að svara fyr- máladeild landsins hefðu verið ir gerðir sínar, ef færðir voru sendar úr þessu fylki, hefðu ver fyrir Mr. Graham, lögregludóm- ið sambland af “sannleika og ara í bæjarréttinum, en kysu skáldskap, og hefðu því verið að Mr. Stubbs dæmdi í máli villandi í fylsta máta”. Með þeirra. Kvaðst Mr. Major hafa þetta í huga lagði Mr. Stubbs: fengið kvartanir um þetta frá því til, að nefndin hætti við Mr. Graham. Það hefði einnig sitt fyrirhugaða starf og yfir- j verið orðið mjög alment litið rennarar Mr. Stubbs í réttinum í blaðinu Vísir, sem Heims- ekkl innheimt neitt fé fyrir kringlu barst í dag: ! starf sitt. Það hefði ekki byrj- að fyrri en 1928. En hvernig á Því dæmist rétt vera: því stóð vissi hann ekki. Af| Hinir ákærðu, Carsten Beh- svaii Mr. Stubbs er um þetta rens og Magnús Guðmundsson mál var rætt, lítur þó út fyrir að dómarar hafi komið sér sam eiga að vera sýknir af kærum réttvísinnar í máli þessu. Sakar- an um þetta einhverntíma, því Stubbs segir þá hafa kært sig, kostnaður allur, bæði í héraði fyrir dómsmálaráðherra fylkis-jog fyrir hæstarétti, greiðist úr ins af öfund út af því, að hann ríkissjóði, þar með talin mála- hafi verið að taka þarna inn' flutningslaun sækjanda fyrir meira fé en þeir. Um það að j hæstarétti, Lárusar Fjeldsted aðrir dómarar hafi tekið inn j hæstaréttar málaflutningsmann fé á sama hátt, \ita menn þó kr. 400.00, og verjenda hinna á- kærðu, hæstaréttarmálaflutn- ingsmanna Péturs Magnússon- ar og Jóns Ásbjörnssonar, kr. 300.00 til hvors. KRISTJÁN X. DANAKONUNGUR heyrslan næði ekki lengra. svo á og um það talað, að En að þessari tillögu gekk Stubbs dómari væri vægur í formaður dómnefndarinnar ekki dómum sínum. Hafði Mr. Major — hann kvað , nefndina með það eftir mörgum mönnum, að lögum skipaða. Hún væri eklti þeir hefðu hlýtt á tal hinna að káera neinn. Hún væri aðeins brotlegu um þetta, að Stubbs til þess skipuð að aðstoða Mr.! mundi leysa þá undan sekt Stubbs og aðra aðila málsins sinni. Kvað Mr. Major það einn í því, að komast að þvj sem ig hafa komið fyrir, að Mr. sannast væri. Kvað hann því Stubbs hefði sýknað sömu starfi nefndarinnar haldið á- mennina upp aftur og aftur. — fram. Innan hennar verkahrings Sagði hann suma, er hjá hegn- Væri heldur ekki að gera út um ingu hefðu slopplð á þenna málið. Hvernig sem það lykt- hátt, eiga langar glæpasögur aði, væri valdið til þess hjá sér að baki. stjórnarráði Canada. | Annað, sem Mr. Major hélt Það blés því ekki byrlega \ fram, var það, að kvartanir út fyrir þessari fyrstu tillögu Mr. | af embættisrekstri Mr. Stubbs Stubbs. j hefðu verið komnar fram bæði Fyrsta vitnið sem var yfir-1 frá lögreglu og dómurum, áð- heyrt, var Mr. J. E. P. Prender- ur en hann varð dómsmálaráð- gast, yfirdómari í áfrýjunarrétt- j herra. Kærurnar á hendur Mr. um. Var hann fáorður. Hann Stubbs ættu því ekki upptökin January 12th, 1933. 