Heimskringla - 18.01.1933, Síða 3

Heimskringla - 18.01.1933, Síða 3
WINNIPEG 18. JAN. 1933. HEIM8KRINGLA 3. SÍÐA. Pkoat 22 «3S Phoop 2R 23' HOTEL CORONA 2€ Rooni Wllfc Bath Hot and Cold Water ia Every Room. — $1.60 per day and up Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA komist upp á lag með það, að gera barnagælur við áleitnustu sjálfsblekkingu lífsmettra hóg- lífismanna. Hún lýsir sér í ró- mantískri tæpitungu við dala- kofa-líf og hörpudiska-búskap og grasserar átakanlega í fólki, sem ekki getur sofið væran dúr nema í fjaðrarúmi með hita- poka við fæturna, né litið glað- an dag, ef það á ekki tólf manna matarstell. Eitt alvinsæl- asta kvæði Davíðs er “Konan, sem kyndir ofninn minn”. Eg hefi lesið þetta kvæði fyrir æði- mörgum þvottakonum og ösku- buskum, og þeim fanst bókstaf- lega ekkert til koma. Þær ýfð- ust við meðaumkuninni og tæpi- tungunni. Hins vegar hefir orð- stöðu fólki, sem hefir ráð á að halda slíka öskubusku og veit, að það fer ofboð vel á því að gómskella öðru hvoru framan í hana af samúð með kjörum hennar, orðið þetta hreinasta opinberun. Því líður betur í ofnkróknum eftir að hafa and- varpað eins eg tvisvar sinnum-j “Fáir njóta eldanna, sem fvrstJ'• kveikia þá”, oe: huggar sis við I það eins og eitthvert æðra vís-! dómsráð, að “sumir skrifa í öskuna öll sín beztu Ijóð”. Á; þessum rökum byggjast vin- \ sældir Davíðs að verulegu leyti,! og verður að játa, að vart verði traustari grunnur lagður að j skáldhróðri á því þróunarstigi í félagsmálum, sem vér erum enn. En svo kemur Halldór Kiljan Lexness til sögunnar og byrjar að leggja kjöl að höfundarstarfi, ritar bækur, sem eru í þann veginn að verða okatækar á evrópskan mælikvarða. Þá rumskar nesjamenskan. Halldór gerir þá fíflóðu kröfu til landa sinna. að þeir kunni að ( hlýða á málaflutning eins og siðaðir menn og láti sér skiljast j illindalítið, að ofurlítið þurfi að j hnika til máli Snorra Sturlu-i sonar til þess að birta á því hugsanir nútímamanna. Annað og meira er nú ekki um að vera, enda er Halldór enn þá ungur. En nú kemur það í ljós, að hér í landi á ekki að vera málfrelsi samkvæmt skoð- un “heldra fólks”, — ekki fyrir alla, — ekki fyrir Halldór Kiljan, að eins fyrir kúltúrsnobbana og mærðarskjóðurnar. Guðmundur á Sandi varð að þessu sinni sá blessaði bjarg- vættur íslenzkrar menningar. Árni Jaobsson þegir af því, að konur þær, sem Halldór glettist við, eru ekki af þeirri mann- tegund, sem gráast hefir leikið íslenzka bændur um margar aldir. Lýsingar Halldórs særa ekki taugar söguræktaðs undir- lægjuháttar. Guðmundur er miklu fjölhæfari andófsmaður af því, að öðrum þræði mann- ar hann sig upp á barnalegum vitsmunahroka, þar sem Árni hefir ekki annað við að styðjast en frómlynda lotningu fyrir yfirgangsseggjum fyrri alda og afsprengi þeirra. Guðmundur skrifar nú grein í 2. hefti Stefnis 1931 um “feimnismálin”. Fer þar saman geysilega gráðugur handagang- ur í “kiúryrðum” samtíma- manna hans og harðsnúinn þing eyskur öfuggaháttur í málfari. Guðmundur ætlar að höggva stórt til hlífðar íslenzku vel- sæmi, en hefir alt of gaman af að velta sér í “feimnismálun- um” og gjóta hornaugum