Heimskringla - 18.01.1933, Side 2

Heimskringla - 18.01.1933, Side 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. JAN. 1933. NESJAMENSKA I. Eitt óbrigðulasta einkenni menningarþjóðaír er það að hún þolir að heyra hverja skoð- un, sem er, setta fram og rædda opinberlega. Snild eða vesaldómur þess, er máiið flyt- ur, ræður því, hvort hún legg- ur eyrun við. Hitt heitir nesjamenska, þeg- ar upp gýs óp og emjan lands- horna á milli, ef einhverjum dettur í hug að segja eitthvað, sem ekki hefir áður verið marg tuggið á hverjum herkerlinga- fundi eða staðið í sveitablaði norður í Þingeyjarsýslu. Vér hér á landi erum, .því mið- ur, ekki nærri lausir við þenna hvimleiða löst, og er að vísu víðar pottur brotinn. Það ligg- ur ekki við, að vér þolum að heyra hvaða skoðun, sem er. Það er t. d. ákaflega skamt á milli þeirra ályktana, sem Landssamband kvenna gerði fyrir skemstu um trúarinnræti kennara, og þeirra drottins- vina í Bandaríkjunum, sem fyr- ir nokkrum árum dæmdu kenn- ara úr embætti fyrir að halda fram jafn fornfálegum hlut og þróunarkenningu Darwins. Mun urinn aðallega sá, að Lands- samband kvenna er vesælt og valdasmátt, sækjendur apamáls ins fræga auðugir og voldugir. Hugarþelið er hið sama. Fyrir ekki all-löngu baðst út- varpsráðið aðstoðar hlustenda til þess að leggja á ráð um hagkvæmari tilhögun útvarps. Margir gerðu það. Sumir vel og viturlega. En það tjáir mér skilorður maður, að aðrir hafi ritað bréf sín aðallega til þess að láta háttvirt útvarpsráð vita, að viss maður mætti aldrei í útvarpið komast og ekkert það, er hann hefði að flytja. Að endingu allra auðmjúklegast: Þökk fyrir fleiri messur! Allur rekstur útvarpsins var þeim hreinasta hégómamál hjá því, að geta bægt þessum manni frá. Orsökin? Siðferði þjóðarinnar var í hættu. Þetta minnir mig á konuna vestfirzku, sem kom í kaupstað- inn og bað um útvarpstæki vönd uðustu tegund, sem ekki gæti brugðist í blíðu né stríðu. Hvort hún ætlaði að hlusta á útland- ið? spurði búðarþjónninn. Og sei, sei, nei. Hún ætlaði að hafa það til þess “að skrúfa fyrir helvítið hann Jónas, þegar hann færi að tala”. Þess vegna mátti það ekki bregðast. Þetta er nesjamenskan — yf- irgengilega nautheimsk og al- veg að rifna af áhuga fyrir sál- arheill þjóðarinnar og efnalegri velferð. Það er hún alt af og alstaðar. Það er hennar einkenni. Eitt af þeim meinlausustu þó. Hér á dögunum gerðu all- margir menn ofurlítið hark að húsi, þar sem virðulegir bæjar- fulltrúar höfuðborgar vorrar, Reykjavíkur, þurftu sérstaklega á næði að halda — og starfs- friði. Þetta sýnist ilt verk og ó- maklegt, enda voru mennirnir barðir kylfum fyrir svo fíflóðar tiltektir. En bæjarfulltrúarnir voru þarna að gera merkileg- ustu ályktun þessa árs, nefni- lega þá, að sama sem ekkert væri hægt að liðsinna atvinnu- lausum mönnum. Svo það var óneitanlega nokkuð fyrirhyggju laust og naglalegt að fara að trufla þá. Næstu daga voru blöð höfuð- staðarins sérlega lærdómsrík. Blaðamenska á íslandi hefir aldrei verið neitt tiltakanlega hreinlegt verk, sem stafar af þeim dauðnáttúrlegu orsökum, að kotþjóð er aldrei sýnt um að taka á viðfangsefnum á stór- mannlegan