Heimskringla - 18.01.1933, Page 7

Heimskringla - 18.01.1933, Page 7
WINNIPEG 18. JAN. 1933. HEIMSKRINGLA 7. SIÐA. ENDURMINNIN G AR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Aldrei hefir eiginmaðurinn átt í svo miklu stríði, vi ðskuld- heimtumenn og óblíðu náttúr- unnar, aldrei liggur svo illa á börnunum, aldrei er gestur svo illa á sig kominn, að ekki verm- ist óðara hajrtaþelið, og lýsi á hugsanirnar, áð ekki finnist strax náttúran blíðari og menn- irnir betri með slíkar konur fyrir augunum; þá kannast all- ir af hjarta við heimilisfrið- helgi, nema luntaraskítir og skelmar. Þegar eg kom heim til íslands sumarið 1919, þá lifðu þessar geðgóðu stallsystur á næsta bæ hvor við aðra, hjá sonum sín- um. Voru þær þá komnar fast að níræðu, og hitti eg þá svo á að báðar voru í rúminu. — Amþrúður hafði legið marga daga og verið þungt haldin um tíma, en var á góðum bata- vegi. Kristín hafði verið minna veik og var líka á batavegi. Eg var fjórar nætur á heimili Am- þrúðar, og langaði mig til að sjá Kristínu og hennar fólk, en það var ekki hrist út úr erm- inni. Þótt ekki væri nema ein meðal bæjarleið á milli, þá var það heil dagleið á vondum vegi í kringum fjall, ef nota átti hest til þeirrar ferðar. En fara mátti gangandi beina leið á milli bæj- anna eftir stórgrýtisfjöru undir fjallinu, ef brimlaust var og setið um lágsævi. Og skamt frá bæ Kristínar þurfti að hand- fanga sig á keðju upp og ofan fjörubakkan. Þetta er í raun- inni glæfraleið, en eins og ofur- lítill æfintýrablær hvíli yfir henni. Eg sat nú um álitlegt. tækifæri til þess að fara beina leið gangandi á milli bæjanna, og ferðin hepnaðist vel. En ef það liggur fyrir ykkur, sem bú- ið hér á sléttunum, að eitthvert ykkar gangi þessa sömu fjöru, þá vil eg ráðleggja ykkur að hafa sem minst fyrir því, að setja á ykkur klettana ofan við ykkur og lengst upp í fjallinu, því þeir sýnast allir jafnlíklegir Innköllunarmenn Heimskringlu: I CANADA: Arnes.................................. F. Finnbogason Amaranth .......................-.... J- B. Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Árborg ................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville ............................ Björn Þórðarson Belmont ..........v....................... G- J- Oleson Bredenbury................................H. O. Loptsson Brown.............................. Thorst. J. Gíslason Calgary............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River.....................................Páll Anderson Dafoe, Sask., ......................... S. S. Anderson Ebor Station......................................Asm. Johnson ^ifros......................' • • . • J- H. Goodmundsson Eriksdale .............................. Ólafur Hallsson Foam Lake.........................................John Janusson Gimli............................................... K. Kjemested Geysir............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland.............................. Sig. B. Helgasou Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa......... Gestur S. Vídal Hove............................ . . Andrés Skagfeld Húsavík.................... John Kernested Innisfail .......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar ...............!.............. S. S. Anderson Keewatin...........................................Sam Magnússon Kristnes............................... Rósm. Árnason Langruth, Man...................................... B. Eyjólfsson Leslie...................... . Th. Guðmundsson Lundar .................................. Sig. Jónsson Markerville ......................... Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask..................................... Jens Elíasson Oak Point.................... . . Andrés Skagfeld Otto, Man................................. Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Poplar Park.......................................Sig. Sigurðsson Red Deer ........................