inn fyrir rekkjutjöldin svo að honum verði að fullu trúað. Það er til vísa, landskunnur húsgangur, sem illviljað almenningsálit hef- ir kent einu snjaliásta núlifandi skáldi íslendinga — og það sem verra er, tileinkað Guðm. Frið- jónssyni. Vísan er svona: Allfjarri borg þú lengi hafðir þeirra manna, sem rekja upphaf lifað, I sitt til þessarar hvatar, sem ís- litið svo á, að fult þær væri af lenzk dygð má ekki heyra pútum. nefnda. Þess vegna er mér t. d. Sífrað um það og svæsna pistla alveg ómögulegt að trúa því, úr skrifað, j því þessi “tigna” kona átti barn — siglt þó í draumi þessum j í Bræðratungu, að Daði hafi lystiskútum. j ekki gert annað en halda í hönd ; ! henni, blimskaka augum og Hvemig sem þessu er varið andvarpa, til þess að svo mætti um höf. vísunnar og þann sem fara. Eg býst meira að segja þar er lýst, þá er það víst, að í! við, að veruleikinn hafi verið augum sálhreinna manna er vís- ! þar fult eins handfastur og lýs- an nærfærin lýsing á þeim hvöt- ingar Kambans, en stendur al- um, sem búa að baki væmnustu gerlega á sama. Það er mér umvöndunarskrifunum um j eiður sær. hnignandi siðgæði þjóðarinnar. j Annars get eg ekki stilt mig Guðmundur naut einu sinni ™ að benda á samkvæmnina þess heiðurs, að vera bitbein bjá þeim, sem hafa verið að húð oddborgarháttarins fyrir djörf- skamma Kamban fyrir þessa ung og bersögli. Síöari árin bók. Með viðunandi rökum ger- hefir hann farið hamförum til ir hann snarpa tilraun til þess þess að sanna, að það var ó- að hreinsa Ragnheiði af grun verðskuidaður heiður. Hann um að hafa framið meinsæri á hefir leikið það hlutverk með heilögum stað, — fyrir dyrum i innfjálgri ánægju, að vera hirð- sjálfrar dómkirkjunnar, og taka trúður nesjamenskunnar á ís- þannig frá unnendum Ragn- landi. Þess vegna heldur hann heiðar óttann um eilífa sálu- fyrirlestra um bolsévisma og hjálp hennar. En nú kemur aðrar menningarstefnur, sem þnð kynlega upp úr dúrnum, að hann hefir ekkert vit á. Þess Það er eins og þetta blessað fólk vegna skrifar hann giaðklakk- vilji heldur að hin “tigna kona” i aralega grein eins og “Feimnis- hggi til dómsdags undir mein- j málin” um bersögli yngri mann- særisgruninum en að hún sé | anna, og kennir þar bæði öfund- hreinsuð af honum, ef hreins- ar og ergi. — Þess vegna snýr t unin kostar það, að höf. verður hann í villu og lýgi spekiorðum a® láta barn hennar koma und- St. G. Stephanssonar, sem hann þykist þó dá, þegar hann er að flaðra upp um auðvirðileg- ustu pólitíska hjátrú samtíðar sinnar. Guðm. hefir einu sinni lagt í það, að “skýra” þetta erindi í kvæði Stephans, Kveld: Og þá sé eg opnast það eymd- anna djúp, þar erfiðið liggur á knjám, en iðjulaust fjársafn á féleysi elzt sem fúinn í lifandi trjám, en hugstola mannfjöldans vit- eins að unt sé að viðra hana upp und og vild j framan í almúgann sem tigin- er vilt um og stjórnað af fám. > borinn kynleysingja eins ov | betri kvinnur eiga. að vera. Eg Þessir fáu ætlar Guðmundur, hefi séð þessari skoðun lýst á ir með náttúrlegurft hætti. Eg man ekki betur, — en mínu minni er nú reyndar ekki að treysta, — en að frú Guðrún Lárusdóttir við hefði þau orð í þingræðu