Heimskringla - 01.02.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.02.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG 1. FEB. 1933. HEIMSKRINGLA 3. SlÐA. Pkont 22 »3.'. Phonr 23 23' HOTELCORONA 26 Rooma Wlth Bath Hot and Colé Water 1r Kvery Room. — $1.60 per day and up Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA eða gátu séð fyrir svo stórum barnahóp, sem getur fylgt fjór- um konum. Samt er gert ráð en svo gera margir hvítir menn er setjast að hjá þeim. — Frú Bates býr í tjaldi og logar jafn- VIÐSKIFTI ISLENDINGA VIÐ ÍTALA fyrir að fjórar miljónir kvenna an bál fyrir framan dyrnar, og t ítalska blaðinu Giornale del dumbum og vanþakklátum lýð guðdómlegrar kenningar. En þetta var gert með þeirri von, að einhvemtíma mundu aug- un og eyrun opnast og þá mundi mannkynið geta auðgast af fá- tmkt hans. Og það er enginn efi á því, að mannkynið getur lært óendan- lega mikið af Jesú Kristi ennþá, ef það fæst aðeins til að trúa á hann. Fyrst þegar vér förum að lifa og starfa í anda Krists, sjáum vér, hvort hann er sá sem koma á. En Jesús kúgar engan til fylgis við sig. Vegur kærleikans er ekki vegur þræl- dóms heldur frelsis. Einmitt þessvegna er þetta vegurinn, sem er mjór og torfundinn. Þessvegna situr Heródes enn að völdum, hinn undirföruli þjóð- böfðingi, sem Jesús nefndi eitt sinn ref. Hann er maðurinn sem dýrið er ríkara í en andinn. En vér vonum að veldi hans í Kína séu giftar mönnum, sem eiga meira en eina konu. Alþ.bl. NÝ BÓK. Jónas Thóroddsen: “Vinjar’ Bók þessi hefir inni að halda kvæði eftir ungt skáld, sonar- son Jóns Thóroddsens skálds. I>að er því með nokkurri eftir- væntingu að maður opnar bók- ina og blaðar í henni. Og mað- ur verður ekki svikinn. Að vísu eru kvæðin ekkert lík kvæðum Jóns Thoroddsens. Hér vantar gletni hans og gamansemi, en hér er djúp undiralda tilfinn- ingasemi og samúðar. Höf. er skáld; — hann hefir næmar tilfinningar og tekst oft að láta þær í ljós á fagran og listræn- an hátt. Hér eiga við orð Deh- mels, að skáldin séu tár sög- unnar. Þessi kvæði eru eins og tár, — þýð, heit og viðkvæm. En forminu, einkum ljóðastaf- setningu, er allvíða nokkuð á- hrynji að lokum og andinn beri bótavant, og má gera ráð fyrir, hærra hlut. Herodías kona hans að mörgum af okkar formelsku hefir einnig mikil völd meðal þjóð líki það miður. En alt vor og áhrlf. En einhvern tíma slíkt stendur til bóta — með b'ður að því, að sú konan, sem [ auknura þroska og leiknl höf- á aðeins fegurðina, en enga undarlns. mannkostina, verður lítils met-} in og nær ekki að ganga á milli bols og höfuðs á spámönnum Sem dæmi vil eg setja hér eitt smákvæði: Vor: guðs. Jóhannes skírari situr enn í fangelsinu um stund. í slíkum heimi, sem enn er svo skamt á veg kominn, hlýtur sakleysið að þjást vegna hinna seku og dygðinni að vera varp- að í fangelsi við og við. En á endanum verður það dygðin og sakleysið, sem ber hærra hlut. Dygðin prófast og verður ósigr- andi af þjáningunni og jafnóð- um hverfa skuggar þess illa eða ófullkomna á braut. Þessi sýnist hafa verið trú Jesú Krists og þannig trúir sér- hver maður, sem