Heimskringla - 08.02.1933, Page 3
WINNIPEG 8. FEBR. 1933
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
Pkoae 21 KU Phoae 35 SST
HOTEL CORONA
26 Hoomi Wl<h Bath
Hot ajid Cold Water ia Kvory
Room. — $1.50 per day and up.
Monthly and Weekly Rates
on Request
Cor. Main & Notre Dame East
WINNIPEG, CANADA
Lispeth þagði einnig. En eftir
stund gekk hún á burtu og
ofan í dalinn. Eftir nokkum
tíma kemur hún aftur til baka
og er þá búin að láta flétta hár
sitt í langa fléttu vafða upp
með svörtum tvinna, eins og
siður var hjá Hæðastúlkunum
og var framúrskarandi óhrein.
“Eg ætla að hverfa aftur til
haka til þjóðflokks míns,” sagði
hún. “Þið hafið myrt Lispeth
— þú og hann. Nú er ekkert
eftir nema dóttir gamla Jadeh
— dóttir eins pakaris, en þjónn
Tarka Devi. Þið Englendingar,
— þið eruð allir lygarar..”
Áður en prestkonan gat náð
sér eftir þessa yfirlýsingu, var
stúlkan öll á burt — horfin til
síns þjóðflokks og sinna fyrri
guða, og hún kom aldrei til
baka.
Sem hamslaus tók hún upp
hina viltu og sóðalegu lifnað-
arhætti flokks síns, og leit svo
út, að hún vildi vinna upp alt
það, sem hún hafði farið á mis
við öll þau ár, er hún hafði ver-
ið burt frá flokknum.
Eftir nokkum tíma giftist
10 ámm. 1922 gat kornyrkju-
bóndinn borgað skatt sinn, eða
aðra jafna upphæð, með 50
bushels af hveitikorai. En 1932
þarf hann yfir 200 bushels af'
sama hlut til að borga sömu upp
hæð, hvort sem það er skattur
eða annað. Gripabóndi, sem býr
í landgæðarýrari sveit, gat borg-
að skattinn með einum 3 ára
hún sögunarmanni, sem barði j gömlum grip. En 1927 gat hann
hana samkvæmt reglum pahar-: borgað sömu upphæð með hálf-
is, og fegurð hennar var fljót- j um tveggja ára gömlum grip.
lega horfin. I En 1932 dugðu honum ekki 2
“Það er ekkert það lögmál j tveSgja ára gamlir gripir til
til, sem getur komið í veg fyrir j l)ess sama-
hverfulleik heiðingjanna,” sagði, Þannig hefir afstaðan breyzt
prestkonan, “og eg held aðjundir sömu lögum óbreyttum.
Lispeth hafi alla tíð verið af Og þó er búið að halda fjögur
hjartalagi innrætt sem trúleys-
ingi.” Ef tekið er til greina að
prestkonan ól Lispeth upp frá
þing og einar kosningar í Mani-
toba síðan kreppan fór að gera
vart við sig. Af þessu getur
Reynið forskrift Miss McFar-
lane fyrir brauðsnúðagerð
Vz teskeltS salt 4 tesk. Magic Bak-
2 bollar pastry- ing Powder.
mjöl (eöa 1\ 2 matskeiöar bök-
b. brauömjöl) unar feiti
% bolli mjólk, e?Sa blönduí til
helminga met5 vatni.
Sigtiö saman mjöliö, lyftiduftið og
saltit5. BrytjiÖ saman viö bökunar
feitina. BætiÖ nú mjólk í, þar til
oröiö er að linu deigi. Kastiö deig-
inu til á mjölugu boröinu og takiö
eins lítiö á því og unt er. Brei'ói'Ö
út eöa klappiö meí hendinni þar
til þaö er Vz þuml. á þykt. SkeriÖ
meö mjölugum kökuhiTíf. LátiÖ á
fituborna pönnu og bakiö í heitum
ofni, eða 450 gr. F. í 12 til 15 mín
útur.