s. 1. vetur um þetta brifabað Kambans á mannorði Ragnheiðar, að hann hefði dreg- ið hana upp úr gröf sinni til þess að svívirða hana. Svona er nú rökvísin nesjamenskunn- ar. Þessu trúaða og dygðuga fólki er auðsæileaa alveg sam,) um sáluhjálp stúlkutetursins, að Jakobsson og myndi harma það mjög, ef hún slasaðist til að reka sína alþýðulöpp í siðferði- leg líkþorn biskupsdætra og amtmannssystra. Og henni er áreiðanlega ekki um bækur, sem gætu sveigt ‘mannlegt eðli’ í vissar áttir, enda hefir henni, veslingnum, oftar en einu sinni orðið hált á því sama eðli. Þeir félagar, Árni og Guðmundur. eiga það því engu öðru en fræeð sinni að þakka, að eg hefi vikið að þeim sem dæmum þess menn ingarlega “ótta og umvöndun- ar”, sem vort stjórnarskrárhelg- aða þjóðskipulag hvílir á. Og virtu nú, lesandi minn, að lokum fyrir þér þessa sundur- leitu, ámátlegu hersingu, — andspymufólkið: Þar eru klökkir söngvarar osr sannkristnar konur, afdankaðir hugsjónamenn og gjaldþrota braskarar, heiðurborgarar og stólpabændur. Þetta fólk skil- ur ekki hvað annað. Það hatast innbyrðis og hailmælir hvert öðru. Það á ekkert sameigin- legt nema hræðsluna við úr- lausnir framtíðarinnar og óvild- ina til þeirra, er þær boða. f þessum raunalega hópi er marg- ur þrunginn af innilegri alvöru, alúð og sannfæringu. En í þessu d<ræfuliði verður hver kostur fáviltur í reynd, af því að þar er enginn, sem vogar að skilii rætur mannlegra meina. Alúð j þeirra er andhverf og grimm- Þér sem notið 1 I M B U R KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA MARGRÉT REYKJALfN BJÖRNSSON. Fædd 30 júlí 1869. Dáin 14. desember 1932. báðum þessum greinum, sem eru bókmentalegt æfistarf Árna (fyrir utan ræðu, flutta á Breiðamýri 19. júní 1915), er þessi kynhugð á sérlega áber- andi hátt tengd við hugtakið “tignar konur” (Sbr.: “Tigna konan, Ragnheiður Brynjólfs- dóttir, fer í ofsa-heift um há- nótt í rúm til elskhugans” — “Svona nærri dýrinu flytur Jón Trasuti tignustu konuna, sem hann finnur í landinu”). Loks myndi Freud sjá, að það var andúð, ádeila, viðspyrna, ekki guðmóður, hrifni og fögnuður, sem ýtti Árna fram á ritvöllinn í fyrsta sinn, og að það eru sömu hvatir, sem rífa hann upp til dáða á ný, eftir 16 ára svefn í víngarðinum. Það er stundum gott fyrir menn, að Freud er ekki< íslendingur, og að sál- greining (Psychoanalyse) er ekki fundin upp á Álftanesinu eða í Þingeyjarsýslu. IV. Vonandi er enginn lesandi Ið- unnar svo skyni skroppinn, að hann skilji orð mín á þann veg, að eg sé að mæla bót gálaus- legu eða ruddafengnu orðbrogði um kynferðismál eða trúmál. Lesendum greina minna í þessu tímariti og öðrum er kunnugt, að eg hefi engar mæt- ur á slíku, þótt eg hirði ekki um að grípa hvert tækifæri til þe^s að gera mig að fífli af þeim ástæðum. Þessi grein er einungis skrifuð til þess að ---- --------- —....