vill feta í hans fótspor. Og þó að fáir hafi ennþá verið nógu miklir til að vera sjálfum sér samkvæmir alt í gegn eins og hann og sigra ilt með góðu eins og hann, þá er engin önnur leið til að komast að endanlegri raun um sannleiksgildi kristindóms- ins önnur en lifa í kristindómn- um. Vor jólagleði og jólaheit- strenging sé að vinna verk Jesú Krists. Með því eina móti höld- um vér heilaga þessa hátíð til minningar um hann. Látum yndisleik lífernis hans og heilag- an frið trúar hans fylla hugi vora og hjörtu birtu nýrra hug- sjóna. Látum hann opna augu vor og eyru, stykja máttvana vilja, hreinsa líkbþráan hug og reisa kærleik vorn upp frá dauð- um. Með því móti nær dýrð guðs í upphæðum að skína nið- ur á jörðina og útbreiðast yfir hana frá sólarupprá^ eins langt og röðull rennur. Þá vex frið- ur guðs og velþóknun meðal mannanna. • Þá skín Betíehepis- stjarna sannleikans yfir öllu mannkyninu og vitringarnir koma úr öllum áttum til að votta friðarkonunginum lotn- ingu. Ef jólaæfintýrið er ekki veru- leiki nútíðarinnar, þá töpum þó ekki trúnni á það, að það geti orðið og eigi að verða sannleiki framtíðarinnar. Bjóðum hver öðrum gleðileg jól í þeirri vissu og trú. —Dagur. Við finnum það, er vorsins engl- ar anda á alt það líf, sem vetrarkuld- inn fól, að þráin upp til ljóssins helgu landa er löngun eftir vorsins björtu sól. Því meðan vetrar sorgarskýin svörtu í sálarinnar fylgsnum búið fá, þá vona öll hin hörmum fyltu hjörtu að heyra lífsins gleðistrengi slá. Og þegar vorsins englaraddir óma, fer alt, sem bærist, þessa strengi að slá; það heyrist jafnt í hvísli blárra blóma, 1 sem bárugnauði lífsins strönd- um á. Gleðjumst því og látum vorið vísa oss veg í gegnum myrkvan heimsins sjá, á meðan hópur brosir bernsku- dísa og brjóst vort geymir fleyga sól- skinsþrá. Þetta kvæði er valið rétt af handahófi, til þess að sýna and- ann í kvæðunum. Ýms fleiri af kvæðunum eru Ijómandi falleg, en eigi nenni eg að þylja nöfnin tóm. Látum menn leita og finna. Höf. er ungur enn. En það er spá mín að hann eigi eftir að yrkja mörg falleg kvæði, ef honum endist aldur og heilsa. Jakob Jóh. Smári. —Alþ.bl. matur hennar er að mestu leyti Commercio Ligure birtist 20. eins og mataræði villimanna nóv. grein um viðskifti ítala og þeirra, er hún umgengst, en íslendinga, eftir Dr. E. Ces- hún klæðir sig jafnan eins og monde, forseta ítalska fiskráðs- siður var meðal heldri kvenna | ins. Bendir greinarhöf. á, að ís- þegar hún fór frá hvítum mönn j lendingar flytji nú fisk til ítalíu um fyrir þrjátíu árum, og þeg- I fyrir 20—30 miljónir líra, en ar gestir koma er hún í drag-1 ítalir selji fslendingum vörur síðu pilsi, á hvítri “blúsu” og | fyrir aðeins nokkur hundruð með hvíta hanzka, er ná upp j þúsund lírur árlega. Nú hafi ís- fyrir olnboga. lenzkir fiskframleiðendur stofn- Margur mun spyrja, hvað frú j einokunarhring á saltfiski til Bates muni vera að gera þarna | geta, hækkað verðið, og ráði eða hvort hún sé iðjulaus. Nei, Þeir nú verðinu en ekki ítalskir iðjulaus er hún ekki, hún er I kaupendur. En íslenzkir fisk- altaf að safna fróðleik um villi- braskarar