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Dear Sir: Enclosed I beg to hand you an information from the Prime Minister of Canada, The Right Honourable R. B. Bennett, re- garding a message from His Majesty the King of Denmark and Iceland to Danes and Ice- landers in Canada, which in- formation kindly publish in ex- tenso in the next number of “Heimskringla”. Yours faithfully, G. B. HOLLER, Consul General. The Prime Minister of Can- ada, The Right Honourable R. B. Bennett, has informed the Danish Consul General in Mont- real, Mr. G. B. Holler, that dur- ing his recent visit in England he had a conversation with His Majesty the King of Denmark and Iceland, during which con- versation His Majesty asked the Ph-ime Minister when he return- ed to Canada to indicate that His Majesty was greatly inter- ested in the welfare o.f the Danes and Icelanders who are making their home in Canada. His Majesty earnestly hoped that they were enjoying pros- perity, and he desired to express to them the hope that they were finding in Canada a home quite to their satisfaction. The Prime Minister answered that it would be a pleasant duty for him to transmit the message of His Majesty, and at the same time expressed his satisfaction of th^ success that they had obtained in this country and of the real contribution they were making to Canadian national life. fátt, nema það að í réttinum1 í gær var birt kvittun fyrir $5 frá dómara í sama rétti og Mr. Stubbs. En aðal vörnina í máli Stubbs eiga menn von á að heyra þessa viku frá honum sjálfum. Hann ætlar að segja sögu sína frá því hann tók Mð dómara- stöðunni fyrir 11 árum, og fram til þessa dags. Kvað hann það geta tekið sig eina viku eða tvær. Máli þessu er því ekki lokið þó byrjað sé. Og mál sitt hóf Mr. Stubbs í gær. En þó að yfirheyrslan stæði yfir nokkra klukkutíma, var það samt ekki nema eitt at- riði aðallega, úr einni af hin- um 11 kærum, er Mr. Stubbs athugaöi. Verður reynt að segja frá því síðar í ofurlítilli heild er sagan er að mestu eða öllu KVIKMYNDIR OG ÞJÓÐLEG MENNING Þegar talmyndir tóku við af þöglu kvikmyndunum, spáðu margir illa fyrir kvikmyndalist- inni. Talið í myndunum var í fyrstu óskýrt, og margar fræg- ustu leikararnir úr þöglu tóku byltingunni í kvikmyndaiðnað- inum með vanþóknun, einkum þó þeir, sem vegna raddskorts voru lítt hæfir til að leika í tal- myndum. Kunn er skopgerð Chaplins á talmyndunum, úr mynd hans “City Lights (Borg- arljósin), sem sýnd hefir verið hér á landi. Reynslan hefur lejti sögð. Aðeins skal Þess samt orðið sú, að talmyndirnar getið, að Mr. Stubbs byrjaði að, hafa náð enn meiri hylli en segja frá breytingum, sem gerð- þöglu kvikmyndirnar nutu. Og ar hefðu verið á tilhögun í talmyndirnar hafa jafnframt KREPPAN mintist á bréf það, er áfrýjun- arrétturinn og yfirrétturinn skrifuðu Mr. Lapointe, fyrvér- andi dómsmálaráðherra Can- hjá sér, heldur öðrum. Að lokinni sögu sinni og eft- ir að hafa lagt fram kæruskjöl- in í réttinum, byrjaði Mr. Mc- Stórveldin rifust, reyndust engin hjón, röskan hvert annað tóku þau í hnakkann, voru sem æfir emir, verri en ljón, alt af að klóast, gera mein og tjón, þó kom þeim saman um að eiga krakkann, örverpi bæklaðs kryplings, hnokka skakkan. Fjarri var þeim að kannast krakkann við; komið var með hann upp á þjóða hreppinn. Honum, sem enginn hugðist veita grið, hreppsnefndin gat ei synjað um sitt lið, undir hann jafnvel neydd að næla leppinn, — niðursettan á heimsmenningar kleppinn. Gutt. J. Guttormsson. ingum sem þeim, hvort að hon- i Sumir þessara manna hefðu oft um hefði ekki tekist að