því að hún var fimm vikna göm-, maður ráðið hina andlegu frjó-
ul, og að hún var því uppalin í j semi þings og stjórnar.
faðmi ensku kirkjunnar, verðurj En samt má búast við því,
tæplega hægt að telja henniiað nú verði þing og stjórn og
þessa staðhæfingu mikið til > fólkið að fara að skilja margt,
hróss. jsem það hefir ekki getað skilið
Lispeth náði háum aldri áð-jáður. Og það sem meira er,
ur en hún dó. Hún talaði æfin-i bugsunarhátturinn verður að
lega mjög fallegt enskt mál, og j fara að taka breytingum og
þegar hún var mátulega við vín færa hann meira í afstöðu á
var stundum hægt að fá hana'ýmsan hátt, ekki síður í sveit-
til að segja söguna um sitt arstjórnarmálum, sér í lagi
fyrsta ástaræfintýri. j landgæðarýrari sveita. Og í því
Það var erfitt að telja sjálf- i sambandi verður fólk að gera
um sér trú um, að þessi hrukk- j sér grein fyrir því eðlilega, að
ótta, ljóta kerling væri sú hin. kraftar þess opinbera fari mink
sama og hin fagra Lispeth á andi til fjárframlags til um-
Kotgarh trúboðsstöðvunum.
Lauslega þýtt.
B. P.
SVEITIRNAR OG LÖGIN.
.v.V......^ j
“FYRIR LÉTTA SKELAÐA
Brauð-Snúða
NOTIÐ
Magic
Baking Powder
Þegar litið er til starfsemi
hinna ýmsu landgæða rýrari
sveita, og athugað hið eigin-
lega gagn, sem fólkið fær í
gegnum þá starfsemi; og þegar
litið er á það um leið, hvaða
verði þetta gagn er keypt, með
því að athuga hve mikið fjár-
magn það er, sem hver sveit
eyðir til vegagerða umfram það
sem gert er með skylduvinnu,
og setja svo þar við þann
kostnað, sem sveitarstjórnarlög
in binda hverri sveit að inna af
hendi, — virðist sú útkoma vera
bóta. Og fólk verður líka að
skilja það, að fyrir því eru eðli-
legar ástæður. Pólk mætti einn-
ig skilja, að það hefir krafist
minni fjármálavizku í liðinni
tíð, að stjórna þessu landi en
víða annarstaðar í heiminum.
Þetta nýja land, með náttúru-
auðæfum, hefir gefið stjórnun-
um óska-afstöðu til þess að
pranga með þessi auðæfi. Enda
nú svo komið að mikill hluti
þeirra er kominn yfir í hendur
auðvalds, eða það af þeim, sem
auðvaldið sér fært að nytja.
En auðvaldið á sitt einveldi um
það, hvenær það starfrækir þau.
Auðvitað gerir það það ekki
nema þegar gróðinn er viss.
Þess vegna verða tekjur þess
opinbera meira háð iðnaði og
svo ömurleg að það freisti verðgengi hans í framtíðinni.
manns til að spyrja sjálfan sig,
hvort þetta sé eina mögulega-
aðferðin til þess að hafa vegi?
Þegar upphæðir, sem sveitin
getur lagt til brauta fyrir utan
Og því rétt að búast við því,
að það opinbera reynist léleg
geldhreytla til verklegra fram-
kvæmda, sérstaklega til vega-
gerða; og að því verði nú fólk-
’’ stjórnarstyrk og skylduvinnu, ið sjálft að fara að fullnægja
segir Miss M. McFarlane
fæðufræðingur
St. Michael’s Hospital
Toronto
«5* I
Eg mæli með Ma-
gic vegna þess að
eg veit að það er!
^ hreint og laust við
:ií óholl efni.
Skoöun ungfrú McFarlane
styðst við fullkomna efnafræð-
islega þekkingu og reynslu á,
hvernig fæðan reynist fyrir lík-
amann. Einnig við matreiðslu.
Flestir fæðufræðingar við
opinberar stofanir nota, eins og
ungfrú McFarlane, Magic ein-
göngu. Og það er af því að það
er ávalt áreiðanlegt og árangur- j
inn ágætur af notkun þess.
Og konur þessa lands taka
það fram yfir annað lyftiduft.
Það selst meira af því en af |
öllum öðrum tegundum til sam-
ans.