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík................................. Árni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifsson Silver Bay .......................... ólafur Hallsson Selkirk.................................. Jón Ólafsson Siglunes................................ Guðm. Jónsson Steep Rock ............................... Fred Snædal Stony Hill, Man........................... Björn Hördal Swan River............................Halldór Egilsson Tantallon.............................Guðm. Ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vogar..................................Guðm. Jónssort Vancouver, B. C .....................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis................-......... Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................F. Kristjánsson I BANDARfKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................. E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................... John W. Johnson Blaine, Wash.............................. K. Goodman Cavalier ............................ Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg..............................Hannes Björnsson Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson .. ............................Jón K. Einarsson Ivanhoe.................................G. A. Dalmailn Milton..................................F. G. Vatnsdai Minneota...................................G. A. Dalmann Mountain..............................Hannes Björnsson Pembina..............................Þorbjöm Bjarnarson Point Roberts.......................... Ingvar Goodman Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold ............................’.. Jón K. Einarsson Upham................................ E. J. Breiðfjörð TheViking Press, Limited Winnipeg, Manitoba til að koma einmitt þegar mað- ur lítur til þeirra. V)g mér sýnd- ist að fleiri af steinunum í fjör- unni bera það með sér, að skamt væri milil stórskotanna. Þegar eg hafði heilsað Krist- ínu, spurði hún fyrst: “Hvernig líður Amþrúði?’’ Og þegar eg sagði henni að hún væri á góðum batavegi, þá sagði hún: “Mikil ánægja er mér sú frétt, og ann eg henni þó umskiftanna, ljóssins og feg- urðarinnar og blíðunnar. Við töluðum lengi saman. Hún var hress og alklædd, en lúrði uppi í rúmi sínu. Mikið hafði henni j farið aftur líkamlega, en sálin | fanst mér öllu skýrari en áður. | Hún minti mig á, að eg hefði sagt við sig að hún væri ekki laus við hjátrú. Hún hafði kom- ið inn í herbergi okkar hjón- anna á Syðralóni seint á kvöldi, og eg var að hátta, hafði klætt mig úr skónum og annari- | buxnaskálminni, og var að j draga af mér sokkinn á sama j fæti, þegar hún kom inn. — |Hún sagðist hafa sagt: “Ham- | ingjan hjálpi þér, maður, þú jhefir klætt þig úr láninu.” Af því eg hafði engu rótað á hin- um fætinum. Eg hafði hlegið og sagst skyldi bæta úr því í fyrramálið, og klæða þá alveg annan fótinn fyrst. En hún sagði að ekki dygði það, því að þá klæddi eg mig í ólánið. Eg hafði aftur hlegið og sagt að hún væri hjátrúarfull, ef hún gæti ekki rökstutt þetta rugl. Þá sagðist hún hafa sagt, að ef eg væri gestur á heimili þar sem in reynslu, en af þvi að eg er sannfærður um að menn geta tamið sér létta lund, þá langar mig til að lyfta undir þá til- j raun, með því að segja nokkrar sögur af geðislku einstakra samtíðarmanna minna. 1 mínu nágrenni bjuggu tveir bændur á sömu jörðinni. Annar þeirra var mikið eldri en hinn og voru þeir allmikið skyldir. Húsakynni á bæ þeirra voru gömul og fornfáleg. En konur þessara bænda voru samvaldar hreinlætis- og myndarhúsfreyj- ur, sem héldu öllu tárhreinu, húsunum jafnt og hlutunum og öllu, er þær snertu á. Sjálfar voru þær æfinlega fallega til fara, glaðar í lund og gaman og gott að heimsækja þær, enda líktist heimilið með þeirra um- sjón pg handbragði gömlu höfð- ingjasetri. 