hátt. En í þetta sinn var það þó óneitanlega dustað upp, sem drottni og þjóðskipu- laginu mátti helzt að gagni koma (“Drottinn” notað hér samkvæmt málvenju Morgun- blaðsins). Dagblaðið Vísir flutti dag eftir dag hnausþykka trú- hræsnina og lék sér að félags- legum heigulshætti lesenda sinna eins og köttur að mús. Það var mikil íþrótt, drýgð í innilegustu hjartans gleði fá- fræðinnar. Morgunblaðið fékk sánkti Guðrúnu sína, blessun- ina, til þess að gefa yfirlýsingu um það, hvernig tiltekjur öreig- arílsins mældust á þann himn- eska kvarða, — hinum megin frá. Það var hroðaleg útkoma. Og hin fróma kvinna lét þess getið, til marks um bölmóð bolsanna, að sér hefði verið svarað um “jafnvel trúleysi” (Mgbl. 17. ág.). “Hversu lengi kann sá for- djarfi heimur að standa!” En þrengingar hinna frómu létu sig ekki án vitnisbTírðar í góðum verkum nú heldur en endranær. Þó að selja yrði bolsanna Satan á vald til tor- tímingar holdinu, eins og ritn- ingin mælir fyrir, þá varð þó að gera tilraun til þess að bjarga börnunum, blessuðum sakleysingjunum. Og til þess að herða þau til skynsamlegs lífernis í þessari Sódóma jafn- fangsefni. aðarstefnunnar, var nú efnt til í öllum Norðurlandabúum er berjaferða og kaffiveitinga und- rígfælin geðvonzka við hress- ir umsjá góðra manna út um alt andi hugsunum. Svíar til dæmis Þingvallahraun. Nesjamenskan hafa ræktað með sér lundariag, horfði klökk á eftir kassabílun- j — og hér með er vitanlega átt um og viknaði yfir altumfaðm- við borgarastéttina —, sem gæti andi góðleika síns eigin inn- hafa nærst og orðið til við lest- Eldurinn í djúpinu. Eg blek sé á himininn borið, svo blinduð er útsýn á ferðamanns leið. Um grjóturð þá greikkar hann sporið, það glórir í bjarma upp af forlaga seið. — Það er eldur í djúpinu, drengir! Og draumar rætast í vöku enn, þá aldanna ísa hann sprengir. Það er eldur í djúpinu, konur og menn! Sá bleikklæddi sonur sólar svífur úr djúpinu frostdægrin löng. Þá afturhald galdranna gólar gulhvítt af ótta og heiftar söng. Það er eldur í djúpinu, drengir! Og deginum heilsar með fögnuði senn. Hann andstöðu alla sprengir. Það er eldur í djúpinu, konur og menn. Það stöðva’ ‘ann ei hástéttir neinar, þó stefni þær að honum óvígum her. Ei bíta' á hann byssur né fleinar, boðorða kúgun né guðsorða kver. Það er eldur í djúpinu, drengir! og deginum unga hann helgar sig enn, og ást hans við æskuna tengir. Það er eldur í djúpinu, konur og menn! í nafni samhuga og sáttar samtíðin hylli’ ‘ann í gleði og þraut; ímynd hins eilífa máttar endurfæddan á þróunarbraut. Það er eldur í djúpinu, drengir! og draumar rætast í vöku enn, þá aldanna ísa hann sprengir. Það er eldur í djúpinu, konur og menn! J. S. frá Kaldbak. rætis. En krakkarnir drógu að sér hreina loftið og ærsluðust með fullkomnu virðingarleysi fyrir því, að þarna var verið að bjarga sálum þeirra. Þetta, sem hér hefir verið drepið á, eru að eins meinlaus smáfyrirbrigði. Þau vitna um ó- hollustuna. En þau eru þó ekki ur Bjarma vestur í Þorskafirði eða norður við Mývatn. Einn gáfaðasti snillingur, sem bað ursnobbisma), sem þekkist á bygðu bóli, hins vegar að sefa- sjúkri hræðslu og innblásnum