Reynsla þín mun verða sú,
að Magic geri bökunina mjúka
og létta, og það er árangur af
notkun þess ávalt.
Lkatelaine (nstitufel
nft, H^*«tAlKCO»y j
verður jafnvel minni en sjálfur
sveitarkostnaðurinn — er sann-
anlegt er að hefir átt sér stað
sínum eigin vegaþörfum. Enda
ekkert eðlilegra, eins og ástandi
sveita og fylkis er nú komið.
þá rekur hver spurningin | Þa® verður þá líka að leyfa
aðra af stað. En hér ber að líta j fólkinu að leggja fram til þess
á bæði afstöðu og hugsunar-jsína eigin vinnu, í stað þess
hátt fyrri tíma. Afstaðan var jeinskorða peningaframlag
langar vegleysur. En hugur til þess.
fólks §kildi og fann, hvaða líf-
æð að góðar samgöngur væru.
Og þann sannleika skilja allir,
og ekki sízt þeir eldri, sem urðu
að ferðast um fyrritíma veg-
leysur. En einmitt út frá þess-
ari fyrritíma þörf hefir rétt-
lætingin sprottið, fyrir öllum
þeim aðferðum sem brúkaðar talið -
hafa verið til að byggja vegina, — til
Sá sem þetta ritar, hefir í
huga lanhflæmið milli vatnanna
Winnipeg og Manitoba. Á þessu
svæði eru 8 til 10 löggiltar
sveitir, og á miklum parti þessa
svæðis hefir verið búið lengi.
Og sönnun fengist fyrir því, að
, á því megi búa. Samt er þetta
og sjálfsagt með réttu
hinna landgæðarýrari
Þér sem notiS
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Birgðir: Henry Ave. East
Phone: 26 356
Skrilstofa:
5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
N af ns Pj öl Id j
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Rldic
Skrifstofusími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er a5 flnna á skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Av«.
Taloimi: 33158
samar að þessar heimastjómir
eru undir núgildandi lögum.
Á hinni ógreiddu upphæð
skatta er hægt að sjá, að gjald*
endur þessara sveita skulda
sem svarar heilann ársskatt, og'
tvo fimtu af annars árs skatti j
að jafnaði. En til samanburðar j
má geta þess, að yfir alt fylkið
samsvarar það
þriðju af eins
jafnaði.
að vera tveir,
árs skatti að
DR A. BLONDAL
602 Medical Arts Bldg.
Talsími: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — Ab hitta:
kl. 10—12 * h og 8—6 e h.
Helmlli: »06 Victor St Simi 28 180
án þess að gera sér grein fyrir
þessu, því að “tilgangurinn helg
aði meðalið”. Og það var nóg.
Og líka er sanngjamt að við-
urkenna það, að sumt af nú-
sveitahéraða fylkisins, eða að
minsta kosti meiri partur þess.
Og það eitt er víst, að sam-
eiginlega geta þessar sveitir
allar horfst í augu við vaxandi
gildandi lögum er sprottið upp vandræði, undir því fyrirkomu-
»Lan>it vlfl fllfin"
l>eMNÍ Ntn5hæfluic
A hverjum hnuk
er ylíuf tryRginK
fyrlr .l>vf .nö
M n g I e BnklnK
Povrder er InnNt
vl« fllAn ok önn-
ur Nknölejc et'ni
Mad« in Canada
BúiÖ til í Canada
af þessari fyrri tíma afstöðu og
og þeirra tíma hugsun.
En þessi vegamálaðferð og
fleira hefir líka hlaðið upp há-
virki af lögum og skyldum, er
nú er orðið að bákni, bæði fyr-
ir sveitir og fylki, því hvort-
tveggja er í sökkvandi skuld-
um. Og þó að sumar sveitir hafi
viljað verja sig skuldum, þá
þrengja skyldur laganna svo
hart að þeim, að þó sveitar-
stjórnir þessara sveita reyni að
fara með alt eins sparlega og
frekast er hægt, þá er harðýðgi
laganna svo mikil, að þær fá
nær því engu ráðið um það. Því
lögin eru bygð meðal annars á
óskeikulum dollar, án tililts til
verðgengis afurða. Sveitirnar
lagi sem er, eða þær þurfa við
að búa.