hafi verið til þess mennina, um atvinnu þeirra og lifnaðarhætti, um siði þeirra, átrúnað og galdra og ekki sízt um tungu þeirra. Hefir hún nú numið um 150 mállýzkur og rit- að geysilega mikið um þetta alt, en af því hefir ekkert ver- ið birt og ætlast hún ekki til að neitt verði birt fyr en hún er sjálf látin og búið er að grafa hana undir trénu, sem tjaldið hennar stendur við. En svo hefir hún fyrir mælt, að þar verði hún grafin. Alþ.bl. ÞEGAR FALLÖXIN BJARGAÐI KONUNNI. HVÍT KONA EIN MEÐ VILLLIMÖNNUM f 30 ÁR. KVENNABÚR AFNUMIN í KINA. I Fram að þessu hefir verið leyfilegt að eiga tvær eða þrjár konur í Kína, ef menn hafa haft. efni á því. En nú er búið að nema þetta úr lögum. Fjölkvæni var ekki mjög alment í Kína, þó það væri löglegt, því ekki voru það aðrir en efnaðir menn sem höfðu ráð á slíkum óþarfa Nýlega fékk náttúrufræðis- deild Bretasafns að gjöf belg af sjaldgæfu dýri af pokadýrakyni, og var gefandinn frú Daisy Ba- tes. Fóru ensk blöð að grensl- ast eftir, hver gefandinn væri, og kom í ljós að það er kona nokkuð hnigin á efri ár, sem er búin að vera með villimönnum í Ástralíu í meira en 30 ár. Lagði hún af stað frá Perth í Vestur-Ástralíu fyrir þrem ára- tugum og hélt inn í landið til þess að rannasaka það, eða sjá sig um, sem hún kallaði það. En úr því ferðalagi kom hún aldrei aftur, því að hún settist að hjá villimönnum. Langt er þó frá því að hún semji sig að siðum villimanna, margar. 21. maí síðastliðinn voru 50 ár liðin frá því, er franska fall- öxin (guillotine) “neitaði” að hálshöggva dauðadæmda konu. Hin dauðadæmda kona hét Louise Caunet. Hún hafði framið mörg morð af svo mik- illi grimd og tilfinningaleysi, að allir kviðdómendur dæmdu hana til dauða, og forsetinn, Georg, neitaði að breyta dauðadómnum í æfilangt fangelsi, eins og stundum hafði þó verið gert þegar konur áttu í hlut. Um kvöldið 17. maí kom “Monsieur de Paris”, faðir nú- verandi böðuls, því böðulsem- bættið gengur í erfðir á Frakk- landi, með fallöxina í þorpið, þar sem aftakan átti að fara fram. Smiðirnir settu fallöxina upp og bjuggu um hana eins og vera þar. Þaþólskur prestur dvaldi í fangelsinu hjá morð- kvendinu, þar til lögreglan kom að sækja hana. Presturinn gekk aftur á bak að fallöxinni með krossmark í hendinni, en morð- kvendið starði á það og baðst fyrir í hálfum hljóðum. Alt í einu greip böðullinn og hjálpar- sveinn hans hana og lögðu á .höggstokkinn um leið og hann sagði: “í nafni franska lýðveld- i<dns og laganna ertu mín!” — En síðan leysti hann fallöxina sem átti við það að falla að hálsi konunnar. Dauðakyrð ríkti á þessu augnabliki. Áhorfendur lokuðu augunum og konur grétu. Allir bjuggust við að heyra þá og þegar hljóðið, sem gæfi til kynna að öllu væri lokið. En biðin varð löng og ekkert heyrð ist. Áhorfendur litu því upp og sáu sér til mikillar undrunar, að fallöxin hafði staðnæmst svo sem tíu centimetra frá hálsi konunnar. Böðullinn ætlaði þeg ar að grípa í strenginn og draga öxina upp aftur, til að láta hana svo falla, en áhorfendur rudd- ust að höggpallinum með orgi og óhljóðum, gripu konuna og neituðu að láta