fjandskap við þann hugsunar- hátt og þau viðhorf, sem leiða af notkun vélrænna framleiðslu- tækja. En hvort tveggja kemur þetta í einn stað niður gagnvart þróun félagsmálanna. Menn- ingardaðrið er að basla við að samrýma afgamalt, íslenzkt gerzt skemtilegir hin síðari ár. og ætlar nú alveg að rifna af Þar gætir þeirra hreyfinga, sem andþrenslum og vandlætingar- með þjóðinni bærast, gleggra semi. “Enginn getur sagt, að heldur en annars staðar. yrkisefnið sé aðlaðandi eða Læknisfræði og bókmentir smekklegt*)”. “Því höf. verð- eiga um það svipaða aðstöðu, að ur ekki skilinn öðru vísi en svo, til skamms tíma stunduðu menn að hin mikilláta kona festi ó- áhyggjulausir hvora tveggja takmarkaða ást á hálfvöxnum, mentagrein í þeirri trú, að þeir forugum og skælandi pilti.” störfuðu að framsókn mann- j Það er nú svo. kynsins í sátt og friði við alla ‘ Hefði viðfangsefnið verið fróð góða menn. Og borgarastéttin legra, ef maðurinn hefði verið studdi þessar mentagreinar og jafnoki konunnar að auði, aldri ugði ekki að sér um háska og metorðum? þann, er af þeim kynni að leiða. j Höf. finst Jón Trausti bregð- Nú þykir henni sem hún hafi ast því að skýra þetta sálfræði- alið nöðru við brjóst sér, þar lega. í stað þess “dregur hann sem læknisfræðin er. Þessi vís- tafarlaust fram blygðunarleysis- indagrein hefir kent mönnum tilhneigingu og girndarástríðu næringarefnafræði og leitt í ljós konunnar, og upp af þessu læt- úrkynjun þá sem stofnsins bíð- ur hann spretta óslökkvandi ur við skort vissra skilyrða.1 ást”. “Svo nærri dýrinu flytur Þetta er orðið að háskavopni í J. Tr. tignustu konuna, sem höndum allsleysingjanna — og hann finnur í landinu á þeim er nú löggjafarvaldið víðsvegar tíma. Þenna svarta blett setur að basla við að reisa skorður við hann á kvenþjóðina.” Sömu þessu glapræði læknanna. (Sbr. sökum er Jón borinn um með- umr. á alþingi um berklavarna-, ferð sína á öðrum “tignum” lögin hér.) Sama máli gegnir konum í öðrum sögum. um bókmentirnar. Borgara- j Þetta þarf engra skýringa. stéttin hér á landi var ekki orð- i Það þarf ekki einu sinni að in gömul, þegar hún fann, að benda á hugsunagrautinn og það voru þó nokkur mál, sem bögubósaháttinn. Og þaðan af hér mætti aldrei ræða, t. d. síður á höfðingjadekrið, undir- pólitískar umbótaskoðanir, við- lægjuháttinn og oddborgaratón- haldshvatir manna og trumál. inn. Að endingu sigar Árni Goðgá þykir það einnig, ef Jakobsson fjárveitingavaldinu af gleðisnauða land hefir borið, höldavald í einangruðum dölum teiknaði einu sinni mynd af við þá menningarhugsjón, sem Gustafi Adolf, þar sem bann v?»r getur af sér pólóspil og útlendar að bursta í sér tennurnar morg- yfirstéttar-hundakúnstir. Þetta uninn fyrir orrustuna við Lnt*- er gert í sælli afneitun þess, að en. Það varð ógurleg emjan um Járnöld hin nýja er gengin yfir sjálf pestin, eitruð og banvæn, | alt landið. Þessi huglausi mað- allan heim. Sefasýkin, hræðslan, æpir hins vegar á þá einangrun, sem lánardrottinsafstaða Breta gagnvart þessu skulduga fiski- veri hlýtur að virða að vettugi. Hitt liggur í augum uppi, að Bretar munu á sínum tíma sú, er drepur hverja hugsun og j ur var að