1 fljótu bragði leiðast menn til að halda það að gömlu torfbæirnir með moldargólfun- um í framhýsum hafi hlotið að vera rykugir og fullir af fúlu og óhollu lofti. En þeir sem heimsóttu iðulega þessar kon- ur, hefði þó lærst að skilja það, að slíkur óþrifnaður var ekki óhjákvæmilegur. Það var strax auðséð, að þessar konur gleymdu ekki að sópa moldar- gólfin og að ýra þau áður í vatni, svo ekkert ryk átti sér stað; og þó ekki meira vatni en svo, að öll voru gólfin gler- hörð eins og steinstieypa væri. fiændur þessara kvenna voru ávalt vel til fara, og alt heimil- isfólk. Ef maður svo kom í fjár- hús og önnur úthýsi, þar sem j enginn þekti mig, og afklæddi j bændurnir gengu einir um, þá mig þannig, þá héldu allir ^að j var sama hreinlætið á að líta og eg væri óreglumaður, og það | hirtnin á öllum stöðum. En hvað væri ólán. Eg hafði þakkað | var þá athugavert við þetta skín henni fyrir og sýknað hana af hjátrúnni. Þannig lékum við okkur um stund. Að skilnaði gaf hún mér nýja og hlýja ull- arsokka; og þá fór eg aftur yfir til Arnþrúðar. — “Hvemig líð- ur Kristínu minni?” var það fyrsta, sem Amþrúður spurði eftir, þegar þar var komið, og þegar eg hafði lýst því, sagði hún: “Það er ekki gleðigeisla- laust heimilið hennar, á meðan augunum hennar er ekki lokað. “Sér tríðir vesæll maður,” segir eitt íslenzkt máltæki. Öllum tegundum af skapferli hefi eg kynst um mína daga, alt frá því hlægilega til þess raunalega. Og oft er geðvonzk- an bygð á svo fáfengilegum á- stæðum, að það leynir sér ekki andi heimili? Já, þetta, sem var aðalerindið þangað heim núna, að bændumir sjálfir voru æfiniega troðfullir af fýlu, ekki fýlulykt, en fýlulund. Fljótlega fór þó að moltna úr þeim, þeg- ar gestir voru komnir, þó naum- ast nema það væru einhverjir heldri gestir, eins og það var kallað. Annar þeirra sérstak- lega var svo magnaður að hann át ekki tímum saman á daginn, eins og annað fólk ,en laumað- ist fram í búr á nóttunni, þegar hann hélt að allir svæfu, og reif þá í síg þangað til hann stóð á þani. Það held eg að hann hafi verið að sfríða konunni með þessu, og þótti þó skelfing vænt um hana. En hann hélt að hann væri að sanna eitthvað N laf ns PJ iöl Id - 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld* Skrlfstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnaajðk dóma. Br a* finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ava. Talalmli »31.%N G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confcderation Life Bldf. Talsími 97 024 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg Talsiml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdðma. — Ah httta: kl. 10—12 « h. og 3—6 e. h. Hetmlll: «06 Vlctor St. Siml 28 130 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON ISLENZKIR LOOFRÆÐINOAB á oðru gólfi S25 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur «8 Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 31$ MBDICAL ARTS BLDG Horni Kennedy og Oraham Stundar rlngöngu aujgtea- eyraa- nef- og kverka-ajflkdðma Kr atl hltta frá kt. 11—12 f. h. og kl. 8—6 e. h Talnfmft: 21SS4 Helmlll: 638 McMlllan Ave 42691 Telephone: 21 613 J. Christopherson, tslenzkur Lögfrœðingur 845 SOMBRSET BLK. Winnipeg, :: M anitoha. DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Phone 21 834 Office timar 2-4 Heimili • 104 Home St. Phone 72 409 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL AHTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaCur sá bemtt. Bnnfremur selur hann allskonar mlnnisvartla og legstelna. 843 SHERBROOKB ST. Phonet <107 VVIMIPM Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DH. S. G. SIHPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. 'I að ekkert er reynt til þess að j með þessu, sem lá þversum í stjórna skapinu. Greindir og, skapi hans sjálfs. Nú liggur góðir menn gleyma að hugsa um afleiðingar geðilskunnar út á við og inn á við. Og engin skynsemi kemst að. Það skift- ir miklu, hvernig við notum næst að halda að þessi geðfýla bændanna hafi legið eins og martröð á konunum, en þeirra gleðibragð bar það ekki með sér, nema þær hafi vanið það tímann, hvort við notum hann. á sig eins og verju, tii þess að vel, notum hann alls ekki eða ! viðhalda heimilisánægju. Bænd- notum han nbeinlínis illa. En j urnir voru aldrei verulega reið- heimurinn er ekki altaf réttur ir, og báðir voru þeir vandað- dómari í þessum sökum. En1 ir greindarmenn, og vildu í hver er sjálfum sér næstur og j rauninni ekki vamm sitt vita veit bezt hvað