höggva hana. Þeir héldu því fram, að hér hefði kraftaverk orðið og væri því rangt að framfylgja dómn- um. Böðullinn varð að láta und an og lét fara með Louise Cau- net í klefa sinn í fangelsinu. Hinn opinberi ákærandi símaði til forsetans: “Aftökunni frest- að af knýjandi ástæðum. Eg hefi í von um samþykki yðar, náðað Louise Counet í yðar nafni.” — Og forsetinn gaf samþykki sitt. Og þetta sama hafa allir opinberir ákærendur gert síðan, þegar konur hafa átt í hlut. En þær hafa verið neyddir til að reyna að “bæta hag íslenzkra firma og banka, sem á undanfömum árum hafa hleypt sér út í óhemjulega spá- kaupmensku (eccessivi specu- lazoni) ” Greinarhöf. segist hafa bent ítölsku stjórninni á það í sum- ar, þegar fisksölusamlagið var stofnað, að sjálfsagt væri að ieggja hömlur á útflutning á peningum til íslands, til þess að verðið hækkaði ekki á íslenzk- um fiski, en því hafi ekki ver- ið sint enn, og því hafi fiskur- inn hækkað. En 4. október gerðu ítalskir fiskinnflytjend- ur samþyktir með sér til þess að geta ekki síður en íslenzkir fiskútflytjendur ráðið verði á íslenzkum fiski. Greinin ber það öll með sér að ítalir hafa fullan hug á því að neyta aðstöðu sinnar til að kúga íslendinga í fiskverzlun- inni, og neyða þá til að kaupa meiri ítalskar vörur en hingað til. Ekki hefir enn heyrst að íslenzka stjórnin hafi gert neina tilraun til þess að komast að sæmilegum verzlunarsamning- um við stjórn Mussolinis um þessi mál. En benda mætti ftöl- um á, að Íslendingar þurfi að fá sæmilegt verð fyrir. vöru sína, og það, að íslenzkur fiskur sé dýr fyrir fátæklingana itölsku, muni frekar koma af óhæfilegri álagningu ítalskra fiskinnflytj- enda og annara milliliða en of háu kaupi íslenzkra fiskimanna. Alþ.bl. GAT LOKS GIFZT EFTIR FIMTIU ÁR. ir og komust nokkum veginn af, en nú þarf ekki lengi að dvelja á þeim stöðum borgar- innar , er þeir venja komur sínar á, til þess að komast að raun um, að kjör þeirra eru nú yfirleitt öll önnur og verri en áður var. Fjöldi nemenda hef ir aðeins 100 franka eða svo á viku til þess að draga fram lífið, en þar af fara alt að því 75 frankar- fyrir kalt og rakt herbergi. Það sem eftir er, hrekkur skamt, enda hafa at- huganir leitt í ljós, að margir háskólanemar neyti einskis að morgni, nema ef þeir drekka svart kaffi, en fjöldi þeirra læt- ur sér nægja 2—3 brauðsneið- ar og bjórglas í hádegisverð. Margir nemendur kjósa heldur að stunda nám sitt og draga fram lífið með þessum hætti heldur en að halda kyrru fyrir heima, þar sem enga atvinnu er hægt að fá. Margir háskóla- nemar selja blöð og vinna sér inn aukaskilding með ýmsu öðru móti, til bókakaupa. Alþ.bl. Þér sem notið TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO„ LTD. Birgðlr: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA VIÐBURÐUR I ATVINNULfFI ÞJÓÐARINNAR. í gær var fyrsti togarinn tek- inn á land í nýja slippnum — togarinn Kári. Hingað til hefir ekki verið hægt að gera við togara hér, ef viðgerðin krafði að þeir yrðu teknir á land, og hefir því geysilega mikil vinna, sem er viðhald togaranna, far- ið út úr landinu. En á þessu verður