Heimskringla - 18.01.1933, Side 8

Heimskringla - 18.01.1933, Side 8
8. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. JAN. 1933. Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Ujígctt’s hjá Notre Dame SendiS gluggstjöldin yðar til vtSurkendrar hreingemingaetofn- unar, er verklS vlnnur á vægu verSi PBBrlessTanndry “Verkhagast og vtnnulægnast” 55, 59 PEABL STBEET StMI 22 818 T FJÆR OG NÆR. Spilafundur. Kvenfél. Sambandssafnaðar efn ir til spilafundar á mánudags- kvöldið kemur í fundarsal kirkj unnar kl. 8 e. h.. Fjölmennið á fundinn og og njótið góðrar skemtunar. * * * Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar efnir til sölu á heimatil- búnum mat fimtudaginn 26. janúar í samkomusal Sam- bandskirkju. Mestu kjörkaup í bænum þann dag. * * * Ársfundur. Leikfélag Sambandssafnaðar heldur ársfund sinn á föstudags kvöldið kemur 20. þ. m., kl. 8 í fundarsal kirkjunnar. Lagðar verða fram skýrslur yfir . starf félagsins á síðastliðnu ári og kosið í embætti. Félagsfólk beð ið að muna eftir kvöldinu og koma stundvíslega. M. Pétursson forseti. B. E. Johnson ritari. * * * Karlakór íslendinga í Winni- peg hefir í undirbúningi söng- samkomu (Goncert), er haldin verður að öllu forfallalausu fimtudagskvöldið 16. febrúar n. k. Sum þau lög, sem sungin verða, eru almennfngi kunn, en önnur áður óþekt á meðal ís- lendinga hér. Flokkurinn hefir æft kappsamlega í allan vet- ur og má þess vænta að íslend- ingar verði ekki fyrir neinum vonbrigðum, að sækja þessa samkomu flokksins, frekar en endrarnær. Nánar auglýst síðar. * * * Gunnar Stefán Kjartansson, fyrverandi bóndi að Langruth, Man., andaðist að heimili sínu, verður flutt greftrunar. til Langruth til Á föstudagskvöldið 20. jan., flytur dr. Ólafur Bjömsson er- indi í G. T. húsinu. Auk þess verður söngur og hljóðfæraslátt ur. — Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. * * * Gleymið ekki að Fálkarnir hafa Whist Drive og Dance í neðri sal Goodtemplarahússins á hverju laugardagskvöldi, og eru kaffiveitingar þar strax og búið er að spila. Aðgangurinn er aðeins 25 cents. Þann 30 janúar ætlum við að hafa íþróttasýningu í efri sal Goodtemplarahússins, og verða aðallega á leiksviðinu stúlkurnar og ungu drengirnir. Öllum er það kunnugt hvað Falconett-stúlkurnar og litlu drengimir leystu hlutverk sín vel af hendi á sýningunni, sem við héldum í vor. Við auglýsum þessa samkomu betur í næsta blaði. P. S. * ¥ * Frá Fálkum. Þann 23. þ. m. halda Fálkar 'lans í efri sal Goodtemplara- hússins, og vonumst við eftir að landar okkar sæki þann dans vel, því við þurfum þess með, þar eð við höfum mikið í kostn aði, en litlar tekjur. Komið því og styrkið þar með félagsskap okkar. P. S. * * * Mr. Tryggvi Sigurðsson bóndi að Brown P. O., Man., lézt 4. janúar s.l., 55 ára að aldri. — Hann var hálfbróðir Benónýs Stefánssonar, Garðar, N. D. * * * Samkoma. Erindi flytur Sigurður Svein- björnsson, ef guð lofar, í G. T. húsinu, neðri salnum, sunnú- daginn 22. janúar 1933, kl. 3 e. h. Texti: “Óslökkvandi eldur”. Allir eru velkomnir, og æski- Klerkur klipti nafnið neðan af bréfi Shaws og svaraði um hæl: “Eg þakka yður fyrir kaffi- uppskriftina. Eg