svívirða helgustu slær hvern vilja með lömum. I minningar þjóðarinnar. Þar Með allri virðingu fyrir bæxla- með flaut orðbragð og getsakir, gangi þeirra, sem að þessu sem voru að innræti til eins og standa, eru þetta þó ekki annað símskeyti, er sumir hreppstjór- en smáóþægindi, — mýbit. Það ar senda hér um þingkosningar nokkuð er hróflað við þeim sagnhjúpi, sem undirokuð al- þýða hefir ofið um heldri menn þjóðarinnar að fornu og nýju. Skal nú orfurlítið litið á, hvern- ig þetta birtist í hérlendum bók- mentum og gagnrýni hin síðari ár. Fyrir hér um bil 16 árum kvað mest að Jóni Trausta allra einstakri alúð á höfund þessara meinlausu sagna. Þetta var 1916 og þótti skörulega gert þá. Höf. gekk í Framsóknarflokk- inn, sem einmitt varð til um þær mundir, og má gera ráð fyrir, að hann þyki þar jafnan hafa skipað rúm sitt með sóma. Nú líða 16. ár, og borgara- stéttin íslenzka virðist ekki ætla íslenzkra skáldsagnahöfunda. j að eignast annað eins pennaljós hleypur ekki einu sinni upp und-, til að greiða fyrir skilningi á kunna bæði kúltúrsnobbunum an því á öðrum en þeim, sem pólitískum andstæðingum. Snill- eru ofnæmir, — sýktir. II. Eitt af því sem mest háir smá þjóðum um alla framsókn hugs- unar, er það, hve mjög það er tilviljunum háð, að hverju opin- berar umræður beinast. Enginn skyldi þó af þessum sökum missa geðró sína með matar,- lyst, því að landfræðilegar á- og andófslýðnum innilegasta hjartans þakklæti fyrir þá að- stoð, sem hvorir tveggja hafa veitt þeim til þess að tryggja sér sem varanlegasta lýðskyldu af landinu. Og Bretinn er fjöl- kunnugur í meðferð þessara ingurinn sænski svaraði virðu- Iegum samborgurum sínum af mestu kurteisi. Hann k’,,'i?c«t nú hafa komist að raun um, að Gústaf Adolf iðkaði aldrei þá einföldu hreinlætisreglu að bursta í sér tennumar. Hann j manntegunda og á verðlaun við bæði því afsökunar á myndinni. hvers manns hæfi. Gilda trú- Þetta, sem nú hefir verið boðssjóði handa einum, henging sagt, á við um þjóðir, sem hafa arlán handa öðrum, herskipa- nokkum veginn sæmilegar sam- heimsóknir og fallbyssuhvin stæður valda og viðskiftalegar. göngur, selja framleiðslu sína handa kúltúrsnobbunum. Þetta Og þar kemur um þau mál. En daglega gegn peningagreiðslu er það, sem í höndum siðsamra við athugun á blöðum og tíma- út í hönd og eru komnar á við- borgara heitir að komast í ritum Norðurlandabúa allra fær j unandi stig í þrifnaði og matar- menningar- og vináttu-samband það ekki dulist, hve slitrótt það j gerð. Það tekur því þess vegna við sér meiri þjóðir. einatt er og tilviljanakent, sem ekki fyrir neinn að fitja upp á j Með þessa fjármála- og við- athygli þeirra beinast að. Óðar nefið, þó að það sé hreinlega en varir er ef til vill helmingur- játað, að vér, mörlandarnir, sé- inn af blaðakosti slíkrar smá- »m ekki sérlega risháir ( al- þjóðar sokkinn á kaf í botnlaust1 þjóðlegum hugsunarhætti. Ein- málæði út af engu, — bók, þarjhæfni atvinnuveganna, sölu- sem samfarir aðalpersónanna I tregða, kaupfélagsskuldir, og gerast einhvem veginn öðru vísi j ergelsi eru hvert um sig prýði- en vera ber, borgaralegri ferm- j legur jarðvegur fyrir þessa sál- ingarræðu, sem