— i8Ýslu r,-.. hiues.n nnkUm. ár benda á hvílíka örðugleika | lnS uni ohagganleet réttmætí ’ hugsunarþróun kotþjóða á við ranglætisins og trú þeirra sten^- að Mou fam’ en flut,tu SVO, Foreldrar Margrétar sál. voru j þau merkishjónin Halldór Frið- riksson Reykjalín, sonur séra Friðriks Jónssonar er síðast var prófastur á stað á Reykja- nesi í Barðastrandarsýslu, og Sigurrós, systir Egils á Laxa- mýri og þeirra bræðra. Þau bjuggu síðast á Kvennabrekku í Dalasýlu og með þeim fluttist Margrét til Vesturheims árið 1874, þá 5 ára gömul. Þau námu fyrst staðar á Gimli og þaðan fóru þau út í Mikley á Winni- pegvatni og þar nam Halldór land og bjó þar í 5 ár. En árið 1879 fluttu þau til Mountain, N. D., og bjuggu þar, að mig minnir í 28 ár. Árið 1890 giftist Margrét Frið- íynd, alvaran viðspornandi brái !birni ^Wrnssyni Björnsson- Sannfærino: þeirra er sannfær- ! a! frá ForntlaSa f Eyjafjarðar- að séu foringjar örbjargamann- anna, málsvarar erfiðisins og fé- leysisins. Að hans skoðun eru prenti af giftri konu og margra barna móður. Síðan hefi eg tæplega getað litið á mann benr það þeir, sem villa um vitund ar öðru vísi en sem kynlegan fjöldans. Öll “skýring” Guð- j brcssbera. tnundar er ekkert annaft en dæs J En sjá Í Nú gerist hið mikla og stunur vegna “fúans”, sem undur, eftir 16 ára þögr.. ekki fær að alast í friði á hinu j Nú er rjálað við biskup3dótt- lifandi tré. , ! ur, vegið í knérunn Árna Jakobs Þetta heitir að snúa Faðirvor- sonar, og fer hann nú af stað inu upp á andskotann. ' með helvítamikla mærðarrollu Nú er að vísu ekkert við því í 2. hefti Eimreiðarinnar 1932. að gera, þó að snotrir piltar, Er það fyrst og fremst sár- eins og Guðm. Friðjónsson, erg- rækileg og býsna lostug lýsing ist svo með elli við hreppapóli- j á klámsemi Kambans, en á tík og einangrun, að um þá iafnframt að vera hirting á skifti. Á þetta er aðeins bent Ragnar E. Kvaran fyrir óhæfi- sem dæmi þeirrar viðurstygðar, lega liðveizlu við lausungina. er skiftingarnir rjúka upp og Og í 16 ár hefir Árni ekkert taka að stýra umræðum um lært og engu gleymt. Greinin opinber mál, hvenær sem at- er, því miður fyrir neðan allar vinnuþróunin skolar hér á land hellur, bólgin af úlfúð og mál- nýrri hugsun — eða nýtilegri. æði — eins og hin fyrri. T. d. En Guðm. tókst ekki að gerir höf. ráð fyrir því, að með kveða niður bersöglina um bókum og þess háttar sé hægt “feimnismálin”, sem ekki var að “sveigja mannlegt eðli”, og við að búst. Borgarastéttin ís- þá að því er virðist, einkum með lenzka þyrfti minna að drekka því, “að draga fram blæjulausa af veronal og bromkalíum til og heimtufreka kynferðishvöt- þess að sefa með taugar sínar, ina.” Svo að hún er þá að ef hún léti sér skiljast, hve lítið minsta kosti til, úr því að ekki vinst á með predikunum yfir- þarf annað en drga hana fram! leitt. Hún ætti nú að þekkja Gott er að fá að vita það. Hvað- það úr sínum eigin herbúðum, an hún verði dregin, svo að að því er snertir trúarlífið. En hætta sé á að blessað “eðlið” því miður á þetta einnig við fari á hrakning fyrir henni, um þá, sem predika “bolsév- skýrir höf. ekki. Það er engin isma” og “hættulegar” skoðan- von á því. Nei, góðir hálsar, ir. Það þarf meira til að breyta mannlegt eðli er seigara en svo, skipulagi og mönnum, meðal að það bogni fyrir einni bók. annars alvöru, fórn og mikið Það stæði annars ekki svona starf. lengi á heimsbyltingunni, kæru Nú gerist sá atburður, að samborgarar. Guðm. Kamban