skrifaði í fullri einlægni, og til þess að sanna yður það, leyfi eg mér hér með að endursenda eiginhandamafn yðar, sem auðsjáanlega hefur ó- metanlegt gildi í yðar augum, en er mér einskis virði. —Eimreiðin. Kvikmyndir og þjóðleg menning 551 Maryland St., s. 1. laugar- legt væri að fólk hefði íslenzk- dag. Hann var 71 árs að aldri. ar sálmabækur með sér. Útförin fer fram á morgun --------------- (fimtudag), frá útfarastofu A. BERNARD SHAW Frh. frá 1. bls. búa skipulag á framleiðslu, vali, dreifingu og notkun talmynda með tilliti til uppeldismála og þjóðlegra menningaráhrifa. Nefndin skilaði áliti, sem kom út í bókarformi í sumar sem leið (The Film in National Life). Nefndin leggur eindregið á móti því, að ríkið hafi eftirlit með talmyndunum, heldur sé eftirlitið ríkinu óháð, eins og verið hefir, en falið alþjóðarkvik nyndastöð, stofnaðri með frjáls um samtökum. Ef ríkið hafi eftirlitið með höndum, óttast nefndin að það kafni í pólitík og stjórnarskriffinsku. Um gagn ið af talmyndunum segir nefnd- in: Þær örva vitmunalífið og eera menn frumlegri. Einkum er þetta áberandi um alla, sem eru sjónnæmir að eðlisfari. Sem uppeldismeðal er talmyndin ó- viðjafnanleg. Kvikmynda-fram- leiðendur verða að vinna í sam ráði við skólana að tilbúningi mynda, sem eru alt í senn fræð andi, skemtandi og göfgangi. Nefndin álítur, að ekkert hafi átt meiri þátt í að fella Breta í áliti meðal nýlenduþjóðanna innan Bretaveldis en lélegar og oft og tíðum siðleysislegar eða jafnvel siðspillandi kvikmyndir sem dreift hefir verið út meðal þeirra, og hún heldur því fram, að úr þessu verði framleiðend- urnir að bæta með því að setja markið hærra en áður og skapa eingöngu göfuga, skemtandi og fræðandi list, sem auk þess sé þjóðleg. . Stofnun þjóðlegrar kvik- mynda-fræðslustöðvar hefir ver- ið mjög á dagskrá í Bretlandi í S. Bardal, kl. 7.30 e. h. Líkið CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 r-irn í dahi/imm sumar, bæði i bloðum og í sjalfu brezka þinginu. En hm með- fædda óbeit meiri hluta ensku þjóðarinnar á ríkisrekstri, ríkis- stuðningi og ríkiseftirliti hefir komið skýrt fram í umræðun- Enski rithöfundurinn heims- kunni, Bernard Shaw, þykir líta nokkuð stórt á sig stundum. Svo er sagt, að hann hafx extt ... .. ~ , * . „ . , , „ . „ ., um um þetta mal. Og á meðan sinn hælt ser af þvi í timants-1 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Servioe tianning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 R'ipert Repair and Complete Gar.age Service Gas. Oils. Extras, Tires. Batteries, Etc. grein, að hann kynni allra manna bezt að búa til kaffi. Sveitaprestur einn, sem greinina las, skrifaði skáldinu og bað um uppskrift á því, hvemig ætti að búa til kaffið góða. Shaw varð við tilmælunum, en lauk bréfinu með þessum fá- fengilega viðauka: “Eg vona,'’að beiðni yðar sé einlæg, en ekki yfirskins-ástæða til að ná í eiginhandamafn mitt”. Brennið kolum og sparið peninga BEINFAIT, Lump ............... $5.50tonnið DOMINION, Lump ................ 6.25 — REGAL. Lump .................. 10.50 — ATLAS WILDFIRE, Lump ......... 11.50 — WESTERN GEM, Lump ............ 11.50 — FOTTHILLS, Lump .............. 