einhver smell- j arlegu aldeyfu — nesjamensk- inn náungi finnur upp á að,una. Vér erum of fjarlægir um- heiminum og of omerkilegur lið- ur í viðskiftakerfi nútímans til þess að menningarleg viðfangs- efni leiti hér á hugina að stað- aldri eins og þungur óslitinn straumur, svo þungur, að hann halda til þéss að vekja á sér athygli — eða þá bara almennri spillingu aldarfarsins. Hver spámaðurinn rís upp um annan þveran. Menn, sem aldrei hafa getið sér annan orðstír en þann, að vera taldir nokkurn veginn með öllum mjalla(oft að ástæðu knýi málæðið annað veifið til lausu), fylla blöðin dálk eftir j andagtar og reki fávizkuna á dálk með hvæsandi vandlæt- j stampinn. Hins vegar erum ingasemi. Eftir svo sem þrjár vér svo glögglega innan vé- vikur til mánuð slotar þessum ófögnuði í bili. Það tekur aftur að glitta í viðfangsefni hugs- andi manna, þangað til næsti nesjaspámaðurinn dettur um tærnar á sér og rekur upp ösk- ur. Allar opinberar umræður ná- grannaþjóða vorra eru meira og minna m a r ka ð a r þessum krampaflogum og andþregslum manna, sem hafa þvílík ókjör að segja, hvenær sem forsjón- in er svo nærgætin að leggja >eim til nógu auðvirðileg við- banda hins brezka hagsmuna- svæðis, að telja má, að vér sé- um ekki allsendis úr kallfæri við umheiminn. En þessi slitrótti ómur þeirra hugsana, sem nú plægja hugi stórþjóðanna undir voryrkjur nýs menningartímabils, hefir bergmálað á hinn eðlilegasta hátt í hinum fornhelgu fjöllum ættjarðar vorrar. Hann hefir annars vegar orðið að einhverju fleðulegasta og glaðklakkara- legasta menningardaðri (kúlt- skifta-þróun í baksýn verður að skoða opinberar umræður um menningarmál á íslandi. Þessi þróun hefir rofið þá hulu, sem fyrrum lá um raunverulega stéttaskiftingu þjóðarinnar, og fylkt henni í tvo mjög greini- lega afmarkaða hópa, sem búa við afar-misjafna aðstöðu. Það knýr að minsta kosti þann hlut- ann, sem miður er settur, tU nýrrar gagnrýni um rök og or- sakir ástandsins, hinn til andófs og bolabragða.Annar er spurull og breytingagjarn, af því að hann þjáist. Hinn sljór, væru- kær, og bakstigull — en grimm- ur, ef honum er stuggað upp úr værðinni af nærgöngulum alls- leysingjum. Hann byggir til- veru sína á hjátrú, vana og úr- eltum trúar- og siðgæðis- hug- myndum — að ógleydum odd- borgaraskap og hræsni. Sjálfir trúa postular hins menningarlega andspyrnuliðs ekki á helminginn af því, sem þeir hafa fyrir vönd á frómann og fáfróðan “lýðinn”. Það veit eg af áralöngum kynnum við suma þá pennaliprustu. m. Á vettvangi íslenzkra bók- menta hafa margir atburðir Jón átti við þá mæðu að stríða, að hann þurfti fé til viðurlífis sér og lét betur að afla þess með ritstörfum en prentverki. Hann var óbyltingagjam með öllu, en leit svo stórt á hlut- verk sitt, að sér væri heimilt að kryfja til mergjar mannlegar sálir, eftir því sem geta leyfði, og það þótt kaupmenn ættu í hlut eða hefðarkonur frá fyrri öldum. Borgarastéttin íslenzka var miklu óstéttvísari þá en nú. Þó var hún aldrei ánægð með Jón, en alþýða unni bókum hans og gerir enn. Hann var skammað- ur barnalegum, óbótaskömmum ár eftir ár, og virðist seinast hafa unnið það til friðar