hefir samflot Ef um það væri spurt; af við Kiljan um “ósiðlega” bók hverju Árni Jakobsson skrifar — af hendingu. Um þá bók hefi nú sömu greinina og í ísafold eg áður ritað í þetta tímarit, og fyrrum, eftir 16 ára þögn, þá skal það ekki tuggið upp hér. mætti vera, að Freud, sá, er Mér finst Kamban missa marks hann getur í upphafi greinar um viðfangsefnið, en rétta þó sinnar, kynni svör við því. Freud allvel hlut sinn í síðara bindi. myndi væntanlega reka augun Ástafar þeirra Daða og biskups í. að bækur þurfa að ýta. allfast dóttur fanst mér, satt að segja. við kynhugð höf. til þess að svo nauða-ómerkilegt, en þó honum finnist ómaksins vert jafnframt sjálfsagt, að ekki að skrifa um þær. í annan stað ! þyrfti um að ræða. - Eg er einn myndi honum vart dyljast, að í að stríða. og með hverjum hætti úreltu þjóðskipulagi og félags- legu ranglæti vekjast upp spá- menn á neyðartímum. Hún átti einnig að sýna, hvernig kappa- val hins íslenzka andspyrnuiiðs er þó ekkert annað en toll- heimtumenn erlends fésýslu- valds, sem af landfræðilegum á- stæðum á þennan skika hér, þó að það þurfi ekki að greiða af honum eignarskatt enn sem komið er. Eg er einn af þeim sem nýt að því gamals og þjóð- legs uppeldis, að mig tekur þetta sárt. Hins vegar skal eg frómlega játa það, að eg sé ekki nokkra leið til þess að hamla á móti slíku, aðra en bá, að losa af hugum starfsstéttarinnar í landinu viðjar lijátrúar, fáfræði og vanafestu, slíta þenna ól- seiga fjötur, sem skapar sinnu- leysi, dofa og glapskygni um fé- lagsleg rök. Eitt fyrsta skrefið á þeirri braut er það, að læra að hlýða eins og siðaður maður á mál, sem sæmilega er flutt, — hvert sem það er. Þetta er ótrúlega holt fyrir sál og dóm- greind, og vita þeir bezt, sem reynt hafa. Eg skal að endingu taka það fram, að þótt eg hafi sérstak- lega getið Guðm. Friðjónssonar og Árna Jakobssonar, þá er það ekki af neinum óvilja í þeirra garð persónulega. Eg geri það að eins vegna þess, að báðir eru nokkru kunnari en ýmis þau sýnishorn nesjamenskunn- ar, sem eg þekki af nánum einka-kynnum. En hvorugur betra né umfangsmeira. Guðm. hefir skrifað allmargar bækur, sem eg á með tölu (fékk þær upp í skuld vestur á Breiða- firði), og Árni tvær fyrir utan ræðu, flutta á Breiðumýri 19. júní 1915, (sem eg hefi því mið- ur ekki heyrt). Eg gerði því ráð fryir, að þeir væru almenn- ingi dálítið kunnari en t. d. Óli Sigurbjarnarson á Þverlæk. Hann hefir sömu skoðun á bol- sévisma og Guðm. Friðjónsson og ‘skýrir’ ljóð St. G. Stephans- sonar á sama hátt, en er hins vegar alveg laus við öfund og ergi. Hann liefir heldur ald-rei ætlað sér að verða rithöfundur. Af sömu vorsökum hefi eg ekki getið hér Siggu Kokks, eins og hún er kölluð í sínu þorpi. Hún hefir sömu óbeit á dónaskáp Guðmundar Kambans í garð Ragnheiðar eins og Árni ur í órjúfandi samhengi við við- Sherwood 1 sauia ríki og þar hald mannlegra hörmunga. 