leggja ar en einu sinni áður verið ada, 26. febrúar 1930. Var í því i Murray, lögfræðingur Stubbs, kvartað undan framkomu Mr.! að spyrja Mr. Major spjörunum Stubbs í sambandi við Macdon- | úr. Lutu spurningarnar mjög ald erfðamálið. Kvaðst Mr. ’ að því að reyna að sýna fram Prendérgast ekki hafa breytt á, að Mr. Major væri af per- skoðun sinni síðan. [sónulegri óvild út af Macdon- Næsta vitni var W. J. Major aldmálinu, að ofsækja Mr. dómsmálaráðherra Manitoba-! Stubbs. En í því efni var svo fylkis. Var það hlutverk hans fimlega sótt og varist, að ekki að skýra frá í hverju kærur má enn á mili greina hvernig hans á hendur Mr. Stubbs væru j leikar fara. fólgnar. Var það mjög langt! Annað, sem Mr. McMurray mál, ekki sízt vegna stöðugra | benti á til varnar Mr. Stubbs, beizlið við Mr. Stubbs og fá hann til að dæma eins og vana- legt væri og á þá vfsu, að hafa önnur lög fyrir fátæka en ríka. Og hvort kærurnar væru ekki þess vegna fram komnar. Og sýknaðir af Mr. Stubbs. Endur- tekningar lagabrota af sömu mönnum væru af þessum á- stæðum að verða tíðari en áð-r ur. Hér tók Mr. Stubbs fram réttarfarinu, og sér og með- dómendum sínum, bæði í skifta og héraðsréttinum, hefði kom- ið saman um. Lutu þær að meðferð mála þeirra manna, sem kærðir eru um fyllirí eða vínsölulagabrot. Kom dómur- unum saman um að meðferð slíkra mála þyrfti að breyta. orðið sá menningarauki, sem þögla kvikmyndin gat sam- kvæmt eðli sínu aldrei orðið, þar sem hið talaða orð hefur nú verið tekið í þjónustu þessar- ar listar. En um leið og tung- an er tekin að skifta svö miklu máli í kvikmyndalistinni, hefir þjóðlegt gildi hennar aukist að eftir söguburði hvort Stubbs hefði ekki fengist! og sagði, að til að hafa samvinnu við aðra J fanga í fangelsum og sögu- dómara um þetta? i burði leynilögreglumanna ætti spurninga og athugasemda frá E. J. McMurray lögfræðingi fyr- ir Mr. Stubbs. Frá aðal inni- haldi kæranna var skýrt fyrir skömmu í Heimskringlu. Nægir því hér að geta þess, að þær voru fólgnar í óviðurkvæmileg- um ummælum, er Mr. Stubbs var það, að svo margir væru nú í fangelsum fylkisins, að ó- þarfi væri að bregða Mr. Stubbs um að mikið af glæpamönnum gengi lausum hala af hans völd- Þó Mr. Major ekki skorti fim- leg svör við þessu, mun vörn Mr. Stubbs talsvert snúast um efnið í þessum spurningum. Síðastliðinn mánudag voru Mr. R. B. Graham lögregludóm- ari, ásamt 5 öðrum lögreglu- mönnum, yfirheyrðir. Var einn á meðal þeirra Mr. George Smith yfirmaður leynilögregl- unnar. Voru þeir allir á einu máli um það, að Mr. Stubbs væri þröskuldur í vegi réttvís- innar. Bentu þeir á mörg dæmi þess, að glæpamenn væru ó- En af því leiddi að slík mál ^ miklum mun. Hingað til hefir komu fleiri en áður fyrir hér- kvikmyndalistin verið alþjóðleg- aðsréttinn, enda hefði reynd-!ust allra lista og verður það in orðið sú, að Mr. Stubbs hefði sennilega áfram, en með tal- orðið að vinna sjö daga í hverri myndunum hafa þær þjóðir, sem viku árið út og árið inn. og 5 framleiða þær, eignast mikil- dala þóknun fyrir það auka-:vægt tæki til að útbreiða sína starf, sem af þessari breytingu tungu og menningu. Það er leiddi, leit ekki ósanngjarnlega talið að yfir 50,000 kvikmynda- ut, eftir þessar skýringar á hús séu til