sér að skrifa mjög ómerkilega bók (Bessi gamli). Það má spanna menningar- lega framför vora á merkilega einfaldan hátt með því, að rifja upp atburð, sem gerðist fyrir 16 árum. Þá hefur ungur maður, til þess að slá vafurloga um velsæmið í íslenzkum bókment- um. Þörfin er heldur ekki sér- lega brýn. Nýju skáldin feta trúlega götu hinna gömlu í formi og viðfangsefnum. Það er tíðiridalaust á þessum víg- stöðvum um leið, og hetjumar slíðra sverð sín. En nú rennur upp ný öld. í kjölfar togaranna og stríðs- gróðans rennur upp fyrsti vott- ur bor'garalegs frjálslyndis á fs- landi, húmanismi hinna fyrstu söddu og sæmilega klæddu borg ara í margar aldir. Að öðrum þræði átti þetta frjálslyndi sínar sálfræðilegu rætur í þeirri fá- kænu trú, að elfur stríðsgullsins héldu áfram að soga þá upp í sig. Af þessu frjálslyndi er nú ekki snefill til lengur í borgara- stéttinni. Henni hélzt alt of raunalega á hinum skjóttekna gróða til þess að hafa ráð á slíku til frambúðar. Átökin við öreigana tóku að gerast veru- Arni Jakobsson að nafni, að rita i leiki. En sá hluti verkalýðsins, bókmentahugleiðingar í 28. tbl. ísafoldar og áfram. Kveðst hann þá munu taka til athugunar þrjú síðustu verk Jóns Trausta “og skoða þau í því ljósi, sem þau hafa ekki fyr verið skoðuð í sem notað hafði samtök sín þessi árin til þess að rífa sig upp úr sultarfeninu, hefir nú tileinkað sér þetta frjálslyndi að nokkru leyti. En þetta skammvinna vor með þjóð vorri.” Til þess að j borgaralegs húmanisma eignað- tryggja lesendum það, að sá fjalli hér um mál, er með kann að fara, kveðst hann ætla að bera upp fyrir sér þessa spurn- ingu: “Hvað er skáldskapur?” — “og svara henni sjálfur”. Svarið er á þessa leið: “Skáldskapurinn er samrýmd formsfegurð og efnismeðferð og hið nákvæma samræmi í nátt- úru- og mannlífs-lýsingum skáldanna, sem þannig verður að list.” Og enn: “Samræmi náttúru^ og mann- lífs-líkinga er að skapa manns- ist sinn postula og ljóðasvan. Það var Davíð Stefánsson. Hann er hvorki umbótamaður né spámaður. En hann er dill- andi ljóðrænn í hugsun og um- burðariyndur lýðsinni. Borgur- um stendur enginn stuggur af kvæðum hans: götumyndunum, samúðinni með betlaranum, skækjunni, flækingnum, ein- yrkja landnemanum. Og það væri líka alveg ástæðulaust. Davíð Stefánsson er ekki að fylkja þessu allslausa liði saman með básúnuhljómi til geigvæn- legrar baráttu. Hann klappar sálir og sálarlíf og þaðan sjáist | því bara á kollinn og segir því, áhrif náttúrunnar og samband i að það sé eins vel innrætt eins sálarinnar við hið ytra líf.” j og þeir, sem finni beri flíkurnar. Og til ýtrari skýringar og á- Þetta átti alveg við tíðarandann hrifsauka: I— ásamt stúdentamærðinni, “Sbr. ræðu haldna á Breiðu- jbrennivínsdýrkuninni, þjóðsagna mýri 19. júní 1915. Ræðan var vitanlega óprent- uð, — en hún var flutt í Þing- eyjarsýslu. Að þessum skörulega inn- gangi loknum víkur höfundur að sögunni “Anna á Stóruborg” spekinni í kvæðum Davíðs, enda hefir hann orðið ástsælastur ís- lenzkra skálda á sinni tíð. Sjálf- rátt eða ósjálfrátt hefir Davíð *) Leturbreytingar eru frá mér. — S. E.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.