1 voru bau tU 1928’ að bau flutt‘ ! ust í þessa bygð, Smeaton, En um leið kemur mér einnig gask í hug önnur fylking, miklu fá- mennari. Henni bregður í hug- ann sem leiftri frá beztu stund- um æfinnar, fæðingarstundum þeirra vcna, sem verma upp framtíðina. Það er fylking Þau eignuðust 11 börn. Þar af eru 2 dáin. Hin eru: Halldór, Friðjón, Haraldur og Russell, allir heima í föðurgarði, og Magnús, giftur Jónasínu dóttur þeirra, sem lífið hefir útvglið:Elíasar Vatnsdals fyrrum bónda til þess að vera voryrkjumenn' híá Mozart’ Sask ’ hveitikaup- sína. Þar eru menn', sem af' raaðllr f Foxford. Sask-: *>á hungruðum skilningi hafa reynt! Anna’ ?ift Dr’ C’ E’ Christen- að brjótast fyrir rætur mann- sen 1 Þessari bygð, Sigurrós, gift Dr. Norman Walther, í leera meina, sem hafa hvest sjón sína á eöli mannlegra Monta Vista’ Coiorado: °S Mar- hörmunga, sem hafa spannað Srét Kristín’ ógift heima' Tveir með skilningi sínum hina óend- , dien^ir eru dánir> Hans ^S1 anlegu baráttu — án þess að j °" Sidney Harold. örvænta. Þeir eru kaldrænir; Margrét sál. var stór og fall- og æðrulausir í hugsun, sjá eg kona, sem hún átti ætt til, sköp manna í frostkaldri heið- greind í bezta lagi og framúr- ríkju ofan við þoku allra blekk- skarandi minnug, og svo hrein- inga, allra uppeldisfordóma, skilin, að hún varð að segja allra tálvona þessa heims og það, sem henni bjó í skapi; — annars. Orð þeirra eru allsgáð trygg var hún vinum sínum og ^e: bitur, þar sem orð andspyrnu , trúkona mikil. Blind var hún fólksins eru sljóvgandi eins og búin að vera í 11 ár, og man ópíum-víma. Þeir skera til eg ekki til að eg hafi nokkurn- meinsemdanna, þar sem hálf- tíma þekt mann eða konu, sem velgjan hlúir að fúanum. bar það mótlæti eins vel og Annars vegar er munklökkur hún’ °S ætíð var hún Slöð °? skáldskapur, drýldin trú, ró- kát b011?1 að sækja’ °S var Það mantisk hugsjónaþvæla. saman- sem síálfsaSður hlutur’ nð en^ rekin tregða í kynlegri, áraátt- um’ sem Þan*að kom’ bott! ugri samábyrgð, sem treður erindi sínu dokið’ ef hann hafðl niður framsóknar- og viðreisn- ekki séð hana °& talað við ar-vonir mannanna í sælli og hana- syngjandi blindni — nesja- ímyndað get eg mér, að þau menska. Hins vegar er ástríðji- Friðbjörn og Margrét hafi ekki !aus, kaldræn vitrannsókn, sem getað kallast rík af þessa heims stjórnast af ástríðuþrungnum gæðum, en þau eignuðust þau réttlætisvilja, skynjandi og sjá- auðæfi, sem fáum af okkur andi lotningu fyrir mikilvægi hlotnast. þenna stóra hóp af þessa jarðneska lífs, af stærð- myndarlegum og góðum börn- fræðilegu mati á möguleikum um, og það eru þau, sem Mar- þess, — nýju mennirnir, fram- grét sál. lætur eftir sig, og gef- tíðin. Og það er gott í þeim ur kjörlandi sínu, sem hún lifði hópi, gott í þessu andlega og dó í. skygni, þrátt fyrir kuldahlátra Drottinn blessaði þig í lífinu, þeirra, sem draga sigurvagn Margrét, hann er þér alt í dauð- nesjamenskunnar. anum. Sigurður Einarsson. Vertu sæl! Iðunn. 1 E. E. V. VÖKUMAÐURINN. Viðsjált er að vaka, víðskygn myrkrið kanna, horfa á drísil-djöfla drepa farsæld manna. Unna yngri menning engum reyndist gróði. Oftast eftir dauðann á hann fyrst í sjóði. Svalt er morgun sárið, segir fátt af einum. Eflgum óskum svarað. Ástin hans í meinum. Þó er vert að vaka, vera í broddi farar, ef á dauða dægri dagrenningin svarar. J. S. frá Kaldbak.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.