nú breyting og mun nýi slippurinn töluvert auka vinn- una í bænum. Alþ.bl. EINU SINNI VAR MÁLARI í FLORENZ. Um daginn voru gefin sam- an í hjónaband á Englandi John Weatherald, 79 ára gamall, og Polly Barker, sem var nokkr- um árum yngri. En sama dag- inn, sem þau voru gefin saman, hafði tvíburabróðir mannsins, að nafni James, verið grafinn. Polly Barker giftist ung, en skömmu eftir að hún giftist, varð maður hennar bráðkvadd- ur. Gerðist hún þá bústýra hjá tvíburabræðrunum John og James. Eftir nokkurn tínía bað John hennar, og lofaði hún að eiga hann, en þegar James heyrði þetta, ætlaði hann æfur að verða, því honum þótti eigi síður vænt um hana. Og sá hún að hún mundi skilja bræðurna, sem unnust mjög heitt, með því að eiga annan þeirra, svo hún ákvað að verða bústýra hjá þeim, en hún skyldi hvor- ugan eiga meðan annar þeirra væri á lífi, en giftast þeim sem lengur lifði. En síðan hún gerði þessa ákvörðun voru liðin rátt 50 ár, núna um daginn, þegar James dó og hún giftist John. Þeir tvíburarnir höfðu aldrei skilið og aldrei matast nema báðir í einu. Alþ.bl. I. Á stjórnarárum Lorenzo de Medici var Florenz ekki aðeins auðug af gulli og gimsteinum, heldur líka af ljóðum og lista- verkum meistaranna. Renais- sansastíllinn hafði að mestu leyti útrýmt hinu gamla mið- aldasniði, sem áður hafði hvílt yfir lífi og list. í stað þess að kveða á latínu voru skáldin far- in að syngja á ítölsku og sjálfur höfðinginn, Lorenzo de Medi- ci gekk þar fremstur í flokki með sonnettursínar og hin viltr og íburðarmiklu dansljóð sín. Enda þótti byggingameistarinn Brunelleschi, málarinn Masac- clo og myndhöggvarinn Dona- tello, sem allir voru brautryðj- endur, hver í sinni list, væru dánir fyrir nokkrum árum, þá var þó margt um listamenn í Florenz. Sumir gengu dyggilega í spor hinna dánu meistara. Áðrir fóru s’jiar cigin götur. l.orenzo de Medici gerði sér ndkið far um að safna að sér skáldum og öðrnm listmönnum og tkkert vav á. íinn meiri vegs auki, en að vera viðurkendur af Medici-ættinni og handgeng- inn henni. Sú ætt var bæði vold ug og mentuð og auk þess ör- lát eins og Mecenas. Þeir sem komust inn undir hjá Lorenzo de Medici hlutu af því frama og frægð. Þeir voru boðnir í hirðveizlur, sátu til borðs með höfðingjum og lifðu í dýrðleg- um fagnaði. Sumir beittu ýms- um brögðum til þess að koma hafði hann búið hjá henni í litlu og fornfálegu húsi, skamt frá Krosskirkjunni. Fóstra hans unni honum hug- ástum og vildi ala hann upp eins og þá var venja um unga höfðingjasyni. Hún útvegaði honum lærðan kennara í grísk- um og latneskum fræðum. En einn morgun sagði k'ennarinn að Alessandro litli væri svo heimskur að hann gæti ekkert lært, og það væri árangurs- laust áð ætla sér að gera hann að lærðum manni. Kennarinn fór en fóstran fékk strax ann- an til að kenna Alessandro. Eftir nokkra daga kom nýi kennarinn að máli við fóstru og sagði að Alessandro litli væri of gáfaður til að læra, hann væri fæddur til að skapa. Fóstra vissi hvorki upp né nið- ur og var ráðalaus með dreng- inn. Hún lét kennarann fara og beið átekta. Hún fann, að Al- essandro