Með aðeins 9 sveitir í huga
á nefndu svæði, sýna skýrsl-
urnar að 1931 námu álagðir
skattar það ár samtals 250 þús.
dollara. Og ógreidd skuldabréf
eru þá lítið eitt yfir 200 þús.
En ógreiddir skattar eru á sama
tíma 350 þús. dollarar, og er
það tveim sjöundu meira en all-
ir álagðir skattar þess árs.
En hvað kosta allar þessar
sveitarstjórnir?. Um það skal
ekki sagt fyrir vfst. En nærri
má geta um það, að tæplega
sé það svo nokkru nemi undir
50 þús. dollurum um árið. En
liklega ekki yfir 60 þús. Ef
þetta væri nálægt sanni, þá
búa við sömu lög og voru fyrir sést á því, hversu kostnaðar-
En á bak við svona áberandi
mismun hlýtur að liggja viss
orsök, sem að líkindum er sú,
að verðgengi landsins á þessu
vatnsveitusvæði sé alt of lágt
til þess að bera þá skattbyrði,
sem á þa# er lögð eftir kröfum
laganna. Og að sannanir séu til
þess að svo sé, virðist auðfund-
ið, því 1924 sýna skýrslur, að
skattbært land í þessum sveit-
um sé nærri 114 miljón ekra,
sem þá er þó aðeins tveir þriðju
af öllu því landi, sem heyrir
til þessum sveitum. En 1931 er
þetta sama skattskylda land orð
ið talsvert minna ein ein milj-
ón ekra. Af þessu sést, að á
þessu umrædda svæði hefir tap
ast á þessum sjö árum nálægt
einn fjórði af öllum skattskyld-
um eignum. Og ef tekin er hlið-
sjón af öllu því landi, sem nú
er á leiðinni til að hverfa frá
skatt-álögunum í nálægri tíð,
gefur það tilefni því fólki, sem
þetta áhrærir, til þess að at-
huga hvert stefnir.
Þetta, sem bent hefir verið
á hér að framan, er aðeins á-
grip af fenginni reynslu. Og þó
það sé lítið, þá er það nægilega
skýrt til að sýna, að áframhald
undir sama fyrirkomulagi, sé
sama og að stefna þessum mál-
um í öngþveiti, og að það ögri
fólki til að álykta, að breyting
á núverandi fyrirkomulagi sé
nauðsynleg. En að fá fólk til
að ákveða, hverpig breytingin
skuli vera, sem að helzta gagni
mundi koma, er sjálfsagt mesti
vandinn. Jafnvel þó allir kæmu
sér saman um þetta eina atriði,
sem nauðsynlega bót, að skatt-
ar verði að lækka, þá yrði jafn-
margir til að spyrja, hvernig
getur það gerst? Þetta er eðli-
legt, því flestir eru svo mótað-
ir af venjum þess fyrirkomulags
sem er, að þeim fyndist það sem
goðgá, ef gengið væri mjög á
móti venjum. Og af því mundi
flestum vefjast tunga um tönn
til svars. Því hvaða breyting,
sem gerð væri, þurfa þessi tvö
höfuðatriði að vera trygð fyrst:
1. að byggingu og viðhaldi vega
sé sanngjamlega borgið, og 2.
að það opinbera líði ekki skaða.
Það var áður bent á það sem
líkindi, að sveitafólk yrði að
fara að hafa á hendi sína eigin
vegagerð og viðhald. En verð-
ur það gert á annan veg en með
lögboðinni skylduvinnu? En sú
skylduvinna ætti ekki að vera
lögð eingöngu á löndin, heldur
einnig á hvern verkfæran mann
kominn til lögaldurs og með
kosningarétti, því það er fólkið
sem þarf að brúka vegina.
Ef fólkið, sem býr á þessu
vatnaveitusvæði, fyndi það sem
skyldu sína að annast sína eig-
in vegi, þá mundi það vera vel
reynandi að skifta þessu svæði
í aðeins tvö vegahémð, og að
það opinbera legði til verkfræð-
ing, til að segja fyrir, hvernig
öllum vegagerðum skyldi hag-
að og öllum aðalbrautum. En
skólahéruðin væru látin annast
sínar eigin aukabrautir, sem
lægju út frá aðalbrautunum.