13.00 — SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 — FORD or SOLVAY COKE .......... 14.50 CANMORE BRIQUETTS ............. 14.50 — POCAHONTAS Lump ............. 15.50 — MCPURDY CUPPLY fO. f TD. V/ Builders’ |3 Supplies V^an£l fjCoal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94 300 - PHONES • 94 309 þingið hefir haft málið til með- ferðar, er hafinn undirbúningur undir stofnun þessarar þjóðlegu kvikmynda-fræðslustöðvar eða “kvíkmynda-háskóla ensku þjóðarinnar”, eins og blöðin nefna hana. Á að reka þetta fyrirtæki á svipuðum grundvelli og Brezka útvarpsfélagið (The British Broadcasting Corporat- ion) er rekið nú. Tveir Eng- lendingar, þeir Sir Oswald Stoll og Sir James Marchant, hafa í samráði við fjölda sérfræðinga samið áætlun og starfsskrá fyr- ir þenna væntanlega háskóla. Þeir miða alla útreikninga sína við það, að kvikmyndin sé ekki að eins til skemtunar, heldur sé hún óðum að verða sjálfkjöra- asta og áhrifamesta tækið, sem þessi kynslóð á völ á til þess að útbreiða listir og allskon- ar nytsama fræðslu. — Aðal- markið háskólans verður að nota kvikmyndalistina í þágu menningarinnar á öllum svið- WONDERLAND Föstudag og laugardag 21. og 23. jan. “CHANDU THE MAGICIAN” Mánudag og þriðjudag, 24. og 25. jan. “DIVORCE IN THE FAMILY” Miðvlkudag og fimtudag, 26. og 27. jan. “LADY PANNIFORDS FOLLY” Open every day at 6 p. m. — Saturdays 1 p. m. Also Thurs- day Matinee. «ðÖSð9SðOðSQOSOS66QOSOK En meðan til eru svo einfaldir menn, að þeir gerast ginningar- fífl þeirra, sem ala á öfund og hatri, er þó ef til vill ástæða til að minna á það. -Eimreiðin. minni gerð eru þegar til í sum- um borgum Evrópu og Ameríku. — Fyrirlestrarnir við háskóla þenna Verða í talmyndum, og flytja þá viðurkendir. lærdóms- menn. Kensludeildir verða í hon um í ýmsurn greinum vísinda, sögu, landafræði og bókmenta, ennfremur í ýmsum iðngreinum. tungumálum, aliskonar handa- vinnu, þjóðhagsfræði, heilsu- fræði og barnauppeldisfræði, ieikjum, íþróttum og allskonar líkamsrækt. Allir eiga að geta fengið aðgeng að háskólamim fyrir ákveðið gjald, sem á að verða svo lágt, að fáum verði um megn að greiða. Ennfram ur eiga æðri sem lægri skólar að geta fengið kvikmyndir frá háskólánum til afnota. Yfir höf- uð á kvikmynda-háskólinn að verða sem fullkomnust uppeldis- miðstöð fyrir bióðina. Kvikmyndahúsin hér á landi sýna að líkindum betra úrvai mynda en völ er á annarsstað- ar. Nálega allar beztu myndirn- ar, sem framleiddar eru í ná- grannalöndunum, koma hingað. Vísi til þjóðlegrar kvikmynda- listar höfum vér eignast, þar sem eru íslands-kvikmyndir þær, sem hér hafa verið teknar og sýndar. Vísir þessi er mjór, og sennilega á það ærið langt í land að hér sjáist talmynd á ís- lenzku. Til þess þarf miklu kostnaðarsamari útbúnað og dýrari vélar en nokkur smá- þjóð á borð við íslendinga getur leyft sér. En eigi að síður mundu kvikmyndahúsin hér sennjlega fús til að auka hinn mjóa vísi að svo miklu leyti sem unt væri, og ætti að athuga hvort ekki mundi kleift að hafa sem fastan lið á starfsskrá hverrar kvigmyndasýningar hér á landi eitthvað, sem minti á landið og þjóðina. þó ekki væri nema eitt íslenzkt