var einrænn, vakti yf- ir honum, en lét hann þó að mestu sjálfráðan. Alessandro vildi verða mál- ari. Þegar fóstra hans vissi það, varð hún mjög fagnandi. Hún vissi hvað listamenn eru í mikl um hávegum hafðir við hirð- ina. Strax útvegaði hún svein- irfum kennara í málaralist, og lét útbúa honum vinustofu uppi á lofti í húsinu. Þar gat hann málað og iðkað list sína, milli þess sem hann var hjá meistara sínum. En það leið ekki á löngu áð- ur en Alessandro hætti að ganga til kennara síns, hann var of viðkvæmur til að þola dóma, of einrænn til þess að hlýða skipunum. — Eftir það dvaldi hanns lengst af heima á vinnustofu sinni og málaði eftir sínum eigin geðþótta. — Hann vann baki brotnu að list sinni og varð fölur og þreytu- legur, þó að hann væri ekki nema tvítugur að aldri. Enginn maður í Florenz var fáfróðari um daglega viðburði en Álessandro. Það kvaldi hann að heyra rætt um stjórnmál eða stríð, verzlun og viðskifti, jafn- vel hirðina og sjálfan höfðingj- an Lorenzo de Medici. Alt þetta var honum óviðkomandi. Oft höfðu kennarar hans sagt hon- um frá gömlum og nýjum stefn um í list og bókmentum, en þann fróðleik mat hann eink- is. Hann hafði gleymt því fyr- ir löngu hvað grísku bókstafirn ir hétu, og einu sinni hneyksl- aði hann einn af gestum fóstru sinnar með því að þekkja hvorki Platon eða Praxiteles. Þegar hann skoðaði málverk meistaranna, hugsaði hann ald- rei um úr hvaða skóla þeir væru eða hvaða stefnu þeir fylgdu. Hann lastaði aldrei neina mynd, en það leyndi sér ekki á svip hans, hvort honum þótti hún góð eða ekki. Yrði ÁSTANDIÐ SLÆMT f SVARTA SKÓLA. Talið er að um 34,000 nem- endur stundi nám við Sorbonne- háskólann (Svarta-skóla) í vet- ur og eru þeir frá 30 til 40 löndum heims. Námsfólk í París hefir sjaldan átt við örðugri kjör að búa en í vetur. Áður fyr voru háskólanemendur í París yfirleitt sæmilega klædd- sér á framfæri, jafnvel þó að j hann hrifinn, ljómaði hann all- þeir væru lítið þektir. Aðrir voru ur. Stóru augun hans leiftruðu of stórlátir til að geta auðmýkt sig. Það eru Medicinarnir, sem og hver dráttur í andlitinu lýsti djúpri, andlegri nautn. Stund- eiga að koma til mín, en eg, um þótti honum lítið koma til ekki til þeirra, sögðu þeir. En j þeirra mynda, sem öðrum fanst svo voru einstöku listamenn, er ( mest um. varla vissu að Medici-ættin væri 1 Oft varð honum reikað með- til, og því síður reyndu þeir að fram Arnofljótinu. Um sólarlag koma sér í mjúkinn við hana. Þessir menn fóru einförum, lifðu sínu lífi og söktu sál sinni nið- ur í hafdjúp fegurðar og drauma . . . Einn þessara manna var Al- glóði vesturloftið eins og eld- haf, hver bára á fljótinu glitr- aði, hver rúða í sölubúðunum á Ponte Vecchio. Alessandro stóð tímum saman við brúar- sporðinn. Gengi hann yfir brúna essandro. Hann var af tignum j skoðaði hann um leið búðar- ættum en misti foreldra sína1 glugga dýrgripasalanna. Hann meðan hann var barn að aldri. elskaði leiftur gimsteina og eld- Þá tók gömul og ráðsett hefð- roða gullsins^ en um verðgildi armey hann í fóstur og síðan bTh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.