Með því yrði skylduvinnan á
Dr. J. Stefansson
21^ NEDICAL AHTS BLDO.
Horni Kennedy og Graham
Stnndar flnRÖOKn aujfna- eyrnw
nef- »k kverka-ajflkdúma
Er aTJ hitta frá kl. 11—12 f. h
ogr kl. 3—5 e. h.
TaUlmlt 21834
Heimili: 638 McMillan Ave 42691
DR. L. A. SIGURDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Phone 21 834 Offlce tímar 2-4
Heimlll- 104 Home St.
Phone 72 409
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími: 22 296 Heimilis: 46 054
Simið pantanir yðar
Roberts Drug Stores
Limited
Abyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks afgreiðsla.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 057
tvennan hátt. Önnur við aðal-
brautir og hin við heimabrautir.
En til að vernda annað gagn
fólksins, sem sveitarstjórnafyr-
irkomulagið veitir, yrði að
leggja á með einni ‘flat rate’ yf-
ir alt vegahéraðið, svo sem fyr-
ir sjúkrastyrk allsleysingja og
heilsufarseftirliti lækna. Og
ennfremur fyrir viðhaldi brúa
og vatnsrenna með vegum fram.
En fyrir þetta hvorttveggja
mundi furðu lágt “rate” nægja.
En þetta hvorttveggja færi til
þess opinbera til meðferðar og
umsjónar, en væri álagt með
skólasköttum. Og með því að
skólaskattar hafa lækkað mundi
allur skattur með þessum tveim
aukagjaldliðum, verða líkt og
skólaskatturinn einn var á þessu
svæði árið 1930, sem jafngild-
ir því, að í þeim sveitum, sem
ekki þurfa að borga skuldabréf,
mundi upphæð skattaútborgun-
ar geta lækkað nálægt helmingi
miðað við álagðan skatt á þessu
svæði 1930. Munurinn á skatt-
lækkuninni næmi í skuldugu
sveitunum nálægt 24—32 pró-
sent, en í skuldlausu sveitun-
um 38—46 prósent, eða jafn-
vel meira.
En með þessu er ætlast til,
að aliar þessar sveitarstjómir
séu gerðar ónauðsynlegar. En
þó það yrði fyrirfram sannað,
að þetta fyrirkomulag væri ó-
framkvæmanlegt, þá gerir það
það, sem er, ekki betra fyrir því,
því það er jafnhættulegt eftir
sem áður á hinum landgæða-
rýru svæðum.
Það sem aðallega gefur þessu
á benta fyrirkomulagi meðmæli
er það, að það lækkar peninga-
útgjöld til skatta til muna. Og
af því mundu skattgildar eign-
ir aukast til muna, sem gæfi þá
um leið trygging fyrir því, að
skattabyrðin færi ekki vaxandi,
og þá heldur auka verðgengi
eigna, sem nú er að mestu
eyðilagt. Annað er og það, að
með tímgnum mundu þessi
Frh. á 4. bls.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bklf.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR I.ÖGFKÆÐINOAB
á oðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aO
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvrkudag 1
hverjum mánuði.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
Islenzkur Lögfrœðingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
A. S. BARDAL
selur lfkklstur og ann&st um útfar-
lr. Allur útbúnat5ur sá beaiL
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarTJa og legstelna.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPM
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O.
Chronlc Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING 8T.
PHONE: 26 420
Dr. A. V. Johnson
íslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Stml: 96 2X0. HelmlUs: SSS2S
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Ba(f«C« h nd Kurnlíur. M.l
762 VICTOK ST.
SIMI 24.600
Annast allskonar flutnlnga fram
og aftur um bælnn.
J. T. THORSON, K. C.
lalcnKkur IttcirvtlncuT
Skrifstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Simi: 92 765
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Talafml: 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLACKNIR
614 Somerset Bloek
Portafe Avenoe WINNIPM)*
BRYNJ THORLAKSSON
Söngitjóri
Stiillr Pianos og Orgel
Simi 38 S46. 594 Alventoba St.