með honum ger- ! í neinu, þó þeir væru daglega ’ ist. Og enginn ætti að svíkja að gera sér til minkunnar með ! sjálfan sig með því að liggja! þessari ólund. Báðir voru þeir iðjulaus og látast vera að reikna undur þægilegir, ef þá heim- út nauðsynlegar fyrirætlanir,, sóttu gestir, sem voru þeim sér og öðrum til sældarbóta,! kærir, eða þegar þeir voru gest- þegar hann er aðeins að láta ir hjá öðrum. Það var skrítið eftir heimskulegum geðsmuna- að sjá, þegar þeir gengu hvor dutlungum. Ef eg hefi eignast hjá öðrum á heimilinu, þá bar hugsjón, sem mér er kær, og svipur þeirra það með sér, að feg veit að hún er ekki algeng, 'þeir undruðust hvor fyrir sig þá fæ eg löngun til þess að yfir fýlunni í hinum, og brugðu láta hana í ljós í ritgerð eða jafnvel upp háðsglotti. Nærri kvæði. Svo byrja eg á því verki má geta að þessir menn hefðu og sit eða ligg þegjandi, og það getað vanið sig af ólundunni, er ekkert ljótt eða vont við það eins og þeirra heimilishagur í sjálfu sér, heldur það gagn- var ánægjulegur fyrir utan þá stæða, ef liugsjónin er nokkurs sjálfa. virði. En hvað sem því líður, þá Þá var og bóndi einn í minni er eg að vinna mér og mínu sveit svo skapmikill og lang- heimili ógagn með þessu, ef eg rækinn, að hann var bálreiður get ekki um a ðeg sé vant við kanske tvo til þrjá daga í einu, kominn dálitla stund, því annars og það án þess að nokkur mað- halda menn að illa liggi á mér, ur á heimilinu vissi orsökina. og eg skapa mér óverðuga and- Hann var vel greindur maður úð. og mikill herra sinnis síns, Það er ekki ætlun mín að sagði aldrei ljótt orð hvað reið- lýsa öllum tegundum af skap- ur sem hann var, en mikið vonzku, sem eg hefi kynst um meiningaþung. Sínum var hann dagana, eða kannast við af eig- ávalt verstur þegar svona lá á honum: vandalaust fólk og sér- staklega ef það voru einhverjir ræflar, þá komu skapsmunir húsþóndans lítið fram við það. Konan og börnin voru hrædd við hann, þegar svona stóð á. Ekki að hann gerði þeim neitt mein, en þau gátu ekkert gert svo að honum líkaði. — Hann hrifsaði alt, sem að honum var rétt, og afhenti eins og eit- ur það sem hann lét af mörk- um. Einu sinni sem oftar var eg á ferð á vetrarlagi, og kom þá þar heim á hlaðið, ætlaði þó ekkert að stanza, en konan kom út og bað mig að koma inn og reyna að tala við manninn sinn svolitla stund, það lægi svo iila á honum, að enginn gleði- geisli kæmist inn á heimilið. Eg kom inn. Ekki anzaði húsbónd- inn heyranlega þegar eg heils- aði honum, og hendina þurfti eg að sækja að síðunni á hon- um til að fá að taka í hana. Að öðru leyti vorum við góðir kunningjar. Hann hafði kom- ið inn úr fjárhúsum og sezt á rúmið sitt og hállaði sér upp að rúmbríkinni. Það hryglaði í honum eins og hann hefði þungt kvef, svo ólgaði ilskan í honum. “Nú, það er Ijóta kvefið, sem þú hefir fengið.” Ekkert svar. Svo talaði eg um tíðarfarið, skepnuhöld, heilsufar manna, álög, útsvör, samgöngur, verzl- un og siði í landinu. Nei, ekkert svar. Eg sá að hér dugði ekkert kák. “Þú skulir leyfa andskot- anum að starfa svona innbyrð- is í sjálfum þér. Veiztu ekki að þú ert með þessu ástæðulausa háttalagi að spilla lífsgleði og jafnvel fækka lífdögum konunn- ar þinnar og barnanna, og sjálfs þín líffærum slíturðu með þessu athæfi, meira en örgustu þræla- vinnu. Þú hefir ekki eina ein- ustu skynsamlega ástæðu til, sem þú getur réttlætt þetta háttalag með. Og enga minstu Frh. á 8. bls. MARGARET DALMAN TBACHGR OP PIANO »»4 RANNING 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 96 210. HeimUis: S3S2S Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaniinKf and Fnrnltnre Horte* 762 VICTOB ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fraxn og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. lalfiiiknr IIIkfræflliiKor Skrifstofa: 411 PARIS BLDQ. Sími: 96 933 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. iHl.lnili 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNldACKNIR 614 Somerset Block Portage Avenoe WINNIPMil BRYNJ THORLAKSSON Söngatjóri StUlir Pianoa ng Orgel Simi 38 345. 594 Alveratotee 8t.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.