í heiminum, og meira málinu. ;en þeimingur þeirra sýna nú tal Mr. Stubbs las og bréf frá myndir. Ríkisstjórnir hafa víða Mr. King fyrverandi forsætis- hönd í bagga með því, að tal- ráðherra Canada, er mjög lofs- myndirnar séu notaðar til þjóð- verðum orðum fór um störf legrar útbreiðslustarfsemi og í Mr. Stubbs, sem dómara. Bréfið uppeldislegu augnamiði. í Þýzka var frá árinu 1927. Sagði Mr. landi eru tvær eftirlitsstofnanir, Stubbs, að þetta væri nú að önnur í Berlín og hin í Mun- vísu ekki nema skoðun, en hún chen, sem eru einskonar tengi- væri ef til vill ekki ómerkari liðir milli skólanna og talmynda en skoðanir fanga eða lögreglu- ' framleiðenda. Ef kvikmynd, manna, eða jafnvel lögreglu-. sem stimpluð hefir verið af ann- dómara og dómsmálaráðherra | ari þessari stofnun (þeirri í fylkja. En hvað sem því liði Berlín), er sýnd opinberlega á væri af báðum þessum dæmum kvikmyndahúsum, veitir ríkið auðséð, að hann (Mr. Stubbs) þeim afslátt á skemtanaskatti, hefði ekki einungis átt góðri meðan hún er sýnd. Á ítal.u er samvinnu að fagna hjá dóm- sérstök stofnun, sem bæði fram- urum og samverkamönnum öðr leiðir myndir og annast um eftir um, heldur hefðu þeir jafnframt litið. Árið 1926 skipaði stjóm haft annað álit á sér, en dóms- Mussolinis svo fyrir, að öll kvik- valdið og lögreglan í þessu myndahús í landinu yrðu jafn- fylki virtist nú hafa. Og ástæð- an að hafa á skemtiskrá sinni una fyrir þessu kvað hann sögu mynd, sem tæki að minsta kosti sína af málinu mundi leiíja í tíu mínútur að sýna og fjallaði um. Stefnu Mr. Stubbs kvað Mr. | fáanlegir til að láta Mr. Gra McMurray vera þá, að láta lög- j ham eða aðra dómara dæma hafði haft bæði um dómara in ganga jafnt yfir alla. Og að j mál sín. Mr. Stubbs var maður- þessa fylkis og lögregluna, ým- Mr. Major beindi hann spurn- 1 inn, sem það varð að gera. — HÆSTARÉTTARDÓMUR. að stimpla sig sem þann, sem gert hefði Winnipeg að Mecca fyrir glæpamenn. Kallaði hann það eins dásamlegar rökfærsl- ur fyrir kærunum og kærurnar væru í sjálfu sér dásamlegar. Um fimm dollara gjaldið, sem Mr. Stubbs hefir sett fyrir starf sitt, og sem er eitt kæruefnið, gaf Thomas H. Jones, ritari í réttinum, upp- lýsingar s.l. mánudag. Mr. Jon- es hafði tekið við fénu og af- hent það Mr. Stubbs jafnharð- an. Sýndu bækur hans, að fyrir 265 mál, sem Stubbs hafði dæmt í, hafði innheimt verið $5 fyrir hvert mál. Samkvæmt framburði Jones, höfðu fyrir-j dómsúrskurðarins, er birtur er Frhó á 8. bls. ljös um það er henni lýkur. nm borgarlegt uppeldi, þjóðlega útbreiðslustarfsemi og menn- ingu. Gildir þetta boð enn í _______ dag. En hvergi hefir kvik- Mánudaginn 19. desember ár-' niync^n yerið tekin eins ræki- 1932 var kveðinn upp hæsta- í þjónustu hins'Opinbera réttardómur í málinu gegn C. \og { Rússlandi- Öll kvikmynda- Behrens og Magnúsi Guðmunds! Serð er Þar undir eftirliti ríkis- syni fyr. dómsmálaráðherra ís-!ins °S náleSa allar kvikniyndir, lands. Eru hinir ákærðu sýkn- jsem framleiddar eru þar, hafa aðir af kærunum og sakarkostn stjói-mnáitilegau tilgang. f Eng- aði öllum, sem sjá má á eftir- landi hefir sérstök nefnd starf' farandi orðum úr niðurlagi að síðan 1929 að Því að nndir-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.