lag, sungið á milli þátta, eða annað svipað. —Eimreiðin. ENDURMINNINGAR HATUR OG ÖFUND. Frh. frá 5. bls. sé hagur að, þegar á alt er lit- ið. Slíkt er að vísu oft hið mesta vandamál, en verður ó- leysanlegt, svo að vel fari, ef alið er á öfundinni og hún breytist í hatur, sem oft vill verða, “því að heiftin er aldrei einsömul; öfund, drambsemi, rógur, lygi, bakmælgi, agg, þræta, tvídrægni og margt ann- að illþýði fylgir henni gjama”, segir meistari Jón. Þegar slík öfl eru leist úr læðingi, er langt til sanngjarnrar úrlausnar. En þeir, sem ekki kjósa réttlæti handa andstæðingum sínum jafnt og sjálfum sér, eiga ekki fremur skilið að verða ofan á en hinir. Heimurinn verður engu betri eftir en áður þó að því sé snúið upp, er áður sneri niður, ef sami leikurinn á að endurtakast endalaust. Augljósust er öfughyggja stéttarígs og óvildar í þeim þjóð félögum, þar sem stöðugur straumur er úr einni stétt í aðra, sonur alþýðumanns getur Frh. írá 7, bls. ástæðu hefirðu til þess að fyrir- líta mig, með því að svara engu mínu orði. Það bezta, sem þú gætir gert, er að tala við mig út í æsar um þetta ástand þitt, og að við sameiginlega reynd- um að ráða bót á því.” Þá fór hann að tala við mig, og smám saman fór honxfm að hægjast um andardráttinn. — Hann var aldrei margorður mað ur, en svo trúr og sannur, og hann virti þessa hreinskilni við mig, þar sem við vorum aðeins tveir saman. Han nlýsti þess- um örðugleika skapsmuna sinna fyrir mér, og við töluðum lengi saman um þetta stríð hans. Víð tækifæri mintumst við á þetta hugarstríð hans, og kona hans sagði m'ér, að hann réði ávalt síðan betur við skaps- muni sína. Eg sagði honum að þegar þessi geðilskuköst sæktu á hann, þá skyldi hann, hvar sem hann væri staddur, segja upphátt við sjálfan sig: “Vík frá mér, Satan!” Og þegar hann fyndi fyrsta manninn, hver sem hann væri, að byrja á því að tala þægilega við hann, hvað bágt sem hann ætti með það í fyrStu. Það finst mér vera ó- eðlilegust lyndiseinkunn, og standa næst vitfirring, þegar menn eru ofsakátir aðra stund- ina, en fullir fýlu hina, og alt eru það einfaldir menn, sem eg hefi þekt með þeim skapsmun- um. Allir menn eru svo, að mis- jafnlega vel liggur á þeim, og enginn tekur til þess, en það eru hinir, sem altaf era annaðhvort í ökla eða eyra, og virðast aldrei ná jafnvægi skapsmuna sinna. Það lítur ekki út fyrir að það kostaði mikla áreynslu, að ýta ólundarskýjunum frá gleðiljós- unum þessara mislyndu manna, engar rætur standa djúpt í þeim, en gaman væri að stilla því í hóf, meðan þeir eru ung- ir, því allir ergast þeir öðrum fremur með aldrinum, eftir því sem mín reynsla bendir til. Þá vil eg lítið minnast á lynd- iseinkunn, sem veldur hæðni. Eg hefi á minni æfi kynst mörg- um mönnum, sem kallaðir voru háðskir, og var þó sitt á hvern hátt með flesta. En eitt höfðu þeir þó sameiginlegt allir, það sem sé, að þeir komu sér allir fremur illa. Hallgrímur Péturs- son segir í heilræðabálki sínum: “Varastu spjátur, hæðnishlátur, heimskir menn svo láta.” Ekki get eg verið því samþykkur að háðskir menn séu yfirleitt MESSUR 0G FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegx kl. 7. e. h. Safnaðarnefndln: Fundlr 2. og 4. fimtudagskveld I hverjum mánuði. Hjálpamefndln. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuj’l sunnudegi, kl. 11 f. h. heimskir; það er öðru nær. — Margir af gáfuðustu mönnum íslenzku þjóðarinnar hafa ver- ið ramháðskir, eins og alþýðu manna er kunnugt um. Mætti þar til nefna Benedikt Grön- dal og Steingrím Thorsteins- son, eins og sumt af kvæðum þeirra og ritum ber með sér. Þá og Grím Thomsen, sem var einskonar hirtingarvöndur á nýja menn í þinginu, sem hann réðist á hvað eftir annað með lamandi hæðni til að bíta úr þeim kjarkinn, ef honum líkaði ekki við þá. Það var tekið til þess þegar Pétur á Gautlöndum var í fyrsta sinn sendur á þjóð- fund á Þingvöllum, en það var á þeim tíma, sem orð fór af félagsskap þeim í Þingeyjar- sýslu, sem kallaður var “Þjóð- liðið”. Pétur fór að |>ingvalla- fundinum loknum ofan í og suður að Bessastöðum til þess að sjá og finna móðursystur sína, frú Jakobínu, konu Gríms Thomsens. Grímur var heima og kom óðara út, þegar hann frétti, hver kominn væri, og heilsaði Pétri með öllum föst- ustu reglum hermenskunnar, sem hann kunni mjög vel frá hérþjónustutíð • sinni í Kaup- mannahöfn. Pétur var þessu ó- vanur, og vissi ekki hvemig í fjandanum hann ætti að taka þessum hundakúnstum. En er Grímur sá að honum var farið að líða illa, þá sneri hann við blaðinu og bað hann að fyrir- gefa; sagðist hafa frétt að hann væri foringi Þjóðliðsins í Þing- eyjarsýslu, og sagðist ekki hafa þorað annað en að taka honum eftir ströngustu herreglum. En nú skyldu þeir vera sáttir, og hann að koma inn til frænku sinnar. Enginn frýjar þessum mönnum vits. Það er eins og hæðnin sé oft og tíðum þarfur og jafnvel nauðsynlegur hæfi- leiki, þar sem gáfumenn halda á henni. Enginn æfðasti prófessor kennir eins fljótt og varanlega eins og vel á haldin hæðni gerir, sérstaklega ef hennl fylgja hóflegar eftirhermur. En sár og óvinsæl lækning er það meðan á því stendur. Frh. um lífsins. Ætlunin er að reisa stórhýsi fyrir háskólann á góð- orðið lærður maður, verkmaður um stað í Lundúnum. Verða þar talmyndasalir með öllum full- komnustu áhöldum, en í aðal- byggingunni á að setja upp sólkerfasjá (Planetarium), sem iðjuhölddr, sveitamaður borgar- búi, svo að mennimir sjálfir eða börn þeirra uppskera ef til vill þá óvild, sem þeir hafa til sáð. Alt, sem hér hefur verið sagt, sýni stjömuhvelin og gang him- virðist raunar svo augljóst, að intungla. Samskonar áhöld af maður hikar við að segja það. HafiS þér heyrt getiS um, hjá Eaton Umferdar Hreyfimyndasafn til Heimaskemtana? Skopleikir — Sjónleikir — Myndafilmur af öllum tegundum, sem má leigja til notkunar í heimahúsum. Það er sérstaklega gaman að hafa “hreyfimynda”- samkvæmi! Horfa á myndir úr hægindastólnum heima hjá sér — velja filmumar sjálfur — og stjóma sýning- unum sjálfur. Og í Eaton’s hreyfimyndasafninu er um óendanlegt úr- val að ræða — skopleiki, sjónleiki og dýramjmdir. — Verðið: 1- HESPU FILMA $1.00 2- HESPU FILMA $1.75 5- HESPU FILMA $3.50 6- HESPU FILMA $4.00 10-HESPU FILMA $5.00 1 myndavéladeildinni á aðalgólfi viS Donald. <*T. EATON C9 LIMITED

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.